Fleiri fréttir

Vandmeðfarið vald

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Vandmeðfarið er það vald að geta bæði haldið samborgurum sínum í afleitri stöðu svo árum skipti og ákært þá. Þeim okkar sem hafa slíkt vald er mikill vandi á höndum. Með öllu er ólíðandi að misfarið sé með slíkt vald. Á sama tíma er gerð, og verður að vera gerð, ströng krafa um það að sekt fólk sæti refsingu fyrir þau afbrot sem viðkomandi hefur framið. Því er mikilvægt að vel takist til hvað þetta varðar.

Slys af völdum flugelda

María Soffía Gottfreðsdóttir skrifar

Þrátt fyrir aukna fræðslu og varúðarráðstafanir sýna tölur frá Landspítala að um hver áramót verða slys í tengslum við flugelda.

Breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks

Smári Ólafsson skrifar

Um áramótin verða umtalsverðar breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Sveitarfélögin á svæðinu, utan Kópavogs, hafa gert með sér samkomulag um sameiginlega akstursþjónustu og er Strætó falin umsýsla með rekstrinum en allur akstur verður framkvæmdur af einkaaðilum.

Langlundargeð lúinna

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ég heyrði á tal afgreiðslustúlknanna frammi í búðinni gegnum jólatónlistina. Ég var á bak við tjald að máta kjól, taldi mig loksins búna að finna jólakjólinn.

Hver fær boð í næstu veislu?

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Árið 2014 er að syngja sitt síðasta og allir fjölmiðlar stappfullir af annálum, uppgjörum og úttektum á því hvað gerði þetta ár sérstakt og frábrugðið öllum hinum árunum. Menn hamast við að skilgreina strauma og stefnur, velja besta þetta og versta hitt, og draga almennar ályktanir um hvert við stefnum.

Heiðin jól eða heilög.

Sigurvin Lárus Jónsson og Sunna Dóra Möller skrifar

Í aðdraganda þessara jóla hafa staðhæfingar um eðli og tilurð jólanna farið hátt á vefsíðum dagblaða, í ummælakerfum og á samfélagsmiðlum.

Unglingajólin 2014

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Eftir að hafa lesið hálfa bók, borðað konfektkassa í morgunmat og misst reglulega meðvitund umvafin dúnsæng í ullarsokkum hékk ég í símanum í marga klukkutíma.

Landfylling við ströndina á fyllilega rétt á sér á ný

Vilhelm Jónsson skrifar

Það vekur furðu, sé vesturhluti borgarinnar svona verðmikill, hvers vegna ekki á sér stað lengur landfylling við ströndina eins og hér á árum áður, t.d. sem var úti á Granda, í Sundahöfn og víðar.

Örlítil ábending

Guðmundur J. Guðmundsson skrifar

Meðal þeirra sem blönduðu sér í skammdegisþvarg aðventunnar 2014 um kirkjuheimsóknir skólabarna var biskup Íslands.

Kæri biskup

Ingólfur Harri Hermannsson skrifar

Ég heyrði í þér í fréttunum á sjálfan jóladaginn og það er ekki laust við að jólahangikjötið hafi hrokkið öfugt ofan í mig þegar ég heyrði orð þín. Nú veltir þú því sjálfsagt fyrir þér hvað olli því að mér varð svona við, því í fréttinni var ýmislegt sagt á stuttum tíma.

Svínað á atvinnulausum

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Nú um áramótin styttist réttur fólks til atvinnuleysisbóta, en á sama tíma verða veiðigjöld á útgerðina lækkuð og auðlegðarskatturinn afnuminn. Áfram mokar ríkisstjórnin undir þá sem nóg hafa milli handanna, en þyngir byrðar þeirra sem minna hafa á milli handanna.

Hinn íslenski aðall

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Hinn íslenski aðall hefur sína siði. Þegar almúginn sér ekki til, á aðalsfólkið til að sæma hvert annað misháum vegtyllum.

Hreyfðu þig daglega, það léttir lund

Sveinn Snorri Sveinsson skrifar

Greinin er fimmta greinin af tíu í greinaröð jafn margra úrræða og/eða félaga á geðheilbrigðissviðinu á höfuðborgarsvæðinu um Geðorðin 10.

Skiptumst á skoðunum frekar en skotum

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þetta var ár sundurlyndisins, ár ósáttfýsinnar, ár haltukjafti-stefnunnar, jafnvel enn frekar en endranær hjá þessari þrasgjörnu þjóð, með þeim afleiðingum að þeir sem völdin hafa telja sig hafa rétt til að láta kné fylgja kviði gagnvart hinum sem völdin hafa misst, fremur en að leita leiða til að sætta ólík sjónarmið.

Komugjöld: Tíu góð rök

Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar

Enginn efast lengur um nauðsyn þess að bregðast við auknum fjölda ferðamanna við náttúruperlur landsins. Það hefur loksins skapast nokkur sátt innan ferðaþjónustunnar um að búa þurfi til sérstakan tekjustofn til þess að fjármagna viðhald og uppbyggingu ferðamannastaða.

Leiðtoginn ég

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Fyrir nokkrum vikum ákvað ég í samvinnu við nokkra sprellikarla að reyna að koma af stað alheimsátaki.

Komum þeim frá!

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar

Reglulega safnast fólk saman á Austurvelli því ríkisstjórnin fer svo illa með umboð sitt. Verk ráðherranna einkennast af lélegum undirbúningi, flausturslegum vinnubrögðum og frekjulegri framsetningu.

Ráðherrar Íslands verði í augnhæð

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Hér urðu kosningar, sagði stjórnarþingmaður fyrir ekki svo löngu. Það er rétt, Íslendingar kusu sér nýtt þing vorið 2013

Þarf að fella fólk?

Pawel Bartoszek skrifar

Örsaga 1: Tertusneið á eldhúsborðinu. "Til hamingju með afmælið,“ segir mamman. "Þú ert flottur strákur og ég er stolt af þér. En mundu: Ef þú klúðrar einhverju massífu,

Spegill, spegill…

Hulda Bjarnadóttir skrifar

Konur eiga enn undir högg að sækja í viðskiptalífinu, segir Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri FKA, í grein sinni á áramótablaði Markaðarins.

Ekki geta allir haldið gleðileg jól

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Jólin verða aldrei hátíð kærleika, ljóss og friðar ef öllum gefst ekki tækifæri til að njóta þess. Hugsum um það í kvöld.

Kærleiksandi röflkórsins

Viktoría Hermannsdóttir skrifar

Þegar eitthvað bjátar á þá hættir nefnilega röflkórinn að röfla og allir hjálpast að. Fyrir jólin gerist það á hinum ýmsu vígstöðvum.

Íslenski bóndinn og mannanafnanefnd

Finnur Árnason skrifar

Trúverðugleiki þingmanns sem talar um hag heimilanna en styður fyrirkomulag sem þetta í landbúnaðarmálum er enginn. Það er kominn tími á breytingar. Þingmenn sem styðja óbreytt kerfi eru allir í sama flokknum, FAN flokknum, flokki andstæðinga neytenda.

Gleðilega sól !

Lárus Jón Guðmundsson skrifar

Við getum einfaldlega fagnað á einlægan og ærlegan máta að vegna möndulhalla jarðar og stöðu hnattarins á sporbaug um sólu eru bjartari og hlýrri dagar fram undan.

MONRAD 2014

Lýður Árnason skrifar

Kjarabarátta lækna er í raun sterkt ákall til samfélagsins um breytt gildismat og ráðherra hefur tvo kosti. Annars vegar að semja við lækna og fá þjóðina í lið með sér, hins vegar að flytja inn lækna sem minna þurfa við. Það var gert í fiskvinnslunni.

Er kaskeitið of þungt að bera?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Merkilegt er hversu margir embættismenn hafa tekið upp þann sið að svara ekki fjölmiðlum. Þetta er hvimleitt og það er ekki hægt að sættast á að fjöldi blaða- og fréttamanna verji drjúgum hluta flestra vinnudaga í að eltast við fólk, fólk sem hefur tekið að sér að vera í forsvari fyrir embætti í eigu almennings.

Leyfum ekki frekjum að ræna jólunum

Vésteinn Valgarðsson skrifar

Hin árvissa síbylja um mannréttindasinnuðu vinstrimennina, sem vilja ræna börnin jólunum, er orðin fastur liður í jólaundirbúningi landsmanna.

RÚV – staðreyndum til haga haldið

Magnús Geir Þórðarson skrifar

Í frétt í síðustu viku var því haldið fram að kostnaður við yfirstjórn hækkaði milli áranna 2014 og 2015. Það er ekki rétt heldur þvert á móti.

Komum til dyranna eins og við erum klædd

Hörður Harðarson skrifar

Á dögunum vakti ég athygli á mikilvægi þess að fjölbreytt atvinnustarfsemi fái að þrífast hér landi. Líta þurfi til hagsmuna neytenda frá viðara sjónarhorni en vöruverði eingöngu.

Tækifæri til betri lífsgæða

Eymundur L. Eymundsson skrifar

Mig langar að fjalla aðeins um okkar starf í Grófinni geðverndarmiðstöð og hvað það getur hjálpað fólki að eflast og fá von um bata af sínum geðröskunum. Það að rjúfa einangrun og komast í virkni á sínum hraða gefur fólki tækifæri á betri lífsgæðum.

Þar skriplaði á skötu og haltu kjafti

Sara McMahon skrifar

Í dag er Þorláksmessa og það vitum við því sterkur ammoníakfnykur fyllir þegar loftið. Fólk mun brátt setjast til borðs og gæða sér á kæstri skötu útbíaðri í tólg – hefð sem fjölskylda mín hefur aldrei haldið í heiðri.

Landflótti lækna

Arna Guðmundsdóttir skrifar

Margir hafa tjáð sig í fjölmiðlum undanfarið um heilbrigðiskerfið og hefur umræðan ekki alltaf borið merki um mikið innsæi né framtíðarsýn.

Umferð án umhyggju

Stefán Hjálmarsson skrifar

Ég heiti Stefán og ég gef stefnuljós. Það er ekki alltaf auðvelt að tilheyra þessu 1% þjóðarinnar sem gefur stefnuljós, í mínu tilviki byrjaði þetta strax um 17 ára aldurinn, hugsanlega var það félagsskapurinn sem leiddi mig út á þessa braut

Ísland, land tækifæranna

Helga Þórðardóttir skrifar

Í lok árs þá horfir maður gjarnan yfir farinn veg og veltir fyrir sér stöðu þjóðmála. Það sem mér er efst í huga er hversu lítið hefur breyst til batnaðar á Íslandi við eitt mesta bankahrun veraldarsögunnar.

Lærðu af mistökum þínum

Anna G. Ólafsdóttir skrifar

Flest okkar gegna mörgum, ólíkum hlutverkum á sama tíma. Við erum börn, makar, foreldrar, starfsmenn og vinir og höfum skyldum að gegna á heimilinu, í vinnunni, í skólanum, félagslífinu og víðar úti í samfélaginu.

Minningin lifir

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Minningar eru ótrúlega stór hluti af lífi okkar þegar við förum að hugsa um það. Sérhvern dag birtast ljóslifandi í huga okkar alls konar minningar, góðar, slæmar, bjartar, dimmar eða litlausar.

Við skiljum eftir okkur djúp spor

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Þar sem maðurinn kemur ekki nærri, þar eru engir sorphaugar, þar er ekkert afgangs. Þar sem maðurinn kemur ekki þar þrífst dýraríki og jurtaríki með sjálfbærri þróun. Þar sem maðurinn er, þar fer margt á verri veg. Hvað er það sem gerir að við getum ekki farið um með friði? Því þarf að eyðileggja svo margt? Getum við ekki farið okkur hægar? Tekið meira tillit til náttúrunnar?

Snjallir foreldrar

Sólveig Karlsdóttir skrifar

Mikilvægt er fyrir foreldra að setja reglur um notkun snjalltækja og leggja áherslu á ábyrga notkun.

Sjá næstu 50 greinar