Fleiri fréttir Lance Armstrong og ÍSÍ Birgir Guðjónsson skrifar Forseti ÍSÍ segir á vefsíðu Vísis 14. janúar að lyfjaeftirlit hér sé í góðum höndum, sem svar við grein minni í Fréttablaðinu sama dag. Ég er því ósammála og hef litla trú á lyfjaeftirliti sem möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu. 7.2.2013 06:00 Framtíðaröryggi þjóðarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Reglulega yfir vetrartímann kemur óveður á Íslandi með tilheyrandi vandræðum í samgöngum og samskiptum milli svæða. Fyrir nokkrum vikum gekk slíkt veður yfir vestanvert landið – langsamlega verst á Vestfjörðum – og afhjúpaði veikleika í samfélagi okkar. Þeir veikleikar áttu reyndar ekki að koma nokkrum á óvart. 7.2.2013 06:00 Kynfrelsi, ofbeldi og Hæstiréttur Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Nýfallinn dómur Hæstaréttar nr. 521/2012 hefur vakið hörð viðbrögð. Í dómnum sýkna fjórir hæstaréttardómarar sakborninga af ákæru um kynferðisbrot. Málsatvik eru þau að auk þess að beita margvíslegum barsmíðum og ofbeldi tróð ofbeldismaðurinn fingrum upp í endaþarm og leggöng þolanda. Meirihluti Hæstaréttar komst að þeirri niðurstöðu að athæfið teldist ekki kynferðisbrot þar sem ásetningur geranda hefði verið að meiða þolanda, en ekki af kynferðislegum toga. 7.2.2013 06:00 Hefnd Kenanna Friðrika Benónýs skrifar Þegar ég var lítil stelpa, fyrir langa langa löngu, áttu allar stelpur Barbie. Og til þess að hún yrði nú ekki einmana þurfti maður líka að eiga kærastann hennar, hann Ken. Barbie var samt alltaf aðal. Ken var bara viðhengi, nauðsynlegur til að sinna vissu félagslegu hlutverki en annars óttalega lítils virði í leiknum. Frá því sjónarhorni séð má segja að Barbie hafi verið frumkvöðull í kvennabaráttunni þótt eflaust séu ekki allar konur sammála því, eins úthrópuð og hún hefur verið fyrir rangar áherslur í femínismanum. 7.2.2013 06:00 Halldór 06.02.2013 6.2.2013 16:00 Skattland Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Eiginkona vinar míns fór í sérnám í heilbrigðisgeiranum til Stokkhólms fyrir tveimur árum og fluttist fjölskyldan því búferlum þangað. Þessi vinur minn hafði þann kost að geta sinnt sínu starfi á Íslandi í fjarvinnu og bað hann skattayfirvöld í Svíþjóð um að meta hvort hagkvæmara væri fyrir hann að greiða skatta þar í landi en á Íslandi. Svarið var að svo væri og þegar álagningarseðlar voru sendir út fékk hann endurgreiðslu sem nam rúmlega mánaðarlaunum hans fyrir umrætt ár. Það þarf ekki að hafa um það mörg orð hversu miklu munar fyrir þessa litlu millistéttarfjölskyldu að hafa einum mánaðarlaunum meira til ráðstöfunar á ári hverju. 6.2.2013 06:00 Okkur ber að verja börn og unglinga gegn klámi Fanný Gunnarsdóttir skrifar Strax og farið er að ræða um klám og klámvæðingu kemur upp spurningin hvað flokkist sem klám. Það má réttilega segja að í skilgreiningunni felist huglægt mat – gildismat, breytilegt frá kynslóð til kynslóðar og á milli menningarheima. 6.2.2013 06:00 Lög til verndar náttúru Íslands Svandís Svavarsdóttir skrifar Í gær birtist grein eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur um frumvarp til náttúruverndarlaga. Hún segir að ýmsu beri að fagna í frumvarpinu en nefnir að í því séu gloppur sem þurfi að staldra við. Segir hún mikilvægt að hlusta eftir röddum þeirra sem kunnugastir eru málum. Það er rétt enda hefur fjöldi sérfræðinga verið kallaður til svo að skýr grunnur sé lagður að löggjöfinni og markmiðum hennar. 6.2.2013 06:00 Hvað er nauðgun? Ragnheiður Bragadóttir skrifar Fimmtudaginn 31. janúar sl. féll dómur í Hæstarétti í máli nr. 521/2012. Þar er fjallað um líkamsárás, kynferðisbrot, rán o.fl. Í ákæru er kynferðisbrotinu lýst svo, að ákærði X hafi stungið fingrum upp í endaþarm þolanda og leggöng og klemmt á milli og er það talið varða við 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga (hgl.) um nauðgun. 6.2.2013 06:00 Fyrir krakka með hár, kalla með skalla og allt þar á milli Haraldur F. Gíslason skrifar Nokkuð hefur verið rætt og ritað um leikskólastigið undanfarin misseri. Leikskólakennarar eru vanir því að berjast fyrir tilverurétti sínum. Það er ekkert nýtt. 6.2.2013 06:00 Fræðslan er sterkasta vopnið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Kynferðisofbeldi er fyrirferðarmikið í umræðunni um þessar mundir, ekki síst kynferðisníð á börnum. Frá áramótum hefur til dæmis vart liðið dagur án þess að mál tengd barnaníði hafi verið í fréttum. 6.2.2013 06:00 Á Degi leikskólans Egill Óskarsson skrifar Fyrir átta árum hóf ég störf á leikskólanum Fögrubrekku í Kópavogi. Ég var 22 ára gamall og hafði, eins og gengur og gerist, brasað við hitt og þetta í gegnum tíðina; unnið á afgreiðslukassa, selt raftæki, borið út póst, gengið í skóla og jú, ég hafði unnið áður á leikskóla í stuttan tíma. 6.2.2013 06:00 Bjargvættur í lofti Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég fann fyrir augngotum samferðafólks míns þegar gráturinn braust út. Skjálfhent reyndi ég að festa sætisbeltið á drenginn og útskýra fyrir honum að komið væri að systur hans að sitja við gluggann. Hann var ósammála því og mótmælti. 6.2.2013 06:00 Halldór 05.02.2013 5.2.2013 16:00 Þeim er illa við hreingerningar Jóhann Hauksson skrifar Við lifum tíma þar sem fréttaflutningur verður æ persónulegri og ágengari um einkahagi manna. Áhuginn á málefnum og hugmyndafræði virðist vera í öfugu hlutfalli við þetta. Þjóðmálaskýringar "the usual suspects" í fjölmiðlunum eftir nýafstaðið formannskjör í Samfylkingunni ber öll þessi einkenni. 5.2.2013 15:43 Nýtt frumvarp, sömu hugmyndir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn eitt kvótafrumvarpið hefur litið dagsins ljós. Það sem nú hefur verið lagt fram er fjórða atrenna ríkisstjórnarinnar að umfangsmiklum breytingum á stjórnkerfi fiskveiða; Jón Bjarnason lagði fram eitt frumvarp og ein frumvarpsdrög og Steingrímur J. Sigfússon leggur nú fram annað frumvarp sitt um málið. 5.2.2013 06:00 Ábyrgðin er okkar Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Eftir 85 daga ganga Íslendingar að kjörborðinu og segja hug sinn um hvernig þeir vilja að landinu verði stjórnað næstu fjögur árin. 5.2.2013 06:00 Sá veit er víða ratar Laila Margrét Arnþórsdóttir skrifar Í frumvarpi til laga um ný náttúruverndarlög er margt gott og gilt og ber að taka fagnandi. En betur má ef duga skal. 5.2.2013 06:00 Hjartanlega sama? Teitur Guðmundsson skrifar 5.2.2013 06:00 Reykjavíkurleikarnir eru komnir til að vera Reykjavíkurleikarnir, Reykjavík International Games, lýstu svo sannarlega upp janúarmánuð hér í höfuðborginni. Leikarnir, sem nú voru haldnir í sjötta sinn, gengu frábærlega og umgjörð leikanna var í alla staði til fyrirmyndar. Fjölmörg Íslandsmet voru slegin og góður árangur náðist í hverri keppnisgrein. 5.2.2013 06:00 Hættulegt fordæmi Hæstaréttar Elísabet Ingólfsdóttir laganemi skrifar Ég vil hefja mál mitt með því að leggja áherslu á að þekking mín á lögum og lögfræði kemst ekki í hálfkvisti við reynslu og lagalega þekkingu dómara Hæstaréttar Íslands. Þar af leiðandi verður að taka orð mín með fyrirvara, í samræmi við þá staðreynd. 5.2.2013 06:00 Halldór 04.02.2013 4.2.2013 16:00 Bjórinn fyrir Norðan Magnús Halldórsson skrifar Ég hef tvisvar sinnum heimsótt Bruggsmiðjuna á Ársskógssandi þar sem hinar ýmsu Kalda bjórtegundir eru bruggaðar. Hjónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, eiga meirihluta í fyrirtækinu, en afgangurinn skiptist á milli fjórtán hluthafa, að mestu fólk sem tengt er þeim fjölskylduböndum. Báðar heimsóknirnar hafa verið einkar ánægjulegar. Í þeirri síðari, sl. laugardag, var búið að breyta aðeins starfsaðstöðunni frá fyrri heimsókn. Það var búið að stækka húsnæðið og bæta starfsaðstöðuna, sem er heimilisleg og snyrtileg. 4.2.2013 13:45 Opið bréf til hreppsnefndar Ölfushrepps Anna Jóhannsdóttir skrifar Nú er komið að þeim áfanga í lífi mínu og hans Ása míns að við verðum að pakka saman og flytja burtu frá vinum okkar, börnum, tengdabörnum og barnabörnum. Ekki er um að kenna fjárhagslegum vandamálum vegna kreppunnar eða vegna þess að við höfum gert eitthvað af okkur, nei ástæðan er sú að við pössum ekki lengur inn í þetta samfélag hér í Þorlákshöfn. 4.2.2013 06:00 Aldrei aftur Icesave! Guðmundur Andri Thorsson skrifar Heyrst hefur úr ranni VG að tilviljun hafi ráðið niðurstöðunni í Icesave-málinu. Er það ekki eitthvað orðum aukið? Þó að Íslendingar hafi ekki verið vissir um að málflutningur þeirra næði eyrum dómara er ekki þar með sagt að þetta hafi bara verið einhver grís – niðurstaðan hafi verið látin ráðast af hlutkesti. Verðum við ekki að treysta því að dómarar hafi ígrundað málið, og jafnvel hugsanlega að þeir hafi komist að réttri niðurstöðu? Segir það ekki sína sögu um viðhorf okkar til laga og réttar að við skyldum upp til hópa telja að niðurstaðan yrði þeim sterka í vil? 4.2.2013 06:00 Frumheilsugæsla Þorvarður Brynjólfsson skrifar Heilbrigðisþjónusta sem byggist á jafnrétti er grundvallarmannréttindi. Heilsusamlegt umhverfi og góður aðgangur að nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu eru meðal mikilvægustu réttinda einstaklinga og það er hagur hvers samfélags að stuðla að góðri heilsu almennings og hlúa vel að þeim sem tapa heilsu. 4.2.2013 06:00 Ekki einelti Guðmundur Kjerúlf skrifar Margir misskilja og misnota orðið einelti. Stjórnmálamenn, listamenn, íþróttamenn og fleiri nota orðið einelti um ýmislegt sem er alls ekki einelti en er e.t.v. dónaskapur, móðgun, hroki eða yfirgangur. Hugtakið einelti hefur sérstaka merkingu sem er mjög svipuð meðal vestrænna þjóða. Það er skilgreint sem framkoma sem er ámælisverð og stendur yfir í langan tíma. Til að hnykkja á því að framkoman þurfi að standa yfir í langan tíma er í sumum erlendum 4.2.2013 06:00 Heræfingarnar burt! Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Á síðustu misserum hafa friðarsinnar fylgst vel með framgöngu borgarstjórnar Reykjavíkur í friðar- og afvopnunarmálum. Núverandi meirihluti hefur það yfirlýsta markmið að Reykjavík skuli vera friðarborg og sú stefna er ekki bara í orði heldur einnig í verki. Borgarstjóri hefur lýst því yfir að hvers kyns heræfingar séu óæskilegar í borgarlandinu og það sama gildir um heimsóknir herflugvéla og herskipa. 4.2.2013 06:00 Næsta norræna velferðarstjórn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Tímaritið virta og víðlesna The Economist birtir í nýjasta tölublaði sínu heilmikla úttekt á nágrannaríkjum okkar fjórum á Norðurlöndunum. Ísland er ekki með í úttektinni. Á forsíðunni er birt mynd af úfnum víkingi með fyrirsögninni "Næsta súpermódel“. Þar er augljóslega vísað í norræna módelið, sem The Economist færir rök fyrir að hafi skilað norrænu ríkjunum í fremstu röð og mörg önnur ríki muni horfa til í vaxandi mæli. 2.2.2013 06:00 Óraunsæi Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálum Össur Skarphéðinsson skrifar Miðvikudagurinn 15. mars 2006 var örlagadagur í sögu Sjálfstæðisflokksins. Þann dag var íslenskum stjórnvöldum tilkynnt af Nicholas Burns, þáverandi aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, að stjórnvöld þar í landi hefðu ákveðið að bandaríski herinn hyrfi frá Íslandi. 2.2.2013 06:00 Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Úr skuldafjötrum Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Hrun krónunnar og þrot fjármálafyrirtækja árið 2008 orsakaði gríðarlegan og áður óþekktan vanda nánast allra heimila og fyrirtækja í landinu. Verkefni stjórnvalda var að afstýra keðjuverkun og mögulegu þjóðargjaldþroti. Skuldir ríkissjóðs hlóðust upp. 2.2.2013 06:00 Eðlilegasti hlutur í heimi Kynlíf er fallegt. Og gott. Stundum frábært, stundum minna frábært. Og yfirleitt algjört leyndarmál. Það er ekkert nýtt. Í gegnum aldirnar hefur losti jafnvel verið talinn til dauðasynda sem gætu brenglað sálarlífið með alvarlegum hætti. 2.2.2013 06:00 Frá „svikum“ til „þjóðarsigurs“ Þorsteinn Pálsson skrifar "…vissulega er það svo, að smáþjóð verður að varast það að ganga svo langt, að hún geti ekki alltaf verið við því búin að leggja mál sín undir úrlausn alþjóðadómstóls, því að sannleikurinn er sá, að smáþjóð á ekki annars staðar frekar skjóls að vænta heldur en hjá alþjóðasamtökum og alþjóðastofnunum af því hún hefur ekki valdið til að fylgja eftir sínum ákvörðunum eins og stórveldin.“ 2.2.2013 06:00 Halldór 01.02.2013 1.2.2013 16:00 Eddinn Stígur Helgason skrifar Erfiðleikarnir við að halda veglega verðlaunahátíð fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirann á hverju ári afhjúpuðust á vandræðalegasta mögulega máta í vikunni. 1.2.2013 06:00 Betra skipulag Svandís Svavarsdóttir skrifar Skipulagsmál eru mikilvægur málaflokkur sem hefur mikla þýðingu fyrir lífsgæði almennings. Ákvarðanir um skipulag fela í sér ákvarðanir um framtíðarnotkun lands, hvernig byggð og landnotkun eigi að þróast til langs tíma, hvernig umhverfi íbúanna eigi að vera og hvernig það samfélag sem á að byggja upp muni líta út. 1.2.2013 06:00 Óðurinn til gleðinnar Benedikt Jóhannesson skrifar Icesave-dómurinn er gleðilegur og sýnir að réttlæti dómstólsins er ekki í hlutfalli við stærð þjóðanna, þó að ýmsir hafi gert því skóna áður en hann féll. Allir sanngjarnir menn hljóta að fallast á að æskilegt sé að málið verði skoðað ítarlega frá upphafi og hvernig aðkoma og skoðanir manna hafa þróast og hvers vegna. 1.2.2013 06:00 Þögnin er versti óvinurinn Guðbjartur Hannesson skrifar Mikill fjöldi mála sem varða kynferðisbrot gegn börnum, gömul brot og ný, hefur borist lögregluyfirvöldum frá því að Kastljós tók til umfjöllunar málefni einstaklings sem á að baki langa sögu um slík brot. Það er eins og stífla hafi brostið. 1.2.2013 06:00 Klám fjölgar ekki nauðgunum Pawel Bartoszek skrifar Myndin hér fyrir neða sýnir lagalega stöðu kláms víða um heim. Ísland er þar í flokki með löndum á borð við Kúbu, Kína, Norður-Kóreu og harðstjórnarríki Mið-Austurlanda. Það er vandamál. 1.2.2013 06:00 Vandi sem er ekki til Ögmundur Jónasson skrifar Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri segir í leiðara Fréttablaðsins 30. janúar mig vilja smíða lög utan um vanda sem ekki sé til. Þar vísar hann í lagafrumvarp sem ég hef látið gera með það fyrir augum að takmarka landakaup útlendinga á Íslandi og er það í samræmi við þá stefnu sem ég hef margoft gert grein fyrir að halda beri eignarhaldi á landi innan íslensks samfélags. Slíkt sé enn mikilvægara nú en áður en auðlindalöggjöfin var samþykkt illu heilli árið 1998 þar sem eignarhald á auðlindum, þar með vatni, var bundið eignarhaldi á landi. 1.2.2013 06:00 Valdníðsla Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Með dómi Hæstaréttar Íslands í máli nr. 429/2012 var X, sem starfar sem lögreglumaður, sýknaður af kynferðisbroti sem átti að hafa gerst í maí 2010 á Blönduósi. 1.2.2013 06:00 Óviðunandi geðheilbrigðisþjónusta ungmenna á Norðurlandi Hjalti Jónsson skrifar Vanlíðan ungs fólks á Norðurlandi er stórt vandamál sem þarf að bregðast við strax. Eftir hálft ár í starfi sem sálfræðingur í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) hefur mér orðið ljóst að geðheilbrigðisþjónusta fyrir norðlensk ungmenni er ekki boðleg. Sérstaklega ber að nefna þá þjónustu sem 16 og 17 ára ungmennum stendur til boða. 1.2.2013 06:00 Grýla er ekki dauð þórður Snær júlíusson skrifar Viðbrögð við Icesave-dómnum hafa verið áhugaverð. Margir þeirra sem börðust gegn samningaleiðinni telja hann færa þeim einhvers konar glaðhlökkunarvald yfir hinum sem mátu stöðuna öðruvísi. Í Þórðargleði sinni fullyrða þeir að þessir eða hinir hafi reynt að "hengja á þjóðina hundruð milljarða í erlendum skuldbindingum“ og hika ekki við að ásaka náungann um föðurlandssvik eða landráð. 1.2.2013 06:00 Viltu lækka húsnæðislánið þitt um 45%? Kjartan Örn Kjartansson skrifar Þessi spurning er ekki út í hött. Þetta er hægt án þess að það kosti mikið. Galdrar, sjónhverfingar eða bölvuð vitleysa? Nei, það er til lausn sem gerir þetta að veruleika. Hægri grænir, flokkur fólksins, hefur undanfarin tvö ár gert lausn á skuldavanda heimilanna að forgangsmáli sínu. Aðrir aðilar eru sem betur fer loksins farnir að ranka við sér og sjá og skilja lausn Hægri grænna. 1.2.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Lance Armstrong og ÍSÍ Birgir Guðjónsson skrifar Forseti ÍSÍ segir á vefsíðu Vísis 14. janúar að lyfjaeftirlit hér sé í góðum höndum, sem svar við grein minni í Fréttablaðinu sama dag. Ég er því ósammála og hef litla trú á lyfjaeftirliti sem möglunarlaust hlýðir afskiptasamri forystu. 7.2.2013 06:00
Framtíðaröryggi þjóðarinnar Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Reglulega yfir vetrartímann kemur óveður á Íslandi með tilheyrandi vandræðum í samgöngum og samskiptum milli svæða. Fyrir nokkrum vikum gekk slíkt veður yfir vestanvert landið – langsamlega verst á Vestfjörðum – og afhjúpaði veikleika í samfélagi okkar. Þeir veikleikar áttu reyndar ekki að koma nokkrum á óvart. 7.2.2013 06:00
Kynfrelsi, ofbeldi og Hæstiréttur Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Nýfallinn dómur Hæstaréttar nr. 521/2012 hefur vakið hörð viðbrögð. Í dómnum sýkna fjórir hæstaréttardómarar sakborninga af ákæru um kynferðisbrot. Málsatvik eru þau að auk þess að beita margvíslegum barsmíðum og ofbeldi tróð ofbeldismaðurinn fingrum upp í endaþarm og leggöng þolanda. Meirihluti Hæstaréttar komst að þeirri niðurstöðu að athæfið teldist ekki kynferðisbrot þar sem ásetningur geranda hefði verið að meiða þolanda, en ekki af kynferðislegum toga. 7.2.2013 06:00
Hefnd Kenanna Friðrika Benónýs skrifar Þegar ég var lítil stelpa, fyrir langa langa löngu, áttu allar stelpur Barbie. Og til þess að hún yrði nú ekki einmana þurfti maður líka að eiga kærastann hennar, hann Ken. Barbie var samt alltaf aðal. Ken var bara viðhengi, nauðsynlegur til að sinna vissu félagslegu hlutverki en annars óttalega lítils virði í leiknum. Frá því sjónarhorni séð má segja að Barbie hafi verið frumkvöðull í kvennabaráttunni þótt eflaust séu ekki allar konur sammála því, eins úthrópuð og hún hefur verið fyrir rangar áherslur í femínismanum. 7.2.2013 06:00
Skattland Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Eiginkona vinar míns fór í sérnám í heilbrigðisgeiranum til Stokkhólms fyrir tveimur árum og fluttist fjölskyldan því búferlum þangað. Þessi vinur minn hafði þann kost að geta sinnt sínu starfi á Íslandi í fjarvinnu og bað hann skattayfirvöld í Svíþjóð um að meta hvort hagkvæmara væri fyrir hann að greiða skatta þar í landi en á Íslandi. Svarið var að svo væri og þegar álagningarseðlar voru sendir út fékk hann endurgreiðslu sem nam rúmlega mánaðarlaunum hans fyrir umrætt ár. Það þarf ekki að hafa um það mörg orð hversu miklu munar fyrir þessa litlu millistéttarfjölskyldu að hafa einum mánaðarlaunum meira til ráðstöfunar á ári hverju. 6.2.2013 06:00
Okkur ber að verja börn og unglinga gegn klámi Fanný Gunnarsdóttir skrifar Strax og farið er að ræða um klám og klámvæðingu kemur upp spurningin hvað flokkist sem klám. Það má réttilega segja að í skilgreiningunni felist huglægt mat – gildismat, breytilegt frá kynslóð til kynslóðar og á milli menningarheima. 6.2.2013 06:00
Lög til verndar náttúru Íslands Svandís Svavarsdóttir skrifar Í gær birtist grein eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur um frumvarp til náttúruverndarlaga. Hún segir að ýmsu beri að fagna í frumvarpinu en nefnir að í því séu gloppur sem þurfi að staldra við. Segir hún mikilvægt að hlusta eftir röddum þeirra sem kunnugastir eru málum. Það er rétt enda hefur fjöldi sérfræðinga verið kallaður til svo að skýr grunnur sé lagður að löggjöfinni og markmiðum hennar. 6.2.2013 06:00
Hvað er nauðgun? Ragnheiður Bragadóttir skrifar Fimmtudaginn 31. janúar sl. féll dómur í Hæstarétti í máli nr. 521/2012. Þar er fjallað um líkamsárás, kynferðisbrot, rán o.fl. Í ákæru er kynferðisbrotinu lýst svo, að ákærði X hafi stungið fingrum upp í endaþarm þolanda og leggöng og klemmt á milli og er það talið varða við 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga (hgl.) um nauðgun. 6.2.2013 06:00
Fyrir krakka með hár, kalla með skalla og allt þar á milli Haraldur F. Gíslason skrifar Nokkuð hefur verið rætt og ritað um leikskólastigið undanfarin misseri. Leikskólakennarar eru vanir því að berjast fyrir tilverurétti sínum. Það er ekkert nýtt. 6.2.2013 06:00
Fræðslan er sterkasta vopnið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Kynferðisofbeldi er fyrirferðarmikið í umræðunni um þessar mundir, ekki síst kynferðisníð á börnum. Frá áramótum hefur til dæmis vart liðið dagur án þess að mál tengd barnaníði hafi verið í fréttum. 6.2.2013 06:00
Á Degi leikskólans Egill Óskarsson skrifar Fyrir átta árum hóf ég störf á leikskólanum Fögrubrekku í Kópavogi. Ég var 22 ára gamall og hafði, eins og gengur og gerist, brasað við hitt og þetta í gegnum tíðina; unnið á afgreiðslukassa, selt raftæki, borið út póst, gengið í skóla og jú, ég hafði unnið áður á leikskóla í stuttan tíma. 6.2.2013 06:00
Bjargvættur í lofti Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég fann fyrir augngotum samferðafólks míns þegar gráturinn braust út. Skjálfhent reyndi ég að festa sætisbeltið á drenginn og útskýra fyrir honum að komið væri að systur hans að sitja við gluggann. Hann var ósammála því og mótmælti. 6.2.2013 06:00
Þeim er illa við hreingerningar Jóhann Hauksson skrifar Við lifum tíma þar sem fréttaflutningur verður æ persónulegri og ágengari um einkahagi manna. Áhuginn á málefnum og hugmyndafræði virðist vera í öfugu hlutfalli við þetta. Þjóðmálaskýringar "the usual suspects" í fjölmiðlunum eftir nýafstaðið formannskjör í Samfylkingunni ber öll þessi einkenni. 5.2.2013 15:43
Nýtt frumvarp, sömu hugmyndir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Enn eitt kvótafrumvarpið hefur litið dagsins ljós. Það sem nú hefur verið lagt fram er fjórða atrenna ríkisstjórnarinnar að umfangsmiklum breytingum á stjórnkerfi fiskveiða; Jón Bjarnason lagði fram eitt frumvarp og ein frumvarpsdrög og Steingrímur J. Sigfússon leggur nú fram annað frumvarp sitt um málið. 5.2.2013 06:00
Ábyrgðin er okkar Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Eftir 85 daga ganga Íslendingar að kjörborðinu og segja hug sinn um hvernig þeir vilja að landinu verði stjórnað næstu fjögur árin. 5.2.2013 06:00
Sá veit er víða ratar Laila Margrét Arnþórsdóttir skrifar Í frumvarpi til laga um ný náttúruverndarlög er margt gott og gilt og ber að taka fagnandi. En betur má ef duga skal. 5.2.2013 06:00
Reykjavíkurleikarnir eru komnir til að vera Reykjavíkurleikarnir, Reykjavík International Games, lýstu svo sannarlega upp janúarmánuð hér í höfuðborginni. Leikarnir, sem nú voru haldnir í sjötta sinn, gengu frábærlega og umgjörð leikanna var í alla staði til fyrirmyndar. Fjölmörg Íslandsmet voru slegin og góður árangur náðist í hverri keppnisgrein. 5.2.2013 06:00
Hættulegt fordæmi Hæstaréttar Elísabet Ingólfsdóttir laganemi skrifar Ég vil hefja mál mitt með því að leggja áherslu á að þekking mín á lögum og lögfræði kemst ekki í hálfkvisti við reynslu og lagalega þekkingu dómara Hæstaréttar Íslands. Þar af leiðandi verður að taka orð mín með fyrirvara, í samræmi við þá staðreynd. 5.2.2013 06:00
Bjórinn fyrir Norðan Magnús Halldórsson skrifar Ég hef tvisvar sinnum heimsótt Bruggsmiðjuna á Ársskógssandi þar sem hinar ýmsu Kalda bjórtegundir eru bruggaðar. Hjónin Agnes Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólafsson, eiga meirihluta í fyrirtækinu, en afgangurinn skiptist á milli fjórtán hluthafa, að mestu fólk sem tengt er þeim fjölskylduböndum. Báðar heimsóknirnar hafa verið einkar ánægjulegar. Í þeirri síðari, sl. laugardag, var búið að breyta aðeins starfsaðstöðunni frá fyrri heimsókn. Það var búið að stækka húsnæðið og bæta starfsaðstöðuna, sem er heimilisleg og snyrtileg. 4.2.2013 13:45
Opið bréf til hreppsnefndar Ölfushrepps Anna Jóhannsdóttir skrifar Nú er komið að þeim áfanga í lífi mínu og hans Ása míns að við verðum að pakka saman og flytja burtu frá vinum okkar, börnum, tengdabörnum og barnabörnum. Ekki er um að kenna fjárhagslegum vandamálum vegna kreppunnar eða vegna þess að við höfum gert eitthvað af okkur, nei ástæðan er sú að við pössum ekki lengur inn í þetta samfélag hér í Þorlákshöfn. 4.2.2013 06:00
Aldrei aftur Icesave! Guðmundur Andri Thorsson skrifar Heyrst hefur úr ranni VG að tilviljun hafi ráðið niðurstöðunni í Icesave-málinu. Er það ekki eitthvað orðum aukið? Þó að Íslendingar hafi ekki verið vissir um að málflutningur þeirra næði eyrum dómara er ekki þar með sagt að þetta hafi bara verið einhver grís – niðurstaðan hafi verið látin ráðast af hlutkesti. Verðum við ekki að treysta því að dómarar hafi ígrundað málið, og jafnvel hugsanlega að þeir hafi komist að réttri niðurstöðu? Segir það ekki sína sögu um viðhorf okkar til laga og réttar að við skyldum upp til hópa telja að niðurstaðan yrði þeim sterka í vil? 4.2.2013 06:00
Frumheilsugæsla Þorvarður Brynjólfsson skrifar Heilbrigðisþjónusta sem byggist á jafnrétti er grundvallarmannréttindi. Heilsusamlegt umhverfi og góður aðgangur að nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu eru meðal mikilvægustu réttinda einstaklinga og það er hagur hvers samfélags að stuðla að góðri heilsu almennings og hlúa vel að þeim sem tapa heilsu. 4.2.2013 06:00
Ekki einelti Guðmundur Kjerúlf skrifar Margir misskilja og misnota orðið einelti. Stjórnmálamenn, listamenn, íþróttamenn og fleiri nota orðið einelti um ýmislegt sem er alls ekki einelti en er e.t.v. dónaskapur, móðgun, hroki eða yfirgangur. Hugtakið einelti hefur sérstaka merkingu sem er mjög svipuð meðal vestrænna þjóða. Það er skilgreint sem framkoma sem er ámælisverð og stendur yfir í langan tíma. Til að hnykkja á því að framkoman þurfi að standa yfir í langan tíma er í sumum erlendum 4.2.2013 06:00
Heræfingarnar burt! Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Á síðustu misserum hafa friðarsinnar fylgst vel með framgöngu borgarstjórnar Reykjavíkur í friðar- og afvopnunarmálum. Núverandi meirihluti hefur það yfirlýsta markmið að Reykjavík skuli vera friðarborg og sú stefna er ekki bara í orði heldur einnig í verki. Borgarstjóri hefur lýst því yfir að hvers kyns heræfingar séu óæskilegar í borgarlandinu og það sama gildir um heimsóknir herflugvéla og herskipa. 4.2.2013 06:00
Næsta norræna velferðarstjórn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Tímaritið virta og víðlesna The Economist birtir í nýjasta tölublaði sínu heilmikla úttekt á nágrannaríkjum okkar fjórum á Norðurlöndunum. Ísland er ekki með í úttektinni. Á forsíðunni er birt mynd af úfnum víkingi með fyrirsögninni "Næsta súpermódel“. Þar er augljóslega vísað í norræna módelið, sem The Economist færir rök fyrir að hafi skilað norrænu ríkjunum í fremstu röð og mörg önnur ríki muni horfa til í vaxandi mæli. 2.2.2013 06:00
Óraunsæi Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálum Össur Skarphéðinsson skrifar Miðvikudagurinn 15. mars 2006 var örlagadagur í sögu Sjálfstæðisflokksins. Þann dag var íslenskum stjórnvöldum tilkynnt af Nicholas Burns, þáverandi aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, að stjórnvöld þar í landi hefðu ákveðið að bandaríski herinn hyrfi frá Íslandi. 2.2.2013 06:00
Jafnaðarstjórn í fjögur ár: Úr skuldafjötrum Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Hrun krónunnar og þrot fjármálafyrirtækja árið 2008 orsakaði gríðarlegan og áður óþekktan vanda nánast allra heimila og fyrirtækja í landinu. Verkefni stjórnvalda var að afstýra keðjuverkun og mögulegu þjóðargjaldþroti. Skuldir ríkissjóðs hlóðust upp. 2.2.2013 06:00
Eðlilegasti hlutur í heimi Kynlíf er fallegt. Og gott. Stundum frábært, stundum minna frábært. Og yfirleitt algjört leyndarmál. Það er ekkert nýtt. Í gegnum aldirnar hefur losti jafnvel verið talinn til dauðasynda sem gætu brenglað sálarlífið með alvarlegum hætti. 2.2.2013 06:00
Frá „svikum“ til „þjóðarsigurs“ Þorsteinn Pálsson skrifar "…vissulega er það svo, að smáþjóð verður að varast það að ganga svo langt, að hún geti ekki alltaf verið við því búin að leggja mál sín undir úrlausn alþjóðadómstóls, því að sannleikurinn er sá, að smáþjóð á ekki annars staðar frekar skjóls að vænta heldur en hjá alþjóðasamtökum og alþjóðastofnunum af því hún hefur ekki valdið til að fylgja eftir sínum ákvörðunum eins og stórveldin.“ 2.2.2013 06:00
Eddinn Stígur Helgason skrifar Erfiðleikarnir við að halda veglega verðlaunahátíð fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirann á hverju ári afhjúpuðust á vandræðalegasta mögulega máta í vikunni. 1.2.2013 06:00
Betra skipulag Svandís Svavarsdóttir skrifar Skipulagsmál eru mikilvægur málaflokkur sem hefur mikla þýðingu fyrir lífsgæði almennings. Ákvarðanir um skipulag fela í sér ákvarðanir um framtíðarnotkun lands, hvernig byggð og landnotkun eigi að þróast til langs tíma, hvernig umhverfi íbúanna eigi að vera og hvernig það samfélag sem á að byggja upp muni líta út. 1.2.2013 06:00
Óðurinn til gleðinnar Benedikt Jóhannesson skrifar Icesave-dómurinn er gleðilegur og sýnir að réttlæti dómstólsins er ekki í hlutfalli við stærð þjóðanna, þó að ýmsir hafi gert því skóna áður en hann féll. Allir sanngjarnir menn hljóta að fallast á að æskilegt sé að málið verði skoðað ítarlega frá upphafi og hvernig aðkoma og skoðanir manna hafa þróast og hvers vegna. 1.2.2013 06:00
Þögnin er versti óvinurinn Guðbjartur Hannesson skrifar Mikill fjöldi mála sem varða kynferðisbrot gegn börnum, gömul brot og ný, hefur borist lögregluyfirvöldum frá því að Kastljós tók til umfjöllunar málefni einstaklings sem á að baki langa sögu um slík brot. Það er eins og stífla hafi brostið. 1.2.2013 06:00
Klám fjölgar ekki nauðgunum Pawel Bartoszek skrifar Myndin hér fyrir neða sýnir lagalega stöðu kláms víða um heim. Ísland er þar í flokki með löndum á borð við Kúbu, Kína, Norður-Kóreu og harðstjórnarríki Mið-Austurlanda. Það er vandamál. 1.2.2013 06:00
Vandi sem er ekki til Ögmundur Jónasson skrifar Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri segir í leiðara Fréttablaðsins 30. janúar mig vilja smíða lög utan um vanda sem ekki sé til. Þar vísar hann í lagafrumvarp sem ég hef látið gera með það fyrir augum að takmarka landakaup útlendinga á Íslandi og er það í samræmi við þá stefnu sem ég hef margoft gert grein fyrir að halda beri eignarhaldi á landi innan íslensks samfélags. Slíkt sé enn mikilvægara nú en áður en auðlindalöggjöfin var samþykkt illu heilli árið 1998 þar sem eignarhald á auðlindum, þar með vatni, var bundið eignarhaldi á landi. 1.2.2013 06:00
Valdníðsla Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar Með dómi Hæstaréttar Íslands í máli nr. 429/2012 var X, sem starfar sem lögreglumaður, sýknaður af kynferðisbroti sem átti að hafa gerst í maí 2010 á Blönduósi. 1.2.2013 06:00
Óviðunandi geðheilbrigðisþjónusta ungmenna á Norðurlandi Hjalti Jónsson skrifar Vanlíðan ungs fólks á Norðurlandi er stórt vandamál sem þarf að bregðast við strax. Eftir hálft ár í starfi sem sálfræðingur í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) hefur mér orðið ljóst að geðheilbrigðisþjónusta fyrir norðlensk ungmenni er ekki boðleg. Sérstaklega ber að nefna þá þjónustu sem 16 og 17 ára ungmennum stendur til boða. 1.2.2013 06:00
Grýla er ekki dauð þórður Snær júlíusson skrifar Viðbrögð við Icesave-dómnum hafa verið áhugaverð. Margir þeirra sem börðust gegn samningaleiðinni telja hann færa þeim einhvers konar glaðhlökkunarvald yfir hinum sem mátu stöðuna öðruvísi. Í Þórðargleði sinni fullyrða þeir að þessir eða hinir hafi reynt að "hengja á þjóðina hundruð milljarða í erlendum skuldbindingum“ og hika ekki við að ásaka náungann um föðurlandssvik eða landráð. 1.2.2013 06:00
Viltu lækka húsnæðislánið þitt um 45%? Kjartan Örn Kjartansson skrifar Þessi spurning er ekki út í hött. Þetta er hægt án þess að það kosti mikið. Galdrar, sjónhverfingar eða bölvuð vitleysa? Nei, það er til lausn sem gerir þetta að veruleika. Hægri grænir, flokkur fólksins, hefur undanfarin tvö ár gert lausn á skuldavanda heimilanna að forgangsmáli sínu. Aðrir aðilar eru sem betur fer loksins farnir að ranka við sér og sjá og skilja lausn Hægri grænna. 1.2.2013 06:00
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun