Fleiri fréttir

Uppáhalds tímaritið þitt!

Allir sem hafa aðgang að netinu um íslenskar netveitur geta komist í rafræn tímarit vegna áskrifta Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum.

Skjaldborgin um yfirstéttina

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Við lifum í heimi sem er oft býsna óréttlátur en það hefur sannað sig að svo einfalt er að réttlæta óréttlætið að þorri heimsbyggðarinnar trúir því að ekkert sé við þessu óréttlæti að gera.

Skerðingar á lífeyri öryrkja - hvað vilja stjórnvöld

Lilja Þorgeirsdóttir og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir skrifar

Fjöldi öryrkja hefur orðið fyrir umtalsverðum skerðingum á örorkulífeyrisgreiðslum hjá allmörgum lífeyrissjóðum í nokkur ár og hafa margir öryrkjar misst þær alveg. Hér er ekki átt við þær almennu skerðingar sem komu í kjölfar bankahrunsins heldur skerðingar sem lagst hafa þungt á öryrkja sérstaklega og hófust í góðærinu þegar lífeyrissjóðir fóru að taka mið af greiðslum frá Tryggingastofnun ríkisins (TR) við útreikning á greiðslum.

Fáránleg fjölmiðlalög

Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar

Stjórnmálamenn eru með fjölmiðla á heilanum og hafa nú klambrað saman fjölmiðlafrumvarpi og samþykkt á þingi. Þar skín í gegn að þetta fólk virðist ekki vita af tilvist netsins, sem hefur umturnað öllum skilgreiningum og hugmyndum um fjölmiðla. Ekki liggur einu sinni fyrir grundvallarskilgreining sem svarar spurningunni: Hvað er fjölmiðill ?

Hnútur sem þarf að leysa

Ólafur Stephensen skrifar

Viðræður atvinnurekenda, verkalýðshreyfingar og stjórnvalda komust í vondan hnút síðastliðinn föstudag þegar kjaraviðræður sigldu í strand. Sjávarútvegsmál voru stærsta ágreiningsefnið en ríkisstjórnin gat ekki sýnt vinnuveitendum á spilin um það hvaða breytingar yrðu gerðar á stjórn fiskveiða.

Aldrei að víkja?

Þröstur Ólafsson skrifar

Réttilega er sagt að bókmenntir geti haft mikil áhrif á afstöðu og viðhorf kynslóða og þjóða. Faust og Werther eftir Goethe mótuðu hugi kynslóða í Evrópu.

Átök á milli stjórnmálaflokka eru til góðs fyrir kjósendur

Eva Heiða Önnudóttir skrifar

Því hefur oft verið fleygt fram í opinberri umræðu að stjórnmál gangi ekki út á neitt annað en pólitískt skítkast, innanflokksátök og ómálefnalegar umræður. Um leið er því gjarnan haldið fram að íslenska þjóðin þurfi að standa saman. Því er hampað að stjórnmálaflokkar vinni saman að sameiginlegum markmiðum til að leysa úr grundvallarvanda þjóðarinnar og þá oftast verið að vísa til efnahagskreppunnar sem Íslendingar hafa glímt við undanfarin rúm tvö ár. Stöldrum aðeins við og horfum á þetta út frá augum kjósenda. Það er allt eins hægt að líta svo á að átök í stjórnmálum séu til góðs fyrir kjósendur þar sem þau ættu að gefa skýrt merki um hvar hver flokkur stendur í einstaka málum. Þar með gera átökin það að verkum að kjósendur eiga auðveldara með að gera upp hug sinn, til dæmis þegar kemur að því að velja á milli flokka í kosningum.

Fjörbrot frekjunnar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

SA vill ráða fjárlögum. SA telur það vera samningsatriði milli atvinnurekenda og ríkisstjórnar hvernig vegagerð skuli háttað í landinu, stóriðju, virkjanaframkvæmdum, en slíkt skuli ekki ákveðið af fulltrúum sem þjóðin hefur valið í kosningum.

Nýr liðsmaður

Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar

Síðasta vika hefur verið þýðingarmikil fyrir geðsjúklinga um allan heim. Velska leikkonan Catherine Zeta-Jones sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis að hún hefði látið leggja sig inn á geðdeild þar sem hún er meðhöndluð við geðhvarfasýki. Geðlækna- og geðhjálparsamtök í Bretlandi hafa fagnað yfirlýsingu leikkonunnar og segja hana tímamótaviðburð sem gagnast muni geðsjúklingum í baráttunni fyrir tilverurétti sínum.

Vel nýtt eða vannýtt?

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Vinna rannsóknarnefndar Alþingis sem leit dagsins ljós í skýrslunni góðu sem út kom fyrir réttu ári var sannkallað þrekvirki. Skýrslan er stútfull af upplýsingum. Hún varpar skýru ljósi á allar þær brotalamir sem leiddu til falls íslensku bankanna þegar þær komu saman. Þannig er hún einnig vegvísir varðandi brýnar umbætur sem gera þarf bæði í stjórnsýslu og eftirlitskerfi. Á árs afmæli skýrslunnar er eðlilegt að líta um öxl og velta fyrir sér

Skattar, spilling og stjórnmál

Jóhannes Karlsson skrifar

Mig rak í rogastans þegar ég sá að skattyfirvöld höfðu ráðið auglýsingarfyrirtæki til að kynna og túlka skattastefnu sína. Auglýsingastofan hélt því fram í nafni skattyfirvalda að skattar á almenning hefðu lækkað mikið frá upptöku staðgreiðslunnar og fram til ársins 2007, samhliða auknum kaupmætti og jöfnuði, en einkum var látið í veðri vaka að beint samband væri á milli lækkunar skatthlutfalls fyrirtækja og aukinna skatttekna af þeim. Var þetta orðað þannig að betri væri lítil sneið af stórri köku en stór sneið af lítilli köku og stefndu skattyfirvöld á að lækka skatta á fyrirtæki enn frekar til að auka skatttekjurnar þegar innviðir stjórnsýslunnar hrundu.

Bætt þjónusta - minni útgjöld

Þorgerður Sigurðardóttir skrifar

Krafa dagsins er að velt verði við hverjum steini til að hagræða og spara, og þá ekki aðeins fyrir hið opinbera, heldur ekki síður fyrir heimilin og fjölskyldurnar. Hér skal bent á leið innan heilbrigðisgeirans, sem erlendis hefur reynst stuðla að betri nýtingu fjármuna og tíma.

Sem betur fer

Svavar Gestsson skrifar

Sem betur fer – eða hvað? – virðast allir hafa gleymt þessu:

Norðurlönd vísa veg til sjálfbærni

Samstarfsráðherrar Norðurlandanna skrifar

Á hverju ári er haldinn alþjóðlegur ofneysludagur um allan heim. Það er sá dagur ársins þegar neyslan fer yfir þolmörk jarðar.

Samsteypustjórnir krefjast málamiðlana

Margrét S. Björnsdóttir skrifar

Langt er síðan við fengum tækifæri til að sprengja vinstri stjórn, það verður skemmtilegt,“ sagði við mig gamalreyndur Sjálfstæðismaður, þegar Jóhanna og Steingrímur mynduðu ríkisstjórnina 2009.

Sjálfbært atvinnuleysi

Pawel Bartoszek skrifar

Mér er sagt að það hafi tekið mörg ár að venja Íslendinga af því að spara. Fátækt fólk fær ekki lán, það þarf að spara.

Vantraust á pólitíkina

Ólafur Stephensen skrifar

Atkvæðagreiðslan um tillögu Sjálfstæðisflokksins um vantraust á ríkisstjórnina veikti hana en felldi hana ekki. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna, varð sá þriðji úr þingflokknum til að ganga úr skaftinu. Meirihluti ríkisstjórnarinnar á þingi er nú orðinn eins naumur og hann getur orðið.

Sjá næstu 50 greinar