Tengsl milli sveigjanleika og kulnunar og streitu? Haraldur F. Gíslason skrifar 29. maí 2017 15:00 Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um streitu og kulnun í starfi. Í tölum frá Virk kemur fram að kennarar leita meira til Virk en aðrar starfsstéttir. Er þar átt við um leik-, grunn-, framhalds- og háskólakennara. Athyglisvert er að skoða hlutfall þeirra sem leita til Virk innan kennarastéttarinnar. Hlutfallslega koma flestir þeir kennarar sem leita til Virk frá leikskólastiginu og vekur það upp spurningar um starfsaðstæður leikskólakennara. Það er staðreynd að hvergi er eins lítill kjarasamningsbundinn tími til undirbúnings en á leikskólastiginu. Eins er almennt minni sveigjanleiki í starfi í leikskólum en á öðrum skólastigum. Einnig er ekki skilgreindur tími í kjarasamningi til starfsþróunar á leikskólastiginu. Það er því rétt að velta upp þeirri spurningu hvort það sé beint samband milli álags og sveigjanleika í starfi. Aukinn sveigjanleiki virðist draga úr streituvöldum í starfi. Það er nauðsynlegt að bregðast strax við og vinna markvisst að því að bæta starfsumhverfi í leikskólum. Það sem skiptir mestu máli er að fækka börnum, auka afleysingu, fjölga undirbúningstímum umtalsvert og færa starfsumhverfið nær því sem þekkist á öðrum skólastigum hvað varðar vinnutíma og starfstíma. Þessir þættir eru allir líklegir til að bæta starfsumhverfið og vinna gegn álagi og kulnun í starfi. Höfundur er formaður Félags leikskólakennara. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Haraldur F. Gíslason Mest lesið Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun 3003 Elliði Vignisson Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Skoðun Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Skoðun 3003 Elliði Vignisson skrifar Skoðun Lestin brunar, hraðar, hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson skrifar Skoðun Segið það bara: Þetta var rangt – þá byrjar lækningin Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Loftslagsmál á tímamótum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Séreignarsparnaðarleiðin fest í sessi Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Hafa Íslendingar efni á að eiga ekki pening? Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Grundvallaratriði að auka lóðaframboð Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðalánasjóður fjármagnaði ekki íbúðalán bankanna! Hallur Magnússon skrifar Skoðun Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson skrifar Sjá meira
Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um streitu og kulnun í starfi. Í tölum frá Virk kemur fram að kennarar leita meira til Virk en aðrar starfsstéttir. Er þar átt við um leik-, grunn-, framhalds- og háskólakennara. Athyglisvert er að skoða hlutfall þeirra sem leita til Virk innan kennarastéttarinnar. Hlutfallslega koma flestir þeir kennarar sem leita til Virk frá leikskólastiginu og vekur það upp spurningar um starfsaðstæður leikskólakennara. Það er staðreynd að hvergi er eins lítill kjarasamningsbundinn tími til undirbúnings en á leikskólastiginu. Eins er almennt minni sveigjanleiki í starfi í leikskólum en á öðrum skólastigum. Einnig er ekki skilgreindur tími í kjarasamningi til starfsþróunar á leikskólastiginu. Það er því rétt að velta upp þeirri spurningu hvort það sé beint samband milli álags og sveigjanleika í starfi. Aukinn sveigjanleiki virðist draga úr streituvöldum í starfi. Það er nauðsynlegt að bregðast strax við og vinna markvisst að því að bæta starfsumhverfi í leikskólum. Það sem skiptir mestu máli er að fækka börnum, auka afleysingu, fjölga undirbúningstímum umtalsvert og færa starfsumhverfið nær því sem þekkist á öðrum skólastigum hvað varðar vinnutíma og starfstíma. Þessir þættir eru allir líklegir til að bæta starfsumhverfið og vinna gegn álagi og kulnun í starfi. Höfundur er formaður Félags leikskólakennara.
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar