Fleiri fréttir

Afgreiðslufólk og viðskiptavinir

<em><strong>Jólaverslunin - Steinunn I. Stefánsdóttir ráðgjafi</strong></em> Aðalatriði í þjónustu er að sýna samvinnu. Þetta á sérstaklega við þegar viðskiptavinurinn virkar óánægður, óviss eða pirraður. Þá er mikilvægt að sýna samhug og vilja til að leita að og finna lausn þeirra mála sem viðskiptavinur leitar til okkar með.

Söguþræði spillt

<strong><em>Kleifarvatn  - Eiríkur Sturla Ólafsson nemi og þýðandi</em></strong> Athugasemd við grein Eysteins Þorvaldssonar í Fréttablaðinu 24. nóvember.

Knoll og Tott

"Vil ég vita hvort ekki sé hægt að stoppa þessa lögbrjóta t.d. með því að fá lögbann á aðgerðir íslenska ríkisins í Írak. Eða hvert getur maður farið til að stöðva lögbrjóta sem eru þetta háttsettir í kerfinu?" skrifar Sævar Óli Helgason

Engin áhrif á ferðaþjónustu

<strong><em>Hvalveiðar og ferðaþjónusta - Hjörtur J. Guðmundsson sagnfræðinemi</em></strong> Er óhætt að segja að þessir aðilar hafi keppst við að spá hruni íslenzka ferðamannaiðnaðarins ef stjórnvöld drægju ekki ákvörðun sína til baka. En annað hefur þó komið á daginn.

Endurgreiðslubyrði námslána lækkuð

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Námslán - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra Með þessu verið að létta róðurinn verulega hjá lánþegum Lánasjóðsins og uppfylla það loforð ríkisstjórnarinnar að lækka endurgreiðslubyrði námslána.

Blaðamaður buslar í Kleifarvatni

<strong><em>Skáldskapur og veruleiki - Eysteinn Þorvaldsson íslenskufræðingur</em></strong> Ekki þarf langt að lesa til að sjá að Árni er að burðast við að gera það sem höfundur Kleifarvatns ætlaði sér alls ekki, nefnilega að heimfæra söguna upp á lifandi persónur. Það tekst óhönduglega.

Völdin eru eina hugsjón R-listans

<strong><em>Stjórnarhættir R-listans - Þorsteinn Magnússon laganemi</em></strong> Það jákvæða við þessi ummæli er að forvígismenn R-listans eru loksins farnir að viðurkenna að skuldasöfnun borgarinnar sé vandamál.

Lög og reglur

<strong><em>Virðingarleysi fyrir lögum og reglu - Þorsteinn Valur Baldvinsson</em></strong> Með barnalegum og smámunasömum reglum erum við gerð að lögbrjótum, yfirleitt án okkar vitundar. Það er kominn tími til að hætta þessari glæpavæðingu og fara að endurheimta virðingu fólks fyrir lögum og reglu.

Lýðræði undir byssukjöftum

"Við skulum ekki gleypa við því þegar heimspressan reynir að níða Arafat niður og sverta nafn hans að honum gengnum," skrifar Ingólfur Steinsson

Grátandi sjálfsmynd þjóðarinnar

Bjarni Karlsson skrifar

Ef þjóðsöngur tjáir sjálfmynd þjóðar, þá tjáir okkar söngur þá afstöðu að í stað þess að byggja sjálfsmynd okkar á samanburði við aðra, þá horfir okkar litla þjóð á sig úr þeirri fjarlægð sem gerir allar þjóðir smáar og alla menn auðmjúka

Verðugur ráðherra: Condo Rice

<strong><em>Nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna</em></strong> <strong><em>Jón Valur Jensson guðfræðingur</em></strong> Hin fluggreinda dr. Condolezza Rice hefur geypilegan talent í starf utanríkisráðherra, fyrsta flokks menntun, góðan bakgrunn og alhelguð þessum málaflokki og þjóðaröryggi um langt árabil.

Um jákvæða og neikvæða fjölmiðlun

Þorgrímur Gestsson skrifar

Hátíðastjórinn og utanríkisráðherrann vilja semsé að fjölmiðlar séu vinsamlegir í sinn garð og vina sinna, fjalli vinsamlega um gjörðir þeirra, styðji þá í einu og öllu. Ef bent er á það sem aflaga fer fyrtast þeir og tala um meinfýsi, andúð, fordóma og neikvæði.

Stríðsglæpir í beinni

<strong><em>Stríðsglæpir og afstaða Íslendinga - Eiríkur Bergmann Einarsson</em></strong> Ætli utanríkisráðherrann okkar, sem hafði þessa einstöku aðstöðu til að koma óhug þjóðar sinnar á framfæri, hafi ekki örugglega gripið tækifærið?

Netaðgangur og nauðhyggja Símans

<strong><em>Skyldur Símans - Björgvin G. Sigurðsson</em></strong> Stjórnvöld hafa brugðist þeirri skyldu sinni að tryggja öllum háhraða netaðgang á meðan þjóðareignin, Síminn, fjárhættuspilar með fé almennings í áhættufjárfestingum.

RÚV og Sinfó

Arnþór Jónsson skrifar um þessar tvær menningarstofnanir og segir að í því sambandi sé RÚV fyrst og fremst í hlutverki þiggjandans

Hægrisveifla borgarstjórnar

<em><strong>Skattahækkun í Reykjavík - Guðvarður Jónsson</strong></em> Hin háttvirta borgarstjórn Reykjavíkur ákvað að taka eina netta hægrisveiflu, fara að dæmi ríkisstjórnar og hækka skatta án tillits til þess hvernig slíkt bitnaði á þeim er lægstan hafa lífeyrir.

Enginn Zola

<strong><em>Grein Þráins Bertelssonar - Halldór Halldórsson, Hafnarfirði</em></strong> Þráinn Bertelsson er enginn Zola!

Rannsóknir í Háskóla Íslands

<strong><em>Rannsóknardagur Háskólans - Jarþrúður Ásmundsdóttir formaður Stúdentaráðs</em></strong> Í dag, föstudaginn 12. nóvember, stendur Stúdentaráð, í samvinnu við Háskóla Íslands, fyrir Rannsóknadegi Háskólans í Öskju.

Hugmyndin um "ónýtta tekjustofna"

<em><strong>Tekjur sveitarfélaga - Hafsteinn Þór Hauksson formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna </strong></em> Veruleikinn er auðvitað sá að hinir svonefndu ónýttu tekjustofnar eru alls ekki ónýttir. Fólkið í landinu er að nota fjármuni sína til þess að reka heimilin, ala upp börnin og búa í haginn.

Blekkingar Tryggingastofnunar

<em><strong>Tannlæknakostnaður - Heimir Sindrason tannlæknir</strong></em> Vinnuplagg TR er ekki í neinu sambandi við raunverulegan kostnað við tannlækningar og hækkanir sem ráðuneytið hefur verið að gefa í skyn breyta engu um eðli þess. TR getur því ekki leyft sér að hrópa að tannlæknir sé 100% yfir taxta.

Hvað missum við næst?

<strong><em>Reykingarbann - Friðbjörn Orri Ketilsson hagfræðinemi</em></strong> Standa þarf vörð um frelsið og verja það gegn ágangi stjórnlyndis.

Verkefninu er ekki lokið

<strong><em>Bandaríkjaher á Íslandi - Einar Ólafsson bókavörður</em></strong> Samtök herstöðvaandstæðinga eru reyndar í fullu fjöri þótt það sé auðvitað markmið þeirra að gera sig óþörf.

Á fætur ráðherra

<strong><em>Fiskveiðistjórnun - Gunnar Örn Örlygsson alþingismaður</em></strong> Festum kerfið í sessi, veitum fyrirtækjunum aukið öryggi og eflum rekstarumhverfi þeirra í stað þess að skattleggja þau með óskynsömum hætti eins og með auðlindagjaldinu.

Sýnum borgarstjóra drenglyndi

<em><strong>Olíusamráðið - Anna Vilborg Magnúsdóttir</strong></em> Ég vil ekki þurfa að lifa það, að óréttinum sé sýnd friðhelgi og réttlætið að fórna því litla peði sem Þórólfur borgarstjóri er í olíumálinu.

Þakkir fyrir móttökurnar.

<strong><em>Vefsíðan Meðvitund - Hrafnkell Daníelsson</em></strong> Heimsóknir á síðuna hafa farið nokkuð fram úr vonum frá því að hún var opnuð á föstudaginn var.

Til eitursala og handrukkara

<strong><em>Undirheimarnir - Albert Jensen trésmiður</em></strong> Það sem gerir ykkur óhugnanlegri en aðrar plágur, er að slóð ykkar er stráð eiturháðum börnum og líkum ungmenna.

Ísland í dag - í gær

"Ekki varstu svo óheppinn að hafa séð Ísland í dag í gær þar sem Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Þórhallur Gunnarsson ætluðu nú aldeilis að auka áhorfið og taka Þórólf Árnason borgarstjóra af lífi í beinni útsendingu?" spyr Karl Ferdinand Thorarensen

Skotleyfi á kennara?

<strong><em>Viðhorf til kennarastéttarinnar - Alma Vestmann kennari</em></strong> Ég skora á þá kennara sem hafa barist fyrir betra skólastarfi að horfa til framtíðar og skoða vel þessa tillögu áður en þeir greiða atkvæði. Látið ekki stundarhagsmuni víkja fyrir betri framtíð.

Borgar sig að fjárfesta í börnum?

<strong><em> Börnin og kennararnir - Hulda Bjarnadóttir ljósmóðir</em></strong> Mikilvægi barna okkar ætti að koma fram í launum kennara.

Spurningar um fréttamennsku

Egill Helgason skrifar

G. Pétur Matthíasson skrifar um íslenskar og erlendar fréttir af loftslagsbreytingum í framhaldi af pistli sem birtist hér á síðunni og umræðu í Silfri Egils

Afgan

Baldur Andrésson skrifar um vopnaða íslenska liðsaflann í Afganistan og segir að tilhugsunin um íslenska óbreytta borgara með vélbyssur sé brjálæði

Sjá næstu 50 greinar