Pólitíkusar sem brjóta öll lögmál Þóranna K. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2014 10:36 Í nýafstaðinni kosningabaráttu verð ég að viðurkenna að ég undraðist hvernig víða var staðið að. Ég gat ekki gert að því að hugsa sem svo að pólitíkusar hefðu mjög gott af því að læra grundvallarlögmál markaðsfræðinnar. Markaðsgúrúinn Al Ries sagði einhvern tímann að það væru bara tvær reglur fyrir lítil fyrirtæki og markaðssetningu: 1) að hugsa stórt 2) að fylgja lögmálum markaðsfræðinnar.Lögmálin fimm Svo hér eru fimm lögmál markaðsfræðinnar sem myndu skila pólitíkusum (og fyrirtækjum) meiri árangri ef þeir fylgdu þeim: Nr. 1: Það er öllum sama um þig. Við erum öll sjálfhverf og hugsum bara um hvað hentar „mér og mínum“. Það er bara mannlegt. Ef þú ætlar að ná sambandi við fólk þá virkar „ég, um mig, frá mér, til mín“ ekki – láttu allt snúast um þann sem þú vilt ná til. Nr. 2: Markaðssetning tekur tíma. Fólk kýs þig ekki nema það þekki þig, líki við þig og treysti þér og það gerist ekki á einni nóttu. Ekki bara tala við mig korter í kosningar. Nr. 3: Ekki bara markaðssetja þig rétt fyrir kosningar. Þú þarft alltaf að vera að. Alveg eins og það þýðir ekki fyrir fyrirtæki að markaðssetja bara þegar salan minnkar, alveg eins og það þýðir ekki að fara í ræktina viku fyrir strandarferðina, þá eiga pólitíkusar alltaf að vera að. Burtséð frá markaðslegu ástæðunni þá ættu þeir líka bara alltaf að vilja vera í góðu sambandi við kjósendur. Nr. 4: Lærðu að nota þau tól og tæki sem eru í boði og auðvelda þér hlutina. Það var magnað að sjá fólk sem t.d. hafði aldrei verið virkt á samfélagsmiðlunum vakna til lífsins og ætla að fara að nýta þá rétt fyrir kosningar. Eðli málsins samkvæmt skildi það ekki hvernig átti að haga sér þar. Það er ekki bara kjánalegt, það er heldur ekki vænlegt til árangurs. Nr. 5: Ef þú ekki kannt eða getur, lærðu eða fáðu aðstoð – ok, þetta er ekki bundið við markaðsmál, bara góð regla sem afskaplega fáir pólitíkusar virðast kunna ;)Markaðssetning fyrir pólitíkusa? Ég bauð bæjarstjórninni í heimabæ mínum, Reykjanesbæ, að taka þátt í markaðsnámskeiði hjá mér í haust. Mig langar nefnilega mikið til að bæta ímynd míns góða bæjar. Kannski er kominn tími á að bjóða námskeið í almennri markaðssetningu fyrir pólitíkusa? ;) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun 52 milljarðar/ári x 30 ár = EES Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Sjá meira
Í nýafstaðinni kosningabaráttu verð ég að viðurkenna að ég undraðist hvernig víða var staðið að. Ég gat ekki gert að því að hugsa sem svo að pólitíkusar hefðu mjög gott af því að læra grundvallarlögmál markaðsfræðinnar. Markaðsgúrúinn Al Ries sagði einhvern tímann að það væru bara tvær reglur fyrir lítil fyrirtæki og markaðssetningu: 1) að hugsa stórt 2) að fylgja lögmálum markaðsfræðinnar.Lögmálin fimm Svo hér eru fimm lögmál markaðsfræðinnar sem myndu skila pólitíkusum (og fyrirtækjum) meiri árangri ef þeir fylgdu þeim: Nr. 1: Það er öllum sama um þig. Við erum öll sjálfhverf og hugsum bara um hvað hentar „mér og mínum“. Það er bara mannlegt. Ef þú ætlar að ná sambandi við fólk þá virkar „ég, um mig, frá mér, til mín“ ekki – láttu allt snúast um þann sem þú vilt ná til. Nr. 2: Markaðssetning tekur tíma. Fólk kýs þig ekki nema það þekki þig, líki við þig og treysti þér og það gerist ekki á einni nóttu. Ekki bara tala við mig korter í kosningar. Nr. 3: Ekki bara markaðssetja þig rétt fyrir kosningar. Þú þarft alltaf að vera að. Alveg eins og það þýðir ekki fyrir fyrirtæki að markaðssetja bara þegar salan minnkar, alveg eins og það þýðir ekki að fara í ræktina viku fyrir strandarferðina, þá eiga pólitíkusar alltaf að vera að. Burtséð frá markaðslegu ástæðunni þá ættu þeir líka bara alltaf að vilja vera í góðu sambandi við kjósendur. Nr. 4: Lærðu að nota þau tól og tæki sem eru í boði og auðvelda þér hlutina. Það var magnað að sjá fólk sem t.d. hafði aldrei verið virkt á samfélagsmiðlunum vakna til lífsins og ætla að fara að nýta þá rétt fyrir kosningar. Eðli málsins samkvæmt skildi það ekki hvernig átti að haga sér þar. Það er ekki bara kjánalegt, það er heldur ekki vænlegt til árangurs. Nr. 5: Ef þú ekki kannt eða getur, lærðu eða fáðu aðstoð – ok, þetta er ekki bundið við markaðsmál, bara góð regla sem afskaplega fáir pólitíkusar virðast kunna ;)Markaðssetning fyrir pólitíkusa? Ég bauð bæjarstjórninni í heimabæ mínum, Reykjanesbæ, að taka þátt í markaðsnámskeiði hjá mér í haust. Mig langar nefnilega mikið til að bæta ímynd míns góða bæjar. Kannski er kominn tími á að bjóða námskeið í almennri markaðssetningu fyrir pólitíkusa? ;)
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun