Fleiri fréttir Reykjavíkurborg – Leiðandi afl Dóra Magnúsdóttir skrifar Það er mikilvægt verkefni fyrir Reykjavíkurborg að hlúa að uppbyggingu og þróun atvinnulífs, nýsköpun og rannsóknarverkefnum þar sem því verður við komið. Borgin hefur burði til að vera forystuafl á Íslandi í vaxandi alþjóðlegri samkeppni um fyrirtæki, fjárfestingu, vinnuafl og ferðamenn. 7.2.2014 06:00 Öflugra og fjölbreyttara atvinnusvæði Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Það er nauðsynlegt að halda uppi öflugu atvinnustigi á Akureyri. Of margt ungt fólk hefur lokið iðn- og tækninámi, háskólanámi en fær ekki starf við hæfi. Þetta verður að laga. Lífshamingja þeirrar kynslóðar sem er að koma á atvinnumarkað í bænum er í húfi. Tækifæri Akureyrar liggur í þessu hæfileikaríka unga fólki. Koma þarf vinnufúsum til verka. 7.2.2014 06:00 Burt með pósteinokun Pawel Bartoszek skrifar Það má ýmislegt segja um ESB og ekki allt bara jákvætt. En eitt af því sem er jákvætt er hin kreddukennda þráhyggja til að búa til "sameiginlega evrópska markaði“ í hinu og þessu. Oft er þar með verið að brjóta upp fyrirkomulag þar sem 20-30 stórmerkilegir einokunarrisar sitja hver um sinn landsmarkað og halda því fram að þeir veiti 7.2.2014 06:00 Lífshlaupið 2014, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ Hafsteinn Pálsson skrifar Það er lífsstíll að hreyfa sig og láta sér líða vel. Allir þurfa að hreyfa sig sér til heilsubótar og til að auka sína vellíðan. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hvetur almenning til reglubundinnar hreyfingar með því að bjóða upp á Lífshlaupið. Lífshlaupið hófst í 7. sinn miðvikudaginn 5. febrúar. 7.2.2014 06:00 Kraftmikla konu til forystu Guðjón Ragnar Jónasson skrifar Síðustu daga hefur þjóðin vaknað til vitundar um bága stöðu kennarastéttarinnar. Framhaldsskólakennarar hafa beint sjónum fólks að lélegum kjörum stéttarinnar. Allflestir eru sammála um að efla þurfi menntakerfið og bæta kjör kennara. 7.2.2014 06:00 Halldór 06.02.14 6.2.2014 07:28 Tollvernd fyrir buffalabændur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins um viðskipti, sagði frá því í gær að smásölufyrirtækið Hagar hefði farið fram á við atvinnuvegaráðuneytið að það felldi niður tolla á innfluttum ostum úr geita-, buffala- og ærmjólk. 6.2.2014 06:00 Reykjavík, borg tækifæranna Natan Kolbeinsson skrifar Reykjavík er borg tækifæra. Eitt stærsta verkefnið framundan fyrir okkur Reykvíkinga er að mæta breyttum tímum í atvinnulífinu – að takast á við breytta hugsun þegar kemur að atvinnulífi dagsins í dag. Það atvinnulíf sem við búum við núna kallar á sérfræðimenntun í tækni og nýsköpun. 6.2.2014 06:00 Réttar upplýsingar fást hjá réttum aðilum Kristbjörg Halla Magnúsdóttir skrifar Í tilefni umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga um mál menntunar áfengis- og vímuefnaráðgjafa og hlutverk þeirra í meðferð þá langar mig að leggja orð í belg. Umræðan hefur verið einhliða frá félagi sem berst fyrir málefnum kvenna með áfengis- og fíknvanda, málefni sem mér finnst þarft og alltaf pláss að ræða hvernig hægt er að bæta hag alkóhólista og hvað má gera betur. 6.2.2014 06:00 Þarf fjórðungur stúlkna aðstoð vegna þunglyndis eða kvíða? Karl Garðarsson skrifar Spurningin vaknar í kjölfar könnunar sem Þjónustumiðstöð Breiðholts gerði í 9. bekk í grunnskólum hverfisins árið 2012. Könnunin leiddi í ljós að 26,2% stúlkna voru yfir viðmiðunarmörkum vegna kvíða 2012. Hlutfallið hafði lækkað í 15,5% á síðasta ári. Þá mældust 12,6% stúlkna vera yfir viðmiðunum vegna þunglyndis 2012. 6.2.2014 06:00 Virkara íbúalýðræði Gunnar Gíslason skrifar Á Akureyri sem víðar heyrast háværar raddir um að bæjarfulltrúar hafi ekki nægilegt samráð við íbúana um stærri mál sem snerta beint hagsmuni og velferð bæjarbúa. Við þessu vil ég bregðast og auka þátttöku íbúanna í ákvörðunartöku sem snertir ýmis stærri mál. Margt hefur verið gert; íbúaþing hafa verið haldin, boðið er upp á viðtalstíma 6.2.2014 06:00 Um aðalnámskrá og úrtölur Hilmar Hilmarsson skrifar Í grein Henrys Alexanders Henryssonar í Fréttablaðinu 31. janúar er því haldið fram að ýmsir þeir sem látið hafa í sér heyra um nýja aðalnámskrá fyrir grunnskóla hafi takmarkaðan skilning á lykilhugtökum í námskránni. Mér finnst ég hafa ástæðu til að taka þessa sneið til mín. 6.2.2014 06:00 Okkur vantar upplýsingar Ari Trausti Guðmundsson skrifar Ég verð vonandi seint sakaður um að vera lítill áhugamaður um umhverfis- og náttúruvernd. Þegar kemur að deilunum um veitumannvirki sunnan við Þjórsárver og að lagaumhverfinu, ákvarðanaferlinu og fleiru skyldu, fallast mér þó hendur. Ég átta mig á litlum hluta málefnisins. Mig grunar að þannig fari fyrir flestum. 6.2.2014 06:00 Heillaóskir á degi leikskólans Fanný Heimisdóttir skrifar Innviðir, stoðir og styttur, grunnurinn, hin raunverulegu verðmæti… Ég vinn í leikskóla; á hverjum degi er ég með fólki sem er skemmtilegt, uppátækjasamt, forvitið og kærleiksríkt. 6.2.2014 06:00 Heimili eða fjárfesting Erlendur Geirdal skrifar Eins og flestum er kunnugt ríkir ófremdarástand í húsnæðismálum á landinu. Alltof lítið framboð er á íbúðum til leigu og leiguverðið hefur hækkað með aukinni eftirspurn. Verð á flestum nauðsynjum er einnig hátt en laun eru hins vegar lág því þau hafa ekki fylgt verðlagsþróun. Því hafa margar fjölskyldur ekki efni á því að leigja sér mannsæmandi húsnæði 6.2.2014 06:00 Getur faðmlag fallið undir sjálfbærni? Dýrleif Skjóldal skrifar Í leikskólanum Álfaborg á Svalbarðsströnd erum við að vinna að nýrri skólanámskrá. Hún á að taka mið af lögum og reglugerðum, aðalnámskrá og skólastefnu sveitarfélagsins. Í aðalnámskrá er kveðið á um að vinna skuli með svokallaða 6.2.2014 06:00 Stjörnurnar í útlöndum Atli Fannar Bjarkason skrifar Harmdauði leikarans Philips Seymour Hoffman minnti mig á hræðileg örlög söngvarans Layne Staley. Hann lést árið 2002 eftir að hafa dópað frá sér flest, þar á meðal farsælan tónlistarferil með hljómsveitinni Alice in Chains. Staley kvaddi þennan heim umkringdur krakkpípum og kókaíni en enginn kvaddi hann. 6.2.2014 06:00 Einstein var innflytjandi Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Við höfum alltaf litið á það sem kost þegar ungir Íslendingar fara utan til að mennta sig og koma síðan heim til að starfa við það sem numið var. Með sama hætti ættum við að líta á það sem kost þegar erlendir ríkisborgarar vilja koma hingað til lands til að stunda nám eða starfa. 6.2.2014 06:00 Traustur fjárhagur tryggir lífsgæði Eva Magnúsdóttir skrifar Kæri Mosfellingur. Ég vil bjóða fram krafta mína og vinna í þína þágu næstu 4 árin. Við höfum farið í gegnum verstu kreppu í manna minnum en stöndum samt sterk í bæjarfélaginu Mosfellsbæ með traustan fjárhag. 6.2.2014 06:00 Opið bréf til Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson skrifar Ágæti ráðherra. Landssamtökunum Þroskahjálp hefur borist fjöldi ábendinga og kvartana vegna þeirra breytinga sem gerðar voru á kostnaðarþátttöku notenda í bleyjukaupum við setningu nýrrar reglugerðar sem tók gildi nú um áramótin. Þessi breyting hefur í för með sér verulega kjaraskerðingu hjá því fólki sem vegna veikinda eða fötlunar er háð því að nota bleyjur að staðaldri. 6.2.2014 06:00 Grein sem er í alvörunni ekki um peninga Haraldur F. Gíslason skrifar Í dag, 6. febrúar, er dagur leikskólans. Á þessum degi árið 1950 stofnuðu nokkrir frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Á þessum 64 árum hafa leikskólakennarar áunnið sér virðingu samfélagsins. Það hafa þeir gert með að því vinna af fagmennsku og alúð að uppeldi og menntun yngstu nemenda skólakerfisins. 6.2.2014 06:00 Samfylkingin endurheimti fylgi ungs fólks Magnús Már Guðmundsson skrifar Samfylkingin þarf að hugsa stórt í komandi kosningabaráttu. Ég trúi því að Samfylkingin geti endurheimt fylgi ungra kjósenda, með því að leggja fram heildstæðar lausnir svo sem í dagvistunarmálum, húsnæðismálum og jafnréttismálum í kosningabaráttunni 6.2.2014 06:00 Óverðtryggð eða verðtryggð lán? Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar Ein mikilvægasta ákvörðun margra á lífsleiðinni er kaup á íbúðarhúsnæði. Grundvallarbreytingar á því lánakerfi sem í boði er leiða af sér mikla óvissu sem gerir þessa ákvörðun töluvert snúna. Hvað gerist nú þegar nefnd um afnám verðtryggingar hefur skilað sínum tillögum? Sjálfsagt mun óvissan setja íbúðarkaup margra á ís um sinn. Hvaða áhrif mun þessi óvissa hafa t.d. á fasteignaverð? Ef löng verðtryggð lán heyra sögunni til þá munu eflaust eignir með slíkum lánum áhvílandi verða vinsælar til yfirtöku á næstu misserum. Minni eignir ættu að seljast nokkuð hratt en hætt er við að stóru eignirnar sitji eftir. Ástæðan er sú að það verður mun erfiðara fyrir lántakendur að standast greiðslumat vegna óverðtryggðra lána. Greiðslubyrði 5.2.2014 10:39 Nýsköpunarborgir Óli Örn Eiríksson skrifar Þekking í öðrum fyrirtækjum, innan háskólanna og í stoðþjónustu mynda saman eitt nýsköpunarhagkerfi. Það er þetta sameiginlega nýsköpunarhagkerfi sem dregur til sín þekkingarfyrirtæki og þekkingarstarfsmenn. Eftir því sem þeim fjölgar þeim mun meira spennandi verður borgin fyrir báða aðila. 5.2.2014 10:18 Halldór 05.02.14 5.2.2014 07:36 Súrir hrútspungar Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Ég er mikill stuðningsmaður jafnréttisbaráttunnar. Ég er líka andstæðingur eineltis og þess að skilja útundan. Hingað til hef ég líka verið aðdáandi þorrablóta. "Þið kunnið ekki gott að meta!“ hef ég hrópað þegar fólk býsnast yfir súrmat og hrútspungum. Mér finnst þetta frábær matur – í hófi. Og bragðið minnir mig á skemmtileg hóf úr æsku. Hins vegar hefur undarleg umræða átt sér stað í kringum þessi hóf á síðastliðnum vikum. 5.2.2014 07:00 Vandi sem ekki á að þegja um Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þess eru dæmi að kennarar beiti börn ofbeldi eða leggi þau í einelti og slíkt á að sjálfsögðu ekki að líðast. Dæmin þar sem kennarar verða fyrir ofbeldi af hálfu nemenda sinna hafa hins vegar ekki fengið jafnmikla athygli og ýmislegt bendir til að slíkt sé óskaplegt feimnismál. 5.2.2014 07:00 Forstjóri - ráðherra - súkkulaðikleina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Reynslan sýnir að stundum er inngrip ríkisvaldsins, því miður, eina raunhæfa lausnin til að knýja fram hugarfarsbreytingu gagnvart hópum sem hefur með ósanngjörnum hætti verið haldið frá ákveðnum kimum þjóðfélagsins. 5.2.2014 07:00 Reykjavík fyrir alla Grímur Atlason skrifar Það er gott fyrir marga að búa í Reykjavík en það er ekki nóg því Reykjavík á að vera fyrir alla. Lykillinn að öflugu borgarsamfélagi er mannlífið og lífskilyrðin sem eru í boði fyrir borgarbúa og þar skiptir máli að allir geti notið. 5.2.2014 06:00 Úthrópuð sekt fasteignasala Einar G. Harðarson skrifar Dálæti fréttamiðla á fasteignasölum er fágætt og sífellt er verið að hengja bakara fyrir smið. Fyrsta fréttin sem ég man eftir, og birtist einnig umfjöllun um hana í bréfi frá Félagi fasteignasala til fjölmiðla, varðaði fasteignasala sem hafði verið handtekinn, og borinn út í járnum, á spilavíti sem hann hafði rekið. 5.2.2014 06:00 Lífhagkerfið – dýrmæt auðlind Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ísland er með formennsku í samstarfi Norðurlandanna árið 2014. Samkvæmt venju hafa verið skipulögð ákveðin formennskuverkefni og hafa þrjú ráðuneyti, atvinnuvega- og nýsköpunar-, umhverfis- og auðlinda- og mennta- og menningarmálaráðuneyti, sameinast um framkvæmd forgangsverkefnis sem kallað er Norræna lífhagkerfið og fengið hefur vinnuheitið NordBio. Verkefninu er ætlað að standa yfir í þrjú ár. 5.2.2014 06:00 Reykjavík framtíðarinnar Bryndís Eva Birgisdóttir skrifar Ein besta vinkona mín, Heiða Björg Hilmisdóttir, ákvað á dögunum að bjóða sig fram til setu í borgarstjórn Reykjavíkur og taka þátt í komandi prófkjöri Samfylkingarinnar. Sem góð vinkona styð ég hana eindregið í þeirri baráttu ekki síst þar sem ég veit að hún mun sinna þeim verkefnum sem upp koma af sömu ákefð, áhuga og útsjónarsemi og hún hefur alltaf gert. 5.2.2014 06:00 Opið bréf til Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra Haraldur Reynisson skrifar Komdu sæll, Illugi. Ég á erindi við þig þar sem þú ert menntamálaráðherra og ráðuneyti þitt veitir kennurum starfsleyfi. Leyfisbréf eru gefin út og veitt þeim sem hafa uppfyllt ákveðnar lögbundnar kröfur. Árið 2008 tóku gildi ný lög um kennaramenntun og þær kröfur sem gerðar eru til þeirra sem ætla sér að starfa sem kennarar auknar. 5.2.2014 06:00 Halldór 04.02.14 4.2.2014 07:25 Barnalegur dýraþjófnaður Sara McMahon skrifar Ég er þekkt fyrir að vera svolítið hænd að dýrum og á það til að leggja lykkju á leið mína til þess eins að klappa ketti. Á Írlandi hafði ég ekki undan að kjassa öll þau dýr sem urðu á vegi mínum til og frá ströndinni. Oftast voru þetta hundar og þá yfirleitt heimilislausir hundar. Þessi ræfilslegu grey urðu flest atlætinu afskaplega þakklát og það kom stundum fyrir að ég teymdi hundana með mér heim í von um að foreldrar mínir gæfu mér leyfi til að eiga þá. 4.2.2014 07:00 Krabbameinsforvarnir Jóhannes V. Reynisson skrifar Krabbameinsforvarnir hafa verið skipulagðar og framkvæmdar fyrir konur á síðustu 50-60 árum með góðum árangri. Byrjað var á skipulegri leit að leghálskrabbameini skömmu eftir 1960. Síðan var skipulögð leit að brjóstakrabbameini á frumstigi með röntgenskoðun á brjóstum kvenna. 4.2.2014 06:00 Aum undanbrögð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þrír fjórðuhlutar íslenzkra kjósenda vilja fá að greiða atkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitarstjórnakosningunum í vor, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem var gerð í síðustu viku. Yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna allra flokka vill kosningu um málið í vor. 4.2.2014 06:00 Ný tækifæri til krabba-meinsrannsókna Jakob Jóhannsson skrifar Ár hvert 4. febrúar er alþjóðadagur krabbameins, og þann dag eru tekin fyrir tiltekin viðfangsefni á þessu sviði og þeim gerð skil með mismunandi hætti í fjölmörgum löndum. Í ár er lögð áhersla á að vinna gegn ýmsum bábiljum og vanþekkingu, en það að auka þekkingu er sannreynd leið til að ná betri árangri í forvörnum og meðferð krabbameins. 4.2.2014 06:00 Móður og másandi Teitur Guðmundsson skrifar Hver kannast ekki við það að verða móður, það er hinn eðlilegasti hlutur, sérstaklega ef maður er að reyna á sig. Þarna er líkaminn að stýra orkuþörf sinni og segir til um það magn súrefnis sem hann krefst til að efnaskipti okkar gangi upp, auk þess sem hann er að losa sig við úrgangsefni. 4.2.2014 06:00 Kæri framhaldsskólanemi Framhaldsskólanemi skrifar Ég ætla að reyna að hafa þessa grein óformlega og meira á persónulegu nótunum. Þannig er mál með vexti að þú ert ekkert í allt of góðum málum eins og stendur. Það lítur allt út fyrir að verkfall sé á næsta leiti og þar sem að þú ert nemandi á framhaldsskólastigi mun þetta verkfall hafa áhrif á þitt nám. 4.2.2014 06:00 Halldór 03.02.14 3.2.2014 10:01 Menntun, réttlæti og starf kennarans Höfundar eru háskólakennarar. skrifar Fréttablaðið birti klausu 15. janúar sem bar yfirskriftina "Verkefni kennara orðin of mörg“ með glefsum úr viðtali við Ólaf Loftsson, formann Félags grunnskólakennara. Haft er eftir Ólafi að það komi honum ekki á óvart að niðurstöður rannsóknar (Erlu Daggar Kristjánsdóttur) "sýni að börn á gráu svæði fái ekki nægan stuðning í grunnskólum“ og "að fjármagn vanti til að framkvæma hugmyndafræðina um skóla án aðgreiningar“. 3.2.2014 07:00 Vinstri græn berjast fyrir friðlýsingu húsa Sóley Tómasdóttir skrifar Í grein Björns B. Björnssonar í Fréttablaðinu 31. janúar kemur fram réttmæt gagnrýni á meirihluta borgarstjórnar sem hefur lagst gegn friðlýsingu sjö húsa í hjarta Reykjavíkur. Björn og félagar hans í BIN-hópnum hafa beitt sér gegn stórkarlalegri uppbyggingu á svæðinu. 3.2.2014 07:00 Græn höfuðborg Skúli Helgason skrifar Meirihluti Samfylkingarinnar og Besta flokksins í Reykjavík hefur staðið dyggan vörð um grænar áherslur á kjörtímabilinu og nú þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks grefur markvisst undan vægi umhverfismála við landsstjórnina er mikilvægt að Reykjavíkurborg spyrni fast við fótum og taki forystu í þessum málaflokki. 3.2.2014 07:00 Svar óskast Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Það er erfitt að vera Woody Allen-aðdáandi í dag. Dylan Farrow, dóttir þessa dýrkaða og dáða kvikmyndagerðarmanns, greindi frá því í opnu bréfi sem birt var í New York Times um helgina að leikstjórinn hefði misnotað sig kynferðislega um árabil þegar hún var barn. 3.2.2014 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Reykjavíkurborg – Leiðandi afl Dóra Magnúsdóttir skrifar Það er mikilvægt verkefni fyrir Reykjavíkurborg að hlúa að uppbyggingu og þróun atvinnulífs, nýsköpun og rannsóknarverkefnum þar sem því verður við komið. Borgin hefur burði til að vera forystuafl á Íslandi í vaxandi alþjóðlegri samkeppni um fyrirtæki, fjárfestingu, vinnuafl og ferðamenn. 7.2.2014 06:00
Öflugra og fjölbreyttara atvinnusvæði Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Það er nauðsynlegt að halda uppi öflugu atvinnustigi á Akureyri. Of margt ungt fólk hefur lokið iðn- og tækninámi, háskólanámi en fær ekki starf við hæfi. Þetta verður að laga. Lífshamingja þeirrar kynslóðar sem er að koma á atvinnumarkað í bænum er í húfi. Tækifæri Akureyrar liggur í þessu hæfileikaríka unga fólki. Koma þarf vinnufúsum til verka. 7.2.2014 06:00
Burt með pósteinokun Pawel Bartoszek skrifar Það má ýmislegt segja um ESB og ekki allt bara jákvætt. En eitt af því sem er jákvætt er hin kreddukennda þráhyggja til að búa til "sameiginlega evrópska markaði“ í hinu og þessu. Oft er þar með verið að brjóta upp fyrirkomulag þar sem 20-30 stórmerkilegir einokunarrisar sitja hver um sinn landsmarkað og halda því fram að þeir veiti 7.2.2014 06:00
Lífshlaupið 2014, heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ Hafsteinn Pálsson skrifar Það er lífsstíll að hreyfa sig og láta sér líða vel. Allir þurfa að hreyfa sig sér til heilsubótar og til að auka sína vellíðan. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hvetur almenning til reglubundinnar hreyfingar með því að bjóða upp á Lífshlaupið. Lífshlaupið hófst í 7. sinn miðvikudaginn 5. febrúar. 7.2.2014 06:00
Kraftmikla konu til forystu Guðjón Ragnar Jónasson skrifar Síðustu daga hefur þjóðin vaknað til vitundar um bága stöðu kennarastéttarinnar. Framhaldsskólakennarar hafa beint sjónum fólks að lélegum kjörum stéttarinnar. Allflestir eru sammála um að efla þurfi menntakerfið og bæta kjör kennara. 7.2.2014 06:00
Tollvernd fyrir buffalabændur Ólafur Þ. Stephensen skrifar Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins um viðskipti, sagði frá því í gær að smásölufyrirtækið Hagar hefði farið fram á við atvinnuvegaráðuneytið að það felldi niður tolla á innfluttum ostum úr geita-, buffala- og ærmjólk. 6.2.2014 06:00
Reykjavík, borg tækifæranna Natan Kolbeinsson skrifar Reykjavík er borg tækifæra. Eitt stærsta verkefnið framundan fyrir okkur Reykvíkinga er að mæta breyttum tímum í atvinnulífinu – að takast á við breytta hugsun þegar kemur að atvinnulífi dagsins í dag. Það atvinnulíf sem við búum við núna kallar á sérfræðimenntun í tækni og nýsköpun. 6.2.2014 06:00
Réttar upplýsingar fást hjá réttum aðilum Kristbjörg Halla Magnúsdóttir skrifar Í tilefni umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga um mál menntunar áfengis- og vímuefnaráðgjafa og hlutverk þeirra í meðferð þá langar mig að leggja orð í belg. Umræðan hefur verið einhliða frá félagi sem berst fyrir málefnum kvenna með áfengis- og fíknvanda, málefni sem mér finnst þarft og alltaf pláss að ræða hvernig hægt er að bæta hag alkóhólista og hvað má gera betur. 6.2.2014 06:00
Þarf fjórðungur stúlkna aðstoð vegna þunglyndis eða kvíða? Karl Garðarsson skrifar Spurningin vaknar í kjölfar könnunar sem Þjónustumiðstöð Breiðholts gerði í 9. bekk í grunnskólum hverfisins árið 2012. Könnunin leiddi í ljós að 26,2% stúlkna voru yfir viðmiðunarmörkum vegna kvíða 2012. Hlutfallið hafði lækkað í 15,5% á síðasta ári. Þá mældust 12,6% stúlkna vera yfir viðmiðunum vegna þunglyndis 2012. 6.2.2014 06:00
Virkara íbúalýðræði Gunnar Gíslason skrifar Á Akureyri sem víðar heyrast háværar raddir um að bæjarfulltrúar hafi ekki nægilegt samráð við íbúana um stærri mál sem snerta beint hagsmuni og velferð bæjarbúa. Við þessu vil ég bregðast og auka þátttöku íbúanna í ákvörðunartöku sem snertir ýmis stærri mál. Margt hefur verið gert; íbúaþing hafa verið haldin, boðið er upp á viðtalstíma 6.2.2014 06:00
Um aðalnámskrá og úrtölur Hilmar Hilmarsson skrifar Í grein Henrys Alexanders Henryssonar í Fréttablaðinu 31. janúar er því haldið fram að ýmsir þeir sem látið hafa í sér heyra um nýja aðalnámskrá fyrir grunnskóla hafi takmarkaðan skilning á lykilhugtökum í námskránni. Mér finnst ég hafa ástæðu til að taka þessa sneið til mín. 6.2.2014 06:00
Okkur vantar upplýsingar Ari Trausti Guðmundsson skrifar Ég verð vonandi seint sakaður um að vera lítill áhugamaður um umhverfis- og náttúruvernd. Þegar kemur að deilunum um veitumannvirki sunnan við Þjórsárver og að lagaumhverfinu, ákvarðanaferlinu og fleiru skyldu, fallast mér þó hendur. Ég átta mig á litlum hluta málefnisins. Mig grunar að þannig fari fyrir flestum. 6.2.2014 06:00
Heillaóskir á degi leikskólans Fanný Heimisdóttir skrifar Innviðir, stoðir og styttur, grunnurinn, hin raunverulegu verðmæti… Ég vinn í leikskóla; á hverjum degi er ég með fólki sem er skemmtilegt, uppátækjasamt, forvitið og kærleiksríkt. 6.2.2014 06:00
Heimili eða fjárfesting Erlendur Geirdal skrifar Eins og flestum er kunnugt ríkir ófremdarástand í húsnæðismálum á landinu. Alltof lítið framboð er á íbúðum til leigu og leiguverðið hefur hækkað með aukinni eftirspurn. Verð á flestum nauðsynjum er einnig hátt en laun eru hins vegar lág því þau hafa ekki fylgt verðlagsþróun. Því hafa margar fjölskyldur ekki efni á því að leigja sér mannsæmandi húsnæði 6.2.2014 06:00
Getur faðmlag fallið undir sjálfbærni? Dýrleif Skjóldal skrifar Í leikskólanum Álfaborg á Svalbarðsströnd erum við að vinna að nýrri skólanámskrá. Hún á að taka mið af lögum og reglugerðum, aðalnámskrá og skólastefnu sveitarfélagsins. Í aðalnámskrá er kveðið á um að vinna skuli með svokallaða 6.2.2014 06:00
Stjörnurnar í útlöndum Atli Fannar Bjarkason skrifar Harmdauði leikarans Philips Seymour Hoffman minnti mig á hræðileg örlög söngvarans Layne Staley. Hann lést árið 2002 eftir að hafa dópað frá sér flest, þar á meðal farsælan tónlistarferil með hljómsveitinni Alice in Chains. Staley kvaddi þennan heim umkringdur krakkpípum og kókaíni en enginn kvaddi hann. 6.2.2014 06:00
Einstein var innflytjandi Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Við höfum alltaf litið á það sem kost þegar ungir Íslendingar fara utan til að mennta sig og koma síðan heim til að starfa við það sem numið var. Með sama hætti ættum við að líta á það sem kost þegar erlendir ríkisborgarar vilja koma hingað til lands til að stunda nám eða starfa. 6.2.2014 06:00
Traustur fjárhagur tryggir lífsgæði Eva Magnúsdóttir skrifar Kæri Mosfellingur. Ég vil bjóða fram krafta mína og vinna í þína þágu næstu 4 árin. Við höfum farið í gegnum verstu kreppu í manna minnum en stöndum samt sterk í bæjarfélaginu Mosfellsbæ með traustan fjárhag. 6.2.2014 06:00
Opið bréf til Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson skrifar Ágæti ráðherra. Landssamtökunum Þroskahjálp hefur borist fjöldi ábendinga og kvartana vegna þeirra breytinga sem gerðar voru á kostnaðarþátttöku notenda í bleyjukaupum við setningu nýrrar reglugerðar sem tók gildi nú um áramótin. Þessi breyting hefur í för með sér verulega kjaraskerðingu hjá því fólki sem vegna veikinda eða fötlunar er háð því að nota bleyjur að staðaldri. 6.2.2014 06:00
Grein sem er í alvörunni ekki um peninga Haraldur F. Gíslason skrifar Í dag, 6. febrúar, er dagur leikskólans. Á þessum degi árið 1950 stofnuðu nokkrir frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Á þessum 64 árum hafa leikskólakennarar áunnið sér virðingu samfélagsins. Það hafa þeir gert með að því vinna af fagmennsku og alúð að uppeldi og menntun yngstu nemenda skólakerfisins. 6.2.2014 06:00
Samfylkingin endurheimti fylgi ungs fólks Magnús Már Guðmundsson skrifar Samfylkingin þarf að hugsa stórt í komandi kosningabaráttu. Ég trúi því að Samfylkingin geti endurheimt fylgi ungra kjósenda, með því að leggja fram heildstæðar lausnir svo sem í dagvistunarmálum, húsnæðismálum og jafnréttismálum í kosningabaráttunni 6.2.2014 06:00
Óverðtryggð eða verðtryggð lán? Sigríður Hrund Guðmundsdóttir skrifar Ein mikilvægasta ákvörðun margra á lífsleiðinni er kaup á íbúðarhúsnæði. Grundvallarbreytingar á því lánakerfi sem í boði er leiða af sér mikla óvissu sem gerir þessa ákvörðun töluvert snúna. Hvað gerist nú þegar nefnd um afnám verðtryggingar hefur skilað sínum tillögum? Sjálfsagt mun óvissan setja íbúðarkaup margra á ís um sinn. Hvaða áhrif mun þessi óvissa hafa t.d. á fasteignaverð? Ef löng verðtryggð lán heyra sögunni til þá munu eflaust eignir með slíkum lánum áhvílandi verða vinsælar til yfirtöku á næstu misserum. Minni eignir ættu að seljast nokkuð hratt en hætt er við að stóru eignirnar sitji eftir. Ástæðan er sú að það verður mun erfiðara fyrir lántakendur að standast greiðslumat vegna óverðtryggðra lána. Greiðslubyrði 5.2.2014 10:39
Nýsköpunarborgir Óli Örn Eiríksson skrifar Þekking í öðrum fyrirtækjum, innan háskólanna og í stoðþjónustu mynda saman eitt nýsköpunarhagkerfi. Það er þetta sameiginlega nýsköpunarhagkerfi sem dregur til sín þekkingarfyrirtæki og þekkingarstarfsmenn. Eftir því sem þeim fjölgar þeim mun meira spennandi verður borgin fyrir báða aðila. 5.2.2014 10:18
Súrir hrútspungar Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Ég er mikill stuðningsmaður jafnréttisbaráttunnar. Ég er líka andstæðingur eineltis og þess að skilja útundan. Hingað til hef ég líka verið aðdáandi þorrablóta. "Þið kunnið ekki gott að meta!“ hef ég hrópað þegar fólk býsnast yfir súrmat og hrútspungum. Mér finnst þetta frábær matur – í hófi. Og bragðið minnir mig á skemmtileg hóf úr æsku. Hins vegar hefur undarleg umræða átt sér stað í kringum þessi hóf á síðastliðnum vikum. 5.2.2014 07:00
Vandi sem ekki á að þegja um Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þess eru dæmi að kennarar beiti börn ofbeldi eða leggi þau í einelti og slíkt á að sjálfsögðu ekki að líðast. Dæmin þar sem kennarar verða fyrir ofbeldi af hálfu nemenda sinna hafa hins vegar ekki fengið jafnmikla athygli og ýmislegt bendir til að slíkt sé óskaplegt feimnismál. 5.2.2014 07:00
Forstjóri - ráðherra - súkkulaðikleina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Reynslan sýnir að stundum er inngrip ríkisvaldsins, því miður, eina raunhæfa lausnin til að knýja fram hugarfarsbreytingu gagnvart hópum sem hefur með ósanngjörnum hætti verið haldið frá ákveðnum kimum þjóðfélagsins. 5.2.2014 07:00
Reykjavík fyrir alla Grímur Atlason skrifar Það er gott fyrir marga að búa í Reykjavík en það er ekki nóg því Reykjavík á að vera fyrir alla. Lykillinn að öflugu borgarsamfélagi er mannlífið og lífskilyrðin sem eru í boði fyrir borgarbúa og þar skiptir máli að allir geti notið. 5.2.2014 06:00
Úthrópuð sekt fasteignasala Einar G. Harðarson skrifar Dálæti fréttamiðla á fasteignasölum er fágætt og sífellt er verið að hengja bakara fyrir smið. Fyrsta fréttin sem ég man eftir, og birtist einnig umfjöllun um hana í bréfi frá Félagi fasteignasala til fjölmiðla, varðaði fasteignasala sem hafði verið handtekinn, og borinn út í járnum, á spilavíti sem hann hafði rekið. 5.2.2014 06:00
Lífhagkerfið – dýrmæt auðlind Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ísland er með formennsku í samstarfi Norðurlandanna árið 2014. Samkvæmt venju hafa verið skipulögð ákveðin formennskuverkefni og hafa þrjú ráðuneyti, atvinnuvega- og nýsköpunar-, umhverfis- og auðlinda- og mennta- og menningarmálaráðuneyti, sameinast um framkvæmd forgangsverkefnis sem kallað er Norræna lífhagkerfið og fengið hefur vinnuheitið NordBio. Verkefninu er ætlað að standa yfir í þrjú ár. 5.2.2014 06:00
Reykjavík framtíðarinnar Bryndís Eva Birgisdóttir skrifar Ein besta vinkona mín, Heiða Björg Hilmisdóttir, ákvað á dögunum að bjóða sig fram til setu í borgarstjórn Reykjavíkur og taka þátt í komandi prófkjöri Samfylkingarinnar. Sem góð vinkona styð ég hana eindregið í þeirri baráttu ekki síst þar sem ég veit að hún mun sinna þeim verkefnum sem upp koma af sömu ákefð, áhuga og útsjónarsemi og hún hefur alltaf gert. 5.2.2014 06:00
Opið bréf til Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra Haraldur Reynisson skrifar Komdu sæll, Illugi. Ég á erindi við þig þar sem þú ert menntamálaráðherra og ráðuneyti þitt veitir kennurum starfsleyfi. Leyfisbréf eru gefin út og veitt þeim sem hafa uppfyllt ákveðnar lögbundnar kröfur. Árið 2008 tóku gildi ný lög um kennaramenntun og þær kröfur sem gerðar eru til þeirra sem ætla sér að starfa sem kennarar auknar. 5.2.2014 06:00
Barnalegur dýraþjófnaður Sara McMahon skrifar Ég er þekkt fyrir að vera svolítið hænd að dýrum og á það til að leggja lykkju á leið mína til þess eins að klappa ketti. Á Írlandi hafði ég ekki undan að kjassa öll þau dýr sem urðu á vegi mínum til og frá ströndinni. Oftast voru þetta hundar og þá yfirleitt heimilislausir hundar. Þessi ræfilslegu grey urðu flest atlætinu afskaplega þakklát og það kom stundum fyrir að ég teymdi hundana með mér heim í von um að foreldrar mínir gæfu mér leyfi til að eiga þá. 4.2.2014 07:00
Krabbameinsforvarnir Jóhannes V. Reynisson skrifar Krabbameinsforvarnir hafa verið skipulagðar og framkvæmdar fyrir konur á síðustu 50-60 árum með góðum árangri. Byrjað var á skipulegri leit að leghálskrabbameini skömmu eftir 1960. Síðan var skipulögð leit að brjóstakrabbameini á frumstigi með röntgenskoðun á brjóstum kvenna. 4.2.2014 06:00
Aum undanbrögð Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þrír fjórðuhlutar íslenzkra kjósenda vilja fá að greiða atkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið samhliða sveitarstjórnakosningunum í vor, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem var gerð í síðustu viku. Yfirgnæfandi meirihluti stuðningsmanna allra flokka vill kosningu um málið í vor. 4.2.2014 06:00
Ný tækifæri til krabba-meinsrannsókna Jakob Jóhannsson skrifar Ár hvert 4. febrúar er alþjóðadagur krabbameins, og þann dag eru tekin fyrir tiltekin viðfangsefni á þessu sviði og þeim gerð skil með mismunandi hætti í fjölmörgum löndum. Í ár er lögð áhersla á að vinna gegn ýmsum bábiljum og vanþekkingu, en það að auka þekkingu er sannreynd leið til að ná betri árangri í forvörnum og meðferð krabbameins. 4.2.2014 06:00
Móður og másandi Teitur Guðmundsson skrifar Hver kannast ekki við það að verða móður, það er hinn eðlilegasti hlutur, sérstaklega ef maður er að reyna á sig. Þarna er líkaminn að stýra orkuþörf sinni og segir til um það magn súrefnis sem hann krefst til að efnaskipti okkar gangi upp, auk þess sem hann er að losa sig við úrgangsefni. 4.2.2014 06:00
Kæri framhaldsskólanemi Framhaldsskólanemi skrifar Ég ætla að reyna að hafa þessa grein óformlega og meira á persónulegu nótunum. Þannig er mál með vexti að þú ert ekkert í allt of góðum málum eins og stendur. Það lítur allt út fyrir að verkfall sé á næsta leiti og þar sem að þú ert nemandi á framhaldsskólastigi mun þetta verkfall hafa áhrif á þitt nám. 4.2.2014 06:00
Menntun, réttlæti og starf kennarans Höfundar eru háskólakennarar. skrifar Fréttablaðið birti klausu 15. janúar sem bar yfirskriftina "Verkefni kennara orðin of mörg“ með glefsum úr viðtali við Ólaf Loftsson, formann Félags grunnskólakennara. Haft er eftir Ólafi að það komi honum ekki á óvart að niðurstöður rannsóknar (Erlu Daggar Kristjánsdóttur) "sýni að börn á gráu svæði fái ekki nægan stuðning í grunnskólum“ og "að fjármagn vanti til að framkvæma hugmyndafræðina um skóla án aðgreiningar“. 3.2.2014 07:00
Vinstri græn berjast fyrir friðlýsingu húsa Sóley Tómasdóttir skrifar Í grein Björns B. Björnssonar í Fréttablaðinu 31. janúar kemur fram réttmæt gagnrýni á meirihluta borgarstjórnar sem hefur lagst gegn friðlýsingu sjö húsa í hjarta Reykjavíkur. Björn og félagar hans í BIN-hópnum hafa beitt sér gegn stórkarlalegri uppbyggingu á svæðinu. 3.2.2014 07:00
Græn höfuðborg Skúli Helgason skrifar Meirihluti Samfylkingarinnar og Besta flokksins í Reykjavík hefur staðið dyggan vörð um grænar áherslur á kjörtímabilinu og nú þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks grefur markvisst undan vægi umhverfismála við landsstjórnina er mikilvægt að Reykjavíkurborg spyrni fast við fótum og taki forystu í þessum málaflokki. 3.2.2014 07:00
Svar óskast Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Það er erfitt að vera Woody Allen-aðdáandi í dag. Dylan Farrow, dóttir þessa dýrkaða og dáða kvikmyndagerðarmanns, greindi frá því í opnu bréfi sem birt var í New York Times um helgina að leikstjórinn hefði misnotað sig kynferðislega um árabil þegar hún var barn. 3.2.2014 07:00
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun