Fleiri fréttir Horft í naflann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í fréttum RÚV í fyrrakvöld að lækka ætti fyrirhuguð framlög til þróunarsamvinnu um "einhver hundruð milljóna til þess að forgangsraða í þágu heilbrigðisþjónustunnar“, eins og hann orðaði það. 10.12.2013 06:00 Þú og ég og jól Sara McMahon skrifar Bernskuminningar manns eiga ekki endilega neitt skylt við raunverulega atburði, minnið gæti hafa skolast til í áranna rás og stundum byggist minningin á upplifun einni saman. 10.12.2013 06:00 Ekki sundra Orkuveitu Reykjavíkur! Ögmundur Jónasson skrifar Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins skal orkufyrirtækjum sundrað í einingar sem annast vinnslu, dreifingu og sölu á orku og jafnframt ber að aðskilja rækilega rekstur sem flokkast undir samkeppnisrekstur frá starfsemi sem heyrir undir einkaleyfisrekstur. 10.12.2013 06:00 Ekki gefa mér peninga! Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Í nóvember 2004 skokkaði ég niður í banka og tók 100% lán til þess að kaupa mína fyrstu íbúð. Ég setti íbúðina á sölu stuttu eftir hrun og seldi hana um áramótin 2008/2009. Á þessum fjórum árum fékk ég einhverja hundrað þúsund kalla í vaxtabætur 10.12.2013 06:00 Munnmök eru nýi góða nótt kossinn Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Titill greinarinnar vísar í bók sem kom út í Kanada fyrir nokkru, "Oral sex is the new good night kiss“, og fjallar um áhrif klámvæðingar á kynhegðun ungmenna. 10.12.2013 06:00 Karlmenn sem elska konur Valur Heiðar Sævarsson skrifar Ég er erkitýpukarlmaður sem finnst gott að borða og þá helst rautt kjöt og ég pissa stundum út fyrir. Þrif á heimilinu eru ekki það fyrsta sem mér dettur í hug yfir hluti til að framkvæma þegar heim er komið. 10.12.2013 06:00 Vildi hann kannski vel? Sóllilja Guðmundsdóttir skrifar Ég þekkti eitt sinn stúlku sem sagði mér sögu sem mig langar að deila með ykkur. Það var hásumar og vinahópur nokkur ákvað að skella sér saman á útihátíð. Þau fóru á tónleika þar sem alls kyns frægir listamenn tróðu upp og skemmtu sér konunglega. 10.12.2013 06:00 Áríðandi skilaboð til ferðamanna! Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Áríðandi skilaboð til ferðamanna er áletrun á póstkorti sem Barnaheill - Save the Children Íslandi hefur gefið út og er dreift til ferðamanna. Heilsugæslan hefur lagt verkefninu lið með því að hafa kortið sýnilegt 10.12.2013 06:00 Andfúli karlinn Teitur Guðmundsson skrifar Ég man eftir því þegar ég var í skóla sem gutti að einn kennarinn okkar hafði greinilega mikið dálæti á hvítlauk, sem fór misvel í krakkana í bekknum. Einn af mínum bekkjarfélögum var orðheppinn, en fór stundum yfir strikið, og jafnvel út um gluggann ef hann þurfti að flýja 10.12.2013 06:00 Afsökunarbeiðni til Hjallastefnunnar Fanný Heimisdóttir skrifar yrir nokkru skrifaði ég grein um naumhyggju í leikskólum og/eða heima. Þar ræddi ég óvarlega um Hjallastefnuna. Skrif mín styggðu marga og það þykir mér miður, ég bið afsökunar á því að hafa notað orð sem særðu. 10.12.2013 06:00 Byltingin étur börnin sín Ísak Rúnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson skrifar Þarna sátu þeir vígreifir og glaðir, búnir að útvega fé og útfæra stærstu aðgerð í sögu fyrirgreiðslupólitíkur á Íslandi, á þessari stundu voru þeir ótvíræðir sigurvegarar. Og undirritaðir, sem héldu að það besta við niðurfellingarloforðið væri óframkvæmanleiki þess 10.12.2013 06:00 Opið bréf til kynslóðar Bjartur Steingrímsson skrifar Ég er íslenskur strákur fæddur í Reykjavík í upphafi 10. áratugar síðustu aldar. Úr barnæsku minnist ég aðallega gameboy-tölva og pokémon-spila en unglingsárin snerust meira um veislur, nýjar græjur, utanlandsferðir og bullandi bjartsýni. 10.12.2013 06:00 Hvað er kynbundið ofbeldi? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Vegna átaks sem nú er í gangi gegn kynbundnu ofbeldi er ekki úr vegi að skilgreina hugtakið aðeins. Ekki bara vegna þess að mér finnst sumir misskilja það heldur líka til að auðvelda fólki að tala saman og um sama hlut þegar það rökræðir. 10.12.2013 06:00 Í þágu lýðræðis á tölvuöld Rithöfundar skrifar Á síðustu mánuðum hefur það komist á allra manna vitorð hve útbreiðsla eftirlits með almenningi er orðin mikil. Með fáeinum músarsmellum getur ríkið fengið aðgang að farsímanum þínum, tölvupóstinum þínum, félagslegu tengslaneti þínu og hverju þú leitar að 10.12.2013 06:00 Halldór 09.12.13 9.12.2013 07:10 Enn einn vafningur ríkisstjórnarinnar Stjórnmál - Oddný G. Harðardóttir og þingmaður Samfylkingarinnar. skrifa Fjármála- og efnahagsráðherra sagði í hádegisfréttum RÚV á sunnudaginn að meðal breytingartillagna við fjárlagafrumvarpið væri að skera niður þróunaraðstoð, barnabætur og vaxtabætur. Það sé nauðsynlegt að gera til að mæta vanda í heilbrigðiskerfinu. 9.12.2013 07:00 Fyrirmynd fallin frá Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nelson Mandela er heimsbyggðinni harmdauði. Hann er ekki eingöngu syrgður í heimalandi sínu Suður-Afríku heldur víða um lönd. Hann var líklega áhrifamesti stjórnmálamaður og þjóðarleiðtogi samtímans, jafnvel þótt hann væri löngu hættur formlegum afskiptum af pólitík, enda orðinn 95 ára gamall. 9.12.2013 07:00 Greining fæðu- ofnæmis og fæðuóþols Björn Rúnar Lúðvíksson skrifar Undanfarna mánuði hafa ýmsir aðilar verið áberandi í markaðssetningu á vörum sem eiga að greina á auðveldan máta fæðuofnæmi og fæðuóþol. Ljóst er að um 20–35% einstaklinga telja sig vera með fæðuofnæmi eða fæðuóþol. Hins vegar þegar ítarlegum læknisfræðilegum aðferðum hefur verið beitt á þá einstaklinga þá reynist eingöngu 1-4% þeirra vera með staðfest fæðuofnæmi. 9.12.2013 07:00 Pisa-skelkur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Eins og kunnugt er birtist sjálfsvitund þessa þjóðarkrílis ýmist í formi oflætis eða vanmetakenndar. Annaðhvort tala menn eins og Íslendingar séu frumkvöðlar allra hluta í fararbroddi á heimsvísu – eða einstök flón. Við erum hvorugt. 9.12.2013 07:00 Spinning kl. 20:13 Saga Garðarsdóttir skrifar Hógværð er dyggð og allt það en ég er mjög góð í íþróttum. Svo góð að ef heiðursnafnbótin íþróttamaður ársins væri ekki fyrir asnaskap takmörkuð við atvinnufólk væri ég búin að hirða hana nokkur ár í röð. 9.12.2013 07:00 Blindravinnustofan og atvinnuþátttaka fatlaðs fólks Samfélagsmál - Kristinn Halldór Einarsson og stjórnarformaður Blindravinnustofunnar ehf. og formaður Blindrafélagsins. skrifa Að vinna fyrir sér og vera virkur er nokkuð sem við flest metum mikils. Hvernig við vinnum fyrir okkur og hvar við erum virk mótast af nokkrum þáttum, svo sem áhugasviði, starfsgetu og hæfni. 9.12.2013 07:00 Nokkur ráð til að öðlast aukinn þroska Hjálmar Sigmarsson skrifar Eins og fólk sem þekkir mig getur staðfest þá verð ég ekki oft orðlaus, en í ár hefur það komið fyrir nokkrum sinnum, nánar tiltekið þrisvar sinnum. Þessi þrjú skipti áttu sér stað þegar ég heyrði fréttir af því að Hæstiréttur hefði snúið sakfellingum fyrir kynferðisbrot í sýknu. 9.12.2013 06:00 Vændi er staðreynd á Íslandi Sandra Marín Gunnarsdóttir og Ester Auðbjörnsdóttir skrifar Nauðsynlegt er að umræðan um aukinn kynlífsiðnað sé tekin upp í þjóðfélaginu en ekki að henni sé strax stungið undir borðið og flokkuð sem annars flokks málefni. 8.12.2013 06:00 Karlar sem hjálpa konum Hildur Sverrisdóttir skrifar Fyrir tíu árum bjó ég í hverfi í London sem var heldur skuggalegt. Eitt kvöldið var ég að ganga heim og sé að fram undan er maður sem gengur til móts við mig en annars vorum við alein. Ósjálfráðar hugsanir um hvort ég væri mögulega í hættu stödd spruttu fram, en úr þeim var svo sem ekki unnið að öðru leyti en að halda bara göngunni áfram en hafa þó lykla í krepptri lúkunni til að vera smá vopnbúin ef hann réðist á mig. 7.12.2013 07:00 Byltingarnar í lífi HIV-jákvæðra Sigurlaug Hauksdóttir skrifar Hugleiðingar í tilefni 25 ára afmælis HIV-Íslands í ár. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 25 árum frá stofnun félagsins og heilbrigði og aðstæður HIV-jákvæðra hafa batnað verulega. 7.12.2013 07:00 Ungmennatrygging í Reykjavík Sverrir Bollason skrifar Ungir karlmenn í Reykjavík eru margir illa staddir og ég hef áhyggjur af þróuninni. Ef rýnt er í tölur um fjárhagsaðstoð er ljóst að stærsti einstaki notendahópurinn í Reykjavík er ungir karlmenn. 7.12.2013 06:00 Það er erfitt að vera fátækur Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár, líkt og gerst hefur í flestum þeim löndum sem við berum okkur saman við. 7.12.2013 06:00 Hver vill slá heimsmet? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Í aðdraganda og kjölfar hruns bankanna, hrundi íslenska krónan. Það var svo sem ekki í fyrsta skipti enda á blessuð krónan sér mjög sveiflukennda sögu. 7.12.2013 06:00 Nektardans á ekki að vera afþreying Baldvin Þormóðsson skrifar Starfsemi kampavínsklúbba hefur verið í deiglunni undanfarið. Af hverju? Kampavínsklúbbar eru leifar feðraveldis. Gamaldags hugsunarháttar sem setur konur skör lægra í virðingarstiganum en karla. 7.12.2013 06:00 Að "hjallast“ úr sama farinu Frosti Ólafsson skrifar Stjórnvöld fengu mjög skýr skilaboð í vikunni. Núverandi fyrirkomulag grunnskólanáms á Íslandi skilar ekki ásættanlegum árangri. Þótt PISA-könnun OECD sé ekki upphaf og endir allrar umræðu um gæði 7.12.2013 06:00 Óvinir Ríkisútvarpsins Mikael Torfason skrifar Sátt um Ríkisútvarp í almannaeigu var ekki rofin með niðurskurðinum nú. Sáttin var rofin með ohf-væðingunni svokölluðu. Þá var tekin upp sú grímulasua stefna að um fyrirtæki í samkeppnisrekstri væri að ræða. 7.12.2013 06:00 Á að hræðast þá sem færa gjafir? Þorsteinn Pálsson skrifar "Ég hræðist Grikki, einnig þegar þeir færa oss gjafir.“ Þetta segir Virgill í Eneasarkviðu. Viðlíka tilfinningar hafa ekki vaknað í kjölfar gjafa ríkisstjórnarinnar til þeirra sem skulda íbúðarlán. 7.12.2013 06:00 Hvað er spunnið í opinbera vefi Jóhanna Símonardóttir skrifar Í fimmta sinn liggja fyrir niðurstöður úttektarinnar „Hvað er spunnið í opinbera vefi?“ en tilgangur hennar er að meta opinbera vefi og bera saman, bæði hvernig hver vefur hefur þróast en einnig milli stofnana eða sveitarfélaga. 7.12.2013 06:00 Árásin á íslenska menningu Jón Kalman Stefánsson skrifar Við erum komin á undarlegan stað sem þjóð, sem samfélag, þegar það þarf að færa rök fyrir nauðsyn þess að halda úti Rás eitt; þegar við þurfum jafnvel að berjast fyrir lífi hennar. Ríkisútvarpið hóf göngu sína í desembermánuði árið 1930, þá var Ísland fátækt land 6.12.2013 06:00 An Nabi Saleh – þar sem hernámi og kúgun er mótmælt Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Þorpið An Nabi Saleh er lítið, en á sér gott og fallegt landbúnaðarsvæði sem landræningjar í landtökubyggðinni Hallamish hafa að verulegu leyti svipt íbúana, sem eru aðeins um 500 talsins og tilheyra allir Tamimi stórfjölskyldunni. Landtökubyggðin hefur verið reist á palestínsku landi 6.12.2013 12:06 Gamaldags skotgrafarpólitík bæjarstjóra Hafnarfjarðar! Bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, birti grein hér í blaðinu sl. fimmtudag undir yfirskriftinni „Enn ein tilraun til einkavæðingar“.Tilgangur skrifa hennar er að gera grein fyrir afstöðu hennar sem fulltrúi VG og félaga hennar í Samfylkingunni til tillögu 6.12.2013 10:22 Halldór 06.12.13 6.12.2013 06:00 Viðræðuslit í skóinn? Pawel Bartoszek skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að afturköllun IPA-styrkja Evrópusambandsins megi túlka sem viðræðuslit. Það má túlka það þannig en það er ekki rétt túlkun. 6.12.2013 06:00 Hvað er lesblinda? Sturla Kristjánsson skrifar Lesblinda er ekki meðfædd, ekki sjúkdómur sem fólk fær eða er með – lesblinda er árangur misheppnaðrar lestrarkennslu. Þeir, sem hugsa í þrívíðum myndum, eru sagðir lesblindir þegar lestrarkennsla þeirra, byggð á hljóðun bókstafa og hljóðmyndum orða, gengur ekki upp. 6.12.2013 06:00 Kæri rúnkari Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Nú eru nákvæmlega 15 dagar síðan við hittumst á Vesturgötunni. Ég var á leiðinni heim eftir uppistand en þú að bíða eftir heppilegu fórnarlambi. Ég veit ekki hversu lengi þú varst búinn að bíða þarna í myrkrinu 6.12.2013 06:00 RÚV og umboðsmaður Alþingis á vaktinni fyrir alla – nema fyrir heyrnarskerta? Rannveig Magnúsdóttir skrifar Útvarp og sjónvarp allra landsmanna hefur aldrei uppfyllt skyldur sínar við heyrnarskerta eins og lög gera ráð fyrir. Í lögum landsins er óheimilt að mismuna fólki eftir stétt, stöðu eða efnahag. Hvernig getur RÚV leyft sér að hundsa landslög blygðunarlaust fram til þessa dags? 6.12.2013 06:00 Opið bréf til líkamsræktarstöðva - Er einkaþjálfarinn tryggður?“ Guðrún Ragnarsdóttir skrifar 6.12.2013 06:00 PISA vangaveltur Jórunn Tómasdóttir skrifar Það er gott til þess að vita að nemendum líður vel í skólanum okkar. Það er gott til þess að vita að einelti hefur minnkað í skólanum okkar. Það er gott til þess að vita að nemendur okkar njóta jafnréttis til náms. Annað er ekki eins gott. 6.12.2013 06:00 Kynferðisofbeldi er hvergi og aldrei ásættanlegt! Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þann 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum, hófst 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi í 23. sinn. Frá upphafi hefur 16 daga átakið haft þann tilgang að draga kynbundið ofbeldi fram í dagsljósið sem mannréttindabrot og styðja þolendur 6.12.2013 06:00 Villandi umfjöllun um utangarðsfólk Þorleifur Gunnlaugsson skrifar Fréttablaðið fjallaði um utangarðsfólk í síðasta helgarblaði og svo í mánudagsblaðinu. Þar var rætt við formann velferðarráðs og framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða. 6.12.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Horft í naflann Ólafur Þ. Stephensen skrifar Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í fréttum RÚV í fyrrakvöld að lækka ætti fyrirhuguð framlög til þróunarsamvinnu um "einhver hundruð milljóna til þess að forgangsraða í þágu heilbrigðisþjónustunnar“, eins og hann orðaði það. 10.12.2013 06:00
Þú og ég og jól Sara McMahon skrifar Bernskuminningar manns eiga ekki endilega neitt skylt við raunverulega atburði, minnið gæti hafa skolast til í áranna rás og stundum byggist minningin á upplifun einni saman. 10.12.2013 06:00
Ekki sundra Orkuveitu Reykjavíkur! Ögmundur Jónasson skrifar Samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins skal orkufyrirtækjum sundrað í einingar sem annast vinnslu, dreifingu og sölu á orku og jafnframt ber að aðskilja rækilega rekstur sem flokkast undir samkeppnisrekstur frá starfsemi sem heyrir undir einkaleyfisrekstur. 10.12.2013 06:00
Ekki gefa mér peninga! Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Í nóvember 2004 skokkaði ég niður í banka og tók 100% lán til þess að kaupa mína fyrstu íbúð. Ég setti íbúðina á sölu stuttu eftir hrun og seldi hana um áramótin 2008/2009. Á þessum fjórum árum fékk ég einhverja hundrað þúsund kalla í vaxtabætur 10.12.2013 06:00
Munnmök eru nýi góða nótt kossinn Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar Titill greinarinnar vísar í bók sem kom út í Kanada fyrir nokkru, "Oral sex is the new good night kiss“, og fjallar um áhrif klámvæðingar á kynhegðun ungmenna. 10.12.2013 06:00
Karlmenn sem elska konur Valur Heiðar Sævarsson skrifar Ég er erkitýpukarlmaður sem finnst gott að borða og þá helst rautt kjöt og ég pissa stundum út fyrir. Þrif á heimilinu eru ekki það fyrsta sem mér dettur í hug yfir hluti til að framkvæma þegar heim er komið. 10.12.2013 06:00
Vildi hann kannski vel? Sóllilja Guðmundsdóttir skrifar Ég þekkti eitt sinn stúlku sem sagði mér sögu sem mig langar að deila með ykkur. Það var hásumar og vinahópur nokkur ákvað að skella sér saman á útihátíð. Þau fóru á tónleika þar sem alls kyns frægir listamenn tróðu upp og skemmtu sér konunglega. 10.12.2013 06:00
Áríðandi skilaboð til ferðamanna! Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Áríðandi skilaboð til ferðamanna er áletrun á póstkorti sem Barnaheill - Save the Children Íslandi hefur gefið út og er dreift til ferðamanna. Heilsugæslan hefur lagt verkefninu lið með því að hafa kortið sýnilegt 10.12.2013 06:00
Andfúli karlinn Teitur Guðmundsson skrifar Ég man eftir því þegar ég var í skóla sem gutti að einn kennarinn okkar hafði greinilega mikið dálæti á hvítlauk, sem fór misvel í krakkana í bekknum. Einn af mínum bekkjarfélögum var orðheppinn, en fór stundum yfir strikið, og jafnvel út um gluggann ef hann þurfti að flýja 10.12.2013 06:00
Afsökunarbeiðni til Hjallastefnunnar Fanný Heimisdóttir skrifar yrir nokkru skrifaði ég grein um naumhyggju í leikskólum og/eða heima. Þar ræddi ég óvarlega um Hjallastefnuna. Skrif mín styggðu marga og það þykir mér miður, ég bið afsökunar á því að hafa notað orð sem særðu. 10.12.2013 06:00
Byltingin étur börnin sín Ísak Rúnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson skrifar Þarna sátu þeir vígreifir og glaðir, búnir að útvega fé og útfæra stærstu aðgerð í sögu fyrirgreiðslupólitíkur á Íslandi, á þessari stundu voru þeir ótvíræðir sigurvegarar. Og undirritaðir, sem héldu að það besta við niðurfellingarloforðið væri óframkvæmanleiki þess 10.12.2013 06:00
Opið bréf til kynslóðar Bjartur Steingrímsson skrifar Ég er íslenskur strákur fæddur í Reykjavík í upphafi 10. áratugar síðustu aldar. Úr barnæsku minnist ég aðallega gameboy-tölva og pokémon-spila en unglingsárin snerust meira um veislur, nýjar græjur, utanlandsferðir og bullandi bjartsýni. 10.12.2013 06:00
Hvað er kynbundið ofbeldi? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Vegna átaks sem nú er í gangi gegn kynbundnu ofbeldi er ekki úr vegi að skilgreina hugtakið aðeins. Ekki bara vegna þess að mér finnst sumir misskilja það heldur líka til að auðvelda fólki að tala saman og um sama hlut þegar það rökræðir. 10.12.2013 06:00
Í þágu lýðræðis á tölvuöld Rithöfundar skrifar Á síðustu mánuðum hefur það komist á allra manna vitorð hve útbreiðsla eftirlits með almenningi er orðin mikil. Með fáeinum músarsmellum getur ríkið fengið aðgang að farsímanum þínum, tölvupóstinum þínum, félagslegu tengslaneti þínu og hverju þú leitar að 10.12.2013 06:00
Enn einn vafningur ríkisstjórnarinnar Stjórnmál - Oddný G. Harðardóttir og þingmaður Samfylkingarinnar. skrifa Fjármála- og efnahagsráðherra sagði í hádegisfréttum RÚV á sunnudaginn að meðal breytingartillagna við fjárlagafrumvarpið væri að skera niður þróunaraðstoð, barnabætur og vaxtabætur. Það sé nauðsynlegt að gera til að mæta vanda í heilbrigðiskerfinu. 9.12.2013 07:00
Fyrirmynd fallin frá Ólafur Þ. Stephensen skrifar Nelson Mandela er heimsbyggðinni harmdauði. Hann er ekki eingöngu syrgður í heimalandi sínu Suður-Afríku heldur víða um lönd. Hann var líklega áhrifamesti stjórnmálamaður og þjóðarleiðtogi samtímans, jafnvel þótt hann væri löngu hættur formlegum afskiptum af pólitík, enda orðinn 95 ára gamall. 9.12.2013 07:00
Greining fæðu- ofnæmis og fæðuóþols Björn Rúnar Lúðvíksson skrifar Undanfarna mánuði hafa ýmsir aðilar verið áberandi í markaðssetningu á vörum sem eiga að greina á auðveldan máta fæðuofnæmi og fæðuóþol. Ljóst er að um 20–35% einstaklinga telja sig vera með fæðuofnæmi eða fæðuóþol. Hins vegar þegar ítarlegum læknisfræðilegum aðferðum hefur verið beitt á þá einstaklinga þá reynist eingöngu 1-4% þeirra vera með staðfest fæðuofnæmi. 9.12.2013 07:00
Pisa-skelkur Guðmundur Andri Thorsson skrifar Eins og kunnugt er birtist sjálfsvitund þessa þjóðarkrílis ýmist í formi oflætis eða vanmetakenndar. Annaðhvort tala menn eins og Íslendingar séu frumkvöðlar allra hluta í fararbroddi á heimsvísu – eða einstök flón. Við erum hvorugt. 9.12.2013 07:00
Spinning kl. 20:13 Saga Garðarsdóttir skrifar Hógværð er dyggð og allt það en ég er mjög góð í íþróttum. Svo góð að ef heiðursnafnbótin íþróttamaður ársins væri ekki fyrir asnaskap takmörkuð við atvinnufólk væri ég búin að hirða hana nokkur ár í röð. 9.12.2013 07:00
Blindravinnustofan og atvinnuþátttaka fatlaðs fólks Samfélagsmál - Kristinn Halldór Einarsson og stjórnarformaður Blindravinnustofunnar ehf. og formaður Blindrafélagsins. skrifa Að vinna fyrir sér og vera virkur er nokkuð sem við flest metum mikils. Hvernig við vinnum fyrir okkur og hvar við erum virk mótast af nokkrum þáttum, svo sem áhugasviði, starfsgetu og hæfni. 9.12.2013 07:00
Nokkur ráð til að öðlast aukinn þroska Hjálmar Sigmarsson skrifar Eins og fólk sem þekkir mig getur staðfest þá verð ég ekki oft orðlaus, en í ár hefur það komið fyrir nokkrum sinnum, nánar tiltekið þrisvar sinnum. Þessi þrjú skipti áttu sér stað þegar ég heyrði fréttir af því að Hæstiréttur hefði snúið sakfellingum fyrir kynferðisbrot í sýknu. 9.12.2013 06:00
Vændi er staðreynd á Íslandi Sandra Marín Gunnarsdóttir og Ester Auðbjörnsdóttir skrifar Nauðsynlegt er að umræðan um aukinn kynlífsiðnað sé tekin upp í þjóðfélaginu en ekki að henni sé strax stungið undir borðið og flokkuð sem annars flokks málefni. 8.12.2013 06:00
Karlar sem hjálpa konum Hildur Sverrisdóttir skrifar Fyrir tíu árum bjó ég í hverfi í London sem var heldur skuggalegt. Eitt kvöldið var ég að ganga heim og sé að fram undan er maður sem gengur til móts við mig en annars vorum við alein. Ósjálfráðar hugsanir um hvort ég væri mögulega í hættu stödd spruttu fram, en úr þeim var svo sem ekki unnið að öðru leyti en að halda bara göngunni áfram en hafa þó lykla í krepptri lúkunni til að vera smá vopnbúin ef hann réðist á mig. 7.12.2013 07:00
Byltingarnar í lífi HIV-jákvæðra Sigurlaug Hauksdóttir skrifar Hugleiðingar í tilefni 25 ára afmælis HIV-Íslands í ár. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum 25 árum frá stofnun félagsins og heilbrigði og aðstæður HIV-jákvæðra hafa batnað verulega. 7.12.2013 07:00
Ungmennatrygging í Reykjavík Sverrir Bollason skrifar Ungir karlmenn í Reykjavík eru margir illa staddir og ég hef áhyggjur af þróuninni. Ef rýnt er í tölur um fjárhagsaðstoð er ljóst að stærsti einstaki notendahópurinn í Reykjavík er ungir karlmenn. 7.12.2013 06:00
Það er erfitt að vera fátækur Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár, líkt og gerst hefur í flestum þeim löndum sem við berum okkur saman við. 7.12.2013 06:00
Hver vill slá heimsmet? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Í aðdraganda og kjölfar hruns bankanna, hrundi íslenska krónan. Það var svo sem ekki í fyrsta skipti enda á blessuð krónan sér mjög sveiflukennda sögu. 7.12.2013 06:00
Nektardans á ekki að vera afþreying Baldvin Þormóðsson skrifar Starfsemi kampavínsklúbba hefur verið í deiglunni undanfarið. Af hverju? Kampavínsklúbbar eru leifar feðraveldis. Gamaldags hugsunarháttar sem setur konur skör lægra í virðingarstiganum en karla. 7.12.2013 06:00
Að "hjallast“ úr sama farinu Frosti Ólafsson skrifar Stjórnvöld fengu mjög skýr skilaboð í vikunni. Núverandi fyrirkomulag grunnskólanáms á Íslandi skilar ekki ásættanlegum árangri. Þótt PISA-könnun OECD sé ekki upphaf og endir allrar umræðu um gæði 7.12.2013 06:00
Óvinir Ríkisútvarpsins Mikael Torfason skrifar Sátt um Ríkisútvarp í almannaeigu var ekki rofin með niðurskurðinum nú. Sáttin var rofin með ohf-væðingunni svokölluðu. Þá var tekin upp sú grímulasua stefna að um fyrirtæki í samkeppnisrekstri væri að ræða. 7.12.2013 06:00
Á að hræðast þá sem færa gjafir? Þorsteinn Pálsson skrifar "Ég hræðist Grikki, einnig þegar þeir færa oss gjafir.“ Þetta segir Virgill í Eneasarkviðu. Viðlíka tilfinningar hafa ekki vaknað í kjölfar gjafa ríkisstjórnarinnar til þeirra sem skulda íbúðarlán. 7.12.2013 06:00
Hvað er spunnið í opinbera vefi Jóhanna Símonardóttir skrifar Í fimmta sinn liggja fyrir niðurstöður úttektarinnar „Hvað er spunnið í opinbera vefi?“ en tilgangur hennar er að meta opinbera vefi og bera saman, bæði hvernig hver vefur hefur þróast en einnig milli stofnana eða sveitarfélaga. 7.12.2013 06:00
Árásin á íslenska menningu Jón Kalman Stefánsson skrifar Við erum komin á undarlegan stað sem þjóð, sem samfélag, þegar það þarf að færa rök fyrir nauðsyn þess að halda úti Rás eitt; þegar við þurfum jafnvel að berjast fyrir lífi hennar. Ríkisútvarpið hóf göngu sína í desembermánuði árið 1930, þá var Ísland fátækt land 6.12.2013 06:00
An Nabi Saleh – þar sem hernámi og kúgun er mótmælt Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Þorpið An Nabi Saleh er lítið, en á sér gott og fallegt landbúnaðarsvæði sem landræningjar í landtökubyggðinni Hallamish hafa að verulegu leyti svipt íbúana, sem eru aðeins um 500 talsins og tilheyra allir Tamimi stórfjölskyldunni. Landtökubyggðin hefur verið reist á palestínsku landi 6.12.2013 12:06
Gamaldags skotgrafarpólitík bæjarstjóra Hafnarfjarðar! Bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, birti grein hér í blaðinu sl. fimmtudag undir yfirskriftinni „Enn ein tilraun til einkavæðingar“.Tilgangur skrifa hennar er að gera grein fyrir afstöðu hennar sem fulltrúi VG og félaga hennar í Samfylkingunni til tillögu 6.12.2013 10:22
Viðræðuslit í skóinn? Pawel Bartoszek skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir að afturköllun IPA-styrkja Evrópusambandsins megi túlka sem viðræðuslit. Það má túlka það þannig en það er ekki rétt túlkun. 6.12.2013 06:00
Hvað er lesblinda? Sturla Kristjánsson skrifar Lesblinda er ekki meðfædd, ekki sjúkdómur sem fólk fær eða er með – lesblinda er árangur misheppnaðrar lestrarkennslu. Þeir, sem hugsa í þrívíðum myndum, eru sagðir lesblindir þegar lestrarkennsla þeirra, byggð á hljóðun bókstafa og hljóðmyndum orða, gengur ekki upp. 6.12.2013 06:00
Kæri rúnkari Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Nú eru nákvæmlega 15 dagar síðan við hittumst á Vesturgötunni. Ég var á leiðinni heim eftir uppistand en þú að bíða eftir heppilegu fórnarlambi. Ég veit ekki hversu lengi þú varst búinn að bíða þarna í myrkrinu 6.12.2013 06:00
RÚV og umboðsmaður Alþingis á vaktinni fyrir alla – nema fyrir heyrnarskerta? Rannveig Magnúsdóttir skrifar Útvarp og sjónvarp allra landsmanna hefur aldrei uppfyllt skyldur sínar við heyrnarskerta eins og lög gera ráð fyrir. Í lögum landsins er óheimilt að mismuna fólki eftir stétt, stöðu eða efnahag. Hvernig getur RÚV leyft sér að hundsa landslög blygðunarlaust fram til þessa dags? 6.12.2013 06:00
Opið bréf til líkamsræktarstöðva - Er einkaþjálfarinn tryggður?“ Guðrún Ragnarsdóttir skrifar 6.12.2013 06:00
PISA vangaveltur Jórunn Tómasdóttir skrifar Það er gott til þess að vita að nemendum líður vel í skólanum okkar. Það er gott til þess að vita að einelti hefur minnkað í skólanum okkar. Það er gott til þess að vita að nemendur okkar njóta jafnréttis til náms. Annað er ekki eins gott. 6.12.2013 06:00
Kynferðisofbeldi er hvergi og aldrei ásættanlegt! Bryndís Bjarnadóttir skrifar Þann 25. nóvember, á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum, hófst 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi í 23. sinn. Frá upphafi hefur 16 daga átakið haft þann tilgang að draga kynbundið ofbeldi fram í dagsljósið sem mannréttindabrot og styðja þolendur 6.12.2013 06:00
Villandi umfjöllun um utangarðsfólk Þorleifur Gunnlaugsson skrifar Fréttablaðið fjallaði um utangarðsfólk í síðasta helgarblaði og svo í mánudagsblaðinu. Þar var rætt við formann velferðarráðs og framkvæmdastjóra þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða. 6.12.2013 06:00