Snjallsímaofbeldi? Heimir Eyvindarson skrifar 10. febrúar 2014 00:00 Varaformaður Félags grunnskólakennara, Guðbjörg Ragnarsdóttir, lýsti í Fréttablaðinu yfir áhyggjum af auknu ofbeldi nemenda í garð kennara. Ekki hvarflar það að mér að gera lítið úr ofbeldi, en ég hnaut um það í máli Guðbjargar að hún skilgreinir símanotkun nemenda sem eitt form ofbeldis. Varaformaðurinn segir það algengt að nemendur taki upp myndskeið, eða hljóðbrot, af því þegar kennarar brýni raustina í kennslustundum og hóti síðan að gera það aðgengilegt öllum sem vilja heyra og sjá á internetinu. Að þessu sögðu segist hún ekki skilja þörfina á því að nemendur séu með síma í skólastofunni, sem búi yfir öðrum eiginleikum en hægt sé að hringja í þá og úr þeim.Dálítið hugsi Ég er satt að segja dálítið hugsi yfir þessu. Í fyrsta lagi finnst mér það dapurlegt viðhorf að snjallsímar og skóli fari ekki saman. Snjallsímar eru öflug tæki sem kennarar ættu að nýta sér í kennslunni. Það er illt til þess að vita að fólk í forystusveit grunnskólakennara skuli sjá óvin í nýrri tækni. Í öðru lagi get ég ekki séð að það þurfi að ríkja mikil leynd yfir því sem fram fer í skólastofunni. Ég vona að þar gerist ekki margt sem ekki þolir dagsins ljós. Vissulega get ég tekið undir það, að með tilkomu snjallsímanna eru kennarar berskjaldaðri en áður. Ég er sjálfur dauðfeginn að ekki séu til mörg myndbrot af mér í skólastofunni. Bæði er ég aðeins of feitur fyrir sjónvarp og auk þess hef ég lent í því að segja og gera hluti sem ég iðrast innilega. En ég held að það sé með þetta eins og flesta aðra hluti, að boð og bönn séu ekki endilega besta leiðin. Farsælla sé að kenna nemendum að nota tækin á skynsamlegan hátt og ekki síður að reyna að koma þannig samskiptum á í skólastofunni að ekki sé sérstök þörf fyrir hótanir eða annað ofbeldi. Það tekst auðvitað ekki alltaf, en vonandi er það að minnsta kosti stefnan. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Stígum stærri og róttækari græn skref í Reykjavík Líf Magneudóttir Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Varaformaður Félags grunnskólakennara, Guðbjörg Ragnarsdóttir, lýsti í Fréttablaðinu yfir áhyggjum af auknu ofbeldi nemenda í garð kennara. Ekki hvarflar það að mér að gera lítið úr ofbeldi, en ég hnaut um það í máli Guðbjargar að hún skilgreinir símanotkun nemenda sem eitt form ofbeldis. Varaformaðurinn segir það algengt að nemendur taki upp myndskeið, eða hljóðbrot, af því þegar kennarar brýni raustina í kennslustundum og hóti síðan að gera það aðgengilegt öllum sem vilja heyra og sjá á internetinu. Að þessu sögðu segist hún ekki skilja þörfina á því að nemendur séu með síma í skólastofunni, sem búi yfir öðrum eiginleikum en hægt sé að hringja í þá og úr þeim.Dálítið hugsi Ég er satt að segja dálítið hugsi yfir þessu. Í fyrsta lagi finnst mér það dapurlegt viðhorf að snjallsímar og skóli fari ekki saman. Snjallsímar eru öflug tæki sem kennarar ættu að nýta sér í kennslunni. Það er illt til þess að vita að fólk í forystusveit grunnskólakennara skuli sjá óvin í nýrri tækni. Í öðru lagi get ég ekki séð að það þurfi að ríkja mikil leynd yfir því sem fram fer í skólastofunni. Ég vona að þar gerist ekki margt sem ekki þolir dagsins ljós. Vissulega get ég tekið undir það, að með tilkomu snjallsímanna eru kennarar berskjaldaðri en áður. Ég er sjálfur dauðfeginn að ekki séu til mörg myndbrot af mér í skólastofunni. Bæði er ég aðeins of feitur fyrir sjónvarp og auk þess hef ég lent í því að segja og gera hluti sem ég iðrast innilega. En ég held að það sé með þetta eins og flesta aðra hluti, að boð og bönn séu ekki endilega besta leiðin. Farsælla sé að kenna nemendum að nota tækin á skynsamlegan hátt og ekki síður að reyna að koma þannig samskiptum á í skólastofunni að ekki sé sérstök þörf fyrir hótanir eða annað ofbeldi. Það tekst auðvitað ekki alltaf, en vonandi er það að minnsta kosti stefnan.
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun