Fleiri fréttir Enn vantar eftirlit Ólafur Þ. Stephensen skrifar Við fáum smám saman skýrari mynd af símahlerunum í þágu rannsóknar sakamála á Íslandi. Undanfarin ár hefur þeim verið beitt í ríkum mæli. Símahleranir eru hins vegar gríðarlega íþyngjandi rannsóknarúrræði, sem felur í sér mikla skerðingu á friðhelgi einkalífs hlutaðeigandi. Það á því ekki að nota það af neinni léttúð og öflugt eftirlit verður að vera með beitingu þess. 1.3.2013 06:00 Forysta og "forysta“ Pawel Bartoszek skrifar Einhverra hluta vegna amast mörg hinna nýju framboða til Alþingis við formönnum. Þetta á sérstaklega við um byltingarþríeykið: Dögun, Lýðræðisvaktina og Pírata. Ýmist þykjast þessar stjórnmálahreyfingar alls ekki hafa formenn eða reyna að fela þá bak við orð eins og "talsmaður“, "málsvari“ eða "vaktstjóri“. 1.3.2013 06:00 Reykjanesfólkvangur eða Reykjanes Geopark Róbert Ragnarsson skrifar Bæjarráð Grindavíkurbæjar telur að hagsmunum bæjarins og þeirra svæða innan skipulagsmarka Grindavíkurbæjar sem eru innan Reykjanesfólkvangs geti verið betur borgið innan jarðvangs (e. Geopark) frekar en fólkvangs. Bæjarráð hefur því falið bæjarstjóra og formanni bæjarráð,s sem er jafnframt fulltrúi Grindavíkurbæjar í stjórn Reykjanesfólkvangs, að taka upp viðræður við aðra aðila að fólkvangnum og umhverfisstofnun um möguleg slit á fólkvangnum. 1.3.2013 06:00 Gömul saga og ný (Saga af lífeyrissjóði) Inga Sigrún Atladóttir skrifar Árið 2003 voru nokkrir skólafélagar og fjölskylduvinir stjórnarmenn í Lífeyrissjóði Austurlands. Stuttu eftir aldamótin síðustu fóru fréttir að berast af því að stjórnarmennirnir hefðu alls ekki hugað nógu vel að því almannafé sem þeim var treyst fyrir. Fréttir af hugsanlegu fjármálabraski fór eins og eldur í sinu yfir allt Austurland og mörgum var illa brugðið. 1.3.2013 06:00 Ferðafrelsi – fyrir hverja? Úrsúla Jünemann skrifar Undanfarið hefur hávær hópur verið með greinar og heilsíðuauglýsingar í blöðunum um að efna til mótmæla: Umhverfisráðherra vogar sér að skerða frelsi manna til ferðalaga. Þar komu alls konar rök fram sem má skoða nánar. 1.3.2013 06:00 Forgangröðun vegna fæðingarorlofs Einar Kristinn Guðfinnsson skrifar Það er rétt sem Ólafur Þ. Stephensen skrifar í forystugrein Fréttablaðsins sl. þriðjudag, um fæðingarorlofsmálin. Því eins og ritstjórinn bendir réttilega á: 1.3.2013 06:00 Pólitískur áróður eða blaðamennska? Ragnar Halldórsson skrifar Þórður Snær Júlíusson skrifaði í Skoðun Fréttablaðsins 27. febrúar [Hægri varð vinstri] um Sjálfstæðisflokkinn með þeim hætti sem er nær því að vera pólitískur áróður en blaðamennska. 1.3.2013 06:00 Þekkingar- og nýsköpunarfyrirtækið LSH Þórarinn Guðjónsson skrifar Landspítali – háskólasjúkrahús er einn stærsti vinnustaður á Íslandi með yfir 4.600 starfsmenn. Stór hluti starfsmanna er sérfræðimenntaður hvort sem um er að ræða lækna, hjúkrunarfræðinga, lífeindafræðinga, líffræðinga, sjúkraþjálfara, iðjuþjálfara, sálfræðinga, félagsfræðinga, eðlisfræðinga eða verkfræðinga. Landspítalinn er jafnframt ein stærsta mennta- og vísindastofnun landsins með yfir 1.300 nemendur, þar af marga í rannsóknartengdu framhaldsnámi. 1.3.2013 06:00 Allt of lítill fyrirvari hjá Íslandspósti Jón Axel Ólafsson skrifar Þegar fjölskylda kaupir áskrift að Disney-bókum og -blöðum eins og t.d. Andrési önd, Syrpu eða Disney-klúbbsbókum, gengur hún að áskriftarverðinu sem vísu eitt ár fram í tímann. Ekki ósvipað og þegar hótel selur ferðamönnum gistingu á ákveðnu verði eftir marga mánuði. 1.3.2013 06:00 Stoltur í „klámiðnaðinum“ Arnar Ingi Bragason skrifar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 21. febrúar komu fram áætlanir ÍTR um að neita fyrirtæki, sem rekur íþróttamiðstöð þar sem líkamsrækt á súlu er stunduð, um aðild að frístundakorti ÍTR. Formaður ráðsins, Eva Einarsdóttir, hélt því fram að íþrótt þessi væri á „gráu svæði“ hvað varðar skilgreiningu 2.1.3 í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar, en í grein 2.1.3 segir að „Reykjavíkurborg einsetur sér að vinna gegn klámvæðingu og vændi. Af þeim sökum er mikilvægt að sporna áfram gegn rekstri nektardansstaða í borginni“. Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem slíkir hlutir eru tengdir við þessa íþrótt og virðast sumir vera voða fljótir að tengja þetta við strippdans eða klám. 1.3.2013 06:00 Halldór 28.02.2013 28.2.2013 16:00 Tollpínt lágtekjufólk Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um reglur um varning sem ferðafólk má hafa með sér tollfrjálst til landsins. Þar er víða pottur brotinn. Umfjöllunin bar þó þann árangur að Alþingi breytti reglum um hámarksverðmæti varnings sem koma má með inn í landið án þess að borga af honum toll. Sú breyting tekur gildi á morgun og felur í sér talsverða kjarabót við neytendur, sem drýgja kaupmáttinn með því að verzla í útlöndum. 28.2.2013 06:00 Hjólar fröken Reykjavík? Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar 28.2.2013 06:00 Slakt gengi stráka í íslensku skólakerfi Björn Guðmundsson skrifar Nýverið kom fram að 23% íslenskra 15 ára stráka lesa ekki sér til gagns en 9% stúlkna glíma við sama vanda. 28.2.2013 06:00 Þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar Marteinn M. Guðgeirsson skrifar Undanfarin ár hafa margir lagt orð í belg varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni. Almennt skiptist fólk í tvær fylkingar, önnur fylkingin vill hafa flugvöllinn áfram þar sem hann er en hin vill láta flytja hann „eitthvert annað“, s.s. á Hólmsheiði, Álftanes eða til Keflavíkur. Fólk er greinilega ekki sammála, það er bara fínt og skapar líflegar umræður. 28.2.2013 06:00 Hótel Reykjavík Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Mögnuð breyting hefur orðið á miðborg Reykjavíkur á tiltölulega skömmum tíma. Þar sem áður voru verslanir eru veitingastaðir og þar sem áður voru fjölmennir vinnustaðir eru hótel. 28.2.2013 06:00 Opið bréf til borgarstjóra og menntamálaráðherra Sigríður Hallsteinsdóttir skrifar Ég á tvö börn í grunnskóla og eitt í leikskóla og er ég sjálf umsjónarkennari átján barna í 1. bekk. 28.2.2013 06:00 Á hækjum flóttans Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Þriðjudaginn 19. febrúar birtist í Fréttablaðinu grein eftir Þröst Ólafsson undir yfirskriftinni „Á vængjum óttans“. Þar heldur hann því fram á óvenju ósvífinn hátt að andstaðan við aðild að Evrópusambandinu byggist á tilfinningum og trúarsetningum en skynsemisrök mæli með aðild. Hann gerir ekki tilraun til að rökstyðja þetta álit á neinn hátt heldur spinnur út frá því eins og það sé sjálfgefið. Þar með er hann búinn að gera sína skoðun að trúarsetningu og það er aðeins ein af mörgum þversögnum í greininni. 28.2.2013 06:00 Stærsta sjávarútvegshöfnin Hjálmar Sveinsson skrifar Gamla höfnin í Reykjavík hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og áratugi eins og borgarbúar vita. Höfnin var upphaflega gerð á árunum 1912 til 1917. Þá voru garðarnir tveir lagðir, Ingólfsgarður og Norðurgarður, sem mynda mynni hafnarinnar með fallegu gulu vitunum hvorum á sínum enda. 28.2.2013 06:00 Stúdentar auglýsa eftir norrænu velferðinni Davíð Ingi Magnússon skrifar Þegar þetta er skrifað eru þúsund stúdentar á biðlista eftir íbúð á Stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta. Það er mikið í fámennu samfélagi og fleiri en íbúar Stykkishólms, Grundarfjarðar og Bolungarvíkur svo örfá dæmi séu tekin. 28.2.2013 06:00 Að trúa á netið Ögmundur Jónasson skrifar Tillögur sem nú eru til skoðunar í innanríkisráðuneytinu og lúta að því að verja börnin okkar fyrir ágengni klámiðnaðarins hafa vakið athygli á heimsvísu. Viðbrögðin hafa verið jákvæð og almennt yfirveguð. Þó er til það fólk sem rís upp gegn þessu af offorsi. Birgitta Jónsdóttir alþingiskona lýsti því yfir nýlega að hún hefði óbilandi trú á internetinu, ætti nánast heima þar og var svo að skilja á yfirlýsingum hennar að nú væri verið að trufla þennan átrúnað hennar. Frumvarp innanríkisráðherra Íslands mun aldrei ná fram að ganga, segir hún í grein í bresku stórblaði og vísar til þess að hún sjálf ætli að sjá til þess. Félagi hennar, Smári McCarthy, lætur jafnframt hafa eftir sér að frumvarpið sé fasískt og ráðherrann sjálfur geðveikur. 28.2.2013 06:00 Öruggt dreifikerfi – líka á Suðurnesjum Þórður Guðmundsson skrifar Viðbrögð í framhaldi af ósk Landsnets um að tiltekin landréttindi verði tekin eignarnámi vegna Suðurnesjalínu 2 voru að mörgu leyti fyrirsjáanleg. Hörð gagnrýni Landverndar kemur til dæmis ekki á óvart þar sem hamrað er á því að ákvörðun um að reisa línuna tengist stóriðju í Helguvík. Því er til að svara að óvissa ríkir um stóriðjuframkvæmdirnar en hvað sem stóriðju líður er brýnt að styrkja flutningskerfið og auka öryggi þess í þágu íbúa og fyrirtækja á Reykjanesi. 28.2.2013 06:00 Sofið á verðinum í áfengismálum Árni Gunnlaugsson skrifar Fyrir jólin birtust á heilsíðum blaða kynningar á jólabjór og léttvínum, sem að mínum dómi eru dulbúnar áfengisauglýsingar, en þær eru bannaðar lögum samkvæmt. Slíkur áróður hlýtur að laða fólk til drykkjuskapar og auka áfengisvandann. Það er því aldrei nógsamlega varað við þeim hættum og margvíslegu tjóni, sem áfengi og önnur vímuefni valda. Tilgangur með skrifum þessum er að vekja athygli á nauðsyn baráttu gegn áfengisbölinu og hvetja til aukinnar bindindissemi. 28.2.2013 06:00 Er lítið mál að lofa of miklu? Sighvatur Björgvinsson skrifar Í fyrri grein minni um sama efni ræddi ég um þann vanda sem niðurfærsla á lánum Íbúðalánasjóðs um 20% mun hafa í för með sér fyrir lífeyrissjóði og lífeyrisþega. 28.2.2013 06:00 Barnasáttmálinn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Lögfesting Alþingis á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna var með mikilvægari lagagjörð þingsins um langt skeið. Tuttugu ára baráttu fyrir lögfestingu Barnasáttmálans er nú lokið. Fyrir vikið batnar réttarstaða barna á Íslandi umtalsvert. 28.2.2013 06:00 „Út úr skápnum“ Jón Bjarnason skrifar „Á sama tíma kom VG út úr skápnum sem einhvers konar krataflokkur með áherslur á kvenfrelsi og umhverfismál. Það er ekki að sjá á samþykktri stjórnmálaályktun flokksins að hann sé róttækur vinstri flokkur, sem er samt sú skilgreining sem margir flokksmenn hans vilja kenna sig við.“ 28.2.2013 06:00 Sársauki – ekkert til að tala um Silja Ástþórsdóttir skrifar Löng tímabil í lífi mínu hef ég verið kvalin öllum stundum sólarhringsins, alla daga mánaðarins svo mánuðum skiptir. Það hefur liðið yfir mig af kvölum oftar en ég hef tölu á. Ég hef grátið af kvölum. Verið sljó af verkjalyfjum en samt grátið af kvölum. Misst svefn vegna verkja. Verið send á bráðamóttökuna með sjúkrabíl. Í mínu tilviki er þetta birtingarmynd þess að vera með fjórða stigs endómetríósu (legslímuflakk). 28.2.2013 06:00 Laxeldi í sjó eða á landi Orri Vigfússon skrifar Hugmyndir um laxeldi í Ísafjarðardjúpi og á Austfjörðum hafa enn skotið upp kollinum. Eðlilegt er að Íslendingar séu vakandi fyrir nýjum atvinnutækifærum en sú starfsemi má ekki bitna á náttúrunni. 28.2.2013 06:00 Fræðsla barna er ekki málið Sæunn Kjartansdóttir skrifar Hugmyndin um að fræðsla geti varið börn fyrir kynferðisbrotamönnum er orðin býsna viðurkennd. Hún gengur út á að upplýsa börn frá unga aldri um rétt sinn til að setja mörk svo að þau geti betur staðið gegn kynferðislegri misnotkun. Hljómar vel, ekki satt? 28.2.2013 06:00 Tími Katrínar er kominn Þorvaldur Örn Árnason skrifar Ég hef fylgst með Katrínu Jakobsdóttur frá því hún var stálpuð stelpa í Ungum vinstri grænum og séð hana vaxa og þroskast sem stjórnmálamann. Mér finnst það ekki lítið afrek að sigla mennta- og menningarmálaráðuneytinu gegnum hrunið nánast átakalaust. Það er þó ekki vegna þess að hún hafi setið aðgerðalaus, það hefur margt gerst tengt hennar ráðuneyti og mikið mætt á því. Henni hefur tekist að sameina fólk til góðra verka við afar erfiðar aðstæður. 28.2.2013 06:00 Halldór 27.02.2013 27.2.2013 16:00 Hægri varð vinstri Þórður snær júlíusson skrifar Á einni helgi hefur hið pólitíska landslag á Íslandi umbreyst. VG opnaði skyndilega á raunverulegan möguleika á ríkisstjórnaraðild með því að samþykkja að klára aðildarviðræður ESB, þrátt fyrir að vera andsnúin aðild. Á sama tíma festi Sjálfstæðisflokkur sig í sessi sem eitt róttækasta stjórnmálaafl landsins. 27.2.2013 06:00 Samstaða um að verja íslenska hagsmuni Katrín Júlíusdóttir skrifar Eftir að hafa hlýtt á landsfundarávörp formanna tveggja stjórnarandstöðuflokka fagna ég þeirri þverpólitísku samstöðu sem nú hefur náðst um ýtrustu vörn fyrir hagsmuni íslenskra heimila og fyrirtækja gagnvart því verkefni að gera upp þrotabú föllnu bankanna og losa um fjármagnshöft. 27.2.2013 06:00 Mannvonska dulbúin sem mannúð Sif Sigmarsdóttir skrifar „Frelsið skiptir máli, að geta haft þá tilfinningu að maður geti vaknað á morgnana og gert hvað sem mann lystir ef gangi maður ekki á rétt annarra." Svo komst Katrín Jakobsdóttir, nýkjörinn formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, að máli í hreint afbragðsgóðri ræðu sem hún hélt á landsfundi flokksins sem fram fór um helgina. Með nýjum formanni blása ferskir vindar um vinstri græn og af umræðum um fundinn í fjölmiðlum að dæma virðast þeir auk þess hafa feykt „órólegu deild" flokksins lengst út á hafsjó þar sem hróp þeirra og köll drukkna í öldugný. 27.2.2013 06:00 Mamma og afbitna eyrað Fyrir svona fimmtán árum fékk ég áhuga á hnefaleikum – á þeim tíma sem beinar útsendingar hófust frá þessari vinsælu íþrótt í fyrsta skipti. Úr varð nýtt æði á Íslandi. Ég, eins og tugþúsundir annarra, sat við skjáinn og taldi mig hafa fundið nýjan sannleika. Ég lagðist í trúboð – vildi kveða niður gagnrýnisraddir sem voru margar. Það má reyndar segja að fleiri hafi fyllt hóp gagnrýnenda en þeirra sem litu æðið jákvæðum augum, eins og kom greinilega fram í samfélagsumræðunni á þeim tíma. 27.2.2013 06:00 Kosning formanns hjúkrunarfræðinga Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Næstu daga fer fram kosning til formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Svo skemmtilega vill til að nú bjóða sig fram fleiri frambjóðendur en áður hefur gerst. Val hjúkrunarfræðinga er mikilvægt, bæði fyrir stéttina sjálfa og sömuleiðis fyrir fjölmarga sem vinna með hjúkrunarfræðingum á vettvangi stjórnsýslu og velferðarþjónustu og ekki síst á vettvangi stéttar- og fagfélaga. Fram undan eru tímar uppbyggingar sem reyna á farsæla leiðtoga sem hafa yfirsýn og skarpa sýn á aðalatriðin. 27.2.2013 06:00 Grínlínan fína Erla Hlynsdóttir skrifar Kynnirinn á Óskarsverðlaunahátíðinni er umdeildur. Ég er mjög hrifin af þáttunum hans, Family Guy og American Dad, sem þykja oft fara út fyrir mörk hins almenna velsæmis. Eitthvað fannst mér samt skrítið að hlusta á hann syngja heilt lag um hvaða virtu leikkonur hafa sýnt brjóstin í kvikmynd, á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni. 26.2.2013 07:00 Fæðingarorlof og launamunur Ólafur Þ. STephensen skrifar l andsfundur Vinstri grænna um helgina ályktaði um jafnréttismál, eins og við var að búast. VG fagnar yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um átak til að eyða launamun og segir: "Miklu skiptir að því sé fylgt eftir og laun kvenna hækkuð í þeim kjarasamningum sem eru fram undan hjá ríki og sveitarfélögum." VG fagnar líka að ríkisstjórnin hafi lagt línurnar með breytingum á lögum um fæðingarorlof, hækkað viðmiðunarfjárhæðir sem skornar voru niður í kreppunni og hafið lengingu orlofsins í áföngum upp í eitt ár. 26.2.2013 06:00 Sókn næsta kjörtímabils Magnús Orri Schram skrifar Hrunið skildi við ríkissjóð í 220 milljarða halla. Á fjórum árum hefur tekist að stöðva hallareksturinn, ríkissjóður er kominn í jafnvægi og nú er kominn grundvöllur viðspyrnu. En hvernig skal sækja fram? 26.2.2013 06:00 Er lítið mál að lofa of miklu? Sighvatur Björgvinsson skrifar Sumir frambjóðendur, jafnvel úr "mínum“ flokki, tala um að sanngjarnt sé að þeir sem lítið skulda greiði skuldir fyrir þá sem mikið skulda. Fáir eða engir þeirra leyfa sér þann munað að segja hvernig það skuli gert. Heill flokkur segist ætla að létta af skuldurum 20% skulda þeirra með "sanngjörnum“ hætti, en nefnd þurfi að starfa í sex mánuði til þess að hægt sé að útlista hvernig það skuli gert. Skili af sér fjórum mánuðum eftir kosningar! 26.2.2013 06:00 Eigum við að skima fyrir HIV? Teitur Guðmundsson skrifar Þegar við ræðum um skimun fyrir sjúkdómum er verið að meina það að skoða einstaklinga sem eru einkennalausir. Það eru þeir sem ekki vita til þess að þeir hafi nokkurn sjúkdóm og kenna sér því einskis meins og þar af leiðir að þeir leita ekki til læknis. Það tekur langan tíma fyrir vísindasamfélagið að komast að sameiginlegri niðurstöðu um það hvaða sjúkdómum skuli skima fyrir og ekki síður fyrir heilbrigðisyfirvöld að bregðast við kröfum um slíkt. 26.2.2013 06:00 Halldór 25.02.2013 25.2.2013 16:00 Opnum augun Dögg Mósesdóttir skrifar Wift (Women in film and television) á Íslandi stóð fyrir gjörningi á Eddunni um síðustu helgi þar sem konur í kvikmyndagerð mættu í jakkafötum. Tilgangur gjörningsins var ekki að gagnrýna úthlutanir kvikmyndasjóðs heldur að vekja athygli á hversu einsleitt samfélagið er þegar aðeins sögur karla eru sagðar og sýn karla ein metin vænleg til framleiðslu. 25.2.2013 06:00 Mótsagnir á landsfundi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sjálfstæðisflokkurinn sótti að mörgu leyti í sig veðrið á landsfundinum um helgina. 25.2.2013 06:00 Fegurstu leiðarljósin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þúsundir Íslendinga hafa ritað nöfn sín á mótmæli gegn nýjum náttúruverndarlögum og hafa áhugamenn um utanvegaakstur þar látið mikið að sér kveða. Jeppafjallamenn eru vissulega upp til hópa miklir náttúruunnendur og hafa áhyggjur af því að fá ekki að njóta hennar að vild og myndu aldrei rótast á viðkvæmum svæðum: en þeir hugsa málið út frá sjálfum sér. Ef við hugsum andartak um fund manns og fjalls í anda 25.2.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Enn vantar eftirlit Ólafur Þ. Stephensen skrifar Við fáum smám saman skýrari mynd af símahlerunum í þágu rannsóknar sakamála á Íslandi. Undanfarin ár hefur þeim verið beitt í ríkum mæli. Símahleranir eru hins vegar gríðarlega íþyngjandi rannsóknarúrræði, sem felur í sér mikla skerðingu á friðhelgi einkalífs hlutaðeigandi. Það á því ekki að nota það af neinni léttúð og öflugt eftirlit verður að vera með beitingu þess. 1.3.2013 06:00
Forysta og "forysta“ Pawel Bartoszek skrifar Einhverra hluta vegna amast mörg hinna nýju framboða til Alþingis við formönnum. Þetta á sérstaklega við um byltingarþríeykið: Dögun, Lýðræðisvaktina og Pírata. Ýmist þykjast þessar stjórnmálahreyfingar alls ekki hafa formenn eða reyna að fela þá bak við orð eins og "talsmaður“, "málsvari“ eða "vaktstjóri“. 1.3.2013 06:00
Reykjanesfólkvangur eða Reykjanes Geopark Róbert Ragnarsson skrifar Bæjarráð Grindavíkurbæjar telur að hagsmunum bæjarins og þeirra svæða innan skipulagsmarka Grindavíkurbæjar sem eru innan Reykjanesfólkvangs geti verið betur borgið innan jarðvangs (e. Geopark) frekar en fólkvangs. Bæjarráð hefur því falið bæjarstjóra og formanni bæjarráð,s sem er jafnframt fulltrúi Grindavíkurbæjar í stjórn Reykjanesfólkvangs, að taka upp viðræður við aðra aðila að fólkvangnum og umhverfisstofnun um möguleg slit á fólkvangnum. 1.3.2013 06:00
Gömul saga og ný (Saga af lífeyrissjóði) Inga Sigrún Atladóttir skrifar Árið 2003 voru nokkrir skólafélagar og fjölskylduvinir stjórnarmenn í Lífeyrissjóði Austurlands. Stuttu eftir aldamótin síðustu fóru fréttir að berast af því að stjórnarmennirnir hefðu alls ekki hugað nógu vel að því almannafé sem þeim var treyst fyrir. Fréttir af hugsanlegu fjármálabraski fór eins og eldur í sinu yfir allt Austurland og mörgum var illa brugðið. 1.3.2013 06:00
Ferðafrelsi – fyrir hverja? Úrsúla Jünemann skrifar Undanfarið hefur hávær hópur verið með greinar og heilsíðuauglýsingar í blöðunum um að efna til mótmæla: Umhverfisráðherra vogar sér að skerða frelsi manna til ferðalaga. Þar komu alls konar rök fram sem má skoða nánar. 1.3.2013 06:00
Forgangröðun vegna fæðingarorlofs Einar Kristinn Guðfinnsson skrifar Það er rétt sem Ólafur Þ. Stephensen skrifar í forystugrein Fréttablaðsins sl. þriðjudag, um fæðingarorlofsmálin. Því eins og ritstjórinn bendir réttilega á: 1.3.2013 06:00
Pólitískur áróður eða blaðamennska? Ragnar Halldórsson skrifar Þórður Snær Júlíusson skrifaði í Skoðun Fréttablaðsins 27. febrúar [Hægri varð vinstri] um Sjálfstæðisflokkinn með þeim hætti sem er nær því að vera pólitískur áróður en blaðamennska. 1.3.2013 06:00
Þekkingar- og nýsköpunarfyrirtækið LSH Þórarinn Guðjónsson skrifar Landspítali – háskólasjúkrahús er einn stærsti vinnustaður á Íslandi með yfir 4.600 starfsmenn. Stór hluti starfsmanna er sérfræðimenntaður hvort sem um er að ræða lækna, hjúkrunarfræðinga, lífeindafræðinga, líffræðinga, sjúkraþjálfara, iðjuþjálfara, sálfræðinga, félagsfræðinga, eðlisfræðinga eða verkfræðinga. Landspítalinn er jafnframt ein stærsta mennta- og vísindastofnun landsins með yfir 1.300 nemendur, þar af marga í rannsóknartengdu framhaldsnámi. 1.3.2013 06:00
Allt of lítill fyrirvari hjá Íslandspósti Jón Axel Ólafsson skrifar Þegar fjölskylda kaupir áskrift að Disney-bókum og -blöðum eins og t.d. Andrési önd, Syrpu eða Disney-klúbbsbókum, gengur hún að áskriftarverðinu sem vísu eitt ár fram í tímann. Ekki ósvipað og þegar hótel selur ferðamönnum gistingu á ákveðnu verði eftir marga mánuði. 1.3.2013 06:00
Stoltur í „klámiðnaðinum“ Arnar Ingi Bragason skrifar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 þann 21. febrúar komu fram áætlanir ÍTR um að neita fyrirtæki, sem rekur íþróttamiðstöð þar sem líkamsrækt á súlu er stunduð, um aðild að frístundakorti ÍTR. Formaður ráðsins, Eva Einarsdóttir, hélt því fram að íþrótt þessi væri á „gráu svæði“ hvað varðar skilgreiningu 2.1.3 í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar, en í grein 2.1.3 segir að „Reykjavíkurborg einsetur sér að vinna gegn klámvæðingu og vændi. Af þeim sökum er mikilvægt að sporna áfram gegn rekstri nektardansstaða í borginni“. Þetta er alls ekki í fyrsta skipti sem slíkir hlutir eru tengdir við þessa íþrótt og virðast sumir vera voða fljótir að tengja þetta við strippdans eða klám. 1.3.2013 06:00
Tollpínt lágtekjufólk Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið hefur að undanförnu fjallað um reglur um varning sem ferðafólk má hafa með sér tollfrjálst til landsins. Þar er víða pottur brotinn. Umfjöllunin bar þó þann árangur að Alþingi breytti reglum um hámarksverðmæti varnings sem koma má með inn í landið án þess að borga af honum toll. Sú breyting tekur gildi á morgun og felur í sér talsverða kjarabót við neytendur, sem drýgja kaupmáttinn með því að verzla í útlöndum. 28.2.2013 06:00
Slakt gengi stráka í íslensku skólakerfi Björn Guðmundsson skrifar Nýverið kom fram að 23% íslenskra 15 ára stráka lesa ekki sér til gagns en 9% stúlkna glíma við sama vanda. 28.2.2013 06:00
Þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar Marteinn M. Guðgeirsson skrifar Undanfarin ár hafa margir lagt orð í belg varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni. Almennt skiptist fólk í tvær fylkingar, önnur fylkingin vill hafa flugvöllinn áfram þar sem hann er en hin vill láta flytja hann „eitthvert annað“, s.s. á Hólmsheiði, Álftanes eða til Keflavíkur. Fólk er greinilega ekki sammála, það er bara fínt og skapar líflegar umræður. 28.2.2013 06:00
Hótel Reykjavík Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Mögnuð breyting hefur orðið á miðborg Reykjavíkur á tiltölulega skömmum tíma. Þar sem áður voru verslanir eru veitingastaðir og þar sem áður voru fjölmennir vinnustaðir eru hótel. 28.2.2013 06:00
Opið bréf til borgarstjóra og menntamálaráðherra Sigríður Hallsteinsdóttir skrifar Ég á tvö börn í grunnskóla og eitt í leikskóla og er ég sjálf umsjónarkennari átján barna í 1. bekk. 28.2.2013 06:00
Á hækjum flóttans Þorvaldur Þorvaldsson skrifar Þriðjudaginn 19. febrúar birtist í Fréttablaðinu grein eftir Þröst Ólafsson undir yfirskriftinni „Á vængjum óttans“. Þar heldur hann því fram á óvenju ósvífinn hátt að andstaðan við aðild að Evrópusambandinu byggist á tilfinningum og trúarsetningum en skynsemisrök mæli með aðild. Hann gerir ekki tilraun til að rökstyðja þetta álit á neinn hátt heldur spinnur út frá því eins og það sé sjálfgefið. Þar með er hann búinn að gera sína skoðun að trúarsetningu og það er aðeins ein af mörgum þversögnum í greininni. 28.2.2013 06:00
Stærsta sjávarútvegshöfnin Hjálmar Sveinsson skrifar Gamla höfnin í Reykjavík hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og áratugi eins og borgarbúar vita. Höfnin var upphaflega gerð á árunum 1912 til 1917. Þá voru garðarnir tveir lagðir, Ingólfsgarður og Norðurgarður, sem mynda mynni hafnarinnar með fallegu gulu vitunum hvorum á sínum enda. 28.2.2013 06:00
Stúdentar auglýsa eftir norrænu velferðinni Davíð Ingi Magnússon skrifar Þegar þetta er skrifað eru þúsund stúdentar á biðlista eftir íbúð á Stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta. Það er mikið í fámennu samfélagi og fleiri en íbúar Stykkishólms, Grundarfjarðar og Bolungarvíkur svo örfá dæmi séu tekin. 28.2.2013 06:00
Að trúa á netið Ögmundur Jónasson skrifar Tillögur sem nú eru til skoðunar í innanríkisráðuneytinu og lúta að því að verja börnin okkar fyrir ágengni klámiðnaðarins hafa vakið athygli á heimsvísu. Viðbrögðin hafa verið jákvæð og almennt yfirveguð. Þó er til það fólk sem rís upp gegn þessu af offorsi. Birgitta Jónsdóttir alþingiskona lýsti því yfir nýlega að hún hefði óbilandi trú á internetinu, ætti nánast heima þar og var svo að skilja á yfirlýsingum hennar að nú væri verið að trufla þennan átrúnað hennar. Frumvarp innanríkisráðherra Íslands mun aldrei ná fram að ganga, segir hún í grein í bresku stórblaði og vísar til þess að hún sjálf ætli að sjá til þess. Félagi hennar, Smári McCarthy, lætur jafnframt hafa eftir sér að frumvarpið sé fasískt og ráðherrann sjálfur geðveikur. 28.2.2013 06:00
Öruggt dreifikerfi – líka á Suðurnesjum Þórður Guðmundsson skrifar Viðbrögð í framhaldi af ósk Landsnets um að tiltekin landréttindi verði tekin eignarnámi vegna Suðurnesjalínu 2 voru að mörgu leyti fyrirsjáanleg. Hörð gagnrýni Landverndar kemur til dæmis ekki á óvart þar sem hamrað er á því að ákvörðun um að reisa línuna tengist stóriðju í Helguvík. Því er til að svara að óvissa ríkir um stóriðjuframkvæmdirnar en hvað sem stóriðju líður er brýnt að styrkja flutningskerfið og auka öryggi þess í þágu íbúa og fyrirtækja á Reykjanesi. 28.2.2013 06:00
Sofið á verðinum í áfengismálum Árni Gunnlaugsson skrifar Fyrir jólin birtust á heilsíðum blaða kynningar á jólabjór og léttvínum, sem að mínum dómi eru dulbúnar áfengisauglýsingar, en þær eru bannaðar lögum samkvæmt. Slíkur áróður hlýtur að laða fólk til drykkjuskapar og auka áfengisvandann. Það er því aldrei nógsamlega varað við þeim hættum og margvíslegu tjóni, sem áfengi og önnur vímuefni valda. Tilgangur með skrifum þessum er að vekja athygli á nauðsyn baráttu gegn áfengisbölinu og hvetja til aukinnar bindindissemi. 28.2.2013 06:00
Er lítið mál að lofa of miklu? Sighvatur Björgvinsson skrifar Í fyrri grein minni um sama efni ræddi ég um þann vanda sem niðurfærsla á lánum Íbúðalánasjóðs um 20% mun hafa í för með sér fyrir lífeyrissjóði og lífeyrisþega. 28.2.2013 06:00
Barnasáttmálinn Björgvin G. Sigurðsson skrifar Lögfesting Alþingis á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna var með mikilvægari lagagjörð þingsins um langt skeið. Tuttugu ára baráttu fyrir lögfestingu Barnasáttmálans er nú lokið. Fyrir vikið batnar réttarstaða barna á Íslandi umtalsvert. 28.2.2013 06:00
„Út úr skápnum“ Jón Bjarnason skrifar „Á sama tíma kom VG út úr skápnum sem einhvers konar krataflokkur með áherslur á kvenfrelsi og umhverfismál. Það er ekki að sjá á samþykktri stjórnmálaályktun flokksins að hann sé róttækur vinstri flokkur, sem er samt sú skilgreining sem margir flokksmenn hans vilja kenna sig við.“ 28.2.2013 06:00
Sársauki – ekkert til að tala um Silja Ástþórsdóttir skrifar Löng tímabil í lífi mínu hef ég verið kvalin öllum stundum sólarhringsins, alla daga mánaðarins svo mánuðum skiptir. Það hefur liðið yfir mig af kvölum oftar en ég hef tölu á. Ég hef grátið af kvölum. Verið sljó af verkjalyfjum en samt grátið af kvölum. Misst svefn vegna verkja. Verið send á bráðamóttökuna með sjúkrabíl. Í mínu tilviki er þetta birtingarmynd þess að vera með fjórða stigs endómetríósu (legslímuflakk). 28.2.2013 06:00
Laxeldi í sjó eða á landi Orri Vigfússon skrifar Hugmyndir um laxeldi í Ísafjarðardjúpi og á Austfjörðum hafa enn skotið upp kollinum. Eðlilegt er að Íslendingar séu vakandi fyrir nýjum atvinnutækifærum en sú starfsemi má ekki bitna á náttúrunni. 28.2.2013 06:00
Fræðsla barna er ekki málið Sæunn Kjartansdóttir skrifar Hugmyndin um að fræðsla geti varið börn fyrir kynferðisbrotamönnum er orðin býsna viðurkennd. Hún gengur út á að upplýsa börn frá unga aldri um rétt sinn til að setja mörk svo að þau geti betur staðið gegn kynferðislegri misnotkun. Hljómar vel, ekki satt? 28.2.2013 06:00
Tími Katrínar er kominn Þorvaldur Örn Árnason skrifar Ég hef fylgst með Katrínu Jakobsdóttur frá því hún var stálpuð stelpa í Ungum vinstri grænum og séð hana vaxa og þroskast sem stjórnmálamann. Mér finnst það ekki lítið afrek að sigla mennta- og menningarmálaráðuneytinu gegnum hrunið nánast átakalaust. Það er þó ekki vegna þess að hún hafi setið aðgerðalaus, það hefur margt gerst tengt hennar ráðuneyti og mikið mætt á því. Henni hefur tekist að sameina fólk til góðra verka við afar erfiðar aðstæður. 28.2.2013 06:00
Hægri varð vinstri Þórður snær júlíusson skrifar Á einni helgi hefur hið pólitíska landslag á Íslandi umbreyst. VG opnaði skyndilega á raunverulegan möguleika á ríkisstjórnaraðild með því að samþykkja að klára aðildarviðræður ESB, þrátt fyrir að vera andsnúin aðild. Á sama tíma festi Sjálfstæðisflokkur sig í sessi sem eitt róttækasta stjórnmálaafl landsins. 27.2.2013 06:00
Samstaða um að verja íslenska hagsmuni Katrín Júlíusdóttir skrifar Eftir að hafa hlýtt á landsfundarávörp formanna tveggja stjórnarandstöðuflokka fagna ég þeirri þverpólitísku samstöðu sem nú hefur náðst um ýtrustu vörn fyrir hagsmuni íslenskra heimila og fyrirtækja gagnvart því verkefni að gera upp þrotabú föllnu bankanna og losa um fjármagnshöft. 27.2.2013 06:00
Mannvonska dulbúin sem mannúð Sif Sigmarsdóttir skrifar „Frelsið skiptir máli, að geta haft þá tilfinningu að maður geti vaknað á morgnana og gert hvað sem mann lystir ef gangi maður ekki á rétt annarra." Svo komst Katrín Jakobsdóttir, nýkjörinn formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, að máli í hreint afbragðsgóðri ræðu sem hún hélt á landsfundi flokksins sem fram fór um helgina. Með nýjum formanni blása ferskir vindar um vinstri græn og af umræðum um fundinn í fjölmiðlum að dæma virðast þeir auk þess hafa feykt „órólegu deild" flokksins lengst út á hafsjó þar sem hróp þeirra og köll drukkna í öldugný. 27.2.2013 06:00
Mamma og afbitna eyrað Fyrir svona fimmtán árum fékk ég áhuga á hnefaleikum – á þeim tíma sem beinar útsendingar hófust frá þessari vinsælu íþrótt í fyrsta skipti. Úr varð nýtt æði á Íslandi. Ég, eins og tugþúsundir annarra, sat við skjáinn og taldi mig hafa fundið nýjan sannleika. Ég lagðist í trúboð – vildi kveða niður gagnrýnisraddir sem voru margar. Það má reyndar segja að fleiri hafi fyllt hóp gagnrýnenda en þeirra sem litu æðið jákvæðum augum, eins og kom greinilega fram í samfélagsumræðunni á þeim tíma. 27.2.2013 06:00
Kosning formanns hjúkrunarfræðinga Sigrún Gunnarsdóttir skrifar Næstu daga fer fram kosning til formanns Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Svo skemmtilega vill til að nú bjóða sig fram fleiri frambjóðendur en áður hefur gerst. Val hjúkrunarfræðinga er mikilvægt, bæði fyrir stéttina sjálfa og sömuleiðis fyrir fjölmarga sem vinna með hjúkrunarfræðingum á vettvangi stjórnsýslu og velferðarþjónustu og ekki síst á vettvangi stéttar- og fagfélaga. Fram undan eru tímar uppbyggingar sem reyna á farsæla leiðtoga sem hafa yfirsýn og skarpa sýn á aðalatriðin. 27.2.2013 06:00
Grínlínan fína Erla Hlynsdóttir skrifar Kynnirinn á Óskarsverðlaunahátíðinni er umdeildur. Ég er mjög hrifin af þáttunum hans, Family Guy og American Dad, sem þykja oft fara út fyrir mörk hins almenna velsæmis. Eitthvað fannst mér samt skrítið að hlusta á hann syngja heilt lag um hvaða virtu leikkonur hafa sýnt brjóstin í kvikmynd, á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni. 26.2.2013 07:00
Fæðingarorlof og launamunur Ólafur Þ. STephensen skrifar l andsfundur Vinstri grænna um helgina ályktaði um jafnréttismál, eins og við var að búast. VG fagnar yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um átak til að eyða launamun og segir: "Miklu skiptir að því sé fylgt eftir og laun kvenna hækkuð í þeim kjarasamningum sem eru fram undan hjá ríki og sveitarfélögum." VG fagnar líka að ríkisstjórnin hafi lagt línurnar með breytingum á lögum um fæðingarorlof, hækkað viðmiðunarfjárhæðir sem skornar voru niður í kreppunni og hafið lengingu orlofsins í áföngum upp í eitt ár. 26.2.2013 06:00
Sókn næsta kjörtímabils Magnús Orri Schram skrifar Hrunið skildi við ríkissjóð í 220 milljarða halla. Á fjórum árum hefur tekist að stöðva hallareksturinn, ríkissjóður er kominn í jafnvægi og nú er kominn grundvöllur viðspyrnu. En hvernig skal sækja fram? 26.2.2013 06:00
Er lítið mál að lofa of miklu? Sighvatur Björgvinsson skrifar Sumir frambjóðendur, jafnvel úr "mínum“ flokki, tala um að sanngjarnt sé að þeir sem lítið skulda greiði skuldir fyrir þá sem mikið skulda. Fáir eða engir þeirra leyfa sér þann munað að segja hvernig það skuli gert. Heill flokkur segist ætla að létta af skuldurum 20% skulda þeirra með "sanngjörnum“ hætti, en nefnd þurfi að starfa í sex mánuði til þess að hægt sé að útlista hvernig það skuli gert. Skili af sér fjórum mánuðum eftir kosningar! 26.2.2013 06:00
Eigum við að skima fyrir HIV? Teitur Guðmundsson skrifar Þegar við ræðum um skimun fyrir sjúkdómum er verið að meina það að skoða einstaklinga sem eru einkennalausir. Það eru þeir sem ekki vita til þess að þeir hafi nokkurn sjúkdóm og kenna sér því einskis meins og þar af leiðir að þeir leita ekki til læknis. Það tekur langan tíma fyrir vísindasamfélagið að komast að sameiginlegri niðurstöðu um það hvaða sjúkdómum skuli skima fyrir og ekki síður fyrir heilbrigðisyfirvöld að bregðast við kröfum um slíkt. 26.2.2013 06:00
Opnum augun Dögg Mósesdóttir skrifar Wift (Women in film and television) á Íslandi stóð fyrir gjörningi á Eddunni um síðustu helgi þar sem konur í kvikmyndagerð mættu í jakkafötum. Tilgangur gjörningsins var ekki að gagnrýna úthlutanir kvikmyndasjóðs heldur að vekja athygli á hversu einsleitt samfélagið er þegar aðeins sögur karla eru sagðar og sýn karla ein metin vænleg til framleiðslu. 25.2.2013 06:00
Mótsagnir á landsfundi Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sjálfstæðisflokkurinn sótti að mörgu leyti í sig veðrið á landsfundinum um helgina. 25.2.2013 06:00
Fegurstu leiðarljósin Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þúsundir Íslendinga hafa ritað nöfn sín á mótmæli gegn nýjum náttúruverndarlögum og hafa áhugamenn um utanvegaakstur þar látið mikið að sér kveða. Jeppafjallamenn eru vissulega upp til hópa miklir náttúruunnendur og hafa áhyggjur af því að fá ekki að njóta hennar að vild og myndu aldrei rótast á viðkvæmum svæðum: en þeir hugsa málið út frá sjálfum sér. Ef við hugsum andartak um fund manns og fjalls í anda 25.2.2013 06:00
Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir Skoðun