Eldri borgarar mótmæla 25. mars 2010 06:00 Landssamband eldri borgara mótmælir harðlega þeirri ósvífni stjórnvalda, sem kemur fram í niðurskurði hvað varðar hjúkrunarheimili fyrir aldraða og öryrkja og lyfjakostnaði sömu hópa. Þá mótmælir sambandið því samráðsleysi, sem viðgengst á flestum sviðum hvað þessi mál varðar og virðist einnig einkenna margar ráðstafanir þessarar ríkisstjórnar. Krefjumst við breytinga þar á. Við teljum lágmarks kurteisi að fólk sé virt viðtals. Landssamband eldri borgara leggur jafnframt megináherslu á að fjárforræði aldraðra sé virt enda telst það til grundvallar mannréttinda. Það er óviðunandi að þeir sem dvelja á hjúkrunar- og dvalarheimilum hafi ekkert um sín fjármál að segja en fái þess í stað skammtaða vasapeninga. Því krefst LEB þess að núverandi greiðslufyrirkomulag á öldrunarstofnunum verði lagt niður og fjárhagslegt sjálfstæði aldraðra verði tryggt. LEB leggur jafnframt áherslu á að fjölga þjónustu- og búsetuúrræðum aldraðra. Þannig eiga þeir sem þess óska að geti dvalið sem lengst á heimilum sínum og fá þar sem besta þjónustu, án þess að íþyngja fjölskyldum sínum. Jafnframt er lögð áhersla á að þeir sem þess óska geti dvalið á sambýlum þar sem hugað er að andlegum, tilfinningalegum, félagslegum og líkamlegum þörfum þeirra. Þá mótmælir LEB því að svo virðist sem taka eigi upp gömlu hreppaflutningana á ný, en þeir voru aflagðir 1937 en nýjasta dæmi um það var varðandi öldrunarstofnunina Sólborg á Flateyri undir yfirskyni sparnaðar. Sparnaðurinn er fyrst og fremst fólginn í því, að losa ríkið undan ýmsum greiðslum. Í staðinn borgar gamla fólkið og öryrkjarnir, sem ekki geta bætt sér upp aukin útgjöld með því að auka tekjur sínar. Höfundur er viðskiptafræðingur og formaður Landssambands eldri borgara. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Sjá meira
Landssamband eldri borgara mótmælir harðlega þeirri ósvífni stjórnvalda, sem kemur fram í niðurskurði hvað varðar hjúkrunarheimili fyrir aldraða og öryrkja og lyfjakostnaði sömu hópa. Þá mótmælir sambandið því samráðsleysi, sem viðgengst á flestum sviðum hvað þessi mál varðar og virðist einnig einkenna margar ráðstafanir þessarar ríkisstjórnar. Krefjumst við breytinga þar á. Við teljum lágmarks kurteisi að fólk sé virt viðtals. Landssamband eldri borgara leggur jafnframt megináherslu á að fjárforræði aldraðra sé virt enda telst það til grundvallar mannréttinda. Það er óviðunandi að þeir sem dvelja á hjúkrunar- og dvalarheimilum hafi ekkert um sín fjármál að segja en fái þess í stað skammtaða vasapeninga. Því krefst LEB þess að núverandi greiðslufyrirkomulag á öldrunarstofnunum verði lagt niður og fjárhagslegt sjálfstæði aldraðra verði tryggt. LEB leggur jafnframt áherslu á að fjölga þjónustu- og búsetuúrræðum aldraðra. Þannig eiga þeir sem þess óska að geti dvalið sem lengst á heimilum sínum og fá þar sem besta þjónustu, án þess að íþyngja fjölskyldum sínum. Jafnframt er lögð áhersla á að þeir sem þess óska geti dvalið á sambýlum þar sem hugað er að andlegum, tilfinningalegum, félagslegum og líkamlegum þörfum þeirra. Þá mótmælir LEB því að svo virðist sem taka eigi upp gömlu hreppaflutningana á ný, en þeir voru aflagðir 1937 en nýjasta dæmi um það var varðandi öldrunarstofnunina Sólborg á Flateyri undir yfirskyni sparnaðar. Sparnaðurinn er fyrst og fremst fólginn í því, að losa ríkið undan ýmsum greiðslum. Í staðinn borgar gamla fólkið og öryrkjarnir, sem ekki geta bætt sér upp aukin útgjöld með því að auka tekjur sínar. Höfundur er viðskiptafræðingur og formaður Landssambands eldri borgara.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar