Fleiri fréttir Vatnajökulsþjóðgarður – stoltið okkar! Kristveig Sigurðardóttir skrifar Framundan eru spennandi tímar við uppbyggingu stærsta þjóðgarðs í Evrópu og ég er sannfærð um að með samstilltri vinnu mun okkur takast það verkefni vel! 31.3.2012 06:00 Sekur uns sakleysi er sannað Hrafn Jónsson skrifar Í bakþönkum Fréttablaðsins þann 24. mars lét Atli Fannar Bjarkason þær staðhæfingar falla að í eðli sínu færi jafnrétti aldrei út fyrir skynsamleg mörk og því beinlínis hlægilegt að gerast svo djarfur að tala um öfgafemínisma. Vill hann meina að ekki sé hægt að tala um öfgar fyrr en tilteknir hópar eru farnir að stunda innbrot og fremja aðra glæpi í þágu málstaðarins, s.s. að sprengja upp húsnæði Smáralindar þar sem því svipar til reðurs sé það skoðað úr loftmynd. Fyrr væri leikurinn einfaldlega ekki kominn út fyrir skynsamleg mörk. Telur hann baráttuna fyrir jafnrétti aldrei geta orðið öfgafulla. 31.3.2012 06:00 Virkjanir í neðri Þjórsá Sigurður Guðjónsson skrifar Að undanförnu hefur verið umræða um fyrirhugaðar virkjanir í Þjórsá. Umræðan nú fór af stað í haust í kjölfar þess að stjórn „rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði“ skilaði af sér niðurstöðum og tillögum. Þar eru ýmsar virkjanahugmyndir metnar og raðað í orkunýtingarflokk, verndarflokk og biðflokk. Í kjölfarið lögðu umhverfisráðherra og umhverfisráðherra sameiginlega fram tillögu til þingsályktunar um röðun þessara virkjanahugmynda. Tillagan var síðan opin fyrir 31.3.2012 06:00 Nýtt sjúkrahótel er nauðsyn Bryndís Konráðsdóttir skrifar Ár hvert horfast þúsundir Íslendinga í augu við að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús eða fylgja nákomnum ættingjum til sjúkrahúsdvalar. Allir sem upplifað hafa sjúkdóma eða slys í sínu nánasta umhverfi þekkja álagið sem slíkt getur valdið einstaklingum og fjölskyldum þeirra. 31.3.2012 06:00 Ofnýtt land Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Á hverju sumri eru 70 þúsund hross og 1.350.000 fjár að elta uppi tætingslegar gróðurleifar landsins allt sumarið án nokkurrar ábyrgðar eigenda þeirra. Landgræðslustjóri segir að til séu engin lög í landinu sem virki þannig að þau heimili henni að grípa til neyðarúrræða vegna ofbeitar eða landníðslu. Bændur hafi allt forræði og eignarhald á nýtingu lands, hvort sem það séu þjóðlendur eða ekki. Er þetta ekki það fyrsta sem þarf að leiðrétta í gömlum og úrsérgengnum lögum? Þó er brýnast af 31.3.2012 06:00 Takk fyrir mig Davíð Þór Jónsson skrifar Í apríl 2006 birtust mínir fyrstu Bakþankar hér í blaðinu. Síðan hefur margt breyst til hins betra í lífi mínu. Það eina, sem ég man í svipinn eftir að breyst hafi á verri veg, er tilfinning mín í garð þessara skrifa. Lengst af hlakkaði ég til að færa vangaveltur mínar í letur og koma þeim á framfæri í svo víðlesnum fjölmiðli. Upp á síðkastið hefur þetta aftur á móti orðið að hálfgerðri kvöð og núorðið er ekki laust við að ég finni fyrir vægri kvíðaröskun í hvert skipti sem ég sest við tölvuna. 31.3.2012 06:00 Staða lífeyrismála Guðmundur Gunnarsson skrifar Þessa dagana er rætt um framtíð lífeyriskerfisins. Við stofnun almennu lífeyrissjóðanna upp úr 1965 var réttindakerfið reist á þeirri forsendu að lífeyrisþegar ættu tryggan lífeyri sem næmi um 72% af meðalárstekjum, tengdum við verðlagsvísitölu. Um 25% ellilífeyris kæmi frá ríkinu, iðgjald í lífeyrissjóð var miðað við að sjóðirnir tryggðu 57% af dagvinnutekjum launafólks. 31.3.2012 06:00 Draumurinn um raforkusölu til Evrópu Þorbergur Steinn Leifsson skrifar Hinn ágæti jarðvegsfræðingur, Ólafur Arnalds, skrifar grein í Fréttablaðið 2. mars, þar sem hann finnur hugmyndinni um sölu á raforku til Evrópu flest til foráttu. Því miður eru slæmar villur, jafnvel öfugmæli í flestum töluliðum í greininni. Það er reyndar ekki skrítið þó leikmönnum skriki fótur því umræðan um orkumál er almennt mjög ómarkviss og lítt upplýsandi og engar tæknilegar forsendur liggja fyrir um þetta tiltekna mál. Ég ætla því að nýta tækifærið til að leiðrétta misskilning sem er í gangi um þessi mál með beinni tilvísun í töluliði Ólafs. 31.3.2012 06:00 Mér er mismunað Anna Helga Sigfúsdóttir skrifar Ég er beitt misrétti af hálfu meirihluta borgarstjórnar, Besta flokksins og Samfylkingar. Af því að ég er leikskólakennari og félagi í Félagi leikskólakennara ætlar borgin að fella niður greiðslur vegna yfirvinnu sem ég hef fengið greidda fyrir að matast með börnunum í leikskólanum og vinna í matartímanum mínum. Samstarfsfólk mitt sem situr á næsta borði fær áfram greitt fyrir að sleppa því að fara í matarhlé og borða með börnunum. 31.3.2012 06:00 Skjaldborgarráðherrann Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir (JS) forsætisráðherra skrifaði merkilega grein í Morgunblaðið í nóvember 1996, sem bar nafnið „Ísland eina landið sem verðtryggir skuldir heimilanna“. Greinin er merkileg í ljósi þess að JS hefur haft mörg tækifæri til þess að grípa inn í og afnema verðtrygginguna og breyta kerfinu, sem æðsti yfirmaður Íbúðalánasjóðs (ÍLS) um árabil og í ríkisstjórn þegar MiFID reglur Evrópusambandsins(ESB) voru lögfestar 31.3.2012 06:00 Alþingi þarf að vanda sig Ólafur Þ. Stephensen skrifar Lítil innistæða er fyrir kveinstöfum og óbótaskömmum stjórnarmeirihlutans á Alþingi vegna þess að hann brann inni með tillögu sína um þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrá samhliða forsetakosningunum í sumar. Um þessi málalok getur stjórnarmeirihlutinn kennt sjálfum sér og engum öðrum. 31.3.2012 06:00 Réttlát þjóðareign með arði Þorsteinn Pálsson skrifar Stjórnarflokkarnir hafa sagt að breyta þurfi stjórnkerfi fiskveiða til þess að ná þremur markmiðum: Í fyrsta lagi að tryggja réttlæti. Í öðru lagi að gera auðlindina að þjóðareign. Í þriðja lagi að flytja arðinn til fólksins. Þetta eru allt göfug markmið. Þau vekja eðlilega nokkrar spurningar: Hvað breytist í raun og veru? Hvernig verður réttlætið í samanburði við óréttlætið sem sagt er að ríki. Hvernig finnur þjóðin að hún 31.3.2012 06:00 Hverra virkjun? Líf Magneudóttir skrifar Orkuveita Reykjavíkur sleppti heldur betur fram af sér beislinu í hinu svokallaða góðæri á Íslandi. Fyrir hrun var fjárfest fyrir milljarða króna. Það hefur svo komið á daginn að forsendur þessara fjárfestinga reyndust ekki halda. Skuldir Orkuveitunnar hafa hækkað allverulega vegna gengisbreytinga en tekjurnar hafa ekki aukist til samræmis, þrátt fyrir miklar hækkanir á gjaldskrám til almennra notenda. 30.3.2012 06:00 Halldór 30.03.2012 30.3.2012 16:00 Er þingræði lýðræði? Jón Lárusson skrifar Við almenningur viljum trúa því að við búum í lýðræðislegu þjóðfélagi. Þjóðfélagi þar sem hagsmunir samfélagsins ganga framar sérhagsmunum. Þar sem réttur lítilmagnans er ekki fótum troðinn svo hinir sterku geti fengið sitt fram. Þessu hefur hins vegar verið haldið frá okkur svo áratugum skiptir, allt í valdi einhvers sem kallað hefur verið þingræði. 30.3.2012 06:00 Framkvæmdir eða framkvæmdaleysi Sigþór Sigurðsson skrifar Samgönguáætlun til fjögurra og tólf ára er nú til umfjöllunar á Alþingi. Fyrir liggur að fjárfestingar eru í sögulegu lágmarki og lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt efnahagslíf að allra leiða sé leitað til þess að auka framkvæmdir og fjárfestingar. Á sama tíma og hert gjaldeyrishöft og almennt vantraust á efnahagsstefnu í landinu okkar loka fyrir allar erlendar fjárfestingar sendir stjórnarráðið frá sér fréttatilkynningu um að yfirvofandi séu hundraða milljarða fjárfestingar (sjá www.stjr.is). 30.3.2012 06:00 Ævintýrið heldur áfram Baldur Ágústsson skrifar Íslenskir skátar fagna því þessa dagana að eitt hundrað ár eru liðin frá því skátastarf hófst á Íslandi. Það gera þeir undir einkunnarorðunum „ævintýrið heldur áfram“. 30.3.2012 06:00 Einkunnabólga: orsakir og afleiðingar Björn Guðmundsson skrifar Einkunnir í grunnnámi bandarískra háskóla hafa farið hækkandi. Í Harvard hækkaði meðaleinkunnin úr sem svarar 6,75 árið 1963 í 8,63 árið 2005. Þetta vekur spurningar. 30.3.2012 06:00 KSÍ og fordómar Baldur Kristjánsson skrifar Því miður fór umræðan svolítið úr böndunum á netinu þegar aganefnd KSÍ dæmdi tvo drengi í leikbann og gagnrýnt var. Svolítið er eins og verið sé að stíga inn á heilagt svæði en knattspyrna kemur okkur öllum við og kynþáttafordómar eru því miður staðreynd hér á landi. 30.3.2012 06:00 Lánað úr litlum forða Gylfi Magnússon skrifar Fyrir Landsdómi og í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis var talsvert fjallað um þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lána Kaupþingi 500 milljónir evra þann 6. október 2008. Þremur dögum síðar féll bankinn og nú er því miður útlit fyrir að Seðlabankinn og þar með skattgreiðendur tapi miklu á þessari lánveitingu, endurheimti e.t.v. ekki nema rétt um helming lánsfjárins. 30.3.2012 06:00 Krónan eða kúgildið Íslenska krónan sem gjaldmiðill sjálfstæðrar þjóðar er nú komin á ellilífeyrisaldurinn. Öll hennar vegferð hefur verið sama markinu brennd. Ýmist hefur hún verið í frjálsu falli eða hrunið stall af stalli niður til móts við botnlaust hyldýpið. Krónan er nú innan við eyris virði á við það, sem var þegar lagt var upp með hana. 30.3.2012 06:00 Mennska í takt við nýja tíma Andrea Róberts skrifar Hér á landi eru konur og karlar nú jöfn fyrir lögum og fjallað er um að einstaklingurinn sé frjáls, hafi val og að kyn skipti sama og engu máli er kemur að því að fóta sig í lífinu. Staðreyndin er hins vegar önnur og veruleikinn sem við blasir mun flóknari. Kynjamótunin hefst strax á fæðingardeildinni og félagsmótun á sér stað í gegnum allt lífið með gamaldags hugmyndum um eðli kynjanna. Bræðingur af ósýnilegum reglum, gildum og viðmiðum sem eru einungis skrifuð í lífið sjálft. Niðurstöður rannsókna sýna fram á stöðnun, bakslag og eftirlit með aðgerðum er af skornum skammti. 30.3.2012 06:00 Bág kjör Þór Gunnlaugsson skrifar Lýsingar á bágum kjörum þeirra einstaklinga og fjölskyldna sem eiga hvorki fyrir mat né lyfjum hafa varla farið fram hjá nokkrum manni. 30.3.2012 06:00 Náttúruleg fegurð 30.3.2012 06:00 Pólitískir puttar í lífeyrissjóðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, hafði rétt fyrir sér þegar hann sagði á ársfundi sjóðsins að sífellt aukinn áhugi stjórnmálamanna á lífeyrissjóðunum væri ills viti. Á vettvangi stjórnmálanna hafa að undanförnu komið fram hugmyndir um grundvallarbreytingar á lífeyriskerfinu, sem eru stórlega varasamar. Sumar þeirra voru raktar í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær. 30.3.2012 06:00 Veikasti hlekkurinn Pawel Bartoszek skrifar Til stendur að kjósa um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá í ráðgefandi atkvæðagreiðslu í sumar. Hvort þetta sé góð hugmynd er annað mál, en látum það eiga sig að sinni. 30.3.2012 06:00 Steinsmuga Þorsteinn Pálsson skrifar Forsætisráðherra hefur undanfarna daga gert menn út af örkinni til að bera mér á brýn að hafa staðið óheiðarlega að sölu á SR-mjöli fyrir tæpum tveimur áratugum. Með þeim samanburði á myndin af núverandi landsstjórn að líta betur út. Þegar draga á athygli frá málefnalegri rökræðu er þó heppilegra að fara rétt með. 30.3.2012 06:00 Um hagsmuni Íslands og meintan tilvistarvanda evrunnar Þorbjörn Þórðarson í Brussel skrifar Það er bæði ómálefnalegt og beinlínis rangt að tala um vanda evrunnar þegar rætt er um vanda skuldsettra ríkja sem nota evruna sem gjaldmiðil. Öll tölfræði um gjaldmiðilinn og stöðu þeirra ríkja sem nota hann og hafa hagað ríkisfjármálum sínum með ábyrgum hætti sýnir þetta svart á hvítu. 29.3.2012 17:00 Halldór 29.03.2012 29.3.2012 16:00 Að virkja meira og meira, meira í dag en í gær? Með staðfestingu Árósasamningsins hafa Íslendingar skuldbundið sig til þess að auka þátttöku almennings í ákvarðanatöku um umhverfismál. Það þýðir m.a. að ef drög að þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu landssvæða (rammaáætlun) færu óbreytt inn til þingsins, væri með engu verið að taka tillit til þeirra 225 umsagna sem um þau komu, og þar með gengið á rétt almennings. Þrettán náttúruverndarsamtök skiluðu sameiginlegri umsögn um þessi drög með ítarlegum rökstuðningi fyrir því að fækka svæðum í orkunýtingarflokki. Nokkrar almennar ástæður þess eru tíundaðar hér, en rökstuðning fyrir flutningi hverrar og einnar virkjunarhugmyndar á milli flokka má finna í umsögninni sjálfri. 29.3.2012 08:00 Íslenskt vísindasamfélag, rannsóknir og efling samkeppnissjóða Undanfarna áratugi hafa orðið stórstígar framfarir með tilliti til gæða og árangurs í íslensku vísindastarfi. Mikil uppbygging hefur átt sér stað; nýjar fræðigreinar hafa rutt sér til rúms, og þverfaglegar rannsóknir hafa dafnað. Þessu samhliða hefur námsframboð á háskólastigi aukist og rannsóknartengdu framhaldsnámi verið hleypt af stokkunum – doktorsnámi. Á sama tíma hafa orðið til öflugar rannsóknarstofnanir og fyrirtæki sem ráða til sín vel þjálfað starfsfólk. Samheiti alls þessa er íslenskt vísindasamfélag. 29.3.2012 08:00 Neðri Þjórsá - áhrif virkjana á fiskistofna Hörður Arnarson skrifar Nokkur umræða hefur farið fram að undanförnu um áhrif hugsanlegra virkjana í neðri hluta Þjórsár neðan Búrfells. Virkjanakostirnir sem um ræðir eru þrír: Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Áhrif þessara virkjana á lífríkið eru með mismunandi hætti og gefur það því ekki alls kostar rétta mynd að fjalla um þær þrjár í einu. Náttúruleg búsvæði laxa eru á áhrifasvæði Urriðafossvirkjunar, en ekki ofan við fyrirhugaða Hvammsvirkjun og Holtavirkjun, þótt þar hafi lax numið land í seinni tíð vegna tilkomu laxastiga. 29.3.2012 06:00 Verðlaunuð áhætta Þórður Snær Júlíusson skrifar Fréttablaðið greindi frá því í gær að höfuðstóll gengistryggðra lána væri um helmingur af höfuðstól jafnhárra verðtryggðra lána ef miðað er við að bæði lánin hafi verið jafnhá og tekin í júní 2002. Samkvæmt útreikningum sem KPMG vann fyrir Helga Hjörvar, formann efnahags- og viðskiptanefndar, stendur tíu milljóna króna verðtryggt lán sem tekið var fyrir tæpum tíu árum í 15,3 milljónum króna í dag. Sambærilegt gengistryggt lán stendur í tæpum átta milljónum króna. 29.3.2012 06:00 Yfir strikið Ástþór Magnússon skrifar Fyrir nokkrum árum framdi einstaklingur sjálfsmorð eftir gróft persónuníð á forsíðu DV. Viðkomandi var borinn alvarlegum sökum í blaðinu án þess að sekt hans væri sönnuð. Rannsókn málsins lauk aldrei því maðurinn svipti sig lífi áður en rannsókn lauk. Ferli ritstjóranna sem þá stýrðu DV lauk hins vegar skjótt eftir þessa umfjöllun því þjóðin reis upp gegn DV og hætti að kaupa blaðið. 29.3.2012 06:00 Höfnum hækkun bílastæðagjalda Snædís Karlsdóttir skrifar Ég bjó einu sinni í Þingholtunum með móður minni. Við þá götu eru stöðumælar sem hafa alla tíð valdið mér miklu hugarangri. Þegar vinir og fjölskylda hugðust heimsækja mig þurftu þau að sætta sig við það að borga fyrir það að leggja bílnum í ásættanlegri fjarlægð frá húsinu. Þessi tiltekna gata er bara venjuleg íbúðargata og hún liggur að 29.3.2012 06:00 Öryggissjónarmið eiga að ráða forgangsröðun vegaframkvæmda Elvar Jónsson skrifar Ágætu Austfirðingar og landsmenn allir! Nú hefur það verið staðfest: Vegurinn frá Norðfirði til Stöðvarfjarðar er hættulegasti vegarkafli landsins, samkvæmt niðurstöðum rannsókna sem nýverið birtust í Læknablaðinu. Því miður reyndist illur grunur okkar réttur. Fyrir ókunnuga er rétt að taka fram að vegurinn liggur um sveitarfélagið Fjarðabyggð, nánast endilangt. 29.3.2012 06:00 Ísbrjóturinn Vigdís og öfgarnar Frumkvöðullinn Vigdís Finnbogadóttir er nú skotspónn margra eftir að hafa svarað spurningum blaðamanns Monitor um „öfgafemínisma“ án þess að fyrirbærið væri skýrt frekar né heldur að hún hafi notað sjálft orðið í svari sínu. 29.3.2012 06:00 Kjósum Betri hverfi Jón Gnarr borgarstjóri skrifar Ég er stoltur af því að vera Reykvíkingur. Íbúar höfuðborgarinnar hafa sýnt það að þeir hafa margt til málanna að leggja varðandi borgina sína. Síðan samráðsvefurinn Betri Reykjavík var tekinn í notkun í október sl. hafa mörg hundruð hugmyndir litið dagsins ljós á vefnum. 29.3.2012 06:00 Dögun – Ný dögun Halldór Reynisson skrifar Það var sagt frá því nýlega að nýtt stjórnmálaafl væri orðið til. Dögun heitir það en einhverjir fjölmiðlungar skröfuðu um nýja Dögun væntanlega í þeim dúr að hér væri nýtt stjórnmálaafl á ferðinni. 29.3.2012 06:00 Katrín Jakobsdóttir verði forseti Íslands Eftir þrjá mánuði ætlum við að kjósa okkur nýjan forseta. Ég skrifa þessa grein til að skora á Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra til að gefa kost á sér til embættisins. Katrín Jakobsdóttir hefur sýnt allt frá því hún var á framhaldsskólaaldri að hún er vel til forystu fallin. Skjótur frami hennar í pólitík er merki um mikla hæfileika. 29.3.2012 06:00 Rasismi Fyrir okkur sem ekki erum útlærð í rasismafræðum og veltum þeim málaflokki ekki fyrir okkur dagsdaglega er þátttaka í samræðum um þau eins og að fara yfir mýri. Við vonumst til að komast yfir þokkalega þurrum fótum en eigum á hættu að sökkva í drulluna. Bara eitt rangt skref/orð getur haft í för með sér skelfilegar afleiðingar. 29.3.2012 06:00 Halldór 28.03.2012 28.3.2012 16:00 Til upplýstrar umræðu – Neðri-Þjórsá Við hjá NASF, Verndarsjóði villtra laxastofna, erum andvíg virkjunum í Neðri-Þjórsá. Við viljum vernda sjóbirtinginn og stærsta, villta, sjálfbæra laxastofninn á Íslandi. Virkjanir í Neðri-Þjórsá myndu gjörbylta lífríki og umhverfi árinnar. Við mat á afföllum vegna virkjana verður að taka á öllum lífríkisþáttum allan líftíma fiskstofnanna, á öllum búsvæðum vatnasviðsins. 28.3.2012 09:00 Til varnar forsætisráðherra Þó ég hafi sjálf aldrei hætt mér út á hinn pólitíska vígvöll hef ég fylgst með stjórnmálum frá því ég hafði þroska til. Svo langt man ég þegar Jóhanna Sigurðardóttir bauð sig fram til þings í fyrsta sinn, full réttlætis til jöfnunar í þjóðfélaginu. Allar götur síðan hef ég fylgst með störfum Jóhönnu og tel að hún hafi aldrei misst sjónar af hugsjón sinni. Því fannst mér sárt að heyra í fréttum að hún nyti aðeins trausts átján prósenta þjóðarinnar. 28.3.2012 09:00 Hin falska Þorláksbúð Þann 6. janúar síðastliðinn boðaði Fornleifavernd ríkisins til upplýsingafundar um endurgerð, viðhald og varðveislu fornleifa. Til fundarins var öllum fornleifafræðingum landsins boðið og einnig öllum þingmönnum og mörgum embættismönnum enda nokkuð víst að fundurinn myndi snúast að miklu leyti um Þorláksbúðarmálið svokallaða. Og sú varð raunin. 28.3.2012 09:00 Sjá næstu 50 greinar
Vatnajökulsþjóðgarður – stoltið okkar! Kristveig Sigurðardóttir skrifar Framundan eru spennandi tímar við uppbyggingu stærsta þjóðgarðs í Evrópu og ég er sannfærð um að með samstilltri vinnu mun okkur takast það verkefni vel! 31.3.2012 06:00
Sekur uns sakleysi er sannað Hrafn Jónsson skrifar Í bakþönkum Fréttablaðsins þann 24. mars lét Atli Fannar Bjarkason þær staðhæfingar falla að í eðli sínu færi jafnrétti aldrei út fyrir skynsamleg mörk og því beinlínis hlægilegt að gerast svo djarfur að tala um öfgafemínisma. Vill hann meina að ekki sé hægt að tala um öfgar fyrr en tilteknir hópar eru farnir að stunda innbrot og fremja aðra glæpi í þágu málstaðarins, s.s. að sprengja upp húsnæði Smáralindar þar sem því svipar til reðurs sé það skoðað úr loftmynd. Fyrr væri leikurinn einfaldlega ekki kominn út fyrir skynsamleg mörk. Telur hann baráttuna fyrir jafnrétti aldrei geta orðið öfgafulla. 31.3.2012 06:00
Virkjanir í neðri Þjórsá Sigurður Guðjónsson skrifar Að undanförnu hefur verið umræða um fyrirhugaðar virkjanir í Þjórsá. Umræðan nú fór af stað í haust í kjölfar þess að stjórn „rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði“ skilaði af sér niðurstöðum og tillögum. Þar eru ýmsar virkjanahugmyndir metnar og raðað í orkunýtingarflokk, verndarflokk og biðflokk. Í kjölfarið lögðu umhverfisráðherra og umhverfisráðherra sameiginlega fram tillögu til þingsályktunar um röðun þessara virkjanahugmynda. Tillagan var síðan opin fyrir 31.3.2012 06:00
Nýtt sjúkrahótel er nauðsyn Bryndís Konráðsdóttir skrifar Ár hvert horfast þúsundir Íslendinga í augu við að þurfa að leggjast inn á sjúkrahús eða fylgja nákomnum ættingjum til sjúkrahúsdvalar. Allir sem upplifað hafa sjúkdóma eða slys í sínu nánasta umhverfi þekkja álagið sem slíkt getur valdið einstaklingum og fjölskyldum þeirra. 31.3.2012 06:00
Ofnýtt land Herdís Þorvaldsdóttir skrifar Á hverju sumri eru 70 þúsund hross og 1.350.000 fjár að elta uppi tætingslegar gróðurleifar landsins allt sumarið án nokkurrar ábyrgðar eigenda þeirra. Landgræðslustjóri segir að til séu engin lög í landinu sem virki þannig að þau heimili henni að grípa til neyðarúrræða vegna ofbeitar eða landníðslu. Bændur hafi allt forræði og eignarhald á nýtingu lands, hvort sem það séu þjóðlendur eða ekki. Er þetta ekki það fyrsta sem þarf að leiðrétta í gömlum og úrsérgengnum lögum? Þó er brýnast af 31.3.2012 06:00
Takk fyrir mig Davíð Þór Jónsson skrifar Í apríl 2006 birtust mínir fyrstu Bakþankar hér í blaðinu. Síðan hefur margt breyst til hins betra í lífi mínu. Það eina, sem ég man í svipinn eftir að breyst hafi á verri veg, er tilfinning mín í garð þessara skrifa. Lengst af hlakkaði ég til að færa vangaveltur mínar í letur og koma þeim á framfæri í svo víðlesnum fjölmiðli. Upp á síðkastið hefur þetta aftur á móti orðið að hálfgerðri kvöð og núorðið er ekki laust við að ég finni fyrir vægri kvíðaröskun í hvert skipti sem ég sest við tölvuna. 31.3.2012 06:00
Staða lífeyrismála Guðmundur Gunnarsson skrifar Þessa dagana er rætt um framtíð lífeyriskerfisins. Við stofnun almennu lífeyrissjóðanna upp úr 1965 var réttindakerfið reist á þeirri forsendu að lífeyrisþegar ættu tryggan lífeyri sem næmi um 72% af meðalárstekjum, tengdum við verðlagsvísitölu. Um 25% ellilífeyris kæmi frá ríkinu, iðgjald í lífeyrissjóð var miðað við að sjóðirnir tryggðu 57% af dagvinnutekjum launafólks. 31.3.2012 06:00
Draumurinn um raforkusölu til Evrópu Þorbergur Steinn Leifsson skrifar Hinn ágæti jarðvegsfræðingur, Ólafur Arnalds, skrifar grein í Fréttablaðið 2. mars, þar sem hann finnur hugmyndinni um sölu á raforku til Evrópu flest til foráttu. Því miður eru slæmar villur, jafnvel öfugmæli í flestum töluliðum í greininni. Það er reyndar ekki skrítið þó leikmönnum skriki fótur því umræðan um orkumál er almennt mjög ómarkviss og lítt upplýsandi og engar tæknilegar forsendur liggja fyrir um þetta tiltekna mál. Ég ætla því að nýta tækifærið til að leiðrétta misskilning sem er í gangi um þessi mál með beinni tilvísun í töluliði Ólafs. 31.3.2012 06:00
Mér er mismunað Anna Helga Sigfúsdóttir skrifar Ég er beitt misrétti af hálfu meirihluta borgarstjórnar, Besta flokksins og Samfylkingar. Af því að ég er leikskólakennari og félagi í Félagi leikskólakennara ætlar borgin að fella niður greiðslur vegna yfirvinnu sem ég hef fengið greidda fyrir að matast með börnunum í leikskólanum og vinna í matartímanum mínum. Samstarfsfólk mitt sem situr á næsta borði fær áfram greitt fyrir að sleppa því að fara í matarhlé og borða með börnunum. 31.3.2012 06:00
Skjaldborgarráðherrann Guðmundur Franklín Jónsson skrifar Jóhanna Sigurðardóttir (JS) forsætisráðherra skrifaði merkilega grein í Morgunblaðið í nóvember 1996, sem bar nafnið „Ísland eina landið sem verðtryggir skuldir heimilanna“. Greinin er merkileg í ljósi þess að JS hefur haft mörg tækifæri til þess að grípa inn í og afnema verðtrygginguna og breyta kerfinu, sem æðsti yfirmaður Íbúðalánasjóðs (ÍLS) um árabil og í ríkisstjórn þegar MiFID reglur Evrópusambandsins(ESB) voru lögfestar 31.3.2012 06:00
Alþingi þarf að vanda sig Ólafur Þ. Stephensen skrifar Lítil innistæða er fyrir kveinstöfum og óbótaskömmum stjórnarmeirihlutans á Alþingi vegna þess að hann brann inni með tillögu sína um þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrá samhliða forsetakosningunum í sumar. Um þessi málalok getur stjórnarmeirihlutinn kennt sjálfum sér og engum öðrum. 31.3.2012 06:00
Réttlát þjóðareign með arði Þorsteinn Pálsson skrifar Stjórnarflokkarnir hafa sagt að breyta þurfi stjórnkerfi fiskveiða til þess að ná þremur markmiðum: Í fyrsta lagi að tryggja réttlæti. Í öðru lagi að gera auðlindina að þjóðareign. Í þriðja lagi að flytja arðinn til fólksins. Þetta eru allt göfug markmið. Þau vekja eðlilega nokkrar spurningar: Hvað breytist í raun og veru? Hvernig verður réttlætið í samanburði við óréttlætið sem sagt er að ríki. Hvernig finnur þjóðin að hún 31.3.2012 06:00
Hverra virkjun? Líf Magneudóttir skrifar Orkuveita Reykjavíkur sleppti heldur betur fram af sér beislinu í hinu svokallaða góðæri á Íslandi. Fyrir hrun var fjárfest fyrir milljarða króna. Það hefur svo komið á daginn að forsendur þessara fjárfestinga reyndust ekki halda. Skuldir Orkuveitunnar hafa hækkað allverulega vegna gengisbreytinga en tekjurnar hafa ekki aukist til samræmis, þrátt fyrir miklar hækkanir á gjaldskrám til almennra notenda. 30.3.2012 06:00
Er þingræði lýðræði? Jón Lárusson skrifar Við almenningur viljum trúa því að við búum í lýðræðislegu þjóðfélagi. Þjóðfélagi þar sem hagsmunir samfélagsins ganga framar sérhagsmunum. Þar sem réttur lítilmagnans er ekki fótum troðinn svo hinir sterku geti fengið sitt fram. Þessu hefur hins vegar verið haldið frá okkur svo áratugum skiptir, allt í valdi einhvers sem kallað hefur verið þingræði. 30.3.2012 06:00
Framkvæmdir eða framkvæmdaleysi Sigþór Sigurðsson skrifar Samgönguáætlun til fjögurra og tólf ára er nú til umfjöllunar á Alþingi. Fyrir liggur að fjárfestingar eru í sögulegu lágmarki og lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt efnahagslíf að allra leiða sé leitað til þess að auka framkvæmdir og fjárfestingar. Á sama tíma og hert gjaldeyrishöft og almennt vantraust á efnahagsstefnu í landinu okkar loka fyrir allar erlendar fjárfestingar sendir stjórnarráðið frá sér fréttatilkynningu um að yfirvofandi séu hundraða milljarða fjárfestingar (sjá www.stjr.is). 30.3.2012 06:00
Ævintýrið heldur áfram Baldur Ágústsson skrifar Íslenskir skátar fagna því þessa dagana að eitt hundrað ár eru liðin frá því skátastarf hófst á Íslandi. Það gera þeir undir einkunnarorðunum „ævintýrið heldur áfram“. 30.3.2012 06:00
Einkunnabólga: orsakir og afleiðingar Björn Guðmundsson skrifar Einkunnir í grunnnámi bandarískra háskóla hafa farið hækkandi. Í Harvard hækkaði meðaleinkunnin úr sem svarar 6,75 árið 1963 í 8,63 árið 2005. Þetta vekur spurningar. 30.3.2012 06:00
KSÍ og fordómar Baldur Kristjánsson skrifar Því miður fór umræðan svolítið úr böndunum á netinu þegar aganefnd KSÍ dæmdi tvo drengi í leikbann og gagnrýnt var. Svolítið er eins og verið sé að stíga inn á heilagt svæði en knattspyrna kemur okkur öllum við og kynþáttafordómar eru því miður staðreynd hér á landi. 30.3.2012 06:00
Lánað úr litlum forða Gylfi Magnússon skrifar Fyrir Landsdómi og í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis var talsvert fjallað um þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lána Kaupþingi 500 milljónir evra þann 6. október 2008. Þremur dögum síðar féll bankinn og nú er því miður útlit fyrir að Seðlabankinn og þar með skattgreiðendur tapi miklu á þessari lánveitingu, endurheimti e.t.v. ekki nema rétt um helming lánsfjárins. 30.3.2012 06:00
Krónan eða kúgildið Íslenska krónan sem gjaldmiðill sjálfstæðrar þjóðar er nú komin á ellilífeyrisaldurinn. Öll hennar vegferð hefur verið sama markinu brennd. Ýmist hefur hún verið í frjálsu falli eða hrunið stall af stalli niður til móts við botnlaust hyldýpið. Krónan er nú innan við eyris virði á við það, sem var þegar lagt var upp með hana. 30.3.2012 06:00
Mennska í takt við nýja tíma Andrea Róberts skrifar Hér á landi eru konur og karlar nú jöfn fyrir lögum og fjallað er um að einstaklingurinn sé frjáls, hafi val og að kyn skipti sama og engu máli er kemur að því að fóta sig í lífinu. Staðreyndin er hins vegar önnur og veruleikinn sem við blasir mun flóknari. Kynjamótunin hefst strax á fæðingardeildinni og félagsmótun á sér stað í gegnum allt lífið með gamaldags hugmyndum um eðli kynjanna. Bræðingur af ósýnilegum reglum, gildum og viðmiðum sem eru einungis skrifuð í lífið sjálft. Niðurstöður rannsókna sýna fram á stöðnun, bakslag og eftirlit með aðgerðum er af skornum skammti. 30.3.2012 06:00
Bág kjör Þór Gunnlaugsson skrifar Lýsingar á bágum kjörum þeirra einstaklinga og fjölskyldna sem eiga hvorki fyrir mat né lyfjum hafa varla farið fram hjá nokkrum manni. 30.3.2012 06:00
Pólitískir puttar í lífeyrissjóðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Helgi Magnússon, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, hafði rétt fyrir sér þegar hann sagði á ársfundi sjóðsins að sífellt aukinn áhugi stjórnmálamanna á lífeyrissjóðunum væri ills viti. Á vettvangi stjórnmálanna hafa að undanförnu komið fram hugmyndir um grundvallarbreytingar á lífeyriskerfinu, sem eru stórlega varasamar. Sumar þeirra voru raktar í fréttaskýringu hér í blaðinu í gær. 30.3.2012 06:00
Veikasti hlekkurinn Pawel Bartoszek skrifar Til stendur að kjósa um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá í ráðgefandi atkvæðagreiðslu í sumar. Hvort þetta sé góð hugmynd er annað mál, en látum það eiga sig að sinni. 30.3.2012 06:00
Steinsmuga Þorsteinn Pálsson skrifar Forsætisráðherra hefur undanfarna daga gert menn út af örkinni til að bera mér á brýn að hafa staðið óheiðarlega að sölu á SR-mjöli fyrir tæpum tveimur áratugum. Með þeim samanburði á myndin af núverandi landsstjórn að líta betur út. Þegar draga á athygli frá málefnalegri rökræðu er þó heppilegra að fara rétt með. 30.3.2012 06:00
Um hagsmuni Íslands og meintan tilvistarvanda evrunnar Þorbjörn Þórðarson í Brussel skrifar Það er bæði ómálefnalegt og beinlínis rangt að tala um vanda evrunnar þegar rætt er um vanda skuldsettra ríkja sem nota evruna sem gjaldmiðil. Öll tölfræði um gjaldmiðilinn og stöðu þeirra ríkja sem nota hann og hafa hagað ríkisfjármálum sínum með ábyrgum hætti sýnir þetta svart á hvítu. 29.3.2012 17:00
Að virkja meira og meira, meira í dag en í gær? Með staðfestingu Árósasamningsins hafa Íslendingar skuldbundið sig til þess að auka þátttöku almennings í ákvarðanatöku um umhverfismál. Það þýðir m.a. að ef drög að þingsályktunartillögu um vernd og orkunýtingu landssvæða (rammaáætlun) færu óbreytt inn til þingsins, væri með engu verið að taka tillit til þeirra 225 umsagna sem um þau komu, og þar með gengið á rétt almennings. Þrettán náttúruverndarsamtök skiluðu sameiginlegri umsögn um þessi drög með ítarlegum rökstuðningi fyrir því að fækka svæðum í orkunýtingarflokki. Nokkrar almennar ástæður þess eru tíundaðar hér, en rökstuðning fyrir flutningi hverrar og einnar virkjunarhugmyndar á milli flokka má finna í umsögninni sjálfri. 29.3.2012 08:00
Íslenskt vísindasamfélag, rannsóknir og efling samkeppnissjóða Undanfarna áratugi hafa orðið stórstígar framfarir með tilliti til gæða og árangurs í íslensku vísindastarfi. Mikil uppbygging hefur átt sér stað; nýjar fræðigreinar hafa rutt sér til rúms, og þverfaglegar rannsóknir hafa dafnað. Þessu samhliða hefur námsframboð á háskólastigi aukist og rannsóknartengdu framhaldsnámi verið hleypt af stokkunum – doktorsnámi. Á sama tíma hafa orðið til öflugar rannsóknarstofnanir og fyrirtæki sem ráða til sín vel þjálfað starfsfólk. Samheiti alls þessa er íslenskt vísindasamfélag. 29.3.2012 08:00
Neðri Þjórsá - áhrif virkjana á fiskistofna Hörður Arnarson skrifar Nokkur umræða hefur farið fram að undanförnu um áhrif hugsanlegra virkjana í neðri hluta Þjórsár neðan Búrfells. Virkjanakostirnir sem um ræðir eru þrír: Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Áhrif þessara virkjana á lífríkið eru með mismunandi hætti og gefur það því ekki alls kostar rétta mynd að fjalla um þær þrjár í einu. Náttúruleg búsvæði laxa eru á áhrifasvæði Urriðafossvirkjunar, en ekki ofan við fyrirhugaða Hvammsvirkjun og Holtavirkjun, þótt þar hafi lax numið land í seinni tíð vegna tilkomu laxastiga. 29.3.2012 06:00
Verðlaunuð áhætta Þórður Snær Júlíusson skrifar Fréttablaðið greindi frá því í gær að höfuðstóll gengistryggðra lána væri um helmingur af höfuðstól jafnhárra verðtryggðra lána ef miðað er við að bæði lánin hafi verið jafnhá og tekin í júní 2002. Samkvæmt útreikningum sem KPMG vann fyrir Helga Hjörvar, formann efnahags- og viðskiptanefndar, stendur tíu milljóna króna verðtryggt lán sem tekið var fyrir tæpum tíu árum í 15,3 milljónum króna í dag. Sambærilegt gengistryggt lán stendur í tæpum átta milljónum króna. 29.3.2012 06:00
Yfir strikið Ástþór Magnússon skrifar Fyrir nokkrum árum framdi einstaklingur sjálfsmorð eftir gróft persónuníð á forsíðu DV. Viðkomandi var borinn alvarlegum sökum í blaðinu án þess að sekt hans væri sönnuð. Rannsókn málsins lauk aldrei því maðurinn svipti sig lífi áður en rannsókn lauk. Ferli ritstjóranna sem þá stýrðu DV lauk hins vegar skjótt eftir þessa umfjöllun því þjóðin reis upp gegn DV og hætti að kaupa blaðið. 29.3.2012 06:00
Höfnum hækkun bílastæðagjalda Snædís Karlsdóttir skrifar Ég bjó einu sinni í Þingholtunum með móður minni. Við þá götu eru stöðumælar sem hafa alla tíð valdið mér miklu hugarangri. Þegar vinir og fjölskylda hugðust heimsækja mig þurftu þau að sætta sig við það að borga fyrir það að leggja bílnum í ásættanlegri fjarlægð frá húsinu. Þessi tiltekna gata er bara venjuleg íbúðargata og hún liggur að 29.3.2012 06:00
Öryggissjónarmið eiga að ráða forgangsröðun vegaframkvæmda Elvar Jónsson skrifar Ágætu Austfirðingar og landsmenn allir! Nú hefur það verið staðfest: Vegurinn frá Norðfirði til Stöðvarfjarðar er hættulegasti vegarkafli landsins, samkvæmt niðurstöðum rannsókna sem nýverið birtust í Læknablaðinu. Því miður reyndist illur grunur okkar réttur. Fyrir ókunnuga er rétt að taka fram að vegurinn liggur um sveitarfélagið Fjarðabyggð, nánast endilangt. 29.3.2012 06:00
Ísbrjóturinn Vigdís og öfgarnar Frumkvöðullinn Vigdís Finnbogadóttir er nú skotspónn margra eftir að hafa svarað spurningum blaðamanns Monitor um „öfgafemínisma“ án þess að fyrirbærið væri skýrt frekar né heldur að hún hafi notað sjálft orðið í svari sínu. 29.3.2012 06:00
Kjósum Betri hverfi Jón Gnarr borgarstjóri skrifar Ég er stoltur af því að vera Reykvíkingur. Íbúar höfuðborgarinnar hafa sýnt það að þeir hafa margt til málanna að leggja varðandi borgina sína. Síðan samráðsvefurinn Betri Reykjavík var tekinn í notkun í október sl. hafa mörg hundruð hugmyndir litið dagsins ljós á vefnum. 29.3.2012 06:00
Dögun – Ný dögun Halldór Reynisson skrifar Það var sagt frá því nýlega að nýtt stjórnmálaafl væri orðið til. Dögun heitir það en einhverjir fjölmiðlungar skröfuðu um nýja Dögun væntanlega í þeim dúr að hér væri nýtt stjórnmálaafl á ferðinni. 29.3.2012 06:00
Katrín Jakobsdóttir verði forseti Íslands Eftir þrjá mánuði ætlum við að kjósa okkur nýjan forseta. Ég skrifa þessa grein til að skora á Katrínu Jakobsdóttur menntamálaráðherra til að gefa kost á sér til embættisins. Katrín Jakobsdóttir hefur sýnt allt frá því hún var á framhaldsskólaaldri að hún er vel til forystu fallin. Skjótur frami hennar í pólitík er merki um mikla hæfileika. 29.3.2012 06:00
Rasismi Fyrir okkur sem ekki erum útlærð í rasismafræðum og veltum þeim málaflokki ekki fyrir okkur dagsdaglega er þátttaka í samræðum um þau eins og að fara yfir mýri. Við vonumst til að komast yfir þokkalega þurrum fótum en eigum á hættu að sökkva í drulluna. Bara eitt rangt skref/orð getur haft í för með sér skelfilegar afleiðingar. 29.3.2012 06:00
Til upplýstrar umræðu – Neðri-Þjórsá Við hjá NASF, Verndarsjóði villtra laxastofna, erum andvíg virkjunum í Neðri-Þjórsá. Við viljum vernda sjóbirtinginn og stærsta, villta, sjálfbæra laxastofninn á Íslandi. Virkjanir í Neðri-Þjórsá myndu gjörbylta lífríki og umhverfi árinnar. Við mat á afföllum vegna virkjana verður að taka á öllum lífríkisþáttum allan líftíma fiskstofnanna, á öllum búsvæðum vatnasviðsins. 28.3.2012 09:00
Til varnar forsætisráðherra Þó ég hafi sjálf aldrei hætt mér út á hinn pólitíska vígvöll hef ég fylgst með stjórnmálum frá því ég hafði þroska til. Svo langt man ég þegar Jóhanna Sigurðardóttir bauð sig fram til þings í fyrsta sinn, full réttlætis til jöfnunar í þjóðfélaginu. Allar götur síðan hef ég fylgst með störfum Jóhönnu og tel að hún hafi aldrei misst sjónar af hugsjón sinni. Því fannst mér sárt að heyra í fréttum að hún nyti aðeins trausts átján prósenta þjóðarinnar. 28.3.2012 09:00
Hin falska Þorláksbúð Þann 6. janúar síðastliðinn boðaði Fornleifavernd ríkisins til upplýsingafundar um endurgerð, viðhald og varðveislu fornleifa. Til fundarins var öllum fornleifafræðingum landsins boðið og einnig öllum þingmönnum og mörgum embættismönnum enda nokkuð víst að fundurinn myndi snúast að miklu leyti um Þorláksbúðarmálið svokallaða. Og sú varð raunin. 28.3.2012 09:00