Fleiri fréttir Árni Helgason Spilar skattlagningin með? Árni Helgason skrifar Samtök verslunar og þjónustu og VR kynntu á dögunum slagorðið Spilum saman til þess að vekja athygli á því hvernig ólíkir þættir hagkerfisins tengjast saman og hvernig t.d. ákvörðun um að kaupa tiltekna tegund vöru umfram aðra veldur því að atvinna skapast á einum stað en ekki öðrum og svo framvegis. 10.4.2010 06:00 Hörður Þorsteinsson: Til varnar golfíþróttinni Hörður Þorsteinsson skrifar Mikil umræða hefur verið um þá ákvörðun Borgarstjórnar að ganga til samninga við Golfklúbb Reykjavíkur um stækkun Korpúlfstaðavallar. Því miður hefur umræðan einkennst af neikvæðri umfjöllun um golfíþróttina, að golf sé lúxusíþrótt og fleira í þeim dúr. 10.4.2010 06:00 Helgi Áss Grétarsson: Fiskveiðistefna Íslands og ESB Helgi Áss Grétarsson skrifar Saga íslenskrar fiskveiðistjórnar sýnir hversu erfitt það er og flókið að koma á fót skilvirku og þjóðhagslega hagkvæmu fiskveiðistjórnkerfi sem um leiðir samrýmist hugmyndum manna um réttlæti. Þegar rætt er um réttlæti er mikilvægt að hlutirnir séu settir fram í samhengi, m.a. hverjar séu afleiðingar þess að hafa fiskveiðistjórnkerfi A fremur en B? Einnig þarf ávallt að hafa heildarmyndina í huga því þótt eitt grundvallaratriði í 10.4.2010 06:00 Jóhanna Sigurðardóttir: Endurbætur á traustum grunni Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Öll ráðuneyti og stofnanir þeirra hafa tekist á við margvíslegar breytingar í umhverfi sínu í kjölfar hruns bankakerfisins. Í fyrri grein minni fjallaði ég um helstu úrbætur sem nú þegar hefur verið unnið að á vettvangi forsætisráðuneytisins og miða að því að gera umhverfi stjórnmála og stjórnsýslu lýðræðislegra, skilvirkara og traustara. Í þessari síðari g 10.4.2010 06:00 Magnús Orri Schram: Yst til hægri og yst til vinstri Magnús Orri Schram skrifar Þar sem fjölmargt í endurreisn atvinnulífsins veltur á erlendu fjármagni og viðskiptatrausti til Íslendinga, telja sumir stjórnmálamenn að mikilvægt sé að leysa Icesave í anda þess tilboðs sem lá á borðinu fyrir þjóðaratkvæði. Fámennur hópur stjórnmálamanna er hins vegar á annarri skoðun, og virðist ónæmur fyrir nýlegum fréttum úr atvinnulífinu. 10.4.2010 06:00 Ögmundur Jónasson : ASÍ: Icesave er stóriðjustefna Ögmundur Jónasson skrifar Tveir valinkunnir menn skrifa greinar á sömu opnuna í Fréttablaðinu í dag. Svavar Gestsson notar innsæi sitt til að halda því fram að þúsundir Íslendinga séu atvinnulausir vegna tafa á Icesave samningnum, einkum vegna of hás vaxtastigs. Hann leiðir að því líkum að vextir væru lægri og 10.4.2010 06:00 Arnþór Garðarsson: Athugasemdir við skýrslu Hagfræðistofnunar Nýlega kom út skýrsla eftir hagfræðingana Gunnar Haraldsson, Kristófer Gunnlaugsson, Daða Má Kristófersson, Ragnar Árnason og Svein Agnarsson, sem sögð er unnin samkvæmt samningi Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands við landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið. Skýrslan birtist á vef sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins 29. mars 2010 og segir þar að von ráðherra sé að hún geti orðið „ ... tilefni áframhaldandi upplýstrar umræðu um hvali við Ísland." Samkvæmt gildandi starfsreglum Háskóla Íslands er skýrslan á ábyrgð höfunda eða Hagfræðistofnunar, enda getur enginn látið uppi álit Háskóla Íslands annar en háskólafundur, háskólaráð eða rektor í umboði þeirra. 9.4.2010 11:57 Özur Lárusson: Betri bílar bæta öryggi Özur Lárusson skrifar Íslenski bílaflotinn er nú í eldri kantinum því meðalaldur bíla hér á landi er 10,2 ár á móti 8,5 í löndum ESB. Bílaflotinn eldist nú hratt, sem er óheillaþróun, því eðlileg endurnýjun í bílaflota landsmanna er mikilvæg. Framþróun í bifreiðaframleiðslu hefur ekki einungis skilað sparneytnari bílum sem menga minna, heldur jafnframt auknu öryggi farþega. 9.4.2010 06:00 Max Dager: Fjöregg – eggin klekjast út í tilraunalandinu í Vatnsmýri Max Dager skrifar Eftir að hafa búið við eitt og hálft ár af fjármálakreppu og lagaflækjum, niðurskurði og ýmiss konar samningum um afborgunarskilmála, er kominn tími til að hefja uppbyggingu og leggja sterkan grunn að framtíðinni. Gott er að hafa í huga að kínverska táknið fyrir „kreppu“ táknar einnig „möguleika“. 9.4.2010 06:00 Jóhanna Sigurðardóttir: Róttækar stjórnsýsluumbætur Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Hrun bankakerfisins hefur kallað á grundvallarendurskoðun fjölmargra þátta í samfélagi okkar. Bankarnir brugðust, stjórnkerfið brást, stjórnmálin brugðust, eftirlitskerfið brást, fjölmiðlarnir brugðust, hugmyndakerfi hins frjálsa markaðar brást og á okkur öllum hvílir sú skylda að búa svo um hnúta við endurreisnina að slíkt gerist ekki aftur. 9.4.2010 06:00 Njörður Sigurjónsson: Opinn aðgangur að vísindaþekkingu Njörður Sigurjónsson skrifar Aðgangur almennings að vísindaþekkingu og nýjustu niðurstöðum rannsókna er mjög takmarkaður og þarf að greiða þarf háar fjárhæðir fyrir einstakar greinar eða tímarit sem geyma þessa þekkingu. Sem dæmi má taka að ef ég eða nákominn ættingi greinist með krabbamein, þarf ég að greiða hundruð dollara fyrir aðgang að vefsíðum sem geyma nýjustu rannsóknir vísindamanna á sjúkdómnum. 9.4.2010 06:00 Ólafur Darri Andrason: Afneitun leysir engan vanda Ólafur Darri Andrason skrifar Ögmundur Jónasson alþingismaður kallar eftir rökum okkar sem teljum að töf á lausn Icesave-deilunnar hamli endurreisn efnahagslífsins, í grein í Fréttablaðinu á miðvikudaginn. Það er fagnaðarefni að þingmaðurinn skuli leita eftir rökstuddri umræðu um þetta erfiða mál. Hitt er öllu dapurlegra að hann leggur lítið inn í slíka umræðu. Í stað þess að fjalla um málið af yfirvegun og með rökum gerir hann lítið úr málflutningi okkar sem erum 9.4.2010 06:00 Svavar Gestsson: Málfrelsisfélag góð hugmynd? Svavar Gestsson skrifar Ég rak tána ofan í laugina og skrifaði eina litla grein á dögunum. Þakklætið lét ekki á sér standa: „Athyglisjúkur bjálfi að mínu mati,“ sagði maður sem segist heita Karl Lars Kristjánsson. Jón Gunnar Guðmundsson sagði: „Fær þessi útbrunni kommi ekki hellingslaun fyrir að gera mistök…“ Og Einar Strand sagði: „Þeir sem klikka eru skammaðir.“ Og: „Bogga: 9.4.2010 06:00 Óskar Bergsson: Betri samningur fyrir borgina Óskar Bergsson skrifar Eftir eins og hálfs árs gott samstarf meiri- og minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, þar sem unnið hefur verið eftir þverpólitískri aðgerðaáætlun, er nú kominn glímuskjálfti í mannskapinn og minnihlutinn hefur fundið 8.4.2010 06:00 Ögmundur Jónasson: Kallað eftir rökum Ögmundur Jónasson skrifar Hluti af stofnanaveldinu íslenska – sá hinn sami og vildi ljúka Icesave-samningunum sem fyrst í sumar – leggur sig nú í líma við að sýna fram á að frestun samninganna hafi valdið okkur ómældu tjóni. Reyndar ekki alveg ómældu – í eiginlegri merkingu – því sumir hafa reiknað meint tjón af nokkurri nákvæmni. Hér eru á ferðinni auk Fréttablaðsins, fræðimenn, 7.4.2010 06:00 Doði í Reykjavík Oddný Sturludóttir skrifar Atvinnuleysi er mikið í Reykjavíkurborg, tæplega 7000 manns eru án vinnu. Reykjavíkurborg ber ríka ábyrgð á tímum mikils atvinnuleysis og þá ábyrgð eru stjórnmálahreyfingar mistilbúnar að axla. Atvinnumálin draga fram skýran mun á ábyrgri jafnaðarstefnu og aðgerðarlausri frjálshyggju. Við segjum: Aðgerðir strax. Frjálshyggjan segir: Bíðum og látum markaðinn um þetta. 6.4.2010 06:00 Atvinnustefna á Íslandi Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Þegar kallað er eftir opinberri atvinnustefnu fá margir óbragð í munninn. Þá rifjast upp sögurnar um minkabúin, refabúin og laxeldið – tilraunir stjórnvalda til að auka fjölbreytni atvinnulífsins, – tilraunir sem lyktuðu af pólitísku sjóðasukki og kjördæmahygli. Við tók afskiptaleysisstefnan, þ.e. að láta markaðnum einum eftir að sjá um uppbyggingu atvinnulífsins. 3.4.2010 06:00 Af hverju þessi hjarðmennska? Svavar Gestsson skrifar Svavar Gestsson skrifar um Icesave Atvinnuleysi er böl. Ég tek það því alvarlega þegar mér er borið á brýn að hafa stuðlað að auknu atvinnuleysi." Þannig kemst einn þingmanna Icesave-meirihlutans á Alþingi að orði í grein í Fréttablaðinu. 1.4.2010 06:00 Vægi stjórnarskrárinnar Loftur Jóhannsson skrifar um verkfallsréttinn Í nóvember árið 2001 hótaði Davíð Oddson forsætisráðherra að afnema verkfallsrétt flugumferðarstjóra með lögum. Hinn 11. mars sl. afnam ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar verkfallsrétt flugumferðarstjóra með lögum. Á aðgerðum þessara tveggja ríkisstjórna er enginn eðlismunur en stigsmunur nokkur. Davíð Oddsson hafði þann manndóm að boða flugumferðarstjóra á sinn fund og hóta þeim augliti til auglits. Flugumferðarstjórar höfðu spurnir af áformum Jóhönnu og Steingríms, eftir að ríkisstjórnin var búin að kalla til þingheim til að stimpla frumvarpið sem samgönguráðherrann veifaði svo rogginn framan í alþjóð. Niðurstaðan varð sú sama, flugumferðarstjórar aflýstu boðuðum verkföllum sínum. 1.4.2010 06:00 Að smala köttum Birgir Hermannsson skrifar Birgir Hermannsson skrifar um stjórnmál Jóhanna Sigurðardóttir líkir samstarfinu við VG við kattasmölun. Þetta þarf ekki að koma á óvart, enda hefur á ýmsu gengið í samstarfi flokkanna. Við myndun ríkisstjórnar gera flokkar með sér samkomulag um málefni og verkaskiptingu. Ef hluti þingmanna er óánægður með málefnin og störf ríkisstjórnarinnar skapar það óvissu um stöðu stjórnarinnar og getu hennar til að framfylgja stefnunni. Við þetta hefur ríkisstjórnin mátt búa síðan sumarið 2009, enda virðist hluti þingflokks VG ekki samstiga ríkisstjórninni. Þó að ríkisstjórnin sé hefðbundin meirihlutastjórn þá hefur hún haft ýmis augljós einkenni minnihlutastjórnar. 1.4.2010 06:00 Sannleikurinn um sáttmálann Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um atvinnumál Á fundi um framgang stöðugleikasáttmálans, sem haldinn var sl. þriðjudag, voru fulltrúar allra aðila að samningnum mættir, nema frá Samtökum atvinnulífsins. Þar var skarð fyrir skildi, því fulltrúar SA eru allajafna bæði viðræðu- og tillögugóðir. Viðstaddir skoruðu á SA að koma aftur að borðinu og halda áfram mikilvægu samstarfi á vettvangi stöðugleikasáttmálans. 1.4.2010 06:00 Valhöll eða „paradís“ Anna Sigríður Pálsdóttir, Arnfríður Guðmundsdóttir, Baldur Kristjánsson, Hjalti Hugason, Pétur Pétursson, Sigrún Óskarsdóttir, Sigurður Árni Þórðarson og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifa um samfélagsmál 1.4.2010 06:00 Vonlaust samfélag? Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifa um samfélagsmál Saga dymbilviku og páska hittir í mark. Hún hittir í mark vegna þess að hún fjallar um stöðu okkar í lífinu og afstöðuna til samfélagsins. Hún dregur upp myndir af því að stundum töpum við og stundum sigrum við. Hún segir sögu samfélags sem er vonlaust og óöruggt en fær hugrekki og trú til að breyta heiminum. 1.4.2010 06:00 Mikilvægir styrkir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar um þróunarstyrki leikskólaráðs Nýlega fengu 16 leikskólar Reykjavíkurborgar afhenta þróunarstyrki leikskólaráðs. Mikil sátt er í leikskólaráði um að skera ekki niður þessa mikilvægu styrki sem veita skólunum tækifæri til að vinna með nýjar hugmyndir, auka samstarf á milli leikskóla, hefja samstarfsverkefni og stunda rannsóknir. Sumir telja að slíkir sjóðir geti beðið á meðan það versta gengur yfir í efnahagslífinu en það getur verið afar dýrkeypt. Ekki þarf alltaf fjármagn til að skólaþróun eigi sér stað en í mörgum tilfellum er nauðsynlegt að veita starfsfólki stuðning til að hittast, gera tilraunir og tengjast. 31.3.2010 06:00 Einn maður – eitt atkvæði Björgvin G. Sigurðsson skrifar um kjördæmaskipan Nýlega mælti ég fyrir frumvarpi til stjórnskipunarlaga um að landið verði eitt kjördæmi. 21 þingmaður úr fjórum flokkum flytur málið og er stuðningur við þessar brýnu lýðræðisumbætur mikill í öllum flokkum og þvert á þá. Það er mikill sigur því hér er fyrst og fremst um að ræða grundvallar mannréttindi; einn maður eitt atkvæði óháð kyni, stétt eða stöðu. 31.3.2010 06:00 Lýðræðislegra stjórnskipulag Katrín Jakobsdóttir skrifar um háskóla Um allan heim er nú mikið rætt um hlutverk háskóla í nútímasamfélagi, stjórnun þeirra og hvernig tryggja megi akademískt frelsi, framfarir í kennslu og rannsóknum og gildi þeirra fyrir samfélagið almennt. 31.3.2010 06:00 María eða Heilög María María Hjálmtýsdóttir skrifar um vörumerki Þann 23. mars sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Henrik Billger, forstjóra fyrirtækisins Santa Maria AB í Svíþjóð sem hann skrifaði vegna viðtals sem tekið var við mig í blaðinu nokkrum vikum fyrr. Í stuttu máli fjalla skrifin um kröfur fyrirtækis Henriks um að hætt verði að nota nafnið Santa María á veitingastað við Laugaveg 22a. Henrik hefur grein sína á því að lýsa því yfir að Íslendingar muni vinna sig út úr kreppunni (takk fyrir það). Í framhaldi af því útskýrir hann mikilvægi laga um vörumerki og hvernig vörumerki og viðskiptavild eru byggð upp. Því næst rekur hann í stuttu máli sögu fyrirtækisins sem hann er í forsvari fyrir og áður en hann lýkur skrifum sínum á óskum um að íslenskum fyrirtækjum megi vegna vel erlendis (takk fyrir það líka), sakar hann mig um að ljúga. 31.3.2010 06:00 „Sófaspeki“ sjómanns Úlfar Hauksson skrifar um sjávarútvegsmál Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur við Lagastofnun Háskóla Íslands , birti grein hér í Fréttablaðinu þann 27. mars sl. undir yfirskriftinni „Söguskoðun sófaspekinga". Í greininni er Helgi að kenna íslenskum „mennta- og gáfumennum", sem hann kallar „sófaspekinga", lexíu varðandi þróun íslenska fiskveiðistjórnunarkerfisins. Helgi setur ofan í við „sófaspekingana" fyrir skort á almennri þekkingu á þróun íslensks sjávarútvegs auk þess sem hann segir þá gefa ranga mynd af samspili gengisfellinga íslensku krónunnar og afkomu sjávarútvegsins. Ekki er ætlunin að fara nánar út í gagnrýni Helga á „sófaspekingana". Hins vegar er augljóst að upprifjun Helga á handstýrðri hagstjórn fortíðar með síendurtekinni rússíbanareið gengisfellinga íslensku krónunnar er ekki neinum bjóðandi; hvorki einstaklingum né fyrirtækjum hvort heldur sem er til sjávar eða sveita. Grein Helga undirstrikar því hina hrópandi þörf fyrir stöðugleika í efnahagsmálum til framtíðar. Til að slíkt geti orðið þarf að taka upp annan gjaldmiðil. Flestir gera sér grein fyrir þessari staðreynd og jafnframt því að eini gjaldmiðillinn sem kemur til greina er evra. Auk þess gera flestir sér grein fyrir því að evra fæst ekki nema með aðild að ESB. 31.3.2010 06:00 Örugg netföng Haukur Arnþórsson skrifar um netföng Unnið er að þeirri hugmynd hér á landi að tekin verði upp örugg netföng eða þjóðarnetföng. Það eru netföng sem standa í ákveðnu sambandi við kennitölur og nafn einstaklinga, þannig að ljóst er hver er hvað á netinu þegar þau eru notuð. 31.3.2010 06:00 Iceland Airwaves er einkaframtak Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar um Iceland Airwaves Nú í vikunni gerðist það að Icelandair, sem stendur að baki vörumerkinu Iceland Airwaves, gerði samkomulag um að ÚTÓN yrði rekstraraðili hátíðarinnar til fimm ára. Einhvern veginn hefur sá orðrómur komist á kreik að með þessu sé verið að ríkisvæða Iceland Airwaves. Og fyrirsögn föstudagsútgáfu Fréttablaðsins, „Iceland Airwaves komið í hlýjan faðm ríkisins“ ýtir undir það. Þetta rímar reyndar mjög við það orðspor að tónlistarmenn séu á jötu ríkisins og mikið ríkisstyrktir. Hér verður gerð tilraun til að leiðrétta þann misskilning. 31.3.2010 06:00 Tuttugu þúsund ársverk vinnast Ögmundur Jónasson skrifar Atvinnuleysi er böl. Ég tek það því alvarlega þegar mér er borið á brýn að hafa stuðlað að auknu atvinnuleysi. Einmitt það gerir Magnús Orri Schram 30.3.2010 06:00 Lögreglukórinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað gagnrýnislaust um nauðsyn þess að lögreglan fái auknar rannsóknarheimildir til þess að berjast gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Hugtakið forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu virðist vera samheiti yfir athafnir sem heimila lögreglu að hafa borgarana undi 30.3.2010 06:00 Að slíta í sundur friðinn Eitt af því sem hefur því miður einkennt okkur Íslendinga eftir hrunið er skortur á samstöðu. Í mörgum mikilvægum málum hefur þjóðin skipst í fylkingar og hver höndin verið upp á móti annarri. Þetta hefur síðan valdið því að lausn mikilvægra mála hefur tafist úr hófi. Þegar frá líður verður það væntanlega verkefni sagnfræðinga eða jafnvel sálfræðinga að greina af hverju þjóðin valdi leið sundurlyndis þegar þörfin fyrir samstöðu var meiri en nokkru sinni fyrr. 27.3.2010 06:00 Söguskoðun sófaspekinga Ófá íslensk mennta- og gáfumenni virðast endalaust geta framleitt hugmyndir sem til þess eru fallnar að skekkja eða veita furðulega mynd af þróun íslenskrar fiskveiðistjórnar. 27.3.2010 06:00 Hollustubyltingin I: Heilbrigðiskerfi fólksins Jón Óttar Ragnarsson skrifar Nýlegar deilur um fæðubótarefni minna okkur á hin stöðugu átök innan heilbrigðisgeirans milli gamla tímans sem vill njörva allt við hefðbundna farvegi og hinna sem vilja stórauka áherslu á forvarnir og lýðheilsu. 26.3.2010 20:53 Seðlabankinn tekur „Schacht" á evrubréf Friðrik Indriðason skrifar Seðlabanki Íslands greip tækifærið þegar forseti Íslands ákvað að vísa Icesave frumvarpinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um síðustu áramót. Segja má að bankinn hafi tekið „Schacht" snúning á alþjóðamarkaðinum með ríkisskuldabréf og létt skuldabyrði ríkissjóðs um yfir tug milljóna evra. 26.3.2010 09:13 3.300 atvinnulausir vegna Icesave Magnús Orri Schram skrifar skrifar Kostnaður okkar við að ljúka ekki Icesave kemur betur og betur í ljós. Fyrir rúmri viku sagði Seðlabankastjóri að mesta hindrunin í vegi fyrir frekari vaxtalækkun væri óleyst deilan um Icesave. Áhættusamt sé að afnema höft eða lækka vexti í stórum skrefum að óbreyttu. 26.3.2010 06:00 Eldri borgarar mótmæla Landssamband eldri borgara mótmælir harðlega þeirri ósvífni stjórnvalda, sem kemur fram í niðurskurði hvað varðar hjúkrunarheimili fyrir aldraða og öryrkja og lyfjakostnaði sömu hópa. Þá mótmælir sambandið því samráðsleysi, sem viðgengst á flestum sviðum hvað þessi mál varðar og virðist einnig einkenna margar ráðstafanir þessarar ríkisstjórnar. Krefjumst við breytinga þar á. 25.3.2010 06:00 Kornin í mælinum Samtök atvinnulífsins og ASÍ hófu vinnu að gerð víðtæks sáttmála á vinnumarkaði með aðkomu stjórnvalda fyrir rúmu ári síðan þegar endurskoðun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði fór fram. Niðurstaða þess starfs var stöðugleikasáttmálinn, með aðild helstu samtaka á vinnumarkaði og stjórnvalda, sem undirritaður var 25. júní 2009. 25.3.2010 06:00 Það er eitthvað mikið að Ég horfði á Spaugstofuna í gærkvöldi og finnst sem þættirnir hafi breyst að undanförnu. Þessi spéspegill hefur stundum verið þunnur, en oftast verið hægt að brosa að mörgu, jafnvel hlæja upphátt. 25.3.2010 06:00 Hverjir eru málsvarar barna? Árið 2009 vakti skólamálanefnd Félags leikskólakennara athygli á barnvænu samfélagi meðal annars með skrifum í dagblöð og í rit kennarasamtakanna, Skólavörðuna. Þetta málefni var sett á starfsáætlun félagsins og segja má að það hafi náð hápunkti með málþingi um Barnvænt samfélag sem haldið var í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Heimili og skóla í nóvember síðasliðnum. 25.3.2010 05:45 Nafnleynd, peningar, stjórnmál Reikningar, sem Sjálfstæðisflokkurinn birti tilneyddur í byrjun vikunnar með upplýsingar um styrki til flokksins árin 2002 til 2006, sýna að tveir lögaðilar skera sig úr í rausnarskapnum: FL Group styrkti flokkinn um 30 milljónir en Landsbankinn um 44 milljónir. Þetta eru langhæstu tölur sem sést hafa um styrki einstakra lögaðila til íslensks stjórnmálaflokks. Samkvæmt tölunum sem birtar voru hefur Sjálfstæðisflokkurinn fengið 285 milljónir á þessum árum. Þó eru ekki öll kurl komin til grafar. Margir sem styrktu flokkinn um milljónir óska nafnleyndar . Þarna eru engar tölur um styrki til landsfélaga eða aðildarfélaga flokksins. Ekki tölur um styrki til einstakra frambjóðenda. 24.3.2010 23:13 Íslendingar munu vinna sig út úr kreppunni. Henrik Billger skrifar Farsæl viðskipti fyrirtækis míns, Santa Maria AB, við Íslendinga hafa sannfært mig um að á Íslandi býr atorkusöm þjóð sem lætur ekki tímabundna erfiðleika buga sig. 24.3.2010 10:44 Aukið öryggi og ánægðari farþegar Starfsmenn Strætó bs. fagna þessa dagana frábærum árangri á tveimur sviðum, sem full ástæða er til að halda á lofti: Á dögunum fékk fyrirtækið forvarnaviðurkenningu VÍS fyrir góðan árangur í forvarnamálum - og í síðasta þjónustumati mældist gæðavísitala Strætó bs. hærri en nokkru sinni. Hvort tveggja má þakka samstilltu átaki frábærra starfsmanna sem kappkosta að bjóða farþegum hagkvæman, öruggan og umhverfisvænan valkost í samgöngum. 24.3.2010 06:00 Seðlabankinn á að framkvæma, ekki vara við Umræður um hvort eða hvenær bankastjórn Seðlabankans hafi „varað við“ hættu á falli fjármálakerfisins eru marklausar því sem sjálfstætt stjórnvald hafði bankinn ekki aðeins þá skyldu að grípa til aðgerða heldur bar honum að koma tillögum um úrbætur skýrt á framfæri og fylgja þeim eftir. 24.3.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Árni Helgason Spilar skattlagningin með? Árni Helgason skrifar Samtök verslunar og þjónustu og VR kynntu á dögunum slagorðið Spilum saman til þess að vekja athygli á því hvernig ólíkir þættir hagkerfisins tengjast saman og hvernig t.d. ákvörðun um að kaupa tiltekna tegund vöru umfram aðra veldur því að atvinna skapast á einum stað en ekki öðrum og svo framvegis. 10.4.2010 06:00
Hörður Þorsteinsson: Til varnar golfíþróttinni Hörður Þorsteinsson skrifar Mikil umræða hefur verið um þá ákvörðun Borgarstjórnar að ganga til samninga við Golfklúbb Reykjavíkur um stækkun Korpúlfstaðavallar. Því miður hefur umræðan einkennst af neikvæðri umfjöllun um golfíþróttina, að golf sé lúxusíþrótt og fleira í þeim dúr. 10.4.2010 06:00
Helgi Áss Grétarsson: Fiskveiðistefna Íslands og ESB Helgi Áss Grétarsson skrifar Saga íslenskrar fiskveiðistjórnar sýnir hversu erfitt það er og flókið að koma á fót skilvirku og þjóðhagslega hagkvæmu fiskveiðistjórnkerfi sem um leiðir samrýmist hugmyndum manna um réttlæti. Þegar rætt er um réttlæti er mikilvægt að hlutirnir séu settir fram í samhengi, m.a. hverjar séu afleiðingar þess að hafa fiskveiðistjórnkerfi A fremur en B? Einnig þarf ávallt að hafa heildarmyndina í huga því þótt eitt grundvallaratriði í 10.4.2010 06:00
Jóhanna Sigurðardóttir: Endurbætur á traustum grunni Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Öll ráðuneyti og stofnanir þeirra hafa tekist á við margvíslegar breytingar í umhverfi sínu í kjölfar hruns bankakerfisins. Í fyrri grein minni fjallaði ég um helstu úrbætur sem nú þegar hefur verið unnið að á vettvangi forsætisráðuneytisins og miða að því að gera umhverfi stjórnmála og stjórnsýslu lýðræðislegra, skilvirkara og traustara. Í þessari síðari g 10.4.2010 06:00
Magnús Orri Schram: Yst til hægri og yst til vinstri Magnús Orri Schram skrifar Þar sem fjölmargt í endurreisn atvinnulífsins veltur á erlendu fjármagni og viðskiptatrausti til Íslendinga, telja sumir stjórnmálamenn að mikilvægt sé að leysa Icesave í anda þess tilboðs sem lá á borðinu fyrir þjóðaratkvæði. Fámennur hópur stjórnmálamanna er hins vegar á annarri skoðun, og virðist ónæmur fyrir nýlegum fréttum úr atvinnulífinu. 10.4.2010 06:00
Ögmundur Jónasson : ASÍ: Icesave er stóriðjustefna Ögmundur Jónasson skrifar Tveir valinkunnir menn skrifa greinar á sömu opnuna í Fréttablaðinu í dag. Svavar Gestsson notar innsæi sitt til að halda því fram að þúsundir Íslendinga séu atvinnulausir vegna tafa á Icesave samningnum, einkum vegna of hás vaxtastigs. Hann leiðir að því líkum að vextir væru lægri og 10.4.2010 06:00
Arnþór Garðarsson: Athugasemdir við skýrslu Hagfræðistofnunar Nýlega kom út skýrsla eftir hagfræðingana Gunnar Haraldsson, Kristófer Gunnlaugsson, Daða Má Kristófersson, Ragnar Árnason og Svein Agnarsson, sem sögð er unnin samkvæmt samningi Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands við landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið. Skýrslan birtist á vef sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins 29. mars 2010 og segir þar að von ráðherra sé að hún geti orðið „ ... tilefni áframhaldandi upplýstrar umræðu um hvali við Ísland." Samkvæmt gildandi starfsreglum Háskóla Íslands er skýrslan á ábyrgð höfunda eða Hagfræðistofnunar, enda getur enginn látið uppi álit Háskóla Íslands annar en háskólafundur, háskólaráð eða rektor í umboði þeirra. 9.4.2010 11:57
Özur Lárusson: Betri bílar bæta öryggi Özur Lárusson skrifar Íslenski bílaflotinn er nú í eldri kantinum því meðalaldur bíla hér á landi er 10,2 ár á móti 8,5 í löndum ESB. Bílaflotinn eldist nú hratt, sem er óheillaþróun, því eðlileg endurnýjun í bílaflota landsmanna er mikilvæg. Framþróun í bifreiðaframleiðslu hefur ekki einungis skilað sparneytnari bílum sem menga minna, heldur jafnframt auknu öryggi farþega. 9.4.2010 06:00
Max Dager: Fjöregg – eggin klekjast út í tilraunalandinu í Vatnsmýri Max Dager skrifar Eftir að hafa búið við eitt og hálft ár af fjármálakreppu og lagaflækjum, niðurskurði og ýmiss konar samningum um afborgunarskilmála, er kominn tími til að hefja uppbyggingu og leggja sterkan grunn að framtíðinni. Gott er að hafa í huga að kínverska táknið fyrir „kreppu“ táknar einnig „möguleika“. 9.4.2010 06:00
Jóhanna Sigurðardóttir: Róttækar stjórnsýsluumbætur Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Hrun bankakerfisins hefur kallað á grundvallarendurskoðun fjölmargra þátta í samfélagi okkar. Bankarnir brugðust, stjórnkerfið brást, stjórnmálin brugðust, eftirlitskerfið brást, fjölmiðlarnir brugðust, hugmyndakerfi hins frjálsa markaðar brást og á okkur öllum hvílir sú skylda að búa svo um hnúta við endurreisnina að slíkt gerist ekki aftur. 9.4.2010 06:00
Njörður Sigurjónsson: Opinn aðgangur að vísindaþekkingu Njörður Sigurjónsson skrifar Aðgangur almennings að vísindaþekkingu og nýjustu niðurstöðum rannsókna er mjög takmarkaður og þarf að greiða þarf háar fjárhæðir fyrir einstakar greinar eða tímarit sem geyma þessa þekkingu. Sem dæmi má taka að ef ég eða nákominn ættingi greinist með krabbamein, þarf ég að greiða hundruð dollara fyrir aðgang að vefsíðum sem geyma nýjustu rannsóknir vísindamanna á sjúkdómnum. 9.4.2010 06:00
Ólafur Darri Andrason: Afneitun leysir engan vanda Ólafur Darri Andrason skrifar Ögmundur Jónasson alþingismaður kallar eftir rökum okkar sem teljum að töf á lausn Icesave-deilunnar hamli endurreisn efnahagslífsins, í grein í Fréttablaðinu á miðvikudaginn. Það er fagnaðarefni að þingmaðurinn skuli leita eftir rökstuddri umræðu um þetta erfiða mál. Hitt er öllu dapurlegra að hann leggur lítið inn í slíka umræðu. Í stað þess að fjalla um málið af yfirvegun og með rökum gerir hann lítið úr málflutningi okkar sem erum 9.4.2010 06:00
Svavar Gestsson: Málfrelsisfélag góð hugmynd? Svavar Gestsson skrifar Ég rak tána ofan í laugina og skrifaði eina litla grein á dögunum. Þakklætið lét ekki á sér standa: „Athyglisjúkur bjálfi að mínu mati,“ sagði maður sem segist heita Karl Lars Kristjánsson. Jón Gunnar Guðmundsson sagði: „Fær þessi útbrunni kommi ekki hellingslaun fyrir að gera mistök…“ Og Einar Strand sagði: „Þeir sem klikka eru skammaðir.“ Og: „Bogga: 9.4.2010 06:00
Óskar Bergsson: Betri samningur fyrir borgina Óskar Bergsson skrifar Eftir eins og hálfs árs gott samstarf meiri- og minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, þar sem unnið hefur verið eftir þverpólitískri aðgerðaáætlun, er nú kominn glímuskjálfti í mannskapinn og minnihlutinn hefur fundið 8.4.2010 06:00
Ögmundur Jónasson: Kallað eftir rökum Ögmundur Jónasson skrifar Hluti af stofnanaveldinu íslenska – sá hinn sami og vildi ljúka Icesave-samningunum sem fyrst í sumar – leggur sig nú í líma við að sýna fram á að frestun samninganna hafi valdið okkur ómældu tjóni. Reyndar ekki alveg ómældu – í eiginlegri merkingu – því sumir hafa reiknað meint tjón af nokkurri nákvæmni. Hér eru á ferðinni auk Fréttablaðsins, fræðimenn, 7.4.2010 06:00
Doði í Reykjavík Oddný Sturludóttir skrifar Atvinnuleysi er mikið í Reykjavíkurborg, tæplega 7000 manns eru án vinnu. Reykjavíkurborg ber ríka ábyrgð á tímum mikils atvinnuleysis og þá ábyrgð eru stjórnmálahreyfingar mistilbúnar að axla. Atvinnumálin draga fram skýran mun á ábyrgri jafnaðarstefnu og aðgerðarlausri frjálshyggju. Við segjum: Aðgerðir strax. Frjálshyggjan segir: Bíðum og látum markaðinn um þetta. 6.4.2010 06:00
Atvinnustefna á Íslandi Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar Þegar kallað er eftir opinberri atvinnustefnu fá margir óbragð í munninn. Þá rifjast upp sögurnar um minkabúin, refabúin og laxeldið – tilraunir stjórnvalda til að auka fjölbreytni atvinnulífsins, – tilraunir sem lyktuðu af pólitísku sjóðasukki og kjördæmahygli. Við tók afskiptaleysisstefnan, þ.e. að láta markaðnum einum eftir að sjá um uppbyggingu atvinnulífsins. 3.4.2010 06:00
Af hverju þessi hjarðmennska? Svavar Gestsson skrifar Svavar Gestsson skrifar um Icesave Atvinnuleysi er böl. Ég tek það því alvarlega þegar mér er borið á brýn að hafa stuðlað að auknu atvinnuleysi." Þannig kemst einn þingmanna Icesave-meirihlutans á Alþingi að orði í grein í Fréttablaðinu. 1.4.2010 06:00
Vægi stjórnarskrárinnar Loftur Jóhannsson skrifar um verkfallsréttinn Í nóvember árið 2001 hótaði Davíð Oddson forsætisráðherra að afnema verkfallsrétt flugumferðarstjóra með lögum. Hinn 11. mars sl. afnam ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar verkfallsrétt flugumferðarstjóra með lögum. Á aðgerðum þessara tveggja ríkisstjórna er enginn eðlismunur en stigsmunur nokkur. Davíð Oddsson hafði þann manndóm að boða flugumferðarstjóra á sinn fund og hóta þeim augliti til auglits. Flugumferðarstjórar höfðu spurnir af áformum Jóhönnu og Steingríms, eftir að ríkisstjórnin var búin að kalla til þingheim til að stimpla frumvarpið sem samgönguráðherrann veifaði svo rogginn framan í alþjóð. Niðurstaðan varð sú sama, flugumferðarstjórar aflýstu boðuðum verkföllum sínum. 1.4.2010 06:00
Að smala köttum Birgir Hermannsson skrifar Birgir Hermannsson skrifar um stjórnmál Jóhanna Sigurðardóttir líkir samstarfinu við VG við kattasmölun. Þetta þarf ekki að koma á óvart, enda hefur á ýmsu gengið í samstarfi flokkanna. Við myndun ríkisstjórnar gera flokkar með sér samkomulag um málefni og verkaskiptingu. Ef hluti þingmanna er óánægður með málefnin og störf ríkisstjórnarinnar skapar það óvissu um stöðu stjórnarinnar og getu hennar til að framfylgja stefnunni. Við þetta hefur ríkisstjórnin mátt búa síðan sumarið 2009, enda virðist hluti þingflokks VG ekki samstiga ríkisstjórninni. Þó að ríkisstjórnin sé hefðbundin meirihlutastjórn þá hefur hún haft ýmis augljós einkenni minnihlutastjórnar. 1.4.2010 06:00
Sannleikurinn um sáttmálann Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Jóhanna Sigurðardóttir skrifar um atvinnumál Á fundi um framgang stöðugleikasáttmálans, sem haldinn var sl. þriðjudag, voru fulltrúar allra aðila að samningnum mættir, nema frá Samtökum atvinnulífsins. Þar var skarð fyrir skildi, því fulltrúar SA eru allajafna bæði viðræðu- og tillögugóðir. Viðstaddir skoruðu á SA að koma aftur að borðinu og halda áfram mikilvægu samstarfi á vettvangi stöðugleikasáttmálans. 1.4.2010 06:00
Valhöll eða „paradís“ Anna Sigríður Pálsdóttir, Arnfríður Guðmundsdóttir, Baldur Kristjánsson, Hjalti Hugason, Pétur Pétursson, Sigrún Óskarsdóttir, Sigurður Árni Þórðarson og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifa um samfélagsmál 1.4.2010 06:00
Vonlaust samfélag? Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifa um samfélagsmál Saga dymbilviku og páska hittir í mark. Hún hittir í mark vegna þess að hún fjallar um stöðu okkar í lífinu og afstöðuna til samfélagsins. Hún dregur upp myndir af því að stundum töpum við og stundum sigrum við. Hún segir sögu samfélags sem er vonlaust og óöruggt en fær hugrekki og trú til að breyta heiminum. 1.4.2010 06:00
Mikilvægir styrkir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar um þróunarstyrki leikskólaráðs Nýlega fengu 16 leikskólar Reykjavíkurborgar afhenta þróunarstyrki leikskólaráðs. Mikil sátt er í leikskólaráði um að skera ekki niður þessa mikilvægu styrki sem veita skólunum tækifæri til að vinna með nýjar hugmyndir, auka samstarf á milli leikskóla, hefja samstarfsverkefni og stunda rannsóknir. Sumir telja að slíkir sjóðir geti beðið á meðan það versta gengur yfir í efnahagslífinu en það getur verið afar dýrkeypt. Ekki þarf alltaf fjármagn til að skólaþróun eigi sér stað en í mörgum tilfellum er nauðsynlegt að veita starfsfólki stuðning til að hittast, gera tilraunir og tengjast. 31.3.2010 06:00
Einn maður – eitt atkvæði Björgvin G. Sigurðsson skrifar um kjördæmaskipan Nýlega mælti ég fyrir frumvarpi til stjórnskipunarlaga um að landið verði eitt kjördæmi. 21 þingmaður úr fjórum flokkum flytur málið og er stuðningur við þessar brýnu lýðræðisumbætur mikill í öllum flokkum og þvert á þá. Það er mikill sigur því hér er fyrst og fremst um að ræða grundvallar mannréttindi; einn maður eitt atkvæði óháð kyni, stétt eða stöðu. 31.3.2010 06:00
Lýðræðislegra stjórnskipulag Katrín Jakobsdóttir skrifar um háskóla Um allan heim er nú mikið rætt um hlutverk háskóla í nútímasamfélagi, stjórnun þeirra og hvernig tryggja megi akademískt frelsi, framfarir í kennslu og rannsóknum og gildi þeirra fyrir samfélagið almennt. 31.3.2010 06:00
María eða Heilög María María Hjálmtýsdóttir skrifar um vörumerki Þann 23. mars sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Henrik Billger, forstjóra fyrirtækisins Santa Maria AB í Svíþjóð sem hann skrifaði vegna viðtals sem tekið var við mig í blaðinu nokkrum vikum fyrr. Í stuttu máli fjalla skrifin um kröfur fyrirtækis Henriks um að hætt verði að nota nafnið Santa María á veitingastað við Laugaveg 22a. Henrik hefur grein sína á því að lýsa því yfir að Íslendingar muni vinna sig út úr kreppunni (takk fyrir það). Í framhaldi af því útskýrir hann mikilvægi laga um vörumerki og hvernig vörumerki og viðskiptavild eru byggð upp. Því næst rekur hann í stuttu máli sögu fyrirtækisins sem hann er í forsvari fyrir og áður en hann lýkur skrifum sínum á óskum um að íslenskum fyrirtækjum megi vegna vel erlendis (takk fyrir það líka), sakar hann mig um að ljúga. 31.3.2010 06:00
„Sófaspeki“ sjómanns Úlfar Hauksson skrifar um sjávarútvegsmál Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur við Lagastofnun Háskóla Íslands , birti grein hér í Fréttablaðinu þann 27. mars sl. undir yfirskriftinni „Söguskoðun sófaspekinga". Í greininni er Helgi að kenna íslenskum „mennta- og gáfumennum", sem hann kallar „sófaspekinga", lexíu varðandi þróun íslenska fiskveiðistjórnunarkerfisins. Helgi setur ofan í við „sófaspekingana" fyrir skort á almennri þekkingu á þróun íslensks sjávarútvegs auk þess sem hann segir þá gefa ranga mynd af samspili gengisfellinga íslensku krónunnar og afkomu sjávarútvegsins. Ekki er ætlunin að fara nánar út í gagnrýni Helga á „sófaspekingana". Hins vegar er augljóst að upprifjun Helga á handstýrðri hagstjórn fortíðar með síendurtekinni rússíbanareið gengisfellinga íslensku krónunnar er ekki neinum bjóðandi; hvorki einstaklingum né fyrirtækjum hvort heldur sem er til sjávar eða sveita. Grein Helga undirstrikar því hina hrópandi þörf fyrir stöðugleika í efnahagsmálum til framtíðar. Til að slíkt geti orðið þarf að taka upp annan gjaldmiðil. Flestir gera sér grein fyrir þessari staðreynd og jafnframt því að eini gjaldmiðillinn sem kemur til greina er evra. Auk þess gera flestir sér grein fyrir því að evra fæst ekki nema með aðild að ESB. 31.3.2010 06:00
Örugg netföng Haukur Arnþórsson skrifar um netföng Unnið er að þeirri hugmynd hér á landi að tekin verði upp örugg netföng eða þjóðarnetföng. Það eru netföng sem standa í ákveðnu sambandi við kennitölur og nafn einstaklinga, þannig að ljóst er hver er hvað á netinu þegar þau eru notuð. 31.3.2010 06:00
Iceland Airwaves er einkaframtak Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar um Iceland Airwaves Nú í vikunni gerðist það að Icelandair, sem stendur að baki vörumerkinu Iceland Airwaves, gerði samkomulag um að ÚTÓN yrði rekstraraðili hátíðarinnar til fimm ára. Einhvern veginn hefur sá orðrómur komist á kreik að með þessu sé verið að ríkisvæða Iceland Airwaves. Og fyrirsögn föstudagsútgáfu Fréttablaðsins, „Iceland Airwaves komið í hlýjan faðm ríkisins“ ýtir undir það. Þetta rímar reyndar mjög við það orðspor að tónlistarmenn séu á jötu ríkisins og mikið ríkisstyrktir. Hér verður gerð tilraun til að leiðrétta þann misskilning. 31.3.2010 06:00
Tuttugu þúsund ársverk vinnast Ögmundur Jónasson skrifar Atvinnuleysi er böl. Ég tek það því alvarlega þegar mér er borið á brýn að hafa stuðlað að auknu atvinnuleysi. Einmitt það gerir Magnús Orri Schram 30.3.2010 06:00
Lögreglukórinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað gagnrýnislaust um nauðsyn þess að lögreglan fái auknar rannsóknarheimildir til þess að berjast gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Hugtakið forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu virðist vera samheiti yfir athafnir sem heimila lögreglu að hafa borgarana undi 30.3.2010 06:00
Að slíta í sundur friðinn Eitt af því sem hefur því miður einkennt okkur Íslendinga eftir hrunið er skortur á samstöðu. Í mörgum mikilvægum málum hefur þjóðin skipst í fylkingar og hver höndin verið upp á móti annarri. Þetta hefur síðan valdið því að lausn mikilvægra mála hefur tafist úr hófi. Þegar frá líður verður það væntanlega verkefni sagnfræðinga eða jafnvel sálfræðinga að greina af hverju þjóðin valdi leið sundurlyndis þegar þörfin fyrir samstöðu var meiri en nokkru sinni fyrr. 27.3.2010 06:00
Söguskoðun sófaspekinga Ófá íslensk mennta- og gáfumenni virðast endalaust geta framleitt hugmyndir sem til þess eru fallnar að skekkja eða veita furðulega mynd af þróun íslenskrar fiskveiðistjórnar. 27.3.2010 06:00
Hollustubyltingin I: Heilbrigðiskerfi fólksins Jón Óttar Ragnarsson skrifar Nýlegar deilur um fæðubótarefni minna okkur á hin stöðugu átök innan heilbrigðisgeirans milli gamla tímans sem vill njörva allt við hefðbundna farvegi og hinna sem vilja stórauka áherslu á forvarnir og lýðheilsu. 26.3.2010 20:53
Seðlabankinn tekur „Schacht" á evrubréf Friðrik Indriðason skrifar Seðlabanki Íslands greip tækifærið þegar forseti Íslands ákvað að vísa Icesave frumvarpinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um síðustu áramót. Segja má að bankinn hafi tekið „Schacht" snúning á alþjóðamarkaðinum með ríkisskuldabréf og létt skuldabyrði ríkissjóðs um yfir tug milljóna evra. 26.3.2010 09:13
3.300 atvinnulausir vegna Icesave Magnús Orri Schram skrifar skrifar Kostnaður okkar við að ljúka ekki Icesave kemur betur og betur í ljós. Fyrir rúmri viku sagði Seðlabankastjóri að mesta hindrunin í vegi fyrir frekari vaxtalækkun væri óleyst deilan um Icesave. Áhættusamt sé að afnema höft eða lækka vexti í stórum skrefum að óbreyttu. 26.3.2010 06:00
Eldri borgarar mótmæla Landssamband eldri borgara mótmælir harðlega þeirri ósvífni stjórnvalda, sem kemur fram í niðurskurði hvað varðar hjúkrunarheimili fyrir aldraða og öryrkja og lyfjakostnaði sömu hópa. Þá mótmælir sambandið því samráðsleysi, sem viðgengst á flestum sviðum hvað þessi mál varðar og virðist einnig einkenna margar ráðstafanir þessarar ríkisstjórnar. Krefjumst við breytinga þar á. 25.3.2010 06:00
Kornin í mælinum Samtök atvinnulífsins og ASÍ hófu vinnu að gerð víðtæks sáttmála á vinnumarkaði með aðkomu stjórnvalda fyrir rúmu ári síðan þegar endurskoðun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði fór fram. Niðurstaða þess starfs var stöðugleikasáttmálinn, með aðild helstu samtaka á vinnumarkaði og stjórnvalda, sem undirritaður var 25. júní 2009. 25.3.2010 06:00
Það er eitthvað mikið að Ég horfði á Spaugstofuna í gærkvöldi og finnst sem þættirnir hafi breyst að undanförnu. Þessi spéspegill hefur stundum verið þunnur, en oftast verið hægt að brosa að mörgu, jafnvel hlæja upphátt. 25.3.2010 06:00
Hverjir eru málsvarar barna? Árið 2009 vakti skólamálanefnd Félags leikskólakennara athygli á barnvænu samfélagi meðal annars með skrifum í dagblöð og í rit kennarasamtakanna, Skólavörðuna. Þetta málefni var sett á starfsáætlun félagsins og segja má að það hafi náð hápunkti með málþingi um Barnvænt samfélag sem haldið var í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og Heimili og skóla í nóvember síðasliðnum. 25.3.2010 05:45
Nafnleynd, peningar, stjórnmál Reikningar, sem Sjálfstæðisflokkurinn birti tilneyddur í byrjun vikunnar með upplýsingar um styrki til flokksins árin 2002 til 2006, sýna að tveir lögaðilar skera sig úr í rausnarskapnum: FL Group styrkti flokkinn um 30 milljónir en Landsbankinn um 44 milljónir. Þetta eru langhæstu tölur sem sést hafa um styrki einstakra lögaðila til íslensks stjórnmálaflokks. Samkvæmt tölunum sem birtar voru hefur Sjálfstæðisflokkurinn fengið 285 milljónir á þessum árum. Þó eru ekki öll kurl komin til grafar. Margir sem styrktu flokkinn um milljónir óska nafnleyndar . Þarna eru engar tölur um styrki til landsfélaga eða aðildarfélaga flokksins. Ekki tölur um styrki til einstakra frambjóðenda. 24.3.2010 23:13
Íslendingar munu vinna sig út úr kreppunni. Henrik Billger skrifar Farsæl viðskipti fyrirtækis míns, Santa Maria AB, við Íslendinga hafa sannfært mig um að á Íslandi býr atorkusöm þjóð sem lætur ekki tímabundna erfiðleika buga sig. 24.3.2010 10:44
Aukið öryggi og ánægðari farþegar Starfsmenn Strætó bs. fagna þessa dagana frábærum árangri á tveimur sviðum, sem full ástæða er til að halda á lofti: Á dögunum fékk fyrirtækið forvarnaviðurkenningu VÍS fyrir góðan árangur í forvarnamálum - og í síðasta þjónustumati mældist gæðavísitala Strætó bs. hærri en nokkru sinni. Hvort tveggja má þakka samstilltu átaki frábærra starfsmanna sem kappkosta að bjóða farþegum hagkvæman, öruggan og umhverfisvænan valkost í samgöngum. 24.3.2010 06:00
Seðlabankinn á að framkvæma, ekki vara við Umræður um hvort eða hvenær bankastjórn Seðlabankans hafi „varað við“ hættu á falli fjármálakerfisins eru marklausar því sem sjálfstætt stjórnvald hafði bankinn ekki aðeins þá skyldu að grípa til aðgerða heldur bar honum að koma tillögum um úrbætur skýrt á framfæri og fylgja þeim eftir. 24.3.2010 06:00
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun