EES eða ESB? Michel Sallé skrifar 30. maí 2017 07:00 Þar sem ég er ekki íslenskur er það ekki mitt hlutverk að segja Íslendingum hvort þeir eigi að ganga í ESB, og það enn síður úr því að skoðanakannanir sýna að meiri hluti þeirra er ánægður með núverandi stöðu. En þar sem ég er evrópskur ríkisborgari verð ég að láta í ljós, enn einu sinni, hve hryggilegt það er að val þeirra byggist á algerum misskilningi. Skýrslan sem birtir ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra þann 5. maí á Alþingi, er gott dæmi um þetta: Mál Evrópu, sem er aðallega pólitískt mál, er afgreitt í málsgreininni um viðskiptasambönd í örfáum línum, eftir langt mál um Brexit. Skiljanlega hafa Íslendingar áhyggjur af því, eins og öll þau 27 lönd sem eru í ESB. En það er auðsjáanlegt að ráðherrann vonast til að gera sérsamning við Bretland. Því allir vita hve góðviljaðir Bretar hafa ætíð verið gagnvert Íslendingum. Ráðherrann afgreiðir í fimm línum (af 72 blaðsíðum!) þau framlög EES sem eru ekki viðskiptalegs eðlis: heldur hefur samningurinn einnig auðveldað Íslendingum að afla sér menntunar, eða leita sér starfa í öllum ríkjum EES, auk þess sem hann opnar möguleika fyrir íslenska vísinda- og fræðimenn til að taka þátt í rannsóknarstarfsemi með samstarfsaðilum hvaðanæva af Evrópska efnahagssvæðinu… eins og þetta allt skipti ekki máli! Erfiðleikarnir við Brexit sýna einmitt að á þessum sviðum liggja flest sterkustu böndin. l Í framsöguræðunni segir hann að „…þegar umræðan hér á landi um viðskiptastefnuna er að mestu laus úr viðjum kröfunnar um aðild að Evrópusambandinu, er full þörf á að styrkja starf okkar innan EFTA og EES“. Þarf að minna ráðherrann á að ESB er aðalinnihald EES-samningsins? Að þau þrjú lönd innan EES sem eru ekki í ESB, hafa valið í nafni sjálfstæðis þeirra þann furðulega kost að fara eftir reglum ESB, án þess að geta tekið þátt í neinum ákvörðunum. Hvar er sjálfstæði þeirra? Er betur er að gáð, gerum við okkur ljóst að ráðherrann segir EES þar sem hann gæti sagt ESB, af hræðslu við að meiða sig í munninn, eins og hann vilji ekki viðurkenna þá augljósu staðreynd að Ísland er þegar í ESB.Höfundur er doktor frá Sorbonne-háskóla í stjórnmálafræðum. Doktorsritgerð hans fjallaði um stjórnmála-og efnahagsmál á nútíma Íslandi. Hann gaf út bók sem ber heitið « Islande » í desember 2013. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Þar sem ég er ekki íslenskur er það ekki mitt hlutverk að segja Íslendingum hvort þeir eigi að ganga í ESB, og það enn síður úr því að skoðanakannanir sýna að meiri hluti þeirra er ánægður með núverandi stöðu. En þar sem ég er evrópskur ríkisborgari verð ég að láta í ljós, enn einu sinni, hve hryggilegt það er að val þeirra byggist á algerum misskilningi. Skýrslan sem birtir ræðu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra þann 5. maí á Alþingi, er gott dæmi um þetta: Mál Evrópu, sem er aðallega pólitískt mál, er afgreitt í málsgreininni um viðskiptasambönd í örfáum línum, eftir langt mál um Brexit. Skiljanlega hafa Íslendingar áhyggjur af því, eins og öll þau 27 lönd sem eru í ESB. En það er auðsjáanlegt að ráðherrann vonast til að gera sérsamning við Bretland. Því allir vita hve góðviljaðir Bretar hafa ætíð verið gagnvert Íslendingum. Ráðherrann afgreiðir í fimm línum (af 72 blaðsíðum!) þau framlög EES sem eru ekki viðskiptalegs eðlis: heldur hefur samningurinn einnig auðveldað Íslendingum að afla sér menntunar, eða leita sér starfa í öllum ríkjum EES, auk þess sem hann opnar möguleika fyrir íslenska vísinda- og fræðimenn til að taka þátt í rannsóknarstarfsemi með samstarfsaðilum hvaðanæva af Evrópska efnahagssvæðinu… eins og þetta allt skipti ekki máli! Erfiðleikarnir við Brexit sýna einmitt að á þessum sviðum liggja flest sterkustu böndin. l Í framsöguræðunni segir hann að „…þegar umræðan hér á landi um viðskiptastefnuna er að mestu laus úr viðjum kröfunnar um aðild að Evrópusambandinu, er full þörf á að styrkja starf okkar innan EFTA og EES“. Þarf að minna ráðherrann á að ESB er aðalinnihald EES-samningsins? Að þau þrjú lönd innan EES sem eru ekki í ESB, hafa valið í nafni sjálfstæðis þeirra þann furðulega kost að fara eftir reglum ESB, án þess að geta tekið þátt í neinum ákvörðunum. Hvar er sjálfstæði þeirra? Er betur er að gáð, gerum við okkur ljóst að ráðherrann segir EES þar sem hann gæti sagt ESB, af hræðslu við að meiða sig í munninn, eins og hann vilji ekki viðurkenna þá augljósu staðreynd að Ísland er þegar í ESB.Höfundur er doktor frá Sorbonne-háskóla í stjórnmálafræðum. Doktorsritgerð hans fjallaði um stjórnmála-og efnahagsmál á nútíma Íslandi. Hann gaf út bók sem ber heitið « Islande » í desember 2013.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar