Fleiri fréttir Áfram Úrúgvæ! Snærós Sindradóttir skrifar Ég er ekki áhugamanneskja um fótbolta og hef aldrei verið. Á þeim þremur árum sem ég æfði fótbolta tókst mér einu sinni að skora mark. Það var á Pæjumóti á Siglufirði og markið var dæmt af því ég skoraði það með lófanum á mér. Þar með lauk mínum fótboltaferli í raun og veru. 14.6.2014 07:00 Hverjir eru þessir múslimar? Ólafur Halldórsson skrifar Ég ætla ekki að fara út í stóra heim með öllum hans stóru, flóknu vandamálum, heldur bara halda mig hér á klakanum og fara á handahlaupum yfir aðstæður þeirra um 1.500 múslima sem hér búa. Það verður seint sagt að þeir séu einsleitur hópur. Þeir koma frá tugum þjóðlanda, úr öllum byggðum heimsálfum og eiga fátt sameiginlegt annað en það að vera múslimar. 14.6.2014 07:00 Eitt mesta skipulagsslys í Reykjavík í uppsiglingu? Guðmundur Kristjánsson skrifar Reykjavíkurhöfn hefur verið eitt mesta atvinnusvæði og menningarstaður Reykjavíkur alla tíð. Núna er búið að ákveða að leggja höfnina niður í sinni mynd og gera hafnarsvæðið að íbúðabyggð. 14.6.2014 07:00 Niðurgreitt nikótín Mikael Torfason skrifar Það eru þrefalt meiri líkur á því að fátækt fólk reyki en efnameira. Sömu sögu er að segja um fólk með grunnskólapróf, fleiri þeirra reykja en þeir sem eru með háskólapróf. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt var undir heitinu Heilsa og líðan Íslendinga 2012. 14.6.2014 07:00 Stefnulaus sjávarútvegsráðherra Þorsteinn Pálsson skrifar Sjávarútvegsráðherra kom stefnulaus inn í ráðuneytið fyrir rúmu ári síðan. Á sumarþingi í fyrra voru gerðar bráðabirgðabreytingar á auðlindagjaldinu af því að ráðherrann vissi ekki hvernig best væri að haga því til frambúðar. Nú á vorþinginu voru aftur gerðar bráðabirgðabreytingar þar sem ráðherranum hafði ekki unnist tími til að hugsa málið til þrautar. 14.6.2014 07:00 Rannsakaður afturábak og áfram í 12 ár Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar Í síðustu viku féll dómur í svo kölluðu Aurum máli. Þar var enn á ný dæmt um sakargiftir á hendur mér. Í vel rökstuddum forsendum dómsins er í raun tekið undir allt sem ég hef haldið fram í þessu máli frá upphafi. Mikilvægast er að sýnt er fram á með rökum að Glitnir var betur settur eftir viðskiptin en áður var. 13.6.2014 07:00 Halldór 13.06.14 13.6.2014 08:51 Boltinn sameinar Friðrika Benónýsdóttir skrifar Heimsmeistaramótið í fótbolta hófst í gær. Aðdragandi þess hefur verið óvenju stormasamur að þessu sinni og í heilt ár hafa þúsundir Brasilíubúa mótmælt á götum úti og kvartað yfir hækkun á opinberum samgöngukostnaði, miklum útgjöldum vegna heimsmeistarakeppninnar og ófullnægjandi fjárveitingum í opinberri þjónustu. 13.6.2014 07:00 Aukin þjónusta við fatlað fólk Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Breytingar verða á Ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu frá og með áramótum. Strætó bs. hefur umsjón með þjónustunni að stærstum hluta og þar sem hún skiptir miklu í lífi margra er bæði ljúft og skylt að greina nánar frá því í hverju breytingarnar eru fólgnar. 13.6.2014 07:00 Má ég biðja um tært og ómengað vatn í sundlaugar! Benedikta Jónsdóttir skrifar Hættum að klórmenga sundlaugar á Íslandi. Klór er ætandi eiturefni sem enginn ætti að baða sig upp úr. Fjöldi rannsókna, sem gerðar hafa verið, sýnir fram á skaðleg og heilsuspillandi áhrif klórefna. 13.6.2014 07:00 Brasilíu-Aron Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ekki leið langur tími frá því að pósturinn var sendur út á fréttastofunni um HM-leikinn í gær þangað til fólk streymdi að og staðfesti þátttöku sína. Fólk sem gæti ekki tengt Cristiano Ronaldo og Lionel Messi saman við þjóðerni þeirra ætlaði ekki að missa af því að vera hluti af stemmningunni sem fram undan er 13.6.2014 07:00 Fjögur ár Pawel Bartoszek skrifar Fyrir rúmum fjórum árum sat ég og hringdi í ungt fólk fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Fyrir mann sem hafði staðið í kosningabaráttu í nokkra mánuði og taldi sig hafa kynnt sér hin ýmsustu borgarmál kom það á óvart hvaða spurning það var sem brann helst á hinum ungu kjósendum. 13.6.2014 07:00 Nauðsynlegar sameiningar háskóla Sveinn Hallgrímsson skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fv. ráðherra, fer yfir sameiningar Háskóla (HÍ) í Fréttablaðinu mánudaginn 5. maí sl. og nefnir þar sameiningu Tækniskólans og Háskólans í Reykjavík og HÍ og Kennaraháskólans. Þá nefnir Þorgerður áhuga menntamálaráðherra á að sameina HÍ og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) 13.6.2014 07:00 Hvers vegna eru erfðabreytt matvæli merkt? Sandra B. Jónsdóttir skrifar Erfðabreytt matvæli eru merkt vegna þess að aldrei hefur verið sýnt fram á öryggi þeirra til neyslu. Nytjaplöntum var erfðabreytt með sn. genasmíð, sem inniheldur gen úr framandi lífveru (t.d. fiski, skordýri, dýrum og jafnvel mönnum) sem flækt er saman við bakteríu, vírus og gen sem tjáir ónæmi fyrir sýklalyfjum. 13.6.2014 07:00 Stjórnvöld mega ekki bregðast Elín Hirst skrifar Það er augljóst að það er skylda samfélagsins að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin eftir að sjávarútvegsfyrirtækið Vísir tilkynnti að það ætlaði að leggja niður starfsemi á þremur stöðum á landsbyggðinni. 13.6.2014 07:00 Félagslegt heilbrigðiskerfi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Vaxandi vantraust á stjórnmálaflokkum og stjórnmálakerfinu er mikið áhyggjuefni hér á landi sem annars staðar. Fólk situr uppi með þá tilfinningu að stjórnmálin snúist öðru fremur um að tryggja sérhagsmuni háværra, valdamikilla og auðugra hópa samfélagsins en ekki hagsmuni hins almenna borgara. 13.6.2014 07:00 Halldór 12.06.14 12.6.2014 08:54 Af silfurreyni og hótelfaraldri í 101 eða reitur 1.7.2.2. Egill Ólafsson skrifar Enginn er sár, hvað þá gramur, nei, það er helst að maður fyllist sorg – sorg yfir því að horfa upp á enn einn faraldurinn ríða húsum skefjalaust í okkar krumpaða og um margt vanþróaða samfélagi. Nú heitir faraldurinn; Hótel má vera í öðru hverju húsi í 101. 12.6.2014 07:00 Setjum Framsókn í skammarkrókinn Freyr Þórarinsson skrifar Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum gerðust þau ömurlegu tíðindi að framboð Framsóknarflokksins í Reykjavík sigldi undir merkjum trúarfordóma og andúðar á aðfluttu fólki og fékk aukið fylgi út á það. Þetta kemur ekki alveg á óvart því í mörgum nágrannalöndum okkar hefur viðlíka áróður skilað árangri, 12.6.2014 07:00 Þakkir til Rauða krossins Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda þegar kemur að hælisleitendum er að tryggja fullnægjandi þjónustu við meðferð umsókna þeirra. Í gær náðum við mikilvægum áfanga í þeim efnum þegar innanríkisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi undirrituðu samning um þjónustu við hælisleitendur. 12.6.2014 07:00 Ungt fólk til vinnu Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar Eitt mikilvægasta verkefni norrænu velferðarsamfélaganna er að takast á við atvinnuleysi ungs fólks. Ungt fólk sem ekki nær fótfestu á vinnumarkaði á enda á hættu að lenda utangarðs í samfélaginu allt sitt líf. Fyrir utan þann persónulega harmleik sem slíkt hefur í för með sér fer samfélagið jafnframt á mis við mikil verðmæti sem mannauður þessa unga fólks er. 12.6.2014 07:00 Undirlýstar myndir af þvottakörfum Atli Fannar Bjarkason skrifar Instagram er samfélagsmiðill þar sem fleiri en 200 milljónir notendur deila 60 milljónum mynda daglega. Myndirnar eru af ýmsu tagi; sumir taka myndir af matnum sínum en aðrir af sínum nánustu. Enn aðrir deila hógværum montmyndum af sér í ræktinni, á sólarströndum eða í fjallgöngum. Loks má ekki gleyma þeim sem halda að kettir séu sniðugt myndefni 12.6.2014 07:00 Meira vald takk Óli Kristján Ármannsson skrifar Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum kom í ljós að verulega hefur dregið úr þátttöku í kosningum hér á landi, sem þó hefur sögulega verið afar góð. Við virðumst því á sömu leið og mörg önnur lönd. Bretar telja sig til að mynda góða ef kjörsókn er á milli 50 til 55 prósent. Í nýafstöðnum kosningum til Evrópuþings var kjörsókn þar 43 prósent. 12.6.2014 07:00 Lengi býr að fyrstu gerð Kolbrún Árnadóttir skrifar Senn líkur fyrsta áfanga í skólagöngu dóttur minnar og nýr og spennandi áfangi tekur við. Það er óhætt að segja að það er með þakklæti og hlýhug sem við kveðjum það frábæra og metnaðarfulla starf sem fram fer á leikskólanum Norðurberg í Hafnarfirði. 11.6.2014 21:08 Lítil og meðalstór fyrirtæki – og fólk Gísli Hvanndal skrifar Því ber auðvitað alltaf að fagna þegar fólk í valdastöðu tekur sig til og bendir á hina augljósu kosti fjölmenningar. 11.6.2014 15:53 Fiskeldið styrkir byggðaþróun á Vestfjörðum Haraldur Guðmundsson skrifar Mannfjöldi í Vesturbyggð og Tálknafirði er í dag 1.246 íbúar og hefur fjölgað um 60 íbúa eða 5% frá árinu 2012 en þá var íbúafjöldinn kominn niður í 1.186. Ef spár ganga eftir verður fiskeldið á suðurfjörðunum mjög umfangsmikið á tiltölulega skömmum tíma. Vinnsla á afurðum frá eldinu verður mikil og þörf á auknum mannafla við vinnslu á afurðum. Sumar sjávarbyggðirnar eiga því nokkur atvinnutækifæri inni í fiskeldi sem eru handan við hornið, t.d. á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði. Reikna má fastlega með að þróun íbúafjölda á suðurfjörðunum verði afar jákvæð á næstu árum. 11.6.2014 10:47 Pólitíkusar sem brjóta öll lögmál Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Í nýafstaðinni kosningabaráttu verð ég að viðurkenna að ég undraðist hvernig víða var staðið að. Ég gat ekki gert að því að hugsa sem svo að pólitíkusar hefðu mjög gott af því að læra grundvallarlögmál markaðsfræðinnar. 11.6.2014 10:36 Halldór 11.06.14 11.6.2014 08:51 Haltu kjafti, eldaðu og vertu mjórri Friðrika Benónýsdóttir skrifar 11.6.2014 07:00 Harðsvíruð ófrægingarmýta Ingvar Gíslason skrifar Fjaðrafokið sem þyrlast hefur upp kringum Framsóknarflokkinn hefur að formi til tvær hliðar. Önnur snertir innanflokksmál, hin hliðin snýr að umfjöllun í fjölmiðlum. Þar ber reyndar hæst greinahöfunda á vegum Fréttablaðsins. Ef lýsa ætti í fáum orðum þeirri hlið, sem að innanflokksmálum snýr, einkennist hún af veikburða forystu, ráðaleysi og klúðri. 11.6.2014 07:00 Fjögurra ára í fitusog Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Krakkarnir hanga í tölvunni, við fáum þá frið á meðan. Þetta hef ég oft hugsað. Núna síðast í langri bílferð norður yfir heiðar. Tvö lítil skott sátu steinþegjandi í aftursætinu með heyrnartól á eyrunum og dunduðu sér í spjaldtölvu. Á meðan söfnuðust kílómetrarnir að baki. 11.6.2014 07:00 Kína nær og fjær Einar Benediktsson skrifar Bankahrunið 2008 og alþjóðlega efnahagskreppan hafa leitt til stjórnmálaviðbragða sem sumpart áttu ekki að koma á óvart. Árinni kennir illur ræðari, segir máltækið og það má herma á Grikki. Þeir kenna Evrópusambandinu og Myntbandalaginu um ófarir sem stafa af lélegri hagstjórn þeirra sjálfra. 11.6.2014 07:00 „… allir eru skrýtnir, og líka þú“* Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar Við hötum öll eitthvað. Það er þegar við förum að hata aðrar manneskjur sem hlutirnir verða alvarlegir. Þá fyrst skemmtum við skrattanum og bjóðum honum í grill í leiðinni. 11.6.2014 07:00 Til höfuðs okrinu Ósjaldan heyrist fólk kvarta yfir dýrtíð hér á landi. Eitthvert lögmál virðist segja til um að gallabuxur (merkjavara) séu á um tíföldu því verði sem gerist í Bandaríkjunum til dæmis– svipað á við um annan fatnað. 11.6.2014 07:00 Berjumst gegn ofbeldi Guðmundur Stefán Gunnarsson skrifar Sumir halda því fram að bardagaíþróttir séu ofbeldisfullar og séu því ekki skyldar öðrum íþróttum. Þegar foreldrar og/eða börn velja íþróttagrein þá sýna tölur opinberra aðila að stelpur fara í fimleika, dans eða sund og strákar fara í bardagalistir eða boltagreinar. 11.6.2014 07:00 Handónýt ríkisstjórn? Ögmundur Jónasson skrifar Þegar ég kom inn á þing um miðjan tíunda áratuginn minnist ég kröftugs málflutnings gegn kvótakerfinu. Með því væri verið að færa tilteknum aðilum eignarhald á sjávarauðlindinni. Framsalið væri augljósasta vísbending þessa auk veðsetningar á óveiddum afla. 11.6.2014 07:00 Hvað er fermingin? Þórir Stephensen skrifar Þessari spurningu var oft beint til mín, meðan ég var starfandi sóknarprestur. Hún kemur enn upp af ýmsu tilefni, og nú nýlega frá foreldri barns, sem horfir fram til þessara tímamóta í lífi sínu. Mig langar að svara henni einnig hér á opinberum vettvangi. 11.6.2014 07:00 Um loftslagsbreytingar Sölvi Jónsson skrifar Ísinn á suðurpólnum hefur ekki mælst meiri í 30 ár.(1,2) Í ágúst á síðasta ári var ísþekjan á norðurpólnum 29% stærri en í ágúst árið 2012. Samfelld ísþekjan sem þakti norðurpólinn þá svaraði til meira en helmingsins af stærð Evrópu. 11.6.2014 07:00 Í sátt við menn og sjófugla Helgi Lárusson skrifar Á internetinu fer hring eftir hring sannkallað hryllingsmyndband. Það sýnir stóra sjófugla við Kyrrahafið sem eru að tætast upp að innan vegna þess að þeir gleypa í sakleysi sínu tappa og leifar af plastflöskum sem fljóta í risastórri hringrás um hafið. Myndbandið er áminning um hve margt er ennþá óunnið í heiminum við að hreinsa náttúruna af úrgangi okkar sjálfra. 11.6.2014 07:00 Hvers vegna ekki húsnæðissamvinnufélög? Búmenn skrifar Það vakti furðu félaga í Búmönnum hsf., þegar frumvarp til laga um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána var lagt fyrir Alþingi Íslendinga. Í 3. gr. frumvarpsins, sem nú er orðið að lögum, segir: „Leiðrétting tekur ekki til lögaðila, þrátt fyrir að til láns hafi verið stofnað með beinum eða óbeinum hætti í þágu einstaklinga 11.6.2014 07:00 Ferjumenn óskast Trausti Ólafsson skrifar Fáum slíka ferjumenn í lið með okkur til þess að skila okkur til nýs lands og landvinninga í listum leikhússins. En umfram allt þurfum við að skapa listamönnum sem vinna í leikhúsi aðstæður til þess að sinna þar sannri frumsköpun. 10.6.2014 20:59 Halldór 10.06.14 10.6.2014 08:34 Fitubollurnar Teitur Guðmundsson skrifar Það hefur verið mikið fjallað um offitu og ofþyngd í gegnum árin, en merkilegt nokk þá virðumst við skella skollaeyrum við þeim boðskap og halda bara áfram að éta á okkur kílóin eins og ekkert væri sjálfsagðara. Nýlegar tölur sem birtar voru í læknatímaritinu Lancet fyrir örfáum dögum sýna skelfilega þróun. 10.6.2014 00:00 Hlutverk fjölmiðla Mikael Torfason skrifar Fyrir um níu árum birti danska dagblaðið Jyllands-Posten skopmyndir af Múhameð spámanni. Viðbrögðin urðu ofsafengin. Ýmsir litu á myndirnar sem afsprengi fordóma gegn múslimum í Danmörku eða að þetta væri slíkt mál að sýna þyrfti sérstaka tillitsemi og kröfðust afsökunarbeiðni. Ritstjórarnir neituðu og teiknarar urðu að fara í felur vegna morðhótana. 10.6.2014 00:00 Stöðvum stríðsnauðganir Stuart Gill skrifar Beiting kynferðisofbeldis í stríði er meðal alvarlegustu mannréttindabrota sem eiga sér stað á okkar dögum. Það er erfitt að skjalfesta sannanir um það og enn erfiðara að rannsaka það. Fremjendur slíkra brota eira engu, því þetta snýst ekki um kynlíf heldur ofbeldi, drottnun og að útbreiða ótta og skelfingu. 10.6.2014 00:00 Sjá næstu 50 greinar
Áfram Úrúgvæ! Snærós Sindradóttir skrifar Ég er ekki áhugamanneskja um fótbolta og hef aldrei verið. Á þeim þremur árum sem ég æfði fótbolta tókst mér einu sinni að skora mark. Það var á Pæjumóti á Siglufirði og markið var dæmt af því ég skoraði það með lófanum á mér. Þar með lauk mínum fótboltaferli í raun og veru. 14.6.2014 07:00
Hverjir eru þessir múslimar? Ólafur Halldórsson skrifar Ég ætla ekki að fara út í stóra heim með öllum hans stóru, flóknu vandamálum, heldur bara halda mig hér á klakanum og fara á handahlaupum yfir aðstæður þeirra um 1.500 múslima sem hér búa. Það verður seint sagt að þeir séu einsleitur hópur. Þeir koma frá tugum þjóðlanda, úr öllum byggðum heimsálfum og eiga fátt sameiginlegt annað en það að vera múslimar. 14.6.2014 07:00
Eitt mesta skipulagsslys í Reykjavík í uppsiglingu? Guðmundur Kristjánsson skrifar Reykjavíkurhöfn hefur verið eitt mesta atvinnusvæði og menningarstaður Reykjavíkur alla tíð. Núna er búið að ákveða að leggja höfnina niður í sinni mynd og gera hafnarsvæðið að íbúðabyggð. 14.6.2014 07:00
Niðurgreitt nikótín Mikael Torfason skrifar Það eru þrefalt meiri líkur á því að fátækt fólk reyki en efnameira. Sömu sögu er að segja um fólk með grunnskólapróf, fleiri þeirra reykja en þeir sem eru með háskólapróf. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem kynnt var undir heitinu Heilsa og líðan Íslendinga 2012. 14.6.2014 07:00
Stefnulaus sjávarútvegsráðherra Þorsteinn Pálsson skrifar Sjávarútvegsráðherra kom stefnulaus inn í ráðuneytið fyrir rúmu ári síðan. Á sumarþingi í fyrra voru gerðar bráðabirgðabreytingar á auðlindagjaldinu af því að ráðherrann vissi ekki hvernig best væri að haga því til frambúðar. Nú á vorþinginu voru aftur gerðar bráðabirgðabreytingar þar sem ráðherranum hafði ekki unnist tími til að hugsa málið til þrautar. 14.6.2014 07:00
Rannsakaður afturábak og áfram í 12 ár Jón Ásgeir Jóhannesson skrifar Í síðustu viku féll dómur í svo kölluðu Aurum máli. Þar var enn á ný dæmt um sakargiftir á hendur mér. Í vel rökstuddum forsendum dómsins er í raun tekið undir allt sem ég hef haldið fram í þessu máli frá upphafi. Mikilvægast er að sýnt er fram á með rökum að Glitnir var betur settur eftir viðskiptin en áður var. 13.6.2014 07:00
Boltinn sameinar Friðrika Benónýsdóttir skrifar Heimsmeistaramótið í fótbolta hófst í gær. Aðdragandi þess hefur verið óvenju stormasamur að þessu sinni og í heilt ár hafa þúsundir Brasilíubúa mótmælt á götum úti og kvartað yfir hækkun á opinberum samgöngukostnaði, miklum útgjöldum vegna heimsmeistarakeppninnar og ófullnægjandi fjárveitingum í opinberri þjónustu. 13.6.2014 07:00
Aukin þjónusta við fatlað fólk Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Breytingar verða á Ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu frá og með áramótum. Strætó bs. hefur umsjón með þjónustunni að stærstum hluta og þar sem hún skiptir miklu í lífi margra er bæði ljúft og skylt að greina nánar frá því í hverju breytingarnar eru fólgnar. 13.6.2014 07:00
Má ég biðja um tært og ómengað vatn í sundlaugar! Benedikta Jónsdóttir skrifar Hættum að klórmenga sundlaugar á Íslandi. Klór er ætandi eiturefni sem enginn ætti að baða sig upp úr. Fjöldi rannsókna, sem gerðar hafa verið, sýnir fram á skaðleg og heilsuspillandi áhrif klórefna. 13.6.2014 07:00
Brasilíu-Aron Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ekki leið langur tími frá því að pósturinn var sendur út á fréttastofunni um HM-leikinn í gær þangað til fólk streymdi að og staðfesti þátttöku sína. Fólk sem gæti ekki tengt Cristiano Ronaldo og Lionel Messi saman við þjóðerni þeirra ætlaði ekki að missa af því að vera hluti af stemmningunni sem fram undan er 13.6.2014 07:00
Fjögur ár Pawel Bartoszek skrifar Fyrir rúmum fjórum árum sat ég og hringdi í ungt fólk fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Fyrir mann sem hafði staðið í kosningabaráttu í nokkra mánuði og taldi sig hafa kynnt sér hin ýmsustu borgarmál kom það á óvart hvaða spurning það var sem brann helst á hinum ungu kjósendum. 13.6.2014 07:00
Nauðsynlegar sameiningar háskóla Sveinn Hallgrímsson skrifar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fv. ráðherra, fer yfir sameiningar Háskóla (HÍ) í Fréttablaðinu mánudaginn 5. maí sl. og nefnir þar sameiningu Tækniskólans og Háskólans í Reykjavík og HÍ og Kennaraháskólans. Þá nefnir Þorgerður áhuga menntamálaráðherra á að sameina HÍ og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) 13.6.2014 07:00
Hvers vegna eru erfðabreytt matvæli merkt? Sandra B. Jónsdóttir skrifar Erfðabreytt matvæli eru merkt vegna þess að aldrei hefur verið sýnt fram á öryggi þeirra til neyslu. Nytjaplöntum var erfðabreytt með sn. genasmíð, sem inniheldur gen úr framandi lífveru (t.d. fiski, skordýri, dýrum og jafnvel mönnum) sem flækt er saman við bakteríu, vírus og gen sem tjáir ónæmi fyrir sýklalyfjum. 13.6.2014 07:00
Stjórnvöld mega ekki bregðast Elín Hirst skrifar Það er augljóst að það er skylda samfélagsins að bregðast við þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin eftir að sjávarútvegsfyrirtækið Vísir tilkynnti að það ætlaði að leggja niður starfsemi á þremur stöðum á landsbyggðinni. 13.6.2014 07:00
Félagslegt heilbrigðiskerfi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Vaxandi vantraust á stjórnmálaflokkum og stjórnmálakerfinu er mikið áhyggjuefni hér á landi sem annars staðar. Fólk situr uppi með þá tilfinningu að stjórnmálin snúist öðru fremur um að tryggja sérhagsmuni háværra, valdamikilla og auðugra hópa samfélagsins en ekki hagsmuni hins almenna borgara. 13.6.2014 07:00
Af silfurreyni og hótelfaraldri í 101 eða reitur 1.7.2.2. Egill Ólafsson skrifar Enginn er sár, hvað þá gramur, nei, það er helst að maður fyllist sorg – sorg yfir því að horfa upp á enn einn faraldurinn ríða húsum skefjalaust í okkar krumpaða og um margt vanþróaða samfélagi. Nú heitir faraldurinn; Hótel má vera í öðru hverju húsi í 101. 12.6.2014 07:00
Setjum Framsókn í skammarkrókinn Freyr Þórarinsson skrifar Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum gerðust þau ömurlegu tíðindi að framboð Framsóknarflokksins í Reykjavík sigldi undir merkjum trúarfordóma og andúðar á aðfluttu fólki og fékk aukið fylgi út á það. Þetta kemur ekki alveg á óvart því í mörgum nágrannalöndum okkar hefur viðlíka áróður skilað árangri, 12.6.2014 07:00
Þakkir til Rauða krossins Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda þegar kemur að hælisleitendum er að tryggja fullnægjandi þjónustu við meðferð umsókna þeirra. Í gær náðum við mikilvægum áfanga í þeim efnum þegar innanríkisráðuneytið og Rauði krossinn á Íslandi undirrituðu samning um þjónustu við hælisleitendur. 12.6.2014 07:00
Ungt fólk til vinnu Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði skrifar Eitt mikilvægasta verkefni norrænu velferðarsamfélaganna er að takast á við atvinnuleysi ungs fólks. Ungt fólk sem ekki nær fótfestu á vinnumarkaði á enda á hættu að lenda utangarðs í samfélaginu allt sitt líf. Fyrir utan þann persónulega harmleik sem slíkt hefur í för með sér fer samfélagið jafnframt á mis við mikil verðmæti sem mannauður þessa unga fólks er. 12.6.2014 07:00
Undirlýstar myndir af þvottakörfum Atli Fannar Bjarkason skrifar Instagram er samfélagsmiðill þar sem fleiri en 200 milljónir notendur deila 60 milljónum mynda daglega. Myndirnar eru af ýmsu tagi; sumir taka myndir af matnum sínum en aðrir af sínum nánustu. Enn aðrir deila hógværum montmyndum af sér í ræktinni, á sólarströndum eða í fjallgöngum. Loks má ekki gleyma þeim sem halda að kettir séu sniðugt myndefni 12.6.2014 07:00
Meira vald takk Óli Kristján Ármannsson skrifar Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum kom í ljós að verulega hefur dregið úr þátttöku í kosningum hér á landi, sem þó hefur sögulega verið afar góð. Við virðumst því á sömu leið og mörg önnur lönd. Bretar telja sig til að mynda góða ef kjörsókn er á milli 50 til 55 prósent. Í nýafstöðnum kosningum til Evrópuþings var kjörsókn þar 43 prósent. 12.6.2014 07:00
Lengi býr að fyrstu gerð Kolbrún Árnadóttir skrifar Senn líkur fyrsta áfanga í skólagöngu dóttur minnar og nýr og spennandi áfangi tekur við. Það er óhætt að segja að það er með þakklæti og hlýhug sem við kveðjum það frábæra og metnaðarfulla starf sem fram fer á leikskólanum Norðurberg í Hafnarfirði. 11.6.2014 21:08
Lítil og meðalstór fyrirtæki – og fólk Gísli Hvanndal skrifar Því ber auðvitað alltaf að fagna þegar fólk í valdastöðu tekur sig til og bendir á hina augljósu kosti fjölmenningar. 11.6.2014 15:53
Fiskeldið styrkir byggðaþróun á Vestfjörðum Haraldur Guðmundsson skrifar Mannfjöldi í Vesturbyggð og Tálknafirði er í dag 1.246 íbúar og hefur fjölgað um 60 íbúa eða 5% frá árinu 2012 en þá var íbúafjöldinn kominn niður í 1.186. Ef spár ganga eftir verður fiskeldið á suðurfjörðunum mjög umfangsmikið á tiltölulega skömmum tíma. Vinnsla á afurðum frá eldinu verður mikil og þörf á auknum mannafla við vinnslu á afurðum. Sumar sjávarbyggðirnar eiga því nokkur atvinnutækifæri inni í fiskeldi sem eru handan við hornið, t.d. á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði. Reikna má fastlega með að þróun íbúafjölda á suðurfjörðunum verði afar jákvæð á næstu árum. 11.6.2014 10:47
Pólitíkusar sem brjóta öll lögmál Þóranna K. Jónsdóttir skrifar Í nýafstaðinni kosningabaráttu verð ég að viðurkenna að ég undraðist hvernig víða var staðið að. Ég gat ekki gert að því að hugsa sem svo að pólitíkusar hefðu mjög gott af því að læra grundvallarlögmál markaðsfræðinnar. 11.6.2014 10:36
Harðsvíruð ófrægingarmýta Ingvar Gíslason skrifar Fjaðrafokið sem þyrlast hefur upp kringum Framsóknarflokkinn hefur að formi til tvær hliðar. Önnur snertir innanflokksmál, hin hliðin snýr að umfjöllun í fjölmiðlum. Þar ber reyndar hæst greinahöfunda á vegum Fréttablaðsins. Ef lýsa ætti í fáum orðum þeirri hlið, sem að innanflokksmálum snýr, einkennist hún af veikburða forystu, ráðaleysi og klúðri. 11.6.2014 07:00
Fjögurra ára í fitusog Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Krakkarnir hanga í tölvunni, við fáum þá frið á meðan. Þetta hef ég oft hugsað. Núna síðast í langri bílferð norður yfir heiðar. Tvö lítil skott sátu steinþegjandi í aftursætinu með heyrnartól á eyrunum og dunduðu sér í spjaldtölvu. Á meðan söfnuðust kílómetrarnir að baki. 11.6.2014 07:00
Kína nær og fjær Einar Benediktsson skrifar Bankahrunið 2008 og alþjóðlega efnahagskreppan hafa leitt til stjórnmálaviðbragða sem sumpart áttu ekki að koma á óvart. Árinni kennir illur ræðari, segir máltækið og það má herma á Grikki. Þeir kenna Evrópusambandinu og Myntbandalaginu um ófarir sem stafa af lélegri hagstjórn þeirra sjálfra. 11.6.2014 07:00
„… allir eru skrýtnir, og líka þú“* Kristín Elfa Guðnadóttir skrifar Við hötum öll eitthvað. Það er þegar við förum að hata aðrar manneskjur sem hlutirnir verða alvarlegir. Þá fyrst skemmtum við skrattanum og bjóðum honum í grill í leiðinni. 11.6.2014 07:00
Til höfuðs okrinu Ósjaldan heyrist fólk kvarta yfir dýrtíð hér á landi. Eitthvert lögmál virðist segja til um að gallabuxur (merkjavara) séu á um tíföldu því verði sem gerist í Bandaríkjunum til dæmis– svipað á við um annan fatnað. 11.6.2014 07:00
Berjumst gegn ofbeldi Guðmundur Stefán Gunnarsson skrifar Sumir halda því fram að bardagaíþróttir séu ofbeldisfullar og séu því ekki skyldar öðrum íþróttum. Þegar foreldrar og/eða börn velja íþróttagrein þá sýna tölur opinberra aðila að stelpur fara í fimleika, dans eða sund og strákar fara í bardagalistir eða boltagreinar. 11.6.2014 07:00
Handónýt ríkisstjórn? Ögmundur Jónasson skrifar Þegar ég kom inn á þing um miðjan tíunda áratuginn minnist ég kröftugs málflutnings gegn kvótakerfinu. Með því væri verið að færa tilteknum aðilum eignarhald á sjávarauðlindinni. Framsalið væri augljósasta vísbending þessa auk veðsetningar á óveiddum afla. 11.6.2014 07:00
Hvað er fermingin? Þórir Stephensen skrifar Þessari spurningu var oft beint til mín, meðan ég var starfandi sóknarprestur. Hún kemur enn upp af ýmsu tilefni, og nú nýlega frá foreldri barns, sem horfir fram til þessara tímamóta í lífi sínu. Mig langar að svara henni einnig hér á opinberum vettvangi. 11.6.2014 07:00
Um loftslagsbreytingar Sölvi Jónsson skrifar Ísinn á suðurpólnum hefur ekki mælst meiri í 30 ár.(1,2) Í ágúst á síðasta ári var ísþekjan á norðurpólnum 29% stærri en í ágúst árið 2012. Samfelld ísþekjan sem þakti norðurpólinn þá svaraði til meira en helmingsins af stærð Evrópu. 11.6.2014 07:00
Í sátt við menn og sjófugla Helgi Lárusson skrifar Á internetinu fer hring eftir hring sannkallað hryllingsmyndband. Það sýnir stóra sjófugla við Kyrrahafið sem eru að tætast upp að innan vegna þess að þeir gleypa í sakleysi sínu tappa og leifar af plastflöskum sem fljóta í risastórri hringrás um hafið. Myndbandið er áminning um hve margt er ennþá óunnið í heiminum við að hreinsa náttúruna af úrgangi okkar sjálfra. 11.6.2014 07:00
Hvers vegna ekki húsnæðissamvinnufélög? Búmenn skrifar Það vakti furðu félaga í Búmönnum hsf., þegar frumvarp til laga um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána var lagt fyrir Alþingi Íslendinga. Í 3. gr. frumvarpsins, sem nú er orðið að lögum, segir: „Leiðrétting tekur ekki til lögaðila, þrátt fyrir að til láns hafi verið stofnað með beinum eða óbeinum hætti í þágu einstaklinga 11.6.2014 07:00
Ferjumenn óskast Trausti Ólafsson skrifar Fáum slíka ferjumenn í lið með okkur til þess að skila okkur til nýs lands og landvinninga í listum leikhússins. En umfram allt þurfum við að skapa listamönnum sem vinna í leikhúsi aðstæður til þess að sinna þar sannri frumsköpun. 10.6.2014 20:59
Fitubollurnar Teitur Guðmundsson skrifar Það hefur verið mikið fjallað um offitu og ofþyngd í gegnum árin, en merkilegt nokk þá virðumst við skella skollaeyrum við þeim boðskap og halda bara áfram að éta á okkur kílóin eins og ekkert væri sjálfsagðara. Nýlegar tölur sem birtar voru í læknatímaritinu Lancet fyrir örfáum dögum sýna skelfilega þróun. 10.6.2014 00:00
Hlutverk fjölmiðla Mikael Torfason skrifar Fyrir um níu árum birti danska dagblaðið Jyllands-Posten skopmyndir af Múhameð spámanni. Viðbrögðin urðu ofsafengin. Ýmsir litu á myndirnar sem afsprengi fordóma gegn múslimum í Danmörku eða að þetta væri slíkt mál að sýna þyrfti sérstaka tillitsemi og kröfðust afsökunarbeiðni. Ritstjórarnir neituðu og teiknarar urðu að fara í felur vegna morðhótana. 10.6.2014 00:00
Stöðvum stríðsnauðganir Stuart Gill skrifar Beiting kynferðisofbeldis í stríði er meðal alvarlegustu mannréttindabrota sem eiga sér stað á okkar dögum. Það er erfitt að skjalfesta sannanir um það og enn erfiðara að rannsaka það. Fremjendur slíkra brota eira engu, því þetta snýst ekki um kynlíf heldur ofbeldi, drottnun og að útbreiða ótta og skelfingu. 10.6.2014 00:00
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun