Fleiri fréttir

Lýðræði í ESB

G. Pétur Matthíasson skrifar

Utanríkisráðherrann okkar upplýsti okkur sauðsvartan almúgann um það á Bloomberg að í Evrópusambandinu ætti sér stað aukin miðstýring og völdin innan þess væru að færast frá aðildarlöndunum til embættismanna.

Leikur að orðum

Jóhannes Benediktsson skrifar

Byrjum á að kynna til sögunnar orðskrípið raðfail. Fáir þekkja það, en segja má að orðið lýsi erfiðleikunum sem stundum fylgja því að setja saman hluti. Dæmi: „Mér gengur ekkert að setja saman nýju IKEA-hilluna. Þetta er algjört raðfail!“

Epli og gerviepli í Háskóla Íslands

Einar Steingrímsson skrifar

Til að bregðast við frétt í Fréttablaðinu um bloggpistil sem ég birti 25. október skrifaði Eiríkur Smári Sigurðarson grein í blaðið 30. október með yfirskriftinni „Epli og könglar“. Það er ánægjuefni

Listamannalaun í áskrift

Lára Óskarsdóttir skrifar

Vörður Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur staðið fyrir fundaherferð í Valhöll í haust. Þar stíga í pontu sérfræðingar um ákveðin málefni með það að markmiði að fræða áhugasama um sín sérsvið.

Ríkisstjórn gegn framförum?

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Ein mikilvægasta forsendan fyrir framförum og velsæld í samfélögum er að vel sé hlúð að opinberum samkeppnissjóðum sem veita fé til vísindarannsókna.

Skömm er lykilatriði

Halla Þórlaug Óskarsdóttir skrifar

Stökkvi menn út úr brennandi húsi má svo sem færa rök fyrir því að það sé þeirra val. Að hrapa til dauða fremur en að brenna inni. Ég held samt að enginn mótmæli því að betur færi á að reyna að slökkva eldinn

Ódýrar og góðar íbúðir

Björn Jón Bragason skrifar

Ódýrt og hentugt íbúðarhúsnæði er grundvallarþáttur í velsæld borgaranna og ein af frumskyldum opinberra aðila að skapa skilyrði til að svo megi verða.

Skattlagning skulda gjaldþrota aðila

Vala Valtýsdóttir skrifar

Nú nýverið var lagt fram fyrsta fjárlagafrumvarp núverandi ríkisstjórnar ásamt lagafrumvörpum til breytingar. Tillögur um skattalagabreytingar eru fáar fyrir utan eina breytingu er varðar álagningu svokallaðs "bankaskatts“.

Geðheilsustöð Breiðholts; nýleg nærþjónusta

Lúðvíg Lárusson skrifar

Í tengslum við alþjóða geðheilbrigðisdaginn sem var í október er tilvalið að kynna úrræði á vegum Reykjavíkurborgar fyrir fullorðna sem greindir eru með geðraskanir.

Einu sinni var…

Úrsúla Jünemann skrifar

Einu sinni var lítil þjóð sem þótti vænt um landið sitt og langaði að vernda og varðveita sérstaka og fallega náttúru þess fyrir komandi kynslóðir og fólk alls staðar að úr heiminum. Íbúar þessa litla lands þóttu mjög duglegir og vinnusamir og vildu gera vel.

Hinir sílogandi netheimar

Halldór Auðar Svansson skrifar

Fyrir nokkrum árum birti grínsíðan Baggalútur frétt með fyrirsögninni „Netheimar loga“. Þar var vísað í frasa sem oft er dreginn fram þegar hiti er í umræðu á netinu – en í fréttinni voru Netheimar orðnir að blokk í 104 Reykjavík sem bókstaflega var kviknað í.

Fögnum hinsegin flóttafólki

Anna Pála Sverrisdóttir og Hilmar Magnússon skrifar

Mannréttindasamtök í Íran telja að yfir 4.000 hommar og lesbíur hafi verið líflátin þar í landi frá því í klerkabyltingunni árið 1979. Sem sagt tekin af lífi af hinu opinbera fyrir að vera samkynhneigð.

Nýtt kennaranám, tækifæri og áskoranir

Jóhanna Einarsdóttir skrifar

Árið 2008 sameinuðust Kennaraháskóli Íslands og Háskóli Íslands (HÍ) og þar með varð til Menntavísindasvið (MVS) sem eitt af fimm fræðasviðum HÍ.

Aðför að nýsköpun og hagvexti

Hans Guttormur Þormar skrifar

Árið 2000 sendi ég fjármálaráðuneytinu afrit af greinargerð sem gerð hafði verið að beiðni Clintons þáverandi Bandaríkaforseta. Í þeirri greinargerð kom fram að stór hluti hagvaxtar Bandaríkjanna væri kominn til vegna fjárfestingar í grunnvísindum og nýsköpun.

Veikindi barns

Teitur Guðmundsson skrifar

Lítill rúmlega eins árs pjakkur er lasinn og með háan hita, rúmlega 39 stig, lítið kvefaður og einstaka hóstakjöltur, þetta byrjaði allt saman snemma morguns.

Auknar skuldir og álögur

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Skuldir A-hluta borgarsjóðs hafa aukist um 26 milljarða á kjörtímabilinu. Það jafngildir aukningu upp á 6,5 milljarða ár hvert, 18.000.000 á dag eða 750.000 á hverri klukkustund.

Ég er góði gæinn

Friðrika Benónýsdótttir skrifar

Mikið óskaplega hefur ráðherrum í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur verið orðið mál að tjá sig um þá upplifun. Eða að minnsta kosti að fegra sinn hlut og leiðrétta ímyndina – sína eigin nota bene ekki ríkisstjórnarinnar sem slíkrar

Veraldlegt samfélag

Bjarni Jónsson skrifar

Þegar ég er spurður að því að hvers konar samfélagi ég vil lifa í þá svara ég oftast á þann veg að ég vilji búa í veraldlegu, lýðræðislegu samfélagi sem byggir gildi sín á mannréttindum. Búum við í slíku samfélagi? Ríkir hér fullkomið trúfrelsi?

Ójafnræði og stofnanasamningar

Fríða Pálmadóttir skrifar

Óþreyja er meðal hjúkrunarfræðinga á öldrunarstofnunum og öðrum stofnunum á velferðarsviði þar sem hjúkrunarfræðingar starfa. Nú er mælirinn að verða fullur, á tímum samdráttar þar sem laun sumra hjúkrunarfræðinga hafa verið lækkuð

Framsóknarskref

Sigrún Helgadóttir skrifar

Ríkisstjórn Íslands vekur náttúruverndarfólki ugg. Ýmislegt sem gert var til varnar náttúru landsins á síðustu árum hefur verið tekið til baka. Fólk minnist með hryllingi mestu umhverfisspjalla Íslandssögunnar

Nýr Landspítali STRAX

Tryggvi Gíslason skrifar

Fyrir liggur forhönnun að nýjum og glæsilegum Landspítala, háskólasjúkrahúsi. Um hönnunina má lesa á:http://www.nyrlandspitali.is/nyrlandspitali/islenska/forsida/.

Stjórnmálamaður hefði varla haft vit á að hætta

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Ég hélt strax með Jóni Gnarr og hans liði. Besta flokkinn skipaði margt vel menntað fólk, sem tók sig ekki of alvarlega og hafði unnið sigra í lífinu, ólíkt flokkshestum sumra annarra framboða. Það eina sem sætti furðu var að besta liðið vildi fara í pólitík yfirhöfuð.

Stjórnmálamaðurinn Jón Gnarr

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Sem stjórnmálamaður snerist Jón Gnarr ekki um vinstri og hægri – frekar um hingað og þangað. Hann færði stjórnmál aftur hingað eftir að þau höfðu verið "þar“.

Afdrifarík loforð

Mikael Torfason skrifar

Gleymum því ekki að þrátt fyrir kosningasigur Framsóknarmanna þá kusu þrír fjórðu kjósenda ekki þennan loforðapakka.Við töpuðum öll á hruninu. Ef eitthvað fé kemur í ríkiskassann, hvort heldur sem er frá erlendum kröfuhöfum eða sameiginlegum auðlindum, þá á það fé að fara í annaðhvort opinberar framkvæmdir, eins og til dæmis nýjan Landspítala, eða til niðurgreiðslu á skuldum ríkissjóðs.

Brothættar byggðir undir hnífinn

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Enn er ekki útilokað að stjórnarliðar sjái að sér við vinnslu fjárlagafrumvarpsins á Alþingi og taki upp stefnu fyrri ríkisstjórnar í byggðamálum. Slík stefnubreyting bæri vott um raunsæi og skynsemi og blési krafti í byggðirnar úti um landið sem eiga undir högg að sækja.

Hugleiðingar í kjölfar Smáþings

Páll Harðarson skrifar

Á glæsilegu Smáþingi sem haldið var þann 10. október var fjallað um málefni lítilla og meðalstórra fyrirtækja frá ýmsum sjónarhornum. Smáþingið og fréttir í aðdraganda þess hefur vafalítið sannfært flesta um nauðsyn aðgerða til að skapa þessum fyrirtækjum eðlilegt starfsumhverfi. Mikið liggur við, enda gætu þau orðið drifkraftur hagvaxtar á næstu árum ef vel tekst til.

Bless, Sigmundur Davíð

Saga Garðarsdóttir skrifar

Ég slæ þér þetta bréf með báðum höndum til að ljúka því sem aldrei varð. Ég hef ekki gefið upp öndina en ég hef gefist upp á þér. Sá illi grunur læðist að mér að seinagangi póstþjónustunnar sé ekki um að kenna að ég hef ekki fengið frá þér svar heldur hafir þú tekið meðvitaða ákvörðun um að leiða mig hjá þér.

Ekki afturhvarf til fortíðar

Ólafur Stephensen skrifar

Ákvörðun Jóns Gnarr borgarstjóra Reykjavíkur að draga sig í hlé frá stjórnmálastarfi markar vissulega tímamót í borgarmálapólitíkinni. Þegar Jón hverfur úr stóli borgarstjóra lýkur tímabili sem er einstakt í sögu borgarstjórnarinnar; grínisti og vinir hans unnu stórsigur í borgarstjórnarkosningum og fórst betur úr hendi að stjórna borginni en flestir hefðu búizt við - þótt þar sé vissulega margt gagnrýni vert. Í könnun sem gerð var í september á fylgi flokkanna í borgarstjórn fékk Bezti flokkurinn 37 prósent, meira en í kosningunum árið 2010.

Ég átti aldrei séns

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Ég er fædd og uppalin í Breiðholtinu. Þegar ég var krakki byrjaði ég að fitna. Og fitna. Og fitna. Síðan fékk ég gleraugu. Ekki krúttleg og pen dúllugleraugu heldur flöskubotna. Ég var líka góð í skóla.

Þjóðernispopúlismi í Evrópu

Þorsteinn Pálsson skrifar

Fjármálakreppan í Evrópu hefur aukið fylgi við flokka sem byggja á samblandi þjóðernislegra tilfinninga og popúlisma. Sumir gamlir flokkar af því tagi hafa eflst og nýir sprottið upp. Mislit spaugstofuframboð eru annars eðlis en hafa einnig fengið byr í seglin á stöku stað.

Dagur myndlistar haldinn hátíðlegur

Hrafnhildur Sigurðardóttir skrifar

Í dag, laugardaginn 2. nóvember, er Dagur myndlistar haldinn hátíðlegur í fimmta sinn hjá aðildarfélögum SÍM – Sambands íslenskra myndlistarmanna. Á þeim degi opnar fjöldi myndlistarmanna vinnustofur sínar fyrir almenningi

Alvara leiksins

Ólafur Björn Tómasson skrifar

Frá blautu barnsbeini hefur fátt reynst mér jafn fjarstæðukennt og fótbolti. Óþrjótandi áhugi kynbræðra minna hefur ætíð verkað sem eilíft hringsól kringum þá grunnhugmynd að negla bolta í net.

Öllum til vegsauka

Sigtryggur Baldursson skrifar

Í nýframlögðu frumvarpi til fjárlaga kemur fram að ríkisstjórnin hefur ákveðið að fella niður fjárfestingaráætlun í skapandi greinum, sem komið var á fót á síðasta ári, einkum í formi smærri sjóða.

89% er ekki nóg

Bjarni Gíslason skrifar

„Hér er maður á 53 sem hugsar ekki um börnin í Afríku, neyð annarra skiptir hann engu máli,“ kallar drengur í gjallarhorn á tröppum manns sem hikar við að gefa pening í fötu sem hann réttir að honum

Regnbogalisti í vor

Stefán Jón Hafstein skrifar

Á einum degi breyttust stjórnmálin í höfuðborginni. Stórt óvissugap tók við þar sem áður stóð skrifað að Besti flokkurinn undir forystu Jóns Gnarr stæði sterkastur allra. Enginn augljós kraftur fyllir þetta tóm sjálfkrafa. Nú er veður til að skapa.

Að kryfja mál og komast að kjarnanum

Einar Þór Karlsson skrifar

Laugardaginn 19. október birti Mikael Torfason í Fréttablaðinu grein um kennara og skóla sem hann nefnir „Vonlaus skóli“. Flest sem þar misferst hefur nú þegar verið leiðrétt en ég ætla hér að benda á nokkur atriði í viðbót

Fæðuóþol og Food Detective

Anna Ragna Magnúsardóttir skrifar

Þann 10. október síðastliðinn fylgdi Fréttablaðinu sérblaðið Gengur vel. Þar var heilsíðuauglýsing frá fyrirtækinu Heilsanheim.is. Auglýst var greiningartækið Food Detective sem á með mælingu á IgG4 mótefninu í blóði að geta greint óþolsvalda úr fæðu.

Sjá næstu 50 greinar