Fleiri fréttir

Betri Landspítali á betri stað

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Hringbrautin hentar ekki fyrir nýja Landspítalann. Forstjóri Landspítalans hefur sagt að hann hefði valið annan stað, meiri hluti lækna sem og forsætisráðherra landsins telja rétt að skoða málið upp á nýtt vegna breyttra forsendna og það gera flestir sem kynna sér málið.

Að vilja eldast en ekki verða gamall

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Það er oftast talið eftirsóknarvert að lifa lengi. Á árum áður var mikil virðing borin fyrir eldra fólki enda bjó það yfir kunnáttu sem talin var eftirsóknarverð. Leitað var til þeirra með ráðleggingar þar sem reynslan var talin dýrmæt, þekking þeirra var vel metin og var þessari visku miðlað yfir til næstu kynslóðar.

Ertu alltaf að reyna eitthvað?

Matha Árnadóttir skrifar

Pattý vinkona mín er engum lík eins og ég hef áður lýst í blogginu mínu, en Pattý er aðstoðarbloggarinn minn og mentor í lífinu.

Virði skapandi iðnaðar

Kristín A. Atladóttir skrifar

Undir lok síðustu aldar fóru línur að skýrast varðandi áhrif stafrænnar tækni og víðtækrar dreifingar breiðbands og nettengingar á samfélög heims.

Lífeyrir aldraðra hækki í 300 þúsund kr. á mánuði

Björgvin Guðmundsson skrifar

Verkalýðshreyfingin býr sig nú undir hörð átök í kjaramálum. Fyrstu verkföllin hafa verið boðuð. Kjarasamningar eru lausir og flest verkalýðsfélög hafa sett fram kröfur sínar um kjarabætur. Starfsgreinasambandið fer fram á, að laun hækki á þremur árum í 300 þúsund krónur á mánuði.

Hljómar þögnin í Eldborg?

Arna Kristín Einarsdóttir skrifar

Hljóðfæraleikarar pakka hljóðfærunum sínum ofan í kassana og sviðið í Eldborg er autt. Sætin í salnum eru tóm. Tónleikunum hefur verið aflýst og tryggir áskrifendur og tónleikagestir sitja heima.

Velheppnuð skuldaleiðrétting

Sigurður Már Jónsson skrifar

Fá eða engin stærri verkefni á vegum stjórnvalda hafa gengið jafn vel á undanförnum áratugum og leiðrétting fasteignaveðlána. Í stað margra ára fums og fáts við endurútreikning lána eftir hrun hefur framkvæmd og útfærsla leiðréttingarinnar verið farsæl

Slagurinn er öllum kostnaðarsamur

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Allt bendir til þess að í hönd fari einhverjar hörðustu kjaradeilur sem plagað hafa landsmenn í háa herrans tíð.

Stjórnvöld það er kominn tími til að vakna

Dröfn Jónsdóttir skrifar

Að vera ungur í dag og ætla sér að stofna heimili, er ekki einfalt. Leigumarkaðurinn er erfiður, framboð af þeim íbúðum sem eru í boði eru af skornum skammti og leiguverð er langt fyrir ofan það sem eðlilegt getur talist.

Kosið um framtíðina

Hrefna Marín Gunnarsdóttir og Íris Baldursdóttir skrifar

Framundan eru kosningar um nýjan rektor Háskóla Íslands til næstu fimm ára. Rúmlega fjórtán þúsund manns geta tekið þátt í vali þessa mikilvæga embættis.

Í átt að nýjum hjónabandsskilningi

Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar

Ein leið til að opna hjónabandsskilninginn til að hann rúmi alla, er að aðskilja hugmyndir um kynlíf og æxlun.

Hvað ungur nemur gamall semur

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Það voru örugglega einhverjir foreldrar sem svitnuðu þegar barnið þeirra dró upp málsháttinn úr páskaegginu og vildi fá góða skýringu á skilaboðunum.

Al Thani málið og niðurstaða Hæstaréttar

Ingibjörg Kristjánsdóttir skrifar

Eiginmaður minn til 30 ára, Ólafur Ólafsson, afplánar nú fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, fyrir hlutdeild í meintri markaðsmisnotkun í Al Thani-málinu. Það er erfitt að horfa upp á maka sinn dæmdan og sviptan frelsi, hvað þá þegar sannfæringin um sakleysi hans er svo yfirþyrmandi sterk, enda niðurstaða Hæstaréttar byggð á misskilningi.

Sorgardagur fyrir náttúruvernd

Ólafur Arnalds skrifar

Hinn 1. apríl 2015 var einn mesti sorgardagur í sögu náttúruverndar á Íslandi frá upphafi vega. Þá úrskurðaði „yfirítölunefnd“ að beita megi á Almenninga.

Er ekki vitlaust gefið?

Páll Valur Björnsson skrifar

Allir þurfa þak yfir höfuðið, er stundum sagt. Það er svo sjálfsagt í okkar kalda landi að það ætti ekki þurfa að taka það fram og svo stendur líka skýrum stöfum í íslensku stjórnarskránni að allir skuli njóta friðhelgi heimilis.

Varúð – logavinna!

Garðar H. Guðjónsson og Kristján Jens Kristjánsson skrifar

Veruleg hætta getur skapast þegar iðnaðarmenn og ófaglærðir eru fengnir í fyrirtæki til að vinna svonefnda logavinnu eða heita vinnu. Fjölmörg dæmi eru um að svo ógætilega sé farið að stórtjón hljótist af.

Satt eða ósatt?

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Sérkennileg staða í dómsmáli.

Ímynd Íslands

Jón Gnarr skrifar

Flestir stjórnmálamenn virðast halda að hryggjarstykkið í íslenskri menningu sé lambahryggurinn og ekkert geti talist almennilega íslenskt nema hægt sé að éta það.

Kaldhæðnisleg örlög Krists

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég bið "fyrir alla muni, Súlli minn, ekki líta niður“. En ég sé það á þjáningunni í svip hans að hann er löngu búinn að komast að því hverjir halda á honum.

Ætlar enginn að hugsa um börnin?

Inga Björk Bjarnadóttir skrifar

Í lýðræðissamfélagi hlýtur að teljast afar mikilvægt að ungt fólk sé undirbúið til þess að verða ábyrgir og virkir borgarar.

Vopnuð brjóst

Hildur Björnsdóttir skrifar

Brjóstabyltingin var falleg og kraftmikil samstöðuherferð hugrakkra kvenna.

Ímynduð samfélög fornminja

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Marga rak í rogastans þegar þeir sáu forsíðu Fréttablaðsins í gær og þeir voru margir sem tóku aðalfréttinni sem aprílgabbi. "Nýtt Alþingishús eftir teikningu Guðjóns Samúelssonar,“ var fyrirsögnin.

Viðhorf lúsera

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Vika er liðin frá því að byltingin hófst og við erum búin að sjá þingmann og borgarfulltrúa taka þátt í átakinu, geirvartan var frelsuð í Hraðfréttum í Ríkissjónvarpinu og fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um byltinguna á Íslandi sem hófst Verzlunarskóla Íslands.

Að alast upp með níðingum

Þórarinn Ævarsson skrifar

Sif Sigmarsdóttir, rithöfundur og fastur penni Fréttablaðsins, upplýsti alþjóð um það í grein sem birtist í blaðinu þann sjötta mars sl. að faðir minn, Ævar Jóhannesson, væri níðingur svipaðrar tegundar og Nígeríusvindlarar eða þá þeir sem standa fyrir píramídasvindli.

Látum unglingana í friði

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Enn á ný er sú tillaga komin fram um að kosningaaldur verði lækkaður í 16 ár. Meðal þeirra raka sem heyrast nefnd í þessu sambandi er að með þessu sé verið að efla lýðræðið og að aðrar þjóðir hafi nú þegar tekið þetta skref. Stjórnmálaflokkar sem leggja þetta til eru að seilast í atkvæði.

Ég á mig sjálf

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Skýr löggjöf um hefndarklám er nauðsynleg.

Skilaboð að handan

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Í gegnum tíðina hef ég reglulega freistað þess að komast í samband við aðra heima með því að borga miðlum fyrir upplýsingar að handan.

Markaðsbrestur á okkar kostnað

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þrír bankar, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, eru samanlagt með 90 prósent markaðshlutdeild á íslenskum fjármálamarkaði.

Getum við verndað vatnið okkar?

Hólmfríður Sigurðardóttir skrifar

Vatnsveitum er falið að afla heilnæms neysluvatns fyrir fólk og atvinnulíf til langrar framtíðar.

Jafnréttið byrjar heima

Dóra Magnúsdóttir skrifar

Á Íslandi hafa konur náð mun lengra í sinni jafnréttisbaráttu en víða annars staðar í veröldinni. Hins vegar er óréttlæti alltaf vont og það á alltaf að berjast gegn því, þótt það sé mun verra víða annars staðar.

Fjárráð gamla fólksins

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir skrifar

Guðrún Einarsdóttir, rúmlega áttræð kona sem bíður þess að flytja á hjúkrunarheimili, lét til sín heyra á dögunum um fjárráð sín og vandaði stjórnvöldum ekki kveðjurnar.

Húsnæðismál almennings

Benedikt Sigurðarson skrifar

Í stuttu máli er veruleiki almennings þannig að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu er alltof hátt.

Hugleiðing – Eiga börnin þetta skilið ?

Birgir Grímsson skrifar

Vissir þú, að árlega missa mörg börn tengslin við annað foreldrið sitt vegna þess að lög landsins ná ekki að verja réttindi þeirra til njóta tengsla við báða foreldra sína eftir skilnað?

Sjá næstu 50 greinar