Fleiri fréttir Hver á að gera hvað? Árni Páll Árnason skrifar Við fall krónunnar undanfarið hafa margir gagnrýnt viðskipti bankanna með gjaldeyri og gert því skóna að þau hafi haft áhrif til veikingar krónunnar. Leit að blórabögglum af þessum toga er fánýt. 28.6.2008 00:01 Eru háskólaprófessorar skrifandi á íslenzku? Sigurður Gizurarson skrifar Í Fréttablaðinu sunnudaginn 22. júní sl. birtist á bls. 2 grein sem bar fyrirsögnina „Háskólanemar varla skrifandi á íslensku“. Undirfyrirsögn greinarinnar var: „Lagaprófessor segir vankunnáttu háskólanema aftra kennurum í starfi sínu. 27.6.2008 06:00 Heimsókn í Þúsaldarþorp Stefán Jón Hafstein skrifar Það fyrsta sem mætti augum okkar var banki á hjólum. Pallbíll með lítilli skrifstofu aftaná, við lúgu stóð fólk í röð og beið eftir gjaldkera, við bílstjórasætið var smáborð og ritari með tölvu. Allt knúið rafmótor sem malaði skammt undan. 27.6.2008 00:01 Flugvöllurinn fari með hraði Örn Sigurðsson skrifar Hjörleifur Sveinbjörnsson eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingarinnar og einn helsti pólitíski ráðgjafi hennar skrifar undarlega grein í Fréttablaðið 2. júní sl. um flugvallarmálið. 23.6.2008 00:01 Hannesarmálið 1988 og sjálfstæði Háskóla Íslands Svanur Kristjánsson skrifar Yfir dyrum hátíðasals Háskóla Íslands standa orð Jónasar Hallgrímssonar, "Vísindin efla alla dáð“. Starfsemi háskólans var frá stofnun 1911 byggð á þeirri grundvallarforsendu að til að tryggja sannleiksleit háskóla þyrfti hann að vera frjáls og sjálfstæður. Einungis þannig væri hægt að koma í veg fyrir að annarlegir hagsmunir græfu undan hugsjón og starfi vísindafólks. 19.6.2008 00:01 Biðstaða á gjaldeyrismarkaði? Ásgeir Jónsson skrifar Eftir rúmlega 20% gengisfall í mars hefur krónan flökt á bilinu 113-124 á móti evru og þannig má líta svo á að gjaldeyrismarkaðurinn hafi verið nokkuð stöðugur á öðrum ársfjórðungi. Þrátt fyrir þennan stöðugleika á ytri borði er samt ljóst að undir niðri kraumar töluverð óvissa. Svo virðist sem fæstir hafi trú á því að núverandi gildi sé einhvers konar jafnvægi heldur að gjaldeyrismarkaðurinn sé í biðstöðu. Hvert er þá krónan að stefna þegar kemur fram að þriðja fjórðungi? 18.6.2008 11:30 Gleðilega þjóðhátíð Oddný Sturludóttir. skrifar Saga hverrar þjóðar geymir frásagnir af landnemum. Kunnasta frásögn okkar Íslendinga er af landnemunum sem héldu vestur um haf til Kanada um aldamótin 1900. Stór hópur Íslendinga hélt til Brasilíu á svipuðum tíma í leit að betra lífi og á áttunda áratug síðustu aldar mynduðust stórar landnemabyggðir Íslendinga á Norðurlöndunum. 17.6.2008 04:00 Umhverfisstefna fyrir sjávarútveginn Árni Finnsson skrifar Nýleg ástandsskýrsla Hafrannsóknastofnunar vakti sígild viðbrögð hagsmunaaðila og stjórnmálamanna. 14.6.2008 00:01 Staðreyndir í stað stóryrða Hrannar Björn Arnarsson skrifar Það fór líkt og mig grunaði. Engan finnur Guðni Ágústsson raunverulegan grundvöll fyrir stóryrðum sínum og svikabrigslum vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar í lífeyrismálum aldraðra og öryrkja. 12.6.2008 00:01 Brottreknir ræstitæknar í Valhöll? Ögmundur Jónasson skrifar Vefsíða Landspítalans auglýsir fundi fyrir starfsmenn Landspítalans með heilbrigðisráðherra. Ekkert nema gott um það að segja að heilbrigðisráðherra vilji sitja fyrir svörum hjá starfsfólki í heilbrigðiskerfinu og eðlilegt að Landspítalinn auglýsi þetta framtak ráðherrans. 10.6.2008 00:01 Lærdómar af Baugsmálinu Árni Páll Árnason skrifar Sigurður Kári Kristjánsson sessunautur minn á Alþingi hefur lýst því að hann telji óeðlilegt að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar hafi tjáð sig um niðurstöðu Hæstaréttar í Baugsmálinu í yfirlýsingu, því hún sé utanríkisráðherra og dómsmál ekki á forræði utanríkisráðuneytisins. 9.6.2008 00:01 Víst voru þeir sviknir Guðni Ágústsson skrifar Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, sendi mér tóninn í laugardagsblaðinu. Hrannar vænir mig um að fara með ósannindi og lætur að því liggja að slíkt leggi ég í vana minn. Sem betur fer bý ég við þá gæfu að fáir væna mig um það sem stjórnmálamann að fara með ósannindi eða hafa rangt við. Samfylkingin vissi hins vegar fyrir síðustu kosningar að samningur er samningur og við hann á að standa. 6.6.2008 00:01 Metverðbólga í 18 ár Björgvin Guðmundsson skrifar um verðbólgu skrifar Verðbólgan er nú orðin 11,8%. Það er óhuggulegt. Gengislækkun krónunnar veldur hér mestu en ljóst er, að sumir kaupmenn og verslunareigendur hafa farið óvarlega í verðhækkunum. Ég fór út í verslun og keypti steiktan kjúkling. Hann hafði hækkað um 30%! Það er of mikil hækkun enda þótt framleiðslukostnaður hafi hækkað m.a. vegna hækkunar á fóðri. Menn verða að fara varlega í hækkanir. 5.6.2008 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Hver á að gera hvað? Árni Páll Árnason skrifar Við fall krónunnar undanfarið hafa margir gagnrýnt viðskipti bankanna með gjaldeyri og gert því skóna að þau hafi haft áhrif til veikingar krónunnar. Leit að blórabögglum af þessum toga er fánýt. 28.6.2008 00:01
Eru háskólaprófessorar skrifandi á íslenzku? Sigurður Gizurarson skrifar Í Fréttablaðinu sunnudaginn 22. júní sl. birtist á bls. 2 grein sem bar fyrirsögnina „Háskólanemar varla skrifandi á íslensku“. Undirfyrirsögn greinarinnar var: „Lagaprófessor segir vankunnáttu háskólanema aftra kennurum í starfi sínu. 27.6.2008 06:00
Heimsókn í Þúsaldarþorp Stefán Jón Hafstein skrifar Það fyrsta sem mætti augum okkar var banki á hjólum. Pallbíll með lítilli skrifstofu aftaná, við lúgu stóð fólk í röð og beið eftir gjaldkera, við bílstjórasætið var smáborð og ritari með tölvu. Allt knúið rafmótor sem malaði skammt undan. 27.6.2008 00:01
Flugvöllurinn fari með hraði Örn Sigurðsson skrifar Hjörleifur Sveinbjörnsson eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur formanns Samfylkingarinnar og einn helsti pólitíski ráðgjafi hennar skrifar undarlega grein í Fréttablaðið 2. júní sl. um flugvallarmálið. 23.6.2008 00:01
Hannesarmálið 1988 og sjálfstæði Háskóla Íslands Svanur Kristjánsson skrifar Yfir dyrum hátíðasals Háskóla Íslands standa orð Jónasar Hallgrímssonar, "Vísindin efla alla dáð“. Starfsemi háskólans var frá stofnun 1911 byggð á þeirri grundvallarforsendu að til að tryggja sannleiksleit háskóla þyrfti hann að vera frjáls og sjálfstæður. Einungis þannig væri hægt að koma í veg fyrir að annarlegir hagsmunir græfu undan hugsjón og starfi vísindafólks. 19.6.2008 00:01
Biðstaða á gjaldeyrismarkaði? Ásgeir Jónsson skrifar Eftir rúmlega 20% gengisfall í mars hefur krónan flökt á bilinu 113-124 á móti evru og þannig má líta svo á að gjaldeyrismarkaðurinn hafi verið nokkuð stöðugur á öðrum ársfjórðungi. Þrátt fyrir þennan stöðugleika á ytri borði er samt ljóst að undir niðri kraumar töluverð óvissa. Svo virðist sem fæstir hafi trú á því að núverandi gildi sé einhvers konar jafnvægi heldur að gjaldeyrismarkaðurinn sé í biðstöðu. Hvert er þá krónan að stefna þegar kemur fram að þriðja fjórðungi? 18.6.2008 11:30
Gleðilega þjóðhátíð Oddný Sturludóttir. skrifar Saga hverrar þjóðar geymir frásagnir af landnemum. Kunnasta frásögn okkar Íslendinga er af landnemunum sem héldu vestur um haf til Kanada um aldamótin 1900. Stór hópur Íslendinga hélt til Brasilíu á svipuðum tíma í leit að betra lífi og á áttunda áratug síðustu aldar mynduðust stórar landnemabyggðir Íslendinga á Norðurlöndunum. 17.6.2008 04:00
Umhverfisstefna fyrir sjávarútveginn Árni Finnsson skrifar Nýleg ástandsskýrsla Hafrannsóknastofnunar vakti sígild viðbrögð hagsmunaaðila og stjórnmálamanna. 14.6.2008 00:01
Staðreyndir í stað stóryrða Hrannar Björn Arnarsson skrifar Það fór líkt og mig grunaði. Engan finnur Guðni Ágústsson raunverulegan grundvöll fyrir stóryrðum sínum og svikabrigslum vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar í lífeyrismálum aldraðra og öryrkja. 12.6.2008 00:01
Brottreknir ræstitæknar í Valhöll? Ögmundur Jónasson skrifar Vefsíða Landspítalans auglýsir fundi fyrir starfsmenn Landspítalans með heilbrigðisráðherra. Ekkert nema gott um það að segja að heilbrigðisráðherra vilji sitja fyrir svörum hjá starfsfólki í heilbrigðiskerfinu og eðlilegt að Landspítalinn auglýsi þetta framtak ráðherrans. 10.6.2008 00:01
Lærdómar af Baugsmálinu Árni Páll Árnason skrifar Sigurður Kári Kristjánsson sessunautur minn á Alþingi hefur lýst því að hann telji óeðlilegt að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar hafi tjáð sig um niðurstöðu Hæstaréttar í Baugsmálinu í yfirlýsingu, því hún sé utanríkisráðherra og dómsmál ekki á forræði utanríkisráðuneytisins. 9.6.2008 00:01
Víst voru þeir sviknir Guðni Ágústsson skrifar Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, sendi mér tóninn í laugardagsblaðinu. Hrannar vænir mig um að fara með ósannindi og lætur að því liggja að slíkt leggi ég í vana minn. Sem betur fer bý ég við þá gæfu að fáir væna mig um það sem stjórnmálamann að fara með ósannindi eða hafa rangt við. Samfylkingin vissi hins vegar fyrir síðustu kosningar að samningur er samningur og við hann á að standa. 6.6.2008 00:01
Metverðbólga í 18 ár Björgvin Guðmundsson skrifar um verðbólgu skrifar Verðbólgan er nú orðin 11,8%. Það er óhuggulegt. Gengislækkun krónunnar veldur hér mestu en ljóst er, að sumir kaupmenn og verslunareigendur hafa farið óvarlega í verðhækkunum. Ég fór út í verslun og keypti steiktan kjúkling. Hann hafði hækkað um 30%! Það er of mikil hækkun enda þótt framleiðslukostnaður hafi hækkað m.a. vegna hækkunar á fóðri. Menn verða að fara varlega í hækkanir. 5.6.2008 00:01
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun