Fleiri fréttir Drættir í heildarmynd óskast Ari Trausti Guðmundsson skrifar Í stjórnmálum verða menn að sjá heildarmyndir og skoða margvísleg rök –ekki aðeins ræða þau sem henta einu sjónarmiði hverju sinni. Sé það ekki gert vaknar tortryggni og vantraust. Náttúrunytjar eru ein af undirstöðum samfélagsins. Brýnt er að menn læri af fortíðinni í þeim efnum og horfist í augu við framtíðina eins og gerst má sjá hana hverju sinni. 14.1.2013 06:00 Tölum saman um betri hverfi Jón Gnarr skrifar Í fyrra óskaði Reykjavíkurborg eftir hugmyndum frá borgarbúum að smærri verkefnum í hverfum borgarinnar. Borgarbúar tóku vel við sér og komu með nærri 400 góðar hugmyndir. Embættismenn og hverfaráð Reykjavíkurborgar fóru síðan yfir hugmyndirnar og var kosið á milli 182 hugmynda í rafrænum íbúakosningum. Þar af kusu borgarbúar 124 hugmyndir sem komu til framkvæmda í fyrrasumar og haust. Hafa nú yfir 100 verkefni verið framkvæmd. Aðeins lítill hluti bíður vors. 14.1.2013 06:00 Breytt landslag Ólafur Þ. Stephensen skrifar Athyglisvert er að skoða kannanir Markaðs- og miðlarannsókna (MMR) á því hvaða stjórnmálaflokkum fólk treysti bezt til að fara með forystu í ákveðnum málaflokkum. Þær gefa fyllri mynd af pólitíska landslaginu en hreinar fylgiskannanir. Þessar kannanir hafa verið gerðar fimm sinnum frá hruni og Fréttablaðið hefur birt niðurstöður þeirra, síðast nú á laugardag. 14.1.2013 06:00 Hæg breytileg átt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður heyrir stundum í útvarpinu auglýsingar frá Mjólkursamsölunni um svonefndan ?góðost?. Þær eru athyglisverður vitnisburður um ríkjandi hugarfar. Þetta eru auglýsingar ættaðar úr landi hinnar fúlskeggjuðu heimsafneitunar í lopapeysu, ætlað að höfða til Bjarts í Sumarhúsum. Þar má til dæmis heyra einn af föstum veðurfréttalesurum Ríkisútvarpsins segja okkur að góðostur sé jafn íslenskur og hæg breytileg átt (minnir mig) og sannast þá loks texti Bógómíls Font: 14.1.2013 06:00 Fake it till you become it Charlotte Bøving skrifar Ég sá athyglisverðan fyrirlestur með Amy Cuddy á www.ted.com/talks um daginn, sem hún kallar Your body language shapes who you are. 14.1.2013 06:00 Reddar ríkið því? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Að minnsta kosti tvær athyglisverðar ranghugmyndir skutu upp kollinum í opinberri umræðu um nýársávarp Agnesar Sigurðardóttur biskups og þá tillögu hennar að þjóðkirkjan hefði forystu um landssöfnun fyrir betri tækjum handa Landspítalanum. 12.1.2013 06:00 Stuðningsgrein: Til stuðnings Árna Páli Guðfinnur Sveinsson skrifar Það er ágætis siður að tala með því sem maður velur og ekki gegn því sem maður velur ekki. Það er trúverðugara og betra. Í vali Samfylkingarinnar á nýjum formanni eru tveir góðir og gallalitlir kostir í boði. Hér geri ég grein fyrir vali mínu. 12.1.2013 06:00 Opið bréf til alþingismanna: Hvers eiga Skaftfellingar að gjalda? Jóhannes Gissurarson skrifar Heilir og sælir, alþingismenn allir og gleðilegt ár! 12.1.2013 06:00 Berrössuð bíræfni – líf að láni Guðrún Jónsdóttir skrifar Í janúar 2012 skrifaði ég grein sem birtist hér í Fréttablaðinu um siðferðismörk í bókmenntum. Greinin hét Tólfta lífið og fjallaði um bókina Konan við 1000 gráður eftir Hallgrím Helgason (Forlagið, 2011). 12.1.2013 06:00 Jarðskjálftinn á Haítí Í dag eru liðin þrjú ár frá jarðskjálftanum mikla á Haítí. Ég vil því nota tækifærið til að segja stuttlega frá því hjálparstarfi sem Rauði krossinn á Íslandi stóð að og hvaða árangri það skilaði. 12.1.2013 06:00 Olíuleitarleyfi á Drekasvæðinu Steingrímur J. Sigfússon skrifar Fyrir ríflega viku voru veitt tvö sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis á svokölluðu Drekasvæði. Útgáfa leyfa nú er áfangi á langri leið, hvort sem við lítum til borunar rannsóknarholu í Flatey á Skjálfanda upp úr 1980 eða rekjum upphafið til ályktunar Alþingis frá 1997 um skipun starfshóps um "hvort rétt sé að hefja markvissar rannsóknir á því hvort að olía eða gas finnist á landgrunni Íslands“. 12.1.2013 06:00 Runk, runk uppi á fjöllum Stöku sinnum rekst ég á eldra fólk sem sýnir mér fram á það hversu mikill væskill ég get stundum verið. Einn þeirra varð á vegi mínum milli jóla og nýárs í spænska fjallaþorpinu Castríl. 12.1.2013 06:00 Gildran Þorsteinn Pálsson skrifar Ísland er lokað í gildru gjaldeyrishafta. Þjóðarinnar bíður það hlutskipti að hlaupa hring eftir hring; ýmist við að hækka laun eða fella gengi. Hún mun mest nærast á froðu verðbólgunnar því að jarðvegur hennar er nú frjórri en hollari afurða. 12.1.2013 06:00 Halldór 11.01.2013 11.1.2013 16:00 Hringlað með höft Þórður Snær júlíusson skrifar Þegar samþykkt var að setja á gjaldeyrishöft á Íslandi í lok nóvember 2008 var því sýndur skilningur. Krónan hafði enda hrapað í verði samhliða bankahruninu. 11.1.2013 06:00 Stuðningsgrein: Árni Páll eða Guðbjartur? Kristinn Halldór Einarsson skrifar Ég er jafnaðarmaður og hef kosið að vera félagi í Samfylkingunni. Nú þegar að formannskjör er fram undan í Samfylkingunni, einstakt meðal íslenskra stjórnmálaflokka vegna þess hversu margir eiga kosningarétt, þá er ég sáttur við þá valkosti sem í boði eru. Mér finnst gott að geta valið á milli nokkuð þekktra stærða, frekar en að velja hið óþekkta, sem margir virðast aðhyllast í dag. 11.1.2013 06:00 Sorglega fyndið hjá DV Ólafur Hauksson skrifar Fyrir tveimur mánuðum birtist grein eftir mig í Fréttablaðinu, þar sem ég lýsti yfir stuðningi við Guðlaug Þór Þórðarson í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Nokkru síðar birtist svo önnur grein, þar sem ég skammaði sérstakan saksóknara fyrir að leggjast hundflatur fyrir vafasömum kærum banka, en gefa lítið fyrir kærur frá einstaklingum. 11.1.2013 06:00 Umræðuþræðinum lokað Pawel Bartoszek skrifar Mér hefur verið boðið að hitta fulltrúa Feneyjanefndarinnar þegar þeir verða hér á landi til að kynna sér drög að nýrri stjórnarskrá. 11.1.2013 06:00 Má plata? Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar „Farðu bara í vinnuna,“ segir tveggja ára dóttir mín með þjósti þegar ég geri eitthvað svo yfirgengilegt á hennar hlut að eiga skilið þyngstu refsingu. Að neita henni um ís er dæmi um framferði móður sem á það eitt skilið að hunskast í vinnuna. 11.1.2013 06:00 Loðdýrarækt bönnuð í Hollandi Íris Ólafsdóttir skrifar Þann 18. desember sl. samþykkti hollenska þingið með miklum meirihluta, 46 gegn 29 atkvæðum, að banna loðdýrarækt alfarið þar í landi af siðferðislegum ástæðum. Þar með er Holland komið í hóp framsækinna landa sem viðurkenna grimmd loðdýraræktarinnar en þessi lönd eru Bretland, Austurríki, Króatía og nú Holland. Að auki er reglugerð vegna loðdýraræktunar í Sviss það ströng að greinin hefur lagst af þar. 11.1.2013 06:00 Stuð í háloftunum Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Ég fæ alltaf fiðring í magann á Reykjanesbrautinni þegar ég er farinn að nálgast Leifsstöð. Það er skemmtilegt að ferðast og þá eimir enn þá örlítið eftir af þessari tilfinningu að maður sé að gera eitthvað merkilegt þótt flugferðir séu vitaskuld orðnar algengari en í gamla daga. Ég er að vísu aðeins flughræddur en það er svo sem ekkert stórmál. Ég legg í vana minn að fá mér tvo drykki á Panorama-bar fyrir flugtak og svo tek ég yfirleitt einn Tópas-pela með mér í vélina svo ég geti róað taugarnar ef eitthvað óvænt gerist. Stundum tekst mér líka að sökkva mér í lestur og þá gleymi ég alveg hræðslunni. Þess vegna kaupi ég jafnan nýjasta eintakið af Economist í bókabúðinni í Fríhöfninni eða jafnvel góðan reyfara. 11.1.2013 06:00 Rakettu fullnæging Sigga Dögg skrifar Vissulega getum við talað um stóra, tignarlega og litríka flugelda sem springa í allar áttir og það er engu líkara en hausinn á þeim fullnægða ætli að þjóta upp í loft með flugeldunum, svo magnaður er þessi hápunktur kynlífsins. 10.1.2013 19:00 Halldór 10.01.2013 10.1.2013 16:00 Á að selja allt? Magnús Halldórsson skrifar Spurningin sem eðlilegt er að fjárfestar spyrji sig, þegar kemur að hlutabréfamarkaðnum, er hvort það sé innistæða fyrir hækkunum sem hafa einkennt allar nýskráningarnar eftir hruni fyrir rúmum fjórum árum. 10.1.2013 14:00 Glötuð tækifæri eða gripin? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Lög um að í stjórnum fyrirtækja með fleiri en 50 starfsmenn verði annað kynið að skipa hið minnsta 40 prósent sæta taka gildi í september á þessu ári. Eftir minna en átta mánuði. Íslenzk fyrirtæki fengu tveggja og hálfs árs aðlögunartíma að nýju lögunum, sem voru sett eftir að háleitar heitstrengingar forsvarsmanna fyrirtækja og samtaka þeirra um að jafna hlut kynjanna í stjórnum höfðu árum saman skilað nákvæmlega engum árangri. Árið áður en lögin voru sett fækkaði konum í stjórnum skráðra fyrirtækja á Íslandi. 10.1.2013 06:00 Ég og frændi minn Kristófer Sigurðsson skrifar Um daginn heyrði ég af ungum strák í fjölskyldunni. Hann var að klára grunnskólann og fékk strax flotta vinnu. Lyftaramaður í fiskiðju. Fær 200 þúsund kall á mánuði. 10.1.2013 06:00 Ráðandi stétt Jón Ormur Halldórsson skrifar Heimsbyltingin átti að eyða kapítalismanum úr mannfélaginu. Í staðinn bylti kapítalisminn heiminum. Og nú er öreigum loksins farið að fækka, nokkuð sem fáir þorðu að vona fyrir skemmstu. Millistéttir heimsins vaxa með slíkum hraða og svo víðtækum afleiðingum að í þeim vexti er að finna eina stærstu breytingu okkar umrótstíma. Vilji menn finna kraftana sem knýja margslungnar byltingar samtímans er ekki úr vegi að líta til stéttastjórnmála og alveg sérstaklega til þróunar millistétta heimsins. Hjá þeim tengja keimlíkir draumar strönd við strönd. Draumarnir snúast um neyslu og aukna menntun. 10.1.2013 06:00 Hin óumflýjanlegu efnahagslegu þyngdarlögmál Þórarinn G. Pétursson skrifar Fram undan er endurskoðun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði sem samþykktir voru vorið 2011. Í ljósi reynslunnar af þeim samningum er rétt að staldra við og spyrja hvort miklar nafnlaunahækkanir yfir stuttan samningstíma séu besta leiðin til að bæta hag launafólks. Eins og undirritaður varaði við í aðdraganda og kjölfar kjarasamninganna vorið 2011 hafa þær miklu launahækkanir sem í þeim fólust ekki skilað því sem að var stefnt, heldur leitt til aukinnar verðbólgu, m.a. þar sem fyrirtæki veltu kostnaðarhækkunum sem voru þeim um megn út í verðlag. Þótt erfiðara sé að sýna fram á það, er hugsanlegt að þessar miklu launahækkanir hafi einnig hægt á nýráðningum og jafnvel leitt til uppsagna. Ábati launafólks af þessum ríflegu nafnlaunahækkunum hefur því verið takmarkaður. 10.1.2013 06:00 Það sem við gefum gerir okkur rík Bjarni Gíslason skrifar Á nýju ári vill Hjálparstarf kirkjunnar þakka fyrir stuðning og velvild Íslendinga. Jólasöfnun fyrir vatnsverkefni í Afríku er enn í gangi og tölur liggja ekki fyrir en samt er ljóst að stuðningurinn er mikill, jafnframt er mikill stuðningur við starfið á Íslandi. Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og samtök hafa lagt lið með myndarlegum hætti, sem ber að þakka. 10.1.2013 06:00 Er þetta ekki hámark lágkúrunnar? Bjarnþór Aðalsteinsson skrifar Nú er að hefjast heimsmeistarakeppi í handbolta og eru talsverðar væntingar hjá Íslendingum um góðan árangur. Það má segja að handbolti sé þjóðaríþrótt Íslendinga og því mikill almennur áhugi fyrir gengi landsliðsins okkar. 10.1.2013 06:00 Hugrakkar hvunndagshetjur Pétur Ragnar Pétursson skrifar Í nýliðnum desembermánuði upplifði ég atburði sem ég vona að ekkert foreldri þurfi að ganga í gegnum með barn sitt. En því miður er tilveran ekki svo einföld að hægt sé að kaupa sér tryggingu fyrir heilsu, lífi og limum og verður ekki í framtíðinni. Áfram eigum við eftir að heyra baráttu-, hetju- og sorgarsögur af börnum sem heyja dugmikil baráttu upp á líf og dauða á hverjum degi og sum hver lúta því miður í lægra haldi í þeirri baráttu. 10.1.2013 06:00 Ísland úr NATO Methúsalem Þórisson skrifar Fjöldamorðum fjölgar ár frá ári. Það eru ekki vopnin sem drepa heldur mennirnir er sagt. Óréttlætið og misskiptingin í heiminum er þvílík að milljónir svelta til dauða á meðan gífurlegum auðæfum er eytt í vopnaframleiðslu og drápstæki. 10.1.2013 06:00 Endurnýja þarf stjórnsýsluna Haukur Arnþórsson skrifar Í nýútkomnu hausthefti veftímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla birtist samantekt greinarhöfundar og Ómars H. Kristmundssonar prófessors á alþjóðlegum rannsóknarniðurstöðum um stöðu rafrænnar stjórnsýslu íslenska ríkisins (sjá www.stjornmalogstjornsysla.is). 10.1.2013 06:00 Veiðigjald til samfélagsuppbyggingar Ólína Þorvarðardóttir skrifar Afkoma útgerðarinnar er nú með besta móti. Hreinn hagnaður útgerðarinnar á síðasta ári var 60 milljarðar samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar, það jafngildir 22,6% af heildartekjum greinarinnar sem voru 263 milljarðar króna. Framlegð útgerðarinnar (svokölluð EBITDA) var 80 milljarðar sem er mun betri afkoma en 2010 þegar hún nam 64 milljörðum króna. Eiginfjárstaðan batnaði um 70 milljarða milli ára. 10.1.2013 06:00 Nýtt ár – sama blekking Friðrika Benónýs skrifar Það endurtekur sig ár eftir ár. Fyrstu dagana í janúar er varla nokkur manneskja viðræðuhæf um annað en áramótaheitin og nýja lífsstílinn sem til stendur að taka upp. Nú skal tekið á því sem aldrei fyrr og öllu sem aflaga hefur farið kippt í liðinn með trukki. Það á að borða hollari mat, mæta daglega í ræktina, hætta að reykja, drekka minna, ganga á fjöll og hlaupa maraþon. Og vei þeim sem vogar sér að minna á að þessi heit hafi nú líka verið strengd í fyrra og spyr í sakleysi hvað orðið hafi um nýja lífsstílinn sem tekinn var upp þá. Þetta er allt annað mál, núna er þetta sko í alvöru. 10.1.2013 06:00 Halldór 09.01.2013 9.1.2013 18:00 Ný(r) og betri! Guðrún Högnadóttir skrifar 9.1.2013 16:00 Glósur úr ferð til Brussel Magnús Halldórsson skrifar Ég fór á dögunum (16. til 18. desember) til Brussel, ásamt hópi íslenskra blaðamanna, og heimsótti stofnanir Evrópusambandsins, hitti fólk, og fylgdist með því þegar opnaðir voru nýir kaflar í aðildarviðræðum samninganefndar Íslands og ESB. 9.1.2013 15:00 Betri barnæska Steinunn Stefánsdóttir skrifar Heimur versandi fer er allt of vinsæll frasi. Á fjölmörgum og veigamiklum sviðum er samfélagið þó í stöðugri þróun til betri vegar. Þetta á ekki síst við um málaflokka sem tengjast börnum. 9.1.2013 06:00 Það þarf heilt þorp Matthías Freyr Matthíasson skrifar 9.1.2013 06:00 Ísland sem mennskt land Júlíus Valdimarsson skrifar Þann 6. september sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir mig sem bar nafnið "Ég sé fyrir mér mennskan heim“. Þessi grein var að efni til fyrri hluti persónulegrar hugleiðingar eða yfirlýsingar sem ég skrifaði árið 1996 og mér finnst ekki síður eiga við í dag. 9.1.2013 06:00 Viltu koma í sjómann? Svavar Hávarðsson skrifar Stuttu fyrir áramótin ræddi ég við tvo menn um sjómennsku. Þetta spjall leiddi okkur í ýmsar áttir en eitt gátum við þó ekki verið sammála um og voru það kjör sjómannastéttarinnar. Báðir viðmælendur mínir voru þeirrar skoðunar að sjómenn bæru meira úr býtum en starfið gæfi tilefni til. Þeir voru vel vopnaðir af dæmum um mettúra íslenskra skipa og hvað veiðiferðin hefði gefið í hásetahlut; jafnvel var búið að reikna aukahlutinn hjá bátsmönnum og kokki til að gefa skýrari mynd af "gullmokstrinum“, svo ég vitni til annars viðmælanda míns. Ég er þeim ósammála, og taldi mig standa nokkuð styrkum fótum í röksemdafærslu minni um að sjómenn fengju ekki meira en þeir ættu skilið. Á það var ekki hlustað og ég sá reyndar að það var vonlaust að taka þennan slag. "Viltu koma í sjómann“, var tilboð frá öðrum þeirra sem staðfesti það. 9.1.2013 06:00 Áskorun til innanríkisráðherra um aðgerðir gegn ofbeldi Guðrún Jónsdóttir skrifar Ágæti innanríkisráðherra. Á Stígamótum finnst okkur við hæfi á áramótunum að hnippa í þig og benda á að kjörtímabilið er að renna út. Enginn veit hver mun fara með húsbóndavaldið í þínu ráðuneyti frá og með sumrinu. Það er enn tími til þess að kippa í lag ýmsu því sem betur mætti fara og okkur langar að minna þig á nokkrar uppástungur sem við höfum áður stungið að þér. 9.1.2013 06:00 Markmið breyttra alþingis- kosninga og kjördæmaskipan Ari Teitsson skrifar Á næstu vikum fer vonandi fram efnismikil og ýtarleg umræða um flesta þætti nýs stjórnarskrárfrumvarps bæði á Alþingi og hjá lærðum og leikum í samfélaginu. 9.1.2013 06:00 Halldór 08.01.2013 8.1.2013 16:00 Sjá næstu 50 greinar
Drættir í heildarmynd óskast Ari Trausti Guðmundsson skrifar Í stjórnmálum verða menn að sjá heildarmyndir og skoða margvísleg rök –ekki aðeins ræða þau sem henta einu sjónarmiði hverju sinni. Sé það ekki gert vaknar tortryggni og vantraust. Náttúrunytjar eru ein af undirstöðum samfélagsins. Brýnt er að menn læri af fortíðinni í þeim efnum og horfist í augu við framtíðina eins og gerst má sjá hana hverju sinni. 14.1.2013 06:00
Tölum saman um betri hverfi Jón Gnarr skrifar Í fyrra óskaði Reykjavíkurborg eftir hugmyndum frá borgarbúum að smærri verkefnum í hverfum borgarinnar. Borgarbúar tóku vel við sér og komu með nærri 400 góðar hugmyndir. Embættismenn og hverfaráð Reykjavíkurborgar fóru síðan yfir hugmyndirnar og var kosið á milli 182 hugmynda í rafrænum íbúakosningum. Þar af kusu borgarbúar 124 hugmyndir sem komu til framkvæmda í fyrrasumar og haust. Hafa nú yfir 100 verkefni verið framkvæmd. Aðeins lítill hluti bíður vors. 14.1.2013 06:00
Breytt landslag Ólafur Þ. Stephensen skrifar Athyglisvert er að skoða kannanir Markaðs- og miðlarannsókna (MMR) á því hvaða stjórnmálaflokkum fólk treysti bezt til að fara með forystu í ákveðnum málaflokkum. Þær gefa fyllri mynd af pólitíska landslaginu en hreinar fylgiskannanir. Þessar kannanir hafa verið gerðar fimm sinnum frá hruni og Fréttablaðið hefur birt niðurstöður þeirra, síðast nú á laugardag. 14.1.2013 06:00
Hæg breytileg átt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður heyrir stundum í útvarpinu auglýsingar frá Mjólkursamsölunni um svonefndan ?góðost?. Þær eru athyglisverður vitnisburður um ríkjandi hugarfar. Þetta eru auglýsingar ættaðar úr landi hinnar fúlskeggjuðu heimsafneitunar í lopapeysu, ætlað að höfða til Bjarts í Sumarhúsum. Þar má til dæmis heyra einn af föstum veðurfréttalesurum Ríkisútvarpsins segja okkur að góðostur sé jafn íslenskur og hæg breytileg átt (minnir mig) og sannast þá loks texti Bógómíls Font: 14.1.2013 06:00
Fake it till you become it Charlotte Bøving skrifar Ég sá athyglisverðan fyrirlestur með Amy Cuddy á www.ted.com/talks um daginn, sem hún kallar Your body language shapes who you are. 14.1.2013 06:00
Reddar ríkið því? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Að minnsta kosti tvær athyglisverðar ranghugmyndir skutu upp kollinum í opinberri umræðu um nýársávarp Agnesar Sigurðardóttur biskups og þá tillögu hennar að þjóðkirkjan hefði forystu um landssöfnun fyrir betri tækjum handa Landspítalanum. 12.1.2013 06:00
Stuðningsgrein: Til stuðnings Árna Páli Guðfinnur Sveinsson skrifar Það er ágætis siður að tala með því sem maður velur og ekki gegn því sem maður velur ekki. Það er trúverðugara og betra. Í vali Samfylkingarinnar á nýjum formanni eru tveir góðir og gallalitlir kostir í boði. Hér geri ég grein fyrir vali mínu. 12.1.2013 06:00
Opið bréf til alþingismanna: Hvers eiga Skaftfellingar að gjalda? Jóhannes Gissurarson skrifar Heilir og sælir, alþingismenn allir og gleðilegt ár! 12.1.2013 06:00
Berrössuð bíræfni – líf að láni Guðrún Jónsdóttir skrifar Í janúar 2012 skrifaði ég grein sem birtist hér í Fréttablaðinu um siðferðismörk í bókmenntum. Greinin hét Tólfta lífið og fjallaði um bókina Konan við 1000 gráður eftir Hallgrím Helgason (Forlagið, 2011). 12.1.2013 06:00
Jarðskjálftinn á Haítí Í dag eru liðin þrjú ár frá jarðskjálftanum mikla á Haítí. Ég vil því nota tækifærið til að segja stuttlega frá því hjálparstarfi sem Rauði krossinn á Íslandi stóð að og hvaða árangri það skilaði. 12.1.2013 06:00
Olíuleitarleyfi á Drekasvæðinu Steingrímur J. Sigfússon skrifar Fyrir ríflega viku voru veitt tvö sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis á svokölluðu Drekasvæði. Útgáfa leyfa nú er áfangi á langri leið, hvort sem við lítum til borunar rannsóknarholu í Flatey á Skjálfanda upp úr 1980 eða rekjum upphafið til ályktunar Alþingis frá 1997 um skipun starfshóps um "hvort rétt sé að hefja markvissar rannsóknir á því hvort að olía eða gas finnist á landgrunni Íslands“. 12.1.2013 06:00
Runk, runk uppi á fjöllum Stöku sinnum rekst ég á eldra fólk sem sýnir mér fram á það hversu mikill væskill ég get stundum verið. Einn þeirra varð á vegi mínum milli jóla og nýárs í spænska fjallaþorpinu Castríl. 12.1.2013 06:00
Gildran Þorsteinn Pálsson skrifar Ísland er lokað í gildru gjaldeyrishafta. Þjóðarinnar bíður það hlutskipti að hlaupa hring eftir hring; ýmist við að hækka laun eða fella gengi. Hún mun mest nærast á froðu verðbólgunnar því að jarðvegur hennar er nú frjórri en hollari afurða. 12.1.2013 06:00
Hringlað með höft Þórður Snær júlíusson skrifar Þegar samþykkt var að setja á gjaldeyrishöft á Íslandi í lok nóvember 2008 var því sýndur skilningur. Krónan hafði enda hrapað í verði samhliða bankahruninu. 11.1.2013 06:00
Stuðningsgrein: Árni Páll eða Guðbjartur? Kristinn Halldór Einarsson skrifar Ég er jafnaðarmaður og hef kosið að vera félagi í Samfylkingunni. Nú þegar að formannskjör er fram undan í Samfylkingunni, einstakt meðal íslenskra stjórnmálaflokka vegna þess hversu margir eiga kosningarétt, þá er ég sáttur við þá valkosti sem í boði eru. Mér finnst gott að geta valið á milli nokkuð þekktra stærða, frekar en að velja hið óþekkta, sem margir virðast aðhyllast í dag. 11.1.2013 06:00
Sorglega fyndið hjá DV Ólafur Hauksson skrifar Fyrir tveimur mánuðum birtist grein eftir mig í Fréttablaðinu, þar sem ég lýsti yfir stuðningi við Guðlaug Þór Þórðarson í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins. Nokkru síðar birtist svo önnur grein, þar sem ég skammaði sérstakan saksóknara fyrir að leggjast hundflatur fyrir vafasömum kærum banka, en gefa lítið fyrir kærur frá einstaklingum. 11.1.2013 06:00
Umræðuþræðinum lokað Pawel Bartoszek skrifar Mér hefur verið boðið að hitta fulltrúa Feneyjanefndarinnar þegar þeir verða hér á landi til að kynna sér drög að nýrri stjórnarskrá. 11.1.2013 06:00
Má plata? Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar „Farðu bara í vinnuna,“ segir tveggja ára dóttir mín með þjósti þegar ég geri eitthvað svo yfirgengilegt á hennar hlut að eiga skilið þyngstu refsingu. Að neita henni um ís er dæmi um framferði móður sem á það eitt skilið að hunskast í vinnuna. 11.1.2013 06:00
Loðdýrarækt bönnuð í Hollandi Íris Ólafsdóttir skrifar Þann 18. desember sl. samþykkti hollenska þingið með miklum meirihluta, 46 gegn 29 atkvæðum, að banna loðdýrarækt alfarið þar í landi af siðferðislegum ástæðum. Þar með er Holland komið í hóp framsækinna landa sem viðurkenna grimmd loðdýraræktarinnar en þessi lönd eru Bretland, Austurríki, Króatía og nú Holland. Að auki er reglugerð vegna loðdýraræktunar í Sviss það ströng að greinin hefur lagst af þar. 11.1.2013 06:00
Stuð í háloftunum Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Ég fæ alltaf fiðring í magann á Reykjanesbrautinni þegar ég er farinn að nálgast Leifsstöð. Það er skemmtilegt að ferðast og þá eimir enn þá örlítið eftir af þessari tilfinningu að maður sé að gera eitthvað merkilegt þótt flugferðir séu vitaskuld orðnar algengari en í gamla daga. Ég er að vísu aðeins flughræddur en það er svo sem ekkert stórmál. Ég legg í vana minn að fá mér tvo drykki á Panorama-bar fyrir flugtak og svo tek ég yfirleitt einn Tópas-pela með mér í vélina svo ég geti róað taugarnar ef eitthvað óvænt gerist. Stundum tekst mér líka að sökkva mér í lestur og þá gleymi ég alveg hræðslunni. Þess vegna kaupi ég jafnan nýjasta eintakið af Economist í bókabúðinni í Fríhöfninni eða jafnvel góðan reyfara. 11.1.2013 06:00
Rakettu fullnæging Sigga Dögg skrifar Vissulega getum við talað um stóra, tignarlega og litríka flugelda sem springa í allar áttir og það er engu líkara en hausinn á þeim fullnægða ætli að þjóta upp í loft með flugeldunum, svo magnaður er þessi hápunktur kynlífsins. 10.1.2013 19:00
Á að selja allt? Magnús Halldórsson skrifar Spurningin sem eðlilegt er að fjárfestar spyrji sig, þegar kemur að hlutabréfamarkaðnum, er hvort það sé innistæða fyrir hækkunum sem hafa einkennt allar nýskráningarnar eftir hruni fyrir rúmum fjórum árum. 10.1.2013 14:00
Glötuð tækifæri eða gripin? Ólafur Þ. Stephensen skrifar Lög um að í stjórnum fyrirtækja með fleiri en 50 starfsmenn verði annað kynið að skipa hið minnsta 40 prósent sæta taka gildi í september á þessu ári. Eftir minna en átta mánuði. Íslenzk fyrirtæki fengu tveggja og hálfs árs aðlögunartíma að nýju lögunum, sem voru sett eftir að háleitar heitstrengingar forsvarsmanna fyrirtækja og samtaka þeirra um að jafna hlut kynjanna í stjórnum höfðu árum saman skilað nákvæmlega engum árangri. Árið áður en lögin voru sett fækkaði konum í stjórnum skráðra fyrirtækja á Íslandi. 10.1.2013 06:00
Ég og frændi minn Kristófer Sigurðsson skrifar Um daginn heyrði ég af ungum strák í fjölskyldunni. Hann var að klára grunnskólann og fékk strax flotta vinnu. Lyftaramaður í fiskiðju. Fær 200 þúsund kall á mánuði. 10.1.2013 06:00
Ráðandi stétt Jón Ormur Halldórsson skrifar Heimsbyltingin átti að eyða kapítalismanum úr mannfélaginu. Í staðinn bylti kapítalisminn heiminum. Og nú er öreigum loksins farið að fækka, nokkuð sem fáir þorðu að vona fyrir skemmstu. Millistéttir heimsins vaxa með slíkum hraða og svo víðtækum afleiðingum að í þeim vexti er að finna eina stærstu breytingu okkar umrótstíma. Vilji menn finna kraftana sem knýja margslungnar byltingar samtímans er ekki úr vegi að líta til stéttastjórnmála og alveg sérstaklega til þróunar millistétta heimsins. Hjá þeim tengja keimlíkir draumar strönd við strönd. Draumarnir snúast um neyslu og aukna menntun. 10.1.2013 06:00
Hin óumflýjanlegu efnahagslegu þyngdarlögmál Þórarinn G. Pétursson skrifar Fram undan er endurskoðun kjarasamninga á almennum vinnumarkaði sem samþykktir voru vorið 2011. Í ljósi reynslunnar af þeim samningum er rétt að staldra við og spyrja hvort miklar nafnlaunahækkanir yfir stuttan samningstíma séu besta leiðin til að bæta hag launafólks. Eins og undirritaður varaði við í aðdraganda og kjölfar kjarasamninganna vorið 2011 hafa þær miklu launahækkanir sem í þeim fólust ekki skilað því sem að var stefnt, heldur leitt til aukinnar verðbólgu, m.a. þar sem fyrirtæki veltu kostnaðarhækkunum sem voru þeim um megn út í verðlag. Þótt erfiðara sé að sýna fram á það, er hugsanlegt að þessar miklu launahækkanir hafi einnig hægt á nýráðningum og jafnvel leitt til uppsagna. Ábati launafólks af þessum ríflegu nafnlaunahækkunum hefur því verið takmarkaður. 10.1.2013 06:00
Það sem við gefum gerir okkur rík Bjarni Gíslason skrifar Á nýju ári vill Hjálparstarf kirkjunnar þakka fyrir stuðning og velvild Íslendinga. Jólasöfnun fyrir vatnsverkefni í Afríku er enn í gangi og tölur liggja ekki fyrir en samt er ljóst að stuðningurinn er mikill, jafnframt er mikill stuðningur við starfið á Íslandi. Einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir og samtök hafa lagt lið með myndarlegum hætti, sem ber að þakka. 10.1.2013 06:00
Er þetta ekki hámark lágkúrunnar? Bjarnþór Aðalsteinsson skrifar Nú er að hefjast heimsmeistarakeppi í handbolta og eru talsverðar væntingar hjá Íslendingum um góðan árangur. Það má segja að handbolti sé þjóðaríþrótt Íslendinga og því mikill almennur áhugi fyrir gengi landsliðsins okkar. 10.1.2013 06:00
Hugrakkar hvunndagshetjur Pétur Ragnar Pétursson skrifar Í nýliðnum desembermánuði upplifði ég atburði sem ég vona að ekkert foreldri þurfi að ganga í gegnum með barn sitt. En því miður er tilveran ekki svo einföld að hægt sé að kaupa sér tryggingu fyrir heilsu, lífi og limum og verður ekki í framtíðinni. Áfram eigum við eftir að heyra baráttu-, hetju- og sorgarsögur af börnum sem heyja dugmikil baráttu upp á líf og dauða á hverjum degi og sum hver lúta því miður í lægra haldi í þeirri baráttu. 10.1.2013 06:00
Ísland úr NATO Methúsalem Þórisson skrifar Fjöldamorðum fjölgar ár frá ári. Það eru ekki vopnin sem drepa heldur mennirnir er sagt. Óréttlætið og misskiptingin í heiminum er þvílík að milljónir svelta til dauða á meðan gífurlegum auðæfum er eytt í vopnaframleiðslu og drápstæki. 10.1.2013 06:00
Endurnýja þarf stjórnsýsluna Haukur Arnþórsson skrifar Í nýútkomnu hausthefti veftímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla birtist samantekt greinarhöfundar og Ómars H. Kristmundssonar prófessors á alþjóðlegum rannsóknarniðurstöðum um stöðu rafrænnar stjórnsýslu íslenska ríkisins (sjá www.stjornmalogstjornsysla.is). 10.1.2013 06:00
Veiðigjald til samfélagsuppbyggingar Ólína Þorvarðardóttir skrifar Afkoma útgerðarinnar er nú með besta móti. Hreinn hagnaður útgerðarinnar á síðasta ári var 60 milljarðar samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar, það jafngildir 22,6% af heildartekjum greinarinnar sem voru 263 milljarðar króna. Framlegð útgerðarinnar (svokölluð EBITDA) var 80 milljarðar sem er mun betri afkoma en 2010 þegar hún nam 64 milljörðum króna. Eiginfjárstaðan batnaði um 70 milljarða milli ára. 10.1.2013 06:00
Nýtt ár – sama blekking Friðrika Benónýs skrifar Það endurtekur sig ár eftir ár. Fyrstu dagana í janúar er varla nokkur manneskja viðræðuhæf um annað en áramótaheitin og nýja lífsstílinn sem til stendur að taka upp. Nú skal tekið á því sem aldrei fyrr og öllu sem aflaga hefur farið kippt í liðinn með trukki. Það á að borða hollari mat, mæta daglega í ræktina, hætta að reykja, drekka minna, ganga á fjöll og hlaupa maraþon. Og vei þeim sem vogar sér að minna á að þessi heit hafi nú líka verið strengd í fyrra og spyr í sakleysi hvað orðið hafi um nýja lífsstílinn sem tekinn var upp þá. Þetta er allt annað mál, núna er þetta sko í alvöru. 10.1.2013 06:00
Glósur úr ferð til Brussel Magnús Halldórsson skrifar Ég fór á dögunum (16. til 18. desember) til Brussel, ásamt hópi íslenskra blaðamanna, og heimsótti stofnanir Evrópusambandsins, hitti fólk, og fylgdist með því þegar opnaðir voru nýir kaflar í aðildarviðræðum samninganefndar Íslands og ESB. 9.1.2013 15:00
Betri barnæska Steinunn Stefánsdóttir skrifar Heimur versandi fer er allt of vinsæll frasi. Á fjölmörgum og veigamiklum sviðum er samfélagið þó í stöðugri þróun til betri vegar. Þetta á ekki síst við um málaflokka sem tengjast börnum. 9.1.2013 06:00
Ísland sem mennskt land Júlíus Valdimarsson skrifar Þann 6. september sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir mig sem bar nafnið "Ég sé fyrir mér mennskan heim“. Þessi grein var að efni til fyrri hluti persónulegrar hugleiðingar eða yfirlýsingar sem ég skrifaði árið 1996 og mér finnst ekki síður eiga við í dag. 9.1.2013 06:00
Viltu koma í sjómann? Svavar Hávarðsson skrifar Stuttu fyrir áramótin ræddi ég við tvo menn um sjómennsku. Þetta spjall leiddi okkur í ýmsar áttir en eitt gátum við þó ekki verið sammála um og voru það kjör sjómannastéttarinnar. Báðir viðmælendur mínir voru þeirrar skoðunar að sjómenn bæru meira úr býtum en starfið gæfi tilefni til. Þeir voru vel vopnaðir af dæmum um mettúra íslenskra skipa og hvað veiðiferðin hefði gefið í hásetahlut; jafnvel var búið að reikna aukahlutinn hjá bátsmönnum og kokki til að gefa skýrari mynd af "gullmokstrinum“, svo ég vitni til annars viðmælanda míns. Ég er þeim ósammála, og taldi mig standa nokkuð styrkum fótum í röksemdafærslu minni um að sjómenn fengju ekki meira en þeir ættu skilið. Á það var ekki hlustað og ég sá reyndar að það var vonlaust að taka þennan slag. "Viltu koma í sjómann“, var tilboð frá öðrum þeirra sem staðfesti það. 9.1.2013 06:00
Áskorun til innanríkisráðherra um aðgerðir gegn ofbeldi Guðrún Jónsdóttir skrifar Ágæti innanríkisráðherra. Á Stígamótum finnst okkur við hæfi á áramótunum að hnippa í þig og benda á að kjörtímabilið er að renna út. Enginn veit hver mun fara með húsbóndavaldið í þínu ráðuneyti frá og með sumrinu. Það er enn tími til þess að kippa í lag ýmsu því sem betur mætti fara og okkur langar að minna þig á nokkrar uppástungur sem við höfum áður stungið að þér. 9.1.2013 06:00
Markmið breyttra alþingis- kosninga og kjördæmaskipan Ari Teitsson skrifar Á næstu vikum fer vonandi fram efnismikil og ýtarleg umræða um flesta þætti nýs stjórnarskrárfrumvarps bæði á Alþingi og hjá lærðum og leikum í samfélaginu. 9.1.2013 06:00
Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir Skoðun
Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir Skoðun