Fleiri fréttir Óstöðugleikinn virðist í spilunum Óli Kristján Ármannsson skrifar Markaðshornið í Markaðnum: Nýgerðir kjarasamningar við lækna og ólga á vinnumarkaði í aðdraganda kjarasamninga eru birtingarmynd þeirrar lokuðu stöðu sem efnahagslífi landsins hefur verið komið í. Um leið má segja að komin sé fram vísbending um yfirvofandi afturhvarf til gamalkunnugra aðstæðna. 21.1.2015 07:00 Næsti rektor Háskóla Íslands Torfi H. Tulinius skrifar Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við. 21.1.2015 07:00 Að ala á ótta! Sema Erla Serdar skrifar Síðustu mánuði hefur mikið verið talað um "pólitíska jarðskjálfta“ í Evrópu. Í því samhengi er átt við niðurstöður kosninga til þings og sveitarstjórna, auk kosninga til Evrópuþingsins sem fram fóru í maí 2014, 21.1.2015 07:00 Föst í sama farinu Sigurjón M. Egilsson skrifar Vissulega er hægt að segja að nágrannalöndin séu keppinautar okkar. Þar er Íslendingum oft boðið betra líf og þægilegra en virðist mögulegt hér á landi. Það er missir að öllu góðu fólki og þegar fréttist að fólk hafi það að jafnaði betra í nýju landi en hér virkar það hvetjandi á það fólk sem hefur hugleitt að flytja. 20.1.2015 07:00 Er friður mögulegur á okkar tímum? Böðvar Jónsson skrifar Á okkar tímum, eða síðustu 100-150 árum, hafa átt sér stað ótrúlegar framfarir á öllum efnislegum sviðum. 20.1.2015 11:12 Halldór 20.01.15 20.1.2015 07:24 Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni Sara McMahon skrifar Það er ýmislegt skrýtið sem gerist þegar maður eldist; Maður gránar, vitið þroskast, margvíslegir áður óþekktir verkir fara að gera vart við sig hér og þar í líkamanum og maður uppgötvar að maður er farinn að líkjast foreldrum sínum æ meira. 20.1.2015 07:00 Vinnum saman að eflingu heilbrigðiskerfisins Ólafur G. Skúlason skrifar Þann 8. janúar síðastliðinn var undirrituð afar mikilvæg viljayfirlýsing. Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar og forsvarsmenn læknafélaga sammæltust þar um að hefja þyrfti uppbyggingu í heilbrigðiskerfinu, það þyrfti að gera það sambærilegt við heilbrigðiskerfi annarra 20.1.2015 07:00 Trúarbrögð og ofbeldi Sólveig Anna Bóasdóttir og Hjalti Hugason skrifar Undanfarið hafa spunnist miklar umræður um þá ógn sem ýmsir telja að stafi af múslimum m.a. hér á landi. Mörgum hefur verið umhugað um að ekki verði hafnað þeim kristnu gildum sem virt hafi verið hér í þúsund ár. 20.1.2015 07:00 Einelti er á ábyrgð fullorðinna Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Reglulega koma fram einstaklingar sem segja sögu sína af skelfilegu einelti, jafnvel einstaklingar sem enn eru á barnsaldri og hafa þurft að þola einelti árum saman, í aðstæðum sem þeir hafa ekkert val um að vera í, þ.e. skóla eða bekkjardeild. 20.1.2015 07:00 Skuldirnar eyða byggð í Grímsey Sigurjón M. Egilsson skrifar Vandi Grímseyinga virðist óyfirstíganlegur, að óbreyttu. Útgerðarfyrirtækin þrjú, sem framtíð byggðarinnar byggist á, skulda Íslandsbanka þrjá milljarða króna. Með öllu er vonlaust að jafn fámennt sveitarfélag geti aflað tekna fyrir afborgunum og öllu öðru, svo sem launum, útgerðarkostnaði, uppbyggingu og nauðsynlegu viðhaldi. Mestar skuldirnar eru tilkomnar vegna kvótakaupa. 19.1.2015 07:00 Fjölskyldan og framtíðin Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Ef við erum sammála um skilgreininguna að "Aðeins það samfélag geti kallast gott samfélag þar sem börnum líður vel“ þá þurfum við að svara því hvort íslenskt samfélag standist þá skilgreiningu og ef ekki ætlum við þá að gera eitthvað í því. 19.1.2015 15:21 Úlfar í trúargæru Hildur Björnsdóttir skrifar Þegar ég gekk heim úr vinnu í vikunni sem leið mætti ég nágrannakonu minni. Hún býr í næsta húsi og börnum okkar er vel til vina. 19.1.2015 11:36 Hinn fullkomni skortur á framtíðarsýn Bolli Héðinsson skrifar Eru kjarasamningar við lækna nægjanlegir til að snúa heilbrigðiskerfinu til betri vegar? Óskandi að svo væri en hætt er við að meira þurfi til því vandkvæðin lúta að svo miklu stærri þáttum íslensks samfélags. 19.1.2015 09:45 Að fækka valkostum Ragnar Sverrisson skrifar Í því logni sem nú ríkir í efnahagsmálum þjóðarinnar er furðu lítið horft til lengri framtíðar og engu líkara en hún skipti litlu máli. 19.1.2015 09:30 Blessun fylgir bandi hverju Jakob Frímann Magnússon skrifar Eurosonic-hátíðin er nýafstaðin, en það er stærsta tónlistarhátíð og ráðstefna sinnar tegundar í Evrópu, haldin í borginni Groenigen í norðurhluta Hollands. 19.1.2015 09:15 Ár leiðréttinganna! Gildir það fyrir eldri borgara? Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Nýtt ár er gengið í garð. Á því ári mun hin mikla LEIÐRÉTTING ríkisstjórnarinnar verða að veruleika í formi lækkunar höfuðstóls fasteignalána hjá mörgum. Það mun eflaust koma sér vel hjá þeim sem hennar njóta og er það vel. 19.1.2015 09:00 Halldór 19.01.15 19.1.2015 07:22 Heimurinn og hann Guðmundur Andri Thorsson skrifar Forsætisráðherra nennti ekki til Parísar í stóru gönguna og enginn úr aðstoðarmannahirð hans hafði döngun í sér til að rífa hann út úr híði sínu og útskýra fyrir honum mikilvægi þessa augnabliks, telja í hann kjark eða hvað það nú var sem hann þurfti á að halda. Við getum þakkað Sigmundi Davíð það að þennan dag var Ísland ekki til í samfélagi þjóðanna… 19.1.2015 07:00 "Hva, ertu eitthvað pirruð eða?“ Berglind Pétursdóttir skrifar Á þessum orðum hófst fyrsta símtal vinnudagsins. Hafði stuttu áður sent hringjanda póst þar sem ég gerði grein fyrir því hvernig mætti bæta samskipti okkar við ákveðinn viðskiptavin, spara tíma fyrir okkur og peninga fyrir hann. 19.1.2015 07:00 Samtal við börn um eldgos og aðra vá Edda Björk Þórðardóttir og Guðný Björk Eydal skrifar Frá því að eldgosið í Holuhrauni hófst í lok ágúst hefur óvissan um lengd gossins, flóðahættuna sem af því stafar og áhrif mengunar á heilsu okkar og umhverfi verið algengt umræðuefni í fjölmiðlum, á vinnustöðum og á heimilum flestra landsmanna. 19.1.2015 00:00 Villandi málflutningur Íbúðalánasjóðs Gunnlaugur Kristinsson skrifar Þann 5. janúar síðastliðinn fór fram málflutningur í máli lántaka gegn Íbúðalánasjóði (ÍLS) þar sem reynir á það hvort ÍLS hafi verið heimilt að innheimta kostnað af láni sem stefnendur tóku hjá sjóðnum. 19.1.2015 00:00 Eru allar krónur jafn hættulegar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera? Getur verið að launafólk beri ekki meiri ábyrgð á að viðhalda stöðugleika og lágri verðbólgu en allir aðrir? 17.1.2015 07:00 Hver á jafnréttisbaráttuna? Hildur Sverrisdóttir skrifar Í vikunni birtist frétt um áhugaverða greiningu Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði, á pólitísku ásunum í íslensku samfélagi. Hann segir að hugmyndin um að skilgreina flokkspólitískar línur út frá klassískum vinstri/hægri ás sé gengin sér til húðar, 17.1.2015 07:00 Pælt í afnámi jafnréttis Pawel Bartoszek skrifar Tjáningarfrelsið er ekki rétturinn til að segja hvað sem er án þess að nokkur andmæli því. Í stjórnarskránni segir: "Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“ Síðan tilgreinir stjórnarskráin nokkur afmörkuð undantekningartilvik þar sem heimilt er að setja tjáningarfrelsinu skorður. 17.1.2015 07:00 Gunnar 17.01.15 17.1.2015 00:00 Stöðugleikinn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það var sem kunnugt er samið við lækna á dögunum. Allir hljóta að fagna því að samningar hafi náðst, vonandi og líklegast með þeim hætti að læknar muni sætta sig við launahækkunina sem í þeim felst. Og síðan að fleiri í þeirra hópi sjái sér fært að setjast hér að við vinnu sína. 16.1.2015 00:01 Halldór 16.01.15 16.1.2015 07:19 Markverð skref í heilbrigðismálum Kristján Þór Júlíusson skrifar Það er markmið stjórnvalda að íslenskt heilbrigðiskerfi sé samkeppnisfært við nágrannalöndin um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna. Húsakostur Landspítalans hefur lengi verið óviðunandi. Nú loksins sér fyrir endann á því 16.1.2015 07:00 Heilbrigðistryggingargjald renni til Landspítalans Reynir Arngrímsson skrifar Yfirlýsing ráðherra ríkisstjórnarinnar og Læknafélags Íslands þann 8. janúar sl. vekur upp vonir um að nú geti hafist endurreisn heilbrigðiskerfisins. Til þess virðist vilji af beggja hálfu. Slíkt kostar peninga. 16.1.2015 07:00 Besta gjöf í heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Þótt ég sé afar sáttur við líf mitt hingað til og vilji litlu sem engu breyta í heildaratburðarásinni eru einstaka augnablik þar sem ég vildi að ég hefði haft meira frumkvæði. Synt á móti straumnum. Gert það sem ég vildi gera óháð því sem allir aðrir gerðu. 16.1.2015 07:00 Hvað ætla þeir sér? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Ætlar ríkisstjórnin að auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu? Í yfirlýsingu sem forsætisráðherra, fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra undirrituðu ásamt fulltrúum lækna er boðuð „heildstæð skoðun á skipulagi, uppbyggingu og fjármögnun heilbrigðiskerfisins“ og möguleiki á fjölbreyttari rekstrarformum. 16.1.2015 07:00 Tökum umræðuna Björg Árnadóttir skrifar Af hverju fela konur á sér hárið, spyr stelpan. Af því að fólki í þessum löndum finnst hár sexí, útskýrir strákurinn. Vitleysa, hár er ekkert sexí. Á Vesturlöndum hylja konur á sér brjóstin, segi ég. Já, brjóst eru kynfæri, segir stelpan. Strákurinn andmælir: Brjóst eru ekkert kynfæri frekar en hár. 16.1.2015 07:00 Je suis Kalli – leikþáttur í þremur hlutum Sif Sigmarsdóttir skrifar Hluti I: Bessastaðir, föstudagurinn 9. janúar ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: Hvað get ég gert fyrir þig í dag, Guðni minn? GUÐNI ÁGÚSTSSON: Ja, sko það er hót vandræðalegt, Ólafur. ÓRG: Varstu nokkuð að mynnast við hana Búkollu aftur? GÁ: Hún hét Skrauta frá Stóra-Ármóti. Og nei. Það er þessi Innsta-brók. 16.1.2015 07:00 Hinn vanginn Óli Kristján Ármannsson skrifar Margvísleg óhæfuverk eru unnin í nafni trúar, trúarbragða og bábilju. Valið stendur á milli upplýsingar og hindurvitna. 15.1.2015 07:00 Í hópfaðmlagi með Ásmundi Friðrikssyni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Manneskjan er gædd þeim hæfileika að geta viðhaft gagnrýna hugsun. Í því felst að hún getur rannsakað skoðanir og kosið að fallast ekki á þær nema finna fyrir þeim fullnægjandi rök. 15.1.2015 10:08 Halldór 15.01.15 15.1.2015 07:24 Flæktu ekki líf þitt að óþörfu Þórdís Guðjónsdóttir skrifar Þegar ég hugsa um þetta geðorð "Flæktu ekki líf þitt að óþörfu“ detta mér fyrst í hug hugmyndir Eckhart Tolle úr bókinni "Mátturinn í núinu“. Oft erum við að flækja líf okkar að óþörfu með því að hugsa stöðugt um framtíðina 15.1.2015 07:00 Heilbrigð skynsemi ráði Katrín Jakobsdóttir skrifar Það er fagnaðarefni að samningar hafi náðst í læknadeilunni. Hvert sem ég kom á meðan deilan stóð yfir varð ég vör við þungar áhyggjur, ekki síst vegna þess að fólki fannst velferðarkerfinu og þar með undirstöðum samfélagsins ógnað. 15.1.2015 07:00 Virðingin og viskan Frosti Logason skrifar Snemma á lífsleiðinni var mér kennd sú göfuga dyggð að bera alltaf virðingu fyrir þeim sem mér væru eldri. Þetta er auðvitað mjög góð regla sem reyndist mér fullkomlega eðlilegt að fara eftir lengstum framan af. 15.1.2015 07:00 Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar Hefðbundin sýn okkar á hugtakið auðlindir felur í sér að við horfum til náttúrulegra auðlinda, þ.e. lífríkis, efnis og orku. Hugtakið getur þó haft mun víðtækari merkingu en svo, ekki síst með hliðsjón af ferðaþjónustunni. 15.1.2015 07:00 Náttúrupassi býr til nýja stétt landgreifa Þórarinn Eyfjörð skrifar Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, heldur sig við sama heygarðshornið í baráttu sinni fyrir svokölluðum náttúrupassa. Herferð sinni fyrir þessari afleitu hugmynd heldur hún áfram þrátt fyrir afgerandi andstöðu allra hagsmunaaðila 15.1.2015 07:00 Getum við lært? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hryðjuverkin í París bergmála víða. Það var eflaust einn þátturinn í ætlunarverki þeirra sem þau frömdu. Sama dag voru um 100 lögreglunemar í Jemen drepnir í sprengjutilræði og við höfum fregnað um samtímaatburðina í Nígeríu 15.1.2015 07:00 Þingmaður óttast um þjóðaröryggið Sigurjón M. Egilsson skrifar Erum við örugg á Íslandi? spyr þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson. Stórt er spurt. Nei, það erum við ekki, frekar en allt annað fólk. Mismikið þó. Minnihlutahópar kunna að vera í meiri hættu en við hin. 14.1.2015 07:00 Skotárásir á Íslandi Pétur Haukur Jóhannesson skrifar Í ljósi nýliðinna atburða sem áttu sér stað í Frakklandi langar mig að velta fyrir mér hvort slíkt geti gerst hér á okkar litla- og afskekkta landi og hvort vopnaburður lögreglunnar sé ásættanlegur í þeirri mynd sem hann er í dag. 14.1.2015 15:13 Sjá næstu 50 greinar
Óstöðugleikinn virðist í spilunum Óli Kristján Ármannsson skrifar Markaðshornið í Markaðnum: Nýgerðir kjarasamningar við lækna og ólga á vinnumarkaði í aðdraganda kjarasamninga eru birtingarmynd þeirrar lokuðu stöðu sem efnahagslífi landsins hefur verið komið í. Um leið má segja að komin sé fram vísbending um yfirvofandi afturhvarf til gamalkunnugra aðstæðna. 21.1.2015 07:00
Næsti rektor Háskóla Íslands Torfi H. Tulinius skrifar Í apríl kjósa starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands nýjan rektor. Rektor er æðsti stjórnandi skólans, hefur talsverð völd og ber ríka ábyrgð, hvort sem litið er til fjármála og innra starfs skólans, eða ásýndar hans og orðstírs út á við. 21.1.2015 07:00
Að ala á ótta! Sema Erla Serdar skrifar Síðustu mánuði hefur mikið verið talað um "pólitíska jarðskjálfta“ í Evrópu. Í því samhengi er átt við niðurstöður kosninga til þings og sveitarstjórna, auk kosninga til Evrópuþingsins sem fram fóru í maí 2014, 21.1.2015 07:00
Föst í sama farinu Sigurjón M. Egilsson skrifar Vissulega er hægt að segja að nágrannalöndin séu keppinautar okkar. Þar er Íslendingum oft boðið betra líf og þægilegra en virðist mögulegt hér á landi. Það er missir að öllu góðu fólki og þegar fréttist að fólk hafi það að jafnaði betra í nýju landi en hér virkar það hvetjandi á það fólk sem hefur hugleitt að flytja. 20.1.2015 07:00
Er friður mögulegur á okkar tímum? Böðvar Jónsson skrifar Á okkar tímum, eða síðustu 100-150 árum, hafa átt sér stað ótrúlegar framfarir á öllum efnislegum sviðum. 20.1.2015 11:12
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni Sara McMahon skrifar Það er ýmislegt skrýtið sem gerist þegar maður eldist; Maður gránar, vitið þroskast, margvíslegir áður óþekktir verkir fara að gera vart við sig hér og þar í líkamanum og maður uppgötvar að maður er farinn að líkjast foreldrum sínum æ meira. 20.1.2015 07:00
Vinnum saman að eflingu heilbrigðiskerfisins Ólafur G. Skúlason skrifar Þann 8. janúar síðastliðinn var undirrituð afar mikilvæg viljayfirlýsing. Þrír ráðherrar ríkisstjórnarinnar og forsvarsmenn læknafélaga sammæltust þar um að hefja þyrfti uppbyggingu í heilbrigðiskerfinu, það þyrfti að gera það sambærilegt við heilbrigðiskerfi annarra 20.1.2015 07:00
Trúarbrögð og ofbeldi Sólveig Anna Bóasdóttir og Hjalti Hugason skrifar Undanfarið hafa spunnist miklar umræður um þá ógn sem ýmsir telja að stafi af múslimum m.a. hér á landi. Mörgum hefur verið umhugað um að ekki verði hafnað þeim kristnu gildum sem virt hafi verið hér í þúsund ár. 20.1.2015 07:00
Einelti er á ábyrgð fullorðinna Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Reglulega koma fram einstaklingar sem segja sögu sína af skelfilegu einelti, jafnvel einstaklingar sem enn eru á barnsaldri og hafa þurft að þola einelti árum saman, í aðstæðum sem þeir hafa ekkert val um að vera í, þ.e. skóla eða bekkjardeild. 20.1.2015 07:00
Skuldirnar eyða byggð í Grímsey Sigurjón M. Egilsson skrifar Vandi Grímseyinga virðist óyfirstíganlegur, að óbreyttu. Útgerðarfyrirtækin þrjú, sem framtíð byggðarinnar byggist á, skulda Íslandsbanka þrjá milljarða króna. Með öllu er vonlaust að jafn fámennt sveitarfélag geti aflað tekna fyrir afborgunum og öllu öðru, svo sem launum, útgerðarkostnaði, uppbyggingu og nauðsynlegu viðhaldi. Mestar skuldirnar eru tilkomnar vegna kvótakaupa. 19.1.2015 07:00
Fjölskyldan og framtíðin Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Ef við erum sammála um skilgreininguna að "Aðeins það samfélag geti kallast gott samfélag þar sem börnum líður vel“ þá þurfum við að svara því hvort íslenskt samfélag standist þá skilgreiningu og ef ekki ætlum við þá að gera eitthvað í því. 19.1.2015 15:21
Úlfar í trúargæru Hildur Björnsdóttir skrifar Þegar ég gekk heim úr vinnu í vikunni sem leið mætti ég nágrannakonu minni. Hún býr í næsta húsi og börnum okkar er vel til vina. 19.1.2015 11:36
Hinn fullkomni skortur á framtíðarsýn Bolli Héðinsson skrifar Eru kjarasamningar við lækna nægjanlegir til að snúa heilbrigðiskerfinu til betri vegar? Óskandi að svo væri en hætt er við að meira þurfi til því vandkvæðin lúta að svo miklu stærri þáttum íslensks samfélags. 19.1.2015 09:45
Að fækka valkostum Ragnar Sverrisson skrifar Í því logni sem nú ríkir í efnahagsmálum þjóðarinnar er furðu lítið horft til lengri framtíðar og engu líkara en hún skipti litlu máli. 19.1.2015 09:30
Blessun fylgir bandi hverju Jakob Frímann Magnússon skrifar Eurosonic-hátíðin er nýafstaðin, en það er stærsta tónlistarhátíð og ráðstefna sinnar tegundar í Evrópu, haldin í borginni Groenigen í norðurhluta Hollands. 19.1.2015 09:15
Ár leiðréttinganna! Gildir það fyrir eldri borgara? Jóna Valgerður Kristjánsdóttir skrifar Nýtt ár er gengið í garð. Á því ári mun hin mikla LEIÐRÉTTING ríkisstjórnarinnar verða að veruleika í formi lækkunar höfuðstóls fasteignalána hjá mörgum. Það mun eflaust koma sér vel hjá þeim sem hennar njóta og er það vel. 19.1.2015 09:00
Heimurinn og hann Guðmundur Andri Thorsson skrifar Forsætisráðherra nennti ekki til Parísar í stóru gönguna og enginn úr aðstoðarmannahirð hans hafði döngun í sér til að rífa hann út úr híði sínu og útskýra fyrir honum mikilvægi þessa augnabliks, telja í hann kjark eða hvað það nú var sem hann þurfti á að halda. Við getum þakkað Sigmundi Davíð það að þennan dag var Ísland ekki til í samfélagi þjóðanna… 19.1.2015 07:00
"Hva, ertu eitthvað pirruð eða?“ Berglind Pétursdóttir skrifar Á þessum orðum hófst fyrsta símtal vinnudagsins. Hafði stuttu áður sent hringjanda póst þar sem ég gerði grein fyrir því hvernig mætti bæta samskipti okkar við ákveðinn viðskiptavin, spara tíma fyrir okkur og peninga fyrir hann. 19.1.2015 07:00
Samtal við börn um eldgos og aðra vá Edda Björk Þórðardóttir og Guðný Björk Eydal skrifar Frá því að eldgosið í Holuhrauni hófst í lok ágúst hefur óvissan um lengd gossins, flóðahættuna sem af því stafar og áhrif mengunar á heilsu okkar og umhverfi verið algengt umræðuefni í fjölmiðlum, á vinnustöðum og á heimilum flestra landsmanna. 19.1.2015 00:00
Villandi málflutningur Íbúðalánasjóðs Gunnlaugur Kristinsson skrifar Þann 5. janúar síðastliðinn fór fram málflutningur í máli lántaka gegn Íbúðalánasjóði (ÍLS) þar sem reynir á það hvort ÍLS hafi verið heimilt að innheimta kostnað af láni sem stefnendur tóku hjá sjóðnum. 19.1.2015 00:00
Eru allar krónur jafn hættulegar? Sigurjón M. Egilsson skrifar Getur verið að þeir peningar sem koma frá launafólki séu hagkerfinu hættulegri en þeir peningar sem koma annars staðar frá, til dæmis frá atvinnufyrirtækjum eða því opinbera? Getur verið að launafólk beri ekki meiri ábyrgð á að viðhalda stöðugleika og lágri verðbólgu en allir aðrir? 17.1.2015 07:00
Hver á jafnréttisbaráttuna? Hildur Sverrisdóttir skrifar Í vikunni birtist frétt um áhugaverða greiningu Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði, á pólitísku ásunum í íslensku samfélagi. Hann segir að hugmyndin um að skilgreina flokkspólitískar línur út frá klassískum vinstri/hægri ás sé gengin sér til húðar, 17.1.2015 07:00
Pælt í afnámi jafnréttis Pawel Bartoszek skrifar Tjáningarfrelsið er ekki rétturinn til að segja hvað sem er án þess að nokkur andmæli því. Í stjórnarskránni segir: "Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“ Síðan tilgreinir stjórnarskráin nokkur afmörkuð undantekningartilvik þar sem heimilt er að setja tjáningarfrelsinu skorður. 17.1.2015 07:00
Stöðugleikinn Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Það var sem kunnugt er samið við lækna á dögunum. Allir hljóta að fagna því að samningar hafi náðst, vonandi og líklegast með þeim hætti að læknar muni sætta sig við launahækkunina sem í þeim felst. Og síðan að fleiri í þeirra hópi sjái sér fært að setjast hér að við vinnu sína. 16.1.2015 00:01
Markverð skref í heilbrigðismálum Kristján Þór Júlíusson skrifar Það er markmið stjórnvalda að íslenskt heilbrigðiskerfi sé samkeppnisfært við nágrannalöndin um tækjakost, aðbúnað sjúklinga og aðstæður starfsmanna. Húsakostur Landspítalans hefur lengi verið óviðunandi. Nú loksins sér fyrir endann á því 16.1.2015 07:00
Heilbrigðistryggingargjald renni til Landspítalans Reynir Arngrímsson skrifar Yfirlýsing ráðherra ríkisstjórnarinnar og Læknafélags Íslands þann 8. janúar sl. vekur upp vonir um að nú geti hafist endurreisn heilbrigðiskerfisins. Til þess virðist vilji af beggja hálfu. Slíkt kostar peninga. 16.1.2015 07:00
Besta gjöf í heimi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Þótt ég sé afar sáttur við líf mitt hingað til og vilji litlu sem engu breyta í heildaratburðarásinni eru einstaka augnablik þar sem ég vildi að ég hefði haft meira frumkvæði. Synt á móti straumnum. Gert það sem ég vildi gera óháð því sem allir aðrir gerðu. 16.1.2015 07:00
Hvað ætla þeir sér? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Ætlar ríkisstjórnin að auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu? Í yfirlýsingu sem forsætisráðherra, fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra undirrituðu ásamt fulltrúum lækna er boðuð „heildstæð skoðun á skipulagi, uppbyggingu og fjármögnun heilbrigðiskerfisins“ og möguleiki á fjölbreyttari rekstrarformum. 16.1.2015 07:00
Tökum umræðuna Björg Árnadóttir skrifar Af hverju fela konur á sér hárið, spyr stelpan. Af því að fólki í þessum löndum finnst hár sexí, útskýrir strákurinn. Vitleysa, hár er ekkert sexí. Á Vesturlöndum hylja konur á sér brjóstin, segi ég. Já, brjóst eru kynfæri, segir stelpan. Strákurinn andmælir: Brjóst eru ekkert kynfæri frekar en hár. 16.1.2015 07:00
Je suis Kalli – leikþáttur í þremur hlutum Sif Sigmarsdóttir skrifar Hluti I: Bessastaðir, föstudagurinn 9. janúar ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: Hvað get ég gert fyrir þig í dag, Guðni minn? GUÐNI ÁGÚSTSSON: Ja, sko það er hót vandræðalegt, Ólafur. ÓRG: Varstu nokkuð að mynnast við hana Búkollu aftur? GÁ: Hún hét Skrauta frá Stóra-Ármóti. Og nei. Það er þessi Innsta-brók. 16.1.2015 07:00
Hinn vanginn Óli Kristján Ármannsson skrifar Margvísleg óhæfuverk eru unnin í nafni trúar, trúarbragða og bábilju. Valið stendur á milli upplýsingar og hindurvitna. 15.1.2015 07:00
Í hópfaðmlagi með Ásmundi Friðrikssyni Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Manneskjan er gædd þeim hæfileika að geta viðhaft gagnrýna hugsun. Í því felst að hún getur rannsakað skoðanir og kosið að fallast ekki á þær nema finna fyrir þeim fullnægjandi rök. 15.1.2015 10:08
Flæktu ekki líf þitt að óþörfu Þórdís Guðjónsdóttir skrifar Þegar ég hugsa um þetta geðorð "Flæktu ekki líf þitt að óþörfu“ detta mér fyrst í hug hugmyndir Eckhart Tolle úr bókinni "Mátturinn í núinu“. Oft erum við að flækja líf okkar að óþörfu með því að hugsa stöðugt um framtíðina 15.1.2015 07:00
Heilbrigð skynsemi ráði Katrín Jakobsdóttir skrifar Það er fagnaðarefni að samningar hafi náðst í læknadeilunni. Hvert sem ég kom á meðan deilan stóð yfir varð ég vör við þungar áhyggjur, ekki síst vegna þess að fólki fannst velferðarkerfinu og þar með undirstöðum samfélagsins ógnað. 15.1.2015 07:00
Virðingin og viskan Frosti Logason skrifar Snemma á lífsleiðinni var mér kennd sú göfuga dyggð að bera alltaf virðingu fyrir þeim sem mér væru eldri. Þetta er auðvitað mjög góð regla sem reyndist mér fullkomlega eðlilegt að fara eftir lengstum framan af. 15.1.2015 07:00
Staða ferðaþjónustunnar í íslensku samfélagi Ólöf Ýrr Atladóttir skrifar Hefðbundin sýn okkar á hugtakið auðlindir felur í sér að við horfum til náttúrulegra auðlinda, þ.e. lífríkis, efnis og orku. Hugtakið getur þó haft mun víðtækari merkingu en svo, ekki síst með hliðsjón af ferðaþjónustunni. 15.1.2015 07:00
Náttúrupassi býr til nýja stétt landgreifa Þórarinn Eyfjörð skrifar Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, heldur sig við sama heygarðshornið í baráttu sinni fyrir svokölluðum náttúrupassa. Herferð sinni fyrir þessari afleitu hugmynd heldur hún áfram þrátt fyrir afgerandi andstöðu allra hagsmunaaðila 15.1.2015 07:00
Getum við lært? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Hryðjuverkin í París bergmála víða. Það var eflaust einn þátturinn í ætlunarverki þeirra sem þau frömdu. Sama dag voru um 100 lögreglunemar í Jemen drepnir í sprengjutilræði og við höfum fregnað um samtímaatburðina í Nígeríu 15.1.2015 07:00
Þingmaður óttast um þjóðaröryggið Sigurjón M. Egilsson skrifar Erum við örugg á Íslandi? spyr þingmaðurinn Ásmundur Friðriksson. Stórt er spurt. Nei, það erum við ekki, frekar en allt annað fólk. Mismikið þó. Minnihlutahópar kunna að vera í meiri hættu en við hin. 14.1.2015 07:00
Skotárásir á Íslandi Pétur Haukur Jóhannesson skrifar Í ljósi nýliðinna atburða sem áttu sér stað í Frakklandi langar mig að velta fyrir mér hvort slíkt geti gerst hér á okkar litla- og afskekkta landi og hvort vopnaburður lögreglunnar sé ásættanlegur í þeirri mynd sem hann er í dag. 14.1.2015 15:13