Fleiri fréttir

Ég er bara normið

Vera Vonder Sölvadóttir skrifar

Hildur Lilliendahl skrifaði grein sem birtist nýlega á Knúzinu og ber heitið Kvalarar. Greinin hennar fjallar um menn úr öllum stéttum samfélagsins sem beita kynferðislegu ofbeldi og hvernig tekið er á málum þeirra. Sumir og að mér skilst langflestir þeirra komast upp með dólgsháttinn og halda ótrauðir áfram en fórnarlömbin virðast seint eða aldrei bíða þess bætur.

Flóknara en algebra

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

"Þetta er engin algebra, öll erum við eins,“ syngur Pollapönk í frábæru Eurovision-lagi sínu (það besta í keppninni að mínu mati). En ég er ekki sammála textabrotinu hér að ofan. Fordómar eru að vísu alls engin algebra, enda er algebra lokað og fastmótað heildarkerfi sem gengur upp í sjálfu sér – fordómar eru miklu flóknari en algebra!

Glittir í sannleikann

Ma Jisheng skrifar

Upp á síðkastið hefur athygli fjölmiðla beinst að Austurlöndum fjær og því hvernig beri að líta á stríðsglæpamenn og þann árangur sem náðist eftir sigur í seinni heimsstyrjöldinni. Af því tilefni skrifaði ég grein þann 16. janúar sl. og lýsti skoðunum mínum á þessu málefni.

Samkeppni í millilandaflugi

Hörður Felix Harðarson skrifar

Málefni flugfélagsins WOW air hafa verið talsvert til umfjöllunar í fjölmiðlum að undanförnu. Þá umfjöllun er að rekja til ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins frá 1. nóvember á síðastliðnu ári þar sem komist var að þeirri niðurstöðu, að lokinni ítarlegri rannsókn, að fyrirkomulag við úthlutun afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli hefði skaðleg

Menningarstjórnun er styrkur

Njörður Sigurjónsson skrifar

Í ritstjórnarpistli í Fréttablaðinu 11. febrúar fjallar Friðrika Benónýsdóttir um „umræðuna“ svokölluðu, um ráðningu leikhússtjóra við stóru leikhúsin tvö í Reykjavík. Stöður leikhússtjóra eru sem sagt að losna og þá veltir fólk fyrir sér hverjir komi helst til greina sem næstu hæstráðendur í íslensku leikhúslífi en þeir sem gegna þessum

Karlar geta allt!

Eygló Harðardóttir skrifar

Hefur ljósfaðir tekið á móti barninu þínu? Hversu líklegt er að karl taki á móti barninu þínu í leikskólanum? Eða í grunnskólanum? Ekki sérlega líklegt, segja tölurnar okkur. Íslenskur vinnumarkaður er mjög kynskiptur og endurspegla tölur frá menntastofnunum á framhalds- og háskólastigi kynbundið námsval ungmenna.

Þjóðarsátt um þöggun?

Hilmar Hansson skrifar

Fyrir skömmu fjölluðu fjölmiðlar um flugslysið sem varð á Akureyri, þann 5. ágúst í fyrra. Samkvæmt gögnum málsins virðast reglur hafa verið brotnar í aðdraganda slyssins. Í desember segir framkvæmdastjóri lækninga og handlækningasviðs á sjúkrahúsinu á Akureyri að samstarfið við Mýflug hafi verið farsælt

Vertu bara þú sjálf/ur

Rúna Magnúsdóttir skrifar

Hljómar afskaplega einfalt og rökrétt ekki satt? Bara slappa af og vera þú? Málið dautt eða hvað? Þessi algengi frasi er, eins og svo ótal margt í lífinu, eitthvað sem við vitum öll að við eigum að gera, en gerum ekki. Eða eins og segir á enskri tungu: "Common sense isn't always common practise.“ Við vitum að þetta ættum við vissulega að gera, vera við sjálf. En hversu mörg okkar vita í raun hver við erum? Hvar í skólakerfinu fáum við tækifæri til að uppgötva hver við sem einstaklingar erum?

Hvenær fáum við hreindýrabjór?

Haraldur Guðmundsson skrifar

Laugardaginn 1. mars næstkomandi verða liðin tuttugu og fimm ár síðan sala á bjór var heimiluð í verslunum ÁTVR og á veitingastöðum. Margt hefur breyst á þeim tíma. Rótgróin fyrirtæki keppa nú við nýja kynslóð örbruggara sem sumir hverjir hafa náð góðum árangri á tiltölulega stuttum tíma.

Tabúið ógurlega

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Meirihluti landsmanna, eða 51 prósent, er hlynntur því að skólagjöld séu innheimt í háskólum, samkvæmt könnun sem Capacent gerði fyrir Viðskiptaráð og Fréttablaðið sagði frá í gær. Aðeins rúmur þriðjungur var andvígur slíkri fjármögnun háskóla og 16 prósent tóku ekki afstöðu.

Aukin alþjóða- viðskipti undirstaða lífskjarabóta

Hreggviður Jónsson skrifar

Í dag fer árlegt Viðskiptaþing Viðskiptaráðs fram á Hilton Reykjavík Nordica. Umfjöllunarefni þingsins er alþjóðageirinn en undir hann fellur öll sú starfsemi sem ekki er háð aðgengi að náttúruauðlindum með beinum hætti, nýtur ekki samkeppnisverndar og keppir á alþjóðlegum mörkuðum.

Tímaflakk í flutningum

Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar

Ég hef lítið ferðast um internetið síðustu daga. Hef bara ekki mátt vera að því þar sem ég stend í flutningum og ekki er boðið upp á nethangs á meðan. Hver einasta klukkustund síðustu sólarhringa hefur farið í að pakka niður í kassa, bera kassa, mála, þrífa og taka upp úr kössum og sér ekki fyrir endann á ósköpunum enn.

Norrænt samstarf í öryggismálum

Gunnar Bragi Sveinsson skrifar

Norræn samvinna byggir á gömlum merg en á síðustu árum hefur samstarfi í utanríkis- og öryggismálum vaxið fiskur um hrygg. Í þessu sambandi mörkuðu skýrsla Thorvalds Stoltenbergs um aukið samstarf landanna á þessu sviði og norræn samstöðuyfirlýsing um gagnkvæma aðstoð á hættu- og neyðartímum tvímælalaust þáttaskil.

Innheimtustofnun oftekur fé frá Jöfnunarsjóði

Gunnar Kristinn Þórðarson skrifar

Nýlega kom Guðbrandur Jónsson, fyrrum rannsóknarfulltrúi Skattstjórans í Reykjavík, til Samtaka meðlagsgreiðenda með ársreikninga Innheimtustofnunar og benti á mýmargar bókhaldsvillur í reikningum stofnunarinnar, sem nema milljörðum yfir nokkurt árabil. Samtökin fóru yfir reikninganna og sannfærðust um að misjafnlega væri staðið að samningu þeirra og mörgum spurningum ósvarað.

Litla fyrirmyndafólkið

Álfrún Pálsdóttir skrifar

"Mamma, þarna er stæði til að leggja í,“ heyrðist í dóttur minni úr aftursætinu er við vorum í klassískri stæðaleit fyrir utan eina góða verslunarmiðstöð. Stæðið umrædda var blámálað svo ég var fljót að svara annars hugar: "Nei, þetta er fatlaðra stæði. Við megum ekki leggja þar.“

Dagur íslenska táknmálsins

Rannveig Sverrisdóttir skrifar

Í dag, 11. febrúar 2014, er degi íslenska táknmálsins fagnað í annað sinn. Í kjölfar laga frá árinu 2011 um íslenska tungu og íslenskt táknmál kom mennta- og menningarmálaráðherra á fót Málnefnd um íslenskt táknmál og lagði nefndin til að íslenska táknmálið fengið sinn eigin dag til samræmis við dag íslenskrar tungu.

Glaða kennslukonan

Hulda María Magnúsdóttir skrifar

Ég heiti Hulda María og ég er kennslukona. Tæknilega er ég víst kennari en mér finnst kennslukona skemmtilegra orð. Mér finnst starfið mitt líka vera skemmtilegt. Það er fjölbreytt og krefjandi, engir tveir dagar eru eins. Einu sinni var ég bankakona. Ég var bara nokkuð fær í því sem ég gerði og fékk borgað í samræmi við vinnuframlag og álag.

Listin 2 - gróði 14

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Borgarleikhússtjórinn er orðinn útvarpsstjóri og þjóðleikhússtjórinn hættir í haust. Það eru því breytingar framundan í báðum stóru leikhúsunum og eðlilega er fólk farið að velta því fyrir sér hverjir væru heppilegir kandídatar í djobbin. Ýmsir eru nefndir, en það sem mesta athygli vekur er að þeir sem til greina þykja koma þurfa helst að hafa

Mannauður í skólastofum landsins, kjör kennara

G. Svala Arnardóttir skrifar

Launamál kennara eru mikið í deiglunni þessa dagana. Framhaldsskólakennarar vilja leiðrétta laun sín sem komin eru úr öllu samhengi við þann raunveruleika sem þau ættu að vera í. Það er dapurleg staðreynd að kennarar virðast vera læstir í tannhjóli tilgangsleysis, einhverskonar tómarúmi í launabaráttu sinni. Þeir setja fram eðlilegar launakröfur

Hring eftir hring

Teitur Guðmundsson skrifar

Það kannast sennilega flestir við það að fá svima enda býsna algengt vandamál. Þeir sem eru hraustir og hafa enga undirliggjandi sjúkdóma fá slíkt endrum og sinnum en alla jafna gengur sviminn niður með því að setjast niður, hvílast, drekka eða borða eitthvað. Skýringin á því er í raun býsna einföld og byggir á því að undir ákveðnum

Skammtað úr krepptum hnefa

Líf Magneudóttir skrifar

Skólastarf í leik-, grunn- og framhaldsskólum hefur þurft að þola óvæginn niðurskurð eftir hrun og fyrir hrun kröfðu stjórnvöld skólasamfélagið um aðhald og sparnað í rekstri. Það er því ekki hægt að segja að skólar hafi verið ofaldir af því fjármagni sem þeim var úthlutað í "góðærinu“. Störf kennara verða sífellt flóknari og á þá bætast sífellt fleiri

Hamingja handa þér!

Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Segja má að Íslendingar hafi skyndilega orðið ein hamingjusamasta þjóð heims kringum 1995 þegar rannsóknir birtust þess efnis. Viðbrögðin hér voru á mjög skeptískum nótum, sem von var enda notum við mikið af þunglyndislyfjum. Á Alþjóðlega hamingjudeginum, 20. mars næstkomandi, ætlar Dr. Ruut Veenhoven, frumkvöðull

Nei ráðherra

Björg Bjarnadóttir skrifar

Þú hefur farið mikinn og tjáð þig um kjaradeilu framhaldsskólans í fjölmiðlum síðustu daga. Mér finnst þú stinga höfðinu í sandinn, einfalda málin og neita að skoða þær staðreyndir sem liggja til grundvallar áherslum kennara.

Vit eða strit?

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Hér á landi verður pólitísk umræða illa slitin frá umræðu um efnahagsmál. Einna hæst ber umræðu um verðbólgu, verðtryggingu og framtíðarskipan gjaldeyrismála.

Snjallsímaofbeldi?

Heimir Eyvindarson skrifar

Varaformaður Félags grunnskólakennara, Guðbjörg Ragnarsdóttir, lýsti í Fréttablaðinu yfir áhyggjum af auknu ofbeldi nemenda í garð kennara. Ekki hvarflar það að mér að gera lítið úr ofbeldi, en ég hnaut um það í máli Guðbjargar að hún skilgreinir símanotkun nemenda sem eitt form ofbeldis.

Trúmál í skólum

Örn Bárður Jónsson skrifar

Nýlega vakti athygli mína grein í stórblaðinu New York Times um skólamál í Þýskalandi. Þar segir meðal annars: Í fyrsta sinn bjóða þýskir skólar nú upp á kennslu um íslam handa nemendum í fyrstu bekkjum grunnskóla þar sem kennarar á vegum ríkisins fræða úr námsbókum sem til þess eru sérstaklega ritaðar.

Áskorun til áttunda útvarpsstjórans

Björg Eva Erlendsdóttir skrifar

Nýr kafli hefst nú í sögu Ríkisútvarpsins eftir niðurskurð, átök og niðurlægingu í beinni útsendingu sem leiddu til útvarpsstjóraskipta við erfiðar og krefjandi aðstæður. Stjórnarmenn gerðu sitt besta til að vinna úr stöðunni og setja hagsmuni fjölmiðilsins ofar pólitísku valdapoti. Það er ein af ástæðunum fyrir einróma niðurstöðu stjórnar og

Sáttmálinn sem var rofinn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Við héldum að samfélagið væri sáttmáli. Við stóðum í þeirri trú að hóparnir í samfélaginu kæmu sér saman um tilteknar grundvallarreglur í samskiptum sínum og aðferðir við að semja um sanngjarna og skynsamlega dreifingu þeirra gæða sem til eru, og markmiðið væri að skapa réttlátt, opið, vítt, frjálslynt, skilvirkt og skemmtilegt samfélag þar sem

Á kostnað annarra

Gauti Skúlason skrifar

Í dag langar undirritaðan að vekja athygli á nokkrum atriðum sem varða tungumálið okkar og hvernig við beitum því.

Þegar enginn hlustar

Andri Steinn Hilmarsson skrifar

Á laugardagsfundi Sjálfstæðisflokksins fyrir viku var ég spurður hvers vegna ungt fólk ætti að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þessarar spurningar hef ég oft spurt sjálfan mig að. Stjórnmálaflokkur sem hampar sér fyrir að tala fyrir frelsi einstaklingsins en býr á sama tíma við linnulausa innanbúðar árekstra frjálslyndra og íhaldssamra sjónarmiða er ekki aðlaðandi fyrir ungt fólk.

Aðgengilegra ESB

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Gera má ráð fyrir að þróun Evrópusambandsins verði í brennidepli í þjóðmálaumræðunni á næstunni. Umfjöllun um hana verður hluti af skýrslunni, sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands á að vera búin að skila ríkisstjórninni. Forsætisráðherrann fær þá kannski svar við því "hvort eða hvernig ESB lifir af" eins og hann orðaði það fyrir kosningar.

Mótmælt í kokteilboði

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Heldur einhver að Illugi muni standa upp í einhverju fínu kokteilboði og fara að lesa gestgjöfum pistilinn um mannréttindamál?

Tapið í PISA

Ásgeir Beinteinsson skrifar

Íslendingar töpuðu í PISA og enginn skilur neitt í neinu. Yfirborðskennd umfjöllun fjölmiðla skilur þjóðina eftir vonsvikna með brotna sjálfsmynd um hæfni sína og hæfileika. Niðurstaða þjóðarinnar er rökrétt miðað við framsetninguna og umræðuna um að við Íslendingar séum bara svona heimskir – við kunnum ekki lexíurnar okkar.

Fráleitt að ræða ekki kostnaðarhliðina

Þorsteinn Pálsson skrifar

Það eru tvær hliðar á flugvallarmálinu. Önnur snýr að staðsetningunni. Hin veit að kostnaðinum. Tekist er á um staðsetninguna. En kostnaðurinn er ekki til umræðu. Hann skiptir þó höfuðmáli því að staðsetningarumræðan er framtíðarmál meðan við eigum ekki fyrir nýjum velli.

Í spennitreyju haftanna

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, hefur undanfarnar vikur verið fjallað um áhrif gjaldeyrishaftanna á íslenzkt efnahags- og viðskiptalíf. Í síðasta blaði var sjónum beint að áhrifum haftanna á lífeyrissjóðina, umsvifamestu fjárfesta landsins, sem jafnframt gæta gríðarlegra hagsmuna nánast allra launþega í landinu.

Er mjólkurverð til bænda 20% of hátt?

Þórólfur Matthíasson skrifar

Bændur í ESB fá greiddar að meðaltali 65 krónur á lítra af mjólk sem tappað er á mjólkurbíl heima á búi. Bændur sem búa við erfiðar aðstæður fá hærra verð, finnskir bændur fá 75 krónur á lítrann, bændur á Kýpur fá 94 krónur á lítrann (sjá heimasíðu DairyCo í Bretlandi, dairyco.org.uk). Verð sem verðlagsnefnd búvara ákvarðar íslenskum

Húsnæði takk

Yngvi Ómar Sighvatsson skrifar

Það eru nokkur atriði sem koma upp í hugann þegar talað er um að lifa „sómasamlegu“ lífi. Helst þá að eiga heimili og ofan í sig að borða. Þetta eru grundvallaratriði, ekki hvort virkja eigi í Þjórsárverum, eða hvort eigi að breyta klukkunni, byggja nýjan spítala og margt, margt fleira.

Áskoranir í menntamálum

Skúli Helgason skrifar

Menntamál eru afdrifaríkasti málaflokkur stjórnmálanna. Skólarnir ráða miklu um framtíð barnanna okkar og því er ekki hægt að ofmeta þýðingu þeirra fyrir velferð einstaklingsins og þjóðarhag. Menntun er almannagæði sem við þurfum öll að standa vörð um. Engu að síður eru kennarar láglaunastétt í samfélaginu og mikið skortir á

Húsafriðun við Ingólfstorg

Páll Hjaltason skrifar

Reykjavíkurborg hefur verið gagnrýnd fyrir að gera athugasemdir við áform Minjastofnunar Íslands um að friðlýsa gömlu timburhúsin umhverfis Ingólfstorg. Það er eðlilegt að einhverjir séu undrandi vegna þessa og því nauðsynlegt að útskýra afstöðu skipulagsyfirvalda í Reykjavík. Hún heyrir til undantekninga en þetta mál er nokkuð flókið eins og skipulagsmál gjarnan eru.

Góðir kennarar

Hjálmar Sveinsson skrifar

Átján ára dóttir mín kom heim í vikunni eftir að hafa tekið þátt í mótmælum á Austurvelli. Hún fékk frí í skólanum til að sýna kennurum samstöðu í baráttu þeirra fyrir betri launum. Verkfall framhaldsskólakennara er yfirvofandi. Það er smánarblettur á samfélaginu að þeir þurfi að leita til slíkra ráða til að fá almennileg laun.

Sjá næstu 50 greinar