Fleiri fréttir Allir skili sínu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Með því að búa í íslensku samfélagi njótum við ýmissa réttinda en að sama skapi tökum við á okkur skyldur. Þær uppfyllum við með því að inna af hendi skatta til að hlúa megi að velferð allra. 10.2.2015 09:45 Get ég safnað mér 5 milljónum í eigið fé til íbúðakaupa með þau laun sem ég hef? Þorgrímur Einar Guðbjartsson skrifar Það var í fréttum á dögunum að til þess að fólk geti keypt íbúð sem kostar 30 milljónir, þurfi viðkomandi að eiga a.m.k. 5 milljónir í eigið fé. 10.2.2015 20:47 Halldór 10.02.15 10.2.2015 07:17 Krabbameinsleit í ristli og endaþarmi á að vera til gagns Kristján Oddsson skrifar Blái naglinn hóf í ársbyrjun að senda öllum landsmönnum sem eiga fimmtugsafmæli á árinu skimunarpróf til að leita að blóði í hægðum. Átak þetta á að vera til þriggja ára. Krabbameinsfélagið hefur staðið fyrir skipulegri skimun 10.2.2015 07:00 Brjálning Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Margir ættingjar og fjölskylduvinir keyptu íbúðir og byggðu hús þegar ég var barn. Því fylgdi yfirleitt málningarvinna, sem var eiginlega bara aðeins sóðalegri útgáfa af ættarmóti. 10.2.2015 07:00 Fórnarlömb Dyflinnarkerfisins Toshiki Toma skrifar Ég hef verið að fylgjast með málum nokkurra einstaklinga frá Afríku sem hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hvers og eins er sjálfstætt og einstakt en samt eru nokkur atriði sem þau eiga sameiginleg. 10.2.2015 07:00 Samfélagið bregst Sigurjón M. Egilsson skrifar Öll eigum við eitt sameiginlegt. Það er að vilja verða gömul, og þá heilsuhraust. Fjarri er að öllum takist það. 9.2.2015 07:00 Hin hlandgullnu ár Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Við berum æ fleiri til þess gæfu að fá að lifa lengur. Að verða gömul og grá á ævikvöldinu ljúfa. Eða, hversu mikil gæfa er það? 9.2.2015 08:00 Lægstbjóðandi mannúðar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ekki er heppilegt fyrirkomulag við flutninga á fötluðu fólki að skipta oft um bílstjóra þannig að þeir þekki ekki þarfir og venjur þeirra sem þjónustunnar njóta. 9.2.2015 07:00 Halldór 09.02.15 9.2.2015 06:56 Höft hefta Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um gjaldeyrishöft og þann skaða sem þau valda íslenskum fyrirtækjum. 9.2.2015 06:00 Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands og stjórnarandstöðunnar Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Eins og allir vita þá fer ákveðin hringrás í gang vegna bóta öryrkja sem er með 193.000 á mánuði. 9.2.2015 00:01 Fjármálaráðherra ekki boðið í stúku Sigurjón M. Egilsson skrifar Að venju er horft til ríkisstjórnarinnar sem samkvæmt hefð á beina aðkomu að gerð almennra kjarasamninga. Nú reynir á. 7.2.2015 07:00 Smá kall og smá kelling í okkur öllum Jón Gnarr skrifar 7.2.2015 07:00 Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu – fyrir hvern? Svandís Svavarsdóttir skrifar Er rétt að heilbrigðiskerfið sé leið til að græða -- sé leið til að hagnast? Er verjandi að gera sjúkdóma og veikindi að féþúfu? 7.2.2015 08:30 Vestræna samfélagstilraunin og við Þröstur Ólafsson skrifar Fjölskoðunar- og fjölmenningarsamfélög eru bæði frjálsari og mennskari svo og auðugri af mannauði og leysa mikla orku úr læðingi. Við verðum því að berjast fyrir þessum gildum á heimavelli, ekki láta eins og þau komi okkur ekki við. 7.2.2015 08:15 Af tittlingum og peningalingum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar En nú læt ég pistlingi þessum lokið enda verð ég að fara að drífa mig í vinnlinguna. 7.2.2015 08:00 Þarf einnig annars konar læsi á 21. öld? Hrefna Sigurjónsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Er það ósk þeirra sem standa að þessu verkefni að vitund um mikilvægi miðlalæsis aukist hér á landi þannig að við náum að standa jafnfætis Norðurlöndunum hvað þessa þekkingu varðar. 7.2.2015 08:00 Gunnar 07.02.15 7.2.2015 07:00 "Útivistarreglur“ barna og unglinga á netinu Bergþóra Þórhallsdóttir skrifar Umræðan um örugga tölvu- og netnotkun barna og unglinga snýst gjarnan um hvað beri að varast. Einnig er rætt um hvernig sótt er að börnum og unglingum sem netnotendum bæði af markaðsaðilum og aðilum sem hafa þar misjafnan ásetning. 7.2.2015 07:00 Hvers virði er Ísland? Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Náttúrupassi hefur mikið verið í umræðunni undanfarið og frumvarp þar að lútandi hefur nú litið dagsins ljós. Það eru vonandi allir sammála um að stórauknu fjármagni verður að verja til uppbyggingar innviða ferðamannastaða, annars stefnir allt í óefni og náttúra landsins hlýtur mikinn skaða af. 7.2.2015 06:00 Forystusauður framtíðarinnar Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Í nútímasamfélagi standa og falla þjóðir með öflugum borgarsamfélögum sem eru miðstöðvar stjórnsýslu, menntunar og menningar, auk þess að vera drifkraftur nýsköpunar og nýrra tækifæra. Það er því alltaf jafn sláandi að bera saman borgir heimsins og átta sig á því hve langt Reykjavík á í land til að geta talist samkeppnishæf borg á ótal sviðum. 6.2.2015 13:30 Okurlandið Ísland Sigurjón M. Egilsson skrifar Meðan við hrósum okkur af því að hér sé meiri hagvöxtur en í flestum nálægum löndum, verðbólga sé nokkuð undir viðmiðunum og stöðugleiki meiri en við nánast þekkjum, er annað sem við verðum að hafa áhyggjur af. 6.2.2015 10:15 Ísland og þróunarmarkmið SÞ Auður Guðjónsdóttir skrifar Eins og ýmsum er kunnugt samþykkti Alþingi árið 2014 þingsályktun um aðgerðir í þágu lækninga á mænuskaða. 6.2.2015 10:00 Hvað viltu mér með þetta frelsi þitt? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Við Íslendingar erum öll saman kóngar. Við búum á eyju, við höfum í fermetrum meira pláss en flest allir aðrir í heiminum og við erum sjálfhverf. 6.2.2015 09:00 Halldór 06.02.15 6.2.2015 07:26 Máttur kvenna til Tansaníu Anna Elísabet Ólafsdóttir skrifar Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja og stofnana á ekki aðeins að ná til þeirra sem hér búa hverju sinni heldur ber okkur sem einni ríkustu þjóð veraldar einnig að stuðla að framþróun annars staðar – sér í lagi þar sem neyðin er sárust. 6.2.2015 07:00 Kökumylsna handa öllum Sif Sigmarsdóttir skrifar Það er gott að búa í Kópavogi, segir máltækið. Eða er það málsháttur? Orðatiltæki kannski? Allavega. Kópavogur. Kópavogur leysti á dögunum upp á sitt eindæmi eitt óleysanlegasta vandamál mannkynsins. Hvílík og önnur eins hugvitssemi hefur ekki sést í áraraðir, ef þá nokkurn tímann. Um er að ræða uppgötvun á borð við hjólið, eldinn, prentvélina og pensilín. Jóhannes Gutenberg, Alexander Fleming, Ármann Kr. Ólafsson. Ég vil kalla hana kökumylsnuaðferðina. 6.2.2015 06:00 Að vera dæmdur fyrir að vinna vinnuna sína – og vinna hana vel! Lúðvík E. Gústafsson skrifar Hvernig má það vera? Hver gerir svona? Stundum gerast greinilega undarlegir hlutir og það jafnvel í dómum felldum af dómstólum. Nýlega var byggðasamlagið Sorpa dæmt til að greiða 45 milljóna króna sekt vegna misnotkunar á "markaðsráðandi stöðu“. 6.2.2015 06:00 Hin leyndardómsfullu skattaskjól Örn Gunnlaugsson skrifar Skattrannsóknarstjóri hefur undanfarið verið áberandi í fjölmiðlum vegna stolinna gagna sem hann hyggst kaupa að utan og geta hugsanlega upplýst um skattsvikara sem geyma fé í skattaskjólum þar. Svona fregnir fylla mann bjartsýni á að raunverulega eigi nú að virkja skatteftirlit í landinu þannig að ekki bara sumir heldur allir standi skil til samfélagsins á því sem þeim ber. 6.2.2015 06:00 Staða mála á Gaza Birgir Þórarinsson skrifar Árið 2014 reyndist íbúum á Gaza afar erfitt. Enn eitt stríðið skall á. Sprengjuregn Ísraels stóð yfir í 51 dag, úr lofti, frá sjó og af landi. 6.2.2015 00:01 Stór skref með þróunarsjóði innflytjendamála Sigurjón Kjærnested skrifar Á síðustu árum hafa mörg frambærileg og mikilvæg verkefni hlotið styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála, t.d. rannsóknir á stöðu húsnæðismála innflytjenda í Reykjavík, móðurmálskennsla fyrir börn innflytjenda, rannsókn á aðstæðum innflytjenda á vinnumarkaði og hönnun námskeiðs fyrir samfélagstúlka 6.2.2015 00:01 Kvótinn stendur í ríkisstjórninni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ekki kemur á óvart að ósætti sé milli ríkisstjórnarflokkanna um hver framtíðarstefnan eigi að vera í sjávarútvegsmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað þá skoðun Framsóknarflokks að auka eigi þann hluta kvótans sem nýttur er til félagslegra úrræða. Sjálfstæðismenn eru allt annarrar skoðunar. Ekkert eitt mál mun ganga nær stjórnarsamstarfinu. 5.2.2015 07:00 Bannað börnum Atli Fannar Bjarkason skrifar Stundum velti ég fyrir mér hvers konar samfélagi við búum í. Hvort hér gildi einhver lög og hvort þeim sé yfirhöfuð framfylgt. 5.2.2015 12:00 Halldór 05.02.15 5.2.2015 07:30 Að tryggja sjálfstætt líf þeirra sem þurfa aðstoð sveitarfélaga! Guðjón Sigurðsson skrifar Við sem þurfum aðstoð erum með alls konar hugmyndir um hvernig má bæta aðstoðina til að tryggja okkur sjálfstætt líf. Fyrst og fremst höfum við lagt áherslu á notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) sem tryggir okkur þau réttindi sem Ísland 5.2.2015 07:00 Leikskólakennurum fjölgað í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson skrifar Dagur leikskólans verður haldinn í áttunda sinn á morgun, föstudaginn 6. febrúar. Af því tilefni er vel við hæfi að benda á jákvæða þróun í leikskólum Kópavogs í kjölfar aðgerða sem gripið var til síðastliðið vor. 5.2.2015 07:00 Hróplegt skipulagsleysi Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Kæri Hjálmar Sveinsson. Í Morgunblaðinu nýlega var haft eftir þér að sautján bílastæði við nýtt hótel sem á að opna við Hlemm eigi að duga starfsmönnum sem vinna við hótelið og því sé ekki ástæða til að þvinga eigendur hótelsins til að byggja bílastæðakjallara enda strætóskiptistöð 5.2.2015 07:00 Öfgar geta af sér öfgar Starri Reynisson skrifar Hér á landi, líkt og í öðrum löndum í Evrópu, er hópur fólks sem er að berjast fyrir því að framin verði kerfisbundin mannréttindabrot og ákveðnum minnihlutahóp verði mismunað vegna þess hverrar trúar hann er. 5.2.2015 07:00 Af hagsmunum og „aumingjum“ Kristín I. Pálsdóttir skrifar Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, skrifar grein í Fréttablaðið þann 29. janúar þar sem hann mótmælir fullyrðingum mínum um að SÁÁ hafi rekstrarhagsmuni. Það sem vekur þó enn meiri furðu í greininni eru viðhorf sem þar koma fram til fíknar 5.2.2015 07:00 Breskt og íslenskt: Draumablanda Stuart Gill skrifar Nýlega reynsluók ég nýjum Land Rover Discovery Sport eftir Kaldadal, í djúpum snjó við rætur Langjökuls. Þetta var draumablanda: Frábær breskur bíll og stórbrotið íslenskt landslag. 5.2.2015 07:00 Óheilbrigð umræða um heilbrigðismál Frosti Ólafsson skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, birti grein í Fréttablaðinu þann 3. febrúar í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðisþjónustu. Í viljayfirlýsingunni kemur m.a. fram að opna þurfi fyrir möguleika á fjölbreyttum rekstrarformum í heilbrigðisþjónustu. 5.2.2015 07:00 Sala á kirkjum Sigurður Óskar Óskarsson skrifar Lesandi góður, mig langar að kynna fyrir þér hugmynd sem ég hef um hvernig hægt er að brúa bilið sem er hjá þjóðkirkjunni þar sem hana vantar 600 milljónir til þess að viðhalda kirkjum landsins svo þær liggi ekki undir skemmdum 5.2.2015 07:00 Náttúrupassi: Já takk Ásbjörn Björgvinsson skrifar Með fullri virðingu fyrir skoðunum annarra langar mig að koma með þetta innlegg í umræðuna um Náttúrupassann sem mér sýnist enn og aftur vera komin á villigötur. 5.2.2015 07:00 Rangur póll í bankamálum Þorvaldur Gylfason skrifar Frá hruni og raunar lengur hefur verðtrygging húsnæðislána og annarra neyzlulána sætt harðri gagnrýni, m.a. með þeim rökum, að hún sé ranglát. Ranglætið er, að lántakendur bera einir skaðann, þegar verðlag snarhækkar og kaupgjald stendur í stað 5.2.2015 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Allir skili sínu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Með því að búa í íslensku samfélagi njótum við ýmissa réttinda en að sama skapi tökum við á okkur skyldur. Þær uppfyllum við með því að inna af hendi skatta til að hlúa megi að velferð allra. 10.2.2015 09:45
Get ég safnað mér 5 milljónum í eigið fé til íbúðakaupa með þau laun sem ég hef? Þorgrímur Einar Guðbjartsson skrifar Það var í fréttum á dögunum að til þess að fólk geti keypt íbúð sem kostar 30 milljónir, þurfi viðkomandi að eiga a.m.k. 5 milljónir í eigið fé. 10.2.2015 20:47
Krabbameinsleit í ristli og endaþarmi á að vera til gagns Kristján Oddsson skrifar Blái naglinn hóf í ársbyrjun að senda öllum landsmönnum sem eiga fimmtugsafmæli á árinu skimunarpróf til að leita að blóði í hægðum. Átak þetta á að vera til þriggja ára. Krabbameinsfélagið hefur staðið fyrir skipulegri skimun 10.2.2015 07:00
Brjálning Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Margir ættingjar og fjölskylduvinir keyptu íbúðir og byggðu hús þegar ég var barn. Því fylgdi yfirleitt málningarvinna, sem var eiginlega bara aðeins sóðalegri útgáfa af ættarmóti. 10.2.2015 07:00
Fórnarlömb Dyflinnarkerfisins Toshiki Toma skrifar Ég hef verið að fylgjast með málum nokkurra einstaklinga frá Afríku sem hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi. Mál hvers og eins er sjálfstætt og einstakt en samt eru nokkur atriði sem þau eiga sameiginleg. 10.2.2015 07:00
Samfélagið bregst Sigurjón M. Egilsson skrifar Öll eigum við eitt sameiginlegt. Það er að vilja verða gömul, og þá heilsuhraust. Fjarri er að öllum takist það. 9.2.2015 07:00
Hin hlandgullnu ár Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Við berum æ fleiri til þess gæfu að fá að lifa lengur. Að verða gömul og grá á ævikvöldinu ljúfa. Eða, hversu mikil gæfa er það? 9.2.2015 08:00
Lægstbjóðandi mannúðar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ekki er heppilegt fyrirkomulag við flutninga á fötluðu fólki að skipta oft um bílstjóra þannig að þeir þekki ekki þarfir og venjur þeirra sem þjónustunnar njóta. 9.2.2015 07:00
Höft hefta Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um gjaldeyrishöft og þann skaða sem þau valda íslenskum fyrirtækjum. 9.2.2015 06:00
Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands og stjórnarandstöðunnar Halldóra Ríkharðsdóttir skrifar Eins og allir vita þá fer ákveðin hringrás í gang vegna bóta öryrkja sem er með 193.000 á mánuði. 9.2.2015 00:01
Fjármálaráðherra ekki boðið í stúku Sigurjón M. Egilsson skrifar Að venju er horft til ríkisstjórnarinnar sem samkvæmt hefð á beina aðkomu að gerð almennra kjarasamninga. Nú reynir á. 7.2.2015 07:00
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu – fyrir hvern? Svandís Svavarsdóttir skrifar Er rétt að heilbrigðiskerfið sé leið til að græða -- sé leið til að hagnast? Er verjandi að gera sjúkdóma og veikindi að féþúfu? 7.2.2015 08:30
Vestræna samfélagstilraunin og við Þröstur Ólafsson skrifar Fjölskoðunar- og fjölmenningarsamfélög eru bæði frjálsari og mennskari svo og auðugri af mannauði og leysa mikla orku úr læðingi. Við verðum því að berjast fyrir þessum gildum á heimavelli, ekki láta eins og þau komi okkur ekki við. 7.2.2015 08:15
Af tittlingum og peningalingum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar En nú læt ég pistlingi þessum lokið enda verð ég að fara að drífa mig í vinnlinguna. 7.2.2015 08:00
Þarf einnig annars konar læsi á 21. öld? Hrefna Sigurjónsdóttir og Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Er það ósk þeirra sem standa að þessu verkefni að vitund um mikilvægi miðlalæsis aukist hér á landi þannig að við náum að standa jafnfætis Norðurlöndunum hvað þessa þekkingu varðar. 7.2.2015 08:00
"Útivistarreglur“ barna og unglinga á netinu Bergþóra Þórhallsdóttir skrifar Umræðan um örugga tölvu- og netnotkun barna og unglinga snýst gjarnan um hvað beri að varast. Einnig er rætt um hvernig sótt er að börnum og unglingum sem netnotendum bæði af markaðsaðilum og aðilum sem hafa þar misjafnan ásetning. 7.2.2015 07:00
Hvers virði er Ísland? Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Náttúrupassi hefur mikið verið í umræðunni undanfarið og frumvarp þar að lútandi hefur nú litið dagsins ljós. Það eru vonandi allir sammála um að stórauknu fjármagni verður að verja til uppbyggingar innviða ferðamannastaða, annars stefnir allt í óefni og náttúra landsins hlýtur mikinn skaða af. 7.2.2015 06:00
Forystusauður framtíðarinnar Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Í nútímasamfélagi standa og falla þjóðir með öflugum borgarsamfélögum sem eru miðstöðvar stjórnsýslu, menntunar og menningar, auk þess að vera drifkraftur nýsköpunar og nýrra tækifæra. Það er því alltaf jafn sláandi að bera saman borgir heimsins og átta sig á því hve langt Reykjavík á í land til að geta talist samkeppnishæf borg á ótal sviðum. 6.2.2015 13:30
Okurlandið Ísland Sigurjón M. Egilsson skrifar Meðan við hrósum okkur af því að hér sé meiri hagvöxtur en í flestum nálægum löndum, verðbólga sé nokkuð undir viðmiðunum og stöðugleiki meiri en við nánast þekkjum, er annað sem við verðum að hafa áhyggjur af. 6.2.2015 10:15
Ísland og þróunarmarkmið SÞ Auður Guðjónsdóttir skrifar Eins og ýmsum er kunnugt samþykkti Alþingi árið 2014 þingsályktun um aðgerðir í þágu lækninga á mænuskaða. 6.2.2015 10:00
Hvað viltu mér með þetta frelsi þitt? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Við Íslendingar erum öll saman kóngar. Við búum á eyju, við höfum í fermetrum meira pláss en flest allir aðrir í heiminum og við erum sjálfhverf. 6.2.2015 09:00
Máttur kvenna til Tansaníu Anna Elísabet Ólafsdóttir skrifar Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja og stofnana á ekki aðeins að ná til þeirra sem hér búa hverju sinni heldur ber okkur sem einni ríkustu þjóð veraldar einnig að stuðla að framþróun annars staðar – sér í lagi þar sem neyðin er sárust. 6.2.2015 07:00
Kökumylsna handa öllum Sif Sigmarsdóttir skrifar Það er gott að búa í Kópavogi, segir máltækið. Eða er það málsháttur? Orðatiltæki kannski? Allavega. Kópavogur. Kópavogur leysti á dögunum upp á sitt eindæmi eitt óleysanlegasta vandamál mannkynsins. Hvílík og önnur eins hugvitssemi hefur ekki sést í áraraðir, ef þá nokkurn tímann. Um er að ræða uppgötvun á borð við hjólið, eldinn, prentvélina og pensilín. Jóhannes Gutenberg, Alexander Fleming, Ármann Kr. Ólafsson. Ég vil kalla hana kökumylsnuaðferðina. 6.2.2015 06:00
Að vera dæmdur fyrir að vinna vinnuna sína – og vinna hana vel! Lúðvík E. Gústafsson skrifar Hvernig má það vera? Hver gerir svona? Stundum gerast greinilega undarlegir hlutir og það jafnvel í dómum felldum af dómstólum. Nýlega var byggðasamlagið Sorpa dæmt til að greiða 45 milljóna króna sekt vegna misnotkunar á "markaðsráðandi stöðu“. 6.2.2015 06:00
Hin leyndardómsfullu skattaskjól Örn Gunnlaugsson skrifar Skattrannsóknarstjóri hefur undanfarið verið áberandi í fjölmiðlum vegna stolinna gagna sem hann hyggst kaupa að utan og geta hugsanlega upplýst um skattsvikara sem geyma fé í skattaskjólum þar. Svona fregnir fylla mann bjartsýni á að raunverulega eigi nú að virkja skatteftirlit í landinu þannig að ekki bara sumir heldur allir standi skil til samfélagsins á því sem þeim ber. 6.2.2015 06:00
Staða mála á Gaza Birgir Þórarinsson skrifar Árið 2014 reyndist íbúum á Gaza afar erfitt. Enn eitt stríðið skall á. Sprengjuregn Ísraels stóð yfir í 51 dag, úr lofti, frá sjó og af landi. 6.2.2015 00:01
Stór skref með þróunarsjóði innflytjendamála Sigurjón Kjærnested skrifar Á síðustu árum hafa mörg frambærileg og mikilvæg verkefni hlotið styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála, t.d. rannsóknir á stöðu húsnæðismála innflytjenda í Reykjavík, móðurmálskennsla fyrir börn innflytjenda, rannsókn á aðstæðum innflytjenda á vinnumarkaði og hönnun námskeiðs fyrir samfélagstúlka 6.2.2015 00:01
Kvótinn stendur í ríkisstjórninni Sigurjón M. Egilsson skrifar Ekki kemur á óvart að ósætti sé milli ríkisstjórnarflokkanna um hver framtíðarstefnan eigi að vera í sjávarútvegsmálum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur ítrekað þá skoðun Framsóknarflokks að auka eigi þann hluta kvótans sem nýttur er til félagslegra úrræða. Sjálfstæðismenn eru allt annarrar skoðunar. Ekkert eitt mál mun ganga nær stjórnarsamstarfinu. 5.2.2015 07:00
Bannað börnum Atli Fannar Bjarkason skrifar Stundum velti ég fyrir mér hvers konar samfélagi við búum í. Hvort hér gildi einhver lög og hvort þeim sé yfirhöfuð framfylgt. 5.2.2015 12:00
Að tryggja sjálfstætt líf þeirra sem þurfa aðstoð sveitarfélaga! Guðjón Sigurðsson skrifar Við sem þurfum aðstoð erum með alls konar hugmyndir um hvernig má bæta aðstoðina til að tryggja okkur sjálfstætt líf. Fyrst og fremst höfum við lagt áherslu á notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) sem tryggir okkur þau réttindi sem Ísland 5.2.2015 07:00
Leikskólakennurum fjölgað í Kópavogi Ármann Kr. Ólafsson skrifar Dagur leikskólans verður haldinn í áttunda sinn á morgun, föstudaginn 6. febrúar. Af því tilefni er vel við hæfi að benda á jákvæða þróun í leikskólum Kópavogs í kjölfar aðgerða sem gripið var til síðastliðið vor. 5.2.2015 07:00
Hróplegt skipulagsleysi Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Kæri Hjálmar Sveinsson. Í Morgunblaðinu nýlega var haft eftir þér að sautján bílastæði við nýtt hótel sem á að opna við Hlemm eigi að duga starfsmönnum sem vinna við hótelið og því sé ekki ástæða til að þvinga eigendur hótelsins til að byggja bílastæðakjallara enda strætóskiptistöð 5.2.2015 07:00
Öfgar geta af sér öfgar Starri Reynisson skrifar Hér á landi, líkt og í öðrum löndum í Evrópu, er hópur fólks sem er að berjast fyrir því að framin verði kerfisbundin mannréttindabrot og ákveðnum minnihlutahóp verði mismunað vegna þess hverrar trúar hann er. 5.2.2015 07:00
Af hagsmunum og „aumingjum“ Kristín I. Pálsdóttir skrifar Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, skrifar grein í Fréttablaðið þann 29. janúar þar sem hann mótmælir fullyrðingum mínum um að SÁÁ hafi rekstrarhagsmuni. Það sem vekur þó enn meiri furðu í greininni eru viðhorf sem þar koma fram til fíknar 5.2.2015 07:00
Breskt og íslenskt: Draumablanda Stuart Gill skrifar Nýlega reynsluók ég nýjum Land Rover Discovery Sport eftir Kaldadal, í djúpum snjó við rætur Langjökuls. Þetta var draumablanda: Frábær breskur bíll og stórbrotið íslenskt landslag. 5.2.2015 07:00
Óheilbrigð umræða um heilbrigðismál Frosti Ólafsson skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, birti grein í Fréttablaðinu þann 3. febrúar í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu heilbrigðisþjónustu. Í viljayfirlýsingunni kemur m.a. fram að opna þurfi fyrir möguleika á fjölbreyttum rekstrarformum í heilbrigðisþjónustu. 5.2.2015 07:00
Sala á kirkjum Sigurður Óskar Óskarsson skrifar Lesandi góður, mig langar að kynna fyrir þér hugmynd sem ég hef um hvernig hægt er að brúa bilið sem er hjá þjóðkirkjunni þar sem hana vantar 600 milljónir til þess að viðhalda kirkjum landsins svo þær liggi ekki undir skemmdum 5.2.2015 07:00
Náttúrupassi: Já takk Ásbjörn Björgvinsson skrifar Með fullri virðingu fyrir skoðunum annarra langar mig að koma með þetta innlegg í umræðuna um Náttúrupassann sem mér sýnist enn og aftur vera komin á villigötur. 5.2.2015 07:00
Rangur póll í bankamálum Þorvaldur Gylfason skrifar Frá hruni og raunar lengur hefur verðtrygging húsnæðislána og annarra neyzlulána sætt harðri gagnrýni, m.a. með þeim rökum, að hún sé ranglát. Ranglætið er, að lántakendur bera einir skaðann, þegar verðlag snarhækkar og kaupgjald stendur í stað 5.2.2015 07:00
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson Skoðun