Seðlabankinn tekur „Schacht" á evrubréf Friðrik Indriðason skrifar 26. mars 2010 09:13 Seðlabanki Íslands greip tækifærið þegar forseti Íslands ákvað að vísa Icesave frumvarpinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um síðustu áramót. Segja má að bankinn hafi tekið „Schacht" snúning á alþjóðamarkaðinum með ríkisskuldabréf og létt skuldabyrði ríkissjóðs um yfir tug milljóna evra.Með „Schacht" er átt við Hjalmar Schacht fyrrum seðlabankastjóra Þýskalands eftir fyrri heimsstryjöldina en hann var á sinni tíð oft nefndur skuggaprins alþjóðlegra fjármála.Eins og kunnugt er af fréttum fór skuldatryggingaálag ríkissjóðs upp í um 700 punkta við ákvörðun forsetans. Við það urðu skuldabréf í evrum sem ríkissjóður gaf út, og koma eiga til afborgunar veturinn 2011 til 2012, mjög heitir pappírar.Það sem hefur gerst síðan hefur valdið nokkrum vangaveltum hér innanlands því álagið fór skyndilega að lækka án þess að nokkur inneign væri í raun fyrir slíku með áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í uppnámi vegna tafa á Icesave. Hér á Seðlabanki Íslands greinilega hlut að máli.Már Guðmundsson seðlabankastjóri skýrði frá því í ræðu sinni á ársfundi bankans í dag að bankinn hefði keypt bréf úr tveimur flokkum íslenskra skuldabréfa fyrir samtals 116 milljónir evra eftir áramótin þegar verð þeirra féll á botninn í kjölfar ákvörðunar forseta Íslands. Þá var skuldatryggingaálagið á þessum bréfum milli 600 og 700 punktar. Það þýðir að upphafsafslátturinn til Seðlabankann var 6% til 7% af nafnverði bréfanna. Það er svo spurning um hve frekari afsláttur af vöxtunum sjálfum var mikill.Sjálfur segir seðlabankastjóri að kaupin hafa verið gerð á mjög góðum kjörum. Þessi aðgerð gerir það meðal annars að verkum að gjaldeyrisforðinn hrekkur nú fyrir fyrrgreindum afborgunum. „Auk þess mun hún þegar upp verður staðið lækka erlendar skuldir ríkissjóðs með minni tilkostnaði en ef ekki hefði komið til þeirra," segir Már Guðmundsson í ræðu sinniÞetta er þekkt í sögunni og eitt besta dæmið er þegar Schacht notaði svipaðar kringumstæður á þriðja áratug síðustu aldar til að grynnka á stríðsskuldum Þjóðverja. Bandaríkjamenn héldu á umfangsmiklum bunkum af þýskum ríkisskuldabréfum á þessum tíma.Sagan segir að Schacht hafi komið þeim orðrómi í gang vestan hafs að Þjóðverjar ætluðu að fara í greiðslufall með þessi bréf. Við það hröpuðu þau niður í 30-40% af nafnverði. Þá fékk Schacht útflutningsfyrirtæki í Þýskalandi til þess að fá vörur sínar í Bandaríkjunum greiddar með þessum bréfum gegn því að geta síðan fengið nafnverð þeirra endurgreitt í ríkismörkum í Þýskalandi.Hvort sem Seðlabankinn hefur notað milliliði eða ekki hefur hann sýnt fram á muninn að hafa yfirmenn þar starfandi sem hafa lært til verksins í stað afdánkaðara stjórnmálaforingja. Og ef ekki annað hefur bankinn útskýrt gátuna um afhverju skuldatryggingaálag ríkissjóð hefur lækkað svo ört frá áramótum. Því eins og hefur komið fram er álagið mælt í áþreifanlegum viðskiptum en ekki í einhverju reykfylltu bakherbergi.Með kaupum sínum hefur Seðlabankinn ekki aðeins grynnkað á skuldum ríkissjóðs heldur hefur hann einnig á sama tíma lækkað skuldaryggingaálagið og sýnt þannig fram á vaxandi traust á Íslandi á þessum markaði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Skoðun Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Sjá meira
Seðlabanki Íslands greip tækifærið þegar forseti Íslands ákvað að vísa Icesave frumvarpinu í þjóðaratkvæðagreiðslu um síðustu áramót. Segja má að bankinn hafi tekið „Schacht" snúning á alþjóðamarkaðinum með ríkisskuldabréf og létt skuldabyrði ríkissjóðs um yfir tug milljóna evra.Með „Schacht" er átt við Hjalmar Schacht fyrrum seðlabankastjóra Þýskalands eftir fyrri heimsstryjöldina en hann var á sinni tíð oft nefndur skuggaprins alþjóðlegra fjármála.Eins og kunnugt er af fréttum fór skuldatryggingaálag ríkissjóðs upp í um 700 punkta við ákvörðun forsetans. Við það urðu skuldabréf í evrum sem ríkissjóður gaf út, og koma eiga til afborgunar veturinn 2011 til 2012, mjög heitir pappírar.Það sem hefur gerst síðan hefur valdið nokkrum vangaveltum hér innanlands því álagið fór skyndilega að lækka án þess að nokkur inneign væri í raun fyrir slíku með áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í uppnámi vegna tafa á Icesave. Hér á Seðlabanki Íslands greinilega hlut að máli.Már Guðmundsson seðlabankastjóri skýrði frá því í ræðu sinni á ársfundi bankans í dag að bankinn hefði keypt bréf úr tveimur flokkum íslenskra skuldabréfa fyrir samtals 116 milljónir evra eftir áramótin þegar verð þeirra féll á botninn í kjölfar ákvörðunar forseta Íslands. Þá var skuldatryggingaálagið á þessum bréfum milli 600 og 700 punktar. Það þýðir að upphafsafslátturinn til Seðlabankann var 6% til 7% af nafnverði bréfanna. Það er svo spurning um hve frekari afsláttur af vöxtunum sjálfum var mikill.Sjálfur segir seðlabankastjóri að kaupin hafa verið gerð á mjög góðum kjörum. Þessi aðgerð gerir það meðal annars að verkum að gjaldeyrisforðinn hrekkur nú fyrir fyrrgreindum afborgunum. „Auk þess mun hún þegar upp verður staðið lækka erlendar skuldir ríkissjóðs með minni tilkostnaði en ef ekki hefði komið til þeirra," segir Már Guðmundsson í ræðu sinniÞetta er þekkt í sögunni og eitt besta dæmið er þegar Schacht notaði svipaðar kringumstæður á þriðja áratug síðustu aldar til að grynnka á stríðsskuldum Þjóðverja. Bandaríkjamenn héldu á umfangsmiklum bunkum af þýskum ríkisskuldabréfum á þessum tíma.Sagan segir að Schacht hafi komið þeim orðrómi í gang vestan hafs að Þjóðverjar ætluðu að fara í greiðslufall með þessi bréf. Við það hröpuðu þau niður í 30-40% af nafnverði. Þá fékk Schacht útflutningsfyrirtæki í Þýskalandi til þess að fá vörur sínar í Bandaríkjunum greiddar með þessum bréfum gegn því að geta síðan fengið nafnverð þeirra endurgreitt í ríkismörkum í Þýskalandi.Hvort sem Seðlabankinn hefur notað milliliði eða ekki hefur hann sýnt fram á muninn að hafa yfirmenn þar starfandi sem hafa lært til verksins í stað afdánkaðara stjórnmálaforingja. Og ef ekki annað hefur bankinn útskýrt gátuna um afhverju skuldatryggingaálag ríkissjóð hefur lækkað svo ört frá áramótum. Því eins og hefur komið fram er álagið mælt í áþreifanlegum viðskiptum en ekki í einhverju reykfylltu bakherbergi.Með kaupum sínum hefur Seðlabankinn ekki aðeins grynnkað á skuldum ríkissjóðs heldur hefur hann einnig á sama tíma lækkað skuldaryggingaálagið og sýnt þannig fram á vaxandi traust á Íslandi á þessum markaði.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun