Fleiri fréttir Að vera fatlaður í verkfalli Kristín Guðmundsdóttir skrifar Orðið fötlun segir okkur að sá sem hefur hana hefur ekki sömu getu og sá sem hefur hana ekki. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem hafa fötlun sem sinn lífsförunaut séu allir með sömu getu eða vangetu. 20.3.2014 07:00 Kerfisbreyting er bezta tækifærið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra sagði í þættinum Í bítið á Bylgjunni í fyrradag að hægt væri að réttlæta að hækka laun kennara umfram almennar launabreytingar með því að breyta skólakerfinu og stytta nám til stúdentsprófs. Sambærilegar tillögur eru hluti af tilboði ríkisins til lausnar kjaradeilunni við framhaldsskólakennara. 20.3.2014 06:00 Um landbúnaðarhagfræði próferssors Þórólfs Matthíassonar Jón Þór Helgason skrifar Ég hef lesið greinar prófessors Þórólfs Matthíassonar að undanförnu. Þær eru einhæfar, fjalla um eina hlið mála án þess að ræða heildaráhrif. Á árunum 1960-70 ákváðu stjórnvöld að niðurgreiða landbúnaðarafurðir til að falsa neysluvísitöluna. Með þessu var hægt að draga úr launahækkunum, 20.3.2014 00:00 Stundaðu líkamsrækt fyrir sálina Ásgeir Ólafsson skrifar Það er löngu sannað að þeir sem stunda reglulega líkamsrækt líður andlega betur og eru í betra jafnvægi en þeir sem gera það ekki. Þú eflist andlega og verður öruggari með sjálfan þig og um leið færari í mannlegum samskiptum. Þú einangrast síður og það bætir um betur í lífslöngun þína. Þú dregur andann og lifir lífinu í fleiri litum. 19.3.2014 14:05 Halldór 19.03.14 19.3.2014 07:26 Heimilisbókhald á mannamáli Georg Lúðvíksson skrifar Góðu fréttirnar eru að allir sem ekki eru komnir með fjárhaginn í óefni geta, nær óháð tekjum, skapað sér fjárhagslegt öryggi og frelsi með því að fylgja örfáum einföldum reglum. 19.3.2014 07:00 Veldur fólk þér vonbrigðum? María Lovísa Árnadóttir skrifar Að skapa samkomulag er skemmtilegt og frjótt, virkjar fólk til þátttöku, styrkir sambönd og samskipti, eflir ábyrgð og gerir augljóst hvað er raunhæft og hvað ekki. 19.3.2014 07:00 Unglingarökfræði Óli Kristján Ármannsson skrifar Vissir þú að til þess að komast að merkingunni á bak við flest ástarlög nægir að skipta út orðinu love fyrir klof? Þetta datt upp úr gömlum vini mínum þegar við einu sinni sem oftar gengum á unglingsaldri um heimabæ okkar og ræddum lífsins gagn og nauðsynjar. 19.3.2014 07:00 Fylgst með úr fjarlægð Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Fólk tók sveig fram hjá manninum. Hann lá þarna og svaf upp við vegg og þeir sem komu fyrir hornið máttu vara sig á að detta ekki um lappirnar á honum. Sumum brá við og hrukku til hliðar en héldu þó ferð sinni áfram. Störðu kannski í forundran á manninn enda undarlegur svefnstaður, Austurstrætið. 19.3.2014 07:00 Hugmyndir sem ekki standast Katrín Jakobsdóttir skrifar Formaður ráðgjafaráðs Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, Ragnar Árnason, birti grein undir yfirskriftinni "Samfélagsleg skaðsemi opinberra heilbrigðistrygginga“ í nýjasta tölublaði Hjálmars, blaðs hagfræðinema við Háskóla Íslands. 19.3.2014 07:00 Aftur eða fram Einar Benediktsson skrifar Argentína er að sögn eina landið, sem farið hefur þróunarferilinn aftur á bak, þ.e. frá velmegun í fátækt. Á sínum tíma var Argentína ríkara þjóðfélag en Þýskaland eða Frakkland en er nú ekki hálfdrættingur þeirra. Hagstjórn Argentínu síðustu áratugina er saga síendurtekinna mistaka óábyrgrar stjórnmálaforystu. 19.3.2014 07:00 Er EES-leið greið? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku þunnt plagg sem er kallað Evrópustefna. Þar er lögð megináherzla á að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið verði áfram þungamiðjan í samskiptum Íslands og ESB. 19.3.2014 06:00 Svikalogn á Alþingi? Bolli Héðinsson skrifar Aðferðin sem ríkisstjórnin ætlaði að nota til að draga aðildarumsókn Íslands að ESB til baka, ber ekki eingöngu vott um yfirgangssemi og flumbrugang, heldur ber hún einnig vott um það versta í íslenskri pólitík, sem er "sáuð þig hvernig ég tók hann“-hugarfarið. 19.3.2014 00:00 Eru kröfur framhaldsskólakennara ósanngjarnar? Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar Ég er svo heppin að vinnan er eitt af áhugamálunum fyrir utan að vera óhjákvæmileg nauðsyn daglegs lífs við að brauðfæða fjölskyldu mína. Þar sem ég er að kenna tungumál hef ég ákveðið svigrúm til þess að tengja kennsluna við mjög margt sem mér þykir sjálfri skemmtilegt. 18.3.2014 16:33 Á haugnum er haninn frakkastur Silja Dögg Gunnarsdóttir og þingmaður Framsóknarflokksins skrifa Ingólfur Bjarni Sigfússon nýmiðlastjóri RÚV fór mikinn í síðasta þætti Sunnudagsmorguns á RÚV. Þar fjallaði hann um nýja stöðu í makrílsamningaviðræðum líkt og hann væri öllum hnútum deilunnar kunnugur. 18.3.2014 16:32 „Þjóðernispopúlismi“ og náttúruvernd Einar Gunnarsson skrifar Heimsfrægar tónlistar- og Hollywoodstjörnur ætla að heiðra okkur með nærveru sinni í dag og gera það sem þeir eru öðrum fremri í, að koma fram. Að sögn ætla þeir að leggja hinni ósnortnu náttúru Íslands lið því þeir telja, eða hafa heyrt, að Ísland sé mun ósnortnara en almennt gerist í þessum heimi. 18.3.2014 15:42 Stöndum vörð um launaréttindi ungmenna Guðrún Edda Reynisdóttir skrifar Ég fór mjög ung út á vinnumarkaðinn og hef oftast verið í hlutastarfi með skóla. Ég hef í gegnum tíðina rekið mig á ýmis atriði sem þarf að bæta varðandi laun, réttindi og fríðindi starfsmanna. 18.3.2014 12:58 Halldór 18.03.14 18.3.2014 07:47 Sjálfskipuð einangrun evrópsks smáríkis Magnús Árni Magnússon skrifar Í alþjóðastjórnmálum er áhrifamikil kenning um smáríki að það sé í raun ekki valkostur fyrir þau að standa ein og óstudd á alþjóðavettvangi, enda takast þar á miklir hagsmunir og fátt fæst fyrir lítið þegar á hólminn er komið. 18.3.2014 07:00 Ómannúðleg meðferð aldraðra blettur á samfélaginu Guðlaug Guðmundsdóttir skrifar Ég er aukapersóna í ljótri sögu sem ekki sér fyrir endann á. Mamma mín, gömul kona, er aðalpersónan. Sagan er sjúkrasaga hennar undanfarið rúmlega hálft ár þar sem hver kollsteypan á fætur annarri hefur orðið til þess að hún er nú farlama og líður illa. Afleiðingar gegndarlauss niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu blasa við í þessari sögu og bitna illa á aðalpersónunni. 18.3.2014 00:00 Nýsjálenska aðferðin við gjaldtöku í þjóðgörðum Einar Á. E. Sæmundsen skrifar Fjölgun ferðamanna til Íslands undanfarin ár hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni og síst þeim sem vinna í þjóðgörðum, friðlýstum svæðum og öðrum ferðamannastöðum landsins. Ferðamannastaðir á Íslandi eru flestir í eigu ríkis eða sveitarfélaga og margir friðlýstir á einhvern hátt. 18.3.2014 00:00 Með milljón á mánuði Sara McMahon skrifar Framhaldsskólakennarar hófu í gær verkfall þar sem ekki hafði náðst að semja um kjör þeirra. Báðir foreldrar mínir eru kennarar og hafa starfað sem slíkir í yfir þrjá áratugi. Á þeim tíma hafa þeir farið nokkrum sinnum í verkfall. 18.3.2014 00:00 Skóli fyrir suma? Jóhann G. Thorarensen skrifar Ég vinn sem kennari. Sem slíkur hitti ég nemendur á hverjum degi. Ólíka nemendur sem vinna á ólíkan hátt, eru með ólíkan bakgrunn og vinna mishratt. Sumir eru fljótir að tileinka sér hluti, sumir hægari og sumir strögla. Ekki dytti mér í hug að ætlast til að þeir væru allir eins. Þeir, eins og fólk almennt í samfélaginu, eru ólíkir. 18.3.2014 00:00 Að drekkja umræðu í umræðu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Aðsendar greinar sem bíða birtingar í Fréttablaðinu skipta yfirleitt tugum. Það er enginn skortur á fólki sem liggur mikið á hjarta og telur skoðanir sínar eiga svo mikið erindi við þjóðina að það sest við tölvuna og hamrar saman pistil eftir pistil um það sem mest brennur á því þá og þá stundina og sendir svo afraksturinn til birtingar. 18.3.2014 00:00 Er búið að tékka á þér? Teitur Guðmundsson skrifar Við sem erum komin með bílpróf og eigum jafnvel bíl vitum að það er skynsamlegt að fara með bílinn í skoðun reglulega, annars vegar til að koma í veg fyrir að hann falli úr ábyrgð og hins vegar vegna þess að við viljum vera örugg um að allt sé í lagi. Nýjasta tækni gerir okkur svo kleift að lesa með einföldum hætti hvað það er sem mögulega hrjáir bílinn. 18.3.2014 00:00 Eignarnám hér en ekki þar Ögmundur Jónasson skrifar Það var engan bilbug að finna á Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra þegar hún mætti í sjónvarpsþátt á dögunum til að réttlæta eignarnám á landi undir rafmagnslínu á Suðurnesjum. 18.3.2014 00:00 Maður er manns gaman ...stundum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þetta var óvenju annasöm helgi hjá mér í samanburði við aðrar helgar. Ég er nefnilega einn af þeim sem kunna ákaflega vel við að vera einir og gera ekki neitt sérstakt. 17.3.2014 11:00 Halldór 17.03.14 17.3.2014 07:43 Þetta er landið sitt Guðmundur Andri Thorsson skrifar 17.3.2014 07:00 Hvaða spurning er á dagskrá? Ólafur Þ. Stephensen skrifar 17.3.2014 06:00 Verkfallið sem rændi læknisdraumnum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 15.3.2014 09:00 Vandamálið sem enginn talar um Karl Garðarsson skrifar Ljóst er að fjölga þarf hjúkrunarrýmum fyrir aldraða um allt að 1.700 á næstu 15 árum og nemur kostnaður vegna þessa um 54 milljörðum króna. Af þessum fjölda eru um 1.100 á höfuðborgarsvæðinu. Þetta eru staðreyndirnar sem stjórnmálamenn forðast að ræða, enda aldrei vinsælt að ræða um málefni aldraðra, hóps sem gerir litlar kröfur og er aldrei hávær. 15.3.2014 07:00 Um goðsagnir í kjúklingarækt Jón Magnús Jónsson skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins dregur upp dökka mynd af íslenskri kjúklingarækt í leiðara 11. mars síðastliðinn. Þar fjallar hann um allt það neikvæða sem kom fram í skýrslu frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) eftir fyrstu vettvangsathugun í íslenskum alifuglasláturhúsum og kjúklingabúum eftir að matvælalöggjöf Evrópusambandsins varð hluti af EES-samningum árið 2011. 15.3.2014 07:00 Skrípaleiks-atkvæðagreiðsla á Krím Stuart Gill skrifar Þegar fólki er gert að velja milli valkosta undir hótunum um valdbeitingu er það ekki val. Á morgun, sunnudag, standa íbúar Krímskaga frammi fyrir ómögulegu vali: að kjósa að verða þegnar Rússlands, eða að kjósa sjálfstæði – með enga tryggingu fyrir því að rússnesk stjórnvöld muni virða fullveldi sjálfstæðs Krímskaga 15.3.2014 07:00 Svigrúm óskast – „hótel mamma“ segir upp Áslaug María Friðriksdóttir skrifar Alvarlegt ástand ríkir í húsnæðismálum á meðal ungra Reykvíkinga í dag. Hátt leiguverð, lóðaskortur og langir biðlistar eftir stúdentaíbúðum eða skortur á almennum leiguíbúðum gera það að verkum að margt ungt fólk sér ekki fram á að geta flutt úr foreldrahúsum og stofnað eigið heimili. 15.3.2014 07:00 Fljótandi utanríkispólitík Þorsteinn Pálsson skrifar Utanríkisráðherra kynnti Alþingi í vikunni nýja Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í snöggu andsvari við umræðu um þá tillögu hans að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þessi háttur á kynningu málsins fyrir löggjafarþinginu segir allt sem segja þarf um mat ráðherrans sjálfs á mikilvægi nýju stefnunnar. 15.3.2014 07:00 Áfram á vondum stað Ólafur Þ. Stephensen skrifar 15.3.2014 06:30 Ekki er fjandinn frændrækinn Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Norðmenn, Evrópusambandið og Færeyingar, hafa nú komist að samkomulagi um makrílveiðar. Samningurinn gildir í fimm ár. 14.3.2014 12:21 Fagfólkið má vita, ekki foreldrarnir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fulltrúar Bezta flokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í skóla- og frístundaráði felldu í síðustu viku tillögu sjálfstæðismanna um að aflétta leynd af útkomu einstakra grunnskóla í Reykjavík í PISA-könnuninni svokölluðu, sem mælir þekkingu grunnskólanema í mörgum löndum. 14.3.2014 08:54 Halldór 14.03.14 14.3.2014 07:26 Opið 17-18 Pawel Bartoszek skrifar Fyrir nokkrum árum lokaði ríkið í Mjódd og flutti í nálæga garðyrkjubúð. Fyrir vikið á ég af og til leið um garðyrkjubúð. Fyrir vikið hef ég keypt dót í garðyrkjubúð. Samt er ég hvorki með garð né hef brennandi áhuga á því að eignast slíkan. En svona er þetta. Einokunaraðili með vinsæla vöru trekkir að. 14.3.2014 07:00 Treystum þjóðinni Katrín Júlíusdóttir skrifar Til að leiða til lykta umræðuna um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu þarf þjóðin að koma að málinu. Hvort Íslendingar gangi í Evrópusambandið og sitji við borðið með öðrum sjálfstæðum þjóðum og móti þannig framtíð sína, er stærsta spurningin sem er uppi í íslenskum stjórnmálum. 14.3.2014 07:00 Af hverju má ég ekki giftast Evu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Um daginn sat ég í sófanum með dóttur minni. Við lékum okkur í tölvuleik sem gengur út á það að klæða brúðhjón í mannsæmandi föt fyrir stóra daginn. 14.3.2014 06:00 Prinsipp og pukur í Seðlabankanum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undarlegt mál, sem hófst með því að fyrrverandi ríkisstjórn gekk á bak orða sinna gagnvart Má Guðmundssyni seðlabankastjóra og lét lækka laun hans, hefur orðið furðulegra eftir því sem frá líður. 13.3.2014 07:00 Gleymdu börnin Anna Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Fæðing barns er kraftaverk. Foreldrarnir fagna, afinn og amman fagna, fjölskyldan fagnar. Allir í fjölskyldunni trúa því að með stuðningi samfélagsins verði henni gert kleift að koma barninu til manns. Barnið fái tækifæri til að vaxa og dafna, njóta hæfileika sinna, hamingju og tækifæra til að taka virkan þátt í samfélaginu. 13.3.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Að vera fatlaður í verkfalli Kristín Guðmundsdóttir skrifar Orðið fötlun segir okkur að sá sem hefur hana hefur ekki sömu getu og sá sem hefur hana ekki. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem hafa fötlun sem sinn lífsförunaut séu allir með sömu getu eða vangetu. 20.3.2014 07:00
Kerfisbreyting er bezta tækifærið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra sagði í þættinum Í bítið á Bylgjunni í fyrradag að hægt væri að réttlæta að hækka laun kennara umfram almennar launabreytingar með því að breyta skólakerfinu og stytta nám til stúdentsprófs. Sambærilegar tillögur eru hluti af tilboði ríkisins til lausnar kjaradeilunni við framhaldsskólakennara. 20.3.2014 06:00
Um landbúnaðarhagfræði próferssors Þórólfs Matthíassonar Jón Þór Helgason skrifar Ég hef lesið greinar prófessors Þórólfs Matthíassonar að undanförnu. Þær eru einhæfar, fjalla um eina hlið mála án þess að ræða heildaráhrif. Á árunum 1960-70 ákváðu stjórnvöld að niðurgreiða landbúnaðarafurðir til að falsa neysluvísitöluna. Með þessu var hægt að draga úr launahækkunum, 20.3.2014 00:00
Stundaðu líkamsrækt fyrir sálina Ásgeir Ólafsson skrifar Það er löngu sannað að þeir sem stunda reglulega líkamsrækt líður andlega betur og eru í betra jafnvægi en þeir sem gera það ekki. Þú eflist andlega og verður öruggari með sjálfan þig og um leið færari í mannlegum samskiptum. Þú einangrast síður og það bætir um betur í lífslöngun þína. Þú dregur andann og lifir lífinu í fleiri litum. 19.3.2014 14:05
Heimilisbókhald á mannamáli Georg Lúðvíksson skrifar Góðu fréttirnar eru að allir sem ekki eru komnir með fjárhaginn í óefni geta, nær óháð tekjum, skapað sér fjárhagslegt öryggi og frelsi með því að fylgja örfáum einföldum reglum. 19.3.2014 07:00
Veldur fólk þér vonbrigðum? María Lovísa Árnadóttir skrifar Að skapa samkomulag er skemmtilegt og frjótt, virkjar fólk til þátttöku, styrkir sambönd og samskipti, eflir ábyrgð og gerir augljóst hvað er raunhæft og hvað ekki. 19.3.2014 07:00
Unglingarökfræði Óli Kristján Ármannsson skrifar Vissir þú að til þess að komast að merkingunni á bak við flest ástarlög nægir að skipta út orðinu love fyrir klof? Þetta datt upp úr gömlum vini mínum þegar við einu sinni sem oftar gengum á unglingsaldri um heimabæ okkar og ræddum lífsins gagn og nauðsynjar. 19.3.2014 07:00
Fylgst með úr fjarlægð Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Fólk tók sveig fram hjá manninum. Hann lá þarna og svaf upp við vegg og þeir sem komu fyrir hornið máttu vara sig á að detta ekki um lappirnar á honum. Sumum brá við og hrukku til hliðar en héldu þó ferð sinni áfram. Störðu kannski í forundran á manninn enda undarlegur svefnstaður, Austurstrætið. 19.3.2014 07:00
Hugmyndir sem ekki standast Katrín Jakobsdóttir skrifar Formaður ráðgjafaráðs Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, Ragnar Árnason, birti grein undir yfirskriftinni "Samfélagsleg skaðsemi opinberra heilbrigðistrygginga“ í nýjasta tölublaði Hjálmars, blaðs hagfræðinema við Háskóla Íslands. 19.3.2014 07:00
Aftur eða fram Einar Benediktsson skrifar Argentína er að sögn eina landið, sem farið hefur þróunarferilinn aftur á bak, þ.e. frá velmegun í fátækt. Á sínum tíma var Argentína ríkara þjóðfélag en Þýskaland eða Frakkland en er nú ekki hálfdrættingur þeirra. Hagstjórn Argentínu síðustu áratugina er saga síendurtekinna mistaka óábyrgrar stjórnmálaforystu. 19.3.2014 07:00
Er EES-leið greið? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin kynnti í síðustu viku þunnt plagg sem er kallað Evrópustefna. Þar er lögð megináherzla á að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið verði áfram þungamiðjan í samskiptum Íslands og ESB. 19.3.2014 06:00
Svikalogn á Alþingi? Bolli Héðinsson skrifar Aðferðin sem ríkisstjórnin ætlaði að nota til að draga aðildarumsókn Íslands að ESB til baka, ber ekki eingöngu vott um yfirgangssemi og flumbrugang, heldur ber hún einnig vott um það versta í íslenskri pólitík, sem er "sáuð þig hvernig ég tók hann“-hugarfarið. 19.3.2014 00:00
Eru kröfur framhaldsskólakennara ósanngjarnar? Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar Ég er svo heppin að vinnan er eitt af áhugamálunum fyrir utan að vera óhjákvæmileg nauðsyn daglegs lífs við að brauðfæða fjölskyldu mína. Þar sem ég er að kenna tungumál hef ég ákveðið svigrúm til þess að tengja kennsluna við mjög margt sem mér þykir sjálfri skemmtilegt. 18.3.2014 16:33
Á haugnum er haninn frakkastur Silja Dögg Gunnarsdóttir og þingmaður Framsóknarflokksins skrifa Ingólfur Bjarni Sigfússon nýmiðlastjóri RÚV fór mikinn í síðasta þætti Sunnudagsmorguns á RÚV. Þar fjallaði hann um nýja stöðu í makrílsamningaviðræðum líkt og hann væri öllum hnútum deilunnar kunnugur. 18.3.2014 16:32
„Þjóðernispopúlismi“ og náttúruvernd Einar Gunnarsson skrifar Heimsfrægar tónlistar- og Hollywoodstjörnur ætla að heiðra okkur með nærveru sinni í dag og gera það sem þeir eru öðrum fremri í, að koma fram. Að sögn ætla þeir að leggja hinni ósnortnu náttúru Íslands lið því þeir telja, eða hafa heyrt, að Ísland sé mun ósnortnara en almennt gerist í þessum heimi. 18.3.2014 15:42
Stöndum vörð um launaréttindi ungmenna Guðrún Edda Reynisdóttir skrifar Ég fór mjög ung út á vinnumarkaðinn og hef oftast verið í hlutastarfi með skóla. Ég hef í gegnum tíðina rekið mig á ýmis atriði sem þarf að bæta varðandi laun, réttindi og fríðindi starfsmanna. 18.3.2014 12:58
Sjálfskipuð einangrun evrópsks smáríkis Magnús Árni Magnússon skrifar Í alþjóðastjórnmálum er áhrifamikil kenning um smáríki að það sé í raun ekki valkostur fyrir þau að standa ein og óstudd á alþjóðavettvangi, enda takast þar á miklir hagsmunir og fátt fæst fyrir lítið þegar á hólminn er komið. 18.3.2014 07:00
Ómannúðleg meðferð aldraðra blettur á samfélaginu Guðlaug Guðmundsdóttir skrifar Ég er aukapersóna í ljótri sögu sem ekki sér fyrir endann á. Mamma mín, gömul kona, er aðalpersónan. Sagan er sjúkrasaga hennar undanfarið rúmlega hálft ár þar sem hver kollsteypan á fætur annarri hefur orðið til þess að hún er nú farlama og líður illa. Afleiðingar gegndarlauss niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu blasa við í þessari sögu og bitna illa á aðalpersónunni. 18.3.2014 00:00
Nýsjálenska aðferðin við gjaldtöku í þjóðgörðum Einar Á. E. Sæmundsen skrifar Fjölgun ferðamanna til Íslands undanfarin ár hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni og síst þeim sem vinna í þjóðgörðum, friðlýstum svæðum og öðrum ferðamannastöðum landsins. Ferðamannastaðir á Íslandi eru flestir í eigu ríkis eða sveitarfélaga og margir friðlýstir á einhvern hátt. 18.3.2014 00:00
Með milljón á mánuði Sara McMahon skrifar Framhaldsskólakennarar hófu í gær verkfall þar sem ekki hafði náðst að semja um kjör þeirra. Báðir foreldrar mínir eru kennarar og hafa starfað sem slíkir í yfir þrjá áratugi. Á þeim tíma hafa þeir farið nokkrum sinnum í verkfall. 18.3.2014 00:00
Skóli fyrir suma? Jóhann G. Thorarensen skrifar Ég vinn sem kennari. Sem slíkur hitti ég nemendur á hverjum degi. Ólíka nemendur sem vinna á ólíkan hátt, eru með ólíkan bakgrunn og vinna mishratt. Sumir eru fljótir að tileinka sér hluti, sumir hægari og sumir strögla. Ekki dytti mér í hug að ætlast til að þeir væru allir eins. Þeir, eins og fólk almennt í samfélaginu, eru ólíkir. 18.3.2014 00:00
Að drekkja umræðu í umræðu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Aðsendar greinar sem bíða birtingar í Fréttablaðinu skipta yfirleitt tugum. Það er enginn skortur á fólki sem liggur mikið á hjarta og telur skoðanir sínar eiga svo mikið erindi við þjóðina að það sest við tölvuna og hamrar saman pistil eftir pistil um það sem mest brennur á því þá og þá stundina og sendir svo afraksturinn til birtingar. 18.3.2014 00:00
Er búið að tékka á þér? Teitur Guðmundsson skrifar Við sem erum komin með bílpróf og eigum jafnvel bíl vitum að það er skynsamlegt að fara með bílinn í skoðun reglulega, annars vegar til að koma í veg fyrir að hann falli úr ábyrgð og hins vegar vegna þess að við viljum vera örugg um að allt sé í lagi. Nýjasta tækni gerir okkur svo kleift að lesa með einföldum hætti hvað það er sem mögulega hrjáir bílinn. 18.3.2014 00:00
Eignarnám hér en ekki þar Ögmundur Jónasson skrifar Það var engan bilbug að finna á Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra þegar hún mætti í sjónvarpsþátt á dögunum til að réttlæta eignarnám á landi undir rafmagnslínu á Suðurnesjum. 18.3.2014 00:00
Maður er manns gaman ...stundum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Þetta var óvenju annasöm helgi hjá mér í samanburði við aðrar helgar. Ég er nefnilega einn af þeim sem kunna ákaflega vel við að vera einir og gera ekki neitt sérstakt. 17.3.2014 11:00
Vandamálið sem enginn talar um Karl Garðarsson skrifar Ljóst er að fjölga þarf hjúkrunarrýmum fyrir aldraða um allt að 1.700 á næstu 15 árum og nemur kostnaður vegna þessa um 54 milljörðum króna. Af þessum fjölda eru um 1.100 á höfuðborgarsvæðinu. Þetta eru staðreyndirnar sem stjórnmálamenn forðast að ræða, enda aldrei vinsælt að ræða um málefni aldraðra, hóps sem gerir litlar kröfur og er aldrei hávær. 15.3.2014 07:00
Um goðsagnir í kjúklingarækt Jón Magnús Jónsson skrifar Ritstjóri Fréttablaðsins dregur upp dökka mynd af íslenskri kjúklingarækt í leiðara 11. mars síðastliðinn. Þar fjallar hann um allt það neikvæða sem kom fram í skýrslu frá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) eftir fyrstu vettvangsathugun í íslenskum alifuglasláturhúsum og kjúklingabúum eftir að matvælalöggjöf Evrópusambandsins varð hluti af EES-samningum árið 2011. 15.3.2014 07:00
Skrípaleiks-atkvæðagreiðsla á Krím Stuart Gill skrifar Þegar fólki er gert að velja milli valkosta undir hótunum um valdbeitingu er það ekki val. Á morgun, sunnudag, standa íbúar Krímskaga frammi fyrir ómögulegu vali: að kjósa að verða þegnar Rússlands, eða að kjósa sjálfstæði – með enga tryggingu fyrir því að rússnesk stjórnvöld muni virða fullveldi sjálfstæðs Krímskaga 15.3.2014 07:00
Svigrúm óskast – „hótel mamma“ segir upp Áslaug María Friðriksdóttir skrifar Alvarlegt ástand ríkir í húsnæðismálum á meðal ungra Reykvíkinga í dag. Hátt leiguverð, lóðaskortur og langir biðlistar eftir stúdentaíbúðum eða skortur á almennum leiguíbúðum gera það að verkum að margt ungt fólk sér ekki fram á að geta flutt úr foreldrahúsum og stofnað eigið heimili. 15.3.2014 07:00
Fljótandi utanríkispólitík Þorsteinn Pálsson skrifar Utanríkisráðherra kynnti Alþingi í vikunni nýja Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í snöggu andsvari við umræðu um þá tillögu hans að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þessi háttur á kynningu málsins fyrir löggjafarþinginu segir allt sem segja þarf um mat ráðherrans sjálfs á mikilvægi nýju stefnunnar. 15.3.2014 07:00
Ekki er fjandinn frændrækinn Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Norðmenn, Evrópusambandið og Færeyingar, hafa nú komist að samkomulagi um makrílveiðar. Samningurinn gildir í fimm ár. 14.3.2014 12:21
Fagfólkið má vita, ekki foreldrarnir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fulltrúar Bezta flokksins, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í skóla- og frístundaráði felldu í síðustu viku tillögu sjálfstæðismanna um að aflétta leynd af útkomu einstakra grunnskóla í Reykjavík í PISA-könnuninni svokölluðu, sem mælir þekkingu grunnskólanema í mörgum löndum. 14.3.2014 08:54
Opið 17-18 Pawel Bartoszek skrifar Fyrir nokkrum árum lokaði ríkið í Mjódd og flutti í nálæga garðyrkjubúð. Fyrir vikið á ég af og til leið um garðyrkjubúð. Fyrir vikið hef ég keypt dót í garðyrkjubúð. Samt er ég hvorki með garð né hef brennandi áhuga á því að eignast slíkan. En svona er þetta. Einokunaraðili með vinsæla vöru trekkir að. 14.3.2014 07:00
Treystum þjóðinni Katrín Júlíusdóttir skrifar Til að leiða til lykta umræðuna um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu þarf þjóðin að koma að málinu. Hvort Íslendingar gangi í Evrópusambandið og sitji við borðið með öðrum sjálfstæðum þjóðum og móti þannig framtíð sína, er stærsta spurningin sem er uppi í íslenskum stjórnmálum. 14.3.2014 07:00
Af hverju má ég ekki giftast Evu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar Um daginn sat ég í sófanum með dóttur minni. Við lékum okkur í tölvuleik sem gengur út á það að klæða brúðhjón í mannsæmandi föt fyrir stóra daginn. 14.3.2014 06:00
Prinsipp og pukur í Seðlabankanum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undarlegt mál, sem hófst með því að fyrrverandi ríkisstjórn gekk á bak orða sinna gagnvart Má Guðmundssyni seðlabankastjóra og lét lækka laun hans, hefur orðið furðulegra eftir því sem frá líður. 13.3.2014 07:00
Gleymdu börnin Anna Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Fæðing barns er kraftaverk. Foreldrarnir fagna, afinn og amman fagna, fjölskyldan fagnar. Allir í fjölskyldunni trúa því að með stuðningi samfélagsins verði henni gert kleift að koma barninu til manns. Barnið fái tækifæri til að vaxa og dafna, njóta hæfileika sinna, hamingju og tækifæra til að taka virkan þátt í samfélaginu. 13.3.2014 07:00
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun