Fleiri fréttir Fyrsti maí - dagur samstöðu Elín Björg Jónsdóttir skrifar Fyrsti maí – alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Í raun þarf ekki að segja mikið meira um þennan dag en bara þetta; mikilvægi hans og hlutverk liggur í þessum orðum. Um þennan dag liggur órofa þráður allt frá frönsku byltingunni til launafólks nútímans. Það var á hundrað ára afmæli byltingarinnar, árið 1889, þegar ákveðið var að þessi dagur skyldi helgaður baráttu verkafólks um allan heim. Hingað barst hefðin árið 1923 þegar fyrsta kröfugangan var farin. Og á morgun göngum við enn. 30.4.2011 06:00 Kvótamálið og launafólkið Matthías Kristinsson skrifar Það er ólíðandi að Samtök atvinnulífsins skuli stilla almennu launafólki upp við vegg og halda því í gíslingu vegna fiskveiðikvótamáls sem er svo stórgallað að brýn þörf er á að breyta því. 30.4.2011 06:00 ÍTR slátrað! Geir Sveinsson skrifar Í síðustu viku á fundi borgarstjórnar var samþykkt að slíta í sundur starfsemi Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur, ÍTR. Ástæðan er fyrirhugaður flutningur á starfsemi tómstunda í nýtt sameinað ráð skóla- og frístundamála. Ekki ætla ég að mæla gegn breytingum á stjórnkerfinu sem einfalda hugsanlega rekstur þess og stjórnsýslu, svo ég tali nú ekki um ef um skynsamlegar breytingar er að ræða. En þegar breytingarnar 30.4.2011 06:00 Ríkisstjórnin ræður örlögum sínum Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Að virtri beiðni umbjóðanda yðar, þ.m.t. tilgangi hennar, þeirrar fjárhæðar sem um er að ræða, þeim hagsmunum sem eru í húfi, þeim gögnum sem beiðninni fylgdu og þeim sjónarmiðum sem lögð eru til grundvallar af hálfu bankans við mat á henni, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga um gjaldeyrismál, er það niðurstaða Seðlabankans að fallast á beiðnina og er félögunum saman veitt heimild til úttektar af gjaldeyrisreikningi að fjárhæð 7.270 evrur og 150 sterlingspund. 30.4.2011 06:00 Hið misskilda miskunnarverk 30.4.2011 00:01 Halldór 29.04.2011 29.4.2011 16:00 Hreinasta vatnið, skítugustu kynfærin Sigga Dögg skrifar Undirrituð er nú í smokkaherferð sem herjar á landann. Herferðin er endurvakning á sambærilegri herferð sem fór af stað fyrir 25 árum og náði ágætis árangri samkvæmt Landlækni. Hér erum við öllum þessum árum seinna og þurfum enn sérstaka herferð fyrir smokkanotkun. Staðreyndin er sú að í samanburði við nágrannaþjóðir trónum við á toppnum hvað varðar ótímabærar þunganir, fjölda bólfélaga og grasserandi kynsjúkdóma. Sama hvað líður og bíður virðist hugsunarhátturinn „ég sef ekki hjá sóðum“ lifa góðu lífi. 29.4.2011 14:45 Myglað blátt blóð Atli Fannar Bjarkason skrifar Frá því í nóvember í fyrra hefur heimsbyggðin fylgst með undirbúningi brúðkaups eldri sonar Karls Bretaprins og unnustu hans, Kate Middleton. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á samruna parsins og fjölmiðlar um allan heim birta fréttir af brúðkaupinu daglega. Stærsta fréttin hefur hingað til verið sú að parið ætlar ekki að bjóða upp á bjór í veislunni – aðeins kampavín. Eins og það sé einhver leið að sitja undir ræðuhöldum breskra hefðarmanna án þess að fá einn ískaldan. 29.4.2011 06:00 Eitt öflugt slökkvilið Við stofnun Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins bs. (SHS) þann 1. júní árið 2000 urðu ákveðin kaflaskil í rekstri slökkviliða á Íslandi. Slökkvilið Reykjavíkur ásamt Slökkviliði Hafnarfjarðar runnu í eitt og úr varð öflugt og vel rekið slökkvilið sem þjónar höfuðborgarsvæðinu af miklum myndarskap og veitir íbúum nú ákveðna öryggiskennd vitandi um þá þjónustu sem SHS veitir. 29.4.2011 06:00 30 milljónir til atvinnumála kvenna Guðbjartur Hanneson skrifar Árið 1991 var í fyrsta sinn úthlutað sérstökum styrkjum til atvinnumála kvenna að frumkvæði Jóhönnu Sigurðardóttur þáverandi félagsmálaráðherra. Síðan þá hafa þessir styrkir verið veittir árlega af hálfu félagsmálaráðuneytisins, nú velferðarráðuneytisins. 29.4.2011 06:00 Samningslaus í 25 mánuði Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar Hið nýja stjórnvald hér á landi, Samtök atvinnulífsins (SA), hefur verið sakað um að taka launamenn á almennum vinnumarkaði í gíslingu til að knýja ríkisstjórnina til hlýðni í sjávarútvegsmálum. Gíslatakan er reyndar víðtækari því að á meðan ekki hefur samist á almennum vinnumarkaði hefur Samninganefnd ríkisins (SNR) haldið að sér höndum og ekki átt í neinum alvöru kjaraviðræðum við stéttarfélög opinberra starfsmanna. Flestir kjarasamningar á opinbera markaðnum hafa verið lausir misserum saman og opinberir starfsmenn þannig einnig í gíslingu SA. 29.4.2011 06:00 Lífrænn innflutningur Ólafur Stephensen skrifar Áhugi íslenzkra neytenda á lífrænum búvörum hefur farið vaxandi á undanförnum árum. Nýlega er búið að stofna Samtök lífrænna neytenda. Jafnframt hefur umræða um umhverfisvænan landbúnað og velferð dýra verið býsna hávær að undanförnu. 29.4.2011 00:00 Þjóðiþjóð Pawel Bartoszek skrifar Ég hef sjálfur aldrei hitt þjóðina. Það fólk sem það hefur gert hefur sagt mér af henni ýmsar sögur. Margar þeirra sýna þjóðina sem viðkunnanlega veru, tilfinningaríka, sem hagar sér þó rökrétt eftir aðstæðum. Þjóðin er þannig brjáluð út af hruninu og hún treystir ekki stjórnmálamönnum. Það er svo sem skiljanleg afstaða. En þjóðin er líka frjálslynd og vel menntuð, sem fær mig til að halda að mér ætti að líka vel við hana. Ég sjálfur er nefnilega líka frjálslyndur og vel menntaður. 29.4.2011 00:00 Kynjuð staða verður til Friðrik Indriðason skrifar Þeir kynjuðu láta ekki deigan síga og nú er komin niðurstaða í eina málinu sem Atli Gíslason nú óháður þingmaður hefur haft frumkvæði að á þingferli sínum. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að ríkisstjórnin hafi samþykkt þriggja ára áætlun um innleiðingu kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar. 28.4.2011 14:42 Að rífa sig upp á rassgatinu Björn Þorláksson skrifar Muniði fyrsta blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þegar búið var að tilkynna samkomulag um nýja ráðherraskipan? Þegar Gylfi og Ragna, faglegir ráðherrar, höfðu verið kölluð inn og mörg okkar trúðu að allt myndi breytast. Þegar hljómurinn í orðunum „vinstri velferðarstjórn“ var eins og lóusöngur í eyrum eftir það sem á undan var gengið. Muniði, hvað við vorum örmagna yfir óréttlætinu, ójöfnuðinum, breytingunum á skattakerfinu, afnámi hátekjuskattsins, hvernig allt hafði verið gert til að gera hina ríku ríkari og hina fátæku fátækari. Og þegar allt fór til fjandans axlaði enginn ábyrgð. Svei, sjálfstæðismenn. 28.4.2011 06:00 Halldór 28.04.2011 28.4.2011 16:00 Hvassviðri á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hvetur fólk til þess að festa allt lauslegt í kringum athafna- og vinnusvæði en nokkuð hvasst er nú á svæðinu. Björgunarsveitin Suðurnes hefur fengið beiðni um aðstoð. 28.4.2011 12:18 Réttur eins er skylda annars Þorvaldur Gylfason skrifar 28.4.2011 09:00 Stormasamt samband í norðrinu Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 28.4.2011 07:00 Uppskipting fyrirtækja Andrés Magnússon og Orri Hauksson skrifar Sú breyting á samkeppnislögum sem Alþingi samþykkti á dögunum felur í sér gífurlega breytingu á núgildandi lagaumhverfi. 28.4.2011 06:30 Enn þegir siðanefnd - ógagnsæið algjört Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Blaðamenn ganga í kvöld til aðalfundar félags síns, Blaðamannafélags Íslands. Af því tilefni vil ég varpa fram nokkrum atriðum til umhugsunar, sem öll varða siðanefnd félagsins. 28.4.2011 06:15 Kapp með forsjá Ólafur Stephensen skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur ákveðið að flytja ekki Landhelgisgæzluna til Suðurnesja að svo stöddu og þar með gengið þvert gegn væntingum heimamanna og rofið þau fyrirheit sem margir töldu að ríkisstjórnin hefði gefið þegar hún fundaði í Reykjanesbæ og lofaði að skoða málið. Þetta er engu að síður rétt ákvörðun. 28.4.2011 06:00 Öxar við ána Hannes Pétursson skrifar Sjaldan gengur vel að uppræta skekkjur sem grafið hafa um sig, hvort heldur þær eru bókmenntasögulegar eða annars eðlis. Enn skal þó reynt að segja sannleikann um kvæði eitt sem flestir Íslendingar kunna utanbókar og syngja hástöfum við ýmis tækifæri. Lagið sjálft heyrist einnig oft leikið á sönglúðra við marseringar á tyllidögum. 28.4.2011 06:00 Ég er aðskilnaðarsinni Jórunn Sörensen skrifar Mikið er það dásamlegt að fötluð börn skuli eiga óskoraðan rétt á því að ganga í almenna skóla. Rétt sem meira að segja er ein af grundvallarreglum Sameinuðu þjóðanna um skóla án aðgreiningar. Það er aftur á móti verra að það virðist henta ráðamönnum í íslensku skólakerfi að oftúlka þennan rétt og gera hann að skyldu og gleyma annarri jafn mikilvægri grein, þar sem kveðið er á um að þegar almenna skólakerfið uppfyllir ekki þarfir fatlaðs barns getur sérkennsla verið hentugasta kennsluformið. 28.4.2011 06:00 Hafa skal það sem sannara reynist Björn Halldórsson skrifar Nýlega sendu samtökin Vel-bú nokkrum fjölmiðlum tilskrif sem varða aðbúnað og meðferð loðdýra á Íslandi. Vegna alvarlegra rangfærslna í greininni vill Samband íslenskra loðdýrabænda taka eftirfarandi fram: 28.4.2011 06:00 Rétt skal vera rétt Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Vegna fréttar á bls. 2 í Fréttablaðinu 26. apríl sl. um tilboð í uppsteypu og utanhússfrágang Naustaskóla, 2. áfanga, finn ég mig knúinn til að koma eftirfarandi á framfæri. 28.4.2011 06:00 Karl Ágúst og andlegt gjaldþrot? Stefán Benediktsson skrifar Vegna magnaðrar greinar Karls Ágústs Úlfssonar um "Andlegt gjaldþrot framundan“ langar mig að leiðrétta nokkur atriði sem hann telur að Reykjavíkurborg ætli að framkvæma. 28.4.2011 00:00 Akureyri og Naustaskóli lífsins Jón Ármann Steinsson skrifar 27.4.2011 11:10 Tækifæri til breytinga í Blaðamannafélaginu Halla Gunnarsdóttir skrifar Fyrir rétt um ári síðan hélt Blaðamannafélag Íslands aðalfund sinn við heldur skrítnar aðstæður. Meirihluti stjórnar hafði neitað að samþykkja ársreikninga félagsins vegna skorts á upplýsingum frá framkvæmdastjóra félagsins, til margra ára, um fjárhagsstöðu BÍ. Framkvæmdastjórinn ákvað í framhaldinu að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni en kjörtímabil formanns er aðeins eitt ár. Sitjandi formaður dró hins vegar framboð sitt til baka og því var aðeins eitt framboð, frá starfsmanni stjórnar félagsins, sem óljóst var hvort væri kjörgengur. Aðalfundur þurfti að takast á við þetta, auk þess sem samþykkja þurfti ársreikninga sem meirihluti stjórnarinnar hafði neitað að skrifa upp á. 27.4.2011 18:16 Halldór 27.04.2011 27.4.2011 16:00 Ógeðfelld vinnubrögð afhjúpuð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Meira en 150 saklausir menn frá Afganistan og Pakistan hafa árum saman setið fangelsaðir í fangabúðunum við Guantanamo-flóann á Kúbu án dóms og laga, að því er virðist eingöngu vegna þess að þeir voru fyrir hreina tilviljun staddir á tilteknum stað á tilteknum tíma. Þessir menn eru allt frá kornungum piltum upp í gamalmenni, menn sem aldrei hafa tengst hryðjuverkasamtökum eða komið nálægt hryðjuverkastarfsemi af nokkru tagi. 27.4.2011 11:10 Nýju fjölmiðalögin Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Alþingi Íslendinga hefur samþykkt ný fjölmiðlalög sem kveða á um starfsskilyrði fjölmiðla og fjölmiðlamanna. Þó að mennta- og menningarmálanefnd Alþingis hafi í ýmsu tekið tillit til umsagna hagsmunasamtaka eins og Félags fjölmiðlakvenna valda þessi glænýju fjölmiðlalög samt áhyggjum. Ekki síst er það hugmyndin um fimm manna fjölmiðlanefnd því að þar gætir ákveðinnar tvöfeldni. Nefndin á bæði að standa vörð um tjáningarfrelsi og rétt til upplýsinga og veita aðhald, fylgjast með þróun á fjölmiðlamarkaði og annast eftirlit með innihaldi fjölmiðla, passa upp á að þar sé ekki farið yfir strikið og innheimta sektir fyrir brot. Ekki er gott að sjá hvernig fjölmiðlanefndin getur með góðu móti verið báðum megin við borðið. 27.4.2011 11:10 Foreldrastarf mikilvægasta starfið? Sjöfn Þórðardóttir skrifar Allar rannsóknir sem gerðar hafa verið á foreldrasamstarfi sýna að samstarf foreldra og skóla hefur alltaf jákvæð áhrif. Ávinningur samstarfs felst m.a. í betri líðan barna í skólanum, meiri áhuga og bættum námsárangri, auknu sjálfstrausti nemenda, betri ástundun og minna brottfalli, jákvæðari viðhorfum foreldra og nemenda til skólans og ekki síst forvarnagildi og samstöðu gegn hópþrýstingi. Samstarf heimila og skóla er verðmæt eign sem við eigum að gæta vel. 27.4.2011 11:10 Það kallast einræði Sif Sigmarsdóttir skrifar Ef ég gæti raðað saman hinni fullkomnu útgáfu af sjálfri mér myndi ég velja mér til sjálfsbótar varir og barm Angelinu Jolie, leggi Gwyneth Paltrow og afturenda Jennifer Lopez. Töluvert hefur borið á óskhyggju af svipuðum toga í pólitískri umræðu undanfarið. Spáin um uppstokkun í flokkakerfinu sem reglulega skýtur upp kollinum hefur tekið að láta á sér kræla og með henni pólitískir dagdraumar um fullkomlega samsetta stjórnmálaflokka. Við kvöldverðarborð um land allt er rifist um hverjum skuli sparka úr þeim flokkum sem nú starfa, hverjum skuli halda og hverja þurfi að færa milli liða. 27.4.2011 00:00 Halldór 26.04.2011 26.4.2011 16:00 Borgiði bara Ólafur Stephensen skrifar 26.4.2011 06:00 Indversk-íslenska skapalónið Össur Skarphéðinsson skrifar Indland er meðal þeirra ríkja sem hafa jafnan reynst Íslendingum vel. Sögulega ber hæst drengilegan stuðning Indverja við okkur í þorskastríðunum, þegar Íslendingar færðu út fiskveiðilögsöguna. 26.4.2011 06:00 Í fangelsi fyrir að vera misnotuð Ivan Simonovic skrifar Sima er fimmtán ára en lítur út fyrir að vera enn yngri. Ég hitti hana í Kabúl á ungkvennadeild Badam Bagh fangelsins fyrr í þessum mánuði. Hún segir fátt og hún er döpur til augnanna. Lögmaður segir mér að henni hafi sennilega verið nauðgað. 26.4.2011 06:00 Malbik Jónína Michaelsdóttir skrifar Bifreiðaeign hér á landi er nú orðið talin sjálfsagður þáttur í heimilishaldi, rétt eins og ískápur og eldavél. 26.4.2011 06:00 Aftur kemur vor í dal Brynhildur Björnsdóttir skrifar Snjókorn falla – á allt og alla – og nú er hátíð kærleika og friðar nýliðin. Reyndar ekki hátíðin sem getur um í texta þessa jólalags heldur hin helsta trúarhátíðin, þið vitið, sú sem á að fagna vorkomu, nýgræðingi, sáningu, upprisu þess sem hefur hvílt í moldinni, lengri dögum, bjartari nóttum, vori. 26.4.2011 06:00 Frestum 15 metrunum Hildur Sverrisdóttir skrifar Í borgarkerfinu er víðast hvar verið að leita nýrra leiða við að hagræða í þjónustu við borgarbúa. Hin svokallaða 15 metra regla í sorphirðu er ein slík leið. Þó að hugmyndafræðin sem liggur að baki reglunni sé góð má margt betur fara í hugmyndum um framkvæmd hennar. 26.4.2011 03:30 Villandi umræða um upplýsingalög Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Þegar ný ríkisstjórn tók við völdum 1. febrúar 2009 einsetti hún sér að auka aðgengi almennings að upplýsingum í stjórnsýslunni. Gagnsæ vinnubrögð eru enda besta leiðin til að endurreisa það traust til stjórnvalda sem hrundi ásamt bönkunum. Sjálf beitti ég mér fyrir því að svigrúm gildandi upplýsingalaga yrði nýtt til hins ítrasta, t.d. veitti forsætisráðuneytið fjölmiðlum aðgang að 23.4.2011 06:00 Andlegt gjaldþrot framundan Karl Ágúst Úlfsson skrifar Einhver hélt að nú væri komið að uppgjöri – nýju upphafi. Þegar keisarinn stendur allt í einu berrassaður fyrir allra augum og engum getur dulist að við höfum látið glepjast af sjónarspili nokkurra efnishyggjufíkla og pólitíkusa með handhæg asnaeyru á réttum stað, þá héldu sumir að nú yrði staldrað við og hlutirnir hugsaðir upp á nýtt. 23.4.2011 06:00 Sterk staða - mikil ábyrgð Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið á tíu ára afmæli í dag. Blaðið var fyrst gefið út 23. apríl árið 2001. Þá voru ekki margir aðrir en aðstandendur blaðsins sem höfðu trú því að útgáfan gæti gengið, eins og Eyjólfur Sveinsson, stofnandi blaðsins, segir frá í viðtali í blaðinu í dag. 23.4.2011 06:00 Smokkur > þvagblaðra Atli Fannar Bjarkason skrifar Fyrir ekkert svo mörgum ár, þegar ég var ungur og fallegur, hitti ég stelpu og varð rosalega skotinn í henni. Hún varð líka skotin í mér og ekki leið á löngu þar til við vorum byrjuð að staðfesta ást okkar á lostafullan hátt sem ég ætla ekki að lýsa í smáatriðum. Með grunnskólakynfræðsluna í fersku minni taldi ég ekki ráðlegt að gera það án þess ganga úr skugga um að skagfirskt ofursæði mitt myndi ekki barna stúlkuna. Þess vegna notaði ég smokkinn frá upphafi sambandsins. Í fyrstu kláraði ég birgðir sem mér hafði áskotnast hér og þar, en allt í þessum heimi er hverfult og einn af öðrum urðu smokkarnir ónothæfir um leið og þeir uppfylltu tilgang sinn. Þá voru góð ráð dýr. 23.4.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Fyrsti maí - dagur samstöðu Elín Björg Jónsdóttir skrifar Fyrsti maí – alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Í raun þarf ekki að segja mikið meira um þennan dag en bara þetta; mikilvægi hans og hlutverk liggur í þessum orðum. Um þennan dag liggur órofa þráður allt frá frönsku byltingunni til launafólks nútímans. Það var á hundrað ára afmæli byltingarinnar, árið 1889, þegar ákveðið var að þessi dagur skyldi helgaður baráttu verkafólks um allan heim. Hingað barst hefðin árið 1923 þegar fyrsta kröfugangan var farin. Og á morgun göngum við enn. 30.4.2011 06:00
Kvótamálið og launafólkið Matthías Kristinsson skrifar Það er ólíðandi að Samtök atvinnulífsins skuli stilla almennu launafólki upp við vegg og halda því í gíslingu vegna fiskveiðikvótamáls sem er svo stórgallað að brýn þörf er á að breyta því. 30.4.2011 06:00
ÍTR slátrað! Geir Sveinsson skrifar Í síðustu viku á fundi borgarstjórnar var samþykkt að slíta í sundur starfsemi Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur, ÍTR. Ástæðan er fyrirhugaður flutningur á starfsemi tómstunda í nýtt sameinað ráð skóla- og frístundamála. Ekki ætla ég að mæla gegn breytingum á stjórnkerfinu sem einfalda hugsanlega rekstur þess og stjórnsýslu, svo ég tali nú ekki um ef um skynsamlegar breytingar er að ræða. En þegar breytingarnar 30.4.2011 06:00
Ríkisstjórnin ræður örlögum sínum Björn Þór Sigbjörnsson skrifar Að virtri beiðni umbjóðanda yðar, þ.m.t. tilgangi hennar, þeirrar fjárhæðar sem um er að ræða, þeim hagsmunum sem eru í húfi, þeim gögnum sem beiðninni fylgdu og þeim sjónarmiðum sem lögð eru til grundvallar af hálfu bankans við mat á henni, sbr. 2. mgr. 7. gr. laga um gjaldeyrismál, er það niðurstaða Seðlabankans að fallast á beiðnina og er félögunum saman veitt heimild til úttektar af gjaldeyrisreikningi að fjárhæð 7.270 evrur og 150 sterlingspund. 30.4.2011 06:00
Hreinasta vatnið, skítugustu kynfærin Sigga Dögg skrifar Undirrituð er nú í smokkaherferð sem herjar á landann. Herferðin er endurvakning á sambærilegri herferð sem fór af stað fyrir 25 árum og náði ágætis árangri samkvæmt Landlækni. Hér erum við öllum þessum árum seinna og þurfum enn sérstaka herferð fyrir smokkanotkun. Staðreyndin er sú að í samanburði við nágrannaþjóðir trónum við á toppnum hvað varðar ótímabærar þunganir, fjölda bólfélaga og grasserandi kynsjúkdóma. Sama hvað líður og bíður virðist hugsunarhátturinn „ég sef ekki hjá sóðum“ lifa góðu lífi. 29.4.2011 14:45
Myglað blátt blóð Atli Fannar Bjarkason skrifar Frá því í nóvember í fyrra hefur heimsbyggðin fylgst með undirbúningi brúðkaups eldri sonar Karls Bretaprins og unnustu hans, Kate Middleton. Fólk virðist hafa gríðarlegan áhuga á samruna parsins og fjölmiðlar um allan heim birta fréttir af brúðkaupinu daglega. Stærsta fréttin hefur hingað til verið sú að parið ætlar ekki að bjóða upp á bjór í veislunni – aðeins kampavín. Eins og það sé einhver leið að sitja undir ræðuhöldum breskra hefðarmanna án þess að fá einn ískaldan. 29.4.2011 06:00
Eitt öflugt slökkvilið Við stofnun Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins bs. (SHS) þann 1. júní árið 2000 urðu ákveðin kaflaskil í rekstri slökkviliða á Íslandi. Slökkvilið Reykjavíkur ásamt Slökkviliði Hafnarfjarðar runnu í eitt og úr varð öflugt og vel rekið slökkvilið sem þjónar höfuðborgarsvæðinu af miklum myndarskap og veitir íbúum nú ákveðna öryggiskennd vitandi um þá þjónustu sem SHS veitir. 29.4.2011 06:00
30 milljónir til atvinnumála kvenna Guðbjartur Hanneson skrifar Árið 1991 var í fyrsta sinn úthlutað sérstökum styrkjum til atvinnumála kvenna að frumkvæði Jóhönnu Sigurðardóttur þáverandi félagsmálaráðherra. Síðan þá hafa þessir styrkir verið veittir árlega af hálfu félagsmálaráðuneytisins, nú velferðarráðuneytisins. 29.4.2011 06:00
Samningslaus í 25 mánuði Elsa B. Friðfinnsdóttir skrifar Hið nýja stjórnvald hér á landi, Samtök atvinnulífsins (SA), hefur verið sakað um að taka launamenn á almennum vinnumarkaði í gíslingu til að knýja ríkisstjórnina til hlýðni í sjávarútvegsmálum. Gíslatakan er reyndar víðtækari því að á meðan ekki hefur samist á almennum vinnumarkaði hefur Samninganefnd ríkisins (SNR) haldið að sér höndum og ekki átt í neinum alvöru kjaraviðræðum við stéttarfélög opinberra starfsmanna. Flestir kjarasamningar á opinbera markaðnum hafa verið lausir misserum saman og opinberir starfsmenn þannig einnig í gíslingu SA. 29.4.2011 06:00
Lífrænn innflutningur Ólafur Stephensen skrifar Áhugi íslenzkra neytenda á lífrænum búvörum hefur farið vaxandi á undanförnum árum. Nýlega er búið að stofna Samtök lífrænna neytenda. Jafnframt hefur umræða um umhverfisvænan landbúnað og velferð dýra verið býsna hávær að undanförnu. 29.4.2011 00:00
Þjóðiþjóð Pawel Bartoszek skrifar Ég hef sjálfur aldrei hitt þjóðina. Það fólk sem það hefur gert hefur sagt mér af henni ýmsar sögur. Margar þeirra sýna þjóðina sem viðkunnanlega veru, tilfinningaríka, sem hagar sér þó rökrétt eftir aðstæðum. Þjóðin er þannig brjáluð út af hruninu og hún treystir ekki stjórnmálamönnum. Það er svo sem skiljanleg afstaða. En þjóðin er líka frjálslynd og vel menntuð, sem fær mig til að halda að mér ætti að líka vel við hana. Ég sjálfur er nefnilega líka frjálslyndur og vel menntaður. 29.4.2011 00:00
Kynjuð staða verður til Friðrik Indriðason skrifar Þeir kynjuðu láta ekki deigan síga og nú er komin niðurstaða í eina málinu sem Atli Gíslason nú óháður þingmaður hefur haft frumkvæði að á þingferli sínum. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að ríkisstjórnin hafi samþykkt þriggja ára áætlun um innleiðingu kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar. 28.4.2011 14:42
Að rífa sig upp á rassgatinu Björn Þorláksson skrifar Muniði fyrsta blaðamannafund ríkisstjórnarinnar þegar búið var að tilkynna samkomulag um nýja ráðherraskipan? Þegar Gylfi og Ragna, faglegir ráðherrar, höfðu verið kölluð inn og mörg okkar trúðu að allt myndi breytast. Þegar hljómurinn í orðunum „vinstri velferðarstjórn“ var eins og lóusöngur í eyrum eftir það sem á undan var gengið. Muniði, hvað við vorum örmagna yfir óréttlætinu, ójöfnuðinum, breytingunum á skattakerfinu, afnámi hátekjuskattsins, hvernig allt hafði verið gert til að gera hina ríku ríkari og hina fátæku fátækari. Og þegar allt fór til fjandans axlaði enginn ábyrgð. Svei, sjálfstæðismenn. 28.4.2011 06:00
Hvassviðri á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum hvetur fólk til þess að festa allt lauslegt í kringum athafna- og vinnusvæði en nokkuð hvasst er nú á svæðinu. Björgunarsveitin Suðurnes hefur fengið beiðni um aðstoð. 28.4.2011 12:18
Uppskipting fyrirtækja Andrés Magnússon og Orri Hauksson skrifar Sú breyting á samkeppnislögum sem Alþingi samþykkti á dögunum felur í sér gífurlega breytingu á núgildandi lagaumhverfi. 28.4.2011 06:30
Enn þegir siðanefnd - ógagnsæið algjört Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Blaðamenn ganga í kvöld til aðalfundar félags síns, Blaðamannafélags Íslands. Af því tilefni vil ég varpa fram nokkrum atriðum til umhugsunar, sem öll varða siðanefnd félagsins. 28.4.2011 06:15
Kapp með forsjá Ólafur Stephensen skrifar Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur ákveðið að flytja ekki Landhelgisgæzluna til Suðurnesja að svo stöddu og þar með gengið þvert gegn væntingum heimamanna og rofið þau fyrirheit sem margir töldu að ríkisstjórnin hefði gefið þegar hún fundaði í Reykjanesbæ og lofaði að skoða málið. Þetta er engu að síður rétt ákvörðun. 28.4.2011 06:00
Öxar við ána Hannes Pétursson skrifar Sjaldan gengur vel að uppræta skekkjur sem grafið hafa um sig, hvort heldur þær eru bókmenntasögulegar eða annars eðlis. Enn skal þó reynt að segja sannleikann um kvæði eitt sem flestir Íslendingar kunna utanbókar og syngja hástöfum við ýmis tækifæri. Lagið sjálft heyrist einnig oft leikið á sönglúðra við marseringar á tyllidögum. 28.4.2011 06:00
Ég er aðskilnaðarsinni Jórunn Sörensen skrifar Mikið er það dásamlegt að fötluð börn skuli eiga óskoraðan rétt á því að ganga í almenna skóla. Rétt sem meira að segja er ein af grundvallarreglum Sameinuðu þjóðanna um skóla án aðgreiningar. Það er aftur á móti verra að það virðist henta ráðamönnum í íslensku skólakerfi að oftúlka þennan rétt og gera hann að skyldu og gleyma annarri jafn mikilvægri grein, þar sem kveðið er á um að þegar almenna skólakerfið uppfyllir ekki þarfir fatlaðs barns getur sérkennsla verið hentugasta kennsluformið. 28.4.2011 06:00
Hafa skal það sem sannara reynist Björn Halldórsson skrifar Nýlega sendu samtökin Vel-bú nokkrum fjölmiðlum tilskrif sem varða aðbúnað og meðferð loðdýra á Íslandi. Vegna alvarlegra rangfærslna í greininni vill Samband íslenskra loðdýrabænda taka eftirfarandi fram: 28.4.2011 06:00
Rétt skal vera rétt Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Vegna fréttar á bls. 2 í Fréttablaðinu 26. apríl sl. um tilboð í uppsteypu og utanhússfrágang Naustaskóla, 2. áfanga, finn ég mig knúinn til að koma eftirfarandi á framfæri. 28.4.2011 06:00
Karl Ágúst og andlegt gjaldþrot? Stefán Benediktsson skrifar Vegna magnaðrar greinar Karls Ágústs Úlfssonar um "Andlegt gjaldþrot framundan“ langar mig að leiðrétta nokkur atriði sem hann telur að Reykjavíkurborg ætli að framkvæma. 28.4.2011 00:00
Tækifæri til breytinga í Blaðamannafélaginu Halla Gunnarsdóttir skrifar Fyrir rétt um ári síðan hélt Blaðamannafélag Íslands aðalfund sinn við heldur skrítnar aðstæður. Meirihluti stjórnar hafði neitað að samþykkja ársreikninga félagsins vegna skorts á upplýsingum frá framkvæmdastjóra félagsins, til margra ára, um fjárhagsstöðu BÍ. Framkvæmdastjórinn ákvað í framhaldinu að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni en kjörtímabil formanns er aðeins eitt ár. Sitjandi formaður dró hins vegar framboð sitt til baka og því var aðeins eitt framboð, frá starfsmanni stjórnar félagsins, sem óljóst var hvort væri kjörgengur. Aðalfundur þurfti að takast á við þetta, auk þess sem samþykkja þurfti ársreikninga sem meirihluti stjórnarinnar hafði neitað að skrifa upp á. 27.4.2011 18:16
Ógeðfelld vinnubrögð afhjúpuð Steinunn Stefánsdóttir skrifar Meira en 150 saklausir menn frá Afganistan og Pakistan hafa árum saman setið fangelsaðir í fangabúðunum við Guantanamo-flóann á Kúbu án dóms og laga, að því er virðist eingöngu vegna þess að þeir voru fyrir hreina tilviljun staddir á tilteknum stað á tilteknum tíma. Þessir menn eru allt frá kornungum piltum upp í gamalmenni, menn sem aldrei hafa tengst hryðjuverkasamtökum eða komið nálægt hryðjuverkastarfsemi af nokkru tagi. 27.4.2011 11:10
Nýju fjölmiðalögin Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar Alþingi Íslendinga hefur samþykkt ný fjölmiðlalög sem kveða á um starfsskilyrði fjölmiðla og fjölmiðlamanna. Þó að mennta- og menningarmálanefnd Alþingis hafi í ýmsu tekið tillit til umsagna hagsmunasamtaka eins og Félags fjölmiðlakvenna valda þessi glænýju fjölmiðlalög samt áhyggjum. Ekki síst er það hugmyndin um fimm manna fjölmiðlanefnd því að þar gætir ákveðinnar tvöfeldni. Nefndin á bæði að standa vörð um tjáningarfrelsi og rétt til upplýsinga og veita aðhald, fylgjast með þróun á fjölmiðlamarkaði og annast eftirlit með innihaldi fjölmiðla, passa upp á að þar sé ekki farið yfir strikið og innheimta sektir fyrir brot. Ekki er gott að sjá hvernig fjölmiðlanefndin getur með góðu móti verið báðum megin við borðið. 27.4.2011 11:10
Foreldrastarf mikilvægasta starfið? Sjöfn Þórðardóttir skrifar Allar rannsóknir sem gerðar hafa verið á foreldrasamstarfi sýna að samstarf foreldra og skóla hefur alltaf jákvæð áhrif. Ávinningur samstarfs felst m.a. í betri líðan barna í skólanum, meiri áhuga og bættum námsárangri, auknu sjálfstrausti nemenda, betri ástundun og minna brottfalli, jákvæðari viðhorfum foreldra og nemenda til skólans og ekki síst forvarnagildi og samstöðu gegn hópþrýstingi. Samstarf heimila og skóla er verðmæt eign sem við eigum að gæta vel. 27.4.2011 11:10
Það kallast einræði Sif Sigmarsdóttir skrifar Ef ég gæti raðað saman hinni fullkomnu útgáfu af sjálfri mér myndi ég velja mér til sjálfsbótar varir og barm Angelinu Jolie, leggi Gwyneth Paltrow og afturenda Jennifer Lopez. Töluvert hefur borið á óskhyggju af svipuðum toga í pólitískri umræðu undanfarið. Spáin um uppstokkun í flokkakerfinu sem reglulega skýtur upp kollinum hefur tekið að láta á sér kræla og með henni pólitískir dagdraumar um fullkomlega samsetta stjórnmálaflokka. Við kvöldverðarborð um land allt er rifist um hverjum skuli sparka úr þeim flokkum sem nú starfa, hverjum skuli halda og hverja þurfi að færa milli liða. 27.4.2011 00:00
Indversk-íslenska skapalónið Össur Skarphéðinsson skrifar Indland er meðal þeirra ríkja sem hafa jafnan reynst Íslendingum vel. Sögulega ber hæst drengilegan stuðning Indverja við okkur í þorskastríðunum, þegar Íslendingar færðu út fiskveiðilögsöguna. 26.4.2011 06:00
Í fangelsi fyrir að vera misnotuð Ivan Simonovic skrifar Sima er fimmtán ára en lítur út fyrir að vera enn yngri. Ég hitti hana í Kabúl á ungkvennadeild Badam Bagh fangelsins fyrr í þessum mánuði. Hún segir fátt og hún er döpur til augnanna. Lögmaður segir mér að henni hafi sennilega verið nauðgað. 26.4.2011 06:00
Malbik Jónína Michaelsdóttir skrifar Bifreiðaeign hér á landi er nú orðið talin sjálfsagður þáttur í heimilishaldi, rétt eins og ískápur og eldavél. 26.4.2011 06:00
Aftur kemur vor í dal Brynhildur Björnsdóttir skrifar Snjókorn falla – á allt og alla – og nú er hátíð kærleika og friðar nýliðin. Reyndar ekki hátíðin sem getur um í texta þessa jólalags heldur hin helsta trúarhátíðin, þið vitið, sú sem á að fagna vorkomu, nýgræðingi, sáningu, upprisu þess sem hefur hvílt í moldinni, lengri dögum, bjartari nóttum, vori. 26.4.2011 06:00
Frestum 15 metrunum Hildur Sverrisdóttir skrifar Í borgarkerfinu er víðast hvar verið að leita nýrra leiða við að hagræða í þjónustu við borgarbúa. Hin svokallaða 15 metra regla í sorphirðu er ein slík leið. Þó að hugmyndafræðin sem liggur að baki reglunni sé góð má margt betur fara í hugmyndum um framkvæmd hennar. 26.4.2011 03:30
Villandi umræða um upplýsingalög Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Þegar ný ríkisstjórn tók við völdum 1. febrúar 2009 einsetti hún sér að auka aðgengi almennings að upplýsingum í stjórnsýslunni. Gagnsæ vinnubrögð eru enda besta leiðin til að endurreisa það traust til stjórnvalda sem hrundi ásamt bönkunum. Sjálf beitti ég mér fyrir því að svigrúm gildandi upplýsingalaga yrði nýtt til hins ítrasta, t.d. veitti forsætisráðuneytið fjölmiðlum aðgang að 23.4.2011 06:00
Andlegt gjaldþrot framundan Karl Ágúst Úlfsson skrifar Einhver hélt að nú væri komið að uppgjöri – nýju upphafi. Þegar keisarinn stendur allt í einu berrassaður fyrir allra augum og engum getur dulist að við höfum látið glepjast af sjónarspili nokkurra efnishyggjufíkla og pólitíkusa með handhæg asnaeyru á réttum stað, þá héldu sumir að nú yrði staldrað við og hlutirnir hugsaðir upp á nýtt. 23.4.2011 06:00
Sterk staða - mikil ábyrgð Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið á tíu ára afmæli í dag. Blaðið var fyrst gefið út 23. apríl árið 2001. Þá voru ekki margir aðrir en aðstandendur blaðsins sem höfðu trú því að útgáfan gæti gengið, eins og Eyjólfur Sveinsson, stofnandi blaðsins, segir frá í viðtali í blaðinu í dag. 23.4.2011 06:00
Smokkur > þvagblaðra Atli Fannar Bjarkason skrifar Fyrir ekkert svo mörgum ár, þegar ég var ungur og fallegur, hitti ég stelpu og varð rosalega skotinn í henni. Hún varð líka skotin í mér og ekki leið á löngu þar til við vorum byrjuð að staðfesta ást okkar á lostafullan hátt sem ég ætla ekki að lýsa í smáatriðum. Með grunnskólakynfræðsluna í fersku minni taldi ég ekki ráðlegt að gera það án þess ganga úr skugga um að skagfirskt ofursæði mitt myndi ekki barna stúlkuna. Þess vegna notaði ég smokkinn frá upphafi sambandsins. Í fyrstu kláraði ég birgðir sem mér hafði áskotnast hér og þar, en allt í þessum heimi er hverfult og einn af öðrum urðu smokkarnir ónothæfir um leið og þeir uppfylltu tilgang sinn. Þá voru góð ráð dýr. 23.4.2011 06:00
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun