Fleiri fréttir Sóknarfæri atvinnulífs Ólína Þorvarðardóttir skrifar Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar. Grunngildi jafnaðarmanna, krafan um jöfnuð, réttlæti og samstöðu, er einmitt sorfin og mótuð af langri baráttu vinnandi fólks fyrir mannsæmandi lífskjörum, mannréttindum og mannlegri reisn. Jarðvegur þeirrar baráttu og um leið forsenda þess hvert hún leiðir er sjálft atvinnulífið. 13.2.2013 06:00 Ert þú frekja? Sif Sigmarsdóttir skrifar Ekki er ólíklegt að þeir sem fylgdust með fjölmiðlum í síðustu viku hafi hrist höfuðið vankaðir og velt fyrir sér hvort möguleiki væri á að þeir hefðu vaknað upp á vitlausri öld. Ljósmynd sem birtist með frétt á ruv.is um fund um Evrópusambandið með formönnum og forystumönnum helstu stjórnmálaflokkanna fór víða á veraldarvefnum. Þar sáust sitja við langborð sex 13.2.2013 06:00 Gamlir uppvakningar og ríkisfjármál Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Þegar kosningar nálgast er mikilvægt að gera sér grein fyrir valkostunum. Í umræðunni um ríkisfjármál og tekjuöflun ríkissjóðs hefur stjórnarandstaðan gagnrýnt ríkisstjórnina stöðugt með elstu klisjum sem menn muna og reynst einstaklega hugmyndasnauð. Auðvitað er aldrei minnst á að við höfum vermt 16. sæti meðal OECD-landa hvað skattbyrði varðar en trónum ekki á toppnum eins og ætla mætti, né að skattbyrði hér er sú lægsta á Norðurlöndunum. 13.2.2013 06:00 3 milljónir á mánuði og á lúxusjeppum Helgi Vilhjálmsson skrifar Vorið 2009 afhenti ég forsætisráðherra undirskriftir 21 þúsund Íslendinga sem vildu taka til í lífeyrissjóðunum. Forsætisráðherra lofaði fundi en aldrei heyrðist í henni og ekkert gerðist. Alþingi hefur ekki hafið rannsókn á lífeyrissjóðunum, þó svo að það hafi verið samþykkt 63 gegn 0 að gera það. Ég hef birt auglýsingar í blöðum til að vekja athygli á aðbúnaði aldraðra en mér finnst það réttlátt að lífeyrissjóðirnir láti fé okkar sem greiða í þá í ný og betri hjúkrunarheimili. Ég hef gagnrýnt stjórnendur sjóðanna um margra ára skeið, en sjálfur gekk ég í lífeyrissjóð árið 1964. Það er m.a. ótrúlegt að stjórnendur hafi sumir hverjir þrjár milljónir í laun á mánuði og aki um á lúxusjeppum. 13.2.2013 06:00 Viðburðaríkir dagar! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Það hafa verið viðburðaríkir dagar að undanförnu, svo sannarlega. Alþingi kom saman um miðjan janúar og hóf störf með endanlegri afgreiðslu Rammaáætlunar; en margt annað hefur orðið tíðinda. Góðu fréttirnar eru þar yfirgnæfandi að mínu mati og árið 2013 fer í heild vel af stað á Íslandi þótt blikur sé víða á lofti í helstu viðskiptalöndum okkar, þar af leiðandi einnig hjá okkur, því við erum ekki eyland heldur hluti af samþættum heimi. Þar til viðbótar er við okkar heimatilbúna og sjálfskapaða vanda að etja sem hrunið olli. 13.2.2013 06:00 Raunveruleikatékk Svavar Hávarðsson skrifar Þetta hlýtur að hafa verið árið 1981. Ég rölti upp bryggjuna með ömmu Stínu á leiðinni í soðna ýsu hjá mömmu. Við áttum klukkutíma hvíld frá frystihúsinu; það var kærkomið þennan fallega sumardag. Ég rétt fermdur; amma þúsund ára, fannst mér þá. Á bryggjunni stakk ég hendinni í vasann og fann þar fyrir nokkrar álkrónur; eða flotkrónur eins og þær voru nefndar eftir 13.2.2013 06:00 Sjálfstyrking gegn klámi Sigga Dögg skrifar Rætt er um ritskoðun á klámi. Sumir súpa hveljur og segja að vor ráðherra ætli að setja regluverk um gamla góða inn-út-inn-út. Aðrir hafa áhyggjur af því hvers landið okkar skuli gjalda, fyrst gjaldeyrishöft og nú klámbann. 12.2.2013 18:00 Halldór 12.02.2013 12.2.2013 16:00 Prinsessur nútímans Erla Hlynsdóttir skrifar Mér fannst það ekki lítið jákvætt þegar dóttirin setti kórónu á strákabrúðu með orðunum: "Hann er prinsessa.“ 12.2.2013 07:00 Loforð um loft 12.2.2013 06:00 Match Fixing? Örn Bárður Jónsson skrifar Í knattspyrnuheiminum er nú rætt um hagræðingu á úrslitum leikja víða um lönd. Fótbolti lýtur leikreglum þar sem gerðar eru þær kröfur að leikmenn séu heiðarlegir og sannir, sæki fram til sigurs og standi með sínu liði og félagi en semji ekki um niðurstöðu leiksins fyrirfram. 12.2.2013 06:00 Bylting kvenna 2013 Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir skrifar Byltingu hefur verið hrundið af stað. Fyrir henni standa konur og menn sem sinna þeim störfum sem einhvers staðar á leiðinni fengu viðurnefnið „hefðbundin kvennastörf". Hjúkrunarfræðingar Landspítala - háskólasjúkrahúss hafa hrundið af stað þessari byltingu. 12.2.2013 06:00 Falleinkunn fyrir stjórnendur Landspítalans Guðl. Gauti Jónsson skrifar Við eigum frábært heilbrigðiskerfi. Sama hvaða mælingar eru notaðar erum við í hópi þeirra þjóða sem koma best út í samanburði. Þetta á líka við eftir árið 2008. En við erum að draga saman og það er erfitt. 12.2.2013 06:00 "Sóknarmark“ frjór tími frelsis Ólafur Örn Jónsson skrifar Kvótakerfið íslenska var sett á á röngum forsendum og af annarlegum hvötum manna sem ekki gátu sætt sig við að sitja við sama borð og aðrir. 12.2.2013 06:00 Jafnræði fyrir fólk en ekki hús Gunnar Einarsson skrifar Jafnræði er fulltrúum M-listans í Garðabæ hugleikið, samkvæmt því sem fram kemur í grein þeirra um fjárveitingar til skólamála í Garðabæ sem birtist í Fréttablaðinu 29. janúar sl. Þegar rýnt er í greinina kemur hins vegar í ljós að jafnræðið snýst í þeirra augum ekki um fólk heldur um stofnanir og byggingar. 12.2.2013 06:00 Hrun á Landspítala Sara Arnarsdóttir skrifar Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að segja upp starfi mínu á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga á LSH. Ástæðurnar fyrir því eru tafir á endurnýjun stofnanasamnings við hjúkrunarfræðinga og einhliða ákvörðun Landspítala varðandi úthlutun þess fjármagns sem nú er í boði. 12.2.2013 06:00 Ertu með sterk bein? Teitur Guðmundsson skrifar 12.2.2013 06:00 Viljum við heilbrigðisþjónustu? Elín Birna Skarphéðinsdóttir skrifar Hjúkrunarfræðingar hafa nú einn af öðrum sagt upp starfi sínu. Alls eru þetta vel á þriðja hundrað einstaklingar sem hafa tekið þá þungbæru ákvörðun að segja starfi sínu lausu þar sem þeim er ekki vært í starfi sínu. 12.2.2013 06:00 Halldór 11.02.2013 11.2.2013 17:00 Ómetanlegt starf sjálfboðaliða Steinunn Stefánsdóttir skrifar Lengst af hefur einkum tíðkast tvenns konar nálgun á þeim vanda sem fíknisjúkdómar eru. Annars vegar að beita forvörnum með það að markmiði að leitast við að koma í veg fyrir fíknisjúkdóma hjá ungu fólki með fræðslu um sjúkdóminn og þann margháttaða vanda sem hann ber með sér. Hins vegar hefur nálgunin við þá sem eru virkir vímuefnaneytendur verið sú að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að fá þá til að snúa við blaðinu og hætta neyslu. Báðar þessar nálganir eru sannarlega góðar og gildar og hafa borið gríðarlegan árangur. 11.2.2013 06:00 Ég veit það ekki... Charlotte Böving skrifar Oft finnst okkur að við ættum að vita svarið þegar við erum spurð um eitthvað. Okkur finnst við jafnvel hafa svar við öllu. Þar til dag nokkurn, þegar við áttum okkur á því að við vitum ekki allt. Við uppgötvum jafnvel að það er fæst sem við vitum með vissu. 11.2.2013 06:00 Hagræðingarhelvíti Guðmundur Andri Thorsson skrifar Um árabil hefur verið litið á framlög til heilbrigðismála sem vandamál – útgjöld, tapað fé, fjárfestingu sem engu skilar – hít. Stundum er engu líkara en eimi eftir af hreppsómaga-hugsunarhætti fyrri alda hjá Íslendingum; að sjá eftir því fé sem fer til þess að annast "aumingja“, horfa þá í aurinn: mætti ekki hafa fleiri á stofu? Senda fleiri heim? Auka afköst? 11.2.2013 06:00 Umhverfismál á kosningavetri Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Við Íslendingar erum oft ragir við að viðurkenna þekkingarleysi okkar á ákveðnum sviðum. Það er eins og mörgum finnist það vera algerlega ótækt að geta ekki tjáð sig eins og sérfræðingur um allt frá Aðalnámskrá til Rammaáætlunar. Að mínu mati er það enginn glæpur að segjast ekki þekkja málaflokk nógu vel til að gefa út glannalegar yfirlýsingar. Umræðan í fjölmiðlum og stjórnmálum á Íslandi byggist því oft á alhæfingum, einföldunum og upphrópunum. Hér eru nokkrar upphrópanir sem eru að mínu mati oft settar fram með villandi hætti. 11.2.2013 06:00 Konur klæðumst rauðu – fyrir þig og þína nánustu Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir skrifar Átt þú móður, systur eða vinkonu sem hefur fengið hjartaáfall eða heilaslag – eða hefur þú sjálf jafnvel lent í þeirri lífsreynslu? Eða hugsar þú eins og margar konur og allt of margir heilbrigðisstarfsmenn, að hjarta- og æðasjúkdómar séu eitthvað sem margir karlar fái, en bara einstaka konur? Það er rétt að framan af ævinni fá hlutfallslega færri konur en karlar hjartaáföll. Eigi að síður eru hjarta- og æðasjúkdómar af einhverju tagi 11.2.2013 06:00 Kerfisbundinn misskilningur Gylfa Magnússonar Heiðar Már Guðjónsson skrifar Síðan Gylfi Magnússon dósent steig inn í stjórnmálin hefur hann sagt og gert ýmislegt sem orkar tvímælis. Með því að lesa greinar og tilvitnanir í þennan fyrrverandi ráðherra viðskipta- og efnahagsmála kemur í ljós að í mati hans á skuldum og byrði þeirra hefur hann kerfisbundið rangt fyrir sér. 11.2.2013 06:00 Auður í almannaþágu Katrín Jakobsdóttir skrifar Það er skynsamlegra að leggja áherslu á margar fjölbreyttar stoðir í þjóðarbúskapnum en stórar og einsleitar lausnir. Fjölbreytnin ein og sér dugir þó ekki til svo að öllum líði vel. Ekki vegur minna hvernig við skiptum gæðunum okkar á milli í samfélaginu, alveg sama hversu mikið er til skiptanna. Við þurfum ekki annað en að líta í kringum okkur til 11.2.2013 06:00 Þvertrúarleg sáttavika María Ágústsdóttir skrifar Japanskir hrísgrjónaréttir, súrt slátur, rúllupylsa og rófustappa, ostakökur, franskar bökur og fleira fínerí var á borðum í húsnæði Bahá"ía á Öldugötunni í nýliðinni viku. Þar var samankominn góður hópur fólks frá fjölbreyttum bakgrunni í tilefni af Alþjóðlegri sáttaviku trúarbragða. Fólk af persneskum uppruna, jórdönskum, japönskum, frönskum, þýskum, breskum, írskum, kanadískum og íslenskum ættum snæddi saman og kynnti sig hvert fyrir öðru, ekki síst út frá trúar- og lífsskoðun. Óhætt er að segja að sátt og gleði hafi einkennt þennan hóp fulltrúa ólíkra trúarbragða á Íslandi. 11.2.2013 06:00 Tími sátta Þorbjörn Þórðarson skrifar Stjórnarskráin er æðsta réttarheimild íslensks réttar, grundvallarlög, svokallað Lex Superior. Þessi grunnstoð réttarkerfis okkar á skilið virðingu. Hún á það skilið að ekki sé komið fram við hana líkt og hún væri lauf í vindi, því hún er kletturinn í hafinu. Stoðin sem við reiðum okkur á. 9.2.2013 22:00 Að beizla reiðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sú vitundarvakning um kynferðisbrot gegn börnum, sem átt hefur sér stað undanfarnar vikur, er tvímælalaust af hinu góða og stuðlar væntanlega að því að í framtíðinni verði slík brot ekki látin liggja í þagnargildi eins og svo oft hefur gerzt í fortíðinni. 9.2.2013 06:00 Nýr formaður heldur á tímasprengju Þorsteinn Pálsson skrifar Ýmsum þótti Árni Páll Árnason, nýr leiðtogi Samfylkingarinnar, leggja nokkuð skarpt á brattann þegar hann notaði þakkarræðuna á landsfundinum fyrir viku til að gera upp sakir við arfleifð forvera síns. En í ljósi aðstæðna var þetta eðlilegt. Þar kemur tvennt til. 9.2.2013 06:00 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Lýðræðið í öndvegi Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Þegar ríkisstjórn Samfylkingarinnar og VG tók við stjórn landsins 1. febrúar 2009 þótti brýnt að huga vel að mannréttindum, lýðræðisumbótum og umbótum á sjálfu stjórnkerfinu. Í kjölfar bankahrunsins varð meðal annars að komast til botns í því hvort og þá hvers vegna opinberar eftirlitsstofnanir og stjórnmálin höfðu brugðist með örlagaríkum afleiðingum. Helstu stofnanir samfélagsins voru rúnar trausti og grunsemdir um spillingu og klíkuskap voru miklar. 9.2.2013 06:00 Árni Páll og smalahundarnir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 9.2.2013 06:00 Halldór 08.02.2013 8.2.2013 16:00 Fortíðin og framtíðin Magnús Þ. Lúðvíksson skrifar Þær eru nokkrar tilfinningarnar sem maður verður var við nú þegar einungis ellefu vikur eru til kosninga. Harðir stjórnarandstæðingar eru brattir enda sjá þeir fram á að losna við vinstristjórnina. Harðir stuðningsmenn stjórnarflokkanna eru kvíðnari og lýsa margir áhyggjum sínum af því að útlit sé fyrir að "hrunverjar“ komist aftur til valda. Svo eru það þeir sem nenna ekki kosningum enda þreyta á stjórnmálakarpi algeng. 8.2.2013 06:00 Fleiri konur við stjórnvölinn Steingrímur J. Sigfússon skrifar Hinn 1. september næstkomandi taka gildi ný lög sem tryggja eiga lágmarkskynjajafnvægi í stjórnum fyrirtækja yfir ákveðinni stærð. 8.2.2013 06:00 Gervilausnir í gerviveröld Ólafur Þ. Stephensen skrifar Gjaldeyrishöftin valda íslenzkum fyrirtækjum margvíslegum vanda. Í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, var í fyrradag rætt við þrjá forsvarsmenn alþjóðlegra hátæknifyrirtækja sem starfa á Íslandi; Össurar, Marels og CCP. Þeir voru sammála um að höftin gerðu þeim verulega erfitt fyrir. 8.2.2013 06:00 Skattafleipur Smári McCarthy skrifar Í grein sinni á Vísi 6. febrúar sl. fór Þórey Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, með heilmikið fleipur um skattamál. Hún fullyrðir þar að þegar lífeyrissjóðsiðgjöld eru tekin með sé efsta tekjuskattsþrepið á Íslandi 58% og að í öðrum norrænum ríkjum séu skattar lægri. 8.2.2013 06:00 Notar þú galdralausnir gegn hökkurum? Dr. Ýmir Vigfússon skrifar Í nýlegri rannsókn Imperva á gæðum algengustu veiruvarna (e. anti-virus), lausna sem fyrirtæki nota í dag, kom í ljós að þær finna og stöðva aðeins um 5% nýrra veira í besta falli. 8.2.2013 06:00 Næsti fjármálaráðherra Pawel Bartoszek skrifar Ég vil að næsti fjármálaráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins viti eitthvað um fjármál. 8.2.2013 06:00 Þversagnir utanríkisráðherra Teitur Björn Einarsson skrifar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra gerði utanríkisstefnu Sjálfstæðisflokksins að umfjöllunarefni í Fréttablaðinu sl. laugardag. 8.2.2013 06:00 Forgangsmálin Jón Kristjánsson skrifar Flokksþing Framsóknarflokksins er fram undan og þar fylkir flokksfólk liði í kosningabaráttuna, en kosningar eru skammt undan. Fulltrúarnir koma nú til þingsins með byr í skoðanakönnunum og það er vel. Það veitir ekki af fólki í stjórnmálum um þessar mundir sem er með báða fætur á jörðinni. 8.2.2013 06:00 Keyrum þetta í gang Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Þúsundir Íslendinga vinna nú erlendis og þúsundir munu á næstu árum klára háskólanám hérlendis og erlendis. Margir þeirra er vinna utan landsteinanna eru sérfræðingar á einhverju sviði, læknar, hjúkrunarfólk, rafvirkjar, píparar o.s.frv. Flestir þeirra hafa menntað sig og hlotið reynslu á Íslandi og því mikil þjóðhagsleg verðmæti í þessu fólki. 8.2.2013 06:00 Afmæli Vinjar Húsið Vin á Hverfisgötu 47 í Reykjavík er hús sem ber nafn með rentu. Það er sannkölluð Vin í hinni illræmdu eyðimörk félagslegrar einangrunar sem svo alltof margir í okkar samfélagi búa við. 8.2.2013 06:00 Halldór 07.02.2013 7.2.2013 16:00 Tækifæri til að láta verkin tala Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jafnlaunavottunin, sem stéttarfélagið VR kynnti í fyrradag, er mikilvægt skref í átt til þess að uppræta launamun kynjanna. Þetta er gott framtak hjá félaginu, sem lengi hefur barizt fyrir því sjálfsagða réttlætismáli að karlar og konur fái sömu laun fyrir jafnverðmæt störf. 7.2.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Sóknarfæri atvinnulífs Ólína Þorvarðardóttir skrifar Öflugt atvinnulíf er undirstaða velferðar. Grunngildi jafnaðarmanna, krafan um jöfnuð, réttlæti og samstöðu, er einmitt sorfin og mótuð af langri baráttu vinnandi fólks fyrir mannsæmandi lífskjörum, mannréttindum og mannlegri reisn. Jarðvegur þeirrar baráttu og um leið forsenda þess hvert hún leiðir er sjálft atvinnulífið. 13.2.2013 06:00
Ert þú frekja? Sif Sigmarsdóttir skrifar Ekki er ólíklegt að þeir sem fylgdust með fjölmiðlum í síðustu viku hafi hrist höfuðið vankaðir og velt fyrir sér hvort möguleiki væri á að þeir hefðu vaknað upp á vitlausri öld. Ljósmynd sem birtist með frétt á ruv.is um fund um Evrópusambandið með formönnum og forystumönnum helstu stjórnmálaflokkanna fór víða á veraldarvefnum. Þar sáust sitja við langborð sex 13.2.2013 06:00
Gamlir uppvakningar og ríkisfjármál Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Þegar kosningar nálgast er mikilvægt að gera sér grein fyrir valkostunum. Í umræðunni um ríkisfjármál og tekjuöflun ríkissjóðs hefur stjórnarandstaðan gagnrýnt ríkisstjórnina stöðugt með elstu klisjum sem menn muna og reynst einstaklega hugmyndasnauð. Auðvitað er aldrei minnst á að við höfum vermt 16. sæti meðal OECD-landa hvað skattbyrði varðar en trónum ekki á toppnum eins og ætla mætti, né að skattbyrði hér er sú lægsta á Norðurlöndunum. 13.2.2013 06:00
3 milljónir á mánuði og á lúxusjeppum Helgi Vilhjálmsson skrifar Vorið 2009 afhenti ég forsætisráðherra undirskriftir 21 þúsund Íslendinga sem vildu taka til í lífeyrissjóðunum. Forsætisráðherra lofaði fundi en aldrei heyrðist í henni og ekkert gerðist. Alþingi hefur ekki hafið rannsókn á lífeyrissjóðunum, þó svo að það hafi verið samþykkt 63 gegn 0 að gera það. Ég hef birt auglýsingar í blöðum til að vekja athygli á aðbúnaði aldraðra en mér finnst það réttlátt að lífeyrissjóðirnir láti fé okkar sem greiða í þá í ný og betri hjúkrunarheimili. Ég hef gagnrýnt stjórnendur sjóðanna um margra ára skeið, en sjálfur gekk ég í lífeyrissjóð árið 1964. Það er m.a. ótrúlegt að stjórnendur hafi sumir hverjir þrjár milljónir í laun á mánuði og aki um á lúxusjeppum. 13.2.2013 06:00
Viðburðaríkir dagar! Steingrímur J. Sigfússon skrifar Það hafa verið viðburðaríkir dagar að undanförnu, svo sannarlega. Alþingi kom saman um miðjan janúar og hóf störf með endanlegri afgreiðslu Rammaáætlunar; en margt annað hefur orðið tíðinda. Góðu fréttirnar eru þar yfirgnæfandi að mínu mati og árið 2013 fer í heild vel af stað á Íslandi þótt blikur sé víða á lofti í helstu viðskiptalöndum okkar, þar af leiðandi einnig hjá okkur, því við erum ekki eyland heldur hluti af samþættum heimi. Þar til viðbótar er við okkar heimatilbúna og sjálfskapaða vanda að etja sem hrunið olli. 13.2.2013 06:00
Raunveruleikatékk Svavar Hávarðsson skrifar Þetta hlýtur að hafa verið árið 1981. Ég rölti upp bryggjuna með ömmu Stínu á leiðinni í soðna ýsu hjá mömmu. Við áttum klukkutíma hvíld frá frystihúsinu; það var kærkomið þennan fallega sumardag. Ég rétt fermdur; amma þúsund ára, fannst mér þá. Á bryggjunni stakk ég hendinni í vasann og fann þar fyrir nokkrar álkrónur; eða flotkrónur eins og þær voru nefndar eftir 13.2.2013 06:00
Sjálfstyrking gegn klámi Sigga Dögg skrifar Rætt er um ritskoðun á klámi. Sumir súpa hveljur og segja að vor ráðherra ætli að setja regluverk um gamla góða inn-út-inn-út. Aðrir hafa áhyggjur af því hvers landið okkar skuli gjalda, fyrst gjaldeyrishöft og nú klámbann. 12.2.2013 18:00
Prinsessur nútímans Erla Hlynsdóttir skrifar Mér fannst það ekki lítið jákvætt þegar dóttirin setti kórónu á strákabrúðu með orðunum: "Hann er prinsessa.“ 12.2.2013 07:00
Match Fixing? Örn Bárður Jónsson skrifar Í knattspyrnuheiminum er nú rætt um hagræðingu á úrslitum leikja víða um lönd. Fótbolti lýtur leikreglum þar sem gerðar eru þær kröfur að leikmenn séu heiðarlegir og sannir, sæki fram til sigurs og standi með sínu liði og félagi en semji ekki um niðurstöðu leiksins fyrirfram. 12.2.2013 06:00
Bylting kvenna 2013 Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir skrifar Byltingu hefur verið hrundið af stað. Fyrir henni standa konur og menn sem sinna þeim störfum sem einhvers staðar á leiðinni fengu viðurnefnið „hefðbundin kvennastörf". Hjúkrunarfræðingar Landspítala - háskólasjúkrahúss hafa hrundið af stað þessari byltingu. 12.2.2013 06:00
Falleinkunn fyrir stjórnendur Landspítalans Guðl. Gauti Jónsson skrifar Við eigum frábært heilbrigðiskerfi. Sama hvaða mælingar eru notaðar erum við í hópi þeirra þjóða sem koma best út í samanburði. Þetta á líka við eftir árið 2008. En við erum að draga saman og það er erfitt. 12.2.2013 06:00
"Sóknarmark“ frjór tími frelsis Ólafur Örn Jónsson skrifar Kvótakerfið íslenska var sett á á röngum forsendum og af annarlegum hvötum manna sem ekki gátu sætt sig við að sitja við sama borð og aðrir. 12.2.2013 06:00
Jafnræði fyrir fólk en ekki hús Gunnar Einarsson skrifar Jafnræði er fulltrúum M-listans í Garðabæ hugleikið, samkvæmt því sem fram kemur í grein þeirra um fjárveitingar til skólamála í Garðabæ sem birtist í Fréttablaðinu 29. janúar sl. Þegar rýnt er í greinina kemur hins vegar í ljós að jafnræðið snýst í þeirra augum ekki um fólk heldur um stofnanir og byggingar. 12.2.2013 06:00
Hrun á Landspítala Sara Arnarsdóttir skrifar Ég hef tekið þá erfiðu ákvörðun að segja upp starfi mínu á dagdeild blóð- og krabbameinslækninga á LSH. Ástæðurnar fyrir því eru tafir á endurnýjun stofnanasamnings við hjúkrunarfræðinga og einhliða ákvörðun Landspítala varðandi úthlutun þess fjármagns sem nú er í boði. 12.2.2013 06:00
Viljum við heilbrigðisþjónustu? Elín Birna Skarphéðinsdóttir skrifar Hjúkrunarfræðingar hafa nú einn af öðrum sagt upp starfi sínu. Alls eru þetta vel á þriðja hundrað einstaklingar sem hafa tekið þá þungbæru ákvörðun að segja starfi sínu lausu þar sem þeim er ekki vært í starfi sínu. 12.2.2013 06:00
Ómetanlegt starf sjálfboðaliða Steinunn Stefánsdóttir skrifar Lengst af hefur einkum tíðkast tvenns konar nálgun á þeim vanda sem fíknisjúkdómar eru. Annars vegar að beita forvörnum með það að markmiði að leitast við að koma í veg fyrir fíknisjúkdóma hjá ungu fólki með fræðslu um sjúkdóminn og þann margháttaða vanda sem hann ber með sér. Hins vegar hefur nálgunin við þá sem eru virkir vímuefnaneytendur verið sú að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að fá þá til að snúa við blaðinu og hætta neyslu. Báðar þessar nálganir eru sannarlega góðar og gildar og hafa borið gríðarlegan árangur. 11.2.2013 06:00
Ég veit það ekki... Charlotte Böving skrifar Oft finnst okkur að við ættum að vita svarið þegar við erum spurð um eitthvað. Okkur finnst við jafnvel hafa svar við öllu. Þar til dag nokkurn, þegar við áttum okkur á því að við vitum ekki allt. Við uppgötvum jafnvel að það er fæst sem við vitum með vissu. 11.2.2013 06:00
Hagræðingarhelvíti Guðmundur Andri Thorsson skrifar Um árabil hefur verið litið á framlög til heilbrigðismála sem vandamál – útgjöld, tapað fé, fjárfestingu sem engu skilar – hít. Stundum er engu líkara en eimi eftir af hreppsómaga-hugsunarhætti fyrri alda hjá Íslendingum; að sjá eftir því fé sem fer til þess að annast "aumingja“, horfa þá í aurinn: mætti ekki hafa fleiri á stofu? Senda fleiri heim? Auka afköst? 11.2.2013 06:00
Umhverfismál á kosningavetri Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Við Íslendingar erum oft ragir við að viðurkenna þekkingarleysi okkar á ákveðnum sviðum. Það er eins og mörgum finnist það vera algerlega ótækt að geta ekki tjáð sig eins og sérfræðingur um allt frá Aðalnámskrá til Rammaáætlunar. Að mínu mati er það enginn glæpur að segjast ekki þekkja málaflokk nógu vel til að gefa út glannalegar yfirlýsingar. Umræðan í fjölmiðlum og stjórnmálum á Íslandi byggist því oft á alhæfingum, einföldunum og upphrópunum. Hér eru nokkrar upphrópanir sem eru að mínu mati oft settar fram með villandi hætti. 11.2.2013 06:00
Konur klæðumst rauðu – fyrir þig og þína nánustu Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir skrifar Átt þú móður, systur eða vinkonu sem hefur fengið hjartaáfall eða heilaslag – eða hefur þú sjálf jafnvel lent í þeirri lífsreynslu? Eða hugsar þú eins og margar konur og allt of margir heilbrigðisstarfsmenn, að hjarta- og æðasjúkdómar séu eitthvað sem margir karlar fái, en bara einstaka konur? Það er rétt að framan af ævinni fá hlutfallslega færri konur en karlar hjartaáföll. Eigi að síður eru hjarta- og æðasjúkdómar af einhverju tagi 11.2.2013 06:00
Kerfisbundinn misskilningur Gylfa Magnússonar Heiðar Már Guðjónsson skrifar Síðan Gylfi Magnússon dósent steig inn í stjórnmálin hefur hann sagt og gert ýmislegt sem orkar tvímælis. Með því að lesa greinar og tilvitnanir í þennan fyrrverandi ráðherra viðskipta- og efnahagsmála kemur í ljós að í mati hans á skuldum og byrði þeirra hefur hann kerfisbundið rangt fyrir sér. 11.2.2013 06:00
Auður í almannaþágu Katrín Jakobsdóttir skrifar Það er skynsamlegra að leggja áherslu á margar fjölbreyttar stoðir í þjóðarbúskapnum en stórar og einsleitar lausnir. Fjölbreytnin ein og sér dugir þó ekki til svo að öllum líði vel. Ekki vegur minna hvernig við skiptum gæðunum okkar á milli í samfélaginu, alveg sama hversu mikið er til skiptanna. Við þurfum ekki annað en að líta í kringum okkur til 11.2.2013 06:00
Þvertrúarleg sáttavika María Ágústsdóttir skrifar Japanskir hrísgrjónaréttir, súrt slátur, rúllupylsa og rófustappa, ostakökur, franskar bökur og fleira fínerí var á borðum í húsnæði Bahá"ía á Öldugötunni í nýliðinni viku. Þar var samankominn góður hópur fólks frá fjölbreyttum bakgrunni í tilefni af Alþjóðlegri sáttaviku trúarbragða. Fólk af persneskum uppruna, jórdönskum, japönskum, frönskum, þýskum, breskum, írskum, kanadískum og íslenskum ættum snæddi saman og kynnti sig hvert fyrir öðru, ekki síst út frá trúar- og lífsskoðun. Óhætt er að segja að sátt og gleði hafi einkennt þennan hóp fulltrúa ólíkra trúarbragða á Íslandi. 11.2.2013 06:00
Tími sátta Þorbjörn Þórðarson skrifar Stjórnarskráin er æðsta réttarheimild íslensks réttar, grundvallarlög, svokallað Lex Superior. Þessi grunnstoð réttarkerfis okkar á skilið virðingu. Hún á það skilið að ekki sé komið fram við hana líkt og hún væri lauf í vindi, því hún er kletturinn í hafinu. Stoðin sem við reiðum okkur á. 9.2.2013 22:00
Að beizla reiðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Sú vitundarvakning um kynferðisbrot gegn börnum, sem átt hefur sér stað undanfarnar vikur, er tvímælalaust af hinu góða og stuðlar væntanlega að því að í framtíðinni verði slík brot ekki látin liggja í þagnargildi eins og svo oft hefur gerzt í fortíðinni. 9.2.2013 06:00
Nýr formaður heldur á tímasprengju Þorsteinn Pálsson skrifar Ýmsum þótti Árni Páll Árnason, nýr leiðtogi Samfylkingarinnar, leggja nokkuð skarpt á brattann þegar hann notaði þakkarræðuna á landsfundinum fyrir viku til að gera upp sakir við arfleifð forvera síns. En í ljósi aðstæðna var þetta eðlilegt. Þar kemur tvennt til. 9.2.2013 06:00
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Lýðræðið í öndvegi Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Þegar ríkisstjórn Samfylkingarinnar og VG tók við stjórn landsins 1. febrúar 2009 þótti brýnt að huga vel að mannréttindum, lýðræðisumbótum og umbótum á sjálfu stjórnkerfinu. Í kjölfar bankahrunsins varð meðal annars að komast til botns í því hvort og þá hvers vegna opinberar eftirlitsstofnanir og stjórnmálin höfðu brugðist með örlagaríkum afleiðingum. Helstu stofnanir samfélagsins voru rúnar trausti og grunsemdir um spillingu og klíkuskap voru miklar. 9.2.2013 06:00
Fortíðin og framtíðin Magnús Þ. Lúðvíksson skrifar Þær eru nokkrar tilfinningarnar sem maður verður var við nú þegar einungis ellefu vikur eru til kosninga. Harðir stjórnarandstæðingar eru brattir enda sjá þeir fram á að losna við vinstristjórnina. Harðir stuðningsmenn stjórnarflokkanna eru kvíðnari og lýsa margir áhyggjum sínum af því að útlit sé fyrir að "hrunverjar“ komist aftur til valda. Svo eru það þeir sem nenna ekki kosningum enda þreyta á stjórnmálakarpi algeng. 8.2.2013 06:00
Fleiri konur við stjórnvölinn Steingrímur J. Sigfússon skrifar Hinn 1. september næstkomandi taka gildi ný lög sem tryggja eiga lágmarkskynjajafnvægi í stjórnum fyrirtækja yfir ákveðinni stærð. 8.2.2013 06:00
Gervilausnir í gerviveröld Ólafur Þ. Stephensen skrifar Gjaldeyrishöftin valda íslenzkum fyrirtækjum margvíslegum vanda. Í Markaðnum, viðskiptablaði Fréttablaðsins, var í fyrradag rætt við þrjá forsvarsmenn alþjóðlegra hátæknifyrirtækja sem starfa á Íslandi; Össurar, Marels og CCP. Þeir voru sammála um að höftin gerðu þeim verulega erfitt fyrir. 8.2.2013 06:00
Skattafleipur Smári McCarthy skrifar Í grein sinni á Vísi 6. febrúar sl. fór Þórey Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, með heilmikið fleipur um skattamál. Hún fullyrðir þar að þegar lífeyrissjóðsiðgjöld eru tekin með sé efsta tekjuskattsþrepið á Íslandi 58% og að í öðrum norrænum ríkjum séu skattar lægri. 8.2.2013 06:00
Notar þú galdralausnir gegn hökkurum? Dr. Ýmir Vigfússon skrifar Í nýlegri rannsókn Imperva á gæðum algengustu veiruvarna (e. anti-virus), lausna sem fyrirtæki nota í dag, kom í ljós að þær finna og stöðva aðeins um 5% nýrra veira í besta falli. 8.2.2013 06:00
Næsti fjármálaráðherra Pawel Bartoszek skrifar Ég vil að næsti fjármálaráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins viti eitthvað um fjármál. 8.2.2013 06:00
Þversagnir utanríkisráðherra Teitur Björn Einarsson skrifar Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra gerði utanríkisstefnu Sjálfstæðisflokksins að umfjöllunarefni í Fréttablaðinu sl. laugardag. 8.2.2013 06:00
Forgangsmálin Jón Kristjánsson skrifar Flokksþing Framsóknarflokksins er fram undan og þar fylkir flokksfólk liði í kosningabaráttuna, en kosningar eru skammt undan. Fulltrúarnir koma nú til þingsins með byr í skoðanakönnunum og það er vel. Það veitir ekki af fólki í stjórnmálum um þessar mundir sem er með báða fætur á jörðinni. 8.2.2013 06:00
Keyrum þetta í gang Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Þúsundir Íslendinga vinna nú erlendis og þúsundir munu á næstu árum klára háskólanám hérlendis og erlendis. Margir þeirra er vinna utan landsteinanna eru sérfræðingar á einhverju sviði, læknar, hjúkrunarfólk, rafvirkjar, píparar o.s.frv. Flestir þeirra hafa menntað sig og hlotið reynslu á Íslandi og því mikil þjóðhagsleg verðmæti í þessu fólki. 8.2.2013 06:00
Afmæli Vinjar Húsið Vin á Hverfisgötu 47 í Reykjavík er hús sem ber nafn með rentu. Það er sannkölluð Vin í hinni illræmdu eyðimörk félagslegrar einangrunar sem svo alltof margir í okkar samfélagi búa við. 8.2.2013 06:00
Tækifæri til að láta verkin tala Ólafur Þ. Stephensen skrifar Jafnlaunavottunin, sem stéttarfélagið VR kynnti í fyrradag, er mikilvægt skref í átt til þess að uppræta launamun kynjanna. Þetta er gott framtak hjá félaginu, sem lengi hefur barizt fyrir því sjálfsagða réttlætismáli að karlar og konur fái sömu laun fyrir jafnverðmæt störf. 7.2.2013 06:00
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun