Fleiri fréttir Sækjum fram, virkjum hugvitið Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Áskorun undanfarinna ára var af völdum bankakreppunnar og þar axlaði háskólamenntað fólk sína ábyrgð, tók á sig kjaraskerðingar og lagði sitt af mörkum við endurreisn landsins. Áskorun næstu ára er að byggja upp íslenskt efnahagslíf með því að nýta sóknarfæri til verðmætasköpunar á grundvelli þekkingar og þar gegnir háskólamenntað fólk lykilhlutverki. 31.12.2013 07:00 Rútínan í endurminningunni Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Jæja, nú árið er liðið í aldanna skaut. Þessi tímamót fundust mér hrikalega sorgleg í æsku. Sérstaklega man ég eftir því hvað mér fannst erfitt að kveðja árið 1994. Með ekkasogum spurði ég mömmu hvort það væri ekki nokkur leið að sporna við þessu? Níutíuogfjögur hafði verið svo gott. Ég byrjaði í skóla og svona. 31.12.2013 07:00 Týnt tækifæri Ólafur Þ. Stephensen skrifar Opið hagkerfi, greið milliríkjaviðskipti og alþjóðleg bandalög hafa verið lykillinn að velgengni margra ríkja, ekki sízt þeirra smærri. Víða í ríkjunum sem við berum okkur saman við ríkir nokkuð breið samstaða um utanríkis- og utanríkisviðskiptapólitíkina og það er ein forsenda 31.12.2013 06:00 Um lýðskrumara Sighvatur Björgvinsson skrifar Samningsrétturinn er í höndum sérhvers stéttarfélags. Verkalýðsfélagið á Akranesi, félögin í Vestmannaeyjum og í Þingeyjarsýslum – svo nokkur dæmi séu nefnd – fara alfarið sjálf með þennan rétt fyrir hönd félagsmanna sinna. 31.12.2013 06:00 Nýtt ár, nýtt upphaf? Teitur Guðmundsson skrifar Hver hefur ekki gefið einhver loforð um bót og betrun á nýju ári? Hvort heldur sem það er að hætta að reykja, standa sig betur í skólanum, vinnunni eða verja meiri tíma með fjölskyldunni og þannig mætti lengi telja. 31.12.2013 06:00 Dýravelferð um áramót Þóra Jóhanna Jónasdóttir skrifar ÁRAMÓTIN nálgast óðfluga með öllum sínum hefðum og gleðskap og þá er nauðsynlegt að minna sérstaklega á dýrin sem eru víða stór hluti af okkar samfélagi. 31.12.2013 06:00 Orð og efndir! Margrét María Sigurðardóttir skrifar Á undanförnum árum hefur Ísland tekið miklum breytingum og óvissa hefur ríkt um það hvert við stefnum. Á þessum óvissutímum þurfum við að standa sérstakan vörð um hagsmuni barna, ekki síst vegna þess hversu takmörkuð áhrif þau geta haft í stjórnmálalegu tilliti. 31.12.2013 06:00 Landspítalinn þarf þína hjálp Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég kenndi mér meins í byrjun desember og fór á Læknavaktina til að fá pillur og hughreystingu. 30.12.2013 10:16 Halldór 30.12.13 30.12.2013 07:00 Innlendir vendipunktar 2013 - Millifærslufjárlögin Pawel Bartoszek skrifar Pawel Bartoszek lítur um öxl og ræðir um rándýrar og vanhugsaðar vinsældaaðgerðir síðustu ríkisstjórnar eins og desemberuppbót og lengingu fæðingarorlofs. Hann segir allt of margt í nýjum fjárlögum óskynsamlegt. Jákvæðu smáskrefin blikni í samanburði við 30.12.2013 07:00 Leigumarkað í forgang Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Ástandið á húsnæðismarkaði mun bara versna ef stjórnvöld setja málið ekki í forgang. Samfylkingin skorar á ríkisstjórnina að setja lög um nýtt húsnæðisbótakerfi á vorþingi og setja aðra vinnu tengda leigumarkaði í algjöran forgang. 30.12.2013 07:00 Jól á Vogi Mikael Torfason skrifar Við skulum vera minnug þess nú á áramótum að þjóðarsjúkdómur Íslendinga er alkóhólismi. Jól og áramót eru hátíð fjölskyldunnar og við skulum lofa börnunum að njóta þeirra með okkur, edrú. 30.12.2013 07:00 Óskalisti fyrir fjölmiðil í almannaþágu Gauti Sigþórsson skrifar Við borgararnir sem eigum stofnunina þurfum að gera upp við okkur hvaða hlutverkum Ríkisútvarpið getur gegnt og á að gegna í framtíðinni. 30.12.2013 07:00 Af hverju fór þetta svona? Guðmundur Andri Thorsson skrifar 30.12.2013 07:00 Æ mikilvægara björgunarstarf Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nú stendur ein mesta fjáröflunarvertíð björgunarsveitanna fyrir dyrum, flugeldasalan fyrir áramótin. Það er óhætt að hvetja alla landsmenn, sem á annað borð ætla að kaupa flugelda, til að styrkja björgunarsveitirnar með framlagi sínu. Við eigum alveg gríðarlega mikið undir því að búnaður og tæki sveitanna sé eins og bezt verður á kosið. Við vitum aldrei hvenær við eða okkar nánustu geta þurft á aðstoð þeirra að halda. 28.12.2013 07:00 70 prósent minni hæfileikar? Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Vorið 2009 stóð Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) að því ásamt Viðskiptaráði, Samtökum atvinnulífsins og CreditInfo að skrifa undir samstarfssamning til fjögurra ára um að nauðsynlegt væri að auka hlut kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs enda yrði íslenska þjóðin að nýta mannauð sinn til fulls. 28.12.2013 07:00 Áfram danska! Reynir Þór Eggertsson skrifar Jón Gnarr borgarstjóri lagði til í ræðu um daginn að danska hætti að vera skyldufag í íslenskum skólum og nú á aðfangadag birtist grein eftir Kristján E. Guðmundsson, fyrrverandi framhaldsskólakennara, þar sem hann taldi rétt að jafna stöðu sænsku og norsku við stöðu dönskunnar í skólakerfinu. 28.12.2013 06:00 Nýtt ár – sama kjaftæðið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Jæja, þá er komið að því. Nú árið er senn liðið og nýtt að ganga í garð með öllu sem því fylgir. Annálarnir fara að birtast hér og þar. Völvan skýtur upp kollinum (hvað gerir hún alla aðra daga?). Menn, konur og hetjur ársins verða til og Ríkisútvarpið býr sig undir áhorfstölur 28.12.2013 06:00 "Náfölva mæði núllstillir gæði“ Þorsteinn Pálsson skrifar Yfirskriftin er fengin að láni úr kvæðinu Þúsaldarháttur í fyrstu ljóðabók Bjarka Karlssonar, Árleysi alda. Höfundur segist feta þar í fótspor þeirra sem fyrrum sömdu heimsósómakvæði. En orð þessa nýja skálds eru ágætis áminning um að hrunið setti mark sitt á 28.12.2013 06:00 Sæstrengur: Hefjum könnunarviðræður Gústaf Adolf Skúlason skrifar 27.12.2013 07:00 Ríkisútvarpið ól mig upp Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar 27.12.2013 07:00 Skynsamlegir kjarasamningar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Staðhæfingar um að lítið hafi verið gert fyrir þá lægst launuðu eru ekki réttar. Ákvæði um lágmarkskrónutöluhækkun þýða að lægstu launin hækka um fimm prósent og allir taxtar undir 230 þúsundum hækka sérstaklega. 27.12.2013 07:00 Ó, land vors RÚV Pawel Bartoszek skrifar Að leikarar þakki RÚV leiklistarferil sinn er eins og ef ég myndi þakka kommúnismanum fyrir að hafa kennt mér að lesa. Listafólk stendur ekki í einhverri skuld við Ríkisútvarpið. 27.12.2013 07:00 Nútímaaðgerðir á sköpum kvenna – fegrunaraðgerðir eða hvað? Björg Sigurðardóttir og Kristín Rut Haraldsdóttir skrifar 27.12.2013 07:00 Handtaka í Gálgahrauni Reynir Ingibjartsson skrifar 27.12.2013 07:00 Eðlismunur lífsleikni og starfsmennta Sturla Kristjánsson skrifar 27.12.2013 07:00 Talar þú við ferðamenn? Jónas Guðmundsson skrifar 27.12.2013 07:00 Breytingar á mætti stórvelda Jón Ormur Halldórsson skrifar Sífellt fleiri merki sjást um þá þungu strauma sem flytja völd og auð og áhrif frá vestri til austurs og frá norðri til suðurs, skrifar Jón Ormur Halldórsson. 27.12.2013 07:00 Halldór 27.12.13 27.12.2013 06:58 Misskilinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Á Þorláksmessu stóð ég í röð á kaffihúsi í miðborginni þegar ég hitti fyrrverandi kærustu vinar míns. 27.12.2013 00:01 Lánin eru samt dýrari á Írlandi Haraldur Ólafsson skrifar 24.12.2013 06:00 Hönnun er lykilatriði í nýsköpun og fjölgun atvinnutækifæra Halla Helgadóttir skrifar Í síðustu viku voru í fyrsta sinn veittir styrkir úr nýstofnuðum samkeppnissjóði hönnunar. Yfir 200 umsóknir bárust og alls var sótt um yfir 400 miljónir króna sem sýnir fram á þá miklu fjármagnsþörf sem er innan greinarinnar. 24.12.2013 06:00 Jöfnum stöðu norrænu tungu- málanna í skólum Kristján E. Guðmundsson skrifar Nýlega fylgdist ég með heimildarþætti í danska sjónvarpinu sem fjallaði um samskipti danskra og sænskra framhaldsskólanema þar sem meginvandamálið var að þeir skildu ekki hvorir aðra þrátt fyrir sífellt 24.12.2013 06:00 Sjávarútvegur á jákvæðum nótum Hildur Kristborgardóttir skrifar Hin almenna umræða um íslenskan sjávarútveg gengur því miður oft út á það að vera á neikvæðum nótum. Sjaldan er minnst á hina ótrúlegu þroskasögu íslensks sjávarútvegs síðustu þrjátíu árin. Í dag er þorskur ekki bara fryst flök og hertir hausar heldur hluti af lyflækningavörum, 24.12.2013 06:00 Ríkisstjórn heimilanna Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Árið sem nú er að líða hefur verið viðburðaríkt. Á vettvangi stjórnmálanna vegur þyngst að ný ríkisstjórn tók við völdum eftir kosningar í vor. Með mikinn þingmeirihluta að baki sér hófst hún þegar handa við að bæta hag heimilanna í landinu. 24.12.2013 06:00 Lýðræði í blíðu og stríðu Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Ísland er lýðræðisríki. Lýðurinn ræður. Það er talið skapa frið í samfélaginu þar sem tekið er tillit til allra hagsmuna, og leitast er við að finna sem bestu lausnina fyrir sem flesta. 24.12.2013 06:00 Kaldi raunveruleikinn Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Ég fagna því að framkvæmdastjórar lækninga og hjúkrunar LSH viðurkenna í Fréttablaðinu 20. desember að úrvinnsla mistaka hafi ekki verið í lagi og vonandi nota þau tækifærið núna til að stíga skrefið til fulls. Þau sýna virðingarverða auðmýkt og hugrekki sem þarf til að 24.12.2013 06:00 Jólahefðir og jólastaðreyndir Teitur Guðmundsson skrifar Í dag er aðfangadagur, stærsti dagur ársins fyrir marga, sérstaklega börnin sem eru full tilhlökkunar að opna pakkana sína í kvöld þegar jólaklukkurnar klingja. Þegar maður eldist færist ákveðin nostalgía yfir og þessi tími er ljúfur, skemmtilegur og minningarnar margar 24.12.2013 06:00 Hann fékk tvær bækur Sara McMahon skrifar Ég var að velta því fyrir mér hvort að allir áttu jafn góð jól og ég. Ég veit að bróðir minn átti þau ekki af því að hann fékk tvær bækur.“ Svo ritaði pistlahöfundur í dagbók sína eitt aðfangadagskvöld fyrir um tuttugu árum. 24.12.2013 06:00 Fæðingarsaga Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í kvöld hlustum við enn og aftur á söguna af umtöluðustu fæðingu allra tíma. Hún fór ekki fram við kjöraðstæður; fæðingarstaðurinn var fjárhús og enginn heilbrigðisstarfsmaður var viðstaddur. Það er hætt við að fáir íslenzkir foreldrar létu bjóða sér "hreiður“ af því tagi, 24.12.2013 06:00 Ferðafrelsi á Íslandi? Fjórði hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar Mætti ekki líta á Ísland sem einn stóran þjóðgarð? Hver gestur sem kemur til landsins gæti t.d. greitt 10 evrur til uppbyggingar ferðamannastaða. 23.12.2013 09:54 Þrengt að umsjónarkennslu Páll Sveinsson skrifar Góð umsjón með nemendum getur skipt sköpum í lífi og velferð einstaklinga. 23.12.2013 09:54 Opið bréf til þingmanna um sparnað Bergur Þórisson skrifar Nú stendur yfir gagnger leit að leiðum til sparnaðar. Nefnd veltir við öllum steinum í leit að hagræðingar- og sparnaðarleiðum. Engin leið á að vera fyrirfram útilokuð. Ýmsir hafa komið fram með ábendingar í þessu sambandi og má þar nefna spurningar á borð við hvort 300 23.12.2013 09:46 Öflug stjórnarandstaða skilar árangri Árni Páll Árnason skrifar Ríkisstjórnin lagði fram furðulegt fjárlagafrumvarp síðastliðið haust. Sköttum var létt af þeim sem best voru í færum til að bera þá og tekna aflað með því að skera niður í heilbrigðisþjónustu, menntun, atvinnuþróun og rannsóknum. Framlög til ríkisstjórnarinnar sjálfrar 23.12.2013 09:21 Halldór 23.12.13 23.12.2013 07:29 Sjá næstu 50 greinar
Sækjum fram, virkjum hugvitið Guðlaug Kristjánsdóttir skrifar Áskorun undanfarinna ára var af völdum bankakreppunnar og þar axlaði háskólamenntað fólk sína ábyrgð, tók á sig kjaraskerðingar og lagði sitt af mörkum við endurreisn landsins. Áskorun næstu ára er að byggja upp íslenskt efnahagslíf með því að nýta sóknarfæri til verðmætasköpunar á grundvelli þekkingar og þar gegnir háskólamenntað fólk lykilhlutverki. 31.12.2013 07:00
Rútínan í endurminningunni Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar Jæja, nú árið er liðið í aldanna skaut. Þessi tímamót fundust mér hrikalega sorgleg í æsku. Sérstaklega man ég eftir því hvað mér fannst erfitt að kveðja árið 1994. Með ekkasogum spurði ég mömmu hvort það væri ekki nokkur leið að sporna við þessu? Níutíuogfjögur hafði verið svo gott. Ég byrjaði í skóla og svona. 31.12.2013 07:00
Týnt tækifæri Ólafur Þ. Stephensen skrifar Opið hagkerfi, greið milliríkjaviðskipti og alþjóðleg bandalög hafa verið lykillinn að velgengni margra ríkja, ekki sízt þeirra smærri. Víða í ríkjunum sem við berum okkur saman við ríkir nokkuð breið samstaða um utanríkis- og utanríkisviðskiptapólitíkina og það er ein forsenda 31.12.2013 06:00
Um lýðskrumara Sighvatur Björgvinsson skrifar Samningsrétturinn er í höndum sérhvers stéttarfélags. Verkalýðsfélagið á Akranesi, félögin í Vestmannaeyjum og í Þingeyjarsýslum – svo nokkur dæmi séu nefnd – fara alfarið sjálf með þennan rétt fyrir hönd félagsmanna sinna. 31.12.2013 06:00
Nýtt ár, nýtt upphaf? Teitur Guðmundsson skrifar Hver hefur ekki gefið einhver loforð um bót og betrun á nýju ári? Hvort heldur sem það er að hætta að reykja, standa sig betur í skólanum, vinnunni eða verja meiri tíma með fjölskyldunni og þannig mætti lengi telja. 31.12.2013 06:00
Dýravelferð um áramót Þóra Jóhanna Jónasdóttir skrifar ÁRAMÓTIN nálgast óðfluga með öllum sínum hefðum og gleðskap og þá er nauðsynlegt að minna sérstaklega á dýrin sem eru víða stór hluti af okkar samfélagi. 31.12.2013 06:00
Orð og efndir! Margrét María Sigurðardóttir skrifar Á undanförnum árum hefur Ísland tekið miklum breytingum og óvissa hefur ríkt um það hvert við stefnum. Á þessum óvissutímum þurfum við að standa sérstakan vörð um hagsmuni barna, ekki síst vegna þess hversu takmörkuð áhrif þau geta haft í stjórnmálalegu tilliti. 31.12.2013 06:00
Landspítalinn þarf þína hjálp Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Ég kenndi mér meins í byrjun desember og fór á Læknavaktina til að fá pillur og hughreystingu. 30.12.2013 10:16
Innlendir vendipunktar 2013 - Millifærslufjárlögin Pawel Bartoszek skrifar Pawel Bartoszek lítur um öxl og ræðir um rándýrar og vanhugsaðar vinsældaaðgerðir síðustu ríkisstjórnar eins og desemberuppbót og lengingu fæðingarorlofs. Hann segir allt of margt í nýjum fjárlögum óskynsamlegt. Jákvæðu smáskrefin blikni í samanburði við 30.12.2013 07:00
Leigumarkað í forgang Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Ástandið á húsnæðismarkaði mun bara versna ef stjórnvöld setja málið ekki í forgang. Samfylkingin skorar á ríkisstjórnina að setja lög um nýtt húsnæðisbótakerfi á vorþingi og setja aðra vinnu tengda leigumarkaði í algjöran forgang. 30.12.2013 07:00
Jól á Vogi Mikael Torfason skrifar Við skulum vera minnug þess nú á áramótum að þjóðarsjúkdómur Íslendinga er alkóhólismi. Jól og áramót eru hátíð fjölskyldunnar og við skulum lofa börnunum að njóta þeirra með okkur, edrú. 30.12.2013 07:00
Óskalisti fyrir fjölmiðil í almannaþágu Gauti Sigþórsson skrifar Við borgararnir sem eigum stofnunina þurfum að gera upp við okkur hvaða hlutverkum Ríkisútvarpið getur gegnt og á að gegna í framtíðinni. 30.12.2013 07:00
Æ mikilvægara björgunarstarf Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nú stendur ein mesta fjáröflunarvertíð björgunarsveitanna fyrir dyrum, flugeldasalan fyrir áramótin. Það er óhætt að hvetja alla landsmenn, sem á annað borð ætla að kaupa flugelda, til að styrkja björgunarsveitirnar með framlagi sínu. Við eigum alveg gríðarlega mikið undir því að búnaður og tæki sveitanna sé eins og bezt verður á kosið. Við vitum aldrei hvenær við eða okkar nánustu geta þurft á aðstoð þeirra að halda. 28.12.2013 07:00
70 prósent minni hæfileikar? Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Vorið 2009 stóð Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) að því ásamt Viðskiptaráði, Samtökum atvinnulífsins og CreditInfo að skrifa undir samstarfssamning til fjögurra ára um að nauðsynlegt væri að auka hlut kvenna í stjórnun íslensks atvinnulífs enda yrði íslenska þjóðin að nýta mannauð sinn til fulls. 28.12.2013 07:00
Áfram danska! Reynir Þór Eggertsson skrifar Jón Gnarr borgarstjóri lagði til í ræðu um daginn að danska hætti að vera skyldufag í íslenskum skólum og nú á aðfangadag birtist grein eftir Kristján E. Guðmundsson, fyrrverandi framhaldsskólakennara, þar sem hann taldi rétt að jafna stöðu sænsku og norsku við stöðu dönskunnar í skólakerfinu. 28.12.2013 06:00
Nýtt ár – sama kjaftæðið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Jæja, þá er komið að því. Nú árið er senn liðið og nýtt að ganga í garð með öllu sem því fylgir. Annálarnir fara að birtast hér og þar. Völvan skýtur upp kollinum (hvað gerir hún alla aðra daga?). Menn, konur og hetjur ársins verða til og Ríkisútvarpið býr sig undir áhorfstölur 28.12.2013 06:00
"Náfölva mæði núllstillir gæði“ Þorsteinn Pálsson skrifar Yfirskriftin er fengin að láni úr kvæðinu Þúsaldarháttur í fyrstu ljóðabók Bjarka Karlssonar, Árleysi alda. Höfundur segist feta þar í fótspor þeirra sem fyrrum sömdu heimsósómakvæði. En orð þessa nýja skálds eru ágætis áminning um að hrunið setti mark sitt á 28.12.2013 06:00
Skynsamlegir kjarasamningar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Staðhæfingar um að lítið hafi verið gert fyrir þá lægst launuðu eru ekki réttar. Ákvæði um lágmarkskrónutöluhækkun þýða að lægstu launin hækka um fimm prósent og allir taxtar undir 230 þúsundum hækka sérstaklega. 27.12.2013 07:00
Ó, land vors RÚV Pawel Bartoszek skrifar Að leikarar þakki RÚV leiklistarferil sinn er eins og ef ég myndi þakka kommúnismanum fyrir að hafa kennt mér að lesa. Listafólk stendur ekki í einhverri skuld við Ríkisútvarpið. 27.12.2013 07:00
Nútímaaðgerðir á sköpum kvenna – fegrunaraðgerðir eða hvað? Björg Sigurðardóttir og Kristín Rut Haraldsdóttir skrifar 27.12.2013 07:00
Breytingar á mætti stórvelda Jón Ormur Halldórsson skrifar Sífellt fleiri merki sjást um þá þungu strauma sem flytja völd og auð og áhrif frá vestri til austurs og frá norðri til suðurs, skrifar Jón Ormur Halldórsson. 27.12.2013 07:00
Misskilinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Á Þorláksmessu stóð ég í röð á kaffihúsi í miðborginni þegar ég hitti fyrrverandi kærustu vinar míns. 27.12.2013 00:01
Hönnun er lykilatriði í nýsköpun og fjölgun atvinnutækifæra Halla Helgadóttir skrifar Í síðustu viku voru í fyrsta sinn veittir styrkir úr nýstofnuðum samkeppnissjóði hönnunar. Yfir 200 umsóknir bárust og alls var sótt um yfir 400 miljónir króna sem sýnir fram á þá miklu fjármagnsþörf sem er innan greinarinnar. 24.12.2013 06:00
Jöfnum stöðu norrænu tungu- málanna í skólum Kristján E. Guðmundsson skrifar Nýlega fylgdist ég með heimildarþætti í danska sjónvarpinu sem fjallaði um samskipti danskra og sænskra framhaldsskólanema þar sem meginvandamálið var að þeir skildu ekki hvorir aðra þrátt fyrir sífellt 24.12.2013 06:00
Sjávarútvegur á jákvæðum nótum Hildur Kristborgardóttir skrifar Hin almenna umræða um íslenskan sjávarútveg gengur því miður oft út á það að vera á neikvæðum nótum. Sjaldan er minnst á hina ótrúlegu þroskasögu íslensks sjávarútvegs síðustu þrjátíu árin. Í dag er þorskur ekki bara fryst flök og hertir hausar heldur hluti af lyflækningavörum, 24.12.2013 06:00
Ríkisstjórn heimilanna Hanna Birna Kristjánsdóttir skrifar Árið sem nú er að líða hefur verið viðburðaríkt. Á vettvangi stjórnmálanna vegur þyngst að ný ríkisstjórn tók við völdum eftir kosningar í vor. Með mikinn þingmeirihluta að baki sér hófst hún þegar handa við að bæta hag heimilanna í landinu. 24.12.2013 06:00
Lýðræði í blíðu og stríðu Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Ísland er lýðræðisríki. Lýðurinn ræður. Það er talið skapa frið í samfélaginu þar sem tekið er tillit til allra hagsmuna, og leitast er við að finna sem bestu lausnina fyrir sem flesta. 24.12.2013 06:00
Kaldi raunveruleikinn Auðbjörg Reynisdóttir skrifar Ég fagna því að framkvæmdastjórar lækninga og hjúkrunar LSH viðurkenna í Fréttablaðinu 20. desember að úrvinnsla mistaka hafi ekki verið í lagi og vonandi nota þau tækifærið núna til að stíga skrefið til fulls. Þau sýna virðingarverða auðmýkt og hugrekki sem þarf til að 24.12.2013 06:00
Jólahefðir og jólastaðreyndir Teitur Guðmundsson skrifar Í dag er aðfangadagur, stærsti dagur ársins fyrir marga, sérstaklega börnin sem eru full tilhlökkunar að opna pakkana sína í kvöld þegar jólaklukkurnar klingja. Þegar maður eldist færist ákveðin nostalgía yfir og þessi tími er ljúfur, skemmtilegur og minningarnar margar 24.12.2013 06:00
Hann fékk tvær bækur Sara McMahon skrifar Ég var að velta því fyrir mér hvort að allir áttu jafn góð jól og ég. Ég veit að bróðir minn átti þau ekki af því að hann fékk tvær bækur.“ Svo ritaði pistlahöfundur í dagbók sína eitt aðfangadagskvöld fyrir um tuttugu árum. 24.12.2013 06:00
Fæðingarsaga Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í kvöld hlustum við enn og aftur á söguna af umtöluðustu fæðingu allra tíma. Hún fór ekki fram við kjöraðstæður; fæðingarstaðurinn var fjárhús og enginn heilbrigðisstarfsmaður var viðstaddur. Það er hætt við að fáir íslenzkir foreldrar létu bjóða sér "hreiður“ af því tagi, 24.12.2013 06:00
Ferðafrelsi á Íslandi? Fjórði hluti Þorvarður Ingi Þorbjörnsson skrifar Mætti ekki líta á Ísland sem einn stóran þjóðgarð? Hver gestur sem kemur til landsins gæti t.d. greitt 10 evrur til uppbyggingar ferðamannastaða. 23.12.2013 09:54
Þrengt að umsjónarkennslu Páll Sveinsson skrifar Góð umsjón með nemendum getur skipt sköpum í lífi og velferð einstaklinga. 23.12.2013 09:54
Opið bréf til þingmanna um sparnað Bergur Þórisson skrifar Nú stendur yfir gagnger leit að leiðum til sparnaðar. Nefnd veltir við öllum steinum í leit að hagræðingar- og sparnaðarleiðum. Engin leið á að vera fyrirfram útilokuð. Ýmsir hafa komið fram með ábendingar í þessu sambandi og má þar nefna spurningar á borð við hvort 300 23.12.2013 09:46
Öflug stjórnarandstaða skilar árangri Árni Páll Árnason skrifar Ríkisstjórnin lagði fram furðulegt fjárlagafrumvarp síðastliðið haust. Sköttum var létt af þeim sem best voru í færum til að bera þá og tekna aflað með því að skera niður í heilbrigðisþjónustu, menntun, atvinnuþróun og rannsóknum. Framlög til ríkisstjórnarinnar sjálfrar 23.12.2013 09:21