Fleiri fréttir Það er auðvelt að aka varlega Verslunarmannahelgin fer í hönd og ýmislegt bendir til þess að margir verði á ferðinni um vegi landsins. Þegar þetta er skrifað lofar veðurspáin góðu og leiðir væntanlega marga af stað út á vegina. 31.7.2008 05:15 Peppland Það á að vera sameiginlegt verkefni allrar þjóðarinnar að standa vörð um ímynd landsins og koma réttum skilaboðum á framfæri. Að hafa stjórn á slíku einkenni krefst hins vegar sameinaðra krafta allra hagsmunaðila bæði á vegum hins opinbera og einkageirans, til að hægt sé að láta slíkt verkefni ganga upp. 31.7.2008 04:45 WTO-viðræðum slitið Viðræðum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um viðskipti með landbúnaðar- og iðnaðarvörur var slitið á þriðjudag eftir níu daga stanslausa fundi. Það sem réði úrslitum um að samkomulag tókst ekki var deila Bandaríkjamanna annarsvegar og Kínverja og Indverja hinsvegar um rétt þeirra síðarnefndu til að vernda innlenda framleiðslu við ákveðnar aðstæður. 31.7.2008 04:15 Hvert stefna stjórnvöld í landinu? Grétar Mar Jónsson skrifar Aðgerðaleysi núverandi ríkistjórnarflokka Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er algjört, í einu mesta efnahagsöngþveiti sem um getur á síðari tímum þar sem léleg tök á efnahagsstjórn innanlands og ytri aðstæður leggjast á eitt til að kreppa að hag landsmanna. 31.7.2008 04:00 Skorað á ráðherra – heilsuverndinni til heilla Þórunn Ólafsdóttir skrifar Mæðravernd, ung- og smábarnavernd, skólaheilsugæsla, og heilsuvernd aldraðra er sú starfsemi heilsugæslustöðva sem flokkast undir heilsuvernd. Heilsuverndin hefur það að markmiði að fylgjast með og efla heilsu einstaklinga og fjölskyldna. 31.7.2008 03:45 Vitlaus misskilningur? Þorgrímur Gestsson skrifar Hún er undarleg vegna þess að hún snýst ekki um aðalatriði fyrstu greinar minnar, sem er að engin „þjóðarsátt“ varð um að gera RÚV að opinberu hutafélagi eða hlutafélagi yfirleitt. Þvert á móti var það ákaflega umdeilt. 31.7.2008 03:30 Heilbrigt fjölskylduumhverfi Helga Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands, það ellefta í röðinni, verður haldið í Þorlákshöfn dagana 1.-3. ágúst. Á mótinu verður keppt í frjálsum íþróttum, glímu, golfi, hestaíþróttum, knattspyrnu, körfuknattleik, motorcross, skák og sundi. Keppendur eru á aldrinum 11 til 18 ára. 30.7.2008 05:45 Erum við sóðar? Fanný Gunnarsdóttir skrifar Mér finnst nauðsynlegt að vekja athygli borgarbúa og annarra á umgengni í borginni. Nú í sumar hef ég sérstaklega tekið eftir rusli og drasli meðfram götum borgarinnar, á umferðareyjum og við gatnamót. 29.7.2008 06:00 Um hvað er deilt? Þorsteinn Pálsson skrifar Óskir um að Alþingi komi saman vegna efnahagsmála gefa tilefni til að velta upp tveimur spurningum til þess að sjá þau mál í hnotskurn. Annars vegar: Á hvaða sviðum geta stjórnvöld beitt sér? Og hins vegar: Um hvað er deilt? 27.7.2008 08:00 Laumufarþeginn Einar Mar Jónsson skrifar Nikulás Sarkozy var að koma aftur úr hinni umdeildu ferð sinni um Austurlönd nær og sestur upp í flugvélina á flugvellinum í Beirút í Líbanon með fríðu förneyti. Með honum voru forsprakkar allra „alvöru“ stjórnmálaflokka í Frakklandi, það er að segja þeirra flokka sem eiga sæti á þingi; hafði forsetinn boðið þeim að koma með í ferðina. 27.7.2008 07:00 Fílabeinsturn ráðherrans Guðni Ágústsson skrifar Það er eflaust erfitt að tilheyra daufri ríkisstjórn. Öðruvísi er ekki hægt að útskýra viðbrögð Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Fréttablaðinu fyrir helgi þar sem hann rembist við að rægja Framsóknarflokkinn af fádæma yfirlæti. 27.7.2008 06:00 Kubbisminn Hallgrímur Helgason skrifar Takið ykkur stöðu á nýju Hringbraut og horfið á Landspítalann. Við blasir gamli góði spítalinn, symmetrískur og hvítur að lit. Vestan við hann stendur Barnaspítalinn, glæný og glansandi grá bygging. Sá fyrrnefndi er byggður af þjóð í kröggum, sá síðarnefndri af ríkustu þjóð heims. Hvor er fallegri? 26.7.2008 13:24 Að gefnu tilefni Sigmar Eðvarsson skrifar Í Fréttablaðinu, fimmtudaginn 24. júlí, beina Guðmundur Guðmundsson og Ólafur R. Sigurðsson nokkrum spurningum til mín fyrir hönd Frjálslynda flokksins í Grindavík. Sjálfsagt er að svara þeim. 26.7.2008 06:00 Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu Gunnar Einarsson bæjarstjóri skrifar Nauðsynlegt er að efla almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Það verður þó ekki gert með því að gefa öllum „frítt" í strætó. Bæta þarf rekstrarstöðu Strætó bs. og efla þjónustu fyrirtækisins til að laða að fleiri notendur. Ríki, sveitarfélög og notendur strætisvagna þurfa að leggja sitt af mörkum til að gera almenningssamgöngur að góðum valkosti á höfuðborgarsvæðinu. Með þessari grein er tilraun gerð til að fá málefnalega umræðu um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, þátttöku ríkisins og rekstur Strætó bs. almennt. 26.7.2008 06:00 19. öldin fremur en framtíðin Jón Kaldal skrifar Athyglisverð staða er komin upp í tengslum við byggingaáform Listaháskóla Íslands við Laugaveg. Ólafur F. Magnússon borgarstjóri kann ekki að meta vinningstillögu samkeppni um nýbyggingu fyrir skólann og talar engum tæpitungum um hver verða afdrif hennar innan skipulagskerfis borgarinnar. 26.7.2008 06:00 Enn rembist Framsókn Einar Kristinn Guðfinnsson skrifar Þrátt fyrir að Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, rembist eins og mest hann má í grein í Fréttablaðinu í gær, getur hann ekki dregið athygli frá því sem ég vatkti máls á daginn í áður í grein í sama blaði. Framsóknarflokkurinn er afskaplega einn og einmana í gagnrýni á tímabundna ráðningu Tryggva Þórs Herbertssonar í starf efnahagsráðgjafa í forsætisráðuneytið. 25.7.2008 00:01 Opið bréf til bæjarfulltrúa í Grindavík 24.7.2008 00:00 Vandræði í boði ríkisstjórnarinnar Guðni Ágústsson skrifar Einar K. Guðfinnsson, ráðherra skrifar hér í Fréttablaðið í gær eina af þessum skondnu greinum sem einkennir málflutning sjálfstæðismanna um þessar mundir. 24.7.2008 00:00 Vísvitandi misskilningur Að undanförnu hef ég átt í undarlegum ritdeilum. Í grein benti ég á svik núverandi stjórnarflokka um að efla og styrkja RÚV ohf. Þorgrímur Gestsson, formaður Hollvinasamtaka RÚV, sá þá ástæðu til að benda á, í grein sem bar heitið „Svikin við RÚV og svikararnir", að Framsóknarflokkurinn hefði samþykkt að gera RÚV að opinberu hlutafélagi og þannig væri núverandi vandi útvarpsins til kominn. 24.7.2008 00:00 Að varðveita og miðla menningu Tilefni þessara skrifa er grein Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttablaðinu 18. júlí undir heitinu Nýjar ríkisstofnanir boðaðar. 24.7.2008 00:00 Framþróun og skyn- samleg auðlindanýting Norðausturland hefur orðið fyrir því, eins og fleiri landsvæði á Íslandi, að sjávarútvegurinn sem var undirstaða velmegunar og framþróunar nánast alla síðustu öld hefur visnað með tilkomu kvótakerfis og tækniþróunar sem fækkað hefur störfum. Samþjöppun veiðiheimilda hefur svo enn aukið á neikvæðar afleiðingar fyrir atvinnulíf og búsetu víða um land. 24.7.2008 00:00 Virkjum fiskimiðin Í Fréttablaðinu 17. júlí sl. var sagt frá því að skipa ætti nefnd, sem skila á af sér á kjörtímabilinu, til þess að kanna áhrif kvótakerfisins á landsbyggðina, þrátt fyrir að fyrir liggi skýrsla um málið frá 2001, og allir nema ráðamenn geri sér grein fyrir að kerfið hafi nú þegar lagt mörg sjávarpláss í rúst. Neikvæð áhrif kvótakerfisins á landsbyggðina hafa verið öllum ljós, nema sægreifum og ráðamönnum. 24.7.2008 00:00 Óvænt útspil Framsóknar Einar K. Guðfinnsson skrifar Framsóknarflokkurinn er hinn nýi, alltaf-á-móti flokkur. Dæmi: Tímabundin ráðning Tryggva Þórs Herbertssonar til að sinna ráðgjöf í efnahagsmálum hefur almennt mælst vel fyrir. Nema hjá Framsóknarflokknum. 23.7.2008 00:01 Þroskaðri evruumræða Þórlindur Kjartansson skrifar Fulltrúar atvinnulífsins hafa brugðist vel við hugmyndum um breytingar á fyrirkomulagi gjaldeyrismála sem ræddar hafa verið á síðustu dögum og byggjast á aukinni tengingu við evru án aðildar að Evrópusambandinu. 18.7.2008 06:00 Gleymum ekki sögunni Steinþór Jóhannsson skrifar Komið þið sælir, kæru Kópavogsbúar. Fyrir skemmstu fékk ég mér göngu um Sæbólsbraut og Fossvoginn, þar fyrir neðan, sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. En eitt stakk mig þó. Það var búið að rífa húsið hans Gauja skó, sem ýmist var kallað Litla Sæból, Gamla Sæból, eða Ytra Sæból í minni æsku. 18.7.2008 05:45 Sjóminjasafnið og atvinnusagan Björgvin Guðmundsson skrifar Ég heimsótti Sjóminjasafnið Víkina fyrir skömmu eftir miklar endurbætur á safninu. Það er orðið mjög myndarlegt og safnstjóranum til sóma. Hrifnastur er ég af því hvað þróun togaraútgerðar í landinu eru gerð góð skil en einnig er lýsing á saltfiskverkun mjög skemmtileg, einkum á Kirkjusandi. 18.7.2008 05:30 Hvorki evra né fastgengi Kristinn H. Gunnarsson þingmaður skrifar Undanfarin ár hefur gengi íslensku krónunnar ráðist á markaði. Þá er gengið í samræmi við aðstæður í íslenska hagkerfinu á hverjum tíma. Þegar mikill halli er á viðskiptum við útlönd um langan tíma endar með því að gengið fellur og innlendir aðilar verða að draga saman seglin. Þetta er kostur við að hafa gengið á floti. Segjum sem svo að við hefðum haft evru undanfarin ár. Þá hefði viðskiptahallinn ekki haft nein áhrif á gengi evrunnar þar sem efnahagur Íslendinga er svo lítill í samanburði við evrusvæðið. Hægt hefði verið að halda áfram að fljóta að feigðarósi mun lengur en ella í skjóli styrks evrunnar og lágir vextir á þenslutímum hefðu ekki bætt úr. 17.7.2008 12:16 Hvar eruð þið, sjómenn og sjómannskonur? Urður Ólafsdóttir skrifar Mér er það sífellt undrunarefni hvernig Alþingi gat á sínum tíma ákveðið að afhenda útgerðum kvótann sem safnast hafði á hendur þeirra. Með því að binda hann ekki með nokkrum hætti við byggðarlög er ástandið eins og það er. Sjávarþorp landsins eru að leggjast í eyði. 17.7.2008 00:01 Þjórsá og Sól í Straumi Jón Bjarnason skrifar Það vakti aðdáun og sterkar framtíðarvonir þegar Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álbræðslunnar í Straumsvík í íbúakosningu fyrir rúmu ári síðan og „Sól í Straumi" - samtök umhverfis- og náttúruverndarsinna og þeirra sem töldu nóg komið af álbræðslum fögnuðu sigri. 17.7.2008 00:01 Vandi RÚV og svikararnir Höskuldur Þórhallsson skrifar Í grein Þorgríms Gestssonar, formanns Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins, sem birtist í Fréttablaðinu sl. mánudag, fullyrðir greinarhöfundur að breytingin sem gerð var á rekstrarformi Ríkisútvarpsins í tíð síðustu ríkisstjórnar sé grundvöllurinn að þeim vanda sem nú blasir við útvarpinu. Á það hafi hollvinir RÚV bent á sínum tíma. 17.7.2008 00:01 Heilbrigðisþjónustu haldið uppi á yfirvinnu? Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM skrifar Okkur Íslendingum hefur löngum verið innrætt að hér sé heilbrigðisþjónusta með miklum ágætum. Markmið stjórnvalda eru háleit, sem sést meðal annars á því að þegar til stendur að reisa sjúkrahús er það kennt við hátækni. Okkur dugar ekki venjuleg tækni, ekki hefðbundinn gæðastaðall, við viljum aðeins það besta. Enda um að ræða æðstu heilbrigðisstofnun landsins, rekna af íslenska ríkinu. 9.7.2008 10:22 Stormviðvörun Björn Ingi Hrafnsson skrifar Þótt sólin skíni glatt á léttklædda landsmenn er rétt að gefa út viðvörun því válynd veður eru í vændum. 9.7.2008 06:00 Reglur eða mat? Þorsteinn Pálsson skrifar Umræður um brottvísun flóttamanns frá Keníu vekja upp ýmsar spurningar um meðferð slíkra mála. Á til að mynda að ákveða borgaraleg réttindi eins og ríkisborgararétt, hæli, dvalarleyfi eða atvinnuleyfi eftir föstum reglum eða frjálsu mati hverju sinni? 8.7.2008 06:00 „Forvirkar aðgerðir“ Embættismenn og ráðherra geta vísað út og suður í paragröff og þóst bundnir af - til Dyflinnar, Rómar eða Brussel - en það fær því samt ekkert breytt að mannvonskan kemur ekki að utan. Hún kemur að innan. 7.7.2008 12:34 Gargandi ósnilld Sigurbjörg á Frakkastíg 24b skrifar Núna, um hásumar- og háferðamannatímann eru Þingholtin í Reykjavík undirlögð af geðveikum hávaða frá morgni, langt fram á kvöld og á laugardögum líka, að auki svo ljót. 5.7.2008 15:07 „Rökin“ gegn Droplaugarstöðum Ögmundur Jónasson skrifar Góðir lesendur. Hafið þið heyrt skýringar Guðlaugs Þórs, heilbrigðisráðherra og einkavæðingarhópsins sem hann starfar fyrir, á því hvers vegna þurfi að bjóða út rekstur dvalarheimilis fyrir aldraða að Droplaugarstöðum? 5.7.2008 00:01 Bjarnargreiði Bjarnasonar Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar Í dag er Paul Ramses meðhöndlaður sem glæpamaður fyrir það eitt að hafa sýnt einstætt hugrekki í fyrrum heimalandi sínu. 4.7.2008 15:41 Margslungið mál Einar K. Guðfinnsson skrifar Rétt er það að ákvörðun um heildarafla að þessu sinni að hún er ekki að fullu í samræmi við tillögur Hafrannsóknastofnunarinnar. 4.7.2008 00:01 EES til óþurftar Ögmundur Jónasson skrifar Um síðustu helgi voru forsíður tveggja íslenskra blaða, Morgunblaðsins og Fréttablaðsins undirlagðar kröfum um að Íslendingar gengju tafarlaust í Evrópusambandið. 2.7.2008 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Það er auðvelt að aka varlega Verslunarmannahelgin fer í hönd og ýmislegt bendir til þess að margir verði á ferðinni um vegi landsins. Þegar þetta er skrifað lofar veðurspáin góðu og leiðir væntanlega marga af stað út á vegina. 31.7.2008 05:15
Peppland Það á að vera sameiginlegt verkefni allrar þjóðarinnar að standa vörð um ímynd landsins og koma réttum skilaboðum á framfæri. Að hafa stjórn á slíku einkenni krefst hins vegar sameinaðra krafta allra hagsmunaðila bæði á vegum hins opinbera og einkageirans, til að hægt sé að láta slíkt verkefni ganga upp. 31.7.2008 04:45
WTO-viðræðum slitið Viðræðum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um viðskipti með landbúnaðar- og iðnaðarvörur var slitið á þriðjudag eftir níu daga stanslausa fundi. Það sem réði úrslitum um að samkomulag tókst ekki var deila Bandaríkjamanna annarsvegar og Kínverja og Indverja hinsvegar um rétt þeirra síðarnefndu til að vernda innlenda framleiðslu við ákveðnar aðstæður. 31.7.2008 04:15
Hvert stefna stjórnvöld í landinu? Grétar Mar Jónsson skrifar Aðgerðaleysi núverandi ríkistjórnarflokka Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er algjört, í einu mesta efnahagsöngþveiti sem um getur á síðari tímum þar sem léleg tök á efnahagsstjórn innanlands og ytri aðstæður leggjast á eitt til að kreppa að hag landsmanna. 31.7.2008 04:00
Skorað á ráðherra – heilsuverndinni til heilla Þórunn Ólafsdóttir skrifar Mæðravernd, ung- og smábarnavernd, skólaheilsugæsla, og heilsuvernd aldraðra er sú starfsemi heilsugæslustöðva sem flokkast undir heilsuvernd. Heilsuverndin hefur það að markmiði að fylgjast með og efla heilsu einstaklinga og fjölskyldna. 31.7.2008 03:45
Vitlaus misskilningur? Þorgrímur Gestsson skrifar Hún er undarleg vegna þess að hún snýst ekki um aðalatriði fyrstu greinar minnar, sem er að engin „þjóðarsátt“ varð um að gera RÚV að opinberu hutafélagi eða hlutafélagi yfirleitt. Þvert á móti var það ákaflega umdeilt. 31.7.2008 03:30
Heilbrigt fjölskylduumhverfi Helga Guðrún Guðjónsdóttir skrifar Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands, það ellefta í röðinni, verður haldið í Þorlákshöfn dagana 1.-3. ágúst. Á mótinu verður keppt í frjálsum íþróttum, glímu, golfi, hestaíþróttum, knattspyrnu, körfuknattleik, motorcross, skák og sundi. Keppendur eru á aldrinum 11 til 18 ára. 30.7.2008 05:45
Erum við sóðar? Fanný Gunnarsdóttir skrifar Mér finnst nauðsynlegt að vekja athygli borgarbúa og annarra á umgengni í borginni. Nú í sumar hef ég sérstaklega tekið eftir rusli og drasli meðfram götum borgarinnar, á umferðareyjum og við gatnamót. 29.7.2008 06:00
Um hvað er deilt? Þorsteinn Pálsson skrifar Óskir um að Alþingi komi saman vegna efnahagsmála gefa tilefni til að velta upp tveimur spurningum til þess að sjá þau mál í hnotskurn. Annars vegar: Á hvaða sviðum geta stjórnvöld beitt sér? Og hins vegar: Um hvað er deilt? 27.7.2008 08:00
Laumufarþeginn Einar Mar Jónsson skrifar Nikulás Sarkozy var að koma aftur úr hinni umdeildu ferð sinni um Austurlönd nær og sestur upp í flugvélina á flugvellinum í Beirút í Líbanon með fríðu förneyti. Með honum voru forsprakkar allra „alvöru“ stjórnmálaflokka í Frakklandi, það er að segja þeirra flokka sem eiga sæti á þingi; hafði forsetinn boðið þeim að koma með í ferðina. 27.7.2008 07:00
Fílabeinsturn ráðherrans Guðni Ágústsson skrifar Það er eflaust erfitt að tilheyra daufri ríkisstjórn. Öðruvísi er ekki hægt að útskýra viðbrögð Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í Fréttablaðinu fyrir helgi þar sem hann rembist við að rægja Framsóknarflokkinn af fádæma yfirlæti. 27.7.2008 06:00
Kubbisminn Hallgrímur Helgason skrifar Takið ykkur stöðu á nýju Hringbraut og horfið á Landspítalann. Við blasir gamli góði spítalinn, symmetrískur og hvítur að lit. Vestan við hann stendur Barnaspítalinn, glæný og glansandi grá bygging. Sá fyrrnefndi er byggður af þjóð í kröggum, sá síðarnefndri af ríkustu þjóð heims. Hvor er fallegri? 26.7.2008 13:24
Að gefnu tilefni Sigmar Eðvarsson skrifar Í Fréttablaðinu, fimmtudaginn 24. júlí, beina Guðmundur Guðmundsson og Ólafur R. Sigurðsson nokkrum spurningum til mín fyrir hönd Frjálslynda flokksins í Grindavík. Sjálfsagt er að svara þeim. 26.7.2008 06:00
Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu Gunnar Einarsson bæjarstjóri skrifar Nauðsynlegt er að efla almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu. Það verður þó ekki gert með því að gefa öllum „frítt" í strætó. Bæta þarf rekstrarstöðu Strætó bs. og efla þjónustu fyrirtækisins til að laða að fleiri notendur. Ríki, sveitarfélög og notendur strætisvagna þurfa að leggja sitt af mörkum til að gera almenningssamgöngur að góðum valkosti á höfuðborgarsvæðinu. Með þessari grein er tilraun gerð til að fá málefnalega umræðu um almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, þátttöku ríkisins og rekstur Strætó bs. almennt. 26.7.2008 06:00
19. öldin fremur en framtíðin Jón Kaldal skrifar Athyglisverð staða er komin upp í tengslum við byggingaáform Listaháskóla Íslands við Laugaveg. Ólafur F. Magnússon borgarstjóri kann ekki að meta vinningstillögu samkeppni um nýbyggingu fyrir skólann og talar engum tæpitungum um hver verða afdrif hennar innan skipulagskerfis borgarinnar. 26.7.2008 06:00
Enn rembist Framsókn Einar Kristinn Guðfinnsson skrifar Þrátt fyrir að Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, rembist eins og mest hann má í grein í Fréttablaðinu í gær, getur hann ekki dregið athygli frá því sem ég vatkti máls á daginn í áður í grein í sama blaði. Framsóknarflokkurinn er afskaplega einn og einmana í gagnrýni á tímabundna ráðningu Tryggva Þórs Herbertssonar í starf efnahagsráðgjafa í forsætisráðuneytið. 25.7.2008 00:01
Vandræði í boði ríkisstjórnarinnar Guðni Ágústsson skrifar Einar K. Guðfinnsson, ráðherra skrifar hér í Fréttablaðið í gær eina af þessum skondnu greinum sem einkennir málflutning sjálfstæðismanna um þessar mundir. 24.7.2008 00:00
Vísvitandi misskilningur Að undanförnu hef ég átt í undarlegum ritdeilum. Í grein benti ég á svik núverandi stjórnarflokka um að efla og styrkja RÚV ohf. Þorgrímur Gestsson, formaður Hollvinasamtaka RÚV, sá þá ástæðu til að benda á, í grein sem bar heitið „Svikin við RÚV og svikararnir", að Framsóknarflokkurinn hefði samþykkt að gera RÚV að opinberu hlutafélagi og þannig væri núverandi vandi útvarpsins til kominn. 24.7.2008 00:00
Að varðveita og miðla menningu Tilefni þessara skrifa er grein Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttablaðinu 18. júlí undir heitinu Nýjar ríkisstofnanir boðaðar. 24.7.2008 00:00
Framþróun og skyn- samleg auðlindanýting Norðausturland hefur orðið fyrir því, eins og fleiri landsvæði á Íslandi, að sjávarútvegurinn sem var undirstaða velmegunar og framþróunar nánast alla síðustu öld hefur visnað með tilkomu kvótakerfis og tækniþróunar sem fækkað hefur störfum. Samþjöppun veiðiheimilda hefur svo enn aukið á neikvæðar afleiðingar fyrir atvinnulíf og búsetu víða um land. 24.7.2008 00:00
Virkjum fiskimiðin Í Fréttablaðinu 17. júlí sl. var sagt frá því að skipa ætti nefnd, sem skila á af sér á kjörtímabilinu, til þess að kanna áhrif kvótakerfisins á landsbyggðina, þrátt fyrir að fyrir liggi skýrsla um málið frá 2001, og allir nema ráðamenn geri sér grein fyrir að kerfið hafi nú þegar lagt mörg sjávarpláss í rúst. Neikvæð áhrif kvótakerfisins á landsbyggðina hafa verið öllum ljós, nema sægreifum og ráðamönnum. 24.7.2008 00:00
Óvænt útspil Framsóknar Einar K. Guðfinnsson skrifar Framsóknarflokkurinn er hinn nýi, alltaf-á-móti flokkur. Dæmi: Tímabundin ráðning Tryggva Þórs Herbertssonar til að sinna ráðgjöf í efnahagsmálum hefur almennt mælst vel fyrir. Nema hjá Framsóknarflokknum. 23.7.2008 00:01
Þroskaðri evruumræða Þórlindur Kjartansson skrifar Fulltrúar atvinnulífsins hafa brugðist vel við hugmyndum um breytingar á fyrirkomulagi gjaldeyrismála sem ræddar hafa verið á síðustu dögum og byggjast á aukinni tengingu við evru án aðildar að Evrópusambandinu. 18.7.2008 06:00
Gleymum ekki sögunni Steinþór Jóhannsson skrifar Komið þið sælir, kæru Kópavogsbúar. Fyrir skemmstu fékk ég mér göngu um Sæbólsbraut og Fossvoginn, þar fyrir neðan, sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi. En eitt stakk mig þó. Það var búið að rífa húsið hans Gauja skó, sem ýmist var kallað Litla Sæból, Gamla Sæból, eða Ytra Sæból í minni æsku. 18.7.2008 05:45
Sjóminjasafnið og atvinnusagan Björgvin Guðmundsson skrifar Ég heimsótti Sjóminjasafnið Víkina fyrir skömmu eftir miklar endurbætur á safninu. Það er orðið mjög myndarlegt og safnstjóranum til sóma. Hrifnastur er ég af því hvað þróun togaraútgerðar í landinu eru gerð góð skil en einnig er lýsing á saltfiskverkun mjög skemmtileg, einkum á Kirkjusandi. 18.7.2008 05:30
Hvorki evra né fastgengi Kristinn H. Gunnarsson þingmaður skrifar Undanfarin ár hefur gengi íslensku krónunnar ráðist á markaði. Þá er gengið í samræmi við aðstæður í íslenska hagkerfinu á hverjum tíma. Þegar mikill halli er á viðskiptum við útlönd um langan tíma endar með því að gengið fellur og innlendir aðilar verða að draga saman seglin. Þetta er kostur við að hafa gengið á floti. Segjum sem svo að við hefðum haft evru undanfarin ár. Þá hefði viðskiptahallinn ekki haft nein áhrif á gengi evrunnar þar sem efnahagur Íslendinga er svo lítill í samanburði við evrusvæðið. Hægt hefði verið að halda áfram að fljóta að feigðarósi mun lengur en ella í skjóli styrks evrunnar og lágir vextir á þenslutímum hefðu ekki bætt úr. 17.7.2008 12:16
Hvar eruð þið, sjómenn og sjómannskonur? Urður Ólafsdóttir skrifar Mér er það sífellt undrunarefni hvernig Alþingi gat á sínum tíma ákveðið að afhenda útgerðum kvótann sem safnast hafði á hendur þeirra. Með því að binda hann ekki með nokkrum hætti við byggðarlög er ástandið eins og það er. Sjávarþorp landsins eru að leggjast í eyði. 17.7.2008 00:01
Þjórsá og Sól í Straumi Jón Bjarnason skrifar Það vakti aðdáun og sterkar framtíðarvonir þegar Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álbræðslunnar í Straumsvík í íbúakosningu fyrir rúmu ári síðan og „Sól í Straumi" - samtök umhverfis- og náttúruverndarsinna og þeirra sem töldu nóg komið af álbræðslum fögnuðu sigri. 17.7.2008 00:01
Vandi RÚV og svikararnir Höskuldur Þórhallsson skrifar Í grein Þorgríms Gestssonar, formanns Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins, sem birtist í Fréttablaðinu sl. mánudag, fullyrðir greinarhöfundur að breytingin sem gerð var á rekstrarformi Ríkisútvarpsins í tíð síðustu ríkisstjórnar sé grundvöllurinn að þeim vanda sem nú blasir við útvarpinu. Á það hafi hollvinir RÚV bent á sínum tíma. 17.7.2008 00:01
Heilbrigðisþjónustu haldið uppi á yfirvinnu? Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM skrifar Okkur Íslendingum hefur löngum verið innrætt að hér sé heilbrigðisþjónusta með miklum ágætum. Markmið stjórnvalda eru háleit, sem sést meðal annars á því að þegar til stendur að reisa sjúkrahús er það kennt við hátækni. Okkur dugar ekki venjuleg tækni, ekki hefðbundinn gæðastaðall, við viljum aðeins það besta. Enda um að ræða æðstu heilbrigðisstofnun landsins, rekna af íslenska ríkinu. 9.7.2008 10:22
Stormviðvörun Björn Ingi Hrafnsson skrifar Þótt sólin skíni glatt á léttklædda landsmenn er rétt að gefa út viðvörun því válynd veður eru í vændum. 9.7.2008 06:00
Reglur eða mat? Þorsteinn Pálsson skrifar Umræður um brottvísun flóttamanns frá Keníu vekja upp ýmsar spurningar um meðferð slíkra mála. Á til að mynda að ákveða borgaraleg réttindi eins og ríkisborgararétt, hæli, dvalarleyfi eða atvinnuleyfi eftir föstum reglum eða frjálsu mati hverju sinni? 8.7.2008 06:00
„Forvirkar aðgerðir“ Embættismenn og ráðherra geta vísað út og suður í paragröff og þóst bundnir af - til Dyflinnar, Rómar eða Brussel - en það fær því samt ekkert breytt að mannvonskan kemur ekki að utan. Hún kemur að innan. 7.7.2008 12:34
Gargandi ósnilld Sigurbjörg á Frakkastíg 24b skrifar Núna, um hásumar- og háferðamannatímann eru Þingholtin í Reykjavík undirlögð af geðveikum hávaða frá morgni, langt fram á kvöld og á laugardögum líka, að auki svo ljót. 5.7.2008 15:07
„Rökin“ gegn Droplaugarstöðum Ögmundur Jónasson skrifar Góðir lesendur. Hafið þið heyrt skýringar Guðlaugs Þórs, heilbrigðisráðherra og einkavæðingarhópsins sem hann starfar fyrir, á því hvers vegna þurfi að bjóða út rekstur dvalarheimilis fyrir aldraða að Droplaugarstöðum? 5.7.2008 00:01
Bjarnargreiði Bjarnasonar Auður Jónsdóttir rithöfundur skrifar Í dag er Paul Ramses meðhöndlaður sem glæpamaður fyrir það eitt að hafa sýnt einstætt hugrekki í fyrrum heimalandi sínu. 4.7.2008 15:41
Margslungið mál Einar K. Guðfinnsson skrifar Rétt er það að ákvörðun um heildarafla að þessu sinni að hún er ekki að fullu í samræmi við tillögur Hafrannsóknastofnunarinnar. 4.7.2008 00:01
EES til óþurftar Ögmundur Jónasson skrifar Um síðustu helgi voru forsíður tveggja íslenskra blaða, Morgunblaðsins og Fréttablaðsins undirlagðar kröfum um að Íslendingar gengju tafarlaust í Evrópusambandið. 2.7.2008 00:01
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun