Lykillinn að velgengninni er beint fyrir framan… Rúna Magnúsdóttir skrifar 1. apríl 2015 12:00 Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi í nær áratug að fá að vinna með framsæknu fólki í atvinnulífinu á alþjóðamarkaði. Þetta fólk það sameiginlegt að á einhverjum tímapunkti í lífi sínu hefur það áttað sig á því að það vildi þekkja betur þá guðsgjöf sem það fékk í vöggugjöf. Ég kalla það að þekkja sinn X-faktor. Sína eiginleika, hæfileika, kunnáttu, styrkleika. Ég fæ daglega að sjá hversu magnað það er að sjá fólk takast á við áskoranir dagsins með því að losa um ónotaða hæfileika og vinna meira með það sem það hefur nú þegar til staðar.Tækifærin sem bíða eftir þínum X-faktor Þú mátt alveg kalla mig „Bjartsýnu Bínu“ þegar ég segi: „Ef þú veist hver er þinn X-faktor og hvað aðgreinir þig frá öðrum og getur komið því á framfæri skýrt og skorinort“ þá bíður heilt alþjóðasamfélag eftir þér. Hvað á ég við? Jú, í dag er áætlað að rúmlega tveir milljarðar manna séu tengdir internetinu eða hafi aðgang að því. Spekúlantar meta það svo að á næstu 2-3 árum bætist aðrir tveir milljarðar manna þar inn. Samfélagsmiðlar s.s. LinkedIn, Twitter, Instagram eða Facebook tengja þig nú þegar á ógnarhraða við fólk og fyrirtæki úti um allan heim. Síður á borð við Fiverr.com, Freelancer.com eða Craigslist.com sérhæfa sig í að tengja daglega þúsundir VERKEFNA við SÉRFRÆÐINGA. Sérfræðingurinn gæti verið ÞÚ. Vinnustaðurinn þinn gæti verið fartölvan þín. Hér skiptir máli að þú þekkir vel þinn X-faktor, þína eigin sérþekkingu, kunnáttu og styrkleika og getir komið þinni sérstöðu skýrt og skorinort á framfæri.Hvað stoppar flesta? Ég meina, þetta hljómar frekar einfalt. Þú þarft BARA að vita hvað þú vilt. BARA að vita af hverju þú vilt hafa meira af í lífi og starfi. BARA að vita hvað gerir þig sérstaka(n). BARA kunna að segja öðrum hver þinn X-FAKTOR er án þess að roðna, fara í algjöran hnút eða stama af óöryggi. Það sem virðist stoppa flest okkar er einhvers konar sjálfsblinda. Við sjáum einfaldlega ekki hvað er sérstakt við okkur – okkar X-faktor. Vilt þú staðsetja þig enn betur á starfsmarkaði, starfa við það sem þú elskar og gera það af meira sjálfsöryggi? Leitaðu þá ekki langt yfir skammt. Byrjaðu á því að skoða og meta til fulls það sem þú hefur nú þegar. Þetta er allt saman beint fyrir framan þig…já, beint fyrir framan tútturnar á þér. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Sjá meira
Ég hef verið þeirrar gæfu aðnjótandi í nær áratug að fá að vinna með framsæknu fólki í atvinnulífinu á alþjóðamarkaði. Þetta fólk það sameiginlegt að á einhverjum tímapunkti í lífi sínu hefur það áttað sig á því að það vildi þekkja betur þá guðsgjöf sem það fékk í vöggugjöf. Ég kalla það að þekkja sinn X-faktor. Sína eiginleika, hæfileika, kunnáttu, styrkleika. Ég fæ daglega að sjá hversu magnað það er að sjá fólk takast á við áskoranir dagsins með því að losa um ónotaða hæfileika og vinna meira með það sem það hefur nú þegar til staðar.Tækifærin sem bíða eftir þínum X-faktor Þú mátt alveg kalla mig „Bjartsýnu Bínu“ þegar ég segi: „Ef þú veist hver er þinn X-faktor og hvað aðgreinir þig frá öðrum og getur komið því á framfæri skýrt og skorinort“ þá bíður heilt alþjóðasamfélag eftir þér. Hvað á ég við? Jú, í dag er áætlað að rúmlega tveir milljarðar manna séu tengdir internetinu eða hafi aðgang að því. Spekúlantar meta það svo að á næstu 2-3 árum bætist aðrir tveir milljarðar manna þar inn. Samfélagsmiðlar s.s. LinkedIn, Twitter, Instagram eða Facebook tengja þig nú þegar á ógnarhraða við fólk og fyrirtæki úti um allan heim. Síður á borð við Fiverr.com, Freelancer.com eða Craigslist.com sérhæfa sig í að tengja daglega þúsundir VERKEFNA við SÉRFRÆÐINGA. Sérfræðingurinn gæti verið ÞÚ. Vinnustaðurinn þinn gæti verið fartölvan þín. Hér skiptir máli að þú þekkir vel þinn X-faktor, þína eigin sérþekkingu, kunnáttu og styrkleika og getir komið þinni sérstöðu skýrt og skorinort á framfæri.Hvað stoppar flesta? Ég meina, þetta hljómar frekar einfalt. Þú þarft BARA að vita hvað þú vilt. BARA að vita af hverju þú vilt hafa meira af í lífi og starfi. BARA að vita hvað gerir þig sérstaka(n). BARA kunna að segja öðrum hver þinn X-FAKTOR er án þess að roðna, fara í algjöran hnút eða stama af óöryggi. Það sem virðist stoppa flest okkar er einhvers konar sjálfsblinda. Við sjáum einfaldlega ekki hvað er sérstakt við okkur – okkar X-faktor. Vilt þú staðsetja þig enn betur á starfsmarkaði, starfa við það sem þú elskar og gera það af meira sjálfsöryggi? Leitaðu þá ekki langt yfir skammt. Byrjaðu á því að skoða og meta til fulls það sem þú hefur nú þegar. Þetta er allt saman beint fyrir framan þig…já, beint fyrir framan tútturnar á þér.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun