Fleiri fréttir

Girnilegur drykkur?

Pálmar Ragnarsson skrifar

Ég er staddur á skyndibitastað. Fyrir framan mig liggja alls kyns drykkir. Ískaldir umkringdir klökum og dropar perla utan á plastinu. Girnilegir.

Vertu úti

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Nichole Leigh Mosty þingmaður Bjartrar framtíðar tjáði sig um fátækt á Íslandi um daginn í tilefni af þáttaröð sem Mikael Torfason hefur gert um efnið á RÚV, rás eitt.

Glæpamaður

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Árásarmaður lagði til atlögu við breska þingið í Westminster í vikunni. Áður hafði maðurinn keyrt inn í þvögu gangandi fólks á Westminster-brú sem liggur að þinghúsinu. Fjögur fórnarlömb liggja í valnum og tugir eru sárir.

Blind trú

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Árið 1992 lýsti bandaríski stjórnmálafræðingurinn Francis Fukuyama yfir "endalokum sögunnar“. Fukuyama trúði því að hugmyndafræðilegri þróun mannkynsins væri lokið. Við fall Sovétríkjanna og lok kalda stríðsins var endapunktinum náð.

Narsissus snýr aftur

Óttar Guðmundsson skrifar

Narsissus hét ægifagur konungsson í grísku goðafræðinni. Hann forsmáði ástina og móðgaði guðina. Þeir lögðu það á Narsissus að hann yrði ástfanginn af sinni eigin spegilmynd.

Að kaupa banka

Hörður Ægisson skrifar

Af umræðu um sölu banka að dæma mætti halda að fátt hefði breyst í rekstrarumhverfi fjármálafyrirtækja frá 2008. Ekkert er jafn fjarri sanni. Regluverki þeirra hefur verið umbylt.

Gull og gersemar

Hildur Björnsdóttir skrifar

Nýlega keyptum við fjölskyldan húsnæði. Eignin var í upprunalegu ástandi en allt viðhald til fyrirmyndar. Innréttingar voru byggðar af gæðum og sérvalinn hlutur í hverju horni. Heimilið allt innréttað af natni og nostursemi.

Blessuð sé bölvuð íslenska krónan

Þórlindur Kjartansson skrifar

Það er ekki langt síðan íslenska krónan var svo lítil og aum að Íslendingar í útlöndum voru sárafátækir og gátu ekki einu sinni keypt allt sem þeir vildu í H&M. Bölvuð krónan.

Gagnsæi er forsenda trúverðugleika

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Miklar breytingar hafa átt sér stað á íslensku fjármálakerfi frá því að bankakerfið hrundi á einni viku eins og spilaborg. Regluverk hefur verið stórbætt í þeim tilgangi að auka traust á bankakerfinu og draga úr áhættu kerfisins.

Auðlindaskattar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ef Alþingi tæki þá ákvörðun með settum lögum að fella niður veiðigjald í sjávarútvegi og láta tekjuskatt útgerðarfyrirtækja duga er ekki fremur líklegt að slík löggjöf myndi falla í fremur grýttan jarðveg hjá almenningi?

Ósaga Íslands 1909-2009

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sumar ritsmíðar birtast undir svo fráleitum fyrirsögnum að yfirskriftin dæmir textann beinlínis úr leik. Litlu munar að þessi lýsing eigi við veigamestu ritgerðina í 11. bindi Sögu Íslands sem kom út fyrir skömmu á vegum Hins íslenzka bókmenntafélags

Fögnum fjölbreytileikanum

Frosti Logason skrifar

Fyrir mánuði síðan var ég vakinn til rækilegrar vitundar við lestur stöðufærslu hjá einum félaga mínum á Facebook. Aðilinn sem skrifaði færsluna lýsti því hvernig annars hefðbundin ferð á pizzastað hefði snúist upp í sorglega upplifun.

Húsnæði Landspítala - þjóðarskömm

Reynir Arngrímsson skrifar

Húsnæðisvandi og vanræksla í viðhaldi bygginga Landspítalans er þjóðarskömm. Velgengni í efnahagsmálum þjóðarinnar er hins vegar mikið ánægjuefni.

Metnaður í mikilvægum greinum

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar

Það var aðdáunarvert að fylgjast með ungum metnaðarfullum nemendum keppa nýverið á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum. Metnaðurinn leyndi sér ekki og ljóst að framtíðin er björt fyrir íslenskan iðnað hvað varðar hæfileika nemenda í iðn-, tækni- og verkgreinum í dag. Eða hvað?

Norðurlöndin – örugg höfn í ólgusjó

Stjórn Jafnaðarmanna í Norðurlandaráði skrifar

Við lifum nú mikla breytingatíma. Félagslega, efnahagslega og pólitískt upplifir heimsbyggðin mikil umbrot, átök og öfgar. Óöryggi og hræðsla við framtíðina gerir víða vart við sig.

Ríkinu stefnt vegna skerðinga á lífeyri aldraðra

Björgvin Guðmundsson skrifar

Málaferli gegn ríkinu eru í uppsiglingu vegna ólögmætrar skerðingar Tryggingastofnunar (ríkisins) á lífeyri aldraðra hjá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóði í janúar og febrúar á þessu ári.

Afnám ÁTVR: Ekki bara af því bara!

Ögmundur Jónasson skrifar

Ráðherra í ríkisstjórn sagði nýlega að andstaða við frumvarp um afnám ÁTVR væri til komin vegna pólitískrar hugmyndafræði og bætti reyndar um betur og sagði að um sama væri að ræða hvað varðar einkavæðingu heilbrigðiskerfisins;

Beðið í þögn

Magnús Guðmundsson skrifar

Og meðan blómin anga og sorgir okkar sofa / er sælt að vera fátækur, elsku Dísa mín,“ orti Davíð Stefánsson á sínum tíma og það fór illa í suma.

Stærsta gjöfin

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Kæru fermingarbörn, bæði þið sem fermist trúarlega og borgaralega. Fermingardagurinn er gleðidagur. Þá kemur stórfjölskyldan saman til þess að fagna yfir lífinu, yfir persónu ykkar og framtíð. Og í gleði sinni gefur fólk gjafir. Misstórar eftir efnum og ástæðum. Á bak við gjafirnar býr þakklæti og ást.

Framfarir í flughermum

Árni Stefán Árnason skrifar

Áhugamálið nýtur sívaxandi vinsælda hér og erlendis.

Því er peningastefnan erfiðari á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum?

Lars Christensen skrifar

Á því leikur enginn vafi að það er ekki auðvelt að vera seðlabankastjóri á Íslandi. Reyndar myndi ég halda því fram að það sé erfiðara en í flestum öðrum Evrópuríkjum. Það eru ýmsar ástæður fyrir því að það er erfitt að vera íslenskur seðlabankastjóri.

Þegar Steve Jobs græddi milljarða á Toy Story

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Laurene Powell Jobs, ekkja Steve Jobs, er í fertugasta sæti yfir auðugasta fólk veraldar. Auðinn má að talsverðu leyti rekja til teiknimyndarinnar Toy Story, sem frumsýnd var haustið 1995.

Stærð íslensku bankanna

Jón Guðni Ómarsson skrifar

Mikil umræða hefur verið á Íslandi síðustu árin um það hvernig bæta megi íslenska bankakerfið og tryggja að það sinni sínu hlutverki sem best, en lágmarka um leið þá áhættu sem af því getur skapast. Ein spurningin er hver sé rétt stærð á bönkunum.

Ræddum við ráðherrann

Ellert B. Schram skrifar

Já, það hefur verið nóg að gera hjá mér, eftir að hafa verið kosinn formaður í Félagi eldri borgara hér í höfuðborginni. Fundir og heimsóknir hér og hvar, uppákomur og atburðir og svo náttúrlega afskipti af málefnum eldri borgara inn á við og út um allt.

Óraunhæfir fiskeldisdraumar

Orri Vigfússon skrifar

Opið sjókvíaeldi á laxfiskum er stórhættulegt og hefur valdið ómældum og óafturkræfum skaða í vistkerfum þar sem það hefur verið reynt í nágrannalöndum okkar.

Eru eldri borgarar gamlir nöldurseggir?

Sigurður Jónsson skrifar

Þjóðin er að eldast. Heilsufar er betra almennt séð hjá eldri borgurum. Stundum hefur maður það á tilfinningunni að þetta sé eitt helsta vandamálið í huga sumra stjórnmálamanna

Ógagnsæ kaup

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Kaup hóps alþjóðlegra fjárfesta á tæplega þriðjungshlut í Arion banka vekja upp ýmsar spurningar. Í raun er ekki hægt að taka afstöðu til tíðindanna fyrr en upplýst verður hverjir standa að baki sjóðunum sem kaupa hlutabréfin og hvað vakir fyrir þeim.

Fræðilegir frambjóðendur

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Hvernig stendur eiginlega á því að þið eruð alltaf að taka viðtöl við Hannes Hólmstein í fréttunum, hann er alltaf kallaður til þegar það þarf að fá viðbrögð úr akademíunni? Er hann ekki svo pólitískur og tengdur, ég meina er hann ekki innmúraður í Sjálfstæðisflokkinn?“

Hálfnað verk þá hafið er?

Elsa Lára Arnardóttir skrifar

Á síðustu árum hefur mikill meirihluti foreldra sem hafa skilið eða slitið samvistum, eða 85 – 95 % samið um sameiginlega forsjá.

Gætum við sameinast gegn fátækt?

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Við eigum tölur um fátækt. Meðal annars nýlegar tölur frá Unicef á Íslandi að 9,1% barna á Íslandi líði skort, einkum þegar kemur að húsnæði. Þetta eru um 6000 börn og þar af líða um 1600 börn verulegan skort.

Geldur eldislax er málið

Bubbi Morthens skrifar

Laxeldi er mengunarfrekur iðnaður, um það er ekki hægt að deila. Laxeldi gefur af sér miklar tekjur handa þeim sem eiga fyrirtækið, um það er heldur ekki hægt að deila. Og laxeldi skemmir lífríkið á botninum í firðinum þar sem það er sett niður. Um það er heldur ekki hægt að deila.

Fíll framsóknarflokkanna

Bolli Héðinsson skrifar

Í herbergjum framsóknarflokkanna þriggja, Sjálfstæðis-, VG og Framsóknarflokksins, er fíll sem lifir þar góðu lífi án þess að nokkur nærstaddur þykist taka eftir honum. Þetta er fíllinn sem boðar lausn frá gengissveiflum íslensku krónunnar, lækkun vaxta og afnám verðtryggingar en sem er samt bannað að tala um.

Hvað kostar hamingjan?

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er ógnvænleg staðreynd að á síðasta ári leystu 46.000 einstaklingar út þunglyndislyf á íslandi. Árið 2012 voru þeir 38.000 og þótti mörgum nóg og því er þessi fjölgun um tæp 22% sláandi staðreynd fyrir íslenskt samfélag.

Bréf til þín Jón Gunnarsson

Þórður Már Þorsteinsson skrifar

Það er öllum venjulegum Íslendingum ljóst að vegakerfið hér á landi er komið að þolmörkum, og vonandi er þér það ljóst líka, herra Jón.

Sjá næstu 50 greinar