Í þágu lýðræðis á tölvuöld Rithöfundar skrifar 10. desember 2013 06:00 Á síðustu mánuðum hefur það komist á allra manna vitorð hve útbreiðsla eftirlits með almenningi er orðin mikil. Með fáeinum músarsmellum getur ríkið fengið aðgang að farsímanum þínum, tölvupóstinum þínum, félagslegu tengslaneti þínu og hverju þú leitar að á netinu. Það getur fylgst með stjórnmálaskoðunum þínum og athöfnum og í samvinnu við netfyrirtækin safnar það saman og geymir gögnin þín, og getur þannig spáð fyrir um neyslu þína og hegðun. Grundvallarstoð lýðræðis er órjúfanleg friðhelgi einstaklingsins. Friðhelgi mannsins nær út fyrir líkamann einan. Allir menn eiga rétt á því að hvorki sé fylgst með né abbast upp á hugsanir þeirra, persónulegt umhverfi þeirra og samskipti. Þessi grundvallarmannréttindi hafa verið gerð að engu með því að ríki og fyrirtæki hafa misnotað þróun tækninnar til þess að hafa eftirlit með almenningi. Sá sem er undir eftirliti er ekki lengur frjáls; samfélag undir eftirliti er heldur ekki lengur lýðræði. Til þess að lýðræðisleg réttindi okkar haldi einhverju gildi verða þau að taka til sýndarheimsins ekki síður en raunheimsins. - Eftirlit brýtur gegn einkarými okkar og stofnar hugsana- og skoðanafrelsi í hættu. - Með fjöldaeftirliti er komið fram við hvern einasta borgara sem mögulega grunaðan mann. Þar með er kollvarpað einum helsta sigri sögunnar, að gert sé ráð fyrir sakleysi hvers manns. - Eftirlit gerir einstaklinginn gegnsæjan, á meðan ríkið og fyrirtækin starfa með leynd. Þessi völd hafa verið misnotuð með kerfisbundnum hætti, eins og við höfum séð. - Eftirlit er þjófnaður. Þessi gögn eru ekki opinber eign: Þau tilheyra okkur. Þegar þau eru notuð til að spá fyrir um hegðun okkar, þá er öðru stolið frá okkur: Þeirri meginreglu að frjáls vilji sé grundvallaratriði í lýðfrelsi okkar. Við gerum kröfu til þess að allir menn, sem lýðræðislegir borgarar, hafi þann rétt að ákveða að hvaða marki safna megi saman, geyma og vinna úr persónugögnum þeirra, og hverjir megi gera það; að fá upplýsingar um það hvar gögn þeirra eru geymd og hvernig þau eru notuð; að fá því framgegnt að gögnum þeirra verði eytt ef þeim hefur verið safnað saman og geymd með ólöglegum hætti. Við skorum á öll ríki og fyrirtæki að virða þessi réttindi. Við skorum á alla einstaklinga að stíga fram og verja þessi réttindi. Við skorum á Sameinuðu þjóðirnar að viðurkenna grundvallarmikilvægi þess að verja borgararéttindi á tölvuöld, og að semja Alþjóðlega yfirlýsingu um stafræn réttindi. Við skorum á öll stjórnvöld að undirrita og hlíta slíkri yfirlýsingu. www.change.org/surveillanceAnila Wilms - AlbaníaBoualem Sansal - AlsírJosé Eduardo Agualusa - AngólaMaria Teresa Andruetto - ArgentínaEdgardo Cozarinsky - ArgentínaMaría Sonia Cristoff - ArgentínaMarcelo Figueras - ArgentínaCarlos Gamerro - ArgentínaAlberto Manguel - ArgentínaGuillermo Martinez - ArgentínaElsa Osorio - ArgentínaClaudia Piñeiro - ArgentínaSamanta Schweblin - ArgentínaDebra Adelaide - ÁstralíaChris Andrews - ÁstralíaVenero Armanno - ÁstralíaLarissa Beherendt - ÁstralíaJames Bradley - ÁstralíaBrian Castro - ÁstralíaNick Cave - ÁstralíaJ. M. Coetzee - ÁstralíaMiriam Cosic - ÁstralíaMichelle de Kretser - ÁstralíaNick Earls - ÁstralíaDelia Falconer - ÁstralíaAnna Funder - ÁstralíaHelen Garner - ÁstralíaElisabeth Holdsworth - ÁstralíaLinda Jaivin - ÁstralíaGail Jones - ÁstralíaEvelyn Juers - ÁstralíaThomas Keneally - ÁstralíaNam Le - ÁstralíaJames Ley - ÁstralíaAngelo Loukakis - ÁstralíaDavid Malouf - ÁstralíaFrank Moorhouse - ÁstralíaPeter Rose - ÁstralíaRosie Scott - ÁstralíaJohn Tranter - ÁstralíaKirsten Tranter - ÁstralíaArnold Zable - ÁstralíaLily Brett - Ástralía/BandaríkinGeraldine Brooks - Ástralía/BandaríkinMelitta Breznik - AusturríkiOlga Flor - AusturríkiKarl-Markus Gauß - AusturríkiThomas Glavinic - AusturríkiJosef Haslinger - AusturríkiMonika Helfer - AusturríkiKlaus Hoffer - AusturríkiAlois Hotschnig - AusturríkiMichael Köhlmeier - AusturríkiEva Menasse - AusturríkiRobert Menasse - AusturríkiRobert Pfaller - AusturríkiDoron Rabinovici - AusturríkiKathrin Röggla - AusturríkiDavid Schalko - AusturríkiRobert Schindel - AusturríkiClemens J. Setz - AusturríkiMarlene Streeruwitz - AusturríkiJosef Winkler - AusturríkiDaniel Kehlmann - Austurríki/ÞýskalandTahmina Anam - Bangladess/BretlandAhmad Mostofa Kamal - BangladessSvetlana Alexievich - Hvíta-RússlandValzhyna Mort - Hvíta-Rússland/BandaríkinGie Bogaert - BelgíaSaskia De Coster - BelgíaPatrick De Rynck - BelgíaJozef Deleu - BelgíaLaurent Demoulin - BelgíaCharles Ducal - BelgíaJoris Gerits - BelgíaJos Geysels - BelgíaLuuk Gruwez - BelgíaThomas Gunzig - BelgíaPeter Holvoet-Hanssen - BelgíaElisabeth Marain - BelgíaPierre Mertens - BelgíaBart Moeyaert - BelgíaElvis Peeters - BelgíaErik Spinoy - BelgíaJeroen Theunissen - BelgíaRik Torfs - BelgíaKoen Van Bockstal - BelgíaWalter van den Broeck - BelgíaMiriam Van hee - BelgíaDavid van Reybrouck - BelgíaAnnelies Verbeke - BelgíaPaul Verhaeghe - BelgíaRoel Verschueren - BelgíaErik Vlaminck - BelgíaGeorges Wildemeersch - BelgíaCarl Norac - Belgía/FrakklandJoke van Leeuwen - Belgía/HollandMiljenko Jergović - BosníaMarçal Aquino - BrasilíaMarcelo Backes - BrasilíaRafael Cardoso - BrasilíaBernardo Carvalho - BrasilíaJoão Paulo Cuenca - BrasilíaJoão Ubaldo Ribeiro - BrasilíaLuiz Ruffato - BrasilíaPaulo Scott - BrasilíaGeorgi Gospodinov - BúlgariaKapka Kassabova - Búlgaria/SkotlandPatrice Nganang - KamerínMargaret Atwood - KanadaKen Babstock - KanadaCory Doctorow - KanadaYann Martel - KanadaColin McAdam - KanadaMichael Ondaatje - KanadaMadeleine Thien - KanadaArturo Fontaine - SíleCarla Guelfenbein - SíleAriel Dorfman - Síle/Argentína/BandaríkinLina Meruane - Síle/BandaríkinLiao Yiwu - KínaHéctor Abad - KólumbíaOscar Collazos - KólumbíaOscar Guardiola-Rivera - KólumbíaAntonio Ungar - KólumbíaJuan Gabriel Vásquez - KólumbíaSlavenka Drakulić - KróatíaNenad Popović - KróatíaDubravka Ugrešić - KróatíaLeonardo Padura Fuentes - KúbaIván de la Nuez - Kúba/SpánnJaroslav Rudiš - TékklandNiels Barfoed - DanmörkThomas Boberg - DanmörkSuzanne Brøgger - DanmörkTom Buk-Swienty - DanmörkPeter H. Fogtdal - DanmörkKatrine Marie Guldager - DanmörkIselin C. Hermann - DanmörkPeter Høeg - DanmörkSven Holm - DanmörkHanne Vibeke Holst - DanmörkCarsten Jensen - DanmörkPia Juul - DanmörkPeter Øvig Knudsen - DanmörkMorten Kringelbach - DanmörkJørgen Leth - DanmörkIb Michael - DanmörkMorten Ramsland - DanmörkMorten Sabroe - DanmörkPia Tafdrup - DanmörkJanne Teller - DanmörkAbdourahman Waberi - DjíbútíFrancisco Proaño Arandi - EkvadorAlaa al-Aswany - EgyptalandNawal El Saadawi - EgyptalandAhdaf Soueif - EgyptalandMona Eltahawy - Egyptaland/BandaríkinHoracio Castellanos Moya - El SalvadorMonika Fagerholm - FinnlandJarkko Tontti - FinnlandKjell Westö - FinnlandJean-Jacques Beineix - FrakklandCéline Curiol - FrakklandMarie Darrieussecq - FrakklandPhilippe Djian - FrakklandLionel Duroy - FrakklandMathias Énard - FrakklandJérôme Ferrari - FrakklandAnne-Marie Garat - FrakklandLaurent Gaudé - FrakklandPascale Hugues - FrakklandAlban Lefranc - FrakklandRoger Lenglet - FrakklandVirginie Lou-Nony - FrakklandJean Mattern - FrakklandBetty Mialet - FrakklandCatherine Millet - FrakklandFrédéric Mitterrand - FrakklandHélène Neveu Kringelbach - FrakklandPhilippe Pozzo di Borgo - FrakklandFlore Vasseur - FrakklandMartin Winckler - Frakkland/KanadaJonathan Littell - Frakkland/BandaríkinFriedrich Ani - ÞýskalandMichael Augustin - ÞýskalandAnke Bastrop - ÞýskalandUlrich Beck - ÞýskalandArtur Becker - ÞýskalandJosef Bierbichler - ÞýskalandMarica Bodrožić - ÞýskalandMirko Bonné - ÞýskalandRalf Bönt - ÞýskalandNora Bossong - ÞýskalandDaniel Cohn-Bendit - ÞýskalandDaniela Dahn - ÞýskalandLiane Dirks - ÞýskalandDoris Dörrie - ÞýskalandUlrike Draesner - ÞýskalandKurt Drawert - ÞýskalandTanja Dückers - ÞýskalandCarolin Emcke - ÞýskalandSherko Fatah - ÞýskalandDavid Finck - ÞýskalandJulia Franck - ÞýskalandFranziska Gerstenberg - ÞýskalandChristoph Giesa - ÞýskalandRoman Graf - ÞýskalandGünter Grass - ÞýskalandKerstin Grether - ÞýskalandAnnett Gröschner - ÞýskalandGert Heidenreich - ÞýskalandChristoph Hein - ÞýskalandThomas Hettche - ÞýskalandPaul Ingendaay - ÞýskalandElfriede Jelinek - ÞýskalandSteffen Kopetzky - ÞýskalandMareike Krügel - ÞýskalandMichael Krüger - ÞýskalandMichael Kumpfmüller - ÞýskalandAntje Kunstmann - ÞýskalandKatja Lange-Müller - ÞýskalandBenjamin Lauterbach - ÞýskalandJo Lendle - ÞýskalandMichael Lentz - ÞýskalandUlli Lust - ÞýskalandAngelina Maccarone - ÞýskalandKristof Magnusson - ÞýskalandSten Nadolny - ÞýskalandChristiane Neudecker - ÞýskalandNorbert Niemann - ÞýskalandIngo Niermann - ÞýskalandMarkus Orths - ÞýskalandGeorg M. Oswald - ÞýskalandInka Parei - ÞýskalandAnnette Pehnt - ÞýskalandAntje Rávic Strubel - ÞýskalandAnnika Reich - ÞýskalandMoritz Rinke - ÞýskalandCharlotte Roos - ÞýskalandEugen Ruge - ÞýskalandPeter Schneider - ÞýskalandErasmus Schöfer - ÞýskalandIngo Schulze - ÞýskalandHilal Sezgin - ÞýskalandPeter Sloterdijk - ÞýskalandTilman Spengler - ÞýskalandBurkhard Spinnen - ÞýskalandUlrike Steglich - ÞýskalandHans-Ulrich Treichel - ÞýskalandIlija Trojanow - ÞýskalandRegula Venske - ÞýskalandMarius von Mayenburg - ÞýskalandThomas von Steinaecker - ÞýskalandGisela von Wysocki - ÞýskalandJan Wagner - ÞýskalandAlissa Walser - ÞýskalandTheresia Walser - ÞýskalandPeter Weibel - ÞýskalandFlorian Werner - ÞýskalandRoger Willemsen - ÞýskalandRon Winkler - ÞýskalandJuli Zeh - ÞýskalandJan Christophersen - ÞýskalandKwame Dawes Gana/BandaríkinKostas Akrivos - GrikklandPetros Markaris - GrikklandNina Rapi - GrikklandThanassis Valtinos - GrikklandEdwidge Danticat Haítí/BandaríkinXu Xi - Hong Kong/BandaríkinTibor Babiczky - UngverjalandZsófia Balla - UngverjalandZsófia Bán - UngverjalandBáthori Csaba - UngverjalandGyörgy Dragomán - UngverjalandPeter Esterhazy - UngverjalandKrisztián Grecsó - UngverjalandNoémi Kiss - UngverjalandLászló Krasznahorkai - UngverjalandLajos Parti Nagy - UngverjalandAnna T. Szabó - UngverjalandBjörk - ÍslandOddný Eir - ÍslandEinar Már Guðmundsson - ÍslandHallgrímur Helgason - ÍslandBjarni Jónsson - ÍslandAndri Snær Magnason - ÍslandSteinnun Sigurðardóttir - ÍslandSjón - ÍslandJón Kalman Stefánsson - ÍslandShahid Amin - IndlandAmit Chaudhuri - IndlandTishani Doshi - IndlandNaresh Fernandes - IndlandAmitav Ghosh - IndlandRamchandra Guha - IndlandAnjum Hassan - IndlandRanjit Hoskoté - IndlandRaj Kamal Jha - IndlandRuchir Joshi - IndlandGirish Karnad - IndlandMukul Kesavan - IndlandAmitava Kumar - IndlandPankaj Mishra - IndlandKiran Nagarkar - IndlandJerry Pinto - IndlandArundhati Roy - IndlandArundhati Subramaniam - IndlandJeet Thayil - IndlandAltaf Tyrewala - IndlandSalil Tripathi - Indland/BretlandSuketu Mehta - Indland/BandaríkinJabbar Yassin Hussin - ÍrakHassan Blasim Írak/FinnlandNajem Wali - Írak/ÞýskalandRoddy Doyle - ÍrlandColum McCann - ÍrlandColm Tóibín - Írland/BandaríkinAssaf Gavron - ÍsraelDavid Grossman - ÍsraelEtgar Keret - ÍsraelYitzhak Laor - ÍsraelSami Michael - ÍsraelAmos Oz - ÍsraelZeruya Shalev - ÍsraelAndrea Bajani - ÍtalíaMassimo Carlotto - ÍtalíaErri de Luca - ÍtalíaPaolo Giordano - ÍtalíaDacia Mariani - ÍtalíaSabine Gruber - Ítalía/AusturríkiTosihiko Uji - JapanElias Farkouh - JórdaníaDominique Eddé - LíbanonRawi Hage - Líbanon/KanadaAhmed Fagih Líbía/EgyptalandRanga Yogeshwar - LúxemborgNikola Madzirov - MakedóníaSamson Kambalu - MalavíTan Twan Eng - MalasíaPierre Mejlak - MaltaRosa Beltrán - MexíkóSabina Berman - MexíkóCarmen Boullosa - MexíkóAna Clavel - MexíkóAlma Guillermoprieto - MexíkóValeria Luiselli - MexíkóAngeles Mastretta - MexíkóRené Appel - HollandAbdelkader Benali - HollandRonald Bos - HollandIan Buruma - HollandGerrit Bussink - HollandSaskia de Jong - HollandJob Degenaar - HollandRenate Dorrestein - HollandRudolf Geel - HollandArnon Grünberg - HollandJoke J. Hermsen - HollandMarjolin Hof - HollandTjitske Jansen - HollandLiesbeth Lagemaat - HollandThomas Lieske - HollandGeert Mak - HollandNelleke Noordervliet - HollandEster Naomi Perquin - HollandAleid Truijens - HollandManon Uphoff - HollandJan van Mersbergen - HollandAnne Vegter - HollandPip Adam - Nýja-SjálandTim Corballis - Nýja-SjálandNicky Hager - Nýja-SjálandIngrid Horrocks - Nýja-SjálandLloyd Jones - Nýja-SjálandElizabeth Knox - Nýja-SjálandBill Manhire - Nýja-SjálandCourtney Sina Meredith - Nýja-SjálandSarah Quigley - Nýja-SjálandAnna Sanderson - Nýja-SjálandC. K. Stead - Nýja-SjálandSusan Pearce - Nýja-Sjáland/BretlandHelon Habila - NígeríaChika Unigwe - NígeríaOlumide Popoola - Nígería/ÞýskalandJostein Gaarder - NoregurPer Petterson - NoregurMohsin Hamid - PakistanAhmed Rashid - PakistanKamila Shamsie - Pakistan/BretlandSuad Amiry - PalestínaMourid Barghouti - PalestínaNajwan Darwish - PalestínaNathalie Handal - PalestínaRaja Shehadeh - PalestínaAdania Shibli - PalestínaGhassan Zaqtan - PalestínaAla Hlehel - Palestína/ÍsraelSantiago Roncagliolo - PerúMiguel Syjuco - Filippseyjar/KanadaIgnacy Karpowicz - PóllandBeata Stasińska - PóllandWitold Szabłowski - PóllandOlga Tokarczuk - PóllandPedro Rosa Mendes - PortúgalMircea Cărtărescu - RúmeníaVladimir Aristov - RússlandAlan Cherchesov - RússlandVictor Erofeyev - RússlandAlisa Ganiyeva - RússlandDmitri Golynko - RússlandAlexander Ilichevsky - RússlandSergei Lebedev - RússlandStanislav Lvovsky - RússlandMikhail Shishkin - RússlandAlexander Skidan - RússlandAlexander Snegiryov - RússlandCheikh Hamidou Kane - SenegalDavid Albahari SerbíaBora Ćosić - Serbía/KróatíaMichal Hvorecký - SlóvakíaGabriela Babnik - SlóveníaAleš Čar - SlóveníaAleš Debeljak - SlóveníaMojca Kumerdej - SlóveníaMiha Mazzini - SlóveníaDušan Šarotar - SlóveníaAleš Šteger - SlóveníaNuruddin Farah - Sómalía/Suður-AfríkaBreyten Breytenbach - Suður-AfríkaAntjie Krog - Suður-AfríkaZakes Mda - Suður-AfríkaMargie Orford - Suður-AfríkaHenrietta Rose-Innes - Suður-AfríkaGillian Slovo - Suður-AfríkaIvan Vladislavić - Suður-AfríkaZukiswa Wanner - Suður-AfríkaHwang Sok-Yong - Suður-KóreaRicardo Bada - SpánnJavier Cercas - SpánnRafael Chirbes - SpánnJuan Goytisolo - SpánnJulio Llamazares - SpánnJavier Marías - SpánnAntonio Muñoz Molina - SpánnRosa Montero - SpánnJavier Salinas - SpánnJosé F. A. Oliver - Spánn/ÞýskalandRomesh Gunesekera - Srí LankaJamal Mahjoub - SúdanArne Dahl - SvíþjóðPer Olov Enquist - SvíþjóðAris Fioretos - SvíþjóðJan Guillou - SvíþjóðBjörn Larsson - SvíþjóðHenning Mankell - SvíþjóðHåkan Nesser - SvíþjóðTomas Tranströmer - SvíþjóðSvante Weyler - SvíþjóðMelinda Nadj Abonji - SvissSybille Berg - SvissPeter Bieri - SvissIrena Brežná - SvissIso Camartin - SvissAlex Capus - SvissMartin Dean - SvissCatalin Florescu - SvissChristian Haller - SvissReto Hänny - SvissEveline Hasler - SvissFranz Hohler - SvissPedro Lenz - SvissCharles Lewinsky - SvissKlaus Merz - SvissJulian Schütt - SvissPeter Stamm - SvissAlain Sulzer - SvissUrs Widmer - SvissHala Mohammed - SýrlandAbdulrazak Gurnah Tansanía/BretlandRattawut Lapcharoensap - Taíland/BandaríkinTahar Bekri - Túnis/FrakklandYasar Kemal - TyrklandMurathan Mungun - tyrklandOrhan Pamuk - tyrklandBuket Uzuner - tyrklandAkkas Al-Ali - BretlandTariq Ali - BretlandDavid Almond - BretlandMartin Amis - BretlandJulian Barnes - BretlandPriya Basil - BretlandJohn Berger - BretlandJohn Burnside - BretlandLouis de Bernières - BretlandIsobel Dixon - BretlandJoanne Harris - BretlandKazuo Ishiguro - BretlandPico Iyer - BretlandStephen Kelman - BretlandHari Kunzru - BretlandIan McEwan - BretlandStella Newman - BretlandMartin Rowson - BretlandWill Self - BretlandOwen Sheers - BretlandPhilip Sington - BretlandAdam Thirwell - BretlandDavid Vann - BretlandNigel Warbuton - BretlandIrvine Welsh - BretlandJeanette Winterson - BretlandRana Dasgupta - Bretland/IndlandAnjali Joseph - Bretland/IndlandNikita Lalwani - Bretland/IndlandFadia Faqir - Bretland/JórdaníaHanif Kureishi - Bretland/PakistanLionel Shriver - Bretland/BandaríkinMyroslav Marynovych - ÚkraínaOksana Zabuzhko - ÚkraínaJohn Ashbery - BandaríkinPaul Auster - BandaríkinElise Blackwell - BandaríkinT. C. Boyle - BandaríkinAlexander Chee - BandaríkinIsabel Fargo Cole - BandaríkinBilly Collins - BandaríkinDon DeLillo - BandaríkinColin Dickey - BandaríkinJennifer Egan - BandaríkinDave Eggers - BandaríkinElizabeth Eslami - BandaríkinJeffrey Eugenides - BandaríkinRichard Ford - BandaríkinGeorge Dawes Green - BandaríkinJoe Hurley - BandaríkinElizabeth Kostova - BandaríkinAdrian Nicole LeBlanc - BandaríkinJonathan Lethem - BandaríkinBarry Lopez - BandaríkinBen Marcus - BandaríkinTyler McMahon - BandaríkinMaaza Mengiste - Bandaríkin/EþíópíaClaire Messud - BandaríkinDavid Mitchell - BandaríkinJosip Novakovich - BandaríkinGeorge Packer - BandaríkinTim Parrish - BandaríkinRichard Powers - BandaríkinDomnica Radulescu - Bandaríkin/RúmeníaJames Salter - BandaríkinSapphire - BandaríkinRichard Sennett - BandaríkinJane Smiley - BandaríkinAnne Waldman - BandaríkinAlice Walker - BandaríkinEliot Weinberger - BandaríkinJeffrey Yang - BandaríkinAleksandar Hemon - Bandaríkin/BosníaBrian Chikwava - Simbabve Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Á síðustu mánuðum hefur það komist á allra manna vitorð hve útbreiðsla eftirlits með almenningi er orðin mikil. Með fáeinum músarsmellum getur ríkið fengið aðgang að farsímanum þínum, tölvupóstinum þínum, félagslegu tengslaneti þínu og hverju þú leitar að á netinu. Það getur fylgst með stjórnmálaskoðunum þínum og athöfnum og í samvinnu við netfyrirtækin safnar það saman og geymir gögnin þín, og getur þannig spáð fyrir um neyslu þína og hegðun. Grundvallarstoð lýðræðis er órjúfanleg friðhelgi einstaklingsins. Friðhelgi mannsins nær út fyrir líkamann einan. Allir menn eiga rétt á því að hvorki sé fylgst með né abbast upp á hugsanir þeirra, persónulegt umhverfi þeirra og samskipti. Þessi grundvallarmannréttindi hafa verið gerð að engu með því að ríki og fyrirtæki hafa misnotað þróun tækninnar til þess að hafa eftirlit með almenningi. Sá sem er undir eftirliti er ekki lengur frjáls; samfélag undir eftirliti er heldur ekki lengur lýðræði. Til þess að lýðræðisleg réttindi okkar haldi einhverju gildi verða þau að taka til sýndarheimsins ekki síður en raunheimsins. - Eftirlit brýtur gegn einkarými okkar og stofnar hugsana- og skoðanafrelsi í hættu. - Með fjöldaeftirliti er komið fram við hvern einasta borgara sem mögulega grunaðan mann. Þar með er kollvarpað einum helsta sigri sögunnar, að gert sé ráð fyrir sakleysi hvers manns. - Eftirlit gerir einstaklinginn gegnsæjan, á meðan ríkið og fyrirtækin starfa með leynd. Þessi völd hafa verið misnotuð með kerfisbundnum hætti, eins og við höfum séð. - Eftirlit er þjófnaður. Þessi gögn eru ekki opinber eign: Þau tilheyra okkur. Þegar þau eru notuð til að spá fyrir um hegðun okkar, þá er öðru stolið frá okkur: Þeirri meginreglu að frjáls vilji sé grundvallaratriði í lýðfrelsi okkar. Við gerum kröfu til þess að allir menn, sem lýðræðislegir borgarar, hafi þann rétt að ákveða að hvaða marki safna megi saman, geyma og vinna úr persónugögnum þeirra, og hverjir megi gera það; að fá upplýsingar um það hvar gögn þeirra eru geymd og hvernig þau eru notuð; að fá því framgegnt að gögnum þeirra verði eytt ef þeim hefur verið safnað saman og geymd með ólöglegum hætti. Við skorum á öll ríki og fyrirtæki að virða þessi réttindi. Við skorum á alla einstaklinga að stíga fram og verja þessi réttindi. Við skorum á Sameinuðu þjóðirnar að viðurkenna grundvallarmikilvægi þess að verja borgararéttindi á tölvuöld, og að semja Alþjóðlega yfirlýsingu um stafræn réttindi. Við skorum á öll stjórnvöld að undirrita og hlíta slíkri yfirlýsingu. www.change.org/surveillanceAnila Wilms - AlbaníaBoualem Sansal - AlsírJosé Eduardo Agualusa - AngólaMaria Teresa Andruetto - ArgentínaEdgardo Cozarinsky - ArgentínaMaría Sonia Cristoff - ArgentínaMarcelo Figueras - ArgentínaCarlos Gamerro - ArgentínaAlberto Manguel - ArgentínaGuillermo Martinez - ArgentínaElsa Osorio - ArgentínaClaudia Piñeiro - ArgentínaSamanta Schweblin - ArgentínaDebra Adelaide - ÁstralíaChris Andrews - ÁstralíaVenero Armanno - ÁstralíaLarissa Beherendt - ÁstralíaJames Bradley - ÁstralíaBrian Castro - ÁstralíaNick Cave - ÁstralíaJ. M. Coetzee - ÁstralíaMiriam Cosic - ÁstralíaMichelle de Kretser - ÁstralíaNick Earls - ÁstralíaDelia Falconer - ÁstralíaAnna Funder - ÁstralíaHelen Garner - ÁstralíaElisabeth Holdsworth - ÁstralíaLinda Jaivin - ÁstralíaGail Jones - ÁstralíaEvelyn Juers - ÁstralíaThomas Keneally - ÁstralíaNam Le - ÁstralíaJames Ley - ÁstralíaAngelo Loukakis - ÁstralíaDavid Malouf - ÁstralíaFrank Moorhouse - ÁstralíaPeter Rose - ÁstralíaRosie Scott - ÁstralíaJohn Tranter - ÁstralíaKirsten Tranter - ÁstralíaArnold Zable - ÁstralíaLily Brett - Ástralía/BandaríkinGeraldine Brooks - Ástralía/BandaríkinMelitta Breznik - AusturríkiOlga Flor - AusturríkiKarl-Markus Gauß - AusturríkiThomas Glavinic - AusturríkiJosef Haslinger - AusturríkiMonika Helfer - AusturríkiKlaus Hoffer - AusturríkiAlois Hotschnig - AusturríkiMichael Köhlmeier - AusturríkiEva Menasse - AusturríkiRobert Menasse - AusturríkiRobert Pfaller - AusturríkiDoron Rabinovici - AusturríkiKathrin Röggla - AusturríkiDavid Schalko - AusturríkiRobert Schindel - AusturríkiClemens J. Setz - AusturríkiMarlene Streeruwitz - AusturríkiJosef Winkler - AusturríkiDaniel Kehlmann - Austurríki/ÞýskalandTahmina Anam - Bangladess/BretlandAhmad Mostofa Kamal - BangladessSvetlana Alexievich - Hvíta-RússlandValzhyna Mort - Hvíta-Rússland/BandaríkinGie Bogaert - BelgíaSaskia De Coster - BelgíaPatrick De Rynck - BelgíaJozef Deleu - BelgíaLaurent Demoulin - BelgíaCharles Ducal - BelgíaJoris Gerits - BelgíaJos Geysels - BelgíaLuuk Gruwez - BelgíaThomas Gunzig - BelgíaPeter Holvoet-Hanssen - BelgíaElisabeth Marain - BelgíaPierre Mertens - BelgíaBart Moeyaert - BelgíaElvis Peeters - BelgíaErik Spinoy - BelgíaJeroen Theunissen - BelgíaRik Torfs - BelgíaKoen Van Bockstal - BelgíaWalter van den Broeck - BelgíaMiriam Van hee - BelgíaDavid van Reybrouck - BelgíaAnnelies Verbeke - BelgíaPaul Verhaeghe - BelgíaRoel Verschueren - BelgíaErik Vlaminck - BelgíaGeorges Wildemeersch - BelgíaCarl Norac - Belgía/FrakklandJoke van Leeuwen - Belgía/HollandMiljenko Jergović - BosníaMarçal Aquino - BrasilíaMarcelo Backes - BrasilíaRafael Cardoso - BrasilíaBernardo Carvalho - BrasilíaJoão Paulo Cuenca - BrasilíaJoão Ubaldo Ribeiro - BrasilíaLuiz Ruffato - BrasilíaPaulo Scott - BrasilíaGeorgi Gospodinov - BúlgariaKapka Kassabova - Búlgaria/SkotlandPatrice Nganang - KamerínMargaret Atwood - KanadaKen Babstock - KanadaCory Doctorow - KanadaYann Martel - KanadaColin McAdam - KanadaMichael Ondaatje - KanadaMadeleine Thien - KanadaArturo Fontaine - SíleCarla Guelfenbein - SíleAriel Dorfman - Síle/Argentína/BandaríkinLina Meruane - Síle/BandaríkinLiao Yiwu - KínaHéctor Abad - KólumbíaOscar Collazos - KólumbíaOscar Guardiola-Rivera - KólumbíaAntonio Ungar - KólumbíaJuan Gabriel Vásquez - KólumbíaSlavenka Drakulić - KróatíaNenad Popović - KróatíaDubravka Ugrešić - KróatíaLeonardo Padura Fuentes - KúbaIván de la Nuez - Kúba/SpánnJaroslav Rudiš - TékklandNiels Barfoed - DanmörkThomas Boberg - DanmörkSuzanne Brøgger - DanmörkTom Buk-Swienty - DanmörkPeter H. Fogtdal - DanmörkKatrine Marie Guldager - DanmörkIselin C. Hermann - DanmörkPeter Høeg - DanmörkSven Holm - DanmörkHanne Vibeke Holst - DanmörkCarsten Jensen - DanmörkPia Juul - DanmörkPeter Øvig Knudsen - DanmörkMorten Kringelbach - DanmörkJørgen Leth - DanmörkIb Michael - DanmörkMorten Ramsland - DanmörkMorten Sabroe - DanmörkPia Tafdrup - DanmörkJanne Teller - DanmörkAbdourahman Waberi - DjíbútíFrancisco Proaño Arandi - EkvadorAlaa al-Aswany - EgyptalandNawal El Saadawi - EgyptalandAhdaf Soueif - EgyptalandMona Eltahawy - Egyptaland/BandaríkinHoracio Castellanos Moya - El SalvadorMonika Fagerholm - FinnlandJarkko Tontti - FinnlandKjell Westö - FinnlandJean-Jacques Beineix - FrakklandCéline Curiol - FrakklandMarie Darrieussecq - FrakklandPhilippe Djian - FrakklandLionel Duroy - FrakklandMathias Énard - FrakklandJérôme Ferrari - FrakklandAnne-Marie Garat - FrakklandLaurent Gaudé - FrakklandPascale Hugues - FrakklandAlban Lefranc - FrakklandRoger Lenglet - FrakklandVirginie Lou-Nony - FrakklandJean Mattern - FrakklandBetty Mialet - FrakklandCatherine Millet - FrakklandFrédéric Mitterrand - FrakklandHélène Neveu Kringelbach - FrakklandPhilippe Pozzo di Borgo - FrakklandFlore Vasseur - FrakklandMartin Winckler - Frakkland/KanadaJonathan Littell - Frakkland/BandaríkinFriedrich Ani - ÞýskalandMichael Augustin - ÞýskalandAnke Bastrop - ÞýskalandUlrich Beck - ÞýskalandArtur Becker - ÞýskalandJosef Bierbichler - ÞýskalandMarica Bodrožić - ÞýskalandMirko Bonné - ÞýskalandRalf Bönt - ÞýskalandNora Bossong - ÞýskalandDaniel Cohn-Bendit - ÞýskalandDaniela Dahn - ÞýskalandLiane Dirks - ÞýskalandDoris Dörrie - ÞýskalandUlrike Draesner - ÞýskalandKurt Drawert - ÞýskalandTanja Dückers - ÞýskalandCarolin Emcke - ÞýskalandSherko Fatah - ÞýskalandDavid Finck - ÞýskalandJulia Franck - ÞýskalandFranziska Gerstenberg - ÞýskalandChristoph Giesa - ÞýskalandRoman Graf - ÞýskalandGünter Grass - ÞýskalandKerstin Grether - ÞýskalandAnnett Gröschner - ÞýskalandGert Heidenreich - ÞýskalandChristoph Hein - ÞýskalandThomas Hettche - ÞýskalandPaul Ingendaay - ÞýskalandElfriede Jelinek - ÞýskalandSteffen Kopetzky - ÞýskalandMareike Krügel - ÞýskalandMichael Krüger - ÞýskalandMichael Kumpfmüller - ÞýskalandAntje Kunstmann - ÞýskalandKatja Lange-Müller - ÞýskalandBenjamin Lauterbach - ÞýskalandJo Lendle - ÞýskalandMichael Lentz - ÞýskalandUlli Lust - ÞýskalandAngelina Maccarone - ÞýskalandKristof Magnusson - ÞýskalandSten Nadolny - ÞýskalandChristiane Neudecker - ÞýskalandNorbert Niemann - ÞýskalandIngo Niermann - ÞýskalandMarkus Orths - ÞýskalandGeorg M. Oswald - ÞýskalandInka Parei - ÞýskalandAnnette Pehnt - ÞýskalandAntje Rávic Strubel - ÞýskalandAnnika Reich - ÞýskalandMoritz Rinke - ÞýskalandCharlotte Roos - ÞýskalandEugen Ruge - ÞýskalandPeter Schneider - ÞýskalandErasmus Schöfer - ÞýskalandIngo Schulze - ÞýskalandHilal Sezgin - ÞýskalandPeter Sloterdijk - ÞýskalandTilman Spengler - ÞýskalandBurkhard Spinnen - ÞýskalandUlrike Steglich - ÞýskalandHans-Ulrich Treichel - ÞýskalandIlija Trojanow - ÞýskalandRegula Venske - ÞýskalandMarius von Mayenburg - ÞýskalandThomas von Steinaecker - ÞýskalandGisela von Wysocki - ÞýskalandJan Wagner - ÞýskalandAlissa Walser - ÞýskalandTheresia Walser - ÞýskalandPeter Weibel - ÞýskalandFlorian Werner - ÞýskalandRoger Willemsen - ÞýskalandRon Winkler - ÞýskalandJuli Zeh - ÞýskalandJan Christophersen - ÞýskalandKwame Dawes Gana/BandaríkinKostas Akrivos - GrikklandPetros Markaris - GrikklandNina Rapi - GrikklandThanassis Valtinos - GrikklandEdwidge Danticat Haítí/BandaríkinXu Xi - Hong Kong/BandaríkinTibor Babiczky - UngverjalandZsófia Balla - UngverjalandZsófia Bán - UngverjalandBáthori Csaba - UngverjalandGyörgy Dragomán - UngverjalandPeter Esterhazy - UngverjalandKrisztián Grecsó - UngverjalandNoémi Kiss - UngverjalandLászló Krasznahorkai - UngverjalandLajos Parti Nagy - UngverjalandAnna T. Szabó - UngverjalandBjörk - ÍslandOddný Eir - ÍslandEinar Már Guðmundsson - ÍslandHallgrímur Helgason - ÍslandBjarni Jónsson - ÍslandAndri Snær Magnason - ÍslandSteinnun Sigurðardóttir - ÍslandSjón - ÍslandJón Kalman Stefánsson - ÍslandShahid Amin - IndlandAmit Chaudhuri - IndlandTishani Doshi - IndlandNaresh Fernandes - IndlandAmitav Ghosh - IndlandRamchandra Guha - IndlandAnjum Hassan - IndlandRanjit Hoskoté - IndlandRaj Kamal Jha - IndlandRuchir Joshi - IndlandGirish Karnad - IndlandMukul Kesavan - IndlandAmitava Kumar - IndlandPankaj Mishra - IndlandKiran Nagarkar - IndlandJerry Pinto - IndlandArundhati Roy - IndlandArundhati Subramaniam - IndlandJeet Thayil - IndlandAltaf Tyrewala - IndlandSalil Tripathi - Indland/BretlandSuketu Mehta - Indland/BandaríkinJabbar Yassin Hussin - ÍrakHassan Blasim Írak/FinnlandNajem Wali - Írak/ÞýskalandRoddy Doyle - ÍrlandColum McCann - ÍrlandColm Tóibín - Írland/BandaríkinAssaf Gavron - ÍsraelDavid Grossman - ÍsraelEtgar Keret - ÍsraelYitzhak Laor - ÍsraelSami Michael - ÍsraelAmos Oz - ÍsraelZeruya Shalev - ÍsraelAndrea Bajani - ÍtalíaMassimo Carlotto - ÍtalíaErri de Luca - ÍtalíaPaolo Giordano - ÍtalíaDacia Mariani - ÍtalíaSabine Gruber - Ítalía/AusturríkiTosihiko Uji - JapanElias Farkouh - JórdaníaDominique Eddé - LíbanonRawi Hage - Líbanon/KanadaAhmed Fagih Líbía/EgyptalandRanga Yogeshwar - LúxemborgNikola Madzirov - MakedóníaSamson Kambalu - MalavíTan Twan Eng - MalasíaPierre Mejlak - MaltaRosa Beltrán - MexíkóSabina Berman - MexíkóCarmen Boullosa - MexíkóAna Clavel - MexíkóAlma Guillermoprieto - MexíkóValeria Luiselli - MexíkóAngeles Mastretta - MexíkóRené Appel - HollandAbdelkader Benali - HollandRonald Bos - HollandIan Buruma - HollandGerrit Bussink - HollandSaskia de Jong - HollandJob Degenaar - HollandRenate Dorrestein - HollandRudolf Geel - HollandArnon Grünberg - HollandJoke J. Hermsen - HollandMarjolin Hof - HollandTjitske Jansen - HollandLiesbeth Lagemaat - HollandThomas Lieske - HollandGeert Mak - HollandNelleke Noordervliet - HollandEster Naomi Perquin - HollandAleid Truijens - HollandManon Uphoff - HollandJan van Mersbergen - HollandAnne Vegter - HollandPip Adam - Nýja-SjálandTim Corballis - Nýja-SjálandNicky Hager - Nýja-SjálandIngrid Horrocks - Nýja-SjálandLloyd Jones - Nýja-SjálandElizabeth Knox - Nýja-SjálandBill Manhire - Nýja-SjálandCourtney Sina Meredith - Nýja-SjálandSarah Quigley - Nýja-SjálandAnna Sanderson - Nýja-SjálandC. K. Stead - Nýja-SjálandSusan Pearce - Nýja-Sjáland/BretlandHelon Habila - NígeríaChika Unigwe - NígeríaOlumide Popoola - Nígería/ÞýskalandJostein Gaarder - NoregurPer Petterson - NoregurMohsin Hamid - PakistanAhmed Rashid - PakistanKamila Shamsie - Pakistan/BretlandSuad Amiry - PalestínaMourid Barghouti - PalestínaNajwan Darwish - PalestínaNathalie Handal - PalestínaRaja Shehadeh - PalestínaAdania Shibli - PalestínaGhassan Zaqtan - PalestínaAla Hlehel - Palestína/ÍsraelSantiago Roncagliolo - PerúMiguel Syjuco - Filippseyjar/KanadaIgnacy Karpowicz - PóllandBeata Stasińska - PóllandWitold Szabłowski - PóllandOlga Tokarczuk - PóllandPedro Rosa Mendes - PortúgalMircea Cărtărescu - RúmeníaVladimir Aristov - RússlandAlan Cherchesov - RússlandVictor Erofeyev - RússlandAlisa Ganiyeva - RússlandDmitri Golynko - RússlandAlexander Ilichevsky - RússlandSergei Lebedev - RússlandStanislav Lvovsky - RússlandMikhail Shishkin - RússlandAlexander Skidan - RússlandAlexander Snegiryov - RússlandCheikh Hamidou Kane - SenegalDavid Albahari SerbíaBora Ćosić - Serbía/KróatíaMichal Hvorecký - SlóvakíaGabriela Babnik - SlóveníaAleš Čar - SlóveníaAleš Debeljak - SlóveníaMojca Kumerdej - SlóveníaMiha Mazzini - SlóveníaDušan Šarotar - SlóveníaAleš Šteger - SlóveníaNuruddin Farah - Sómalía/Suður-AfríkaBreyten Breytenbach - Suður-AfríkaAntjie Krog - Suður-AfríkaZakes Mda - Suður-AfríkaMargie Orford - Suður-AfríkaHenrietta Rose-Innes - Suður-AfríkaGillian Slovo - Suður-AfríkaIvan Vladislavić - Suður-AfríkaZukiswa Wanner - Suður-AfríkaHwang Sok-Yong - Suður-KóreaRicardo Bada - SpánnJavier Cercas - SpánnRafael Chirbes - SpánnJuan Goytisolo - SpánnJulio Llamazares - SpánnJavier Marías - SpánnAntonio Muñoz Molina - SpánnRosa Montero - SpánnJavier Salinas - SpánnJosé F. A. Oliver - Spánn/ÞýskalandRomesh Gunesekera - Srí LankaJamal Mahjoub - SúdanArne Dahl - SvíþjóðPer Olov Enquist - SvíþjóðAris Fioretos - SvíþjóðJan Guillou - SvíþjóðBjörn Larsson - SvíþjóðHenning Mankell - SvíþjóðHåkan Nesser - SvíþjóðTomas Tranströmer - SvíþjóðSvante Weyler - SvíþjóðMelinda Nadj Abonji - SvissSybille Berg - SvissPeter Bieri - SvissIrena Brežná - SvissIso Camartin - SvissAlex Capus - SvissMartin Dean - SvissCatalin Florescu - SvissChristian Haller - SvissReto Hänny - SvissEveline Hasler - SvissFranz Hohler - SvissPedro Lenz - SvissCharles Lewinsky - SvissKlaus Merz - SvissJulian Schütt - SvissPeter Stamm - SvissAlain Sulzer - SvissUrs Widmer - SvissHala Mohammed - SýrlandAbdulrazak Gurnah Tansanía/BretlandRattawut Lapcharoensap - Taíland/BandaríkinTahar Bekri - Túnis/FrakklandYasar Kemal - TyrklandMurathan Mungun - tyrklandOrhan Pamuk - tyrklandBuket Uzuner - tyrklandAkkas Al-Ali - BretlandTariq Ali - BretlandDavid Almond - BretlandMartin Amis - BretlandJulian Barnes - BretlandPriya Basil - BretlandJohn Berger - BretlandJohn Burnside - BretlandLouis de Bernières - BretlandIsobel Dixon - BretlandJoanne Harris - BretlandKazuo Ishiguro - BretlandPico Iyer - BretlandStephen Kelman - BretlandHari Kunzru - BretlandIan McEwan - BretlandStella Newman - BretlandMartin Rowson - BretlandWill Self - BretlandOwen Sheers - BretlandPhilip Sington - BretlandAdam Thirwell - BretlandDavid Vann - BretlandNigel Warbuton - BretlandIrvine Welsh - BretlandJeanette Winterson - BretlandRana Dasgupta - Bretland/IndlandAnjali Joseph - Bretland/IndlandNikita Lalwani - Bretland/IndlandFadia Faqir - Bretland/JórdaníaHanif Kureishi - Bretland/PakistanLionel Shriver - Bretland/BandaríkinMyroslav Marynovych - ÚkraínaOksana Zabuzhko - ÚkraínaJohn Ashbery - BandaríkinPaul Auster - BandaríkinElise Blackwell - BandaríkinT. C. Boyle - BandaríkinAlexander Chee - BandaríkinIsabel Fargo Cole - BandaríkinBilly Collins - BandaríkinDon DeLillo - BandaríkinColin Dickey - BandaríkinJennifer Egan - BandaríkinDave Eggers - BandaríkinElizabeth Eslami - BandaríkinJeffrey Eugenides - BandaríkinRichard Ford - BandaríkinGeorge Dawes Green - BandaríkinJoe Hurley - BandaríkinElizabeth Kostova - BandaríkinAdrian Nicole LeBlanc - BandaríkinJonathan Lethem - BandaríkinBarry Lopez - BandaríkinBen Marcus - BandaríkinTyler McMahon - BandaríkinMaaza Mengiste - Bandaríkin/EþíópíaClaire Messud - BandaríkinDavid Mitchell - BandaríkinJosip Novakovich - BandaríkinGeorge Packer - BandaríkinTim Parrish - BandaríkinRichard Powers - BandaríkinDomnica Radulescu - Bandaríkin/RúmeníaJames Salter - BandaríkinSapphire - BandaríkinRichard Sennett - BandaríkinJane Smiley - BandaríkinAnne Waldman - BandaríkinAlice Walker - BandaríkinEliot Weinberger - BandaríkinJeffrey Yang - BandaríkinAleksandar Hemon - Bandaríkin/BosníaBrian Chikwava - Simbabve
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar