Fleiri fréttir Samfélag óttans Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þegar rætt er um hryðjuverkaógnir gleymist oft hversu fáir standa á bak við þær, hversu fáar þær eru og hversu lítið mannfallið hefur verið í samanburði við allar helstu dánarorsakir á Vesturlöndum. Áhrifaríkasta vopn hryðjuverkamanna er nefnilega ekki sprengjur, hálfsjálfvirkir hríðskotarifflar eða hver önnur verkfæri sem notuð eru til að fremja illvirki. Það er ótti almennings við hið óþekkta; 7.6.2014 07:00 Breytt forysta og kerfisbreytingar Þorsteinn Pálsson skrifar Lesa má í úrslit sveitarstjórnarkosninganna með ýmsu móti. Þannig gefur samanburður við fjögurra ára gamlar tölur í síðustu sveitarstjórnarkosningum aðra mynd en mið við ársgamlar tölur frá alþingiskosningunum í fyrra. 7.6.2014 07:00 Hvítasunna Þórhallur Heimisson skrifar Flest vitum við hvers vegna haldið er upp á jól og páska. Á jólum fögnum við fæðingu Jesú í heiminn. Á páskum gleðjumst við sömuleiðis yfir upprisu hans, þau sem trúa á hana. En hvers vegna er hvítasunnan svona mikil hátíð? 7.6.2014 07:00 Grætt á ferðamönnum? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Við sjáum og heyrum því miður alltof margar fréttir af því að náttúra Íslands liggi undir skemmdum vegna vaxandi ágangs ferðamanna. Ein slík var á forsíðu Fréttablaðsins í gær; þar sögðum við frá því að miklar gróðurskemmdir hefðu orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þrátt fyrir að svæðið eigi að heita lokað vélknúnum ökutækjum á meðal frost fer úr jörð. 6.6.2014 07:00 Halldór 06.06.14 6.6.2014 09:12 Aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs: Horfum jákvætt til framtíðar Vísindamenn skrifar Í desember 2013 var lögð fram metnaðarfull stefna Vísinda- og tækniráðs sem gerði ráð fyrir að fjármagn til þekkingar- og nýsköpunar yrði aukið verulega á næstu misserum og næði þremur prósentum af vergri landsframleiðslu árið 2016. 6.6.2014 07:00 Orð hafa mátt Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Á svo margan hátt. Að heyra reglulega að maður sé ómögulegur lætur mann að lokum trúa því. Það er hægt að brjóta niður fólk með orðum. Orðin móta manneskjur og framtíð þeirra. 6.6.2014 07:00 Fyrirvarar í kaupsamningum um fasteignir Hildur Ýr Viðarsdóttir skrifar Það er orðið mjög algengt að gera fyrirvara af ýmsu tagi við tilboð í kaup á fasteignum. Þegar seljandi hefur samþykkt kauptilboð í fasteign eða kaupandi samþykkt gagntilboð seljanda þá er kominn á kaupsamningur um viðkomandi fasteign sem aðilar eru bundnir af nema annað komi til. 6.6.2014 07:00 Vitleysa leiðrétt Sigurjón Þórðarson skrifar Þröstur Ólafsson ritar grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni „Að vernda vitleysuna, eða…?” Í greininni er því haldið fram að helstu nytjastofnar á Íslandsmiðum hafi verið að eyðast um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Sú fullyrðing stenst enga skoðun og er í raun alger vitleysa 6.6.2014 07:00 Ræðum óttann Árni Páll Árnason skrifar Í umræðu um útlendingamál er óhjákvæmilegt að viðurkenna að það er manninum eðlislægt að bera ótta í brjósti gagnvart hinu ókunna og þar með fólki af framandi uppruna og við getum ekki áfellst fólk fyrir þær tilfinningar. Við þurfum að vera tilbúin að ræða þær áhyggjur sem fólk hefur málefnalega og greina hvað á við rök að styðjast og hvað ekki. 6.6.2014 07:00 Aumingja skólastjórinn Pawel Bartoszek skrifar Ástandið er ekkert spes. Búið er að stofna Facebook-grúppu til höfuðs einum trúarhóp. Facebook-grúppan er margfalt fjölmennari en trúarhópurinn. Menn dreifa dýrapörtum á lóðir til að lýsa vanþóknun sinni á trúarhópnum. Talsmenn hans fá hótanir. 6.6.2014 07:00 Betra samfélag: Við þurfum að vinna saman Sigurður Ragnarsson skrifar Við þurfum að hjálpast að við uppbyggingu og þróun betra samfélags. Í því sambandi er meðal annars mikilvægt að við höfum á að skipa ábyrgu forystufólki, á öllum sviðum, sem leggur áherslu á samfélagsábyrgð og hefur það sem meginmarkmið að þjóna samfélaginu 6.6.2014 07:00 Berum við ábyrgð á eigin heilsu? Geir Gunnar Markússon skrifar Í nýlegri skýrslu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO) kemur fram að gríðarlegur kostnaður fer í meðhöndla lífsstílssjúkdóma hér á landi en sáralítið fé fer í forvarnir. Í þessari skýrslu kemur fram að um 68.000 góð æviár séu töpuð vegna lífsstílssjúkdóma hér á landi með tilheyrandi kostnaði fyrir okkur sjálf og þjóðfélagið. 6.6.2014 07:00 19. júní 2015 – viðeigandi hátíðarhöld Stefán Pálsson skrifar Eftir rúmt ár, þann nítjánda júní 2015, verður því fagnað að hluti íslenskra kvenna fékk kosningarétt. Sjálfsagt er að halda því til haga að ekki öðluðust allir íslenskir borgarar þessi mannréttindi við það tilefni. Enn liðu nokkur ár uns t.d. vinnuhjú og fólk sem þegið hafði sveitarstyrk fékk full borgararéttindi. 6.6.2014 07:00 Framsókn, moska, súkkulaði, kynferðisbrot Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég elska súkkulaði. Það er minn helsti veikleiki. Það skiptir í raun engu máli hvaðan það kemur. Svo lengi sem það er gott á bragðið spæni ég það í mig líkt og um kappát væri að ræða. 6.6.2014 06:00 Fjöldamorð þaggað niður Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í gær voru liðin 25 ár frá því kínversk stjórnvöld frömdu fjöldamorð á mótmælendum á Torgi hins himneska friðar í Peking. Mörg hundruð manns, aðallega ungt fólk, voru drepin fyrir að krefjast mannréttinda, frelsis og lýðræðis. 5.6.2014 07:00 Fyrirmyndir óskast Þórunn Jónsdóttir skrifar Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5.6.2014 12:47 Skömm Framsóknarflokksins Óskar Steinn Ómarsson skrifar 5.6.2014 11:12 Halldór 05.06.14 5.6.2014 09:38 Samtal á fundi Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Heyrðu. Nú erum við í þessum bransa að reka laxveiðiár. Það er soldið vont stigma í kringum þetta. Þegar fólk heyrir minnst á laxveiðiár hugsar það bara um ofdekraða karla í jakkafötum. 5.6.2014 07:00 Hin hliðin á þjóðrembunni Sighvatur Björgvinsson skrifar Mikið veður hefur verið gert út af ummælum oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík um meinta andúð á múslimum. Öfugt við marga aðra kenningasmiði held ég ekki að þarna sé um að ræða úthugsað samsæri um að snúa Framsóknarflokknum til öfgastefnu fasista til þess að afla atkvæða í gruggugum polli þegar allt annað var þrotið. Ég held að málið sé miklu einfaldara. 5.6.2014 07:00 Ímynd íslenskra matvæla Orri Vigfússon skrifar Íslenskur efnahagur hvílir að mestu leyti á nýtingu náttúrunnar, hvort sem er við matvælaframleiðslu, ferðamennsku eða virkjun orkuauðlinda. Miklu skiptir að nýtingin sé sjálfbær. Íslenskar fiskafurðir njóta þess í verðlagningu á mörkuðum erlendis að villtir fiskstofnar hér við land eru heilbrigðir og sjálfbærir vegna vel stýrðra veiða úr hreinum sjó. 5.6.2014 07:00 Að næra ótta Árni Páll Árnason skrifar Í umræðum formanna stjórnmálaflokkanna á kosninganótt lét ég þau ummæli falla að íslensk stjórnmál hefðu glatað sakleysi sínu með moskuútspili Framsóknarflokksins og eftirleik þess. Mig langar að skýra þetta frekar. 5.6.2014 07:00 Svarti Pétur Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Nú þegar sveitarstjórnarkosningar með sinni óvæntu trúarbragðaumræðu eru að baki langar okkur að fylgja eftir grein okkar sem birtist í Morgunblaðinu og á vef þjóðkirkjunnar, tru.is, þann 30. maí sl. og bar heitið stóra moskumálið. 5.6.2014 07:00 Verðum við ósýnileg með aldrinum? Erna Indriðadóttir skrifar Fjölmennustu árgangar Íslandssögunnar eru nú að eldast og innan 10 til 15 ára mun fjölga verulega í þeim hópi sem verður 55 ára og eldri. Þessi hópur er núna um 78.000 manns, en eftir rúmlega 15 ár verða um 113.000 manns í þessum aldurshópi, sem er um 45 prósenta fjölgun frá því sem nú er. 5.6.2014 07:00 Níunda hver mínúta Ástbjörn Egilsson skrifar Fátt er fallegra og gleðilegra en fæðing barns. Hafi allt gengið að óskum í fæðingunni tekur við tími mikillar eftirvæntingar hjá foreldrum. Þeir hlakka til að fylgjast með nýjasta fjölskyldumeðlimnum taka þau stórkostlegu þroskaskref sem framundan eru og umvefja hann ást og umhyggju. 5.6.2014 07:00 Fagleg deiliskipulagsvinna við Skógafoss Ísólfur Gylfi Pálmason skrifar Undanfarið hefur tillaga um breytingu á deiliskipulagi á Ytri-Skógum á svæðinu við Skógafoss verið í auglýsingu og kynningu. Í upphafi var kappkostað að ná samstöðu í sveitarstjórn um tillöguna en sú samstaða brást á ögurstundu. Ástæða breytingarinnar er sú að áhugasamir aðilar vilja fjárfesta í uppbyggingu á hóteli og aðrir í uppbyggingu á þjónustusvæði. 5.6.2014 07:00 Lágkúrupólitík Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forysta Framsóknarflokksins barmar sér enn yfir að vera krafin um skýra afstöðu til kosningaútspils frambjóðenda flokksins í borgarstjórn; að krækja sér í atkvæði með því að höfða til andúðar á útlendingum og fólki sem er annarrar trúar en meirihluti Íslendinga. 4.6.2014 07:00 Um gerð samninga án útboðs Sigurður Snædal Júlíusson skrifar Að undanförnu hefur nokkuð verið fjallað um það á síðum Fréttablaðsins að sveitarfélagið Garðabær hafi gert samninga um kaup á vörum og þjónustu án útboðs. Var látið liggja að því að með þessu hefðu innkaupareglur Garðabæjar og lög um opinber innkaup verið brotin. Þá kom fram að ekkert virkt eftirlit væri með því hvort sveitarfélög færu að lögum við innkaup sín auk þess sem haft var eftir forstjóra Samkeppniseftirlitsins að hann teldi skipulag útboðsmála hér á landi ekki nægilega skýrt og eðlilegra væri að Samkeppniseftirlitið hefði einhverja eftirlitsskyldu og skýrt lagavald til þess að fylgjast með útboðum hins opinbera. 4.6.2014 10:36 Glöggt er gests augað Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Þau jákvæðu áhrif og innblástur sem innflytjendur hafa á íslenskt samfélag eru því miður oft vanmetin. Við gleymum of oft þeirri staðreynd að innflytjendur flytja inn hugvit, þekkingu, menningu og fleiri þætti sem auðga mjög íslenskt samfélag í víðu samhengi. Við gleymum einnig þeirri staðreynd að innflytjendur eru ekki að taka af kökunni, heldur stækka þeir hana og auka þannig framleiðni í íslensku samfélagi. 4.6.2014 10:29 Halldór 04.06.14 4.6.2014 08:23 Varúð: Ekki fyrir viðkvæma Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Sumt á ekki að skrifa í blöðin. Þessi pistill er dæmi um það. Að því sögðu er líka gjörsamlega ótækt að ræða sumt á kaffihúsum. Þessi pistill fjallar um það. Ef þú ert að drekka morgunkaffið þitt eða borða beyglu skaltu ekki lesa lengra 4.6.2014 07:00 Að vernda vitleysuna, eða…? Þröstur Ólafsson skrifar Um miðjan níunda áratug síðustu aldar var svo komið að fiskistofnar í höfunum kringum landið voru að eyðast. Hélst það í hendur við gróðureyðingu og víðtækan uppblástur lands. Eigendur og umsjónarfólk auðlinda þjóðarinnar voru komin vel á veg með að farga gæðum láðs og lagar. 4.6.2014 07:00 Stöndum saman Hjalti Hugason skrifar Í kjölfar Hrunsins vakti margt ugg. Það sem sem olli mér einna þyngstum áhyggjum var að harðri þjóðernishyggju yxi fiskur um hrygg líkt og víða hafði gerst. Íslendingar eru sjálfhverf þjóð og skildu varnaðarorð og gagnrýni umheimsins sem ofsóknir gegn landi og þjóð. Uggurinn reyndist ástæðulaus þar til í nýafstöðnum kosningum. 4.6.2014 07:00 Óuppgert voðaverk Hjörleifur Sveinbjörnsson skrifar Dagsetningin 4. júní er bannorð hjá hugsanalöggunni í Kína. Þennan dag í ár eru 25 ár liðin frá morðárás skriðdrekasveita á lýðræðishreyfingu ungs fólks á Torgi hins himneska friðar í miðborg Beijing. Varlega áætlað lágu hundruð manna í valnum. Voðaverkið táknaði rökþrot valdamanna gegn frómum óskum nýrrar kynslóðar um auknar umbætur og lýðréttindi. 4.6.2014 07:00 Þökk sé ykkur! Svanhildur Konráðsdóttir skrifar Fyrir tíu árum var alls óvíst hvernig landsmenn tækju í þá hugmynd að styðja við réttindi barna á heimsvísu með mánaðarlegum gjöfum. Gæta að velferð barna um veröld víða – velferð allra barna. Gerast heimsforeldrar og segja við sjálfa sig að það sé sameiginlegt verkefni okkar allra að búa börnum þessa heims örugga framtíð. 4.6.2014 07:00 Hvað gerir hreyfing fyrir þig? Lára G. Sigurðardóttir skrifar Við eigum flest sameiginlegt að hugsa mikið um mat og eiga nóg til af honum. Annað sem við eigum sameiginlegt er að sofa. Að nærast og sofa eru frumþarfir okkar. Án þeirra værum við ekki hér. En hvað með hreyfingu? 4.6.2014 07:00 Háð er heimskra gaman Elín Hirst skrifar Auðvitað urðu það mikil vonbrigði þegar ljóst varð á kosninganótt að Sjálfstæðisflokkurinn myndi ekki halda fimmta manninum í borginni. Það er sárt að sjá að flokkurinn skuli hafa misst yfirburðastöðu sína, UM SINN. 4.6.2014 07:00 Símtalið á kjördag Freyja Haraldsdóttir skrifar Rétt eftir að hafa kosið með aðstoðarkonu af eigin vali á kjördag fékk ég símtal sem satt best að segja dró talsvert úr hátíðleika dagsins í mínum huga og fyllti mig sorg. 3.6.2014 13:47 Hugleiðingar um laka kjörsókn ungs fólks og pólitískar umræður Hreiðar Már Árnason skrifar Nú þegar þrír dagar eru liðnir frá kosningum til sveitarstjórna á Íslandi höfum við hugann við það sem helst bar á í þeim kosningum. 3.6.2014 13:46 Halldór 03.06.14 3.6.2014 08:55 Jafnt í bæjarstjórn – ójafnt heima Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ein af athyglisverðum niðurstöðum sveitarstjórnarkosninganna, sem hefur þó fengið litla athygli, er að hlutfall kynjanna í hópi sveitarstjórnarmanna nálgast nú mjög að vera jafnt. Samkvæmt bráðabirgðatölum er hlutfall kvenna í sveitarstjórnum á landinu öllu nú 44 prósent, en karla 56 prósent. 3.6.2014 07:00 Er öryggi sjúklinga og starfsfólks ógn eða hótun? Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Gott fólk .Hvernig er líðan þeirra sem þurfa að leita til LSH eða leggjast inn á spítalann við síendurteknar upphrópanir um að öryggi þeirra sé ógnað? Starfsmenn eru uggandi, kvíða hverri vakt og fegnir að sleppa heim í vaktarlok án teljandi vandræða. 3.6.2014 07:00 Fyrirmyndarstjórinn við Tjörnina Álfrún Pálsdóttir skrifar Veistu hver þetta er?“ ég sný mér að dóttur minni þar sem við röltum um vesturbæ Reykjavíkur. Hún lítur á úlpuklædda manninn með hund og húfu sem gengur fram hjá okkur og hristir hausinn. "Þetta er borgarstjórinn,“ segi ég og barnið snýr sig næstum úr hálslið til að berja manninn augum. 3.6.2014 07:00 Lyfjaeitranir barna Teitur Guðmundsson skrifar Þegar maður er ungur að aldri, þá gildir einu af hvoru kyninu, er forvitnin ein af driffjöðrunum við að rannsaka heiminn. Það er gaman að fylgjast með börnum vaxa úr grasi, sjá þau læra með tímanum hvernig umhverfi þeirra virkar, hvaða hættur eru til staðar og hvernig beri að varast þær. 3.6.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Samfélag óttans Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Þegar rætt er um hryðjuverkaógnir gleymist oft hversu fáir standa á bak við þær, hversu fáar þær eru og hversu lítið mannfallið hefur verið í samanburði við allar helstu dánarorsakir á Vesturlöndum. Áhrifaríkasta vopn hryðjuverkamanna er nefnilega ekki sprengjur, hálfsjálfvirkir hríðskotarifflar eða hver önnur verkfæri sem notuð eru til að fremja illvirki. Það er ótti almennings við hið óþekkta; 7.6.2014 07:00
Breytt forysta og kerfisbreytingar Þorsteinn Pálsson skrifar Lesa má í úrslit sveitarstjórnarkosninganna með ýmsu móti. Þannig gefur samanburður við fjögurra ára gamlar tölur í síðustu sveitarstjórnarkosningum aðra mynd en mið við ársgamlar tölur frá alþingiskosningunum í fyrra. 7.6.2014 07:00
Hvítasunna Þórhallur Heimisson skrifar Flest vitum við hvers vegna haldið er upp á jól og páska. Á jólum fögnum við fæðingu Jesú í heiminn. Á páskum gleðjumst við sömuleiðis yfir upprisu hans, þau sem trúa á hana. En hvers vegna er hvítasunnan svona mikil hátíð? 7.6.2014 07:00
Grætt á ferðamönnum? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Við sjáum og heyrum því miður alltof margar fréttir af því að náttúra Íslands liggi undir skemmdum vegna vaxandi ágangs ferðamanna. Ein slík var á forsíðu Fréttablaðsins í gær; þar sögðum við frá því að miklar gróðurskemmdir hefðu orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þrátt fyrir að svæðið eigi að heita lokað vélknúnum ökutækjum á meðal frost fer úr jörð. 6.6.2014 07:00
Aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs: Horfum jákvætt til framtíðar Vísindamenn skrifar Í desember 2013 var lögð fram metnaðarfull stefna Vísinda- og tækniráðs sem gerði ráð fyrir að fjármagn til þekkingar- og nýsköpunar yrði aukið verulega á næstu misserum og næði þremur prósentum af vergri landsframleiðslu árið 2016. 6.6.2014 07:00
Orð hafa mátt Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Á svo margan hátt. Að heyra reglulega að maður sé ómögulegur lætur mann að lokum trúa því. Það er hægt að brjóta niður fólk með orðum. Orðin móta manneskjur og framtíð þeirra. 6.6.2014 07:00
Fyrirvarar í kaupsamningum um fasteignir Hildur Ýr Viðarsdóttir skrifar Það er orðið mjög algengt að gera fyrirvara af ýmsu tagi við tilboð í kaup á fasteignum. Þegar seljandi hefur samþykkt kauptilboð í fasteign eða kaupandi samþykkt gagntilboð seljanda þá er kominn á kaupsamningur um viðkomandi fasteign sem aðilar eru bundnir af nema annað komi til. 6.6.2014 07:00
Vitleysa leiðrétt Sigurjón Þórðarson skrifar Þröstur Ólafsson ritar grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni „Að vernda vitleysuna, eða…?” Í greininni er því haldið fram að helstu nytjastofnar á Íslandsmiðum hafi verið að eyðast um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Sú fullyrðing stenst enga skoðun og er í raun alger vitleysa 6.6.2014 07:00
Ræðum óttann Árni Páll Árnason skrifar Í umræðu um útlendingamál er óhjákvæmilegt að viðurkenna að það er manninum eðlislægt að bera ótta í brjósti gagnvart hinu ókunna og þar með fólki af framandi uppruna og við getum ekki áfellst fólk fyrir þær tilfinningar. Við þurfum að vera tilbúin að ræða þær áhyggjur sem fólk hefur málefnalega og greina hvað á við rök að styðjast og hvað ekki. 6.6.2014 07:00
Aumingja skólastjórinn Pawel Bartoszek skrifar Ástandið er ekkert spes. Búið er að stofna Facebook-grúppu til höfuðs einum trúarhóp. Facebook-grúppan er margfalt fjölmennari en trúarhópurinn. Menn dreifa dýrapörtum á lóðir til að lýsa vanþóknun sinni á trúarhópnum. Talsmenn hans fá hótanir. 6.6.2014 07:00
Betra samfélag: Við þurfum að vinna saman Sigurður Ragnarsson skrifar Við þurfum að hjálpast að við uppbyggingu og þróun betra samfélags. Í því sambandi er meðal annars mikilvægt að við höfum á að skipa ábyrgu forystufólki, á öllum sviðum, sem leggur áherslu á samfélagsábyrgð og hefur það sem meginmarkmið að þjóna samfélaginu 6.6.2014 07:00
Berum við ábyrgð á eigin heilsu? Geir Gunnar Markússon skrifar Í nýlegri skýrslu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO) kemur fram að gríðarlegur kostnaður fer í meðhöndla lífsstílssjúkdóma hér á landi en sáralítið fé fer í forvarnir. Í þessari skýrslu kemur fram að um 68.000 góð æviár séu töpuð vegna lífsstílssjúkdóma hér á landi með tilheyrandi kostnaði fyrir okkur sjálf og þjóðfélagið. 6.6.2014 07:00
19. júní 2015 – viðeigandi hátíðarhöld Stefán Pálsson skrifar Eftir rúmt ár, þann nítjánda júní 2015, verður því fagnað að hluti íslenskra kvenna fékk kosningarétt. Sjálfsagt er að halda því til haga að ekki öðluðust allir íslenskir borgarar þessi mannréttindi við það tilefni. Enn liðu nokkur ár uns t.d. vinnuhjú og fólk sem þegið hafði sveitarstyrk fékk full borgararéttindi. 6.6.2014 07:00
Framsókn, moska, súkkulaði, kynferðisbrot Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Ég elska súkkulaði. Það er minn helsti veikleiki. Það skiptir í raun engu máli hvaðan það kemur. Svo lengi sem það er gott á bragðið spæni ég það í mig líkt og um kappát væri að ræða. 6.6.2014 06:00
Fjöldamorð þaggað niður Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í gær voru liðin 25 ár frá því kínversk stjórnvöld frömdu fjöldamorð á mótmælendum á Torgi hins himneska friðar í Peking. Mörg hundruð manns, aðallega ungt fólk, voru drepin fyrir að krefjast mannréttinda, frelsis og lýðræðis. 5.6.2014 07:00
Fyrirmyndir óskast Þórunn Jónsdóttir skrifar Það er gömul saga og ný að atvinnulífið skorti tæknimenntað fólk. Háskólarnir hafa brugðist við þessari eftirspurn með því að stækka tæknideildirnar með ágætum árangri. Þó er eitt sem ber að skoða betur og það er val kvenna á háskólanámi. Því miður liggja tölur frá Íslandi ekki fyrir, en samkvæmt tölum frá Bandaríkjunum sýna 74% stúlkna á miðstigi grunnskóla áhuga á vísindum, tækni, verkfræði og stærðfræði, en í framhaldsskóla velja aðeins 0,3% stúlknanna tölvunarfræði. 5.6.2014 12:47
Samtal á fundi Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Heyrðu. Nú erum við í þessum bransa að reka laxveiðiár. Það er soldið vont stigma í kringum þetta. Þegar fólk heyrir minnst á laxveiðiár hugsar það bara um ofdekraða karla í jakkafötum. 5.6.2014 07:00
Hin hliðin á þjóðrembunni Sighvatur Björgvinsson skrifar Mikið veður hefur verið gert út af ummælum oddvita Framsóknarflokksins í Reykjavík um meinta andúð á múslimum. Öfugt við marga aðra kenningasmiði held ég ekki að þarna sé um að ræða úthugsað samsæri um að snúa Framsóknarflokknum til öfgastefnu fasista til þess að afla atkvæða í gruggugum polli þegar allt annað var þrotið. Ég held að málið sé miklu einfaldara. 5.6.2014 07:00
Ímynd íslenskra matvæla Orri Vigfússon skrifar Íslenskur efnahagur hvílir að mestu leyti á nýtingu náttúrunnar, hvort sem er við matvælaframleiðslu, ferðamennsku eða virkjun orkuauðlinda. Miklu skiptir að nýtingin sé sjálfbær. Íslenskar fiskafurðir njóta þess í verðlagningu á mörkuðum erlendis að villtir fiskstofnar hér við land eru heilbrigðir og sjálfbærir vegna vel stýrðra veiða úr hreinum sjó. 5.6.2014 07:00
Að næra ótta Árni Páll Árnason skrifar Í umræðum formanna stjórnmálaflokkanna á kosninganótt lét ég þau ummæli falla að íslensk stjórnmál hefðu glatað sakleysi sínu með moskuútspili Framsóknarflokksins og eftirleik þess. Mig langar að skýra þetta frekar. 5.6.2014 07:00
Svarti Pétur Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Nú þegar sveitarstjórnarkosningar með sinni óvæntu trúarbragðaumræðu eru að baki langar okkur að fylgja eftir grein okkar sem birtist í Morgunblaðinu og á vef þjóðkirkjunnar, tru.is, þann 30. maí sl. og bar heitið stóra moskumálið. 5.6.2014 07:00
Verðum við ósýnileg með aldrinum? Erna Indriðadóttir skrifar Fjölmennustu árgangar Íslandssögunnar eru nú að eldast og innan 10 til 15 ára mun fjölga verulega í þeim hópi sem verður 55 ára og eldri. Þessi hópur er núna um 78.000 manns, en eftir rúmlega 15 ár verða um 113.000 manns í þessum aldurshópi, sem er um 45 prósenta fjölgun frá því sem nú er. 5.6.2014 07:00
Níunda hver mínúta Ástbjörn Egilsson skrifar Fátt er fallegra og gleðilegra en fæðing barns. Hafi allt gengið að óskum í fæðingunni tekur við tími mikillar eftirvæntingar hjá foreldrum. Þeir hlakka til að fylgjast með nýjasta fjölskyldumeðlimnum taka þau stórkostlegu þroskaskref sem framundan eru og umvefja hann ást og umhyggju. 5.6.2014 07:00
Fagleg deiliskipulagsvinna við Skógafoss Ísólfur Gylfi Pálmason skrifar Undanfarið hefur tillaga um breytingu á deiliskipulagi á Ytri-Skógum á svæðinu við Skógafoss verið í auglýsingu og kynningu. Í upphafi var kappkostað að ná samstöðu í sveitarstjórn um tillöguna en sú samstaða brást á ögurstundu. Ástæða breytingarinnar er sú að áhugasamir aðilar vilja fjárfesta í uppbyggingu á hóteli og aðrir í uppbyggingu á þjónustusvæði. 5.6.2014 07:00
Lágkúrupólitík Ólafur Þ. Stephensen skrifar Forysta Framsóknarflokksins barmar sér enn yfir að vera krafin um skýra afstöðu til kosningaútspils frambjóðenda flokksins í borgarstjórn; að krækja sér í atkvæði með því að höfða til andúðar á útlendingum og fólki sem er annarrar trúar en meirihluti Íslendinga. 4.6.2014 07:00
Um gerð samninga án útboðs Sigurður Snædal Júlíusson skrifar Að undanförnu hefur nokkuð verið fjallað um það á síðum Fréttablaðsins að sveitarfélagið Garðabær hafi gert samninga um kaup á vörum og þjónustu án útboðs. Var látið liggja að því að með þessu hefðu innkaupareglur Garðabæjar og lög um opinber innkaup verið brotin. Þá kom fram að ekkert virkt eftirlit væri með því hvort sveitarfélög færu að lögum við innkaup sín auk þess sem haft var eftir forstjóra Samkeppniseftirlitsins að hann teldi skipulag útboðsmála hér á landi ekki nægilega skýrt og eðlilegra væri að Samkeppniseftirlitið hefði einhverja eftirlitsskyldu og skýrt lagavald til þess að fylgjast með útboðum hins opinbera. 4.6.2014 10:36
Glöggt er gests augað Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Þau jákvæðu áhrif og innblástur sem innflytjendur hafa á íslenskt samfélag eru því miður oft vanmetin. Við gleymum of oft þeirri staðreynd að innflytjendur flytja inn hugvit, þekkingu, menningu og fleiri þætti sem auðga mjög íslenskt samfélag í víðu samhengi. Við gleymum einnig þeirri staðreynd að innflytjendur eru ekki að taka af kökunni, heldur stækka þeir hana og auka þannig framleiðni í íslensku samfélagi. 4.6.2014 10:29
Varúð: Ekki fyrir viðkvæma Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Sumt á ekki að skrifa í blöðin. Þessi pistill er dæmi um það. Að því sögðu er líka gjörsamlega ótækt að ræða sumt á kaffihúsum. Þessi pistill fjallar um það. Ef þú ert að drekka morgunkaffið þitt eða borða beyglu skaltu ekki lesa lengra 4.6.2014 07:00
Að vernda vitleysuna, eða…? Þröstur Ólafsson skrifar Um miðjan níunda áratug síðustu aldar var svo komið að fiskistofnar í höfunum kringum landið voru að eyðast. Hélst það í hendur við gróðureyðingu og víðtækan uppblástur lands. Eigendur og umsjónarfólk auðlinda þjóðarinnar voru komin vel á veg með að farga gæðum láðs og lagar. 4.6.2014 07:00
Stöndum saman Hjalti Hugason skrifar Í kjölfar Hrunsins vakti margt ugg. Það sem sem olli mér einna þyngstum áhyggjum var að harðri þjóðernishyggju yxi fiskur um hrygg líkt og víða hafði gerst. Íslendingar eru sjálfhverf þjóð og skildu varnaðarorð og gagnrýni umheimsins sem ofsóknir gegn landi og þjóð. Uggurinn reyndist ástæðulaus þar til í nýafstöðnum kosningum. 4.6.2014 07:00
Óuppgert voðaverk Hjörleifur Sveinbjörnsson skrifar Dagsetningin 4. júní er bannorð hjá hugsanalöggunni í Kína. Þennan dag í ár eru 25 ár liðin frá morðárás skriðdrekasveita á lýðræðishreyfingu ungs fólks á Torgi hins himneska friðar í miðborg Beijing. Varlega áætlað lágu hundruð manna í valnum. Voðaverkið táknaði rökþrot valdamanna gegn frómum óskum nýrrar kynslóðar um auknar umbætur og lýðréttindi. 4.6.2014 07:00
Þökk sé ykkur! Svanhildur Konráðsdóttir skrifar Fyrir tíu árum var alls óvíst hvernig landsmenn tækju í þá hugmynd að styðja við réttindi barna á heimsvísu með mánaðarlegum gjöfum. Gæta að velferð barna um veröld víða – velferð allra barna. Gerast heimsforeldrar og segja við sjálfa sig að það sé sameiginlegt verkefni okkar allra að búa börnum þessa heims örugga framtíð. 4.6.2014 07:00
Hvað gerir hreyfing fyrir þig? Lára G. Sigurðardóttir skrifar Við eigum flest sameiginlegt að hugsa mikið um mat og eiga nóg til af honum. Annað sem við eigum sameiginlegt er að sofa. Að nærast og sofa eru frumþarfir okkar. Án þeirra værum við ekki hér. En hvað með hreyfingu? 4.6.2014 07:00
Háð er heimskra gaman Elín Hirst skrifar Auðvitað urðu það mikil vonbrigði þegar ljóst varð á kosninganótt að Sjálfstæðisflokkurinn myndi ekki halda fimmta manninum í borginni. Það er sárt að sjá að flokkurinn skuli hafa misst yfirburðastöðu sína, UM SINN. 4.6.2014 07:00
Símtalið á kjördag Freyja Haraldsdóttir skrifar Rétt eftir að hafa kosið með aðstoðarkonu af eigin vali á kjördag fékk ég símtal sem satt best að segja dró talsvert úr hátíðleika dagsins í mínum huga og fyllti mig sorg. 3.6.2014 13:47
Hugleiðingar um laka kjörsókn ungs fólks og pólitískar umræður Hreiðar Már Árnason skrifar Nú þegar þrír dagar eru liðnir frá kosningum til sveitarstjórna á Íslandi höfum við hugann við það sem helst bar á í þeim kosningum. 3.6.2014 13:46
Jafnt í bæjarstjórn – ójafnt heima Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ein af athyglisverðum niðurstöðum sveitarstjórnarkosninganna, sem hefur þó fengið litla athygli, er að hlutfall kynjanna í hópi sveitarstjórnarmanna nálgast nú mjög að vera jafnt. Samkvæmt bráðabirgðatölum er hlutfall kvenna í sveitarstjórnum á landinu öllu nú 44 prósent, en karla 56 prósent. 3.6.2014 07:00
Er öryggi sjúklinga og starfsfólks ógn eða hótun? Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Gott fólk .Hvernig er líðan þeirra sem þurfa að leita til LSH eða leggjast inn á spítalann við síendurteknar upphrópanir um að öryggi þeirra sé ógnað? Starfsmenn eru uggandi, kvíða hverri vakt og fegnir að sleppa heim í vaktarlok án teljandi vandræða. 3.6.2014 07:00
Fyrirmyndarstjórinn við Tjörnina Álfrún Pálsdóttir skrifar Veistu hver þetta er?“ ég sný mér að dóttur minni þar sem við röltum um vesturbæ Reykjavíkur. Hún lítur á úlpuklædda manninn með hund og húfu sem gengur fram hjá okkur og hristir hausinn. "Þetta er borgarstjórinn,“ segi ég og barnið snýr sig næstum úr hálslið til að berja manninn augum. 3.6.2014 07:00
Lyfjaeitranir barna Teitur Guðmundsson skrifar Þegar maður er ungur að aldri, þá gildir einu af hvoru kyninu, er forvitnin ein af driffjöðrunum við að rannsaka heiminn. Það er gaman að fylgjast með börnum vaxa úr grasi, sjá þau læra með tímanum hvernig umhverfi þeirra virkar, hvaða hættur eru til staðar og hvernig beri að varast þær. 3.6.2014 07:00
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun