Heilbrigðisþjónustu haldið uppi á yfirvinnu? Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM skrifar 9. júlí 2008 10:22 Okkur Íslendingum hefur löngum verið innrætt að hér sé heilbrigðisþjónusta með miklum ágætum. Markmið stjórnvalda eru háleit, sem sést meðal annars á því að þegar til stendur að reisa sjúkrahús er það kennt við hátækni. Okkur dugar ekki venjuleg tækni, ekki hefðbundinn gæðastaðall, við viljum aðeins það besta. Enda um að ræða æðstu heilbrigðisstofnun landsins, rekna af íslenska ríkinu. Sem heilbrigðisstarfsmaður veit sú sem þetta skrifar að hátæknin hefur þegar borist til landsins. Það er nú þegar krafa okkar að hér sé veitt besta möguleg heilbrigðisþjónusta. Það sem á hefur skort að mati okkar sem berum uppi hátæknina, er raunsæ stefna í mannauðshluta kerfisins. Menn hljóta að staldra við og hugsa um stund þegar yfir vofir neyðarástand vegna boðaðs yfirvinnubanns hjúkrunarfræðinga í ríkisþjónustu. Getur hátækniheilbrigðiskerfið ekki borið sig án yfirvinnu? Er starfsfólkið svo fáliðað að hver og einn þurfi að skila meiri vinnu en hann réði sig til? Getur verið að það sama gildi um fleiri heilbrigðisstéttir en hjúkrunarfræðinga? Er þetta sá raunveruleiki sem við viljum búa við? Finnst okkur í lagi að fólkið sem gætir lífs okkar og lima búi við langvarandi manneklu og óhóflegt starfsálag? Skapar þetta ástand traust um að hönnuðir hátækniþjónustunnar hugsi fyrir öllu? Mannekla á heilbrigðisstofnunum er að mati flestra heilbrigðisstétta til komin vegna lakra launakjara. Faglegur metnaður og vilji til góðra verka er nægur, hugsjón starfsmanna sterk. Þiggjendur heilbrigðisþjónustu vita hvers virði hún er. Tryggjum veitendum hennar þau kjör sem þeir eiga skilin! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Okkur Íslendingum hefur löngum verið innrætt að hér sé heilbrigðisþjónusta með miklum ágætum. Markmið stjórnvalda eru háleit, sem sést meðal annars á því að þegar til stendur að reisa sjúkrahús er það kennt við hátækni. Okkur dugar ekki venjuleg tækni, ekki hefðbundinn gæðastaðall, við viljum aðeins það besta. Enda um að ræða æðstu heilbrigðisstofnun landsins, rekna af íslenska ríkinu. Sem heilbrigðisstarfsmaður veit sú sem þetta skrifar að hátæknin hefur þegar borist til landsins. Það er nú þegar krafa okkar að hér sé veitt besta möguleg heilbrigðisþjónusta. Það sem á hefur skort að mati okkar sem berum uppi hátæknina, er raunsæ stefna í mannauðshluta kerfisins. Menn hljóta að staldra við og hugsa um stund þegar yfir vofir neyðarástand vegna boðaðs yfirvinnubanns hjúkrunarfræðinga í ríkisþjónustu. Getur hátækniheilbrigðiskerfið ekki borið sig án yfirvinnu? Er starfsfólkið svo fáliðað að hver og einn þurfi að skila meiri vinnu en hann réði sig til? Getur verið að það sama gildi um fleiri heilbrigðisstéttir en hjúkrunarfræðinga? Er þetta sá raunveruleiki sem við viljum búa við? Finnst okkur í lagi að fólkið sem gætir lífs okkar og lima búi við langvarandi manneklu og óhóflegt starfsálag? Skapar þetta ástand traust um að hönnuðir hátækniþjónustunnar hugsi fyrir öllu? Mannekla á heilbrigðisstofnunum er að mati flestra heilbrigðisstétta til komin vegna lakra launakjara. Faglegur metnaður og vilji til góðra verka er nægur, hugsjón starfsmanna sterk. Þiggjendur heilbrigðisþjónustu vita hvers virði hún er. Tryggjum veitendum hennar þau kjör sem þeir eiga skilin!
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun