Fleiri fréttir

Að græða með verkefnastjórnun

Björg Ágústsdóttir skrifar

Verkefnastjórnun er orðið nokkuð vel þekkt hugtak. Verkefnastjórnun er beitt í æ ríkari mæli á ólíkum sviðum mannlegrar athafnasemi. Hugtakið hljómar svo vel að það er meðal annars notað um ný störf og verk sem oft eiga fátt skylt með verkefnastjórnun.

Gera þarf miklu betur í raforkumálum á Vestfjörðum

Einar Sveinn Ólafsson skrifar

Frekari uppbygging atvinnulífs á Vestfjörðum vegna nýrra fyrirtækja, vaxtar núverandi fyrirtækja og aukins ferðamannastraums kallar ekki aðeins á bættar vegsamgöngur, heldur einnig aukið raforkuöryggi í fjórðungnum, bæði á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum.

Evrópa

Baldur Þórhallsson skrifar

Menningu okkar og öryggi stendur ógn af vaxandi styrk hægri öfgaflokka og hryðjuverkahópa. Spurt er um alla Evrópu hvernig bregðast eigi við þessari ógn?

200 ára afmæli

Agnes M. Sigurðardóttir skrifar

Þann 5. júlí árið 1814 steig ungur skoskur maður á skipsfjöl í Danaveldi. Hann var á leið til Íslands í þeim tilgangi að sjá um að bókagjöf breska og erlenda biblíufélagsins til Íslendinga kæmist til skila.

Sunnudagskvöld í september

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Það fer nú að líða að heimboðinu, er það ekki?“ Hún sagði þetta og hló. Ég hló líka en horfði vandræðalega niður á tærnar á mér. Heimboðið hafði lengi staðið til, reyndar síðan síðsumars.

Í kjölfar greinar: „Stjórnarskrárbrot?“

Þórey Guðmundsdóttir skrifar

Er ekki merkilegt, þegar opin hugleiðing vekur meiri og víðfeðmari viðbrögð en hugleiðanda órar fyrir? Það var tilfellið með nefnda grein frá 14.11. Ég hef löngu misst tölu á því, hversu margir af báðum kynjum höfðu samband við mig með væntingar um að eitthvað væri hægt að gera til að breyta óþolandi ástandi

Uppteknastur allra ráðherra?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Mörgum þykir miður að forsætisráðherra Íslands hafi ekki verið í París á sunnudag. Ekki vegna þess að Frakkar eða annað fólk hafi saknað hans eða fundið fyrir fjarveru íslenska forsætisráðherrans. Alls ekki þess vegna.

Á reiki um RÚV

Páll Magnússon skrifar

Það var nokkuð kyndugt fyrir kunnugan að fylgjast með þeim umræðum sem spunnust um Ríkisútvarpið við lokaafgreiðslu fjárlaga fyrir 2015 núna fyrir áramótin. Til að skilja skringilegheitin þarf þó að líta eitt ár aftur í tímann – til afgreiðslu fjárlaga fyrir 2014,

Guðlast og tjáningarfrelsi

Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar

Trúarlegar skopmyndir eru ekki nýjar af nálinni. Elsta varðveitta myndin af Kristi á krossinum frá upphafsárum kristins átrúnaðar er hinn svokallaði Palatín kross, veggrista sem uppgötvaðist við fornleifauppgröft í Róm 1856.

Faldir fordómar

Heiða Björg Valbjörnsdóttir skrifar

Allir hafa einhvern tímann upplifað neikvætt áreiti eða heyrt lygar um sig og þurfa margir í samfélaginu okkar að þola slíkt áreiti allt sitt líf.

Óþekkir rauðhausar

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Kysstu rauðhaus-dagurinn eða Kiss A Ginger Day var haldinn hátíðlegur í sjöunda skipti í gær.

Við viljum samráð

Hjálmar Sveinsson skrifar

Sameinum sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er löngu úrelt og óhagkvæmt fyrirkomulag og fjárhagslegur klafi á íbúum,“ skrifaði borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, á samfélagsmiðlinum Facebook fyrir tæpum tveimur árum.

Ofurnæm ríkisstjórn

Sverrir Björnsson skrifar

Merkilegt hvað ríkisstjórnin er næm á þarfir stóreignafólks en hefur lítinn sans fyrir lífi þeirra sem munar um 200 kr. af hverri matarkörfu og 1.500 kr. á mann fyrir leyfi til að njóta náttúru landsins.

Mig langar til að trúa þér, trúa, …

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Til þess að íslensk yfirvöld verji jafn miklum peningum á einstakling og Norðurlöndin að meðaltali vegna heilbrigðismála, þarf framlag Íslands að hækka um 33 milljarða til að jafnast á við meðaltalið, 44 milljarða til þess að ná Danmörku og 98 milljarða til að ná Noregi.

Glæpir gegn mannkyni

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Við búum í opnu samfélagi. Hér má segja og tjá næstum hvað sem er, hvað sem líður fornfálegum og óvirkum lagabókstaf um guðlast. Á hinu opinbera svæði hefur nánast allt verið afhelgað. Það táknar að þótt einhverjum sé eitthvað heilagt verður viðkomandi að una því að öðrum þyki lítið til þess helgidóms koma.

Fólk á flótta og í bið

Toshiki Toma skrifar

Eins og sést í hinni nýju stefnu yfirvalda hérlendis efast enginn um mikilvægi þess að umsókn um alþjóðlega vernd skuli verða afgreidd almennilega innan þolanlegs biðtíma.

Í tómarúmi utanríkismála

Andrés Pétursson skrifar

Það vakti athygli að hvorki forsætisráðherra né forseti Íslands vöktu athygli á stöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu í nýársávörpum sínum. Það þarf þó ekki að koma á óvart því stefna þeirra beggja í Evrópumálum steytti harkalega á skeri á síðasta ári.

Ungt og leikur sér

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Sómakærir Íslendingar signdu sig þegar fregnir bárust í síðustu viku af Snapchat–reikningnum Saurlífi. Þar deildi aragrúi ungs fólks vafasömum ljósmyndum og myndskeiðum af sér og sínum nánustu með umheiminum.

Löt og værukær stjórnarandstaða

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Hvar er pólitíkin? Um hvað er tekist á í landinu? Svarið er að það er bara ekkert. Hreint ótrúlegt er að enginn í stjórnarandstöðunni geri eina einustu athugasemd við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og lækna tengda kjarasamningunum.

Hundrað dagar á Íslandi - Seinni grein

Zhang Weidong skrifar

Við erum ólík að mörgu leyti, en að mestu leyti erum við eins. Kína er meira en 9,6 milljónir ferkílómetrar að stærð og íbúafjöldinn er 1,3 milljarðar. Ísland er aðeins 103.000 ferkílómetrar og íbúafjöldinn er um 320.000. Hins vegar eru þjóðir beggja landa duglegar og greindar, með sterkan og óvæginn þjóðaranda.

Öruggir skoteldar - ánægjuleg áramót

Birna Hreiðarsdóttir skrifar

Slys af völdum skotelda virðast óumflýjanleg um hver áramót og í kjölfarið upphefst umræða um hættur sem fylgja skoteldum. Þá er m.a. rökrætt hvort eðlilegt sé að leyfa sölu á stórum skotkökum til almennings og sýnist sitt hverjum.

Mengunarvaldur í vanda

Jón Gíslason skrifar

Bæjarstjórinn á Ísafirði hefur komið með rangfærslur um afleiðingar mengunar frá sorpbrennslu í Engidal. Í stað þess að gera hreint fyrir sínum dyrum neitar hann bótaskyldu, býður þó einhverjar bætur fyrir mengunartjón, en reynir um leið að koma sök á aðra.

Hafa karlar ekki sama rétt og konur á niðurgreiðslu?

Hannes Ívarsson skrifar

Þegar fólk veikist af lífsógnandi sjúkdómum, eins og krabbameini, koma Sjúkratryggingar á móts við sjúklinga með niðurgreiðslu á nauðsynlegum lyfjum og ýmsum tækjum og búnaði sem sjúklingar þurfa á að halda.

Leiðrétting fyrir hvern?

Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar

Stjórnskipulag Þjóðkirkjunnar byggir á spennu á milli opinbers reksturs og lýðræðislegrar leikmannahreyfingar. Þannig eru sem dæmi prestar ráðnir með blöndu af valnefndaráliti safnaðarfólks, með möguleika á prestkosningu, og að fylgdum reglum um opinberar embættisveitingar.

Hóruhúsin í Fuengirola

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ef eitthvað er heilagt hér á Spáni þá er það miðdegisverðurinn um tvöleytið. Hann er svo vel úti látinn að hver hnúfubakur væri vel sæmdur af skammtinum. Þessi hefð er Spánverjum svo geðgróin að ef eitthvað misferst við máltíð þessa

Það er ódýrt í NATO

Pawel Bartoszek skrifar

Ímyndum okkur eftirfarandi senu: Bjallan hringir. Fyrir utan standa tveir einkennisklæddir menn. Þeir spyrja hvort við séum við. Við erum við. Þeir segja: "Þú hefur verið kvaddur í herinn. Þú hefur viku til að ganga frá þínum málum.

Meiri mannúð

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Nú er jafn brýnt að svara illsku ekki með mannvonsku og hatri – heldur með ást og kærleika. Aðeins þannig getum við sýnt öfgamönnum heimsins að aðgerðir þeirra hafi ekki tilætluð áhrif. Enn meira lýðræði – enn meiri mannúð.

Penninn og sverðið

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég er orðlaus. Það sem ég vil sagt hafa situr fast einhvers staðar milli höfuðs, hjarta og fingra í klístraðri mixtúru undrunar, heiftar og tára. Ég ætla því að byrja bara í kýrhausnum. Því margt er skrýtið í kýrhausnum. Stundum jafnvel bókstaflega.

Þúsund og fimm íbúar

Ásthildur Sturludóttir skrifar

Við síðustu mánaðamót voru íbúar Vesturbyggðar 1005. Fyrir ári síðan voru íbúar Vesturbyggðar 949. Þetta er mikil fjölgun fyrir lítið samfélag. Þúsundasti íbúinn fluttist til Vesturbyggðar með fjölskyldu sinni í byrjun desember og er það 10 ára gömul stúlka,

Ég er Charlie

Elín Hirst skrifar

Afar öflug skilaboð eru nú send til umheimsins vegna hinna hroðalegu morða á ritstjórnarskrifstofu skoptímaritsins Charlie Hebdo. Skilaboðin eru einfaldlega "Ég er Charlie“ eða "Je suis Charlie“.

Endurtekið efni

Guðmundur Kristján Jónsson skrifar

Á Íslandi eru ákveðnar fréttir sem birtast síendurtekið líkt og náttúrulögmál. Þetta eru fréttir á borð við að Baltasar Kormákur hafi mörg járn í eldinum og að tökur á víkingamyndinni hans séu við það að hefjast.

Verðum að sigra hið vonda og illa

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Illir menn frömdu voðaverk í París í gær. Engu skiptir hversu móðgaðir eða sárir gerendur glæpsins voru. Engin réttlæting er til fyrir voðaverkunum.

Opið bréf til Árna Páls

Natan Kobeinsson skrifar

Ég verð að viðurkenna það að ég sakna Árna Páls sem ég sá flytja ræðu við lok landsfundar 2011 þar sem þú talaðir af ástríðu um kjaramál og réttlátt samfélag.

Að hafna lækningu vegna trúar

Valgarður Guðjónsson skrifar

Stöku sinnum skýtur upp kollinum umræða um þá afstöðu ákveðinnar trúarhreyfingar að meðlimir hennar eigi að neita að þiggja blóðgjöf þó lífið liggi bókstaflega við. Hreyfingin treystir þannig á æðri máttarvöld

Hanna Birna

Sigurður Oddsson skrifar

Mér blöskrar, hvernig pönkast hefur verið á Hönnu Birnu. Fyrrverandi ráðherrar, sem sviku mikið af því sem þeir lofuðu áður en þeir urðu ráðherrar, kröfðust þess að hún segði af sér. Það er erfitt að rökstyðja með tilliti til þess að þær Jóhanna og Svandís sátu sem fastast eftir að þær fengu á sig dóm.

Þetta fannst mér um skaupið

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Ég andaði léttar þegar það var samið við lækna enda vil ég að þeir séu með frábær laun og stórkostlega vinnuaðstöðu. Mér finnst hins vegar ósanngjarnt af þeim að bera kjör sín saman við kjör kollega sinna í nágrannaríkjunum. Við erum öll í sömu stöðu.

Skattur sem eykur atvinnuleysi

Ólafur Stephensen skrifar

Fyrr í vikunni benti hagfræðideild Landsbankans á að þeirri hugmyndafræði, sem á sínum tíma lá að baki atvinnutryggingargjaldinu, sem er hluti skattsins, hefði ekki verið fylgt.

Hundrað dagar á Íslandi – Fyrri grein

Zhang Weidong skrifar

Ég var búinn að vera á Íslandi í hundrað daga þann 5. janúar 2015. Samkvæmt kínverskum sið ber að fagna því þegar barn hefur lifað í hundrað daga með því að borða hundrað daga núðlur.

Lífeyrir aldraðra borgara er skammarlega lágur

Björgvin Guðmundsson skrifar

Stjórnvöld fara skammarlega með lífeyrisþega. Lífeyrir almannatrygginga til aldraðra og öryrkja er svo lágur, að engin leið er að lifa mannsæmandi lífi af honum. Einhleypur ellilífeyrisþegi, sem einungis hefur tekjur frá almannatryggingum, fær 187 þús. kr. á mánuði eftir skatt.

Er barnið þitt öruggt í skólanum?

Hildur Jakobína Gísladóttir skrifar

Ýmsar skýrslur og rannsóknir frá öðrum löndum sýna að 15 prósent barna verða fyrir einelti í skólum eða hafa frumkvæði að einelti (Olweus, 1993). Eineltismál eru alltaf flókin og vandmeðfarin

Sjá næstu 50 greinar