Fleiri fréttir Lýðræði er grundvallarréttur Sem kunnugt er skrifar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi þingmaður og ritstjóri, reglulega hugleiðingar í Fréttablaðið. Þar víkur hann oft að grundvallaratriðum. Honum er lítt að skapi sú „lýðræðistíska“ sem hann kallar svo, að færa vald fulltrúaþings beint í hendur þjóðarinnar. 23.3.2010 06:00 Næstu skref Guðmundur Steingrímsson skrifar Boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til þess að takast á við skuldavanda heimilanna eru um margt ágætar. Yfirlýsingar ráðherra um að aðgerðarpakkinn nái að öllu leyti utan um vandann eru hins vegar í besta falli spaugilegar. Talsvert meira þarf að gera til þess að sátt geti ríkt á lánamarkaði á Íslandi og til þess að hinn ógnarstóri skuldavandi þjóðarinnar teljist að fullu leystur. Skuldavandi heimilanna er vandi af slíkri stærðargráðu að betur fer á því að tileinka sér vissa auðmýkt og minni yfirlýsingagleði í viðureigninni við hann. Nógu stórt var talað þegar síðasti aðgerðarpakki ríkisstjórnarinnar var kynntur í október síðastliðnum. Hann náði ekki tilætluðum árangri. 22.3.2010 06:00 Betra vatn til framtíðar Vatnsgæði og mikilvægi þess í vatnsstjórnun er umræðuefni alþjóðlegs Dags vatnsins þann 22. mars nk. Hreint vatn er grundvöllur fyrir heilbrigði manna og vistkerfa, og er mikilvægur liður í sjálfbærri efnahagsþróun samfélaga. Vatnsgæði ber ekki oft á góma í þjóðfélagsumræðunni á Íslandi. Það er kannski ekki skrýtið í ljósi þess að við höfum með örfáum undantekningum hreint og afar gott vatn. Næringarefnaauðgun sem ógnar vatnavistkerfum í mörgum löndum er nær óþekkt á Íslandi. Jafnframt er 95% af neysluvatni á Íslandi ómengað grunnvatn, en ekki klórað yfirborðsvatn. Af þessum sökum er ekki óalgengt að við tölum um „hreinasta vatn í heimi". Við njótum góðs af þessu næga ómengaða vatni í flestum undirstöðuatvinnuvegum okkar, eins og í fiskiðnaði, orkuframleiðslu, landbúnaði, gróðurhúsaræktun. Tækifæri geta leynst til frekari verðmætasköpunar bæði með nýsköpun svo og betri markaðssetningu á afurðum og þjónustu úr þessu gæðavatni. 22.3.2010 06:00 Ekkjur eða óreiðumenn? Sagt var frá því um daginn í einu dagblaðanna að kona sem missti manninn sinn fyrir skemmstu hefði fengið synjun hjá bankanum sínum þegar hún fór fram á niðurfellingu verðbóta upp á kr. 1.5 milljónir (en ætlaði að borga höfuðstólinn). Konan sér ein fyrir börnum sínum þremur og á erfitt með að láta enda ná saman. 21.3.2010 17:47 Evrópukrísa ritstjórans Bjarni Harðarson skrifar Ólafi Þ. Stephensen, nýjum ritstjóra Fréttablaðsins, tekst um margt vel upp á nýjum vinnustað og honum eru hér með fluttar árnaðaróskir. En það sem háir þessum skelegga blaðamanni er hjákátlegur trúarhiti í ESB-málum sem birtist okkur lesendum blaðsins með reglulegu millibili. 20.3.2010 06:00 Um réttindi fatlaðra Oddný Mjöll Arnardóttir og Þórdís Ingadóttir skrifa um fullgildingu Íslands á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra 20.3.2010 06:00 Lagaskrifstofa Alþingis Vigdís Hauksdóttir skrifar um vandaða lagasetningu 20.3.2010 06:00 Aðildarumsókn að ESB vinnur gegn hagsmunum Íslands í Icesavedeilunni. Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Einhverjum kann að finnast þessi fyllyrðing, sem fram kemur í fyrirsögn greinarinnar, vera full brött og ætla ég því í eftirfarandi línum, að sýna fram á réttmæti hennar. 19.3.2010 13:38 Hagsmunir hverra? Eignarhald á íslenskum fyrirtækjum er óvenjulegt um þessar mundir. Mörg eru undir forsjá ríkisbanka eða kröfuhafa þrotabúa bankanna. Fyrir önnur er alger óvissa um framtíð reksturs og eignarhalds því ekki hefur verið tekið á þeirra málum. Þetta ófremdarástand leiðir til óheilbrigðra vinnubragða og því þarf sem fyrst að koma skikki á eignarhald atvinnufyrirtækja og koma þeim í hendur eigenda sem hafa þekkingu á rekstrinum og hag af því að hann gangi vel. Verðmæti og störf eru í húfi og það er þjóðarhagur að endurskipulagning á eignarhaldi gangi sem hraðast fyrir sig. 19.3.2010 06:00 Hestadagar í Reykjavík Óskar Bergsson skrifar hestamennsku 19.3.2010 06:00 Sjálfdæmi eða regla Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar um gegnsæi 19.3.2010 06:00 Í átt að heilbrigðara samfélagi Jóhann Ingi Kolbeinsson skrifar um samkeppni 19.3.2010 06:00 Boðberar válegra tíðinda Magnús Karl Magnússon, Guðmundur Þorgeirsson og Sigurður Guðmundsson skrifa um Herbalife 19.3.2010 06:00 Alex Jurshevski og þingmenn Íslands Þór Saari skrifar Alex Jurshevski, skeleggi Kanadamaðurinn sem hræddi líftóruna úr Samfylkingunni og helftinni af Vinstri Grænum í Silfri Egils á sunnudaginn mætti fyrir tveim nefndum Alþingis í gær, en hann hefur verið hér á landi í nokkra daga að kynna sig og fyrirtæki sitt. 18.3.2010 09:27 Verkaskipting og samstarf FME og Seðlabankans Gunnar Axel Axelsson skrifar um ábyrgð á fjármálastöðugleika og fall fjármálakerfisins 18.3.2010 06:00 Hvað kostar sanngirni? Lára Magnúsardóttir skrifar um sanngirnisbætur 18.3.2010 06:00 Fíkniefnahundar í skólum Árni Einarsson skrifar um forvarnir 18.3.2010 06:00 Vernd fyrir níðinga Guðjón Sigurðsson skrifar um samfélagsmál 18.3.2010 06:00 Ljós hvað? Birgir Rafn Þráinsson skrifar um háhraða nettengingar 18.3.2010 06:00 Afréttarinn mikli Haustið 2008 reið stærsta fjármálakreppa allra tíma yfir á Íslandi. Á sama tíma sprakk risavaxin fasteignabóla og gengi krónunnar hrundi um helming. Efnahagslegar hamfarir af þessari stærðargráðu kalla óumflýjanlega á tímabundinn samdrátt í landsframleiðslu og aukningu atvinnuleysis. 17.3.2010 06:00 Foreldrar og skólastarf Guðrún Valdimarsdóttir skrifar um menntamál 17.3.2010 06:00 SMS-lán og fjárhagsleg heilsa Ragnheiður Sverrisdóttir skrifar um falskar lausnir 16.3.2010 06:00 Enn einn sölumaður siglir í bæinn Friðrik Indriðason skrifar Það var í þessum skrifuðu orðum að upplýsa á RUV að Rússinn Alex Jurshevski hafi reynt að ráða sig í starf hjá hinu opinbera. Sjálfur segist hann vera sérfræðingur í „skuldastjórnun“. Hið opinbera taldi ekki þarft að bæta einum grilljóna á mánuði manni við jötuna við þá iðju. 15.3.2010 19:49 Þjóðin þarfnast auðlinda sinna Karl V. Matthíasson skrifar um sjávar-útvegsmál Ísland þarf á sjómönnum að halda. Þeir eru einn grundvöllur þess að Ísland getið risið úr rústum græðginnar. Framlag íslenskra sjómanna til þjóðarbúsins fyrr og síðar er ómetanlegt. Sjómenn hafa háð harðvítuga baráttu við sjóinn og fyrir kjörum sínum. Slysavarnir, vökulög, tryggingar, jólafrí, reglulegt uppgjör og margt annað kemur upp í hugann. Þó fyrirkomulag útgerðar breytist verða alltaf til sjómenn. 15.3.2010 06:00 Samstaða Á Íslandi þrífst skipulögð glæpastarfsemi. Það er staðreynd, sem ekki þarf lengur að deila um. Í fréttaskýringu í helgarblaði Fréttablaðsins var fjallað um þann heim, sem hér er orðinn til, þar sem konum er haldið í kynlífsþrælkun, fólk er ánauðugt í vinnu, menn eru fluttir til Íslands gagngert til að brjóta af sér, fórnarlömbum og hugsanlegum vitnum er hótað og grófu ofbeldi er beitt. 15.3.2010 06:00 Fæðubót: Böl eða blessun? Jón Ótttar Ragnarsson skrifar Faðir minn kenndi mér ungum að gleðjast aldrei yfir óförum annarra. Ég verð þó að játa að ég átti erfitt er ég las grein dr. Magnúsar Jóhannssonar um fæðubótarefni í Læknablaðinu í fyrri viku! 13.3.2010 06:00 Nýtum tækifærið Íslenska heilbrigðiskerfið er eitt það besta í heimi. Það státar af vel menntuðu og þjálfuðu starfsfólki, er vel tækjum búið og byggt á sterkum innviðum. Í þessum gæðum felast tækifæri sem við getum nýtt til atvinnusköpunar með miklum ávinning fyrir íslenskt samfélag. 13.3.2010 06:00 Uppstokkun Magnús Orri Schram skrifar Fjölmiðlar ræða nú „uppstokkun“ í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna og eitthvað er rætt um breytingu í ráðherra 13.3.2010 06:00 „Fréttir“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Rétt fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna voru settar á flot alls konar vitleysis-sögur um gang viðræðna í London. Því var ranglega haldið fram að stjórnarandstaðan hefði komið í veg fyrir að lagt yrði fram nýtt tilboð. Og einnig að til hefði staðið að undirrita nýja samninga en stjórnarandstaðan 12.3.2010 06:00 Misjöfnun Þegar nýr erfingi dönsku krúnunnar var að í þann mund að koma í heiminn, fyrir nokkrum árum síðan, mátti heyra umræðu þar í landi hvort ekki væri rétt að framvegis yrði miðað við elsta barn kóngsins en ekki elsta son, þegar ákveðið skyldi hver ætti að erfa þjóðhöfðingjaembættið. Það væri, jú, misrétti að hin ófædda og fræðilega dóttir krónprinsins myndi 12.3.2010 06:00 Íslenska krónan: Er sveigjanleikinn of dýru verði keyptur? Jón Steinsson skrifar Í þeirri miklu fjármálakreppu sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu misseri upplifði ekkert ríki hrun sem var neitt í líkingu við það sem við Íslendingar upplifðum. Á ýmsa mælikvarða er hrun bankakerfisins Íslandi árið 2008 langstærsta fjármálakreppa allra tíma hvar sem er í heiminum. 11.3.2010 06:00 Eyðum óvissunni Ólína Þorvarðardóttir og Guðbjartur Hannesson skrifar Á liðnum vikum hafa samtök útgerðarmanna gengist fyrir fundaherferð gegn áformum stjórnvalda að gera breytingar á framtíðarskipan 11.3.2010 06:00 Þverpólitísk samstaða Einar Skúlason skrifar Árangur í stjórnmálum og samstaða um lausnir liggur oft í því hvernig nálgun menn hafa á viðfangsefnin. Nálgist menn þau með þrönga hagsmuni t.d. flokkshagsmuni, eða hagsmuni viðskiptablokka og/eða ákveðinna samtaka að leiðarljósi verður niðurstaðan oftast röng og þjónar ekki hagsmunum almennings. 11.3.2010 06:00 Framkvæmdastopp í Reykjavík Dagur B. Eggertsson skrifar Átakalínurnar í aðdraganda borgarstjórnarkosninga eru að skýrast. Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg ráðist í nauðsynlegt viðhald og framkvæmdir á næstu þremur árum og halda þannig uppi atvinnu í mestu kreppunni. Sjálfstæðisflokkurinn boðar frjálshyggju og afskipt 11.3.2010 06:00 Stúdentar í óvissu Jens Fjalar Skaptason skrifar Á undanförnum misserum hefur atvinnuleysi á Íslandi aukist hröðum skrefum. Alþýðusamband Íslands spáir 10,7% atvinnuleysi á landsvísu. 11.3.2010 06:00 Guðmundi Andra svarað Sigurður Magnússon skrifar Guðmundur Andri á við bæjarstjóra Á-lista, sem „þriðja bæjarstjórann“, í skrifum sínum á dögunum í Fréttablaðinu, bæjarstjórann sem ákvað að bregðast við óskum íbúanna við Blikastíg og Fálkastíg, um betra leiksvæði. 11.3.2010 06:00 Engin ríkisábyrgð? Guðni Th. Johannesson skrifar Hvernig verður réttlátri niðurstöðu náð í Icesave-deilunni? Fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna sögulegu um helgina stóðu vonir margra til þess að hún myndi auka samúð með málstað Íslendinga erlendis og sýna viðsemjendum íslenskra stjórnvalda að þeim bæri að ganga fram af minni hörku. Íslenska þjóðin viðurkenndi ábyrgð eigin stjórnvalda en krefðist sanngirni. 10.3.2010 06:00 Listaverkin aftur til þjóðarinnar Hlynur Hallsson skrifar Fréttir berast nú af því að Listasafni Íslands hafi verið tryggður forkaupsréttur á verkum sem hafa verið metin mikilvæg fyrir íslenska listasögu en eru nú í eigu Arionbanka. Það er hins vegar viðurkennt að 10.3.2010 06:00 Spurt um sameiningu við íþyngjandi aðstæður Kristín Fjóla Bergþórsdóttir og Sigurður Magnússon skrifar Nú liggur fyrir að 48%, eða tæpur helmingur kosningabærra íbúa Álftaness, svaraði því játandi, í skoðanakönnun um sameiningarmál, að sameinast öðru sveitarfélagi. Tvennt vekur athygli í könnuninni, -slök þátttaka, en aðeins um 60 % svöruðu spurningum í könnuninni, eða rúmlega 1100 kjósendur af 1777 á kjörskrá. Hefð er fyrir kosningaþátttöku á Álftanesi u.þ.b. 90% og skakkar hér því miklu, eða um 500 atkvæðum. Margir töldu könnunina ótímabæra við þær aðstæður sem nú eru á Álftanesi, þegar íbúarnir búa við íþyngjandi skatta og niðurskurð sem meirihlutinn setti á um áramót. 9.3.2010 16:42 Að „þétta raðirnar“ Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Þrátt fyrir ákall Íslendinga um samstöðu og ný vinnubrögð hefur ríkisstjórn Íslands mistekist að ná samstöðu í þinginu um nokkurn skapaðan hlut. Stífni og krafa um hörð vinstri sjónarmið ríkisstjórnarflokkana einkenna umræðurnar og úr verður argaþras, skortur á samráði, barnalegar yfirlýsingar og vandræðagangur. 9.3.2010 06:00 Orkan og fiskurinn Mikil áhersla hefur á liðnum árum verið á að koma umhverfisvænu raforkunni okkar í verð og enn virðist það vera að áliti margra helsta leið þjóðarinnar í gegnum kreppuna. Á þessu eru þó ýmsar hliðar sem ástæða er til að velta upp og taka til umræðu. 9.3.2010 06:00 Háskólakerfi í kreppu Hörður Filippusson skrifar um háskóla Sagt er að fjárveitingar til háskólastigsins á Íslandi verði á næstu árum skornar um 25%. Slíkt verður ekki sársaukalaust og háskólastarfið verður ekki svipur hjá sjón ef af verður. Staðfest var af Ríkisendurskoðun 2005 að í gervallri Evrópu fyndist ekki tekjulægri háskóli en Háskóli Íslands nema í Króatíu. Fjárveitingar til kennslu hafa ekki batnað síðan þá. Hækkun fjárveitinga til rannsókna var hafin samkvæmt áætlun sem nú hefur verið stöðvuð. Útlitið er því vægast sagt ekki glæsilegt. 8.3.2010 06:00 Tækifæri fyrir heilbrigðisstarfsfólk Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar um heilbrigðisþjónustu Fyrirtækið Iceland Healthcare tilkynnti á dögunum um umfangsmiklar endurbætur á sjúkrahúsinu á Ásbrú í Reykjanesbæ. Þar á að opna sjúkrahús með þremur skurðstofum og 35 legurýmum þar sem boðið verður upp á sérhæfðar meðferðir fyrir útlendinga. 8.3.2010 06:00 Takk fyrir mig Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Í dag langar mig að þakka fyrir það að ég hef kosningarétt. Mig langar þakka fyrir það að hafa fengið að mennta mig í háskóla. Ég vil þakka konunum sem á undan komu fyrir alla þeirra vinnu sem hefur skilað árangri fyrir mig og kynsystur mínar. Takk fyrir réttinn til að stunda launaða vinnu og eiga mínar eigin eignir. Takk fyrir frelsið til að velja. 8.3.2010 06:00 Jafnrétti ein af forsendum hagsældar Árni Stefán Jónsson skrifar um jafnréttismál Mánudaginn 8. mars, á baráttudegi kvenna ætlar SFR að hrinda af stað ráðstefnuröð um jafna stöðu kynjanna. Ráðstefnuröðin er haldin í tilefni af 70 ára afmæli SFR. 6.3.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Lýðræði er grundvallarréttur Sem kunnugt er skrifar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi þingmaður og ritstjóri, reglulega hugleiðingar í Fréttablaðið. Þar víkur hann oft að grundvallaratriðum. Honum er lítt að skapi sú „lýðræðistíska“ sem hann kallar svo, að færa vald fulltrúaþings beint í hendur þjóðarinnar. 23.3.2010 06:00
Næstu skref Guðmundur Steingrímsson skrifar Boðaðar aðgerðir ríkisstjórnarinnar til þess að takast á við skuldavanda heimilanna eru um margt ágætar. Yfirlýsingar ráðherra um að aðgerðarpakkinn nái að öllu leyti utan um vandann eru hins vegar í besta falli spaugilegar. Talsvert meira þarf að gera til þess að sátt geti ríkt á lánamarkaði á Íslandi og til þess að hinn ógnarstóri skuldavandi þjóðarinnar teljist að fullu leystur. Skuldavandi heimilanna er vandi af slíkri stærðargráðu að betur fer á því að tileinka sér vissa auðmýkt og minni yfirlýsingagleði í viðureigninni við hann. Nógu stórt var talað þegar síðasti aðgerðarpakki ríkisstjórnarinnar var kynntur í október síðastliðnum. Hann náði ekki tilætluðum árangri. 22.3.2010 06:00
Betra vatn til framtíðar Vatnsgæði og mikilvægi þess í vatnsstjórnun er umræðuefni alþjóðlegs Dags vatnsins þann 22. mars nk. Hreint vatn er grundvöllur fyrir heilbrigði manna og vistkerfa, og er mikilvægur liður í sjálfbærri efnahagsþróun samfélaga. Vatnsgæði ber ekki oft á góma í þjóðfélagsumræðunni á Íslandi. Það er kannski ekki skrýtið í ljósi þess að við höfum með örfáum undantekningum hreint og afar gott vatn. Næringarefnaauðgun sem ógnar vatnavistkerfum í mörgum löndum er nær óþekkt á Íslandi. Jafnframt er 95% af neysluvatni á Íslandi ómengað grunnvatn, en ekki klórað yfirborðsvatn. Af þessum sökum er ekki óalgengt að við tölum um „hreinasta vatn í heimi". Við njótum góðs af þessu næga ómengaða vatni í flestum undirstöðuatvinnuvegum okkar, eins og í fiskiðnaði, orkuframleiðslu, landbúnaði, gróðurhúsaræktun. Tækifæri geta leynst til frekari verðmætasköpunar bæði með nýsköpun svo og betri markaðssetningu á afurðum og þjónustu úr þessu gæðavatni. 22.3.2010 06:00
Ekkjur eða óreiðumenn? Sagt var frá því um daginn í einu dagblaðanna að kona sem missti manninn sinn fyrir skemmstu hefði fengið synjun hjá bankanum sínum þegar hún fór fram á niðurfellingu verðbóta upp á kr. 1.5 milljónir (en ætlaði að borga höfuðstólinn). Konan sér ein fyrir börnum sínum þremur og á erfitt með að láta enda ná saman. 21.3.2010 17:47
Evrópukrísa ritstjórans Bjarni Harðarson skrifar Ólafi Þ. Stephensen, nýjum ritstjóra Fréttablaðsins, tekst um margt vel upp á nýjum vinnustað og honum eru hér með fluttar árnaðaróskir. En það sem háir þessum skelegga blaðamanni er hjákátlegur trúarhiti í ESB-málum sem birtist okkur lesendum blaðsins með reglulegu millibili. 20.3.2010 06:00
Um réttindi fatlaðra Oddný Mjöll Arnardóttir og Þórdís Ingadóttir skrifa um fullgildingu Íslands á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra 20.3.2010 06:00
Aðildarumsókn að ESB vinnur gegn hagsmunum Íslands í Icesavedeilunni. Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Einhverjum kann að finnast þessi fyllyrðing, sem fram kemur í fyrirsögn greinarinnar, vera full brött og ætla ég því í eftirfarandi línum, að sýna fram á réttmæti hennar. 19.3.2010 13:38
Hagsmunir hverra? Eignarhald á íslenskum fyrirtækjum er óvenjulegt um þessar mundir. Mörg eru undir forsjá ríkisbanka eða kröfuhafa þrotabúa bankanna. Fyrir önnur er alger óvissa um framtíð reksturs og eignarhalds því ekki hefur verið tekið á þeirra málum. Þetta ófremdarástand leiðir til óheilbrigðra vinnubragða og því þarf sem fyrst að koma skikki á eignarhald atvinnufyrirtækja og koma þeim í hendur eigenda sem hafa þekkingu á rekstrinum og hag af því að hann gangi vel. Verðmæti og störf eru í húfi og það er þjóðarhagur að endurskipulagning á eignarhaldi gangi sem hraðast fyrir sig. 19.3.2010 06:00
Sjálfdæmi eða regla Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar um gegnsæi 19.3.2010 06:00
Boðberar válegra tíðinda Magnús Karl Magnússon, Guðmundur Þorgeirsson og Sigurður Guðmundsson skrifa um Herbalife 19.3.2010 06:00
Alex Jurshevski og þingmenn Íslands Þór Saari skrifar Alex Jurshevski, skeleggi Kanadamaðurinn sem hræddi líftóruna úr Samfylkingunni og helftinni af Vinstri Grænum í Silfri Egils á sunnudaginn mætti fyrir tveim nefndum Alþingis í gær, en hann hefur verið hér á landi í nokkra daga að kynna sig og fyrirtæki sitt. 18.3.2010 09:27
Verkaskipting og samstarf FME og Seðlabankans Gunnar Axel Axelsson skrifar um ábyrgð á fjármálastöðugleika og fall fjármálakerfisins 18.3.2010 06:00
Afréttarinn mikli Haustið 2008 reið stærsta fjármálakreppa allra tíma yfir á Íslandi. Á sama tíma sprakk risavaxin fasteignabóla og gengi krónunnar hrundi um helming. Efnahagslegar hamfarir af þessari stærðargráðu kalla óumflýjanlega á tímabundinn samdrátt í landsframleiðslu og aukningu atvinnuleysis. 17.3.2010 06:00
Enn einn sölumaður siglir í bæinn Friðrik Indriðason skrifar Það var í þessum skrifuðu orðum að upplýsa á RUV að Rússinn Alex Jurshevski hafi reynt að ráða sig í starf hjá hinu opinbera. Sjálfur segist hann vera sérfræðingur í „skuldastjórnun“. Hið opinbera taldi ekki þarft að bæta einum grilljóna á mánuði manni við jötuna við þá iðju. 15.3.2010 19:49
Þjóðin þarfnast auðlinda sinna Karl V. Matthíasson skrifar um sjávar-útvegsmál Ísland þarf á sjómönnum að halda. Þeir eru einn grundvöllur þess að Ísland getið risið úr rústum græðginnar. Framlag íslenskra sjómanna til þjóðarbúsins fyrr og síðar er ómetanlegt. Sjómenn hafa háð harðvítuga baráttu við sjóinn og fyrir kjörum sínum. Slysavarnir, vökulög, tryggingar, jólafrí, reglulegt uppgjör og margt annað kemur upp í hugann. Þó fyrirkomulag útgerðar breytist verða alltaf til sjómenn. 15.3.2010 06:00
Samstaða Á Íslandi þrífst skipulögð glæpastarfsemi. Það er staðreynd, sem ekki þarf lengur að deila um. Í fréttaskýringu í helgarblaði Fréttablaðsins var fjallað um þann heim, sem hér er orðinn til, þar sem konum er haldið í kynlífsþrælkun, fólk er ánauðugt í vinnu, menn eru fluttir til Íslands gagngert til að brjóta af sér, fórnarlömbum og hugsanlegum vitnum er hótað og grófu ofbeldi er beitt. 15.3.2010 06:00
Fæðubót: Böl eða blessun? Jón Ótttar Ragnarsson skrifar Faðir minn kenndi mér ungum að gleðjast aldrei yfir óförum annarra. Ég verð þó að játa að ég átti erfitt er ég las grein dr. Magnúsar Jóhannssonar um fæðubótarefni í Læknablaðinu í fyrri viku! 13.3.2010 06:00
Nýtum tækifærið Íslenska heilbrigðiskerfið er eitt það besta í heimi. Það státar af vel menntuðu og þjálfuðu starfsfólki, er vel tækjum búið og byggt á sterkum innviðum. Í þessum gæðum felast tækifæri sem við getum nýtt til atvinnusköpunar með miklum ávinning fyrir íslenskt samfélag. 13.3.2010 06:00
Uppstokkun Magnús Orri Schram skrifar Fjölmiðlar ræða nú „uppstokkun“ í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna og eitthvað er rætt um breytingu í ráðherra 13.3.2010 06:00
„Fréttir“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Rétt fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna voru settar á flot alls konar vitleysis-sögur um gang viðræðna í London. Því var ranglega haldið fram að stjórnarandstaðan hefði komið í veg fyrir að lagt yrði fram nýtt tilboð. Og einnig að til hefði staðið að undirrita nýja samninga en stjórnarandstaðan 12.3.2010 06:00
Misjöfnun Þegar nýr erfingi dönsku krúnunnar var að í þann mund að koma í heiminn, fyrir nokkrum árum síðan, mátti heyra umræðu þar í landi hvort ekki væri rétt að framvegis yrði miðað við elsta barn kóngsins en ekki elsta son, þegar ákveðið skyldi hver ætti að erfa þjóðhöfðingjaembættið. Það væri, jú, misrétti að hin ófædda og fræðilega dóttir krónprinsins myndi 12.3.2010 06:00
Íslenska krónan: Er sveigjanleikinn of dýru verði keyptur? Jón Steinsson skrifar Í þeirri miklu fjármálakreppu sem riðið hefur yfir heimsbyggðina síðustu misseri upplifði ekkert ríki hrun sem var neitt í líkingu við það sem við Íslendingar upplifðum. Á ýmsa mælikvarða er hrun bankakerfisins Íslandi árið 2008 langstærsta fjármálakreppa allra tíma hvar sem er í heiminum. 11.3.2010 06:00
Eyðum óvissunni Ólína Þorvarðardóttir og Guðbjartur Hannesson skrifar Á liðnum vikum hafa samtök útgerðarmanna gengist fyrir fundaherferð gegn áformum stjórnvalda að gera breytingar á framtíðarskipan 11.3.2010 06:00
Þverpólitísk samstaða Einar Skúlason skrifar Árangur í stjórnmálum og samstaða um lausnir liggur oft í því hvernig nálgun menn hafa á viðfangsefnin. Nálgist menn þau með þrönga hagsmuni t.d. flokkshagsmuni, eða hagsmuni viðskiptablokka og/eða ákveðinna samtaka að leiðarljósi verður niðurstaðan oftast röng og þjónar ekki hagsmunum almennings. 11.3.2010 06:00
Framkvæmdastopp í Reykjavík Dagur B. Eggertsson skrifar Átakalínurnar í aðdraganda borgarstjórnarkosninga eru að skýrast. Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg ráðist í nauðsynlegt viðhald og framkvæmdir á næstu þremur árum og halda þannig uppi atvinnu í mestu kreppunni. Sjálfstæðisflokkurinn boðar frjálshyggju og afskipt 11.3.2010 06:00
Stúdentar í óvissu Jens Fjalar Skaptason skrifar Á undanförnum misserum hefur atvinnuleysi á Íslandi aukist hröðum skrefum. Alþýðusamband Íslands spáir 10,7% atvinnuleysi á landsvísu. 11.3.2010 06:00
Guðmundi Andra svarað Sigurður Magnússon skrifar Guðmundur Andri á við bæjarstjóra Á-lista, sem „þriðja bæjarstjórann“, í skrifum sínum á dögunum í Fréttablaðinu, bæjarstjórann sem ákvað að bregðast við óskum íbúanna við Blikastíg og Fálkastíg, um betra leiksvæði. 11.3.2010 06:00
Engin ríkisábyrgð? Guðni Th. Johannesson skrifar Hvernig verður réttlátri niðurstöðu náð í Icesave-deilunni? Fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna sögulegu um helgina stóðu vonir margra til þess að hún myndi auka samúð með málstað Íslendinga erlendis og sýna viðsemjendum íslenskra stjórnvalda að þeim bæri að ganga fram af minni hörku. Íslenska þjóðin viðurkenndi ábyrgð eigin stjórnvalda en krefðist sanngirni. 10.3.2010 06:00
Listaverkin aftur til þjóðarinnar Hlynur Hallsson skrifar Fréttir berast nú af því að Listasafni Íslands hafi verið tryggður forkaupsréttur á verkum sem hafa verið metin mikilvæg fyrir íslenska listasögu en eru nú í eigu Arionbanka. Það er hins vegar viðurkennt að 10.3.2010 06:00
Spurt um sameiningu við íþyngjandi aðstæður Kristín Fjóla Bergþórsdóttir og Sigurður Magnússon skrifar Nú liggur fyrir að 48%, eða tæpur helmingur kosningabærra íbúa Álftaness, svaraði því játandi, í skoðanakönnun um sameiningarmál, að sameinast öðru sveitarfélagi. Tvennt vekur athygli í könnuninni, -slök þátttaka, en aðeins um 60 % svöruðu spurningum í könnuninni, eða rúmlega 1100 kjósendur af 1777 á kjörskrá. Hefð er fyrir kosningaþátttöku á Álftanesi u.þ.b. 90% og skakkar hér því miklu, eða um 500 atkvæðum. Margir töldu könnunina ótímabæra við þær aðstæður sem nú eru á Álftanesi, þegar íbúarnir búa við íþyngjandi skatta og niðurskurð sem meirihlutinn setti á um áramót. 9.3.2010 16:42
Að „þétta raðirnar“ Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Þrátt fyrir ákall Íslendinga um samstöðu og ný vinnubrögð hefur ríkisstjórn Íslands mistekist að ná samstöðu í þinginu um nokkurn skapaðan hlut. Stífni og krafa um hörð vinstri sjónarmið ríkisstjórnarflokkana einkenna umræðurnar og úr verður argaþras, skortur á samráði, barnalegar yfirlýsingar og vandræðagangur. 9.3.2010 06:00
Orkan og fiskurinn Mikil áhersla hefur á liðnum árum verið á að koma umhverfisvænu raforkunni okkar í verð og enn virðist það vera að áliti margra helsta leið þjóðarinnar í gegnum kreppuna. Á þessu eru þó ýmsar hliðar sem ástæða er til að velta upp og taka til umræðu. 9.3.2010 06:00
Háskólakerfi í kreppu Hörður Filippusson skrifar um háskóla Sagt er að fjárveitingar til háskólastigsins á Íslandi verði á næstu árum skornar um 25%. Slíkt verður ekki sársaukalaust og háskólastarfið verður ekki svipur hjá sjón ef af verður. Staðfest var af Ríkisendurskoðun 2005 að í gervallri Evrópu fyndist ekki tekjulægri háskóli en Háskóli Íslands nema í Króatíu. Fjárveitingar til kennslu hafa ekki batnað síðan þá. Hækkun fjárveitinga til rannsókna var hafin samkvæmt áætlun sem nú hefur verið stöðvuð. Útlitið er því vægast sagt ekki glæsilegt. 8.3.2010 06:00
Tækifæri fyrir heilbrigðisstarfsfólk Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar um heilbrigðisþjónustu Fyrirtækið Iceland Healthcare tilkynnti á dögunum um umfangsmiklar endurbætur á sjúkrahúsinu á Ásbrú í Reykjanesbæ. Þar á að opna sjúkrahús með þremur skurðstofum og 35 legurýmum þar sem boðið verður upp á sérhæfðar meðferðir fyrir útlendinga. 8.3.2010 06:00
Takk fyrir mig Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Í dag langar mig að þakka fyrir það að ég hef kosningarétt. Mig langar þakka fyrir það að hafa fengið að mennta mig í háskóla. Ég vil þakka konunum sem á undan komu fyrir alla þeirra vinnu sem hefur skilað árangri fyrir mig og kynsystur mínar. Takk fyrir réttinn til að stunda launaða vinnu og eiga mínar eigin eignir. Takk fyrir frelsið til að velja. 8.3.2010 06:00
Jafnrétti ein af forsendum hagsældar Árni Stefán Jónsson skrifar um jafnréttismál Mánudaginn 8. mars, á baráttudegi kvenna ætlar SFR að hrinda af stað ráðstefnuröð um jafna stöðu kynjanna. Ráðstefnuröðin er haldin í tilefni af 70 ára afmæli SFR. 6.3.2010 06:00
Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun