Auknar skuldir og álögur Kristinn Karl Brynjarsson skrifar 5. nóvember 2013 09:25 Skuldir A-hluta borgarsjóðs hafa aukist um 26 milljarða á kjörtímabilinu. Það jafngildir aukningu upp á 6,5 milljarða ár hvert, 18.000.000 á dag eða 750.000 á hverri klukkustund. Fyrir 26 milljarða er hægt að byggja aðra Hörpu. Fyrir 26 milljarða er hægt að fara 47 milljón sinnum í sund á sundstöðum borgarinnar. Miðað við núverandi gjaldskrá. Fyrir 26 milljarða er hægt að kaupa 8.670.000 dagskort í Bláfjöll eða 945.000 vetrarpassa, miðað við gjaldskrá síðasta vetrar. Fyrir 26 milljarða má kaupa 2.796.000 mánaðarkort (græn kort) í strætó eða 74.286.000 stakar ferðir með strætó. 26 milljarðar jafngilda leikskólagjaldi fyrir 20.930 börn allt kjörtímabilið. Miðað við núverandi gjaldskrá leikskólanna, gjaldflokk I og átta tíma veru á leikskóla. Fyrir 26 milljarða má kaupa u.þ.b. þúsund 3ja herbergja íbúðir í Reykjavík. Fyrir 26 milljarða má kaupa u.þ.b. 10 þúsund nýja Hyundai i20 bíla. Af upptalningunni hér að ofan má sjá, að um verulegar fjárhæðir er að ræða. Á meðan á þessari skuldasöfnun hefur staðið, þá hafa álögur á borgarbúa hækkað langt umfram verðlag. Víðast hvar hefur grunnþjónustan í borginni dregist saman eða í besta falli staðið í stað. Þrátt fyrir síauknar álögur á borgarbúa. En við lok kjörtímabilsins mun fjölskylda í Reykjavík með þrjú börn á skólaaldri greiða 440 þúsund krónum meira í skatta og þjónustugjöld til borgarinnar, en hún gerði í upphafi þess. Það er því ekki með nokkrum hætti hægt að segja að fjármunum borgarinnar hafi á kjörtímabilinu verið forgangsraðað í þágu grunnþjónustu. Eða þá í þágu fjölskyldna er grunnþjónustuna nota. Strax í byrjun næsta kjörtímabils, þarf því að fara í þá vinnu að endurskoða fjárhagsáætlun borgarinnar og forgangsraða fjármunum borgarinnar upp á nýtt. Í þágu öflugri grunnþjónustu borgarbúum öllum til heilla. Í lífi og starfi setja borgarbúar fjölskyldur sínar í forgang. Það er því skylda allra borgarfulltrúa að setja fjölskyldurnar í borginni í fyrsta sæti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Skuldir A-hluta borgarsjóðs hafa aukist um 26 milljarða á kjörtímabilinu. Það jafngildir aukningu upp á 6,5 milljarða ár hvert, 18.000.000 á dag eða 750.000 á hverri klukkustund. Fyrir 26 milljarða er hægt að byggja aðra Hörpu. Fyrir 26 milljarða er hægt að fara 47 milljón sinnum í sund á sundstöðum borgarinnar. Miðað við núverandi gjaldskrá. Fyrir 26 milljarða er hægt að kaupa 8.670.000 dagskort í Bláfjöll eða 945.000 vetrarpassa, miðað við gjaldskrá síðasta vetrar. Fyrir 26 milljarða má kaupa 2.796.000 mánaðarkort (græn kort) í strætó eða 74.286.000 stakar ferðir með strætó. 26 milljarðar jafngilda leikskólagjaldi fyrir 20.930 börn allt kjörtímabilið. Miðað við núverandi gjaldskrá leikskólanna, gjaldflokk I og átta tíma veru á leikskóla. Fyrir 26 milljarða má kaupa u.þ.b. þúsund 3ja herbergja íbúðir í Reykjavík. Fyrir 26 milljarða má kaupa u.þ.b. 10 þúsund nýja Hyundai i20 bíla. Af upptalningunni hér að ofan má sjá, að um verulegar fjárhæðir er að ræða. Á meðan á þessari skuldasöfnun hefur staðið, þá hafa álögur á borgarbúa hækkað langt umfram verðlag. Víðast hvar hefur grunnþjónustan í borginni dregist saman eða í besta falli staðið í stað. Þrátt fyrir síauknar álögur á borgarbúa. En við lok kjörtímabilsins mun fjölskylda í Reykjavík með þrjú börn á skólaaldri greiða 440 þúsund krónum meira í skatta og þjónustugjöld til borgarinnar, en hún gerði í upphafi þess. Það er því ekki með nokkrum hætti hægt að segja að fjármunum borgarinnar hafi á kjörtímabilinu verið forgangsraðað í þágu grunnþjónustu. Eða þá í þágu fjölskyldna er grunnþjónustuna nota. Strax í byrjun næsta kjörtímabils, þarf því að fara í þá vinnu að endurskoða fjárhagsáætlun borgarinnar og forgangsraða fjármunum borgarinnar upp á nýtt. Í þágu öflugri grunnþjónustu borgarbúum öllum til heilla. Í lífi og starfi setja borgarbúar fjölskyldur sínar í forgang. Það er því skylda allra borgarfulltrúa að setja fjölskyldurnar í borginni í fyrsta sæti.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar