Vandi RÚV og svikararnir Höskuldur Þórhallsson skrifar 17. júlí 2008 00:01 Í grein Þorgríms Gestssonar, formanns Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins, sem birtist í Fréttablaðinu sl. mánudag, fullyrðir greinarhöfundur að breytingin sem gerð var á rekstrarformi Ríkisútvarpsins í tíð síðustu ríkisstjórnar sé grundvöllurinn að þeim vanda sem nú blasir við útvarpinu. Á það hafi hollvinir RÚV bent á sínum tíma. Menn geta út af fyrir sig deilt um hvaða form sé best úr garði gert til að reka útvarpsstöðvar. Hitt er það að ef stjórnvöld tryggja ekki nægt fjármagn til rekstursins er stöðin dæmd til að sinna hlutverki sínu illa. Uppsagnir og niðurskurður fylgja óhjákvæmilega í kjölfarið og skiptir þá engu hvert rekstrarformið er. Framsóknarflokkurinn hefur alla tíð staðið vörð um Ríkisútvarpið og gerir enn. Þannig var ætíð reynt að sjá til þess á meðan flokkurinn sat í ríkisstjórn að nægt fjármagn rynni til útvarpsins til að tryggja að það gæti sinnt hlutverki sínu. Það er á engan hátt hægt að ætlast til þess að flokkurinn hafi átt að sjá það fyrir að fögur fyrirheit sjálfstæðismanna um að styrkja RÚV yrðu svikin u.þ.b. ári eftir að ný ríkisstjórn var mynduð. Þá hefði nú mátt gera þá kröfu til Samfylkingarinnar sem barðist gegn hlutafélagavæðingunni fyrir rúmu ári síðan að hún hefði töggur í sér til að berjast gegn eyðileggingu útvarpsins. Hvernig sem á málið er litið felast svikin í því að núverandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hefur snúið baki við öllum loforðum um að efla RÚV og að tryggja rekstrargrundvöll stöðvarinnar. Um Ríkisútvarpið þarf að standa áfram vörð. Tryggja þarf að hlutverki útvarpsins við að tengja saman byggðarlög um land allt og þannig sameina þjóðina verði við haldið um ókomna tíð. Sjálfstætt og óháð almanna Ríkisútvarp er ekki bara nauðsynlegt í menningarlegu og lýðræðislegu tilliti heldur einnig mikilvægt öryggistæki fyrir hinar dreifðu byggðir landsins. Um það veit ég að við Þorgrímur erum sammála. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
Í grein Þorgríms Gestssonar, formanns Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins, sem birtist í Fréttablaðinu sl. mánudag, fullyrðir greinarhöfundur að breytingin sem gerð var á rekstrarformi Ríkisútvarpsins í tíð síðustu ríkisstjórnar sé grundvöllurinn að þeim vanda sem nú blasir við útvarpinu. Á það hafi hollvinir RÚV bent á sínum tíma. Menn geta út af fyrir sig deilt um hvaða form sé best úr garði gert til að reka útvarpsstöðvar. Hitt er það að ef stjórnvöld tryggja ekki nægt fjármagn til rekstursins er stöðin dæmd til að sinna hlutverki sínu illa. Uppsagnir og niðurskurður fylgja óhjákvæmilega í kjölfarið og skiptir þá engu hvert rekstrarformið er. Framsóknarflokkurinn hefur alla tíð staðið vörð um Ríkisútvarpið og gerir enn. Þannig var ætíð reynt að sjá til þess á meðan flokkurinn sat í ríkisstjórn að nægt fjármagn rynni til útvarpsins til að tryggja að það gæti sinnt hlutverki sínu. Það er á engan hátt hægt að ætlast til þess að flokkurinn hafi átt að sjá það fyrir að fögur fyrirheit sjálfstæðismanna um að styrkja RÚV yrðu svikin u.þ.b. ári eftir að ný ríkisstjórn var mynduð. Þá hefði nú mátt gera þá kröfu til Samfylkingarinnar sem barðist gegn hlutafélagavæðingunni fyrir rúmu ári síðan að hún hefði töggur í sér til að berjast gegn eyðileggingu útvarpsins. Hvernig sem á málið er litið felast svikin í því að núverandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hefur snúið baki við öllum loforðum um að efla RÚV og að tryggja rekstrargrundvöll stöðvarinnar. Um Ríkisútvarpið þarf að standa áfram vörð. Tryggja þarf að hlutverki útvarpsins við að tengja saman byggðarlög um land allt og þannig sameina þjóðina verði við haldið um ókomna tíð. Sjálfstætt og óháð almanna Ríkisútvarp er ekki bara nauðsynlegt í menningarlegu og lýðræðislegu tilliti heldur einnig mikilvægt öryggistæki fyrir hinar dreifðu byggðir landsins. Um það veit ég að við Þorgrímur erum sammála. Höfundur er alþingismaður.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun