Fleiri fréttir Evrópusambandið reynir að stíga ölduna Kristján Vigfússon skrifar 5.4.2012 06:00 Gömul en alls ekki góð Friðrika Benónýsdóttir skrifar Þessi leikur er alltof flókinn fyrir gamalt fólk,“ sagði fjórtán ára dóttursonur minn andvarpandi eftir að hafa eytt klukkutíma í að reyna að kenna ömmu gömlu leikreglurnar í uppáhaldstölvuleiknum sínum. Varla hafði hann sleppt orðinu þegar hann gerði sér ljóst að hann hafði hlaupið á sig, sótroðnaði og flýtti sér að bæta við: „Ég meina sko eldra en þrjátíu ára.“ 5.4.2012 06:00 Halldór 04.04.2012 4.4.2012 16:00 Lýðræðispopúlistinn Metnaðarfulla stjórnmálamenn hefur alltaf dreymt um að sagan sýni þá í sem bestu ljósi. Aðeins tveimur leiðtogum í 500 ára sögu Rómarlýðveldisins var veittur eftirsóttasti heiður ríkisins fyrir að bjarga Róm frá glötun og voru þeir þaðan í frá þekktir sem stofnendur Rómar. Sá síðari þeirra var popúlistinn Gaius Maríus. Menn eins og hann sem sækja stuðning sinn til "popúlsins“, sem er latína fyrir "lýðurinn“, hafa alltaf verið hataðir af valdaelítunni sem þeir sniðganga og Ólafur Ragnar Grímsson er engin undantekning. 4.4.2012 10:00 Þreytandi klisjur og blekkjandi Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar Þegar þagga á niður í andófi, gera lítið úr því og þeim sem að því standa, er oft eins og tiltekin runa, vélræn upptalning á örfáum nöfnum og atburðum, komi upp í huga fólks. Rosa Parks, Martin Luther King, Mahatma Gandhi, Nelson Mandela — nafnalistanum er beinlínis kastað fram og honum ætlað að gera öllum ljóst að samanborið við þessar manneskjur sé andófsfólkið sem gagnrýnt er ómerkilegt, lítilvæglegt og ómarktakandi. Allt sem fjórmenningarnir ofangreindu eru ekki. 4.4.2012 06:00 Fólksflóttagrýlan Steinunn Stefánsdóttir skrifar Efnahagslægð liggur yfir Íslandi. Hún skall á með látum og þrátt fyrir að ýmsir hafi gert sér grein fyrir að efnahagskerfið rambaði á barmi falls þá kom hrunið aftan að þorra fólks. Dagana og vikurnar á eftir réði svartsýnin ríkjum og margir voru þeirrar skoðunar að hér myndi allt hrynja til grunna, innviðir samfélagsins laskast verulega, ef ekki ónýtast, atvinnuleysi nema jafnvel tugum prósenta og til þess gæti komið að hér syltu stórir hópar fólks heilu hungri. 4.4.2012 06:00 Bændur eiga réttinn í Þjórsá Orri Vigfússon skrifar Í greinum sem forstjórar Landsvirkjunar og Veiðimálastofnunar skrifuðu í Fréttablaðið í nýliðinni viku gætir talsverðs misskilnings á laxafiskastofnum og vistkerfi þeirra í Þjórsá. Landsvirkjun á hvorugt. Fiskurinn og búsvæði hans er auðlind í eigu veiðiréttareigenda, lögvarin af stjórnarskrá landsins. Fyrir all löngu fékk Landsvirkjun leyfi til ýmissa aðgerða til að meiri arður kæmi úr raforkuframleiðslunni en greiddi fyrir það leyfi með gerð fiskistiga við Búða. Eftir stendur fiskurinn og vistkerfið í eigu bænda og landeigenda. Veiðifélag Þjórsár ber lögum samkvæmt ábyrgð á nýtingu fiskstofnanna í ánni og á að gæta hagsmuna veiðiréttareigenda við ána þar sem verndun til framtíðar er forgangsmál. 4.4.2012 06:00 Ferðaþjónustan á fljúgandi siglingu Steingrímur J. Sigfússon skrifar Eftir efnahagsáföllin miklu árið 2008 hefur reynt á hefðbundnar gjaldeyrisskapandi greinar landsins, raunhagkerfið íslenska, sem stóð eftir þegar bólan sprakk. 4.4.2012 06:00 Siðlaus rányrkja vegna stundargróða Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Útflutningsaðilar lambakjöts hvetja nú bændur til að fjölga fénu um allt að helming vegna þess að síðan krónan féll þarf ekki að borga tugi milljóna með útflutningnum, eins og gert var í áratugi. Einhverjar gjaldeyristekjur skapast, sem fara þó fljótt aftur úr landi, því mikinn gjaldeyri þarf til framleiðslu á þessum afurðum: áburð, rúlluplast, vélar, eldsneyti, lyf o.s.frv. Kostnaðurinn við að framleiða þetta kjöt er miklu meiri en það sem fæst fyrir afurðirnar. 4.4.2012 06:00 Opinber stuðningur til fráskilinna foreldra Oktavía Guðmundsdóttir skrifar Árið 2010 voru lögskilnaðir 563 og sama ár urðu sambúðarslit 594. Lögskilnaðirnir snertu 641 barn en í sambúðarslitum var 371 barn. 4.4.2012 06:00 Ert þú upplýst/ur? Bergþór Grétar Böðvarsson skrifar Í Fréttablaðinu 31. janúar sl. birtist grein eftir Teit Guðmundsson „Okkur blæðir!“ þar sem hann talar um mikilvægi samtengdrar sjúkraskrár á landsvísu. Ég tel að samtengd sjúkraskrá myndi bæta þjónustu heilbrigðiskerfisins til mikilla muna. En áður en að því kemur verður að ganga svo frá að farið sé að lögum um sjúkraskrár og að réttindi notenda þjónustunnar séu virt í hvívetna. 4.4.2012 06:00 Suðurorku í bið – Skaftársvæðið í vernd Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Framkvæmdastjóri Suðurorku komst á forsíðu Fréttablaðsins fyrir nokkrum dögum vegna áforma fyrirtækisins um Búlandsvirkjun. Hvorki náttúrunni né heimamönnum var þar léð eyra. Nokkrar rangfærslur voru í fréttinni, en um mikilvægt náttúruverndarsvæði er að ræða. 4.4.2012 06:00 „Verðvernd“ er grín á kostnað neytenda Baldur Björnsson skrifar Hefur þú, lesandi góður, einhvern tímann lagt á þig kostnað og fyrirhöfn til að fá endurgreidda nokkra hundraðkalla vegna fullyrðinga um „verðvernd“? 4.4.2012 06:00 Drómi hf. – innheimtu- fyrirtæki með ríkisábyrgð Björn Steinbekk Kristjánsson skrifar Drómi hf. er hlutafélag sem innheimtir lán sem voru í eigu SPRON og Frjálsa Fjárfestingabankans og er að fullu í eigu slitastjórnar SPRON/Frjálsa fjárfestingabankans. Það sem gerir Dróma hf. frábrugðinn öðrum fjármálastofnunum er sá að Drómi hf. er í raun innheimtufyrirtæki sem hefur engan hag af því að vinna með eða þjónusta sína viðskiptavini þó forsvarsmenn Dróma hf. hafi reynt af veikum mætti að halda öðru fram. 4.4.2012 06:00 Hið háða Alþingi Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að endurvekja traust á stofnunum samfélagsins,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir 23. febrúar 2009, þá tiltölulega nýtekin við sem forsætisráðherra. Og Jóhanna var ekki ein um að telja þetta brýnt verkefni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hjó í sama knérunn rúmu ári síðar, 14. júní 2010, í almennum stjórnmálaumræðum á Alþingi. "Traust á Alþingi, á þingstörfunum, hefur verið í lágmarki undanfarin misseri. Það er grafalvarlegt mál því að Alþingi er bæði elsta og æðsta valdastofnun landsins.“ Bjarni taldi augljóst að allir þingmenn hefðu velt þessu fyrir sér. "Ég hygg að allir þingmenn hafi spurt sig: Hvernig má endurheimta traust Alþingis? Hvernig endurheimtum við traust á störfum þingsins? Við sem hér störfum, hvar í flokki sem við stöndum, tökum skilaboð um lítið traust á þinginu til okkar og viljum allt til þess vinna að endurheimta virðingu þess.“ 4.4.2012 06:00 Mannréttindaráðherra hunsar lög Einar Steingrímsson skrifar Haustið 2009 flúði Mohammed Lo, tvítugur maður, frá Máritaníu. Þar hafði hann verið þræll frá blautu barnsbeini, enda sonur þræla og þar með „réttmæt“ eign húsbóndans sem hafði þrælkað foreldrana alla ævi þeirra. Það var skömmu eftir lát móður sinnar sem Mohammed flúði, en faðirinn lést fáum árum áður; hvorugt naut nokkurn tíma læknisþjónustu. Fyrir utan systur sína, sem samtímis flúði til Senegal, þekkti Mohammed ekkert fólk nema nokkra samþræla sína. 4.4.2012 05:00 Halldór 03.04.2012 3.4.2012 16:00 Tylft þroskaðra manna Svavar Hávarðarson skrifar Ég lærði það á fimmtudaginn að það er með öllu ónauðsynlegt, og í raun tímaeyðsla, að skipuleggja afmæli fimm ára barns. Hins vegar, vegna reynsluleysis, hafði ég um nokkurn tíma skipulagt afmælið hans Atla míns í þaula. Ef ég hefði lágmarkskunnáttu á Excel þá hefði ég sett dagskrána upp í skema, en studdist þó við skrifblokkina í þetta skiptið. Tólf guttar, fæddir á árunum 2006 og 2007, mættu stundvíslega. Eftir fimm mínútur áttaði ég mig á því að ekkert af því sem ég hafði reiknað með myndi ganga eftir. Tylft manna á þessu aldursskeiði hefur nefnilega gert lítið af því að skipuleggja sig. Næstu tveir tímarnir voru þeirra. 3.4.2012 06:00 Flaggskip þjóðkirkjunnar Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í aðdraganda biskupskjörs var ég spurður um fyrstu verkefni í starfi ef ég yrði kjörinn biskup. Af þremur forgangsverkefnum er varða ungt fólk, fjármál og starfsfólk tel ég að mikilvægasta verkefnið varði æsku þjóðarinnar. 3.4.2012 06:00 Af fordómum í garð Hjálpræðishersins Pétur Björgvin Þorsteinsson skrifar Hjálpræðisherinn var varla kominn til Reykjavíkur um aldamótin þarsíðustu, meðlimir hans höfðu varla byrjað samkomuhald þegar út kom smárit í Reykjavík þar sem höfundur valdi að hæðast að trúargjörningum þeirra. Þar mátti lesa setningar eins og: „Sálma sína syngja þeir og spila með mjög mikilli léttúð.“ Á Akureyri gekk andófið svo langt að einni herkonu var troðið ofan í kartöflusekk og átti að henda henni í sjóinn. 3.4.2012 06:00 Fjölskylduvænn bær í miklum blóma Erling Ásgeirsson skrifar 3.4.2012 06:00 Nýliðun fyrir hvern? Þórhallur Hjaltason skrifar Nú hefur ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur komið með enn eitt sjávarútvegsfrumvarpið sem á að leysa allan ágreining um sjávarútvegskerfið. Nú á að ná sáttum við þjóðina – reyndar aðra hluta þjóðarinnar en sjómenn og fiskverkafólk, sem höfum þó af þessarri atvinnugrein lifibrauð. Einn af helstu útgangspunktum ríkisstjórnarinnar er að auka „nýliðun“ í kerfinu með stórauknum ríkispottum sem stjórnmálamenn deila eftir eigin reglum og hagsmunum heima í héraði. 3.4.2012 06:00 Samsærið gegn fórnarlömbum læknamistaka Árni Richard Árnason skrifar Haustið 2007 gekkst ég undir krossbandsaðgerð og tilheyrandi endurhæfingu í Orkuhúsinu. Í aðgerðinni voru skornar sinar úr tveimur vöðvum í hnésbótinni til að endurbyggja nýtt krossband. Eftir aðgerðina slitnaði nýja krossbandið tiltölulega fljótt þó ég hafi ekki hafið íþróttaiðkun að ráði. Einnig eyðilögðust sinarnar í hnésbótinni að fullu og tilheyrandi vöðvar visnuðu. 3.4.2012 06:00 Hvað er Sahel? Stefán Ingi Stefánsson skrifar Daginn sem Snæfríður Emilía komst til læknis var hún aðframkomin. Bústnar kinnarnar voru orðnar innfallnar, hendurnar beinaberar. Foreldrarnir þekktu vart lengur tveggja ára gömlu stúlkuna sína. Hvað yrði um barnið þeirra? 3.4.2012 06:00 Sterkasta aðdráttaraflið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Náttúra Íslands er "Íslendingurinn sem raunverulega meikaði það í útlöndum,“ svo vitnað sé í ágæta bakþanka Sifjar Sigmarsdóttur sem birtust hér í blaðinu á föstudaginn. 3.4.2012 06:00 Um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu Róbert R. Spanó skrifar Undanfarin misseri hefur talsvert verið rætt um þróun skipulagðrar brotastarfsemi hér á landi og hvernig eigi að bregðast við henni. Umræðan hefur einkum beinst að því hvort og þá að hvaða marki lögreglunni skuli fengnar víðtækari rannsóknarheimildir en hún hefur samkvæmt gildandi lögum til að stemma stigu við slíkri starfsemi. Eru heimildir af þessu tagi jafnan nefndar "forvirkar rannsóknarheimildir". 3.4.2012 06:00 Halldór 02.04.2012 2.4.2012 16:00 Baráttubarinn minn Erla Hlynsdóttir skrifar Þá er komið að því. Ég ætla að opna bar. En ekki neinn venjulegan bar, nei. Þessi bar verður opnaður til að berjast gegn alkóhólisma. 2.4.2012 07:00 Hvenær tökum við siðfræði alvarlega? Henry Alexander Henrysson skrifar Umræða um siðfræði hefur ekki verið greininni of hagstæð undanfarin misseri. Annars vegar hefur fréttaflutningur af sérkennilegum bréfaskiptum milli forsætisráðherra og forsetaembættisins um hvort embættinu beri að setja sér siðareglur fremur ruglað landsmenn í ríminu en upplýst þá um gildi og möguleika slíkra reglna. Hins vegar hefur erfið og upphrópanakennd umræða um störf siðanefndar Háskóla Íslands í tilteknu máli gert það að verkum að traust til slíkra nefnda hefur sjaldan verið minna. 2.4.2012 19:15 Um spjaldtölvur og byltingar Halda má því fram með fullgildum rökum að kennsluheimurinn standi á verulegum tímamótum um þessar mundir. Veldur þar mestu um ný tækni, netið í allri sinni dýrð, spjaldtölvur, bæði Kindle en ekki síst græja á borð við Ipad, allar samskiptaleiðirnar, Youtube, Wikipedia, Google, Schooltube, Vimeo og þannig má lengi telja. 2.4.2012 06:00 Öryggi barna í bílum Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Í ár stendur Barnaheill fyrir Heillakeðju barna í samstarfi við 12 íslensk fyrirtæki og skipta fyrirtækin sér niður eftir mánuðum. VÍS vinnur með Barnaheillum í aprílmánuði og hefur verið ákveðið að leggja áherslu á tvennt; að safna fé til styrktar Barnaheillum og að kynna 3. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Greinin fjallar um að allar ákvarðanir er varða börn skulu byggðar á því sem börnum er fyrir bestu. Að lög og reglur séu settar sem tryggja börnum þá vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst og að stofnanir og aðrir þeir sem annast börn uppfylli reglur sem stjórnvöld hafa sett og þá sérstaklega um öryggi, heilsuvernd, fjölda og hæfni starfsmanna. 2.4.2012 06:00 Um réttar og rangar upplýsingar Andrés Pétursson skrifar Það er í raun kostulegt en um leið sorglegt að sjá geðshræringu andstæðinga aðildar Íslands að Evrópusambandinu við opnun svokallaðrar Evrópustofu. Það er eins og fjandinn sjálfur hafi opnað skrifstofu á Íslandi miðað við viðbrögð sumra Nei-sinna. Það kom mér hins vegar á óvart að Björn Bjarnason skyldi bætast í þennan hóp þegar hann virtist fara alveg úr sambandi þegar fréttaskýringaþátturinn „Landinn“ fjallaði á yfirvegaðan hátt um möguleika Íslendinga á landsbyggðarstyrkjum frá Evrópusambandinu ef landið gengi í ESB. 2.4.2012 06:00 Fjöldi aðildarríkja ESB getur orðið fjötur um fót Kristján Vigfússon skrifar Umræður um framtíð Evrópusambandsins, ESB, hafa verið miklar og ítarlegar að undanförnu og ekki að ófyrirsynju. Evrópusambandið líkt og heimurinn allur hefur þurft að glíma við fjármálakreppu sem hefur nú náð inn í innsta kjarna sambandsins. Þessi kreppa birtist m.a. í skuldakreppu vegna óráðsíu og skuldasöfnunar einstakra aðildarríkja. Viðbrögð sambandsins við skuldakreppunni fram til þessa hafa verið fálmkennd, ótraustvekjandi og komið seint fram. Margir eru fyrir vikið löngu búnir að afskrifa sambandið og þá sérstaklega evrusamstarfið. 2.4.2012 06:00 Eins árs starfs- afmæli Specialisterne á Íslandi Í dag er alþjóðlegur dagur einhverfra. Þennan dag fyrir ári opnaði sjálfseignarstofnun Specialisterne á Íslandi mats- og þjálfunaraðstöðu sína fyrir einstaklinga á einhverfurófi. Þann 4. ágúst mættu síðan fyrstu sex einstaklingarnir til okkar í mats- og þjálfunarferlið. Frá þeim tíma hafa 16 einstaklingar verið hjá okkur og í dag eru þrír þeirra í launaðri vinnu og aðrir þrír í starfsnámi sem er undanfari launaðrar vinnu. 2.4.2012 06:00 Happdrætti? Ásbjörn Ólafsson skrifar Það er gott að styðja verðug málefni og rekstur happdrætta er góð leið fyrir góðgerðarfélög að afla sér tekna. Þannig er t.d. happdrætti SÍBS hornsteinn framkvæmda á Reykjalundi og undirstaða þess að hægt er að sinna fjölmörgum öryrkjum og veita þeim atvinnu við hæfi. Það sama gildir um flest önnur happdrætti. Þau eru mikilvægur þáttur í rekstri félaganna. Til að fólk hafi áhuga á að kaupa happdrættismiða eru vinningar sem auka líkur á að fólk kaupi miða ef þeir eru spennandi. 2.4.2012 06:00 Aðgengi óskast Sigríður Hafdís Runólfsdóttir skrifar Fötlun setur vissulega mörgum skorður við að sinna sjálfsögðum þáttum daglegs lífs, svo sem við að sinna atvinnu, námi og félagslífi. Á árum áður var algengara að fatlað fólk byggi við vissa einangrun vegna sinnar fötlunar, sem stafaði oft af hindrunum í samfélaginu og erfiðleikum við að komast á milli staða. Umhverfið gerði hreinlega ekki ráð fyrir fötluðu fólki. Ein af meginreglum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk er að fatlað fólk geti tekið fullan þátt í samfélaginu án aðgreiningar. Í níundu grein samningsins segir að leitast skuli við að tryggja fötluðu fólki aðgang að hinu efnislega umhverfi, samgöngum, upplýs 2.4.2012 06:00 Nokkur orð um rafbækurnar í fjarvíddunum og ólæsi drengja Guðmundur Brynjólfsson skrifar Í Minnstafirði hafði ekki verið keypt ný bók á bókasafn barnaskólans síðan Þorpið sem svaf var keypt af Kvenfélaginu og gefin safninu við hátíðlega athöfn rétt eftir jólin 1965. Minntust elstu menn í þorpinu – ekki því sem segir frá í bókinni heldur Minnstafirði – þess enn tárvotir hvernig Sigurlaug Sigurðardóttir formaður hafði tekið bókina upp úr poka að sunnan og rétt Sigurlaugu Þórðardóttur skólastjóra og látið þess getið að þetta væri bara fyrsta bókin af mörgum sem Kvenfélagið hygðist færa safninu. 2.4.2012 06:00 Staða mönnunar lækna í heilsugæslunni og nýliðun Gunnlaugur Sigurjónsson skrifar Á Læknadögum í janúar síðastliðnum var haldið málþing um stöðu mönnunar lækna á Íslandi. Þar var meðal annars fjallað um stöðuna sem ríkir í mönnunarmálum heilsugæslunnar. Staðan er ekki góð og ef takast á að tryggja rekstur heilsugæslunnar á Íslandi þarf að grípa strax til aðgerða, meðal annars með því að gera heilsugæslulækningar að álitlegum kosti fyrir unga lækna. 2.4.2012 06:00 Pólitísk kreppa Þórður Snær Júlíusson skrifar Sitjandi ríkisstjórn er almennt illa liðin. Einungis 31% þjóðarinnar styður hana og ólíklegt virðist að það fylgi muni aukast verulega. Fyrir því eru fjórar ástæður. Í fyrsta lagi hefur hún þurft að taka erfiðari og óvinsælli ákvarðanir en líkast til nokkur önnur ríkisstjórn til að rétta af ríkisreksturinn. Margar þeirra hafa verið algjörlega nauðsynlegar og því marki brenndar að vera hugsaðar með langtímahagsmuni í huga frekar en skammtímavinsældir. 2.4.2012 06:00 Að vega menn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Eins og annað er þetta ágætlega orðað í Njálu. Gunnar á Hlíðarenda hefur starfað sem atvinnumaður í útlöndum í þeirri íþrótt sem þá var helst í boði: hermennsku; alls konar fantar og fífl ögra honum og mana hann til átaka en hann er í raun og veru seinþreyttur til vandræða, uppgefinn á blóðsúthellingum. Hann segir við Kolskegg bróður sinn: "Hvað eg veit,“ segir Gunnar, "hvort eg mun því óvaskari maður en aðrir menn sem mér þykir meira fyrir en öðrum mönnum að vega menn.“ 2.4.2012 06:00 Jafnt og þétt Stefán Haukur Jóhannesson og Björg Thorarensen og Þorsteinn Gunnarsson skrifa Aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins var haldið áfram á ríkjaráðstefnu í Brussel föstudaginn 30. mars. Á þessum fundi hófust viðræður um fjóra samningskafla til viðbótar þeim 11 sem hafa þegar verið opnaðir. Um var að ræða mikilvæga málaflokka þ.e.a.s. samkeppnismál, orkumál, neytendamál og heilsuvernd, og utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Viðræðum lauk samdægurs um neytendamál og heilsuvernd, og um utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Þetta þýðir að nú þegar níu mánuðir eru liðnir frá því að efnislegar samningaviðræður hófust eru viðræður hafnar um 15 samningskafla af 33, og er þegar lokið um 11 þeirra. Viðræðunum vindur fram jafnt og þétt. 1.4.2012 19:00 Virkjum af skynsemi – verndum af skynsemi! Oddný G. Harðardóttir og Svandís Svavarsdóttir skrifar Fá mál hafa reynt jafn mikið á þjóðina á undanförnum áratugum eins og ágreiningurinn um hvar skuli virkjað og hvar verndað. Bæði sjónarmiðin eiga rétt á sér; landið okkar býr yfir miklum orkuauðlindum sem má umbreyta í uppbyggingu og störf. En það felast ekki síður verðmæti í einstakri og óspilltri náttúru Íslands sem okkur er treyst til að standa vörð um fyrir komandi kynslóðir. Auk þess hefur þeim sjónarmiðum verulega vaxið ásmegin að náttúruvernd sé mikilvægur grundvöllur ferðaþjónustunnar sem vaxandi atvinnugreinar. 1.4.2012 19:00 Sjá næstu 50 greinar
Gömul en alls ekki góð Friðrika Benónýsdóttir skrifar Þessi leikur er alltof flókinn fyrir gamalt fólk,“ sagði fjórtán ára dóttursonur minn andvarpandi eftir að hafa eytt klukkutíma í að reyna að kenna ömmu gömlu leikreglurnar í uppáhaldstölvuleiknum sínum. Varla hafði hann sleppt orðinu þegar hann gerði sér ljóst að hann hafði hlaupið á sig, sótroðnaði og flýtti sér að bæta við: „Ég meina sko eldra en þrjátíu ára.“ 5.4.2012 06:00
Lýðræðispopúlistinn Metnaðarfulla stjórnmálamenn hefur alltaf dreymt um að sagan sýni þá í sem bestu ljósi. Aðeins tveimur leiðtogum í 500 ára sögu Rómarlýðveldisins var veittur eftirsóttasti heiður ríkisins fyrir að bjarga Róm frá glötun og voru þeir þaðan í frá þekktir sem stofnendur Rómar. Sá síðari þeirra var popúlistinn Gaius Maríus. Menn eins og hann sem sækja stuðning sinn til "popúlsins“, sem er latína fyrir "lýðurinn“, hafa alltaf verið hataðir af valdaelítunni sem þeir sniðganga og Ólafur Ragnar Grímsson er engin undantekning. 4.4.2012 10:00
Þreytandi klisjur og blekkjandi Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar Þegar þagga á niður í andófi, gera lítið úr því og þeim sem að því standa, er oft eins og tiltekin runa, vélræn upptalning á örfáum nöfnum og atburðum, komi upp í huga fólks. Rosa Parks, Martin Luther King, Mahatma Gandhi, Nelson Mandela — nafnalistanum er beinlínis kastað fram og honum ætlað að gera öllum ljóst að samanborið við þessar manneskjur sé andófsfólkið sem gagnrýnt er ómerkilegt, lítilvæglegt og ómarktakandi. Allt sem fjórmenningarnir ofangreindu eru ekki. 4.4.2012 06:00
Fólksflóttagrýlan Steinunn Stefánsdóttir skrifar Efnahagslægð liggur yfir Íslandi. Hún skall á með látum og þrátt fyrir að ýmsir hafi gert sér grein fyrir að efnahagskerfið rambaði á barmi falls þá kom hrunið aftan að þorra fólks. Dagana og vikurnar á eftir réði svartsýnin ríkjum og margir voru þeirrar skoðunar að hér myndi allt hrynja til grunna, innviðir samfélagsins laskast verulega, ef ekki ónýtast, atvinnuleysi nema jafnvel tugum prósenta og til þess gæti komið að hér syltu stórir hópar fólks heilu hungri. 4.4.2012 06:00
Bændur eiga réttinn í Þjórsá Orri Vigfússon skrifar Í greinum sem forstjórar Landsvirkjunar og Veiðimálastofnunar skrifuðu í Fréttablaðið í nýliðinni viku gætir talsverðs misskilnings á laxafiskastofnum og vistkerfi þeirra í Þjórsá. Landsvirkjun á hvorugt. Fiskurinn og búsvæði hans er auðlind í eigu veiðiréttareigenda, lögvarin af stjórnarskrá landsins. Fyrir all löngu fékk Landsvirkjun leyfi til ýmissa aðgerða til að meiri arður kæmi úr raforkuframleiðslunni en greiddi fyrir það leyfi með gerð fiskistiga við Búða. Eftir stendur fiskurinn og vistkerfið í eigu bænda og landeigenda. Veiðifélag Þjórsár ber lögum samkvæmt ábyrgð á nýtingu fiskstofnanna í ánni og á að gæta hagsmuna veiðiréttareigenda við ána þar sem verndun til framtíðar er forgangsmál. 4.4.2012 06:00
Ferðaþjónustan á fljúgandi siglingu Steingrímur J. Sigfússon skrifar Eftir efnahagsáföllin miklu árið 2008 hefur reynt á hefðbundnar gjaldeyrisskapandi greinar landsins, raunhagkerfið íslenska, sem stóð eftir þegar bólan sprakk. 4.4.2012 06:00
Siðlaus rányrkja vegna stundargróða Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Útflutningsaðilar lambakjöts hvetja nú bændur til að fjölga fénu um allt að helming vegna þess að síðan krónan féll þarf ekki að borga tugi milljóna með útflutningnum, eins og gert var í áratugi. Einhverjar gjaldeyristekjur skapast, sem fara þó fljótt aftur úr landi, því mikinn gjaldeyri þarf til framleiðslu á þessum afurðum: áburð, rúlluplast, vélar, eldsneyti, lyf o.s.frv. Kostnaðurinn við að framleiða þetta kjöt er miklu meiri en það sem fæst fyrir afurðirnar. 4.4.2012 06:00
Opinber stuðningur til fráskilinna foreldra Oktavía Guðmundsdóttir skrifar Árið 2010 voru lögskilnaðir 563 og sama ár urðu sambúðarslit 594. Lögskilnaðirnir snertu 641 barn en í sambúðarslitum var 371 barn. 4.4.2012 06:00
Ert þú upplýst/ur? Bergþór Grétar Böðvarsson skrifar Í Fréttablaðinu 31. janúar sl. birtist grein eftir Teit Guðmundsson „Okkur blæðir!“ þar sem hann talar um mikilvægi samtengdrar sjúkraskrár á landsvísu. Ég tel að samtengd sjúkraskrá myndi bæta þjónustu heilbrigðiskerfisins til mikilla muna. En áður en að því kemur verður að ganga svo frá að farið sé að lögum um sjúkraskrár og að réttindi notenda þjónustunnar séu virt í hvívetna. 4.4.2012 06:00
Suðurorku í bið – Skaftársvæðið í vernd Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Framkvæmdastjóri Suðurorku komst á forsíðu Fréttablaðsins fyrir nokkrum dögum vegna áforma fyrirtækisins um Búlandsvirkjun. Hvorki náttúrunni né heimamönnum var þar léð eyra. Nokkrar rangfærslur voru í fréttinni, en um mikilvægt náttúruverndarsvæði er að ræða. 4.4.2012 06:00
„Verðvernd“ er grín á kostnað neytenda Baldur Björnsson skrifar Hefur þú, lesandi góður, einhvern tímann lagt á þig kostnað og fyrirhöfn til að fá endurgreidda nokkra hundraðkalla vegna fullyrðinga um „verðvernd“? 4.4.2012 06:00
Drómi hf. – innheimtu- fyrirtæki með ríkisábyrgð Björn Steinbekk Kristjánsson skrifar Drómi hf. er hlutafélag sem innheimtir lán sem voru í eigu SPRON og Frjálsa Fjárfestingabankans og er að fullu í eigu slitastjórnar SPRON/Frjálsa fjárfestingabankans. Það sem gerir Dróma hf. frábrugðinn öðrum fjármálastofnunum er sá að Drómi hf. er í raun innheimtufyrirtæki sem hefur engan hag af því að vinna með eða þjónusta sína viðskiptavini þó forsvarsmenn Dróma hf. hafi reynt af veikum mætti að halda öðru fram. 4.4.2012 06:00
Hið háða Alþingi Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar Mikilvægasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar er að endurvekja traust á stofnunum samfélagsins,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir 23. febrúar 2009, þá tiltölulega nýtekin við sem forsætisráðherra. Og Jóhanna var ekki ein um að telja þetta brýnt verkefni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hjó í sama knérunn rúmu ári síðar, 14. júní 2010, í almennum stjórnmálaumræðum á Alþingi. "Traust á Alþingi, á þingstörfunum, hefur verið í lágmarki undanfarin misseri. Það er grafalvarlegt mál því að Alþingi er bæði elsta og æðsta valdastofnun landsins.“ Bjarni taldi augljóst að allir þingmenn hefðu velt þessu fyrir sér. "Ég hygg að allir þingmenn hafi spurt sig: Hvernig má endurheimta traust Alþingis? Hvernig endurheimtum við traust á störfum þingsins? Við sem hér störfum, hvar í flokki sem við stöndum, tökum skilaboð um lítið traust á þinginu til okkar og viljum allt til þess vinna að endurheimta virðingu þess.“ 4.4.2012 06:00
Mannréttindaráðherra hunsar lög Einar Steingrímsson skrifar Haustið 2009 flúði Mohammed Lo, tvítugur maður, frá Máritaníu. Þar hafði hann verið þræll frá blautu barnsbeini, enda sonur þræla og þar með „réttmæt“ eign húsbóndans sem hafði þrælkað foreldrana alla ævi þeirra. Það var skömmu eftir lát móður sinnar sem Mohammed flúði, en faðirinn lést fáum árum áður; hvorugt naut nokkurn tíma læknisþjónustu. Fyrir utan systur sína, sem samtímis flúði til Senegal, þekkti Mohammed ekkert fólk nema nokkra samþræla sína. 4.4.2012 05:00
Tylft þroskaðra manna Svavar Hávarðarson skrifar Ég lærði það á fimmtudaginn að það er með öllu ónauðsynlegt, og í raun tímaeyðsla, að skipuleggja afmæli fimm ára barns. Hins vegar, vegna reynsluleysis, hafði ég um nokkurn tíma skipulagt afmælið hans Atla míns í þaula. Ef ég hefði lágmarkskunnáttu á Excel þá hefði ég sett dagskrána upp í skema, en studdist þó við skrifblokkina í þetta skiptið. Tólf guttar, fæddir á árunum 2006 og 2007, mættu stundvíslega. Eftir fimm mínútur áttaði ég mig á því að ekkert af því sem ég hafði reiknað með myndi ganga eftir. Tylft manna á þessu aldursskeiði hefur nefnilega gert lítið af því að skipuleggja sig. Næstu tveir tímarnir voru þeirra. 3.4.2012 06:00
Flaggskip þjóðkirkjunnar Sigurður Árni Þórðarson skrifar Í aðdraganda biskupskjörs var ég spurður um fyrstu verkefni í starfi ef ég yrði kjörinn biskup. Af þremur forgangsverkefnum er varða ungt fólk, fjármál og starfsfólk tel ég að mikilvægasta verkefnið varði æsku þjóðarinnar. 3.4.2012 06:00
Af fordómum í garð Hjálpræðishersins Pétur Björgvin Þorsteinsson skrifar Hjálpræðisherinn var varla kominn til Reykjavíkur um aldamótin þarsíðustu, meðlimir hans höfðu varla byrjað samkomuhald þegar út kom smárit í Reykjavík þar sem höfundur valdi að hæðast að trúargjörningum þeirra. Þar mátti lesa setningar eins og: „Sálma sína syngja þeir og spila með mjög mikilli léttúð.“ Á Akureyri gekk andófið svo langt að einni herkonu var troðið ofan í kartöflusekk og átti að henda henni í sjóinn. 3.4.2012 06:00
Nýliðun fyrir hvern? Þórhallur Hjaltason skrifar Nú hefur ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur komið með enn eitt sjávarútvegsfrumvarpið sem á að leysa allan ágreining um sjávarútvegskerfið. Nú á að ná sáttum við þjóðina – reyndar aðra hluta þjóðarinnar en sjómenn og fiskverkafólk, sem höfum þó af þessarri atvinnugrein lifibrauð. Einn af helstu útgangspunktum ríkisstjórnarinnar er að auka „nýliðun“ í kerfinu með stórauknum ríkispottum sem stjórnmálamenn deila eftir eigin reglum og hagsmunum heima í héraði. 3.4.2012 06:00
Samsærið gegn fórnarlömbum læknamistaka Árni Richard Árnason skrifar Haustið 2007 gekkst ég undir krossbandsaðgerð og tilheyrandi endurhæfingu í Orkuhúsinu. Í aðgerðinni voru skornar sinar úr tveimur vöðvum í hnésbótinni til að endurbyggja nýtt krossband. Eftir aðgerðina slitnaði nýja krossbandið tiltölulega fljótt þó ég hafi ekki hafið íþróttaiðkun að ráði. Einnig eyðilögðust sinarnar í hnésbótinni að fullu og tilheyrandi vöðvar visnuðu. 3.4.2012 06:00
Hvað er Sahel? Stefán Ingi Stefánsson skrifar Daginn sem Snæfríður Emilía komst til læknis var hún aðframkomin. Bústnar kinnarnar voru orðnar innfallnar, hendurnar beinaberar. Foreldrarnir þekktu vart lengur tveggja ára gömlu stúlkuna sína. Hvað yrði um barnið þeirra? 3.4.2012 06:00
Sterkasta aðdráttaraflið Steinunn Stefánsdóttir skrifar Náttúra Íslands er "Íslendingurinn sem raunverulega meikaði það í útlöndum,“ svo vitnað sé í ágæta bakþanka Sifjar Sigmarsdóttur sem birtust hér í blaðinu á föstudaginn. 3.4.2012 06:00
Um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu Róbert R. Spanó skrifar Undanfarin misseri hefur talsvert verið rætt um þróun skipulagðrar brotastarfsemi hér á landi og hvernig eigi að bregðast við henni. Umræðan hefur einkum beinst að því hvort og þá að hvaða marki lögreglunni skuli fengnar víðtækari rannsóknarheimildir en hún hefur samkvæmt gildandi lögum til að stemma stigu við slíkri starfsemi. Eru heimildir af þessu tagi jafnan nefndar "forvirkar rannsóknarheimildir". 3.4.2012 06:00
Baráttubarinn minn Erla Hlynsdóttir skrifar Þá er komið að því. Ég ætla að opna bar. En ekki neinn venjulegan bar, nei. Þessi bar verður opnaður til að berjast gegn alkóhólisma. 2.4.2012 07:00
Hvenær tökum við siðfræði alvarlega? Henry Alexander Henrysson skrifar Umræða um siðfræði hefur ekki verið greininni of hagstæð undanfarin misseri. Annars vegar hefur fréttaflutningur af sérkennilegum bréfaskiptum milli forsætisráðherra og forsetaembættisins um hvort embættinu beri að setja sér siðareglur fremur ruglað landsmenn í ríminu en upplýst þá um gildi og möguleika slíkra reglna. Hins vegar hefur erfið og upphrópanakennd umræða um störf siðanefndar Háskóla Íslands í tilteknu máli gert það að verkum að traust til slíkra nefnda hefur sjaldan verið minna. 2.4.2012 19:15
Um spjaldtölvur og byltingar Halda má því fram með fullgildum rökum að kennsluheimurinn standi á verulegum tímamótum um þessar mundir. Veldur þar mestu um ný tækni, netið í allri sinni dýrð, spjaldtölvur, bæði Kindle en ekki síst græja á borð við Ipad, allar samskiptaleiðirnar, Youtube, Wikipedia, Google, Schooltube, Vimeo og þannig má lengi telja. 2.4.2012 06:00
Öryggi barna í bílum Sigrún A. Þorsteinsdóttir skrifar Í ár stendur Barnaheill fyrir Heillakeðju barna í samstarfi við 12 íslensk fyrirtæki og skipta fyrirtækin sér niður eftir mánuðum. VÍS vinnur með Barnaheillum í aprílmánuði og hefur verið ákveðið að leggja áherslu á tvennt; að safna fé til styrktar Barnaheillum og að kynna 3. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Greinin fjallar um að allar ákvarðanir er varða börn skulu byggðar á því sem börnum er fyrir bestu. Að lög og reglur séu settar sem tryggja börnum þá vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst og að stofnanir og aðrir þeir sem annast börn uppfylli reglur sem stjórnvöld hafa sett og þá sérstaklega um öryggi, heilsuvernd, fjölda og hæfni starfsmanna. 2.4.2012 06:00
Um réttar og rangar upplýsingar Andrés Pétursson skrifar Það er í raun kostulegt en um leið sorglegt að sjá geðshræringu andstæðinga aðildar Íslands að Evrópusambandinu við opnun svokallaðrar Evrópustofu. Það er eins og fjandinn sjálfur hafi opnað skrifstofu á Íslandi miðað við viðbrögð sumra Nei-sinna. Það kom mér hins vegar á óvart að Björn Bjarnason skyldi bætast í þennan hóp þegar hann virtist fara alveg úr sambandi þegar fréttaskýringaþátturinn „Landinn“ fjallaði á yfirvegaðan hátt um möguleika Íslendinga á landsbyggðarstyrkjum frá Evrópusambandinu ef landið gengi í ESB. 2.4.2012 06:00
Fjöldi aðildarríkja ESB getur orðið fjötur um fót Kristján Vigfússon skrifar Umræður um framtíð Evrópusambandsins, ESB, hafa verið miklar og ítarlegar að undanförnu og ekki að ófyrirsynju. Evrópusambandið líkt og heimurinn allur hefur þurft að glíma við fjármálakreppu sem hefur nú náð inn í innsta kjarna sambandsins. Þessi kreppa birtist m.a. í skuldakreppu vegna óráðsíu og skuldasöfnunar einstakra aðildarríkja. Viðbrögð sambandsins við skuldakreppunni fram til þessa hafa verið fálmkennd, ótraustvekjandi og komið seint fram. Margir eru fyrir vikið löngu búnir að afskrifa sambandið og þá sérstaklega evrusamstarfið. 2.4.2012 06:00
Eins árs starfs- afmæli Specialisterne á Íslandi Í dag er alþjóðlegur dagur einhverfra. Þennan dag fyrir ári opnaði sjálfseignarstofnun Specialisterne á Íslandi mats- og þjálfunaraðstöðu sína fyrir einstaklinga á einhverfurófi. Þann 4. ágúst mættu síðan fyrstu sex einstaklingarnir til okkar í mats- og þjálfunarferlið. Frá þeim tíma hafa 16 einstaklingar verið hjá okkur og í dag eru þrír þeirra í launaðri vinnu og aðrir þrír í starfsnámi sem er undanfari launaðrar vinnu. 2.4.2012 06:00
Happdrætti? Ásbjörn Ólafsson skrifar Það er gott að styðja verðug málefni og rekstur happdrætta er góð leið fyrir góðgerðarfélög að afla sér tekna. Þannig er t.d. happdrætti SÍBS hornsteinn framkvæmda á Reykjalundi og undirstaða þess að hægt er að sinna fjölmörgum öryrkjum og veita þeim atvinnu við hæfi. Það sama gildir um flest önnur happdrætti. Þau eru mikilvægur þáttur í rekstri félaganna. Til að fólk hafi áhuga á að kaupa happdrættismiða eru vinningar sem auka líkur á að fólk kaupi miða ef þeir eru spennandi. 2.4.2012 06:00
Aðgengi óskast Sigríður Hafdís Runólfsdóttir skrifar Fötlun setur vissulega mörgum skorður við að sinna sjálfsögðum þáttum daglegs lífs, svo sem við að sinna atvinnu, námi og félagslífi. Á árum áður var algengara að fatlað fólk byggi við vissa einangrun vegna sinnar fötlunar, sem stafaði oft af hindrunum í samfélaginu og erfiðleikum við að komast á milli staða. Umhverfið gerði hreinlega ekki ráð fyrir fötluðu fólki. Ein af meginreglum samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk er að fatlað fólk geti tekið fullan þátt í samfélaginu án aðgreiningar. Í níundu grein samningsins segir að leitast skuli við að tryggja fötluðu fólki aðgang að hinu efnislega umhverfi, samgöngum, upplýs 2.4.2012 06:00
Nokkur orð um rafbækurnar í fjarvíddunum og ólæsi drengja Guðmundur Brynjólfsson skrifar Í Minnstafirði hafði ekki verið keypt ný bók á bókasafn barnaskólans síðan Þorpið sem svaf var keypt af Kvenfélaginu og gefin safninu við hátíðlega athöfn rétt eftir jólin 1965. Minntust elstu menn í þorpinu – ekki því sem segir frá í bókinni heldur Minnstafirði – þess enn tárvotir hvernig Sigurlaug Sigurðardóttir formaður hafði tekið bókina upp úr poka að sunnan og rétt Sigurlaugu Þórðardóttur skólastjóra og látið þess getið að þetta væri bara fyrsta bókin af mörgum sem Kvenfélagið hygðist færa safninu. 2.4.2012 06:00
Staða mönnunar lækna í heilsugæslunni og nýliðun Gunnlaugur Sigurjónsson skrifar Á Læknadögum í janúar síðastliðnum var haldið málþing um stöðu mönnunar lækna á Íslandi. Þar var meðal annars fjallað um stöðuna sem ríkir í mönnunarmálum heilsugæslunnar. Staðan er ekki góð og ef takast á að tryggja rekstur heilsugæslunnar á Íslandi þarf að grípa strax til aðgerða, meðal annars með því að gera heilsugæslulækningar að álitlegum kosti fyrir unga lækna. 2.4.2012 06:00
Pólitísk kreppa Þórður Snær Júlíusson skrifar Sitjandi ríkisstjórn er almennt illa liðin. Einungis 31% þjóðarinnar styður hana og ólíklegt virðist að það fylgi muni aukast verulega. Fyrir því eru fjórar ástæður. Í fyrsta lagi hefur hún þurft að taka erfiðari og óvinsælli ákvarðanir en líkast til nokkur önnur ríkisstjórn til að rétta af ríkisreksturinn. Margar þeirra hafa verið algjörlega nauðsynlegar og því marki brenndar að vera hugsaðar með langtímahagsmuni í huga frekar en skammtímavinsældir. 2.4.2012 06:00
Að vega menn Guðmundur Andri Thorsson skrifar Eins og annað er þetta ágætlega orðað í Njálu. Gunnar á Hlíðarenda hefur starfað sem atvinnumaður í útlöndum í þeirri íþrótt sem þá var helst í boði: hermennsku; alls konar fantar og fífl ögra honum og mana hann til átaka en hann er í raun og veru seinþreyttur til vandræða, uppgefinn á blóðsúthellingum. Hann segir við Kolskegg bróður sinn: "Hvað eg veit,“ segir Gunnar, "hvort eg mun því óvaskari maður en aðrir menn sem mér þykir meira fyrir en öðrum mönnum að vega menn.“ 2.4.2012 06:00
Jafnt og þétt Stefán Haukur Jóhannesson og Björg Thorarensen og Þorsteinn Gunnarsson skrifa Aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins var haldið áfram á ríkjaráðstefnu í Brussel föstudaginn 30. mars. Á þessum fundi hófust viðræður um fjóra samningskafla til viðbótar þeim 11 sem hafa þegar verið opnaðir. Um var að ræða mikilvæga málaflokka þ.e.a.s. samkeppnismál, orkumál, neytendamál og heilsuvernd, og utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Viðræðum lauk samdægurs um neytendamál og heilsuvernd, og um utanríkis-, öryggis- og varnarmál. Þetta þýðir að nú þegar níu mánuðir eru liðnir frá því að efnislegar samningaviðræður hófust eru viðræður hafnar um 15 samningskafla af 33, og er þegar lokið um 11 þeirra. Viðræðunum vindur fram jafnt og þétt. 1.4.2012 19:00
Virkjum af skynsemi – verndum af skynsemi! Oddný G. Harðardóttir og Svandís Svavarsdóttir skrifar Fá mál hafa reynt jafn mikið á þjóðina á undanförnum áratugum eins og ágreiningurinn um hvar skuli virkjað og hvar verndað. Bæði sjónarmiðin eiga rétt á sér; landið okkar býr yfir miklum orkuauðlindum sem má umbreyta í uppbyggingu og störf. En það felast ekki síður verðmæti í einstakri og óspilltri náttúru Íslands sem okkur er treyst til að standa vörð um fyrir komandi kynslóðir. Auk þess hefur þeim sjónarmiðum verulega vaxið ásmegin að náttúruvernd sé mikilvægur grundvöllur ferðaþjónustunnar sem vaxandi atvinnugreinar. 1.4.2012 19:00
Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun
Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir Skoðun