Fleiri fréttir

Enn er látið reka á reiðanum

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Vísbendingar eru um að vöxtur ferðaþjónustunnar sé að baki nær allri fjölgun starfandi fólks á síðasta ári, og skýri 2.700 af 2.800 nýju störfum sem urðu til. Í blaðinu í gær er haft eftir Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingi við Rannsóknamiðstöð ferðamála, að fjölgi gestum áfram eins og spár segi til um, sem hann segir allt benda til, þá þurfi að flytja inn töluvert af vinnuafli til að mæta aukningunni.

Ungt fólk til áhrifa

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Ein sterkasta krafa samtímans er krafan um aukið lýðræði. Á sama tíma minnkar kosningaþátttaka sem vekur efasemdir um hvort nægilega vel er komið til móts við þá kröfu.

Framtíðin er hér

Sara McMahon skrifar

Á unglingsárunum stundaði ég nám á ferðabraut Menntaskólans í Kópavogi. Brautin, ekki ólíkt iðngreininni sjálfri, var þá tiltölulega ný og hugnaðist mér vel,

Konur sameinast um öruggari borg

Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar

Borgarstjórn minnist þess í dag að 100 ár eru síðan karlar ákváðu að leyfa fyrstu konunum að taka þátt í kosningum til Alþingis og að bjóða fram krafta sína á þeim vettvangi. Það þor og úthald sem konurnar höfðu sem börðust fyrir réttindum kynsystra

Aðförin að námsmönnum

Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar

Síðasta vetur tók meirihlutinn í stjórn LÍN ákvörðun þess efnis að skera niður framfærslu námsmanna erlendis. Sú skerðing náði hátt upp í 10% á sumum svæðum. Þessi lækkun átti sér stað án nokkurra útreikninga henni til stuðnings.

Þak yfir höfuðið

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra hefur boðað komu frumvarpa inn í þingið sem snúa að húsnæðismarkaðnum. Um er að ræða fjögur frumvörp; um stofnstyrki, breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög, húsnæðisbætur og breytingu á húsaleigulögum.

Að vera eða ekki, í brjóstahaldara

Kjartan Þór Ingason skrifar

Um daginn var dagur hinnar frjálsu geirvörta eða Free the Nipple eins og hann er kallaður á ensku sem var haldinn hátíðlegur á Íslandi.

Dalvíkurbyggð „Indland eða Ísland“?

Níels Sveinsson skrifar

Þann 18. mars síðastliðinn var haldinn í Félagsheimilinu Árskógi kynningarfundur vegna áhuga sænskra aðila að byggja og reka skipaniðurrifsstöð norðan við Hauganes.

Óþarfa vesen þessi femínismi?

Eva H Baldursdóttir skrifar

Í ár er 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna. Ár eftir ár er Ísland í efsta sæti í alþjóðlegum samanburði um jafnréttismál.

Snjallsími á hjólum

Haraldur Einarsson skrifar

Nýr tími er runninn upp í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Gatnakerfið ræður ekki við bílafjöldann. Langar bílabiðraðir myndast þegar fólk fer í og úr vinnu. Slíkt er afar óhagkvæmt fyrir samfélag okkar. Hvað er til ráða?

Hvað felst í nafni?

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Fyrst hugsar maður: Af hverju endar íslensk mannréttindabarátta alltaf í einhverju þvargi um að fá að nota nafn sem enginn bannar þér að nota? Fyrst Þorgeir með þetta óskiljanlega eina s í föðurnafninu; og núna Jón Gnarr

Kjarkmikill utanríkisráðherra

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Staða mála í Austurlöndum nær er snúin. Stundum virðist ómögulegt að henda reiður á þeim grimmdarlega veruleika sem þjóðir í þessum heimshluta búa við. Stöku sinnum birtast þó fréttir, sem vekja vonir um að þeir ógeðfelldu hagsmunir sem oft virðast ráða ferð, séu látnir víkja fyrir heilbrigðri skynsemi.

Með byltinguna í brjóstinu

Hildur Sverrisdóttir skrifar

Ég beraði á mér brjóstið í vikunni. Þeir sem þekkja mig vita að ég fer helst ekki í sund af feimni.

Eitruð lög

Jón Gnarr skrifar

Síðasta vika var ansi söguleg í mínu lífi. Þar sem ég er nú með bandaríska kennitölu ákvað ég að láta á það reyna að sækja um nafnabreytingu fyrir dómstólum hér í Húston. Fyrir mánuði útvegaði ég mér nauðsynleg gögn og hóf málið.

Er í lagi að leyfa allar bardagaíþróttir?

Guðbjörg Ludvigsdóttir skrifar

Boðuð hefur verið hugmynd um að rýmka heimildir til að stunda bardagaíþróttir hér á landi. Þjálfun þessara íþrótta er oft á tíðum mjög góð og byggir á að efla þrek, þol, snerpu, styrk og margt fleira. Keppnin gengur hins vega út á að meiða andstæðinginn

Afglæpavæðing einkaneyslu

Ingvar Þór Björnsson og Inga Björk Bjarnadóttir skrifar

Á nýliðnum landsfundi Samfylkingarinnar var samþykkt tillaga Ungra jafnaðarmanna um að horfst verði í augu við þá staðreynd að refsirammi vímulöggjafarinnar sé of strangur og sé ekki til þess fallinn að aðstoða fólk sem stríðir við vímuefnavanda.

Skilvirk þróunarsamvinna

Karl Garðarsson skrifar

Mikilvægt er að fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands sé eins vel skipulagt og skilvirkt og kostur er. Þær alþjóðlegu kröfur sem gerðar eru til ábyrgrar stjórnar og stefnu á þessu sviði fara ört vaxandi

Harmleikur í háloftunum

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Þegar 150 manns farast með farþegaþotu í hefðbundnu millilandaflugi í Evrópu, líkt og gerðist í Frönsku ölpunum á þriðjudag, verður fólk sem notar þennan ferðamáta eðlilega slegið og skelkað. Fá orð ná svo utan um harminn sem nístir þá sem atburðurinn snertir beint.

Hver græðir eiginlega á þessu?

Lára G. Sigurðardóttir og Sigríður Kr. Hrafnkelsdóttir skrifar

Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum gaf hún loforð um auknar áherslur í lýðheilsu og að huga að heilsu þjóðarinnar í allri stefnumótun. Í því felst að horfa til rannsókna á sviði lýðheilsuvísinda.

Krabbamein er stórt orð

Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar

Algengt er að það sé fólki mikið áfall að greinast með krabbamein þótt vissulega sé það einstaklingsbundið. Af stað fer ákveðið ferli þar sem fólk þarf tíma til að átta sig á því hvað felst í greiningunni, hver staða dagsins í dag er og

Svar við vinsamlegri ábendingu

Hjálmar Sveinsson skrifar

Ágæti Sigurður Oddsson. Þakka þér vinsamlega ábendingu í blaðinu í gær. Ég á reyndar erfitt með að skilja af hverju þú kallar fyrirhugaðar framkvæmdir við Grensásveg sunnanverðan skemmdarverk.

Er heilsa íbúa Reykjanesbæjar söluvara á markaði?

Hannes Friðriksson skrifar

Uppbygging atvinnutækifæra í Helguvík er nú ofarlega í umræðunni. Mest er þar rætt um uppbyggingu tveggja kísilvera, enda ljóst að fyrirhugaðar álversframkvæmdir hafa siglt í strand, tímabundið í það minnsta.

Ég var hér

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Við Leistikowstraße 1 í Potsdam í Þýskalandi stendur bygging sem lítur út eins og afturganga. Málning flagnar af veggjum, flakandi minnisvarði um uppgjöf fegurðarinnar fyrir skuggahliðum tilverunnar. Gluggarnir snúa út í veröldina eins og tómar augntóftir.

Rís grái herinn?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Kjör eldra fólks eru um margt vond. Aldraðir eiga fá ráð til að berjast fyrir bættum kjörum. Kannski er það þess vegna sem staða þessa fólks er jafn bág og raun ber vitni. Fréttablaðið hefur verið duglegt við að benda á hver staða fólksins í raun og veru er.

FreeTheNipple

Jóhanna Lind Þrastardóttir. skrifar

Ég prófaði að hefta, líma, negla og sauma fyrir munninn á mér því ég ætlaði sko ekki að tengja mig þessum degi á nokkurn hátt. En hér er ég. Að tengja mig, tengjast, vera tengd, en samt á allt annan hátt.

Minnimáttarkenndin og rokið

Frosti Logason skrifar

Um fátt er rætt á kaffistofum annað en veðrið nýverið. Þá vakna spurningar um hvort það sé yfirhöfuð þess virði að búa á þessu skeri og verður mér þá hugsað um marga ókosti þess.

Hvar eru peningarnir Eygló?

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar

Meirihlutinn í Reykjavík samþykkti á haustmánuðum að veita Félagsbústöðum heimild til að fjölga félagslegum leiguíbúðum borgarinnar um 500 á næstu fimm árum. Í tillögunni er gert ráð fyrir að Reykjavíkurborg leggi fram 30% eigið fé

Einn seðlabankastjóri, en fjölskipuð bankastjórn

Friðrik Már Baldursson og Þráinn Eggertsson skrifar

Við, sem sitjum í nefnd um heildarskoðun á lögum um Seðlabanka Íslands, vorum erlendis þegar tillögum okkar um breytingar á stjórnskipun Seðlabanka Íslands var lekið í dagblað en í kjölfar lekans birti fjármála- og efnahagsráðuneytið tillögur okkar á vefsíðu sinni. Okkur gafst því ekki ráðrúm til að kynna tillögur okkar sem skyldi.

Vinsamleg ábending til Hjálmars Sveinssonar

Sigurður Oddsson skrifar

Í tilefni þess að nú skuli Grensásvegur skemmdur, því ekki sé nógu mikil umferð á honum fyrir 2+2 akreinar, vil ég benda á, að á Bústaðavegi er of mikil umferð fyrir 1+1 akrein.

Stærðfræði og stjórnskipun

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ef Biblían ein er undan skilin, hefur engin bók náð meiri útbreiðslu en kennslubók Evklíðs í stærðfræði, Frumþættir (Elements). Evklíð var uppi frá miðri 4. öld f.Kr. til miðrar 3. aldar og starfaði í Alexandríu í Egyptalandi, skrifaði bókina þar.

Krónan og EES

Þröstur Ólafsson skrifar

Aðeins áratug eftir að EFTA-samningurinn var undirritaður var ljóst að hann var bara áfangi. Með vaxandi pólitískum og efnahagslegum samruna Evrópu þurfti betri aðgang að mörkuðum þar.

Tollarnir bjaga markaðinn

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tilkynnti í umræðum á Alþingi í fyrradag að fram undan væri heildarendurskoðun á tollakerfinu hérlendis. Í samtali við Fréttablaðið sagði hann kerfið flókið og margbrotið,

Ég, Bubbi og Hrafn Gunnlaugsson

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Nei, hættu nú alveg, hefur líf mitt byggst á tómri lygi? Í bráðum fjóra áratugi hef ég gengið út frá því að ég hafi fæðst undir merki Tvíburans, eins og Bubbi Morthens og Hrafn Gunnlaugsson. Mínir helstu kostir hafa því samkvæmt því átt að vera fjölhæfni, greind

Sjá næstu 50 greinar