Auknar skuldir og álögur Kristinn Karl Brynjarsson skrifar 5. nóvember 2013 09:25 Skuldir A-hluta borgarsjóðs hafa aukist um 26 milljarða á kjörtímabilinu. Það jafngildir aukningu upp á 6,5 milljarða ár hvert, 18.000.000 á dag eða 750.000 á hverri klukkustund. Fyrir 26 milljarða er hægt að byggja aðra Hörpu. Fyrir 26 milljarða er hægt að fara 47 milljón sinnum í sund á sundstöðum borgarinnar. Miðað við núverandi gjaldskrá. Fyrir 26 milljarða er hægt að kaupa 8.670.000 dagskort í Bláfjöll eða 945.000 vetrarpassa, miðað við gjaldskrá síðasta vetrar. Fyrir 26 milljarða má kaupa 2.796.000 mánaðarkort (græn kort) í strætó eða 74.286.000 stakar ferðir með strætó. 26 milljarðar jafngilda leikskólagjaldi fyrir 20.930 börn allt kjörtímabilið. Miðað við núverandi gjaldskrá leikskólanna, gjaldflokk I og átta tíma veru á leikskóla. Fyrir 26 milljarða má kaupa u.þ.b. þúsund 3ja herbergja íbúðir í Reykjavík. Fyrir 26 milljarða má kaupa u.þ.b. 10 þúsund nýja Hyundai i20 bíla. Af upptalningunni hér að ofan má sjá, að um verulegar fjárhæðir er að ræða. Á meðan á þessari skuldasöfnun hefur staðið, þá hafa álögur á borgarbúa hækkað langt umfram verðlag. Víðast hvar hefur grunnþjónustan í borginni dregist saman eða í besta falli staðið í stað. Þrátt fyrir síauknar álögur á borgarbúa. En við lok kjörtímabilsins mun fjölskylda í Reykjavík með þrjú börn á skólaaldri greiða 440 þúsund krónum meira í skatta og þjónustugjöld til borgarinnar, en hún gerði í upphafi þess. Það er því ekki með nokkrum hætti hægt að segja að fjármunum borgarinnar hafi á kjörtímabilinu verið forgangsraðað í þágu grunnþjónustu. Eða þá í þágu fjölskyldna er grunnþjónustuna nota. Strax í byrjun næsta kjörtímabils, þarf því að fara í þá vinnu að endurskoða fjárhagsáætlun borgarinnar og forgangsraða fjármunum borgarinnar upp á nýtt. Í þágu öflugri grunnþjónustu borgarbúum öllum til heilla. Í lífi og starfi setja borgarbúar fjölskyldur sínar í forgang. Það er því skylda allra borgarfulltrúa að setja fjölskyldurnar í borginni í fyrsta sæti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson Skoðun Katrín eða Bjarni Svandís Svavarsdóttir Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Skoðun Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Sjá meira
Skuldir A-hluta borgarsjóðs hafa aukist um 26 milljarða á kjörtímabilinu. Það jafngildir aukningu upp á 6,5 milljarða ár hvert, 18.000.000 á dag eða 750.000 á hverri klukkustund. Fyrir 26 milljarða er hægt að byggja aðra Hörpu. Fyrir 26 milljarða er hægt að fara 47 milljón sinnum í sund á sundstöðum borgarinnar. Miðað við núverandi gjaldskrá. Fyrir 26 milljarða er hægt að kaupa 8.670.000 dagskort í Bláfjöll eða 945.000 vetrarpassa, miðað við gjaldskrá síðasta vetrar. Fyrir 26 milljarða má kaupa 2.796.000 mánaðarkort (græn kort) í strætó eða 74.286.000 stakar ferðir með strætó. 26 milljarðar jafngilda leikskólagjaldi fyrir 20.930 börn allt kjörtímabilið. Miðað við núverandi gjaldskrá leikskólanna, gjaldflokk I og átta tíma veru á leikskóla. Fyrir 26 milljarða má kaupa u.þ.b. þúsund 3ja herbergja íbúðir í Reykjavík. Fyrir 26 milljarða má kaupa u.þ.b. 10 þúsund nýja Hyundai i20 bíla. Af upptalningunni hér að ofan má sjá, að um verulegar fjárhæðir er að ræða. Á meðan á þessari skuldasöfnun hefur staðið, þá hafa álögur á borgarbúa hækkað langt umfram verðlag. Víðast hvar hefur grunnþjónustan í borginni dregist saman eða í besta falli staðið í stað. Þrátt fyrir síauknar álögur á borgarbúa. En við lok kjörtímabilsins mun fjölskylda í Reykjavík með þrjú börn á skólaaldri greiða 440 þúsund krónum meira í skatta og þjónustugjöld til borgarinnar, en hún gerði í upphafi þess. Það er því ekki með nokkrum hætti hægt að segja að fjármunum borgarinnar hafi á kjörtímabilinu verið forgangsraðað í þágu grunnþjónustu. Eða þá í þágu fjölskyldna er grunnþjónustuna nota. Strax í byrjun næsta kjörtímabils, þarf því að fara í þá vinnu að endurskoða fjárhagsáætlun borgarinnar og forgangsraða fjármunum borgarinnar upp á nýtt. Í þágu öflugri grunnþjónustu borgarbúum öllum til heilla. Í lífi og starfi setja borgarbúar fjölskyldur sínar í forgang. Það er því skylda allra borgarfulltrúa að setja fjölskyldurnar í borginni í fyrsta sæti.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun