Fleiri fréttir Innherjaveðmál Þórður Snær Júlíusson skrifar Lífeyrissjóðir landsins luku við að gera upp svokallaða gjaldmiðlasamninga sína við föllnu bankana í síðustu viku. Samningarnir voru gerðir upp með rúmlega 70 milljarða króna tapi. Til að milda það högg fengu sjóðirnir að skuldajafna kröfur sem þeir áttu á bankana á móti. Lokaniðurstaðan er sú að tæplega 40 milljarðar króna fóru í súginn vegna þátttöku sjóðanna í þessum veðmálum. 18.1.2013 06:00 „Okkar“ Pawel Bartoszek skrifar Oft á þessum tíma árs má heyra nöldur fólks yfir þeirri staðreynd að hinn heilagi fréttatími RÚV sé styttri eða sé sýndur á öðrum tíma en alla jafna. 18.1.2013 06:00 Halldór 18.01.2013 18.1.2013 16:00 Skrímsli og menn Stígur Helgason skrifar Skrímsli. Þetta er stórt orð. Það er raunar svo stórt að það getur inniborið nokkurn veginn allt sem ímyndunaraflið leyfir. Við þekkjum ýmis skrímsli, íslensk og erlend; Lagarfljótsorminn, varúlfa, skoffín, Godzilla, dreka, sköpunarverk Frankensteins og Þorgeirsbola – en getum líka búið til okkar eigin að vild og fellt undir mengið. 18.1.2013 06:00 Verslunarfrelsi? Ragnheiður Hrafnkelsdóttir skrifar Í hverfisbúðinni minni Kjötborg sveif andi jólanna yfir vötnum á Þorláksmessu þar sem boðið var upp á piparkökur og jólaglögg undir dillandi dragspili. 18.1.2013 06:00 Sveiflur í kynlífi Sigga Dögg skrifar Spurning: Konan mín rak erlenda frétt framan í mig um að nær helmingur kvenna missti alla kynlöngun á einhverjum tímapunkti. Ég fékk áfall. Hún var sem sagt að réttlæta margra ára kynsvelti við mig! Þetta þykir mér vera dapurleg staðreynd og alls ekki góðar fréttir. 18.1.2013 06:00 Misnotkun SORPU og nýja árið Ólafur Karl Eyjólfsson skrifar Sorpa byggðarsamlag, fékk snemmbúna jólagjöf þann 21. des. sl. þegar Samkeppniseftirlitið ákvarðaði fyrirtækinu 45 milljón króna sekt fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína. 18.1.2013 06:00 Blátt áfram, forvarnaverkefni Sigríður Björnsdóttir skrifar Fyrsta stigs forvörn er langtímaáætlun! Við sjáum nú áhrif fræðslunnar níu árum síðar. 18.1.2013 06:00 Svar til innanríkisráðherra frá Stígamótum Guðrún Jónsdóttir skrifar Ég vil þakka fyrir svar innanríkisráðherra við áskoruninni sem ég sendi honum í gegnum Fréttablaðið í síðustu viku. 18.1.2013 06:00 Til jafnaðar- og félagshyggjufólks Guðbjartur Hannesson skrifar Þegar Göran Persson heimsótti Ísland rétt eftir hrunið í árslok 2008 sagði hann okkur að sú ríkisstjórn sem gripi til nauðsynlegra aðgerða til að rétta efnahagslífið við yrði ein sú óvinsælasta í sögunni. Uppskeran og dómur sögunnar kæmi síðar. 18.1.2013 00:01 Stuðningsgrein: Formannskjör Samfylkingarinnar 2013 Lára Björnsdóttir skrifar Á vormánuðum 2009 hitti ég Guðbjart Hannesson, alþingismann og formann fjárlaganefndar, á förnum vegi. Ég tjáði honum þá skoðun mína að hann ætti að gefa kost á sér til formennsku í Samfylkingunni. 18.1.2013 06:00 Stuðningsgrein: Guðbjart sem formann Eyjólfur Eysteinsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að draga sig í hlé frá stjórnmálum og því liggur fyrir jafnaðarmönnum að kjósa nýjan formann Samfylkingarinnar í allsherjaratkvæðagreiðslu. 18.1.2013 06:00 Halldór 17.01.2013 17.1.2013 18:00 Umræða eykur meðvitund og ábyrgð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Mál kynferðisbrotamannsins Karls Vignis Þorsteinssonar hefur komið við þjóðina. Fólk er slegið óhugnaði yfir því að maður skuli í skjóli meðvirkni og þagnar hafa komist upp með að níðast á börnum í marga áratugi. 17.1.2013 06:00 Botnlausa tjaldið Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Ég horfði á endursýningu á áramótaskaupinu með 7 ára dóttur minni og þar sem við sátum í mestu makindum í sófanum lítur hún spyrjandi á mig; "Mamma, af hverju er maðurinn að kaupa tjald með engum botni?” Það stóð á svari frá mér enda finnst mér það óásættanlegt að ég þurfi að útskýra fyrir dóttur minni að menn beiti konur slíku skipulögðu ofbeldi. Hvers konar samfélag er það, þar sem ég þarf að útskýra fyrir henni að hún gæti mögulega lent í þessu einhvern tíma á lífsleiðinni? Í raun eru líkurnar miklar þar sem ein af hverjum fjórum konum verður fyrir kynbundnu ofbeldi á lífsleiðinni. 17.1.2013 06:00 Hvað meinar þú Ögmundur? Andrés Pétursson skrifar Allt frá því að aðildarviðræður við Evrópusambandið hófust árið 2009 hafa andstæðingar aðildar reynt með alls konar brögðum að torvelda ferlið. Alls kyns gróusögum um ímyndaðar hindranir hefur verið haldið á lofti, meðal annars að Íslendingar þyrftu að senda hermenn í einhvern ímyndaðan Evrópuher og að landsmenn yrðu að breyta ýmsu í sinni stjórnsýslu áður en af aðild yrði. Eftir því sem viðræðunum hefur miðað áfram hefur komið í ljós að flestar ef ekki allar þessar flökkusögur hafa ekki átt við nein rök að styðjast. 17.1.2013 06:00 Liðsstyrkur Guðbjartur Hannesson skrifar Nú um áramót hófst átaksverkefnið Liðsstyrkur sem er samstarfsverkefni velferðarráðuneytisins, sveitarfélaga, stéttarfélaga og atvinnurekenda. Markmið verkefnisins er að virkja atvinnuleitendur sem hafa fullnýtt eða munu fullnýta rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins á árinu 2013 til þátttöku að nýju á vinnumarkaði. 17.1.2013 06:00 Við Vilborg Arna Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Við erum misjafnlega dugleg. Sem betur fer. Til að þokkalegt jafnvægi haldist í samfélaginu þarf að vera einn latur á móti einum duglegum. Ef allir væru duglegir væri samfélagið á yfirsnúningi og ef allir væru latir gerðist ekki neitt. Mér sýnist að sumir séu alltaf duglegir og aðrir alltaf latir og þeir sem eftir standi flakki á milli flokka; séu stundum duglegir og stundum latir. Það er ágætt. 17.1.2013 06:00 Leikbúningar stjórnmálamanns Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Brosum við athafnir borgarstjóra í Reykjavík hefur fjölgað síðan Jón Gnarr varð borgarstjóri. Það er kynlegt, að minnsta kosti stundum, að sjá mann, sem gegnir formlegu embætti, í Star Wars-búningi, skátabúningi, draggi, á kanó, með tattú og sjá hann senda frá sér jólakveðju íklæddur apagrímu. 17.1.2013 06:00 Uppfærum klukkurnar Friðrik Rafnsson skrifar Borgundarhólmsklukkur eru töfrandi fyrirbæri. Stórar, virðulegar og fagurskreyttar tifa þær hikstalaust árum og áratugum saman og minna mannfólkið á framvindu tímans með þungum, taktföstum slætti á heila og hálfa tímanum. Það er eitthvað heillandi, nánast dáleiðandi, við að fylgjast með kólfinum í slíkri klukku sveiflast hægt frá hægri til vinstri, frá vinstri til hægri. Stoppi hann í miðjunni þarf svo að trekkja klukkuna upp eða koma henni í viðgerð. 17.1.2013 06:00 Þjóðhagslegt mikilvægi lítilla fyrirtækja Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Þótt ótrúlegt megi virðast samanstendur íslenskt atvinnulíf að stærstum hluta af litlum fyrirtækjum. 17.1.2013 06:00 Pönkast á Alþingi Karl Garðarsson skrifar Ónefndur ritstjóri hér í bæ varð frægur fyrir nokkrum árum þegar hann sagði í tveggja manna trúnaðarsamtali að blað hans væri að „pönkast“ í óvinum sínum og „taka þá niður“ eins og það var orðað. Síðan hefur orðalagið „að pönkast“ áunnið sér sess, m.a. í Slangurorðabókinni þar sem það er skilgreint á þann hátt að verið sé að hamast í einhverjum eða gera honum lífið leitt. Í raun má segja að stutt sé á milli eineltis og þess að pönkast í öðrum einstaklingum. Tilgangurinn er að koma höggi á einstaklinga og niðurlægja þá á ýmsan hátt. 17.1.2013 06:00 Orð og efndir “vinstri” ríkisstjórnar í jafnréttismálum Atli Gíslason skrifar Ég gekk til liðs við VG á sínum tíma einkum til að vinna að hugsjónum um jafnrétti og umhverfi. Að báðum þessum málaflokkum hafði ég unnið sem lögmaður en gerði mér vonir um að ég næði meiri árangri á vettvangi Alþingis og innan VG, sem hefur kvenfrelsi og umhverfismál að kjarnaatriðum í stefnuskrá sinni. Nokkuð hefur áunnist fyrir tilstilli sporgöngumanna Kolbrúnar Halldórsdóttur sem fylgdu eftir málum hennar um vændiskaup og nektarstaði. Þá beitti Lilja Mósesdóttir sér sem formaður 17.1.2013 06:00 Halldór 16.01.2013 16.1.2013 16:00 Er landið tilbúið að taka á móti ferðamanni nr. 1.000.000? Fanný Gunnarsdóttir skrifar Á nýliðnu ári fylgdumst við með því að erlendum ferðamönnum fjölgaði og færðu þeir okkur auknar gjaldeyristekjur sem ekki veitti af að fá í skuldum vafinn ríkissjóð. Ísland er áhugavert land hvort sem horft er til náttúrunnar, sögunnar eða þeirrar fjölbreyttu þjónustu sem boðið er upp á. 16.1.2013 06:00 "Verðvernd“ blekkir neytendur Baldur Björnsson skrifar Helstu keppinautar Múrbúðarinnar á byggingavörumarkaði auglýsa svokallaða verðvernd. Fullyrt er að verðvernd tryggi viðskiptavinum lægsta verðið. 16.1.2013 06:00 Tímamót Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samþykkt þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu landsvæða markar tímamót. Með henni er í fyrsta sinn lögð fram stefna til framtíðar um flokkun landsvæða í orkunýtingarflokk, verndarflokk og svo biðflokk og byggir þingsályktunartillagan á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun sem samþykkt voru á Alþingi vorið 2011. 16.1.2013 06:00 Alls ekki illa meint Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Tja, var hann ekki bara að grínast,“ sagði ég aumingjalega og án allrar sannfæringar. Þetta var afspyrnu lélegt svar, ég vissi það strax en ég hafði bara ekkert annað tiltækt svona í fljótheitum. En jafnvel þó hefði fengið einhvern umhugsunarfrest er ég ekki viss um að ég hefði komið með neitt betra. 16.1.2013 06:00 Hetjur kastljóssins Sif Sigmarsdóttir skrifar "Svo virðist sem starfstitli mínum hafi verið ruglað saman við eitthvað annað – það má segja að ég sé fórnarlamb fávisku.“ 16.1.2013 06:00 Stjórnarskráin: Lengi getur gott batnað Þorkell Helgason skrifar "Heill lýðræðisríkja, hverrar gerðar eða þroska sem er, hvílir á lítilfjörlegu tæknilegu atriði: fyrirkomulagi kosninga. Allt annað er aukaatriði.“ 16.1.2013 06:00 Er stúdentspróf í dönsku ónýtt? Pétur Rasmussen skrifar Upp á síðkastið hafa komið upp mál þar sem danskir háskólar hafa neitað íslenskum námsmönnum um aðgang að námsbrautum sínum með tilvísun til þess að þeir hafi ekki nógu góðar forsendur í dönsku. Mest ber á þessu hjá Verslunarháskóla Kaupmannahafnar, CBS. Þar nefna menn kröfu um 12 framhaldsskólaeiningar í dönsku til stúdentsprófs. 16.1.2013 06:00 Píratar á báðum vængjum Smári McCarthy skrifar Mér hundleiðist hægri-vinstri hjal. Heimurinn er áhugaverðari en svo að hægt sé að rúma allar hugmyndir um skipulag samfélagsins innan tveggja afstæðra stefna. Hægri-vinstri skiptingin er upprunalega tilvísun í staðsetningar fylkinga á franska þinginu eftir byltinguna þar, en segja má að pólitísk tvískipting sé alltaf til staðar. 16.1.2013 06:00 Upplýsingagjöf til ferðamanna Jónas Guðmundsson skrifar Það líður varla sá mánuður að ekki sjáist fréttir þess efnis að met hafi verið slegið í fjölda ferðamanna hingað til lands. Líklegt má telja að ferðamenn hafi verið á annan tug prósenta fleiri árið 2012 en árið áður. Einn af jákvæðum þáttum þessarar þróunar er að töluvert fjölgar utan háannatíma, og virðist sem svo að átakið Ísland allt árið sé meðal annars að skila þeim árangri. 16.1.2013 06:00 Stuðningsgrein: Ég kýs Guðbjart Hannesson Ólafur Þór Jónsson skrifar Alþingishúsið við Austurvöll hefur á síðustu árum verið vettvangur leiks. Leiks þar sem þingheimi er skipt í tvö lið og annað liðið er í sókn en hitt berst gegn því að sóknin takist. Þennan leik má færa yfir á bandarískan fótbolta, ríkisstjórnin byrjar í sókn og reynir að troðast með málin í gegnum varnartaktík stjórnarandstöðunnar. 16.1.2013 06:00 Stuðningsgrein: Til stuðnings Guðbjarti Guðrún Ögmundsdóttir skrifar Í Samfylkingunni, einum stjórnmálaflokka á Íslandi, geta allir skráðir félagar tekið þátt í vali formanns. Ég er bæði stolt og ánægð með að vera í slíkum flokki, sem virðir mikilvægi lýðræðislegrar þátttöku og stuðlar að henni með virkum hætti. Það styrkir niðurstöðuna og stuðlar að aukinni samstöðu. Þetta fyrirkomulag hefur líka sýnt sig að stuðli að málefnalegri umræðu og heiðarlegri baráttu, Samfylkingunni sem stjórnmálaflokki til heilla. 16.1.2013 06:00 Halldór 15.01.2013 15.1.2013 16:00 Skeinuhættir stjórnmálamenn Jón Steindór Valdimarsson skrifar Langt er síðan ég gerði upp hug minn um að Íslandi væri best borgið með aðild að Evrópusambandinu. Þar gildir einu hvort litið er til lífskjara, starfsskilyrða atvinnulífsins, öryggis- og varnarmála eða menningarmála. 15.1.2013 06:00 Vinkonur á ný Erla Hlynsdóttir skrifar Mér brá svolítið þegar ég gerði mér grein fyrir að það væru 24 ár síðan við kynntumst. Það var þegar mamma stoppaði hana úti á götu og sagði: "Þetta er Erla. Hún er nýflutt í bæinn. Má hún vera memm?“ 15.1.2013 06:00 Hægagangurinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samþykkt ríkisstjórnarinnar í gær, um að hægja á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið, er augljóslega tekin með hagsmuni Vinstri grænna í huga. Flokkurinn treystir sér ekki til að hefja viðræður um erfiðustu málin; landbúnað, sjávarútveg og tengd mál, í aðdraganda kosninga. 15.1.2013 06:00 Góðar fréttir úr grunnskólunum Hafsteinn Karlsson skrifar Um langt árabil hafa verið gerðar rannsóknir ár hvert á högum og líðan unglinga á Íslandi. Ef niðurstöður síðustu tíu til tólf ára eru bornar saman er þróunin einstaklega jákvæð, sama hvert litið er. Til dæmis þekkist tóbaksnotkun og áfengisneysla varla lengur meðal grunnskólakrakka, samband þeirra við foreldra er betra en áður og ekki síst þá líður þeim betur á vinnustaðnum sínum, þ.e.a.s. í grunnskólanum. Þetta eru góðar fréttir og í raun stór tíðindi. 15.1.2013 06:00 Svar til Stígamóta Ögmundur Jónasson skrifar Í Fréttablaðinu 9. janúar sl. birtist opið bréf Stígamóta til mín sem innanríkisráðherra þar sem skorað er á mig að taka til hendinni í kynferðisbrotamálum. Voru þar nefnd nokkur atriði sem Stígamót hafa sett á oddinn á síðustu árum. Þakka ég þessar ábendingar en vil einnig nota tækifærið til að víkja að nokkrum atriðum í baráttunni gegn kynferðisofbeldi sem ég hef komið að á þeim ríflega tveimur árum sem liðin eru frá því að ég tók við embætti dómsmála- og mannréttindaráðherra, síðar innanríkisráðherra. 15.1.2013 06:00 Rammaáætlun markar tímamót Svandís Svavarsdóttir skrifar Alþingi samþykkti í gær þingsályktun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Þar með er lokið löngu ferli við annan áfanga rammaáætlunar – ferli sem Alþingi mótaði með lagasetningu vorið 2011 og samþykkt var án mótatkvæða. Lögin tryggðu faglega aðkomu bestu sérfræðinga landsins á sviði landgæða og orkunýtingar við mat á landsvæðum sem áætlunin hafði til umfjöllunar. 15.1.2013 06:00 Upp úr skotgröfunum Eiríkur Bergmann skrifar Yfirstandandi endurskoðun á stjórnarskránni er einhver sú viðamesta sem fram hefur farið í okkar heimshluta. Á alþjóðavísu er víða litið svo á að nýja stjórnarskráin marki endurreisn Íslands eftir ansi dramatískt efnahagshrun. Málið er nú fyrir Alþingi en því miður hefur það smám saman verið togað ofan í hefðbundnar skotgrafir íslenskra dægurstjórnmála. Fræðasamfélagið hefur sömuleiðis svo til þverklofnað. Málið snertir okkur öll og því er brýnt að finna skilvirka leið til þess að taka alla uppbyggjandi gagnrýni til greina. 15.1.2013 06:00 Kjarabarátta heilbrigðisstétta Teitur Guðmundsson skrifar Síðastliðna daga höfum við fengið fréttir af þeirri kjarabaráttu sem hjúkrunarfræðingar heyja núna með uppsögnum sínum á Landspítala. 15.1.2013 06:00 Hve mikilvægur er eiður lækna? Jón Þór Ólafsson skrifar Dóttir mín þriggja ára fékk lungnabólgu á dögunum. Læknirinn sem greindi hana á Læknavaktinni sagði að um bakteríusýkingu væri að ræða svo sýklalyf væru málið. Ég spurði hvort greiningin væri örugg og vildi láta rannsaka hvort mögulega væri um veirusýkingu að ræða. Sýklalyf virka ekki á veirur en þau geta farið mjög illa með líkamann og ónæmiskerfið svo ef um veirusýkingu væri að ræða myndu þau aðeins gera ógagn. Læknirinn vildi ekki rannsaka það frekar og skrifaði upp á breiðvirkt sýklalyf sem virkaði svo ekki. 15.1.2013 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Innherjaveðmál Þórður Snær Júlíusson skrifar Lífeyrissjóðir landsins luku við að gera upp svokallaða gjaldmiðlasamninga sína við föllnu bankana í síðustu viku. Samningarnir voru gerðir upp með rúmlega 70 milljarða króna tapi. Til að milda það högg fengu sjóðirnir að skuldajafna kröfur sem þeir áttu á bankana á móti. Lokaniðurstaðan er sú að tæplega 40 milljarðar króna fóru í súginn vegna þátttöku sjóðanna í þessum veðmálum. 18.1.2013 06:00
„Okkar“ Pawel Bartoszek skrifar Oft á þessum tíma árs má heyra nöldur fólks yfir þeirri staðreynd að hinn heilagi fréttatími RÚV sé styttri eða sé sýndur á öðrum tíma en alla jafna. 18.1.2013 06:00
Skrímsli og menn Stígur Helgason skrifar Skrímsli. Þetta er stórt orð. Það er raunar svo stórt að það getur inniborið nokkurn veginn allt sem ímyndunaraflið leyfir. Við þekkjum ýmis skrímsli, íslensk og erlend; Lagarfljótsorminn, varúlfa, skoffín, Godzilla, dreka, sköpunarverk Frankensteins og Þorgeirsbola – en getum líka búið til okkar eigin að vild og fellt undir mengið. 18.1.2013 06:00
Verslunarfrelsi? Ragnheiður Hrafnkelsdóttir skrifar Í hverfisbúðinni minni Kjötborg sveif andi jólanna yfir vötnum á Þorláksmessu þar sem boðið var upp á piparkökur og jólaglögg undir dillandi dragspili. 18.1.2013 06:00
Sveiflur í kynlífi Sigga Dögg skrifar Spurning: Konan mín rak erlenda frétt framan í mig um að nær helmingur kvenna missti alla kynlöngun á einhverjum tímapunkti. Ég fékk áfall. Hún var sem sagt að réttlæta margra ára kynsvelti við mig! Þetta þykir mér vera dapurleg staðreynd og alls ekki góðar fréttir. 18.1.2013 06:00
Misnotkun SORPU og nýja árið Ólafur Karl Eyjólfsson skrifar Sorpa byggðarsamlag, fékk snemmbúna jólagjöf þann 21. des. sl. þegar Samkeppniseftirlitið ákvarðaði fyrirtækinu 45 milljón króna sekt fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína. 18.1.2013 06:00
Blátt áfram, forvarnaverkefni Sigríður Björnsdóttir skrifar Fyrsta stigs forvörn er langtímaáætlun! Við sjáum nú áhrif fræðslunnar níu árum síðar. 18.1.2013 06:00
Svar til innanríkisráðherra frá Stígamótum Guðrún Jónsdóttir skrifar Ég vil þakka fyrir svar innanríkisráðherra við áskoruninni sem ég sendi honum í gegnum Fréttablaðið í síðustu viku. 18.1.2013 06:00
Til jafnaðar- og félagshyggjufólks Guðbjartur Hannesson skrifar Þegar Göran Persson heimsótti Ísland rétt eftir hrunið í árslok 2008 sagði hann okkur að sú ríkisstjórn sem gripi til nauðsynlegra aðgerða til að rétta efnahagslífið við yrði ein sú óvinsælasta í sögunni. Uppskeran og dómur sögunnar kæmi síðar. 18.1.2013 00:01
Stuðningsgrein: Formannskjör Samfylkingarinnar 2013 Lára Björnsdóttir skrifar Á vormánuðum 2009 hitti ég Guðbjart Hannesson, alþingismann og formann fjárlaganefndar, á förnum vegi. Ég tjáði honum þá skoðun mína að hann ætti að gefa kost á sér til formennsku í Samfylkingunni. 18.1.2013 06:00
Stuðningsgrein: Guðbjart sem formann Eyjólfur Eysteinsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að draga sig í hlé frá stjórnmálum og því liggur fyrir jafnaðarmönnum að kjósa nýjan formann Samfylkingarinnar í allsherjaratkvæðagreiðslu. 18.1.2013 06:00
Umræða eykur meðvitund og ábyrgð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Mál kynferðisbrotamannsins Karls Vignis Þorsteinssonar hefur komið við þjóðina. Fólk er slegið óhugnaði yfir því að maður skuli í skjóli meðvirkni og þagnar hafa komist upp með að níðast á börnum í marga áratugi. 17.1.2013 06:00
Botnlausa tjaldið Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Ég horfði á endursýningu á áramótaskaupinu með 7 ára dóttur minni og þar sem við sátum í mestu makindum í sófanum lítur hún spyrjandi á mig; "Mamma, af hverju er maðurinn að kaupa tjald með engum botni?” Það stóð á svari frá mér enda finnst mér það óásættanlegt að ég þurfi að útskýra fyrir dóttur minni að menn beiti konur slíku skipulögðu ofbeldi. Hvers konar samfélag er það, þar sem ég þarf að útskýra fyrir henni að hún gæti mögulega lent í þessu einhvern tíma á lífsleiðinni? Í raun eru líkurnar miklar þar sem ein af hverjum fjórum konum verður fyrir kynbundnu ofbeldi á lífsleiðinni. 17.1.2013 06:00
Hvað meinar þú Ögmundur? Andrés Pétursson skrifar Allt frá því að aðildarviðræður við Evrópusambandið hófust árið 2009 hafa andstæðingar aðildar reynt með alls konar brögðum að torvelda ferlið. Alls kyns gróusögum um ímyndaðar hindranir hefur verið haldið á lofti, meðal annars að Íslendingar þyrftu að senda hermenn í einhvern ímyndaðan Evrópuher og að landsmenn yrðu að breyta ýmsu í sinni stjórnsýslu áður en af aðild yrði. Eftir því sem viðræðunum hefur miðað áfram hefur komið í ljós að flestar ef ekki allar þessar flökkusögur hafa ekki átt við nein rök að styðjast. 17.1.2013 06:00
Liðsstyrkur Guðbjartur Hannesson skrifar Nú um áramót hófst átaksverkefnið Liðsstyrkur sem er samstarfsverkefni velferðarráðuneytisins, sveitarfélaga, stéttarfélaga og atvinnurekenda. Markmið verkefnisins er að virkja atvinnuleitendur sem hafa fullnýtt eða munu fullnýta rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins á árinu 2013 til þátttöku að nýju á vinnumarkaði. 17.1.2013 06:00
Við Vilborg Arna Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Við erum misjafnlega dugleg. Sem betur fer. Til að þokkalegt jafnvægi haldist í samfélaginu þarf að vera einn latur á móti einum duglegum. Ef allir væru duglegir væri samfélagið á yfirsnúningi og ef allir væru latir gerðist ekki neitt. Mér sýnist að sumir séu alltaf duglegir og aðrir alltaf latir og þeir sem eftir standi flakki á milli flokka; séu stundum duglegir og stundum latir. Það er ágætt. 17.1.2013 06:00
Leikbúningar stjórnmálamanns Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Brosum við athafnir borgarstjóra í Reykjavík hefur fjölgað síðan Jón Gnarr varð borgarstjóri. Það er kynlegt, að minnsta kosti stundum, að sjá mann, sem gegnir formlegu embætti, í Star Wars-búningi, skátabúningi, draggi, á kanó, með tattú og sjá hann senda frá sér jólakveðju íklæddur apagrímu. 17.1.2013 06:00
Uppfærum klukkurnar Friðrik Rafnsson skrifar Borgundarhólmsklukkur eru töfrandi fyrirbæri. Stórar, virðulegar og fagurskreyttar tifa þær hikstalaust árum og áratugum saman og minna mannfólkið á framvindu tímans með þungum, taktföstum slætti á heila og hálfa tímanum. Það er eitthvað heillandi, nánast dáleiðandi, við að fylgjast með kólfinum í slíkri klukku sveiflast hægt frá hægri til vinstri, frá vinstri til hægri. Stoppi hann í miðjunni þarf svo að trekkja klukkuna upp eða koma henni í viðgerð. 17.1.2013 06:00
Þjóðhagslegt mikilvægi lítilla fyrirtækja Brynhildur S. Björnsdóttir skrifar Þótt ótrúlegt megi virðast samanstendur íslenskt atvinnulíf að stærstum hluta af litlum fyrirtækjum. 17.1.2013 06:00
Pönkast á Alþingi Karl Garðarsson skrifar Ónefndur ritstjóri hér í bæ varð frægur fyrir nokkrum árum þegar hann sagði í tveggja manna trúnaðarsamtali að blað hans væri að „pönkast“ í óvinum sínum og „taka þá niður“ eins og það var orðað. Síðan hefur orðalagið „að pönkast“ áunnið sér sess, m.a. í Slangurorðabókinni þar sem það er skilgreint á þann hátt að verið sé að hamast í einhverjum eða gera honum lífið leitt. Í raun má segja að stutt sé á milli eineltis og þess að pönkast í öðrum einstaklingum. Tilgangurinn er að koma höggi á einstaklinga og niðurlægja þá á ýmsan hátt. 17.1.2013 06:00
Orð og efndir “vinstri” ríkisstjórnar í jafnréttismálum Atli Gíslason skrifar Ég gekk til liðs við VG á sínum tíma einkum til að vinna að hugsjónum um jafnrétti og umhverfi. Að báðum þessum málaflokkum hafði ég unnið sem lögmaður en gerði mér vonir um að ég næði meiri árangri á vettvangi Alþingis og innan VG, sem hefur kvenfrelsi og umhverfismál að kjarnaatriðum í stefnuskrá sinni. Nokkuð hefur áunnist fyrir tilstilli sporgöngumanna Kolbrúnar Halldórsdóttur sem fylgdu eftir málum hennar um vændiskaup og nektarstaði. Þá beitti Lilja Mósesdóttir sér sem formaður 17.1.2013 06:00
Er landið tilbúið að taka á móti ferðamanni nr. 1.000.000? Fanný Gunnarsdóttir skrifar Á nýliðnu ári fylgdumst við með því að erlendum ferðamönnum fjölgaði og færðu þeir okkur auknar gjaldeyristekjur sem ekki veitti af að fá í skuldum vafinn ríkissjóð. Ísland er áhugavert land hvort sem horft er til náttúrunnar, sögunnar eða þeirrar fjölbreyttu þjónustu sem boðið er upp á. 16.1.2013 06:00
"Verðvernd“ blekkir neytendur Baldur Björnsson skrifar Helstu keppinautar Múrbúðarinnar á byggingavörumarkaði auglýsa svokallaða verðvernd. Fullyrt er að verðvernd tryggi viðskiptavinum lægsta verðið. 16.1.2013 06:00
Tímamót Steinunn Stefánsdóttir skrifar Samþykkt þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu landsvæða markar tímamót. Með henni er í fyrsta sinn lögð fram stefna til framtíðar um flokkun landsvæða í orkunýtingarflokk, verndarflokk og svo biðflokk og byggir þingsályktunartillagan á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun sem samþykkt voru á Alþingi vorið 2011. 16.1.2013 06:00
Alls ekki illa meint Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Tja, var hann ekki bara að grínast,“ sagði ég aumingjalega og án allrar sannfæringar. Þetta var afspyrnu lélegt svar, ég vissi það strax en ég hafði bara ekkert annað tiltækt svona í fljótheitum. En jafnvel þó hefði fengið einhvern umhugsunarfrest er ég ekki viss um að ég hefði komið með neitt betra. 16.1.2013 06:00
Hetjur kastljóssins Sif Sigmarsdóttir skrifar "Svo virðist sem starfstitli mínum hafi verið ruglað saman við eitthvað annað – það má segja að ég sé fórnarlamb fávisku.“ 16.1.2013 06:00
Stjórnarskráin: Lengi getur gott batnað Þorkell Helgason skrifar "Heill lýðræðisríkja, hverrar gerðar eða þroska sem er, hvílir á lítilfjörlegu tæknilegu atriði: fyrirkomulagi kosninga. Allt annað er aukaatriði.“ 16.1.2013 06:00
Er stúdentspróf í dönsku ónýtt? Pétur Rasmussen skrifar Upp á síðkastið hafa komið upp mál þar sem danskir háskólar hafa neitað íslenskum námsmönnum um aðgang að námsbrautum sínum með tilvísun til þess að þeir hafi ekki nógu góðar forsendur í dönsku. Mest ber á þessu hjá Verslunarháskóla Kaupmannahafnar, CBS. Þar nefna menn kröfu um 12 framhaldsskólaeiningar í dönsku til stúdentsprófs. 16.1.2013 06:00
Píratar á báðum vængjum Smári McCarthy skrifar Mér hundleiðist hægri-vinstri hjal. Heimurinn er áhugaverðari en svo að hægt sé að rúma allar hugmyndir um skipulag samfélagsins innan tveggja afstæðra stefna. Hægri-vinstri skiptingin er upprunalega tilvísun í staðsetningar fylkinga á franska þinginu eftir byltinguna þar, en segja má að pólitísk tvískipting sé alltaf til staðar. 16.1.2013 06:00
Upplýsingagjöf til ferðamanna Jónas Guðmundsson skrifar Það líður varla sá mánuður að ekki sjáist fréttir þess efnis að met hafi verið slegið í fjölda ferðamanna hingað til lands. Líklegt má telja að ferðamenn hafi verið á annan tug prósenta fleiri árið 2012 en árið áður. Einn af jákvæðum þáttum þessarar þróunar er að töluvert fjölgar utan háannatíma, og virðist sem svo að átakið Ísland allt árið sé meðal annars að skila þeim árangri. 16.1.2013 06:00
Stuðningsgrein: Ég kýs Guðbjart Hannesson Ólafur Þór Jónsson skrifar Alþingishúsið við Austurvöll hefur á síðustu árum verið vettvangur leiks. Leiks þar sem þingheimi er skipt í tvö lið og annað liðið er í sókn en hitt berst gegn því að sóknin takist. Þennan leik má færa yfir á bandarískan fótbolta, ríkisstjórnin byrjar í sókn og reynir að troðast með málin í gegnum varnartaktík stjórnarandstöðunnar. 16.1.2013 06:00
Stuðningsgrein: Til stuðnings Guðbjarti Guðrún Ögmundsdóttir skrifar Í Samfylkingunni, einum stjórnmálaflokka á Íslandi, geta allir skráðir félagar tekið þátt í vali formanns. Ég er bæði stolt og ánægð með að vera í slíkum flokki, sem virðir mikilvægi lýðræðislegrar þátttöku og stuðlar að henni með virkum hætti. Það styrkir niðurstöðuna og stuðlar að aukinni samstöðu. Þetta fyrirkomulag hefur líka sýnt sig að stuðli að málefnalegri umræðu og heiðarlegri baráttu, Samfylkingunni sem stjórnmálaflokki til heilla. 16.1.2013 06:00
Skeinuhættir stjórnmálamenn Jón Steindór Valdimarsson skrifar Langt er síðan ég gerði upp hug minn um að Íslandi væri best borgið með aðild að Evrópusambandinu. Þar gildir einu hvort litið er til lífskjara, starfsskilyrða atvinnulífsins, öryggis- og varnarmála eða menningarmála. 15.1.2013 06:00
Vinkonur á ný Erla Hlynsdóttir skrifar Mér brá svolítið þegar ég gerði mér grein fyrir að það væru 24 ár síðan við kynntumst. Það var þegar mamma stoppaði hana úti á götu og sagði: "Þetta er Erla. Hún er nýflutt í bæinn. Má hún vera memm?“ 15.1.2013 06:00
Hægagangurinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Samþykkt ríkisstjórnarinnar í gær, um að hægja á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið, er augljóslega tekin með hagsmuni Vinstri grænna í huga. Flokkurinn treystir sér ekki til að hefja viðræður um erfiðustu málin; landbúnað, sjávarútveg og tengd mál, í aðdraganda kosninga. 15.1.2013 06:00
Góðar fréttir úr grunnskólunum Hafsteinn Karlsson skrifar Um langt árabil hafa verið gerðar rannsóknir ár hvert á högum og líðan unglinga á Íslandi. Ef niðurstöður síðustu tíu til tólf ára eru bornar saman er þróunin einstaklega jákvæð, sama hvert litið er. Til dæmis þekkist tóbaksnotkun og áfengisneysla varla lengur meðal grunnskólakrakka, samband þeirra við foreldra er betra en áður og ekki síst þá líður þeim betur á vinnustaðnum sínum, þ.e.a.s. í grunnskólanum. Þetta eru góðar fréttir og í raun stór tíðindi. 15.1.2013 06:00
Svar til Stígamóta Ögmundur Jónasson skrifar Í Fréttablaðinu 9. janúar sl. birtist opið bréf Stígamóta til mín sem innanríkisráðherra þar sem skorað er á mig að taka til hendinni í kynferðisbrotamálum. Voru þar nefnd nokkur atriði sem Stígamót hafa sett á oddinn á síðustu árum. Þakka ég þessar ábendingar en vil einnig nota tækifærið til að víkja að nokkrum atriðum í baráttunni gegn kynferðisofbeldi sem ég hef komið að á þeim ríflega tveimur árum sem liðin eru frá því að ég tók við embætti dómsmála- og mannréttindaráðherra, síðar innanríkisráðherra. 15.1.2013 06:00
Rammaáætlun markar tímamót Svandís Svavarsdóttir skrifar Alþingi samþykkti í gær þingsályktun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Þar með er lokið löngu ferli við annan áfanga rammaáætlunar – ferli sem Alþingi mótaði með lagasetningu vorið 2011 og samþykkt var án mótatkvæða. Lögin tryggðu faglega aðkomu bestu sérfræðinga landsins á sviði landgæða og orkunýtingar við mat á landsvæðum sem áætlunin hafði til umfjöllunar. 15.1.2013 06:00
Upp úr skotgröfunum Eiríkur Bergmann skrifar Yfirstandandi endurskoðun á stjórnarskránni er einhver sú viðamesta sem fram hefur farið í okkar heimshluta. Á alþjóðavísu er víða litið svo á að nýja stjórnarskráin marki endurreisn Íslands eftir ansi dramatískt efnahagshrun. Málið er nú fyrir Alþingi en því miður hefur það smám saman verið togað ofan í hefðbundnar skotgrafir íslenskra dægurstjórnmála. Fræðasamfélagið hefur sömuleiðis svo til þverklofnað. Málið snertir okkur öll og því er brýnt að finna skilvirka leið til þess að taka alla uppbyggjandi gagnrýni til greina. 15.1.2013 06:00
Kjarabarátta heilbrigðisstétta Teitur Guðmundsson skrifar Síðastliðna daga höfum við fengið fréttir af þeirri kjarabaráttu sem hjúkrunarfræðingar heyja núna með uppsögnum sínum á Landspítala. 15.1.2013 06:00
Hve mikilvægur er eiður lækna? Jón Þór Ólafsson skrifar Dóttir mín þriggja ára fékk lungnabólgu á dögunum. Læknirinn sem greindi hana á Læknavaktinni sagði að um bakteríusýkingu væri að ræða svo sýklalyf væru málið. Ég spurði hvort greiningin væri örugg og vildi láta rannsaka hvort mögulega væri um veirusýkingu að ræða. Sýklalyf virka ekki á veirur en þau geta farið mjög illa með líkamann og ónæmiskerfið svo ef um veirusýkingu væri að ræða myndu þau aðeins gera ógagn. Læknirinn vildi ekki rannsaka það frekar og skrifaði upp á breiðvirkt sýklalyf sem virkaði svo ekki. 15.1.2013 06:00
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun