Fleiri fréttir Á vængjum óttans Þröstur Ólafsson skrifar Það mun hafa verið Matthías Johannessen sem svaraði spurningu um afstöðu sína til ESB á þann veg að hjartað segði nei en heilinn já. Þetta svar er kjarninn í viðhorfi margra Íslendinga í þessu máli. Hugsunin sér kostina og greinir gallana en hjartað hýsir óvissuna og óttann. Þessi tvíhyggja milli mannsandans og hjartans er það andskot sem mannskepnan verður að rogast með og velja á milli. Þessi átök leiða af sér viðvarandi óttatilfinningu. Við rekjum mörg stórátök mannkynssögunnar til þess að annar hvor helftin fór hamförum. Skynsemishyggjan ofbauð tilfinningaforða hjartans, sem óttaðist að tapa áttum, eða tilfinningakraftur óttans gat kæft öll skynsemisrök. Trúarbrögð skírskota nær eingöngu til hjartans, til tilfinninga sem breytt er í trúarlega afstöðu. Þau trúarbrögð sem lengst ganga útiloka veraldlega skynsemi úr mannheimum og stýra lýðnum með trúarsetningum. Þær eru afar handhægar, því þær verða hvorki sannaðar né afsannaðar. Stór hluti fólks hugsar með hjartanu. Það lætur tilfinningarnar og tilfinningasemina ráða för sinni. Í heimi stjórnmálanna býður þetta upp á ákjósanleg tækifæri fyrir lýðskrumara. Pólitísk hugmyndafræði gerir beinlínis út á að fá fólk til að trúa, ekki hugsa. Skynsemisstjórnmál eru oftast munaðarlítil þegar kynt er undir tilfinningahita. 19.2.2013 06:00 Góð málamiðlun um kosningakerfi Þorkell Helgason skrifar Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hefur lagt fram tillögur til breytinga á stjórnarskrárfrumvarpinu. Einna mikilvægasta nýjungin er breytt fyrirkomulag þingkosninga. Þetta ætti að þoka öllu stjórnarskrármálinu áfram til samkomulags með góðum vilja þingmanna. 19.2.2013 06:00 Norðurslóðir eru framtíð Íslands Össur Skarphéðinsson skrifar Mín spá er að á þessari öld muni Íslendingar sækja mestan auð sinn til norðurslóða. Uppsprettur nýrra verðmæta verða ferns konar. Olíu- og gasvinnsla mun hefjast á Drekasvæðinu fyrr en seinna. Sömu lindir liggja yfir í lögsögu Norðmanna vegna Jan Mayen. Má þá ekki gleyma að þar á Ísland fjórðungs hlut í öllum olíulindum samkvæmt einum besta milliríkjasamningi sem utanríkisþjónustan hefur gert. 19.2.2013 06:00 Halldór 18.02.2013 18.2.2013 19:00 Salt, sykur og fleira gott Steinunn Stefánsdóttir skrifar Talið er að rekja megi 86 prósent dauðsfalla í Evrópu til svokallaðra ósmitnæmra sjúkdóma. Þetta eru sjúkdómar eins og hjarta- og æðasjúkdómar, krabbamein, sykursýki og margir aðrir sjúkdómar. 18.2.2013 06:00 Ný kynslóð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar Katrín Jakobsdóttir tekur við af Steingrími J. verður ný kynslóð komin til valda í flokkunum fjórum sem hafa verið hryggjarstykkið í íslensku stjórnmálakerfi frá því að kommúnistaflokkurinn var stofnaður árið 1930. Eldri kynslóðin hverfur nú smám saman af sviðinu – smám saman, og þarf aðeins að ýta á suma. 18.2.2013 06:00 Verðtryggingin ólögleg? Gunnar Bragi Sveinsson skrifar "Framsóknarflokkurinn vill að stökkbreytt verðtryggð húsnæðislán verði leiðrétt. Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram ítarlegar tillögur til lausnar skuldavanda heimila. Afstaða Framsóknarflokksins er eindregið sú að ekkert geti réttlætt að lánþegar verðtryggðra húsnæðislána sitji einir uppi með afleiðingar þess að lánin stökkbreyttust af völdum efnahagshruns.“ 18.2.2013 06:00 Á að breyta breytingarákvæði? Ágúst Þór Árnason skrifar Allt frá fyrstu stjórnarskrá Íslendinga árið 1874 hefur þurft atbeina tveggja þinga til breytinga á stjórnarskránni. Samkvæmt reglunni, sem nú er að finna í 1. mgr. 79. gr. stjórnarskrárinnar og á sér rætur í dönsku stjórnarskránni frá 1849, ber að rjúfa þing þegar eftir samþykkt breytingar og boða til almennra kosninga. Samþykki Alþingi breytingu óbreytta er hún gild stjórnskipunarlög við staðfestingu forseta. 18.2.2013 06:00 Græn orka: Meiri tækifæri hér Gústaf Adolf Skúlason skrifar Íslendingar framleiða nær tvöfalt meiri raforku á hvern íbúa en Norðmenn og höfum við þó gengið helmingi skemur í nýtingu okkar endurnýjanlegu orkulinda. Því vekur það athygli að Norðmenn telja jafn mikil tækifæri fram undan í sölu á endurnýjanlegri orku um sæstreng og á sviði olíu- og gasútflutnings samanlagt. 18.2.2013 06:00 Hvernig hlustar þú? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Á námskeiði sem ég sótti í liðinni viku var hópnum skipt í pör og þeim fengin samtalsverkefni. Við fórum í hlutverkaleik og æfðum viðbrögð, mismikla nánd og misgóða hlustun. Viðmælandi minn átti að halda fram persónulegu markmiði en mitt hlutverk var að tjá efasemdir og andúð. 18.2.2013 06:00 Endurkoman Magnús Halldórsson skrifar Í öllum aðstæðum, hversu ómögulegar sem þær virðast vera, felast tækifæri. Þrátt fyrir ótrúlegar efnahagslegar hamfarir á undanförnum fimm árum í heiminum, sem ekki sér fyrir endann á, þá eru dæmi um að fyrirtæki hafi náð undraverðum árangri með útsjónarsemi og vel heppnaða markaðssetningu að leiðarljósi. 17.2.2013 12:00 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Orðspor og traust endurheimt Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Orðspor Íslands í samfélagi þjóðanna var ágætt fram að hruni. Allt breyttist þetta á svipstundu með falli bankanna. Ekki bætti úr skák að bresk stjórnvöld beittu umdeildum ákvæðum laga um varnir gegn hryðjuverkum til að frysta eigur íslenskra banka í Bretlandi og verja þannig sína hagsmuni. 16.2.2013 06:00 Enn um misskilning Gylfi Magnússon skrifar Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir í Sviss, birti sína aðra grein þar sem hann gerir mig að umfjöllunarefni í Fréttablaðinu 15. febrúar. 16.2.2013 06:00 Tvær þjóðir Þórður Snær júlíusson skrifar Seðlabankinn greindi frá því nýverið að alls hefðu um 76 milljarðar króna komið inn í íslenskt hagkerfi í gegnum hina svokölluðu fjárfestingaleið, eða 50/50-leið, á síðasta ári. 16.2.2013 06:00 Eitt örstutt dansspor Brynhildur Björnsdóttir skrifar Milljarður rís upp var yfirskrift alheimsviðburðar sem fór fram á fimmtudaginn í 193 löndum. Þá kom fólk saman og dansaði til stuðnings við fórnarlömb kynbundins ofbeldis og í andstöðu við að slíkt ofbeldi ætti sér stað. Ætlunin var að fyrir hverja eina konu sem hefði orðið fyrir ofbeldi sökum kyns síns myndi einn einstaklingur dansa, milljarður fyrir milljarð. Á Íslandi dansaði fólk um allt land, flestir samt sennilega í Hörpu þar sem 2.100 manns mættu og tjúttuðu í sig baráttuanda. 16.2.2013 06:00 Stór loforð vísa oft á mikil svik Þorsteinn Pálsson skrifar Það er kostur við samsteypustjórnir að við myndun þeirra eru þeir flokkar sem gefa óraunhæf kosningaloforð oft stoppaðir af. Stór kosningaloforð líta því stundum strax út eins og vísir að miklum málefnasvikum. Þetta er þó ekki algilt. 16.2.2013 06:00 Halldór 15.02.2013 15.2.2013 16:00 Barist við vindmyllur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nærri sextán þúsund manns hafa undirritað eftirfarandi yfirlýsingu á vefnum Ferðafrelsi.is: "Við undirrituð mótmælum nýju frumvarpi til náttúruverndarlaga á þeim forsendum að lögin hefti för almennings um íslenska náttúru og skerði aðgengi til útivistar á Íslandi.“ Með undirskrift er skorað á þingmenn að samþykkja ekki lögin óbreytt. 15.2.2013 06:00 Fúlsað við töframönnum Stígur Helgason skrifar Við leit mína að morðingja Láru hef ég notast við reglur stofnunarinnar, ályktunarhæfni, tíbeska aðferðafræði, eðlisávísun mína, og heppni. En núna þarf ég eitthvað nýtt, sem við skulum – þar til betra orð finnst – kalla…töfra.“ 15.2.2013 06:00 Gylfa Magnússyni svarað Heiðar Már Guðjónsson skrifar Ég skrifaði grein um kerfisbundinn misskilning Gylfa Magnússonar sem birtist í Fréttablaðinu mánudaginn 11. febrúar. Í svari sínu, sem birtist þremur dögum síðar, ákveður ráðherrann fyrrverandi að taka eitt atriði út af þeim sex sem ég nefndi og gera að aðalefni greinar sinnar. 15.2.2013 06:00 Innsiglað klám Salvar Þór Sigurðarson skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti nýlega fyrir ríkisstjórn áform sín um að spyrna við dreifingu kláms á Íslandi. Þau snúast meðal annars um að kanna hvernig hægt sé að hefta aðgang að grófu klámefni á netinu. Þetta skal gert með tilliti til þess að klámnotkun hafi færst í aukana hér á landi og að hún geti haft bein áhrif á viðhorf ungs fólks til kynlífs og kynfrelsis. 15.2.2013 06:00 Sprengjur Feneyjanefndar Pawel Bartoszek skrifar Nú hefur Feneyjanefnd Evrópuráðsins skilað drögum að áliti sínu á þeim stjórnarskrártillögum sem eru til umræðu á Alþingi. Í einni af fyrstu fréttum vikunnar um álitið kom fram að "enga sprengju“ væri þar að finna. Það er rangt. Álitið geymir þó nokkrar sprengjur. 15.2.2013 06:00 Go Red, hjartasjúkdómar og kvíði Mjöll Jónsdóttir skrifar Í febrúar eru níu ár frá því langtímaverkefnið Go Red hófst á alþjóðavettvangi. Átakið snýst um að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjartasjúkdóma og hvernig draga megi úr líkum á sjúkdóminum. 15.2.2013 06:00 Sátt um sjávarútveg Vífill Karlsson skrifar Í nýjum Hagvísi Vesturlands kemur fram að ungt fólk (20-40 ára) kallar fyrst og fremst eftir atvinnuöryggi. Þetta var efst á forgangslista þess löngu fyrir bankahrun og gerir enn. Það biður ekkert sérstaklega um hærri laun, fín menningarhús, betri vegi eða annað sem fær oft meiri athygli ráðamanna og fjölmiðla. Það vill atvinnuöryggi og burt með óvissuna. 15.2.2013 06:00 Hvers vegna nauðgun er versta ofbeldið Sæunn Kjartansdóttir skrifar Mikil umræða hefur orðið eftir umdeildan dóm Hæstaréttar þar sem sú háttsemi að troða fingrum inn í leggöng og endaþarm konu var skilgreind sem líkamsárás en ekki kynferðisbrot. Forsendur dómsins voru að brotið hefði ekki veitt hinum ákærða kynferðislega ánægju. Ýmsir hafa leitast við að varpa ljósi á lagalega hlið málsins en minna hefur verið fjallað um sálræna hlið þess. Eðlilegt er að spyrja hvort sé verri lífsreynsla, að verða fyrir kynferðisofbeldi eða annars konar líkamsárás, og þá hvers vegna? 15.2.2013 06:00 Spillingin er alls staðar Arnór Bragi Elvarsson skrifar Í Háskóla Íslands sitja um það bil fimmtán þúsund manns á skólabekk. Það eru u.þ.b. 5% þjóðarinnar. Til samanburðar er stærsta fyrirtæki landsins, Bakkavör Group, með 18 þúsund starfsmenn um allan heim. Háskólinn er nokkuð stórt batterí. 15.2.2013 06:00 Uns verðtryggingin okkur aðskilur… Karl Garðarsson skrifar Sviplaus skrifaði ég undir skjölin. Skilnaður að borði og sæng var staðreynd eftir 17 ára samband þar sem engan skugga hafði borið á. 15.2.2013 06:00 Halldór 14.02.2013 14.2.2013 18:00 Hverjum treystir þú út í beljandi elginn? Lára Óskarsdóttir skrifar Hoppar þú út í straumharða á fyrir hvern sem er? Þessari spurningu var varpað til okkar nemenda í félagssálfræðikúrs í HÍ fyrir nokkrum árum. Manneskja fellur út í straumharða á. Hvað gerir þú? 14.2.2013 06:00 112 er barnanúmerið Steinunn Bergmann skrifar Börn eru frá fæðingu háð umönnun foreldra sinna og hafa gæði umönnunarinnar úrslitaáhrif á velferð barna og fullorðinslíf þeirra. Þó allir foreldrar vilji reynast barni sínu vel eru ýmsir álagsþættir sem hafa áhrif á foreldrahæfni þeirra, bæði ytri og innri þættir eins og fjárhagsvandi, veikindi og skortur á stuðningi. 14.2.2013 06:00 Ný sókn í menntamálum Björgvin G. Sigurðsson skrifar Á landsfundi Samfylkingarinnar um liðna helgi var samþykkt framsækin og fjölbreytt menntastefna flokksins. Tekur stefnumótunin til allra sviða menntamálanna og leggur grunn að nýrri sókn í menntamálum nú þegar rofar til í ríkisfjármálum. Stikla ég hér á eftir á nokkrum af helstu atriðum ályktunarinnar, en hún er ítarleg og efni í nokkrar greinar. 14.2.2013 06:00 Dögun og þjóðarvilji Helga Þórðardóttir skrifar Dögun er nýtt umbótasinnað stjórnmálaafl sem mun bjóða fram í næstu alþingiskosningum. Við byrjuðum á því að sameinast um kjarnastefnu en í henni koma fram þær megináherslur sem við ætlum að leggja af stað með í kosningabaráttuna. 14.2.2013 06:00 Mannasiðir á vinnumarkaði Stefán Einar Stefánsson skrifar Í ágúst síðastliðnum hóf VR að nýju að þjónusta atvinnulausa félagsmenn sína. Felst sú þjónusta í vinnumiðlun, náms- og starfsráðgjöf og síðast en ekki síst í handleiðslu atvinnuleitenda í gegnum refilstigu bótakerfisins með fræðslu um réttindi og skyldur þeirra innan þess. Markmið þessarar þjónustu er fyrst og fremst að efla hvern og einn einstakling þannig að hann eigi meiri möguleika til virkrar þátttöku á vinnumarkaði. 14.2.2013 06:00 Hvað gerist næst? Óli Kristján Ármannsson skrifar Skrifað hefur verið undir uppfærðan stofnanasamning hjúkrunarfræðinga og Landspítalans. Í gær var samningurinn kynntur hjúkrunarfræðingum. Í dag kemur svo í ljós hversu margir hjúkrunarfræðingar af þeim þrjú hundruð sem sagt höfðu upp störfum við spítalann draga uppsagnir sínar til baka. 14.2.2013 06:00 Ferðafrelsi og náttúruvernd Björn Guðmundsson skrifar Við landnám N-Ameríku fóru evrópskir landnemar sem logi yfir akur á leið sinni vestur. Hugtakið náttúruvernd var lítt þekkt og hart var gengið fram gagnvart náttúru landsins. Sem dæmi má nefna vísundaveiðar þar sem milljónum dýra var slátrað svo lá við útrýmingu. 14.2.2013 06:00 Íslenskir piltar eiga met í áhorfi á klámi Sigga Dögg skrifar Ég vildi athuga hvort þú kannaðist við síðuna "Your brain on porn“ og hvort þú hefðir kynnt þér hvort að eitthvað vit væri í henni? Ég er klámfíkill og þegar ég áttaði mig á því og fór að leita mér stuðnings rakst ég á þessa síðu og hún var frábær til að skilja hvernig fíknin virkar og hvaða áhrif internet-klám hefur á mig. 14.2.2013 06:00 9 prósenta sátt Ingólfur Harri Hermannsson skrifar Í hátt í 70 ár hafa stjórnmálaflokkar reynt að ná sátt um nýja stjórnarskrá. Þeir hafa jafnvel náð að gera nokkrar breytingar í sátt og nokkrar aðrar í bullandi ósátt en að stærstum hluta er stjórnkerfið óbreytt frá stofnun lýðveldisins, þrátt fyrir ótal stjórnarskrárnefndir, vegna þess að flokkarnir hafa aldrei getað komið sér saman um heildarendurskoðun á stjórnarskránni. 14.2.2013 06:00 Af snjógöngum, snjóhengjum og köldum kveðjum Eyjólfur Þorkelsson skrifar Bestu loforð stjórnmálamannsins eru þau sem sífellt má endurnýta, veita kjósendum vonarglætu en auðveldara er að japla á en ganga í. Gulrót rétt utan seilingar. Afnám verðtryggingar, endurskoðun kvótakerfisins og jarðgangaframkvæmdir. Kannist þið við rulluna? 14.2.2013 06:00 Hvað er í matinn? Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Hestur er alinn á Krít. Hann fer í sláturhús í Rúmeníu, kjötið er selt til kjötvinnslu í Frakklandi og þaðan í skyndiréttaverksmiðju í sama landi þar sem því er blandað saman við tómatsósu, rotvarnarefni og pastaplötur. Úr verður lasanja. Ferðalagið heldur áfram; í sænskar umbúðir, í, segjum, frystinn í Bónus og loks á disk hjá fólki í, segjum, Reykjavík. Þetta er langur vegur; um sjö þúsund kílómetrar; næstum sex hringir í kringum Ísland. 14.2.2013 06:00 Skilningur og misskilningur Gylfi Magnússon skrifar Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir tileinkaði mér grein í Fréttablaðinu á bolludaginn. Hann veður úr einu í annað en hryggjarstykkið í greininni er fullyrðingar um að ég hafi rangt fyrir mér um fjárhagsstöðu Orkuveitu Reykjavíkur. 14.2.2013 06:00 Opin gögn og upplýst þjóð Katrín Júlíusdóttir skrifar Hvað greiði ég fyrir mennta- og heilbrigðiskerfið? Hvernig verja ráðherrar ráðstöfunarfé sínu? Við hvaða fyrirtæki skipta opinberar stofnanir? Oft heyrast spurningar á borð við þessar en misjafnt er hvort opinber gögn liggja fyrir sem svara þeim. 14.2.2013 06:00 Gefins en dæmalaust dýrmætt Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Langflestir kennarar læra til starfans vegna þess að þeir hafa áhuga á námsefninu sem þeir ætla að kenna, hafa áhuga á börnum og þroska þeirra eða vilja leggja sitt af mörkum við að móta framtíðina. 14.2.2013 06:00 Ný stjórnarskrá Guðmundur W. Vilhjálmsson skrifar Vilji er allt sem þarf, er oft sagt nú. En vilji sem drifkraftur án vits er sem bremsulaus bifreið í halla. 14.2.2013 06:00 Með réttlætið á heilanum Eygló Þ. Harðardóttir skrifar Um hver mánaðamót sitja íslenskar fjölskyldur við eldhúsborðið og velta fyrir sér hvaða reikninga eigi að borga. Hvernig borga eigi bæði stökkbreytt verðtryggð húsnæðislán og mat fyrir fjölskylduna. 14.2.2013 06:00 Hve "alvarlegar“ eru athugasemdir Feneyjanefndarinnar? Ómar Þ. Ragnarsson skrifar Áður en álit Feneyjanefndar um frumvarp að nýrri stjórnarskrá hefur komið út í heild á íslensku hafa fjölmiðlar hent á lofti nokkur atriði úr því sem talist gætu "alvarlegar athugasemdir". Hitt þykir síður fréttnæmt, eins og gengur, sem nefndin hefur gott að segja um frumvarpið. 14.2.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Á vængjum óttans Þröstur Ólafsson skrifar Það mun hafa verið Matthías Johannessen sem svaraði spurningu um afstöðu sína til ESB á þann veg að hjartað segði nei en heilinn já. Þetta svar er kjarninn í viðhorfi margra Íslendinga í þessu máli. Hugsunin sér kostina og greinir gallana en hjartað hýsir óvissuna og óttann. Þessi tvíhyggja milli mannsandans og hjartans er það andskot sem mannskepnan verður að rogast með og velja á milli. Þessi átök leiða af sér viðvarandi óttatilfinningu. Við rekjum mörg stórátök mannkynssögunnar til þess að annar hvor helftin fór hamförum. Skynsemishyggjan ofbauð tilfinningaforða hjartans, sem óttaðist að tapa áttum, eða tilfinningakraftur óttans gat kæft öll skynsemisrök. Trúarbrögð skírskota nær eingöngu til hjartans, til tilfinninga sem breytt er í trúarlega afstöðu. Þau trúarbrögð sem lengst ganga útiloka veraldlega skynsemi úr mannheimum og stýra lýðnum með trúarsetningum. Þær eru afar handhægar, því þær verða hvorki sannaðar né afsannaðar. Stór hluti fólks hugsar með hjartanu. Það lætur tilfinningarnar og tilfinningasemina ráða för sinni. Í heimi stjórnmálanna býður þetta upp á ákjósanleg tækifæri fyrir lýðskrumara. Pólitísk hugmyndafræði gerir beinlínis út á að fá fólk til að trúa, ekki hugsa. Skynsemisstjórnmál eru oftast munaðarlítil þegar kynt er undir tilfinningahita. 19.2.2013 06:00
Góð málamiðlun um kosningakerfi Þorkell Helgason skrifar Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hefur lagt fram tillögur til breytinga á stjórnarskrárfrumvarpinu. Einna mikilvægasta nýjungin er breytt fyrirkomulag þingkosninga. Þetta ætti að þoka öllu stjórnarskrármálinu áfram til samkomulags með góðum vilja þingmanna. 19.2.2013 06:00
Norðurslóðir eru framtíð Íslands Össur Skarphéðinsson skrifar Mín spá er að á þessari öld muni Íslendingar sækja mestan auð sinn til norðurslóða. Uppsprettur nýrra verðmæta verða ferns konar. Olíu- og gasvinnsla mun hefjast á Drekasvæðinu fyrr en seinna. Sömu lindir liggja yfir í lögsögu Norðmanna vegna Jan Mayen. Má þá ekki gleyma að þar á Ísland fjórðungs hlut í öllum olíulindum samkvæmt einum besta milliríkjasamningi sem utanríkisþjónustan hefur gert. 19.2.2013 06:00
Salt, sykur og fleira gott Steinunn Stefánsdóttir skrifar Talið er að rekja megi 86 prósent dauðsfalla í Evrópu til svokallaðra ósmitnæmra sjúkdóma. Þetta eru sjúkdómar eins og hjarta- og æðasjúkdómar, krabbamein, sykursýki og margir aðrir sjúkdómar. 18.2.2013 06:00
Ný kynslóð Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar Katrín Jakobsdóttir tekur við af Steingrími J. verður ný kynslóð komin til valda í flokkunum fjórum sem hafa verið hryggjarstykkið í íslensku stjórnmálakerfi frá því að kommúnistaflokkurinn var stofnaður árið 1930. Eldri kynslóðin hverfur nú smám saman af sviðinu – smám saman, og þarf aðeins að ýta á suma. 18.2.2013 06:00
Verðtryggingin ólögleg? Gunnar Bragi Sveinsson skrifar "Framsóknarflokkurinn vill að stökkbreytt verðtryggð húsnæðislán verði leiðrétt. Framsóknarflokkurinn hefur lagt fram ítarlegar tillögur til lausnar skuldavanda heimila. Afstaða Framsóknarflokksins er eindregið sú að ekkert geti réttlætt að lánþegar verðtryggðra húsnæðislána sitji einir uppi með afleiðingar þess að lánin stökkbreyttust af völdum efnahagshruns.“ 18.2.2013 06:00
Á að breyta breytingarákvæði? Ágúst Þór Árnason skrifar Allt frá fyrstu stjórnarskrá Íslendinga árið 1874 hefur þurft atbeina tveggja þinga til breytinga á stjórnarskránni. Samkvæmt reglunni, sem nú er að finna í 1. mgr. 79. gr. stjórnarskrárinnar og á sér rætur í dönsku stjórnarskránni frá 1849, ber að rjúfa þing þegar eftir samþykkt breytingar og boða til almennra kosninga. Samþykki Alþingi breytingu óbreytta er hún gild stjórnskipunarlög við staðfestingu forseta. 18.2.2013 06:00
Græn orka: Meiri tækifæri hér Gústaf Adolf Skúlason skrifar Íslendingar framleiða nær tvöfalt meiri raforku á hvern íbúa en Norðmenn og höfum við þó gengið helmingi skemur í nýtingu okkar endurnýjanlegu orkulinda. Því vekur það athygli að Norðmenn telja jafn mikil tækifæri fram undan í sölu á endurnýjanlegri orku um sæstreng og á sviði olíu- og gasútflutnings samanlagt. 18.2.2013 06:00
Hvernig hlustar þú? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Á námskeiði sem ég sótti í liðinni viku var hópnum skipt í pör og þeim fengin samtalsverkefni. Við fórum í hlutverkaleik og æfðum viðbrögð, mismikla nánd og misgóða hlustun. Viðmælandi minn átti að halda fram persónulegu markmiði en mitt hlutverk var að tjá efasemdir og andúð. 18.2.2013 06:00
Endurkoman Magnús Halldórsson skrifar Í öllum aðstæðum, hversu ómögulegar sem þær virðast vera, felast tækifæri. Þrátt fyrir ótrúlegar efnahagslegar hamfarir á undanförnum fimm árum í heiminum, sem ekki sér fyrir endann á, þá eru dæmi um að fyrirtæki hafi náð undraverðum árangri með útsjónarsemi og vel heppnaða markaðssetningu að leiðarljósi. 17.2.2013 12:00
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Orðspor og traust endurheimt Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Orðspor Íslands í samfélagi þjóðanna var ágætt fram að hruni. Allt breyttist þetta á svipstundu með falli bankanna. Ekki bætti úr skák að bresk stjórnvöld beittu umdeildum ákvæðum laga um varnir gegn hryðjuverkum til að frysta eigur íslenskra banka í Bretlandi og verja þannig sína hagsmuni. 16.2.2013 06:00
Enn um misskilning Gylfi Magnússon skrifar Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir í Sviss, birti sína aðra grein þar sem hann gerir mig að umfjöllunarefni í Fréttablaðinu 15. febrúar. 16.2.2013 06:00
Tvær þjóðir Þórður Snær júlíusson skrifar Seðlabankinn greindi frá því nýverið að alls hefðu um 76 milljarðar króna komið inn í íslenskt hagkerfi í gegnum hina svokölluðu fjárfestingaleið, eða 50/50-leið, á síðasta ári. 16.2.2013 06:00
Eitt örstutt dansspor Brynhildur Björnsdóttir skrifar Milljarður rís upp var yfirskrift alheimsviðburðar sem fór fram á fimmtudaginn í 193 löndum. Þá kom fólk saman og dansaði til stuðnings við fórnarlömb kynbundins ofbeldis og í andstöðu við að slíkt ofbeldi ætti sér stað. Ætlunin var að fyrir hverja eina konu sem hefði orðið fyrir ofbeldi sökum kyns síns myndi einn einstaklingur dansa, milljarður fyrir milljarð. Á Íslandi dansaði fólk um allt land, flestir samt sennilega í Hörpu þar sem 2.100 manns mættu og tjúttuðu í sig baráttuanda. 16.2.2013 06:00
Stór loforð vísa oft á mikil svik Þorsteinn Pálsson skrifar Það er kostur við samsteypustjórnir að við myndun þeirra eru þeir flokkar sem gefa óraunhæf kosningaloforð oft stoppaðir af. Stór kosningaloforð líta því stundum strax út eins og vísir að miklum málefnasvikum. Þetta er þó ekki algilt. 16.2.2013 06:00
Barist við vindmyllur Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nærri sextán þúsund manns hafa undirritað eftirfarandi yfirlýsingu á vefnum Ferðafrelsi.is: "Við undirrituð mótmælum nýju frumvarpi til náttúruverndarlaga á þeim forsendum að lögin hefti för almennings um íslenska náttúru og skerði aðgengi til útivistar á Íslandi.“ Með undirskrift er skorað á þingmenn að samþykkja ekki lögin óbreytt. 15.2.2013 06:00
Fúlsað við töframönnum Stígur Helgason skrifar Við leit mína að morðingja Láru hef ég notast við reglur stofnunarinnar, ályktunarhæfni, tíbeska aðferðafræði, eðlisávísun mína, og heppni. En núna þarf ég eitthvað nýtt, sem við skulum – þar til betra orð finnst – kalla…töfra.“ 15.2.2013 06:00
Gylfa Magnússyni svarað Heiðar Már Guðjónsson skrifar Ég skrifaði grein um kerfisbundinn misskilning Gylfa Magnússonar sem birtist í Fréttablaðinu mánudaginn 11. febrúar. Í svari sínu, sem birtist þremur dögum síðar, ákveður ráðherrann fyrrverandi að taka eitt atriði út af þeim sex sem ég nefndi og gera að aðalefni greinar sinnar. 15.2.2013 06:00
Innsiglað klám Salvar Þór Sigurðarson skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti nýlega fyrir ríkisstjórn áform sín um að spyrna við dreifingu kláms á Íslandi. Þau snúast meðal annars um að kanna hvernig hægt sé að hefta aðgang að grófu klámefni á netinu. Þetta skal gert með tilliti til þess að klámnotkun hafi færst í aukana hér á landi og að hún geti haft bein áhrif á viðhorf ungs fólks til kynlífs og kynfrelsis. 15.2.2013 06:00
Sprengjur Feneyjanefndar Pawel Bartoszek skrifar Nú hefur Feneyjanefnd Evrópuráðsins skilað drögum að áliti sínu á þeim stjórnarskrártillögum sem eru til umræðu á Alþingi. Í einni af fyrstu fréttum vikunnar um álitið kom fram að "enga sprengju“ væri þar að finna. Það er rangt. Álitið geymir þó nokkrar sprengjur. 15.2.2013 06:00
Go Red, hjartasjúkdómar og kvíði Mjöll Jónsdóttir skrifar Í febrúar eru níu ár frá því langtímaverkefnið Go Red hófst á alþjóðavettvangi. Átakið snýst um að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjartasjúkdóma og hvernig draga megi úr líkum á sjúkdóminum. 15.2.2013 06:00
Sátt um sjávarútveg Vífill Karlsson skrifar Í nýjum Hagvísi Vesturlands kemur fram að ungt fólk (20-40 ára) kallar fyrst og fremst eftir atvinnuöryggi. Þetta var efst á forgangslista þess löngu fyrir bankahrun og gerir enn. Það biður ekkert sérstaklega um hærri laun, fín menningarhús, betri vegi eða annað sem fær oft meiri athygli ráðamanna og fjölmiðla. Það vill atvinnuöryggi og burt með óvissuna. 15.2.2013 06:00
Hvers vegna nauðgun er versta ofbeldið Sæunn Kjartansdóttir skrifar Mikil umræða hefur orðið eftir umdeildan dóm Hæstaréttar þar sem sú háttsemi að troða fingrum inn í leggöng og endaþarm konu var skilgreind sem líkamsárás en ekki kynferðisbrot. Forsendur dómsins voru að brotið hefði ekki veitt hinum ákærða kynferðislega ánægju. Ýmsir hafa leitast við að varpa ljósi á lagalega hlið málsins en minna hefur verið fjallað um sálræna hlið þess. Eðlilegt er að spyrja hvort sé verri lífsreynsla, að verða fyrir kynferðisofbeldi eða annars konar líkamsárás, og þá hvers vegna? 15.2.2013 06:00
Spillingin er alls staðar Arnór Bragi Elvarsson skrifar Í Háskóla Íslands sitja um það bil fimmtán þúsund manns á skólabekk. Það eru u.þ.b. 5% þjóðarinnar. Til samanburðar er stærsta fyrirtæki landsins, Bakkavör Group, með 18 þúsund starfsmenn um allan heim. Háskólinn er nokkuð stórt batterí. 15.2.2013 06:00
Uns verðtryggingin okkur aðskilur… Karl Garðarsson skrifar Sviplaus skrifaði ég undir skjölin. Skilnaður að borði og sæng var staðreynd eftir 17 ára samband þar sem engan skugga hafði borið á. 15.2.2013 06:00
Hverjum treystir þú út í beljandi elginn? Lára Óskarsdóttir skrifar Hoppar þú út í straumharða á fyrir hvern sem er? Þessari spurningu var varpað til okkar nemenda í félagssálfræðikúrs í HÍ fyrir nokkrum árum. Manneskja fellur út í straumharða á. Hvað gerir þú? 14.2.2013 06:00
112 er barnanúmerið Steinunn Bergmann skrifar Börn eru frá fæðingu háð umönnun foreldra sinna og hafa gæði umönnunarinnar úrslitaáhrif á velferð barna og fullorðinslíf þeirra. Þó allir foreldrar vilji reynast barni sínu vel eru ýmsir álagsþættir sem hafa áhrif á foreldrahæfni þeirra, bæði ytri og innri þættir eins og fjárhagsvandi, veikindi og skortur á stuðningi. 14.2.2013 06:00
Ný sókn í menntamálum Björgvin G. Sigurðsson skrifar Á landsfundi Samfylkingarinnar um liðna helgi var samþykkt framsækin og fjölbreytt menntastefna flokksins. Tekur stefnumótunin til allra sviða menntamálanna og leggur grunn að nýrri sókn í menntamálum nú þegar rofar til í ríkisfjármálum. Stikla ég hér á eftir á nokkrum af helstu atriðum ályktunarinnar, en hún er ítarleg og efni í nokkrar greinar. 14.2.2013 06:00
Dögun og þjóðarvilji Helga Þórðardóttir skrifar Dögun er nýtt umbótasinnað stjórnmálaafl sem mun bjóða fram í næstu alþingiskosningum. Við byrjuðum á því að sameinast um kjarnastefnu en í henni koma fram þær megináherslur sem við ætlum að leggja af stað með í kosningabaráttuna. 14.2.2013 06:00
Mannasiðir á vinnumarkaði Stefán Einar Stefánsson skrifar Í ágúst síðastliðnum hóf VR að nýju að þjónusta atvinnulausa félagsmenn sína. Felst sú þjónusta í vinnumiðlun, náms- og starfsráðgjöf og síðast en ekki síst í handleiðslu atvinnuleitenda í gegnum refilstigu bótakerfisins með fræðslu um réttindi og skyldur þeirra innan þess. Markmið þessarar þjónustu er fyrst og fremst að efla hvern og einn einstakling þannig að hann eigi meiri möguleika til virkrar þátttöku á vinnumarkaði. 14.2.2013 06:00
Hvað gerist næst? Óli Kristján Ármannsson skrifar Skrifað hefur verið undir uppfærðan stofnanasamning hjúkrunarfræðinga og Landspítalans. Í gær var samningurinn kynntur hjúkrunarfræðingum. Í dag kemur svo í ljós hversu margir hjúkrunarfræðingar af þeim þrjú hundruð sem sagt höfðu upp störfum við spítalann draga uppsagnir sínar til baka. 14.2.2013 06:00
Ferðafrelsi og náttúruvernd Björn Guðmundsson skrifar Við landnám N-Ameríku fóru evrópskir landnemar sem logi yfir akur á leið sinni vestur. Hugtakið náttúruvernd var lítt þekkt og hart var gengið fram gagnvart náttúru landsins. Sem dæmi má nefna vísundaveiðar þar sem milljónum dýra var slátrað svo lá við útrýmingu. 14.2.2013 06:00
Íslenskir piltar eiga met í áhorfi á klámi Sigga Dögg skrifar Ég vildi athuga hvort þú kannaðist við síðuna "Your brain on porn“ og hvort þú hefðir kynnt þér hvort að eitthvað vit væri í henni? Ég er klámfíkill og þegar ég áttaði mig á því og fór að leita mér stuðnings rakst ég á þessa síðu og hún var frábær til að skilja hvernig fíknin virkar og hvaða áhrif internet-klám hefur á mig. 14.2.2013 06:00
9 prósenta sátt Ingólfur Harri Hermannsson skrifar Í hátt í 70 ár hafa stjórnmálaflokkar reynt að ná sátt um nýja stjórnarskrá. Þeir hafa jafnvel náð að gera nokkrar breytingar í sátt og nokkrar aðrar í bullandi ósátt en að stærstum hluta er stjórnkerfið óbreytt frá stofnun lýðveldisins, þrátt fyrir ótal stjórnarskrárnefndir, vegna þess að flokkarnir hafa aldrei getað komið sér saman um heildarendurskoðun á stjórnarskránni. 14.2.2013 06:00
Af snjógöngum, snjóhengjum og köldum kveðjum Eyjólfur Þorkelsson skrifar Bestu loforð stjórnmálamannsins eru þau sem sífellt má endurnýta, veita kjósendum vonarglætu en auðveldara er að japla á en ganga í. Gulrót rétt utan seilingar. Afnám verðtryggingar, endurskoðun kvótakerfisins og jarðgangaframkvæmdir. Kannist þið við rulluna? 14.2.2013 06:00
Hvað er í matinn? Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Hestur er alinn á Krít. Hann fer í sláturhús í Rúmeníu, kjötið er selt til kjötvinnslu í Frakklandi og þaðan í skyndiréttaverksmiðju í sama landi þar sem því er blandað saman við tómatsósu, rotvarnarefni og pastaplötur. Úr verður lasanja. Ferðalagið heldur áfram; í sænskar umbúðir, í, segjum, frystinn í Bónus og loks á disk hjá fólki í, segjum, Reykjavík. Þetta er langur vegur; um sjö þúsund kílómetrar; næstum sex hringir í kringum Ísland. 14.2.2013 06:00
Skilningur og misskilningur Gylfi Magnússon skrifar Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir tileinkaði mér grein í Fréttablaðinu á bolludaginn. Hann veður úr einu í annað en hryggjarstykkið í greininni er fullyrðingar um að ég hafi rangt fyrir mér um fjárhagsstöðu Orkuveitu Reykjavíkur. 14.2.2013 06:00
Opin gögn og upplýst þjóð Katrín Júlíusdóttir skrifar Hvað greiði ég fyrir mennta- og heilbrigðiskerfið? Hvernig verja ráðherrar ráðstöfunarfé sínu? Við hvaða fyrirtæki skipta opinberar stofnanir? Oft heyrast spurningar á borð við þessar en misjafnt er hvort opinber gögn liggja fyrir sem svara þeim. 14.2.2013 06:00
Gefins en dæmalaust dýrmætt Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Langflestir kennarar læra til starfans vegna þess að þeir hafa áhuga á námsefninu sem þeir ætla að kenna, hafa áhuga á börnum og þroska þeirra eða vilja leggja sitt af mörkum við að móta framtíðina. 14.2.2013 06:00
Ný stjórnarskrá Guðmundur W. Vilhjálmsson skrifar Vilji er allt sem þarf, er oft sagt nú. En vilji sem drifkraftur án vits er sem bremsulaus bifreið í halla. 14.2.2013 06:00
Með réttlætið á heilanum Eygló Þ. Harðardóttir skrifar Um hver mánaðamót sitja íslenskar fjölskyldur við eldhúsborðið og velta fyrir sér hvaða reikninga eigi að borga. Hvernig borga eigi bæði stökkbreytt verðtryggð húsnæðislán og mat fyrir fjölskylduna. 14.2.2013 06:00
Hve "alvarlegar“ eru athugasemdir Feneyjanefndarinnar? Ómar Þ. Ragnarsson skrifar Áður en álit Feneyjanefndar um frumvarp að nýrri stjórnarskrá hefur komið út í heild á íslensku hafa fjölmiðlar hent á lofti nokkur atriði úr því sem talist gætu "alvarlegar athugasemdir". Hitt þykir síður fréttnæmt, eins og gengur, sem nefndin hefur gott að segja um frumvarpið. 14.2.2013 06:00
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun