Fleiri fréttir Matthildur Magnús Guðmundsson skrifar Ríkisútvarpið er mikilvæg stofnun, óháð rekstrarforminu. Styrkur RÚV sem fjölmiðils er meðal annars fólginn í því að vera í eigu þjóðarinnar og fyrir hana alla. 31.5.2017 07:00 Misskilningur Bjarni Karlsson skrifar Ég á bernskuminningu þar sem ég sit í gamla Willýsjeppanum hans pabba. Það er móða á rúðunni, bíllinn stendur í vegarkanti, öll fjölskyldan situr stjörf og í útvarpinu glymur bein lýsing á því þegar fyrsti maðurinn stígur fæti á tunglið. 31.5.2017 07:00 Einn situr eftir í skotgröfunum Þórir Garðarsson skrifar Upp á síðkastið hafa þingmenn hver á fætur öðrum bakkað frá hugmyndinni um að tvöfalda virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna á miðju næsta ári. Þeir taka undir að tímasetningin sé arfavitlaus og að hærri virðisaukaskattur skekki samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar. 31.5.2017 20:54 Sjálfstæðismenn pissa í skóinn Aron Leví Beck skrifar Nýverið héldu sjálfstæðismenn í borginni svokallað Reykjavíkurþing með það að markmiði að móta sér stefnu í borgarmálum ekki síst þá fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 31.5.2017 11:59 Að heilsa á íslensku Kristín M. Jóhannsdóttir skrifar Rétt eins og starfsmaðurinn sem heilsar ferðamanninum á ensku, og rétt eins og ensku skiltin út um allt, er flugfélagið að stela bút af upplifun ferðamanna. Hluti af upplifuninni er nefnilega að berjast við íslensku nöfnin. 31.5.2017 09:52 Er kominn tími á að fjárfesta erlendis? Agnar Tómas Möller skrifar Margir innlendir fjármagnseigendur eru að spyrja hvenær eigi að byrja að fjárfesta erlendis. Stutta svarið er: "Núna!“ 31.5.2017 08:00 Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið Lars Christensen skrifar Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“. 31.5.2017 07:00 Framandi framtíðarstörf Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Fyrir nokkru birti PriceWaterhouseCoopers í Bretlandi skýrslu um efnahagshorfur þar í landi. Ein meginniðurstaða skýrslu þessarar var sú að 30% núverandi starfa í Bretlandi verði fyrir áhrifum sjálfvirkni á næstu 15 árum. 31.5.2017 07:00 Var Páll postuli kristinn? Rúnar M. Þorsteinsson skrifar Fræðimenn hafa frá örófi alda verið sammála um það að Páll postuli hafi verið einn af grundvallarsmiðum kristinnar guðfræði. Miklar breytingar hafa á hinn bóginn átt sér stað síðustu ár og áratugi í sýn fræðimanna á tengsl Páls við gyðingdóm annars vegar og kristindóm hins vegar. 31.5.2017 07:00 Bekkir án aðgreiningar í stað skóla án aðgreiningar Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Undirritaður skrifaði nýlega grein í Fréttablaðið sem bar nafnið: Hvað skýrir lélegan árangur íslenskra grunnskólanema? Í greininni kom fram að á Íslandi er fjöldi nema 9,5 á hvern kennara samanborið við 13 nema á hvern kennara í OECD-löndum. 31.5.2017 07:00 Stjórn yfir Landspítala? Sigríður Kristinsdóttir skrifar Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar og formaður velferðarnefndar Alþingis, setti í umræðum um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, 24. maí síðastliðinn, fram þá hugmynd sína, að setja ætti pólitíska stjórn yfir Landspítalann og bætti við ákaflega dónalegum ummælum um forstjóra spítalans. 31.5.2017 07:00 Aðför og mannréttindabrot á Íslandi Halldór Gunnarsson skrifar Aðför gagnvart fólki, sem missti heimili sín í hruninu, gagnvart ungu fólki sem ekki tekst að lifa mannsæmandi lífi hér og hrekst úr landi, gagnvart börnum sem líða mismunun og fátækt, gagnvart foreldri sem fær ekki að umgangast barn/börn sín og einnig gagnvart fullsköpuðu ófæddu barni sem fær ekki að fæðast, tel ég vera mannréttindabrot. 31.5.2017 07:00 288.000 á mánuði í heildartekjur árið 2022 Ellen Calmon skrifar Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 er engan veginn sett nægilegt fjármagn í heilbrigðiskerfið. Fjármunir eru settir í byggingu nýs spítala sem er gott og gilt en ekki nægilegir fjármunir til að bæta í raun þjónustu innan kerfisins. 31.5.2017 07:00 Gegn nefndinni Þorbjörn Þórðarson skrifar Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ákvað að leggja sjálfstætt mat á hæfni umsækjenda um dómaraembætti við Landsrétt og fara ekki alfarið eftir tillögum nefndar sem mat hæfni umsækjenda. 30.5.2017 07:00 Hvar er metnaðurinn? Guðmundur Hreinsson skrifar Vinna okkar virðist vera gleymd og skattfé almennings sem fór í þessa vinnu virðist hafa verið sturtað niður í klósettið. 30.5.2017 15:57 Halldór 30.05.17 30.5.2017 09:39 Frá menntun til framtíðarstarfa Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar Á Íslandi er atvinnuþátttaka með því hæsta sem gerist á heimsvísu, atvinnuleysi í lágmarki og hagvöxtur góður. Hingað streyma erlendir ferðamenn enda má fyrst og fremst rekja vinnuaflsaukningu og útflutningsvöxt undanfarinna ára til ferðaþjónustu. 30.5.2017 07:00 Hvað er Borgarlína? Bryndís Haraldsdóttir skrifar Borgarlína er vinnuheiti yfir öflugt almenningssamgöngukerfi sem fyrirhugað er á höfuðborgarsvæðinu. Borgarlínan keyrir í sérrými að öllu eða mestu leyti og er þannig ekki háð annarri umferð. 30.5.2017 07:00 "Amazing Air Iceland Connect“ Linda Markúsdóttir skrifar Nú um mundir á íslenskan á brattann að sækja og berst fyrir tilvistarrétti sínum í sífellt enskuskotnari heimi. Í vikunni sem leið skipti Flugfélag Íslands um nafn og heitir nú "Air Iceland Connect“. 30.5.2017 07:00 Lars, það er engin teljandi verðbólga í gangi en þúsundir starfa í hættu Ole Anton Bieltvedt skrifar Hinn 24. maí sl. birtist grein í Fréttablaðinu eftir Danann Lars Christensen, alþjóðahagfræðingur er hann nefndur, sem virðist vera fastráðinn penni og sérfræðingur blaðsins á sviði viðskipta- og efnahagsmála. Ekki er vitað af hverju ritstjórn leitaði út fyrir landsteinana með þetta verkefni, en ýmislegt bendir til að þar hafi ritstjórn leitað langt yfir skammt. 30.5.2017 07:00 EES eða ESB? Michel Sallé skrifar Þar sem ég er ekki íslenskur er það ekki mitt hlutverk að segja Íslendingum hvort þeir eigi að ganga í ESB, og það enn síður úr því að skoðanakannanir sýna að meiri hluti þeirra er ánægður með núverandi stöðu. En þar sem ég er evrópskur ríkisborgari verð ég að láta í ljós, enn einu sinni, hve hryggilegt það er að val þeirra byggist á algerum misskilningi. 30.5.2017 07:00 Vandi grunnskólans Ólafur Haukur Johnson skrifar Nokkuð var rætt um stöðu íslenska grunnskólakerfisins þegar niðurstaða síðustu PISA-könnunar lá fyrir. Umræðan var þó ótrúlega lítil miðað við mikilvægi málsins. Þrúgandi þögn hefur verið í nokkurn tíma. 30.5.2017 07:00 Dýrasta djásn Magnús Guðmundsson skrifar Þetta land er og þessi þjóð er auðvitað engu lík. Þannig eru reyndar flestar þjóðir, hafa sín sérkenni, sína sérvisku og eigin þjóðarvitund. 29.5.2017 07:00 Enska veikin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er ekki gott að vita hvernig forstjórar hugsa. Kannski langaði þá bara að stýra fyrirtæki með ensku nafni – fannst það meira fullorðins, meira alvöru. Kannski finnst þeim sjálfum íslenskan hljóma torkennilega. 29.5.2017 07:00 Frelsi einstaklingsins Helga Vala Helgadóttir skrifar Búið er að skerða menntun þeirra svo þau koma verr undirbúin inn í háskólana. Búið er að minnka gæði skólaáranna því félagsstarf og tómstundir komast lítt fyrir í sólarhringnum. 29.5.2017 07:00 Tengsl milli sveigjanleika og kulnunar og streitu? Haraldur F. Gíslason skrifar Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um streitu og kulnun í starfi. Í tölum frá Virk kemur fram að kennarar leita meira til Virk en aðrar starfsstéttir. 29.5.2017 15:00 Alvarleg tíðindi fyrir samfélagið Guðríður Arnardóttir skrifar Virk starfsendurhæfingarsjóður birti í febrúar 2017 skýrslu um hvernig væri hægt að draga úr nýgengi örorku. 29.5.2017 14:18 Halldór 29.05.17 29.5.2017 09:29 Umboðssvik Kári Stefánsson skrifar Það er nokkuð ljóst að kjósendur, fólkið í landinu, veittu þeim umboð til þess að stjórna sem þeir höfðu ástæðu til þess að ætla að sæju til þess að heilbrigðiskerfið yrði endurreist. 29.5.2017 07:00 Ohf. er bastarður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Glæsilegar umbúðir um ársskýrslu RÚV eru vitnisburður um mikið góðæri á þeim bæ. Jafnvel í ríkjandi árferði, þegar smjör drýpur af hverju strái í mörgum atvinnugreinum leyfa fá fyrirtæki sér þann munað sem ársskýrsla RÚV endurspeglar. 27.5.2017 07:00 Kaupmaðurinn útí rassgati Logi Bergmann skrifar Ég ólst upp í Smáíbúðahverfinu. (Ég veit! Fáránlegt nafn á hverfi!) En næsta gata við mig var Búðagerði. Það var einstaklega viðeigandi nafn. Þar voru tvær matvöruverslanir: Austurborg og Söbechsverzlun. Þar var líka mjólkurbúð og kjötbúð og líklega bakarí eða fiskbúð. 27.5.2017 07:00 Harmagrátur Óttar Guðmundsson skrifar Í Heimsljósi Halldórs Laxness er rakin saga Ólafs Kárasonar niðursetnings og skálds. Fyrstu kaflarnir fjalla um ömurlega æsku drengsins að Fæti undir Fótarfæti. Einn af þjáningarbræðrum Ólafs var gamall maður og sveitarómagi, Jósef að nafni. 27.5.2017 07:00 Gunnar 27.05.17 Teikning dagsins eftir Gunnar Karlsson úr Fréttablaðinu. 27.5.2017 06:00 Skammsýni Hörður Ægisson skrifar Seðlabankinn hefur hætt reglulegum gjaldeyriskaupum. Sú ákvörðun sætir tíðindum enda þótt það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær bankinn myndi viðurkenna að hann gæti ekki lengur staðið á móti gengisstyrkingunni. 26.5.2017 07:00 Lækkum kostnað sjúklinga Silja Dögg Gunnarsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifa Á síðasta kjörtímabili náðist gríðarlega mikilvægur áfangi í þverpólitískri sátt innan velferðarnefndar Alþingis. Sáttin var byggð á lögum um sjúkratryggingar sem höfðu það meginmarkmið að lækka kostnað langveikra einstaklinga í heilbrigðiskerfinu. 26.5.2017 14:24 Alvarlegur hagsmunaárekstur í Hollvinafélagi MR Hrafnkell Hringur Helgason skrifar Kristín Heimisdóttir, stjórnarmaður í Hollvinafélagi Menntaskólans í Reykjavík, hefur áhyggjur af því að framboð mitt til formanns félagsins stefni starfi þess í hættu. 26.5.2017 14:01 Fyrirspurn til Bjarna Benediktssonar Jóhann Helgason skrifar Á undanförnum árum þegar þú varst fjármálaráðherra voru miklar tilfærslur á fasteignamarkaðinum frá einstaklingum til ríkisins (Íbúðalánasjóðs). 26.5.2017 11:14 Halldór 26.05.17 26.5.2017 09:30 Fallegt en sorglegt María Bjarnadóttir skrifar "Það er fallegt en sorglegt að vera manneskja.“ Þessi orð voru markaðssett sem jólaskraut árið 2013, en eiga að mínu viti við allt árið um kring. Ekki síst þegar atburðir eins og sjálfsmorðssprengjuárásin í Manchester eiga sér stað. 26.5.2017 08:00 Iceland er okkar! Lilja Alfreðsdóttir skrifar Yfirgangur bresku verslanakeðjunnar Iceland skal stöðvaður. 26.5.2017 08:00 Pönk og diskó Bergur Ebbi skrifar Í sjöunni var hart tekist á í tónlistarheiminum. Upp úr miðjum áratugnum varð pönkið til, en nokkru áður hafði hreiðrað um sig tónlistarstefna kennd við diskó. Og það ríkti ekki mikið bræðralag milli diskós og pönks. 26.5.2017 07:00 Svikalogn Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er eitt af fjórum yfirlýstum hagstjórnarmarkmiðum ríkisstjórnarinnar að sporna gegn frekari styrkingu krónunnar. 25.5.2017 07:30 Svo bregðast krosstré Þorvaldur Gylfason skrifar Ég hef lýst því áður á þessum stað hversu hallað hefur á lýðræði um heiminn frá aldamótum, einnig í okkar heimshluta. Steininn tók úr þegar Freedom House sem hefur kortlagt framþróun lýðræðis í heiminum um langt skeið ákvað fyrir nokkru að lækka lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna. 25.5.2017 07:00 Gamall vinur kvaddur Tómas Þór Þórðarson skrifar Súperdósin, stór kók í dós fyrir þá átta sem vita ekki um hvað ræðir, hefur verið í lífi mínu og okkar allra síðan árið 1990 en er nú að kveðja eins og flestir vita. 25.5.2017 07:00 Nefnd í stað fjármagns Katrín Jakobsdóttir skrifar Stærsta mál hverrar ríkisstjórnar er fjármálaáætlun sem er rammi utan um útgjöld og tekjuöflun samfélagsins til næstu fimm ára. Sú fjármálaáætlun sem nú er til umfjöllunar á Alþingi afhjúpar dapra framtíðarsýn þessarar óvinsælu stjórnar. 25.5.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Matthildur Magnús Guðmundsson skrifar Ríkisútvarpið er mikilvæg stofnun, óháð rekstrarforminu. Styrkur RÚV sem fjölmiðils er meðal annars fólginn í því að vera í eigu þjóðarinnar og fyrir hana alla. 31.5.2017 07:00
Misskilningur Bjarni Karlsson skrifar Ég á bernskuminningu þar sem ég sit í gamla Willýsjeppanum hans pabba. Það er móða á rúðunni, bíllinn stendur í vegarkanti, öll fjölskyldan situr stjörf og í útvarpinu glymur bein lýsing á því þegar fyrsti maðurinn stígur fæti á tunglið. 31.5.2017 07:00
Einn situr eftir í skotgröfunum Þórir Garðarsson skrifar Upp á síðkastið hafa þingmenn hver á fætur öðrum bakkað frá hugmyndinni um að tvöfalda virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna á miðju næsta ári. Þeir taka undir að tímasetningin sé arfavitlaus og að hærri virðisaukaskattur skekki samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar. 31.5.2017 20:54
Sjálfstæðismenn pissa í skóinn Aron Leví Beck skrifar Nýverið héldu sjálfstæðismenn í borginni svokallað Reykjavíkurþing með það að markmiði að móta sér stefnu í borgarmálum ekki síst þá fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 31.5.2017 11:59
Að heilsa á íslensku Kristín M. Jóhannsdóttir skrifar Rétt eins og starfsmaðurinn sem heilsar ferðamanninum á ensku, og rétt eins og ensku skiltin út um allt, er flugfélagið að stela bút af upplifun ferðamanna. Hluti af upplifuninni er nefnilega að berjast við íslensku nöfnin. 31.5.2017 09:52
Er kominn tími á að fjárfesta erlendis? Agnar Tómas Möller skrifar Margir innlendir fjármagnseigendur eru að spyrja hvenær eigi að byrja að fjárfesta erlendis. Stutta svarið er: "Núna!“ 31.5.2017 08:00
Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið Lars Christensen skrifar Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“. 31.5.2017 07:00
Framandi framtíðarstörf Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Fyrir nokkru birti PriceWaterhouseCoopers í Bretlandi skýrslu um efnahagshorfur þar í landi. Ein meginniðurstaða skýrslu þessarar var sú að 30% núverandi starfa í Bretlandi verði fyrir áhrifum sjálfvirkni á næstu 15 árum. 31.5.2017 07:00
Var Páll postuli kristinn? Rúnar M. Þorsteinsson skrifar Fræðimenn hafa frá örófi alda verið sammála um það að Páll postuli hafi verið einn af grundvallarsmiðum kristinnar guðfræði. Miklar breytingar hafa á hinn bóginn átt sér stað síðustu ár og áratugi í sýn fræðimanna á tengsl Páls við gyðingdóm annars vegar og kristindóm hins vegar. 31.5.2017 07:00
Bekkir án aðgreiningar í stað skóla án aðgreiningar Gunnlaugur H. Jónsson skrifar Undirritaður skrifaði nýlega grein í Fréttablaðið sem bar nafnið: Hvað skýrir lélegan árangur íslenskra grunnskólanema? Í greininni kom fram að á Íslandi er fjöldi nema 9,5 á hvern kennara samanborið við 13 nema á hvern kennara í OECD-löndum. 31.5.2017 07:00
Stjórn yfir Landspítala? Sigríður Kristinsdóttir skrifar Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar og formaður velferðarnefndar Alþingis, setti í umræðum um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, 24. maí síðastliðinn, fram þá hugmynd sína, að setja ætti pólitíska stjórn yfir Landspítalann og bætti við ákaflega dónalegum ummælum um forstjóra spítalans. 31.5.2017 07:00
Aðför og mannréttindabrot á Íslandi Halldór Gunnarsson skrifar Aðför gagnvart fólki, sem missti heimili sín í hruninu, gagnvart ungu fólki sem ekki tekst að lifa mannsæmandi lífi hér og hrekst úr landi, gagnvart börnum sem líða mismunun og fátækt, gagnvart foreldri sem fær ekki að umgangast barn/börn sín og einnig gagnvart fullsköpuðu ófæddu barni sem fær ekki að fæðast, tel ég vera mannréttindabrot. 31.5.2017 07:00
288.000 á mánuði í heildartekjur árið 2022 Ellen Calmon skrifar Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 er engan veginn sett nægilegt fjármagn í heilbrigðiskerfið. Fjármunir eru settir í byggingu nýs spítala sem er gott og gilt en ekki nægilegir fjármunir til að bæta í raun þjónustu innan kerfisins. 31.5.2017 07:00
Gegn nefndinni Þorbjörn Þórðarson skrifar Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ákvað að leggja sjálfstætt mat á hæfni umsækjenda um dómaraembætti við Landsrétt og fara ekki alfarið eftir tillögum nefndar sem mat hæfni umsækjenda. 30.5.2017 07:00
Hvar er metnaðurinn? Guðmundur Hreinsson skrifar Vinna okkar virðist vera gleymd og skattfé almennings sem fór í þessa vinnu virðist hafa verið sturtað niður í klósettið. 30.5.2017 15:57
Frá menntun til framtíðarstarfa Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar Á Íslandi er atvinnuþátttaka með því hæsta sem gerist á heimsvísu, atvinnuleysi í lágmarki og hagvöxtur góður. Hingað streyma erlendir ferðamenn enda má fyrst og fremst rekja vinnuaflsaukningu og útflutningsvöxt undanfarinna ára til ferðaþjónustu. 30.5.2017 07:00
Hvað er Borgarlína? Bryndís Haraldsdóttir skrifar Borgarlína er vinnuheiti yfir öflugt almenningssamgöngukerfi sem fyrirhugað er á höfuðborgarsvæðinu. Borgarlínan keyrir í sérrými að öllu eða mestu leyti og er þannig ekki háð annarri umferð. 30.5.2017 07:00
"Amazing Air Iceland Connect“ Linda Markúsdóttir skrifar Nú um mundir á íslenskan á brattann að sækja og berst fyrir tilvistarrétti sínum í sífellt enskuskotnari heimi. Í vikunni sem leið skipti Flugfélag Íslands um nafn og heitir nú "Air Iceland Connect“. 30.5.2017 07:00
Lars, það er engin teljandi verðbólga í gangi en þúsundir starfa í hættu Ole Anton Bieltvedt skrifar Hinn 24. maí sl. birtist grein í Fréttablaðinu eftir Danann Lars Christensen, alþjóðahagfræðingur er hann nefndur, sem virðist vera fastráðinn penni og sérfræðingur blaðsins á sviði viðskipta- og efnahagsmála. Ekki er vitað af hverju ritstjórn leitaði út fyrir landsteinana með þetta verkefni, en ýmislegt bendir til að þar hafi ritstjórn leitað langt yfir skammt. 30.5.2017 07:00
EES eða ESB? Michel Sallé skrifar Þar sem ég er ekki íslenskur er það ekki mitt hlutverk að segja Íslendingum hvort þeir eigi að ganga í ESB, og það enn síður úr því að skoðanakannanir sýna að meiri hluti þeirra er ánægður með núverandi stöðu. En þar sem ég er evrópskur ríkisborgari verð ég að láta í ljós, enn einu sinni, hve hryggilegt það er að val þeirra byggist á algerum misskilningi. 30.5.2017 07:00
Vandi grunnskólans Ólafur Haukur Johnson skrifar Nokkuð var rætt um stöðu íslenska grunnskólakerfisins þegar niðurstaða síðustu PISA-könnunar lá fyrir. Umræðan var þó ótrúlega lítil miðað við mikilvægi málsins. Þrúgandi þögn hefur verið í nokkurn tíma. 30.5.2017 07:00
Dýrasta djásn Magnús Guðmundsson skrifar Þetta land er og þessi þjóð er auðvitað engu lík. Þannig eru reyndar flestar þjóðir, hafa sín sérkenni, sína sérvisku og eigin þjóðarvitund. 29.5.2017 07:00
Enska veikin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það er ekki gott að vita hvernig forstjórar hugsa. Kannski langaði þá bara að stýra fyrirtæki með ensku nafni – fannst það meira fullorðins, meira alvöru. Kannski finnst þeim sjálfum íslenskan hljóma torkennilega. 29.5.2017 07:00
Frelsi einstaklingsins Helga Vala Helgadóttir skrifar Búið er að skerða menntun þeirra svo þau koma verr undirbúin inn í háskólana. Búið er að minnka gæði skólaáranna því félagsstarf og tómstundir komast lítt fyrir í sólarhringnum. 29.5.2017 07:00
Tengsl milli sveigjanleika og kulnunar og streitu? Haraldur F. Gíslason skrifar Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um streitu og kulnun í starfi. Í tölum frá Virk kemur fram að kennarar leita meira til Virk en aðrar starfsstéttir. 29.5.2017 15:00
Alvarleg tíðindi fyrir samfélagið Guðríður Arnardóttir skrifar Virk starfsendurhæfingarsjóður birti í febrúar 2017 skýrslu um hvernig væri hægt að draga úr nýgengi örorku. 29.5.2017 14:18
Umboðssvik Kári Stefánsson skrifar Það er nokkuð ljóst að kjósendur, fólkið í landinu, veittu þeim umboð til þess að stjórna sem þeir höfðu ástæðu til þess að ætla að sæju til þess að heilbrigðiskerfið yrði endurreist. 29.5.2017 07:00
Ohf. er bastarður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Glæsilegar umbúðir um ársskýrslu RÚV eru vitnisburður um mikið góðæri á þeim bæ. Jafnvel í ríkjandi árferði, þegar smjör drýpur af hverju strái í mörgum atvinnugreinum leyfa fá fyrirtæki sér þann munað sem ársskýrsla RÚV endurspeglar. 27.5.2017 07:00
Kaupmaðurinn útí rassgati Logi Bergmann skrifar Ég ólst upp í Smáíbúðahverfinu. (Ég veit! Fáránlegt nafn á hverfi!) En næsta gata við mig var Búðagerði. Það var einstaklega viðeigandi nafn. Þar voru tvær matvöruverslanir: Austurborg og Söbechsverzlun. Þar var líka mjólkurbúð og kjötbúð og líklega bakarí eða fiskbúð. 27.5.2017 07:00
Harmagrátur Óttar Guðmundsson skrifar Í Heimsljósi Halldórs Laxness er rakin saga Ólafs Kárasonar niðursetnings og skálds. Fyrstu kaflarnir fjalla um ömurlega æsku drengsins að Fæti undir Fótarfæti. Einn af þjáningarbræðrum Ólafs var gamall maður og sveitarómagi, Jósef að nafni. 27.5.2017 07:00
Skammsýni Hörður Ægisson skrifar Seðlabankinn hefur hætt reglulegum gjaldeyriskaupum. Sú ákvörðun sætir tíðindum enda þótt það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær bankinn myndi viðurkenna að hann gæti ekki lengur staðið á móti gengisstyrkingunni. 26.5.2017 07:00
Lækkum kostnað sjúklinga Silja Dögg Gunnarsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifa Á síðasta kjörtímabili náðist gríðarlega mikilvægur áfangi í þverpólitískri sátt innan velferðarnefndar Alþingis. Sáttin var byggð á lögum um sjúkratryggingar sem höfðu það meginmarkmið að lækka kostnað langveikra einstaklinga í heilbrigðiskerfinu. 26.5.2017 14:24
Alvarlegur hagsmunaárekstur í Hollvinafélagi MR Hrafnkell Hringur Helgason skrifar Kristín Heimisdóttir, stjórnarmaður í Hollvinafélagi Menntaskólans í Reykjavík, hefur áhyggjur af því að framboð mitt til formanns félagsins stefni starfi þess í hættu. 26.5.2017 14:01
Fyrirspurn til Bjarna Benediktssonar Jóhann Helgason skrifar Á undanförnum árum þegar þú varst fjármálaráðherra voru miklar tilfærslur á fasteignamarkaðinum frá einstaklingum til ríkisins (Íbúðalánasjóðs). 26.5.2017 11:14
Fallegt en sorglegt María Bjarnadóttir skrifar "Það er fallegt en sorglegt að vera manneskja.“ Þessi orð voru markaðssett sem jólaskraut árið 2013, en eiga að mínu viti við allt árið um kring. Ekki síst þegar atburðir eins og sjálfsmorðssprengjuárásin í Manchester eiga sér stað. 26.5.2017 08:00
Iceland er okkar! Lilja Alfreðsdóttir skrifar Yfirgangur bresku verslanakeðjunnar Iceland skal stöðvaður. 26.5.2017 08:00
Pönk og diskó Bergur Ebbi skrifar Í sjöunni var hart tekist á í tónlistarheiminum. Upp úr miðjum áratugnum varð pönkið til, en nokkru áður hafði hreiðrað um sig tónlistarstefna kennd við diskó. Og það ríkti ekki mikið bræðralag milli diskós og pönks. 26.5.2017 07:00
Svikalogn Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er eitt af fjórum yfirlýstum hagstjórnarmarkmiðum ríkisstjórnarinnar að sporna gegn frekari styrkingu krónunnar. 25.5.2017 07:30
Svo bregðast krosstré Þorvaldur Gylfason skrifar Ég hef lýst því áður á þessum stað hversu hallað hefur á lýðræði um heiminn frá aldamótum, einnig í okkar heimshluta. Steininn tók úr þegar Freedom House sem hefur kortlagt framþróun lýðræðis í heiminum um langt skeið ákvað fyrir nokkru að lækka lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna. 25.5.2017 07:00
Gamall vinur kvaddur Tómas Þór Þórðarson skrifar Súperdósin, stór kók í dós fyrir þá átta sem vita ekki um hvað ræðir, hefur verið í lífi mínu og okkar allra síðan árið 1990 en er nú að kveðja eins og flestir vita. 25.5.2017 07:00
Nefnd í stað fjármagns Katrín Jakobsdóttir skrifar Stærsta mál hverrar ríkisstjórnar er fjármálaáætlun sem er rammi utan um útgjöld og tekjuöflun samfélagsins til næstu fimm ára. Sú fjármálaáætlun sem nú er til umfjöllunar á Alþingi afhjúpar dapra framtíðarsýn þessarar óvinsælu stjórnar. 25.5.2017 07:00
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
„Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson Skoðun