Fleiri fréttir Vanda til verka Hörður Ægisson skrifar Við fall fjármálakerfisins fékk Seðlabanki Íslands í fangið eignir upp á hundruð milljarða. Þar munaði mest um kröfur á hendur slitabúum gömlu bankanna. 31.3.2017 06:00 Að sjá í gegnum glerið Bergur Ebbi skrifar Þessi frásögn hefst á röð hversdagslegra atburða. Fyrir jól brotnaði skjárinn á gömlum iPad sem til var á heimilinu. Ég man ekki hvernig hann brotnaði. Hann bara gaf sig einhvern veginn. Ég fór með hann í viðgerð þó að það svaraði varla kostnaði og fékk splunkunýtt gler á hann. Þegar heim var komið tók ég eftir því að nýja glerið var alsett litlum fíngerðum sprungum 31.3.2017 07:00 Hafsjór af fréttum á einni viku María Bjarnadóttir skrifar Rannsóknarskipið Kjartan og Finnur fiskaði ýmislegt upp úr Djúpu lauginni í vikunni. Þeir köfuðu í gegnum þúsundir skjala og drógu upp á yfirborðið gögn sem sýna að ýmislegt var meira í ætt við kafbátastarfsemi en bankaumsýslu þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur fyrir fermingaraldri síðan. 31.3.2017 07:00 Halldór 31.03.17 31.3.2017 09:26 Borgin opnar ungbarnadeildir á leikskólum Skúli Helgason skrifar Eitt helsta forgangsmál meirihlutans í borginni er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær mikilvægan áfanga á þeirri leið. Samþykktin byggir á tillögum stýrihópsins Brúum bilið og felur m.a. í sér fjölgun leikskólaplássa um nærri 300 með áherslu á börn um 18 mánaða aldur. 31.3.2017 07:00 Blekking Þorbjörn Þórðarson skrifar Aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans var fullkomið sjónarspil og blekking. Þetta má lesa í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um málið sem kynnt var í gær. 30.3.2017 07:00 "Ég vara ykkur við“ Þorvaldur Gylfason skrifar Maður er nefndur Andrey Krutskikh. Hann er ráðgjafi ríkisstjórnar Rússlands um öryggis- og upplýsingamál. Hann hélt ræðu á ráðstefnu í Moskvu í febrúar 2016 þegar baráttan um forsetaembættið í Bandaríkjunum var nýhafin. Í ræðu sinni sem hann hélt á rússnesku sagði Krutskikh að stórveldin tvö stæðu nú í sömu sporum og 1948 30.3.2017 07:00 Fífill og fjall á 5.000 kall Tómas Þór Þórðarson skrifar Það eru ekki nema fimm ár síðan íslensk leikkona þóttist vera útlensk að njóta lífsins á Íslandi undir dillandi tónum Emilíu Torrini í Inspired by Iceland-myndbandinu fræga. Takmarkið var að auka ferðamannastrauminn og það tókst þó myndbandinu sé ekki einu að þakka. 30.3.2017 00:00 Ekki er kyn þó keraldið leki Nikólína Hildur Sveinsdóttir skrifar Það dugar ekki að loka augum og eyrum og miða allt út frá eigin reynsluheimi og skoðunum. 30.3.2017 10:04 Halldór 30.03.17 30.3.2017 09:50 Næsta stig endurreisnar Sigurður Hannesson skrifar Efnahagsleg endurreisn Íslands hefur gengið vonum framar eins og flestir mælikvarðar bera með sér. Hins vegar tekur lengri tíma að endurvekja fullt traust í samfélaginu. Nýjar fréttir af sölu Búnaðarbankans á sínum tíma eru ekki til þess fallnar að flýta því ferli og minna okkur svo sannarlega á að vanda þarf til verka. 30.3.2017 07:00 Opið bréf til forystu menntamála í landinu Guðríður Arnardóttir skrifar Á nýafstöðnum ársfundi Kennarasambands Íslands áttu fulltrúar kennara samtal við hæstráðendur í menntamálum, bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Menntamálaráðherra og borgarstjóri tóku þátt í umræðum og svöruðu spurningum, meðal annars um það hvernig við getum aukið nýliðun í kennarastétt og aukið virðingu fyrir kennarastarfinu. 30.3.2017 07:00 Brexit – hvað gerist næst? Árni Páll Árnason skrifar Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30.3.2017 07:00 Rósir í hnappagat jafnaðarmanna Guðjón S. Brjánsson skrifar Fyrir skömmu var efnt til sérstakrar umræðu á Alþingi um fríverslunarsamninga, mikilvægi þeirra og þróun á seinni árum. Málshefjandinn, Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, dásamaði frelsi í viðskiptum og taldi að stjórnvöld yrðu ætíð að vera opin fyrir nýjum tækifærum. 30.3.2017 07:00 Af hverju Arnarskóli? Sóley Ósk Geirsdóttir skrifar „Ég heiti Davíð Örn og er 10 ára. Ég get ekki sofið, ég vil ekki fara í skólann, ég er þreyttur og langar að vera heima hjá mömmu. Ég er hættur í skólanum!“ 30.3.2017 07:00 Stjórnarskrárbrot skattstjóra Gunnar Þór Gíslason skrifar Síld og fiskur ehf., sem er kjötvinnslufyrirtæki í Hafnarfirði, hefur frá því á árinu 2010 átt í deilum við ríkisskattstjóra um álagningu búnaðargjalds. Deilunum við ríkisskattstjóra lauk með því að starfsmenn embættisins mættu í vinnu á gamlársdag 2013 til að leggja á félagið búnaðargjald upp á rúmlega 13 milljónir króna. 30.3.2017 07:00 Um greinina "Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda“ Einar G. Pétursson skrifar Í Fréttablaðinu 2. mars síðastliðinn birtist viðtal við Viðar Hreinsson (VH): „Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda.“ Það birtist í tilefni þess að daginn áður var honum veitt viðurkenning Hagþenkis fyrir bókina: Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Hér verða gerðar nokkrar athugasemdir. 30.3.2017 07:00 Þjóðarglæpur að nota ríkissjóð sem féþúfu Vilhelm Jónsson skrifar Stærsta og umdeildasta verkefni Íslandssögunnar er að nýr Landspítali geti risið sem fyrst á nýjum og betri stað. Mikilvægast er hins vegar að vandað sé vel til verka og ekki látið stjórnast af ábyrgðarleysi, þótt mikið liggi við. 30.3.2017 07:00 Dæmalaus ósvífni Kristín Björk Jónsdóttir skrifar Ósvífnasta „dópingsvindl“ sem þú veist um. Með þessari dæmalausu ósvífni endaði nýjasta greinin þín sem þú skrifaðir þann 16. mars síðastliðinn. Það er óþolandi að sitja stöðugt undir ásökunum þínum, nú síðast nærri 16 árum eftir að ég var sýknuð af Lyfjadómstóli ÍSÍ. 30.3.2017 07:00 Dönsk hagspeki og íslenzkir vextir Ole Anton Bieltvedt skrifar Þann 9. marz sl. átti RÚV langt viðtal við danskan hagfræðing í kvöldfréttum, en Dani þessi hafði einhverntíma verið hagfræðingur dansks stórbanka, en var það greinilega ekki lengur. Sagt var, að hann hefði fylgzt gjörla með íslenzkum efnahagsmálum. Hvernig og á hvaða máli kom ekki fram, en íslenzku talaði hann ekki. 30.3.2017 00:00 Áfengisfrumvarp er ógn við almannaheill 30.3.2017 00:00 Á nú að einkavæða eða einkavinavæða? Einar Júlíusson skrifar Berum saman fyrirtæki eins og Arion banka og Landsvirkjun. Bæði eiga jafnmikið eigið fé, 200 milljarða króna, og eru þannig séð jafnmikils virði. Tekjur Landsvirkjunar 2015 voru 50 milljarðar, kostnaður 40 milljarðar svo hagnaður var 10 milljarðar eða 5% af eigin fé (helmingi meiri en árin 2011-2014) 30.3.2017 00:00 Heilbrigðisþjónustan í dag Úrsúla Jünemann skrifar Að vera með slitgigt er eitthvað sem fáir óska sér. Ekki er búið að finna lækningar við þessum sjúkdómi. En að minnsta kosti er hægt að skipta út liðamótum þegar brjóskið er orðið ónýtt. Margir þurfa að ganga undir svona liðskiptaaðgerð á mjöðm og hné á efri árum. 30.3.2017 00:00 Peningakerfið er risavaxin svikamylla sem er að drepa allt líf á jörðinni Sölvi Jónsson skrifar Flestir halda að bankakerfið starfi svona: Almenningur og fyrirtæki leggja peninga inn í bankana gegn vöxtum. Bankarnir lána síðan þessa sömu peninga gegn hærri vöxtum. Vaxtamismunurinn er hagnaður bankans. Ef þetta væri rétt þá ætti viðskiptavinur að hafa upplifað að bankainnistæða hans hafi verið lækkuð svo bankinn gæti lánað út pening. 30.3.2017 00:00 Fyrir fortíðina Magnús Guðmundsson skrifar Það er óhætt að segja að Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, standi í ströngu þessa dagana. 29.3.2017 07:00 Raddlausar konur Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég horfði á kvikmyndastiklu um daginn. Myndin fjallar um reffilegt gengi ofurhetja og hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Ég skemmti mér vel við áhorfið. Hetjurnar börðust djarflega, tæknibrellurnar voru glæsilegar og af og til var meira að segja skotið inn brandara. En svo tók reyndar bara ein kona til máls. 29.3.2017 07:00 Áherslur bænda, beint á höfuðið Jón Viðar Jónmundsson skrifar Þegar þessar hugsanir eru settra á blað er starfshópur sem settur var á laggirnar í framhaldi af samþykkt búvörusamninga á síðasta ári byrjaður störf. 29.3.2017 22:00 Skýrslan um Matvælastofnun Árni Stefán Árnason skrifar Birt hefur verið skýrsla um starfshætti Matvælastofnunar. 29.3.2017 15:09 Stefna í ranga átt Líney Lilja Þrastardóttir skrifar Stjórnmál eru mikilvægur hluti af öllum samfélögum og hafa víðtæk áhrif hvert sem litið er. Þau koma okkur öllum við og stjórnmálalegar ákvarðanir sem teknar eru hafa alltaf áhrif á einhvern hluta af samfélaginu. 29.3.2017 15:00 Hommar í sjónvarpinu Óskar Steinn Ómarsson skrifar 29.3.2017 10:45 Halldór 29.03.17 29.3.2017 09:25 Frekjurnar sem vilja framgang í starfi Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Strax í frumbernsku fékk ég skilaboðin um að það væri eftirsóknarvert að vera þæg og góð. Krefjast ekki of mikils. Fylgja röð og sýna öllum tillitssemi. 29.3.2017 07:00 Hafið auga með kínverska seðlabankanum Lars Christensen skrifar Síðustu vikuna hefur verið nokkur titringur á fjármálamörkuðum heimsins og athygli fjölmiðla hefur beinst að misheppnuðum tilraunum Trumps forseta til að fá sjúkratryggingafrumvarp sitt samþykkt sem ástæðu fyrir þessari taugaspennu á mörkuðum. 29.3.2017 07:00 Stöðvum eiturfrumvarpið! Sigurbergur Sveinsson skrifar Íslendingar eru dugleg þjóð sem hefur komist af í þúsund ár í harðbýlu landi. Við erum tarnafólk og getum státað af ótrúlegum afrekum, allavega miðað við höfðatölu. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar evrópskrar heilsufarsrannsóknar drekkum við til dæmis áfengi sjaldnar en ýmsar þjóðir sem við höfum borið okkur saman við en við drekkum meira í hvert sinn. 29.3.2017 07:00 Silfurberg og landvarsla Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar kemur að lýsingum á því hve merkileg íslensk náttúra er förum við stundum fram úr okkur að margra mati. Nú er sagt í umfjöllun um vanda Helgustaðanámu að fundarstaðir silfurbergs séu fáir í heiminum. 29.3.2017 07:00 Mugabe, ósagan og stjórnarskráin Pétur Hrafn Árnason skrifar 29.3.2017 07:00 Opið bréf til stjórnar Sjúkrasjóðs Kennarasambands Íslands Helgi Ingólfsson skrifar Þann 12. feb. sl. sendi ég erindi með fyrirspurnum til Sjúkrasjóðs KÍ og þann 8. mars sl. sendi ég ítrekun á erindi mínu. Þar sem ég hef ekki verið virtur svars vil ég reyna enn á ný og nú á opinberum vettvangi. 29.3.2017 07:00 Er ekki nóg komið? Jóhann Hjartarson skrifar Það er heldur dapurlegt og nánast óraunverulegt að þurfa aftur að eiga orðastað við Birgi Guðjónsson lækni eftir að hafa mætt honum í málflutningi fyrir Lyfjadómstól ÍSÍ fyrir 16 árum, í máli sem hann hefur skrifað ítrekað um í dagblöð allar götur síðan. 29.3.2017 07:00 Viljalaust verkfæri Anna Steinsen skrifar Stanslaust áreiti frá öllum samfélagsmiðlunum og í raun aldrei friður. Ungt fólk oft eins og fangar símans, viljalaus verkfæri. Líta stundum út eins og uppvakningar og horfa varla upp til að taka eftir því sem er að gerast í kringum þau. 29.3.2017 07:00 Búum í haginn Þorbjörn Þórðarson skrifar Ríkisstjórnin ætti að setja sér metnaðarfyllri markmið og skila meiri afgangi af ríkissjóði. 28.3.2017 14:14 Ekki þessi leiðindi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er kannski til marks um það hversu miklir snobbarar við Íslendingar erum, að við teljum orðspor okkar í hættu ef upp kemst að við eigum ekki peninga. 28.3.2017 07:00 Útópía í Marshallhúsinu Starkaður Sigurðarson skrifar 18. mars var opnaður nýr staður í Reykjavík. Paradís fyrir þá sem vita að paradís er ekki til. 28.3.2017 16:26 Fyrirgefning eða fangelsi Ívar Halldórsson skrifar 28.3.2017 16:25 Hugleiðingar móður Árný Björg Jóhannsdóttir skrifar Ég geri ekki mikið af því að tjá mig í skrifum opinberlega, en nú kom að því. Ástæðan er nýtt frumvarp sem á að leggja fyrir alþingi um breytingatillögu á nafninu "fóstureyðing“ í "þungunarrof“. Þetta hljómar fyrir mér eins og verið sé að finna fínna orð yfir þessa sorglegu aðgerð. 28.3.2017 16:23 Við deyjum 100 sinnum á degi hverjum Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þannig lýsir hinn 26 ára gamli Yousif Ajaj flóttamaður frá Sýrlandi upplifun sinni af verunni í flóttamannabúðum í Grikklandi og bætir við að "dýr gætu ekki einu sinni búið við þessar aðstæður“. 28.3.2017 16:18 Sjá næstu 50 greinar
Vanda til verka Hörður Ægisson skrifar Við fall fjármálakerfisins fékk Seðlabanki Íslands í fangið eignir upp á hundruð milljarða. Þar munaði mest um kröfur á hendur slitabúum gömlu bankanna. 31.3.2017 06:00
Að sjá í gegnum glerið Bergur Ebbi skrifar Þessi frásögn hefst á röð hversdagslegra atburða. Fyrir jól brotnaði skjárinn á gömlum iPad sem til var á heimilinu. Ég man ekki hvernig hann brotnaði. Hann bara gaf sig einhvern veginn. Ég fór með hann í viðgerð þó að það svaraði varla kostnaði og fékk splunkunýtt gler á hann. Þegar heim var komið tók ég eftir því að nýja glerið var alsett litlum fíngerðum sprungum 31.3.2017 07:00
Hafsjór af fréttum á einni viku María Bjarnadóttir skrifar Rannsóknarskipið Kjartan og Finnur fiskaði ýmislegt upp úr Djúpu lauginni í vikunni. Þeir köfuðu í gegnum þúsundir skjala og drógu upp á yfirborðið gögn sem sýna að ýmislegt var meira í ætt við kafbátastarfsemi en bankaumsýslu þegar Búnaðarbankinn var einkavæddur fyrir fermingaraldri síðan. 31.3.2017 07:00
Borgin opnar ungbarnadeildir á leikskólum Skúli Helgason skrifar Eitt helsta forgangsmál meirihlutans í borginni er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær mikilvægan áfanga á þeirri leið. Samþykktin byggir á tillögum stýrihópsins Brúum bilið og felur m.a. í sér fjölgun leikskólaplássa um nærri 300 með áherslu á börn um 18 mánaða aldur. 31.3.2017 07:00
Blekking Þorbjörn Þórðarson skrifar Aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans var fullkomið sjónarspil og blekking. Þetta má lesa í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um málið sem kynnt var í gær. 30.3.2017 07:00
"Ég vara ykkur við“ Þorvaldur Gylfason skrifar Maður er nefndur Andrey Krutskikh. Hann er ráðgjafi ríkisstjórnar Rússlands um öryggis- og upplýsingamál. Hann hélt ræðu á ráðstefnu í Moskvu í febrúar 2016 þegar baráttan um forsetaembættið í Bandaríkjunum var nýhafin. Í ræðu sinni sem hann hélt á rússnesku sagði Krutskikh að stórveldin tvö stæðu nú í sömu sporum og 1948 30.3.2017 07:00
Fífill og fjall á 5.000 kall Tómas Þór Þórðarson skrifar Það eru ekki nema fimm ár síðan íslensk leikkona þóttist vera útlensk að njóta lífsins á Íslandi undir dillandi tónum Emilíu Torrini í Inspired by Iceland-myndbandinu fræga. Takmarkið var að auka ferðamannastrauminn og það tókst þó myndbandinu sé ekki einu að þakka. 30.3.2017 00:00
Ekki er kyn þó keraldið leki Nikólína Hildur Sveinsdóttir skrifar Það dugar ekki að loka augum og eyrum og miða allt út frá eigin reynsluheimi og skoðunum. 30.3.2017 10:04
Næsta stig endurreisnar Sigurður Hannesson skrifar Efnahagsleg endurreisn Íslands hefur gengið vonum framar eins og flestir mælikvarðar bera með sér. Hins vegar tekur lengri tíma að endurvekja fullt traust í samfélaginu. Nýjar fréttir af sölu Búnaðarbankans á sínum tíma eru ekki til þess fallnar að flýta því ferli og minna okkur svo sannarlega á að vanda þarf til verka. 30.3.2017 07:00
Opið bréf til forystu menntamála í landinu Guðríður Arnardóttir skrifar Á nýafstöðnum ársfundi Kennarasambands Íslands áttu fulltrúar kennara samtal við hæstráðendur í menntamálum, bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Menntamálaráðherra og borgarstjóri tóku þátt í umræðum og svöruðu spurningum, meðal annars um það hvernig við getum aukið nýliðun í kennarastétt og aukið virðingu fyrir kennarastarfinu. 30.3.2017 07:00
Brexit – hvað gerist næst? Árni Páll Árnason skrifar Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30.3.2017 07:00
Rósir í hnappagat jafnaðarmanna Guðjón S. Brjánsson skrifar Fyrir skömmu var efnt til sérstakrar umræðu á Alþingi um fríverslunarsamninga, mikilvægi þeirra og þróun á seinni árum. Málshefjandinn, Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, dásamaði frelsi í viðskiptum og taldi að stjórnvöld yrðu ætíð að vera opin fyrir nýjum tækifærum. 30.3.2017 07:00
Af hverju Arnarskóli? Sóley Ósk Geirsdóttir skrifar „Ég heiti Davíð Örn og er 10 ára. Ég get ekki sofið, ég vil ekki fara í skólann, ég er þreyttur og langar að vera heima hjá mömmu. Ég er hættur í skólanum!“ 30.3.2017 07:00
Stjórnarskrárbrot skattstjóra Gunnar Þór Gíslason skrifar Síld og fiskur ehf., sem er kjötvinnslufyrirtæki í Hafnarfirði, hefur frá því á árinu 2010 átt í deilum við ríkisskattstjóra um álagningu búnaðargjalds. Deilunum við ríkisskattstjóra lauk með því að starfsmenn embættisins mættu í vinnu á gamlársdag 2013 til að leggja á félagið búnaðargjald upp á rúmlega 13 milljónir króna. 30.3.2017 07:00
Um greinina "Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda“ Einar G. Pétursson skrifar Í Fréttablaðinu 2. mars síðastliðinn birtist viðtal við Viðar Hreinsson (VH): „Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda.“ Það birtist í tilefni þess að daginn áður var honum veitt viðurkenning Hagþenkis fyrir bókina: Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Hér verða gerðar nokkrar athugasemdir. 30.3.2017 07:00
Þjóðarglæpur að nota ríkissjóð sem féþúfu Vilhelm Jónsson skrifar Stærsta og umdeildasta verkefni Íslandssögunnar er að nýr Landspítali geti risið sem fyrst á nýjum og betri stað. Mikilvægast er hins vegar að vandað sé vel til verka og ekki látið stjórnast af ábyrgðarleysi, þótt mikið liggi við. 30.3.2017 07:00
Dæmalaus ósvífni Kristín Björk Jónsdóttir skrifar Ósvífnasta „dópingsvindl“ sem þú veist um. Með þessari dæmalausu ósvífni endaði nýjasta greinin þín sem þú skrifaðir þann 16. mars síðastliðinn. Það er óþolandi að sitja stöðugt undir ásökunum þínum, nú síðast nærri 16 árum eftir að ég var sýknuð af Lyfjadómstóli ÍSÍ. 30.3.2017 07:00
Dönsk hagspeki og íslenzkir vextir Ole Anton Bieltvedt skrifar Þann 9. marz sl. átti RÚV langt viðtal við danskan hagfræðing í kvöldfréttum, en Dani þessi hafði einhverntíma verið hagfræðingur dansks stórbanka, en var það greinilega ekki lengur. Sagt var, að hann hefði fylgzt gjörla með íslenzkum efnahagsmálum. Hvernig og á hvaða máli kom ekki fram, en íslenzku talaði hann ekki. 30.3.2017 00:00
Á nú að einkavæða eða einkavinavæða? Einar Júlíusson skrifar Berum saman fyrirtæki eins og Arion banka og Landsvirkjun. Bæði eiga jafnmikið eigið fé, 200 milljarða króna, og eru þannig séð jafnmikils virði. Tekjur Landsvirkjunar 2015 voru 50 milljarðar, kostnaður 40 milljarðar svo hagnaður var 10 milljarðar eða 5% af eigin fé (helmingi meiri en árin 2011-2014) 30.3.2017 00:00
Heilbrigðisþjónustan í dag Úrsúla Jünemann skrifar Að vera með slitgigt er eitthvað sem fáir óska sér. Ekki er búið að finna lækningar við þessum sjúkdómi. En að minnsta kosti er hægt að skipta út liðamótum þegar brjóskið er orðið ónýtt. Margir þurfa að ganga undir svona liðskiptaaðgerð á mjöðm og hné á efri árum. 30.3.2017 00:00
Peningakerfið er risavaxin svikamylla sem er að drepa allt líf á jörðinni Sölvi Jónsson skrifar Flestir halda að bankakerfið starfi svona: Almenningur og fyrirtæki leggja peninga inn í bankana gegn vöxtum. Bankarnir lána síðan þessa sömu peninga gegn hærri vöxtum. Vaxtamismunurinn er hagnaður bankans. Ef þetta væri rétt þá ætti viðskiptavinur að hafa upplifað að bankainnistæða hans hafi verið lækkuð svo bankinn gæti lánað út pening. 30.3.2017 00:00
Fyrir fortíðina Magnús Guðmundsson skrifar Það er óhætt að segja að Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, standi í ströngu þessa dagana. 29.3.2017 07:00
Raddlausar konur Kristín Ólafsdóttir skrifar Ég horfði á kvikmyndastiklu um daginn. Myndin fjallar um reffilegt gengi ofurhetja og hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu. Ég skemmti mér vel við áhorfið. Hetjurnar börðust djarflega, tæknibrellurnar voru glæsilegar og af og til var meira að segja skotið inn brandara. En svo tók reyndar bara ein kona til máls. 29.3.2017 07:00
Áherslur bænda, beint á höfuðið Jón Viðar Jónmundsson skrifar Þegar þessar hugsanir eru settra á blað er starfshópur sem settur var á laggirnar í framhaldi af samþykkt búvörusamninga á síðasta ári byrjaður störf. 29.3.2017 22:00
Skýrslan um Matvælastofnun Árni Stefán Árnason skrifar Birt hefur verið skýrsla um starfshætti Matvælastofnunar. 29.3.2017 15:09
Stefna í ranga átt Líney Lilja Þrastardóttir skrifar Stjórnmál eru mikilvægur hluti af öllum samfélögum og hafa víðtæk áhrif hvert sem litið er. Þau koma okkur öllum við og stjórnmálalegar ákvarðanir sem teknar eru hafa alltaf áhrif á einhvern hluta af samfélaginu. 29.3.2017 15:00
Frekjurnar sem vilja framgang í starfi Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Strax í frumbernsku fékk ég skilaboðin um að það væri eftirsóknarvert að vera þæg og góð. Krefjast ekki of mikils. Fylgja röð og sýna öllum tillitssemi. 29.3.2017 07:00
Hafið auga með kínverska seðlabankanum Lars Christensen skrifar Síðustu vikuna hefur verið nokkur titringur á fjármálamörkuðum heimsins og athygli fjölmiðla hefur beinst að misheppnuðum tilraunum Trumps forseta til að fá sjúkratryggingafrumvarp sitt samþykkt sem ástæðu fyrir þessari taugaspennu á mörkuðum. 29.3.2017 07:00
Stöðvum eiturfrumvarpið! Sigurbergur Sveinsson skrifar Íslendingar eru dugleg þjóð sem hefur komist af í þúsund ár í harðbýlu landi. Við erum tarnafólk og getum státað af ótrúlegum afrekum, allavega miðað við höfðatölu. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar evrópskrar heilsufarsrannsóknar drekkum við til dæmis áfengi sjaldnar en ýmsar þjóðir sem við höfum borið okkur saman við en við drekkum meira í hvert sinn. 29.3.2017 07:00
Silfurberg og landvarsla Ari Trausti Guðmundsson skrifar Þegar kemur að lýsingum á því hve merkileg íslensk náttúra er förum við stundum fram úr okkur að margra mati. Nú er sagt í umfjöllun um vanda Helgustaðanámu að fundarstaðir silfurbergs séu fáir í heiminum. 29.3.2017 07:00
Opið bréf til stjórnar Sjúkrasjóðs Kennarasambands Íslands Helgi Ingólfsson skrifar Þann 12. feb. sl. sendi ég erindi með fyrirspurnum til Sjúkrasjóðs KÍ og þann 8. mars sl. sendi ég ítrekun á erindi mínu. Þar sem ég hef ekki verið virtur svars vil ég reyna enn á ný og nú á opinberum vettvangi. 29.3.2017 07:00
Er ekki nóg komið? Jóhann Hjartarson skrifar Það er heldur dapurlegt og nánast óraunverulegt að þurfa aftur að eiga orðastað við Birgi Guðjónsson lækni eftir að hafa mætt honum í málflutningi fyrir Lyfjadómstól ÍSÍ fyrir 16 árum, í máli sem hann hefur skrifað ítrekað um í dagblöð allar götur síðan. 29.3.2017 07:00
Viljalaust verkfæri Anna Steinsen skrifar Stanslaust áreiti frá öllum samfélagsmiðlunum og í raun aldrei friður. Ungt fólk oft eins og fangar símans, viljalaus verkfæri. Líta stundum út eins og uppvakningar og horfa varla upp til að taka eftir því sem er að gerast í kringum þau. 29.3.2017 07:00
Búum í haginn Þorbjörn Þórðarson skrifar Ríkisstjórnin ætti að setja sér metnaðarfyllri markmið og skila meiri afgangi af ríkissjóði. 28.3.2017 14:14
Ekki þessi leiðindi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Það er kannski til marks um það hversu miklir snobbarar við Íslendingar erum, að við teljum orðspor okkar í hættu ef upp kemst að við eigum ekki peninga. 28.3.2017 07:00
Útópía í Marshallhúsinu Starkaður Sigurðarson skrifar 18. mars var opnaður nýr staður í Reykjavík. Paradís fyrir þá sem vita að paradís er ekki til. 28.3.2017 16:26
Hugleiðingar móður Árný Björg Jóhannsdóttir skrifar Ég geri ekki mikið af því að tjá mig í skrifum opinberlega, en nú kom að því. Ástæðan er nýtt frumvarp sem á að leggja fyrir alþingi um breytingatillögu á nafninu "fóstureyðing“ í "þungunarrof“. Þetta hljómar fyrir mér eins og verið sé að finna fínna orð yfir þessa sorglegu aðgerð. 28.3.2017 16:23
Við deyjum 100 sinnum á degi hverjum Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þannig lýsir hinn 26 ára gamli Yousif Ajaj flóttamaður frá Sýrlandi upplifun sinni af verunni í flóttamannabúðum í Grikklandi og bætir við að "dýr gætu ekki einu sinni búið við þessar aðstæður“. 28.3.2017 16:18
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun