Fleiri fréttir

Í lautarferð með Útlendingastofnun

Úlfur Karlsson skrifar

Það er stundum súrrealískt að skoða veröldina í kringum okkur í gegnum gleraugu íslenskra fjölmiðla. Umræðuefnið er oftar en ekki það sama, hvernig sem fjarstýringunni er beitt, hvaða blað sem kemur inn um lúguna.

„Alls konar“ fyrir hverja?!

Ása Lind Finnbogadóttir skrifar

Ég var mjög bjartsýn þegar Besti flokkurinn vann stórsigur í seinustu borgarstjórnarkosningum og náði meirihluta með mínum gamla flokki; Samfylkingunni. Ég sá fyrir mér bjarta framtíð þar sem unnið yrði af kappi við að auka jöfnuð og þar með hamingju í samfélaginu.

Öldungurinn og endemis unglingarnir

Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar

Ég er smám saman að átta mig á því að ég eldist. Uppgötvunin er hægfara, líklega talsvert hægari en öldrun mín. Að mínu mati er það þó merki um þroska en ekki elli að ég hafi óskað eftir Birkenstock-inniskóm, tekatli og heilsukodda í afmælisgjöf.

Heilagur kaleikur kynjakvótans

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Raunar er svo komið að hver sá sem leyfir sér að efast um kynjakvótann er úthrópaður sem andstæðingur jafnréttis.

Ef ég hefði haft allt á þurru

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar

Án þess að gera lítið úr brunatjóni þá gera sér fáir grein fyrir því hvað það er að ganga í gegnum afleiðingar alvarlegs vatnstjóns og þar af leiðandi er skilningur og stoðkerfi samfélagsins takmarkaður.

Varahluti, takk!

Teitur Guðmundsson skrifar

Við erum orðin býsna vön því að geta farið með tæki og tól og látið gera við þau, eða keypt varahluti svo áfram sé hægt að tryggja notagildi þeirra. Það er ekkert tiltökumál að skipta um kúplingu í bíl eða kaupa ný blekhylki í prentarann.

Hver vill ekki stytta framhaldsskólann?

Vigfús Geirdal skrifar

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra er maður sem vill vel. Hann vill stytta nám til stúdentsprófs úr fjórum árum í þrjú. M.ö.o. vill hann stytta framhaldsskólastigið um eitt ár. Hann vill ekki að þetta komi niður á gæðum námsins;

18 bankastjórar fá áminningu í mars

Jón Guðmundsson skrifar

Staðreyndin* er sú, að hér á landi fá 18 bankastjórar áminningu, 5 eru lækkaðir í tign og 1-2 fá reisupassann, bara í mars. Svona er þetta líka í hverjum mánuði allan ársins hring.

Grætt í tolli og grillað á kvöldin?

Árni Stefánsson skrifar

Nýverið hélt iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, erindi á ráðstefnu sem var haldin í tengslum við aðalfund Samtaka verslunar og þjónustu.

Tollverndaðir vinnustaðir

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fréttablaðið sagði frá því í síðustu viku að 76 prósenta verndartollur væri lagður á innfluttar franskar kartöflur, að því er virðist til að vernda einn innlendan framleiðanda sem annar um fimm prósentum af innanlandseftirspurn – að hluta til með útlendu hráefni.

Skuggi

Massimo Santanicchia skrifar

Fálkar og fálkar

Heimir Björnsson skrifar

Við búum í samfélagi og við sem borgarar höfum það, miðað við marga aðra, mjög gott.

It's Beourghlind…

Berglind Pétursdóttir skrifar

Ég lenti í því um daginn að þurfa að hafa samband við risafyrirtækið Apple. Að reyna að ná sambandi við slíkan risa gerir manni fullkomlega ljóst hversu lítill maður er í samhengi veraldarinnar.

Ekki flókið verkefni

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Það þarf ekki að setja forseta Íslands flóknar eða viðamiklar reglur um hvernig hann höndlar utanríkismál Íslands á erlendum vettvangi, þvert ofan í orð Össurar Skarphéðinssonar.

Stærsti skaðinn

Þorsteinn Pálsson skrifar

Fjármálaráðherra birti í vikunni greinargerð um framgang stríðsins við fjármagnshöftin. Hún segir það helst að tíðindalítið er af þeim vígstöðvum. En hitt er spauglaust íhugunarefni að í greinargerðinni er staðfest að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað í nóvember á síðasta ári að hætta þátttöku í starfshópi um losun fjármagnshafta.

Árangurstengdar greiðslur til kennara eru tímaskekkja!

Anna Kristín Sigurðardóttir skrifar

Í viðtali í Fréttablaðinu 20. mars um árangur nemenda í skólum lýsir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir þeirri skoðun sinni að nauðsynlegt sé að birta fleiri niðurstöður um árangur nemenda til að bæta skólastarf, það sé tímaskekkja að gera það ekki.

Föstudagskvöld í Kænugarði

Heimir Már Pétursson í Kænugarði skrifar

Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn.

Að láta drauma sína rætast

Sandra Óskarsdóttir skrifar

Hver kannast ekki við að vilja prófa svo margt og gera svo margt en einhverra hluta vegna verða hugmyndirnar aldrei meira en bara mesta lagi eintómur draumur?

Reiða kennslukonan

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Fyrir ekki svo löngu skrifaði ég grein með fyrirsögninni Glaða kennslukonan. Á þeim tíma var hún sönn, ég reyndi eftir fremsta megni að halda í gleðina sem starfið veitti mér svona til þess að komast í gegnum daginn.

Er það besta sem völ er á, nógu gott?

Sóley Ósk Geirsdóttir skrifar

Að fæðast með auka litning eins og einstaklingar með downs heilkenni hafa, er yndisleg viðbót við margbreytileika mannfólksins, þessir einstaklingar hafa yfir að bera svo marga góða kosti og dyggðir og bera af hvað varðar hlýju og einlægni með nærveru sinni.

Menntastefna fjármálaráðuneytis?

Guðbjartur Hannesson skrifar

Enn og aftur þurfa uppeldisstéttir að berjast fyrir kjörum sínum með verkföllum og ræða menntastefnu við samninganefnd ríkisins. Aðilar almenna vinnumarkaðarins hafa samið og það á að binda kennara á sama bás óháð því hvernig laun hafa þróast hjá ólíkum stéttum á undanförnum árum

Umhverfisvænt að rukka

Pawel Bartoszek skrifar

Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í.

Próteinríkt fæði og dánartíðni

Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Laufey Steingrímsdóttir skrifar

Þann 4. mars síðastliðinn birtist vísindagrein í Cell Metabolism um áhrif próteinneyslu á dánartíðni (1). Niðurstöður þessarar umfangsmiklu bandarísku rannsóknar hafa vakið athygli, en þar birtist bæði heildardánartíðni og dánarorsakir fólks sem borðaði misjafnlega próteinríkt fæði.

Blessaður!

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Ég hef aldrei kunnað að meta fólk sem heilsar ekki öðru fólki sem það þekkir.

Fæðuöryggi og franskar

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Þegar hinir himinháu tollar sem ríkið leggur á innfluttar búvörur eru til umræðu, grípa talsmenn landbúnaðarkerfisins oft til röksemdarinnar um fæðuöryggi. Með tollverndinni sé tryggt að samkeppnin frá útlöndum verði ekki of skæð, heldur blómstri innlend framleiðsla og séð sé til þess að Ísland geti verið sjálfu sér nógt um mat,

Þitt atkvæði skiptir máli

Auður Finnbogadóttir skrifar

Blað er brotið í sögu íslenskra lífeyrissjóða þessa dagana en þá fer fram fyrsta rafræna stjórnarkjör lífeyrissjóðs hérlendis sem vitað er um, stjórnarkjör hjá Lífeyrissjóði verkfræðinga, Lífsverki.

Sköpum betri umgjörð um myndlist

Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar

Listamenn á Íslandi eru öflugur, hæfileikaríkur og fjölbreyttur hópur og innan hans eru ólíkir aðilar með ólíkar þarfir. Þeir skapa fjölbreytt verk, vinna með ólíka miðla og afla sértekna. Sumir afla þeirra erlendis frá, aðrir innanlands, sumir frá opinberum aðilum og aðrir frá einkaaðilum.

Óþarfar aðgerðir á heilbrigðum kynfærum kvenna

Áslaug Hauksdóttir skrifar

Í tilefni af ummælum lýtalækna, um að talsverð aukning sé í aðgerðum á heilbrigðum kynfærum kvenna og vaxandi eftirspurn, lýsi ég yfir miklum áhyggjum, ef sú er raunin.

Án samninga um makríl tapast 10 milljarðar króna árlega

Kristin H. Gunnarsson skrifar

Það er komið að því að Íslendingar eiga sína hagsmuni undir því að ná samningum um makrílstofninn. Evrópusambandið og Norðmenn hafa ekki verið auðveldir í samningaviðræðum til þessa og engin ástæða til þess að semja við þá.

Fórnarkostnaður framhaldsskólakennara

Sigríður Helga Sverrisdóttir skrifar

Fyrir 6 árum tilheyrði ég hinni dæmigerðu íslensku millistétt: átti fasteign, nýjan bíl og lifði tiltölulega fjárhagslega áhyggjulausu lífi. Síðan tók ég þá örlagaríku ákvörðun að gerast kennari.

Vatnstjón er heimilunum alltof dýrt

Björn Karlsson skrifar

Það kom fram í fréttum nýverið að tryggingafélögunum bárust 6.700 tilkynningar um vatnstjón í fyrra, að langmestu leyti frá heimilum. Tjónið nam vel á þriðja milljarð króna, einnig að langmestu leyti á heimilum.

Jafnlaunaátak stjórnvalda hefur snúist upp í andhverfu sína

Hjúkrunarfræðingar og forstöðumenn Hrafnistu skrifar

Undir lok kjörtímabils síðustu ríkisstjórnar, nánar tiltekið í janúar 2013, samþykkti ríkisstjórnin að ráðast í jafnlaunaátak með aðgerðum sem beindust að því að draga úr kynbundnum launamun á stofnunum í heilbrigðiskerfinu.

Þingmaður heimsækir kjúklingabú

Elín Hirst skrifar

Mér var boðið í heimsókn í kjúklingabú fyrirtækisins Matfugls á Kjalarnesi fyrir skömmu. Ástæðan var skrif mín og ræða á Alþingi þar sem ég bað menn um að gæta að velferð dýra og fara eftir nýjum lögum í þeim efnum.

Heróínneysla til fyrirmyndar

Atli Fannar Bjarkason skrifar

Charles Barkley var hetjan mín þegar ég var lítill strákur á Selfossi. Ég spilaði körfubolta, lét snoða á mér höfuðið, keypti bolina hans og setti Phoenix Suns-derhúfu á hausinn, þrátt fyrir að vera augljóslega með allt of lágt enni til að bera slíka húfu sómasamlega.

Sjá næstu 50 greinar