Fleiri fréttir

Ég bý til ofurhetjur

Andri Rafn Ottesen skrifar

Sem kennaranemi get ég fullyrt að algeng viðbrögð fólks við því að heyra um einhvern í kennaranámi eða kennarastarfi eru athugasemdir sem snúa að lengd námsins og launum starfsins.

Seðlabankinn gerir mistök

Lars Christensen skrifar

Eitt af því fyrsta sem hagfræðinemar læra er hin svokallaða Tinbergen-regla, nefnd eftir hollenska hagfræðingnum Jan Tinbergen. Tinbergen-reglan gengur einfaldlega út á það að stjórnvald geti ekki haft fleiri markmið en tæki.

Tvöföld málsmeðferð/refsing

Vala Valtýsdóttir skrifar

Nú nýverið komst Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu að þeirri niður­stöðu að ís­lenska ríkið hefði brotið á mann­rétt­ind­um tveggja einstaklinga þar sem meðferð skattalagabrota þeirra bryti gegn banni við end­ur­tek­inni málsmeðferð.

Allir hagnast

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Á dögunum steig Reykjavíkurborg mikilvægt skref til móts við framtíðina þegar samþykkt var að bjóða starfsmönnum borgarinnar að gera samgöngusamninga.

Samanburður er þjáning

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Búddisminn boðar að uppruna þjáningar mannsins sé að finna í löngun í eitthvað sem maðurinn hefur ekki. Rót óþæginda sé þráin eftir einhverju. Maðurinn þjáist ekki ef hann hefur ekki óskir, langanir eða þrár.

Trúfrelsi

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Einu sinni var Jesús Kristur á meðal okkar. Fólk sá hann, heyrði rödd hans og varð vitni að gjörðum hans. Einir hrifust en aðrir óttuðust. Svo var hann farinn en áhrif hans jukust.

Þakkir og þankar

Gunnar Kvaran skrifar

Með þessu greinarkorni langar mig að tjá þakklæti mitt Kára Stefánssyni fyrir ótrúlega skelegga og áhrifamikla baráttu fyrir heilbrigðiskerfi þessa lands. Greinar hans eru svo fullar af eldmóði, hugrekki og faglegri þekkingu að hrifningu vekur

Aukum og samþættum heimaþjónustu

Heiða Björg Hilmisdóttir og Gunnar Ólafsson skrifar

Undanfarið hefur verið mikil umræða um málefni aldraðra og þjónustu sem þeim er veitt. Rætt hefur verið um að biðlistar eftir hjúkrunarrýmum lengist, margir aldraðir liggja "fastir“ inni á Landspítala vegna þess að viðeigandi úrræði skortir og uppbygging hjúkrunarrýma hefur ekki verið í samræmi við þörf.

Annars flokks heilbrigðiskerfi

Smári McCarthy skrifar

Í nýrri grein í Lancet-tímaritinu er dregin upp björt mynd af stöðu íslenska heilbrigðiskerfisins gagnvart öðrum. Röðin er ákveðin á grundvelli gilda sem reiknuð eru út frá ýmsum þáttum og getu heilbrigðiskerfa til að bregðast við ákveðnum sjúkdómum.

Ein lína í stað tveggja

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Undanfarnar vikur og mánuði hefur mikið verið rætt um einstaka verkefni Landsnets – umræða er af hinu góða og við hjá Landsneti höfum kynnt nýtt verklag og aukið samráð.

Hlustið, skiljið, styðjið

Ellert B. Schram skrifar

Ég horfði á sjónvarpið, núna um daginn, þegar 68 ára kennari í framhaldsskóla í Reykjavík sagði hreint vafningalaust að hann vildi halda áfram að kenna, svo lengi sem hann sjálfur taldi sig hæfan til kennslu. Aldur á ekki að skipta máli. Sem er auðvitað kjarni málsins.

Bið og von

Magnús Guðmundsson skrifar

Einstaklingurinn, réttur hans og tækifæri til þess að ráða örlögum sínum, er mörgum stjórnmálamönnum hugleikinn og það réttilega. Fátt er mikilvægara en þessi réttur til persónufrelsis sem grundvallarmannréttindi hvers einstakling.

Krosslafur

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Daginn sem Ólafur kemur fyrir þjóðina og segir satt – segir frá öllum fléttunum og baksamningunum, gerir grein fyrir máli sínu, og unir þeim dómi sem hann hefur fengið í réttarkerfinu og hjá almenningi – þá getur hann endurheimt sæmd sína.

Brotin stöng

Pálmar Ragnarsson skrifar

Ef það er eitthvað sem ég elska þá eru það spennandi lokamínútur. Ég var samt enn mest að hugsa um þetta skot í fyrri hálfleik. Hvað kostar eiginlega að kaupa nýja stöng?

Menntun án siðferðis er einskis virði

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Á ráðstefnu Alþjóðasamtaka kennara (Education International) sat undirrituð pallborðsumræður þar sem kennarar og forystufólk í kennarasamtökum frá Brasilíu, Filipseyjum, Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi ræddu blekkingastjórnmál (eða staðleysustjórnmál – e. post truth politics).

Íslensk framleiðsla til framtíðar

Garðar Freyr Vilhjálmsson skrifar

Auðhumla svf. og Matís ohf. hafa nú bætt í og ætla að styðja við frumkvöðlastarfsemi. Hér er á ferðinni flott framtak og vonandi verkefni sem á eftir að vinda upp á sig, mjólkuriðnaðinum til framdráttar, því við getum gert enn betur.

Árangur í Vestur-Afríku

Ragnar Schram skrifar

Frá 2012 hefur örlítið brot af skattgreiðslum landsmanna farið í að hjálpa sárafátækum einstæðum foreldrum í Gíneu Bissá til fjárhagslegs sjálfstæðis.

Pólfarar í bænum

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ofvöxtur ferðamannaiðnaðar er ekki séríslenskt fyrirbæri. Ferðamenn fara eins og holskefla yfir marga rómuðustu staði veraldarinnar.

Að lemja vel gefna konu

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum vikum var þrjátíu og fjögurra ára krikketleikari, Mustafa Bashir, fundinn sekur um líkamsárás fyrir dómi í Manchester. Bashir játaði að hafa ítrekað beitt eiginkonu sína ofbeldi. Hann lamdi hana með krikketkylfu uns hún missti meðvitund, neyddi hana til að drekka baneitrað bleikiefni, lét hana innbyrða töflur og sagði henni að fyrirfara sér.

Íslandsmót í uppnámi

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Æ, þetta var eitthvað misheppnað, fundurinn hjá þingnefndinni með Ólafi. Það var alveg eðlilegt að hann kæmi fyrir nefndina og fengi að gera grein fyrir sínum skoðunum á skýrslu sem Alþingi lét gera, hann reyndist jú meginviðfang skýrslunnar.

Of lítið, of seint

Hörður Ægisson skrifar

Vaxtalækkun Seðlabankans var af þessum sökum tímabær, enda þótt hún hafi verið of lítil og komið of seint. Bankinn kaus hins vegar að taka varfærið skref í þetta sinn og hægt er að sýna þeirri ákvörðun skilning þótt öllum megi vera ljóst að það eru forsendur fyrir því að vextir lækki enn frekar á næstu mánuðum og misserum.

Ekkert rakakrem í flugvélum

Benedikt Bóas skrifar

Öryggisgæslan í kringum Eurovision í Úkraínu var ótrúleg. Ég hef aldrei kynnst öðru eins.

Kosningakapp án forsjár

Þórlindur Kjartansson skrifar

Stjórnmálavafstur er að jafnaði mjög leiðinlegt. Þó býður það öðru hverju upp á þá óviðjafnanlegu tilfinningu að kitla í manni keppnisskapið. Kosningabarátta er nefnilega keppni þar sem andstæðingarnir eru sýnilegir og árangurinn mælanlegur—og fólk safnast saman og klappar fyrir frambjóðendum og lætur í ljós aðdáun.

Mjólk í sókn

Elín M. Stefánsdóttir skrifar

Sagt er að þau fyrirtæki sem búa ekki við aðhald samkeppnisreglna setji upp hærra verð, framleiði minna, fjárfesti minna, setji minna fé í vöruþróun og leiti að nýjum mörkuðum og veiti minni atvinnu en þau sem búa við samkeppni.

Silicor Materials í Hvalfirði og nýju fötin keisarans

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð skrifar

Þann 24. apríl síðastliðinn var flutt mál í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem tekin var fyrir krafa íbúa í Hvalfirði og fólks sem á þar eignir, um að fram fari mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs kísilvers Silicor Materials á Grundartanga.

Krónan, ferðamenn og dýrtíðin

Þröstur Ólafsson skrifar

Fyrir fáum dögum birtist frétt sem greindi frá því að þýskar ferðaskrifstofur hefðu afturkallað pantanir í orlofsferðir hingað til lands. Uppgefin ástæða var hve dýrt væri að dvelja hérlendis eftir að gengi krónunnar styrktist. Það kemur engum á óvart sem hér býr.

Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi kallar á norrænt samstarf

Valgerður Gunnarsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Í byrjun apríl sl. sátum við þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi þar sem fulltrúar norrænu landanna samþykktu einróma ályktun um að taka höndum saman í baráttunni gegn sýklalyfjaónæmi. Ályktunin byggir á tillögum sem mótaðar hafa verið með aðstoð helstu sérfræðinga á Norðurlöndum á þessu sviði.

Gömul og spræk

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Dægurperlan Old Man af plötunni Harvest er óður Neil Young til öldungsins sem hann réð til að sjá um búgarð sem hann keypti í Kaliforníu árið 1970.

Bækur, símar og vín

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hugsum okkur tvö lönd sem eru alveg eins að öllu leyti öðru en því að í öðru landinu eru bækur uppi um alla veggi á flestum heimilum og borðin svigna undan bókastöflunum en í hinu landinu er hvergi nokkurs staðar bók að sjá, kannski vegna þess að þær eru geymdar í kössum niðri í kjallara.

Sjúkir vírusar

Frosti Logason skrifar

Tölvuárásir og vírusar hafa verið mikið í fréttum í þessari viku. Einhverjir snillingar hafa hannað stafræna óværu sem læsir inni öll gögn þeirra sem fyrir henni verða. Allar möppur með hvers kyns skjölum, ljósmyndum og myndböndum læsast inni og síðan er krafist lausnargjalds.

Óþolandi óvissa um framhald skólastarfs

Helmut Hinrichsen skrifar

Nú tæpum tveimur vikum eftir að upplýsingar um fyrirhugaða einkavæðingu Fjölbrautaskólans við Ármúla láku í fjölmiðla bólar ekkert á endanlegri tilkynningu þar að lútandi frá mennta- og menningarmálaráðherra. Biðin eftir svari ráðherra er orðin óþægilega löng

Loftslagsmál eru orkumál

Hörður Arnarson skrifar

Það var einkar ánægjulegt að sjá ríkisstjórnina ýta vinnu við gerð aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum úr vör á dögunum. Stjórnvöld gera sér grein fyrir því að loftslagsmál eru alþjóðlegt verkefni og að við Íslendingar getum ekki setið hjá, án þess að taka ábyrgð á þessu sameiginlega vandamáli allra þjóða heims.

Að borga myndlistarmönnum: Framtíðin í þremur skrefum

Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar

Í rúm þrjú ár hefur SÍM barist fyrir því að koma á samningum milli listamanna og opinberra safna, til að greiða listamönnum fyrir sýningarhald í söfnunum. Í rúmt ár hafa verið tilbúin drög að slíkum samningi, sem byggir á fyrirmyndum erlendis frá.

Leynir MAST upplýsingum um lúsasmit?

Jón Helgi Björnsson skrifar

Í desember síðastliðnum óskaði Landssamband veiðifélaga (LV) eftir því við Matvælastofnun (MAST) að fá afrit af öllum eftirlitsskýrslum frá sjókvíaeldi sem stofnunin hefði undir höndum. Beiðninni var hafnað á grundvelli þess að hún væri of víðtæk.

Samræmd lífeyrisréttindi kalla á kjarabætur

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Þáttaskil verða í kjara- og réttindamálum opinberra starfsmanna um næstu mánaðamót þegar nýskipan A-deilda Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Brúar lífeyrissjóðs tekur gildi.

Leikmunur - Opið bréf til kjósenda Bjartrar framtíðar

Kári Stefánsson skrifar

"Guð hjálpi þeim sem heillast af hagfræðitölum hveitiframleiðslunnar en staldrar ekki við til að dást að kornaxinu. Þótt peningar falli vissulega ljúfar ofan í reiknilíkön og prósentur en aðrir þættir mannlífsins, þá skipta aðrir hlutir ekki síður máli.

Einstakt tækifæri!

Axel Helgason skrifar

Vinna við gerð nýrrar aðgerðaáætlunar í loftlagsmálum ríkisstjórnarinnar var kynnt með samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar fyrir stuttu. Þar kennir ýmissa grasa en fátt sem tönn á festir um hvers sé að vænta.

Sofandi þingmenn

Björn B. Björnsson skrifar

Þingmenn og ráðherrar eru kjörnir til að gæta hagsmuna almennings, en virðast ekki alltaf vera vakandi fyrir þessu hlutverki sínu. Mikil áform eru nú uppi um stóraukið fiskeldi við strendur Íslands. Ástæðan er að slíkur rekstur er mjög arðbær nú og framtíðarhorfur góðar.

Sjá næstu 50 greinar