Uppfærum klukkurnar Friðrik Rafnsson skrifar 17. janúar 2013 06:00 Borgundarhólmsklukkur eru töfrandi fyrirbæri. Stórar, virðulegar og fagurskreyttar tifa þær hikstalaust árum og áratugum saman og minna mannfólkið á framvindu tímans með þungum, taktföstum slætti á heila og hálfa tímanum. Það er eitthvað heillandi, nánast dáleiðandi, við að fylgjast með kólfinum í slíkri klukku sveiflast hægt frá hægri til vinstri, frá vinstri til hægri. Stoppi hann í miðjunni þarf svo að trekkja klukkuna upp eða koma henni í viðgerð.Pendúll stjórnmálanna? Myndlíkingar geta verið gagnlegar til að skýra og draga saman flókinn veruleika. Stundum getur veruleikinn hins vegar orðið nokkurs konar fórnarlamb myndlíkingarinnar og farið að laga sig að henni, orðið vanahugsun. Hægri og vinstri í stjórnmálum er eitt skýrasta dæmið um þetta: flokkunarkerfi sem búið er til hægðarauka fyrir margt löngu en fer að stýra innihaldi þess sem flokkað er. Pendúll stjórnmálanna sveiflast samkvæmt þessu kerfi til hægri eða vinstri eins og óhagganlegt náttúrulögmál. Slík tvíhyggja er ófrjó og varla lengur neinum til gagns nema tímaskökkum stjórnmálamönnum, stjórnmálafræðingum og blaðamönnum sem eiga erfitt með að fóta sig í breyttum heimi, minnir einna helst á kaldastríðshugsunarháttinn sem nú er sem betur fer kominn á ruslahauga mannkynssögunnar. Eða hvað?Standklukkur í mannsmynd Gömlu, stóru, þungu, virðulegu Borgundarhólmsklukkurnar með kólfi sem sveiflast taktfast til hægri og vinstri eru sannarlega töfrandi, en slíkar standklukkur í mannsmynd, ég tala nú ekki um í mynd stjórnmálamanns, eru pínleg tímaskekkja. Þó eru furðu margir slíkir á vappi í samfélaginu og sumir þeirra sitja á Alþingi. En það er löngu tímabært að breyta þessu, stilla þeim upp í stássstofunni með þökkum fyrir vel unnin störf og uppfæra þjóðþingið okkar. Við lifum nefnilega á margpóla fjölmenningartímum þar sem mun skilvirkara og frjórra er að hugsa í raunverulegum lausnum en í tvípóla, úreltum hugmyndakerfum hægri- og vinstrimanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Sjá meira
Borgundarhólmsklukkur eru töfrandi fyrirbæri. Stórar, virðulegar og fagurskreyttar tifa þær hikstalaust árum og áratugum saman og minna mannfólkið á framvindu tímans með þungum, taktföstum slætti á heila og hálfa tímanum. Það er eitthvað heillandi, nánast dáleiðandi, við að fylgjast með kólfinum í slíkri klukku sveiflast hægt frá hægri til vinstri, frá vinstri til hægri. Stoppi hann í miðjunni þarf svo að trekkja klukkuna upp eða koma henni í viðgerð.Pendúll stjórnmálanna? Myndlíkingar geta verið gagnlegar til að skýra og draga saman flókinn veruleika. Stundum getur veruleikinn hins vegar orðið nokkurs konar fórnarlamb myndlíkingarinnar og farið að laga sig að henni, orðið vanahugsun. Hægri og vinstri í stjórnmálum er eitt skýrasta dæmið um þetta: flokkunarkerfi sem búið er til hægðarauka fyrir margt löngu en fer að stýra innihaldi þess sem flokkað er. Pendúll stjórnmálanna sveiflast samkvæmt þessu kerfi til hægri eða vinstri eins og óhagganlegt náttúrulögmál. Slík tvíhyggja er ófrjó og varla lengur neinum til gagns nema tímaskökkum stjórnmálamönnum, stjórnmálafræðingum og blaðamönnum sem eiga erfitt með að fóta sig í breyttum heimi, minnir einna helst á kaldastríðshugsunarháttinn sem nú er sem betur fer kominn á ruslahauga mannkynssögunnar. Eða hvað?Standklukkur í mannsmynd Gömlu, stóru, þungu, virðulegu Borgundarhólmsklukkurnar með kólfi sem sveiflast taktfast til hægri og vinstri eru sannarlega töfrandi, en slíkar standklukkur í mannsmynd, ég tala nú ekki um í mynd stjórnmálamanns, eru pínleg tímaskekkja. Þó eru furðu margir slíkir á vappi í samfélaginu og sumir þeirra sitja á Alþingi. En það er löngu tímabært að breyta þessu, stilla þeim upp í stássstofunni með þökkum fyrir vel unnin störf og uppfæra þjóðþingið okkar. Við lifum nefnilega á margpóla fjölmenningartímum þar sem mun skilvirkara og frjórra er að hugsa í raunverulegum lausnum en í tvípóla, úreltum hugmyndakerfum hægri- og vinstrimanna.
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun