Fleiri fréttir Ríkið hefur varið störf kvenna Hildur Jónsdóttir skrifar Í febrúar voru 13.772 manns á atvinnuleysisskrá. Það er hryggileg staðreynd og íslenskt samfélag þolir það ekki til lengdar. Atvinnuleysið er 9,3% meðal karla, 7,8% meðal kvenna. Frá hruni hafa fleiri störf tapast en sem þessu nemur, allt að 20.000. Muninn má að mestu skýra með erlendu vinnuafli sem fór af landi brott, en einnig sókn eftir aukinni menntun. Nú hafa heyrst yfirlýsingar sem helst má skilja sem svo að ríkið hafi unnvörpum skorið niður kvennastörf. Ekkert er fjær sanni. Tölur yfir atvinnuleysi leiða hið sanna í ljós. 14.4.2011 06:00 Á að fórna frístundarstarfi ÍTR? Geir Sveinsson skrifar 13.4.2011 00:00 Herra forseti, Davíð Oddsson 13.4.2011 23:35 Sólarlitir og fjörleg munstur í sumaryl Eftir heldur daprar vikur sem hafa einkennst af hörmungum í Japan og óróleika í arabalöndum virtist skyndilegur vorhiti smita Parísarbúa á laugardag. Skyndilega fylltust búðir og götur af fólki í leit að léttari klæðnaði til daglegra nota. Verðandi brúðir freistuðu þess að finna kjóla fyrir borgaralega brúðkaupið og líka tilvonandi tengdamömmur sem eru að fara að gifta börnin sín því vorið og sumarið er hér tími brúðkaupa. 13.4.2011 20:30 Halldór 13.04.2011 13.4.2011 16:00 Tímabær þjóðaröryggisstefna Ólafur Stephensen skrifar 13.4.2011 09:00 Í hjólförum hruns Björgólfur Thor Björgólfsson skrifar 13.4.2011 09:00 Fréttalok: Stemning í Hrísey í Eyjafirði 13.4.2011 00:01 Herra forseti, Davíð Oddsson Sif Sigmarsdóttir skrifar 13.4.2011 00:00 Halldór 12.04.2011 12.4.2011 16:00 Þversagnir einkenna Helgi Magnússon skrifar Forseti Íslands sendi okkur í samtökum atvinnulífs einkennilega kveðju í beinni útsendingu fjölmiðla frá Bessastöðum sl. sunnudag. Hann sagði m.a.: 12.4.2011 08:00 Atvinnuleit er erfið Fjóla Einarsdóttir skrifar Þeir sem eru í þeim sporum að vera án vinnu nú á dögum hafa fundið fyrir því hversu atvinnuleitin er flókið og erfitt ferli. Tugir ef ekki hundruðir manna sækja um hvert starf og þá er eins gott að ferilskráin sé vel unnin og lendi í þeim bunka sem boðaður er í viðtal. Heyrst hafa raddir frá þeim sem ekki þekkja vel til að næga vinnu sé að fá, fólk vilji þær bara ekki. Það getur ekki staðist þegar atvinnuleysi er rúm 8%. Þeir sem ekki hafa reynt á eigin skinni að leita sér að mannsæmandi vinnu á þessum undarlegu tímum vita ekki hve erfið atvinnuleitin er og hversu erfitt er að fá hverja höfnunina á fætur annarri. 12.4.2011 07:30 Aukin ábyrgð og álag á sjúklinga og aðstandendur Dr. Sólfríður Guðmundsdóttir skrifar Með breyttum aðstæðum í samfélaginu hefur þjónusta við skjólstæðinga innan heilbrigðiskerfisins færst í auknum mæli af sólarhrings legudeildum sjúkrastofnana yfir á dag- og göngudeildir. Aukin þjónustuþörf skapast þá fyrir þessar fjölskyldur utan stofnana, til dæmis í tengslum við heimahjúkrun, heilsuráðgjöf, heilsugæsluþjónustu og ýmis konar sérfræðiþjónustu heilbrigðisstétta. Undanfarna áratugi hefur meðaltal legudaga á sjúkrahúsum stöðugt farið lækkandi. Það getur talist jákvæð þróun ef umönnun sjúklinga er tryggð í heimahúsum og fullnægjandi öryggis er gætt. Það gengur þó misjafnlega vel að ná markvissri samvinnu fagfólks þegar skjólstæðingar færast úr einu kerfi í annað eftir útskrift af sjúkrahúsi. 12.4.2011 07:15 Lýðræðislegt gjald Ólafur Stephensen skrifar Sautján ára aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu virðist furðu oft gleymast í umræðum um Evrópumál. Hún gleymist til dæmis þegar talað er um "aðlögunarviðræður“ en ekki aðildarviðræður við Evrópusambandið og því haldið fram að íslenzkt samfélag þurfi að taka gagngerum breytingum, áður en til aðildar að ESB getur komið. Þeir sem tala svona hafa ekki tekið eftir þeim gífurlegu breytingum sem EES-aðildin hefur leitt af sér, en í samanburðinum er undirbúningur stjórnsýslunnar fyrir hugsanlega ESB-aðild smámunir. 12.4.2011 07:00 Hvar sem er nema hér Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar 12.4.2011 07:00 Leiðarljós Sigurðar Líndal Lýður Árnason skrifar Sá virti lögspekingur, Sigurður Líndal, átelur í nýlegri grein nýskipaða stjórnlagaráðsmenn fyrir að þiggja boðna skipun. Með því hafi þeir að einum undanskildum samsamað sig þeim aðilum sem sniðgengu lög og siðferði í aðdraganda hrunsins. Spyr Sigurður hvort þetta séu leiðarljós hins nýja Íslands. 12.4.2011 07:00 Nýir tímar - ný tækifæri Jónína Michaelsdóttir skrifar Þegar einar dyr lokast, opnast aðrar. En oft mænum við svo lengi með eftirsjá á lokuðu dyrnar, að við komum ekki auga á þær dyr sem standa okkur opnar. 12.4.2011 06:00 Typpadýrkun karlmanna Sigga Dögg skrifar Það er margt mjög merkilegt við þennan líkamshluta og þá einna helst mýturnar sem flestar snúa að stærð. Typpastærð virðist mikið hitamál og jafnvel enn meira en frammistaða eða risvandamál. Þetta mál fellur því í sama vítahring og frammistöðukvíði. Karlmönnum sem finnst þeir vera með lítið typpi en eru raunverulega í meðalstærð, finnst þeir oft lifa verra kynlífi í samanburði við þá sem eru með stærra typpi. Séu kynlífsfélagar þessara "meðal“-manna aftur á móti spurðir út í kynlífsánægju þá gefa þeir fátt út á stærðina og segja hana skipta litlu sem engu máli. 12.4.2011 21:00 Ábyrgð og afleiðingar Ólafur Stephensen skrifar Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave-lögin í fyrradag var afgerandi. Þjóðin hafnar samningaleiðinni og vill þess í stað láta reyna á lögmæti hins evrópska innistæðutryggingakerfis fyrir dómstólum. 11.4.2011 06:00 Allt í hnút - staða og horfur eftir þjóðaratkvæði Jón Sigurðsson skrifar Eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 2011: Hver er staðan sem upp er komin? Hverjar eru horfurnar? 11.4.2011 00:00 Halldór 11.04.2011 11.4.2011 16:00 Að finna stéttarfélag Sveinn Ólafsson skrifar Margt hefur breyst á síðustu þremur árum og þar á meðal staða launþega. Allt er orðið harðdrægara og verður það næstu árin. Stéttarfélög semja um lágmarkskjör stétta á vinnumarkaði. Milli 1995 og 2008 voru þetta viðmiðunarkjör sem sífellt færri bjuggu við. Eftir það eru þetta raunveruleg kjör æ fleiri. 11.4.2011 06:00 Óvinafagnaður Guðmundur Andri Thorsson skrifar Snorri vinur minn er einn af þeim sem fannst að hann ætti að segja já en langaði að segja nei og endaði á að segja ha? – hann sat heima. Í morgunkaffinu í gær sagði hann að nú væri þjóðin svolítið eins og manneskja sem á árshátíð frystihússins um helgina hefði gefið verkstjóranum í saltfisknum vænan kinnhest – og fengið ógurlegt kikk út úr því – en þyrfti nú að mæta í vinnuna á mánudegi. Og hitta verkstjórann og alla hina. Það kemur alltaf mánudagur. 11.4.2011 06:00 Fjórir kostir í gjaldeyrismálum Jón Steinsson skrifar Stjórnvöld virðast telja að við Íslendingar eigum einungis tvo kosti í gjaldeyrismálum: Krónu á bak við gjaldeyrishöft eða evru eftir inngöngu í ESB. Ég er ekki að öllu leyti sammála þessu. Ég tel að við eigum fjóra kosti í gjaldeyrismálum. 11.4.2011 06:00 Bókarsóttin Gerður Kristný Guðjónsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári stofnaði ég leshring ásamt fjórum öðrum konum og mikið sem það er dýrleg skemmtun að sitja þá fundi. Í hverjum mánuði hittumst við og ræðum nokkrar bækur og þar sem þetta er ekki skoðanalaust fólk geta umræðurnar orðið býsna líflegar. Hafi einhver síðan lesið nýlega aðrar áhugaverðar bækur má alveg bresta í einræðu um þær. Það rann snemma upp fyrir okkur að best er að bækurnar séu sem skemmtilegastar því annars leiðist talið bara að einhverju allt öðru. Á síðasta fundi hóf tæknin innreið sína í leshringinn því þá fengum við að handfjatla kyndil, mikið sírat, sem gestgjafinn hafði eignast. 11.4.2011 06:00 Dómstólaleiðin eða samningaleiðin Þorbjörn Atli Sveinsson skrifar Áætlaður kostnaður Íslendinga vegna Icesave, annars vegar af dómstólaleiðinni og hins vegar samningaleiðinni, er metinn í meðfylgjandi greiningu. 9.4.2011 07:00 Ný stjórnarskrá – nýtt Ísland Sigurður Líndal skrifar 9.4.2011 07:00 Þjóðin fékk síðasta orðið Ragnar Halldórsson skrifar Þegar forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, veitti þjóðinni kosningaréttinn í fyrra gaf hann Íslendingum tækifæri til að spara sjálfum sér meira en fjögur hundruð og fimmtíu þúsund milljónir króna(!) fyrir tilstilli samninganefndar Lee Buchheits. 9.4.2011 07:00 Icesave með augum Íslendings í Hollandi Gestur Viðarsson skrifar Kæru Íslendingar. Brátt verður kosið um nýjasta Icesave samninginn. Allir eru sammála að málið sé afar flókið og að kosið verður um hvor afarkosturinn sé skárri. 9.4.2011 07:00 Hættan á að ekkert gerist Árni Oddur Þórðarson skrifar 9.4.2011 07:00 Nei mun bitna á sjálfum okkur Vilhjálmur Árnason skrifar Það var sorglegt að horfa upp á manninn á Álftanesi eyðileggja húsið sitt hér um árið til að ná sér niður á bönkunum. Ég fæ ekki varist þeirri tilhugsun að íslenska þjóðin, illa haldin af sorg og reiði eftir bankahrunið, muni með svipuðum hætti eyðileggja fyrir sjálfri sér, hafni hún Icesave-samningnum. 9.4.2011 06:45 Viltu játa glæp? Sveinn Valfells skrifar Landsbankinn var seldur í skömmtum á almennan markað fram á sumarið 2002, allir gátu skráð sig fyrir hlut. 9.4.2011 06:45 Já, það er ekki eins gaman eftir... Sverrir Björnsson skrifar Jón Ásgeir Jóhannesson er alveg með það, sá hitti naglann á höfuðið hjá Sveppa og Audda um daginn. 9.4.2011 06:30 Hvers vegna ég segi nei við Icesave Baldvin Jónsson skrifar 9.4.2011 06:00 Klikkuð áfengislöggjöf Atli Fannar Bjarkason skrifar 9.4.2011 06:00 Já fyrir atvinnu og uppbyggingu Ólafur Stephensen skrifar Hverjir ættu að setja krossinn við já á kjörseðlinum í Icesave-kosningunni í dag? Það ættu þeir klárlega að gera sem vilja ljúka stjórnmáladeilum og lögfræðiþrefi við nágranna- og vinaríki okkar og tryggja Íslandi þann stuðning og samstarf sem við þurfum á að halda til að vinna okkur út úr efnahagskreppunni. 9.4.2011 06:00 Já, já; nei, nei Þorsteinn Pálsson skrifar 9.4.2011 06:00 Stöndum hvert með öðru Jóna Rúna Kvaran skrifar Ekki fyrir löngu voru vorjafndægur og við flest hugsum okkur gott til glóðarinnar þegar fer að birta og veður að breytast til hins betra. 9.4.2011 06:00 Nei á morgun framlengir líf ríkisstjórnarinnar Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Undanfarna daga hef ég skrifað nokkrar greinar um hagfræðilega afleiðingar þess að segja Nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni á morgun. Það er mín staðfasta trú að efnahagslegar afleiðingar þess geti orðið skelfilegar. Í dag ætla ég að skrifa um pólitíkina í því að segja nei. 8.4.2011 08:00 Hjartaró Sigga Dögg skrifar Ég er talsmaður hreinskilnislegra samskipta þar sem maður segir það sem maður meinar og meinar það sem maður segir. Vissulega geta orð sært og mín hafa gert það í ófáum tilfellum en ég vil samt trúa því að sannleikurinn sé tímabundinn sársauki eins og að rífa af sér plástur. 8.4.2011 17:00 Icesave - Nei eða já: Það er spurningin Oddgeir Ottesen skrifar Þann 9. apríl næstkomandi munu Íslendingar kjósa um hvort að íslenska ríkið eigið að ábyrgjast greiðslur Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á lágmarksinnstæðutryggingum sem nema rúmum 20.887 evrum á hvern Icesave reikning í Bretlandi og Hollandi. Eins og vel er þekkt stofnaði Landsbankinn internet reikninga í Bretlandi og Hollandi þegar önnur fjármögnun varð erfiðari. Nafnið á reikningum var tengt Íslandi til að nýta hið góða orðspor sem Ísland hafði. 8.4.2011 13:22 Icesave með augum íslenskrar móður Stefanía Sigurðardóttir skrifar Mig langar að byrja á því að þakka Ólafi Ragnari Grímssyni, háttvirtum forseta okkar, fyrir að gefa íslensku þjóðinni nýtt líf með því að leyfa okkur að hafa skoðun á málefnum sem snerta okkur beint. Það virðist nefnilega vera að það þurfi kjark og þor til þess að leyfa þjóðinni að hafa skoðun á og kjósa um mikilvæg málefni og ég er orðin sannfærð um það að þessi hámenntaða þjóð okkar er fullfær um að taka afstöðu í jafn flóknum, alþjóðlegum málum og Icesave samningarnir eru. Lýðræðið er virkt og við höfum fulla getu til þess að mynda okkar eigin skoðanir. 8.4.2011 13:04 Icesave - af hverju nei Þór Saari skrifar 8.4.2011 12:00 Nei, hvar er ávinningurinn? Davíð Baldursson skrifar 8.4.2011 10:13 Áður en þú segir nei Vigfús Geirdal skrifar Ágæti samborgari Í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave er hið æðsta og endanlega vald íslenska ríkisins í þínum höndum og annarra íslenskra kjósenda. 8.4.2011 10:00 Sjá næstu 50 greinar
Ríkið hefur varið störf kvenna Hildur Jónsdóttir skrifar Í febrúar voru 13.772 manns á atvinnuleysisskrá. Það er hryggileg staðreynd og íslenskt samfélag þolir það ekki til lengdar. Atvinnuleysið er 9,3% meðal karla, 7,8% meðal kvenna. Frá hruni hafa fleiri störf tapast en sem þessu nemur, allt að 20.000. Muninn má að mestu skýra með erlendu vinnuafli sem fór af landi brott, en einnig sókn eftir aukinni menntun. Nú hafa heyrst yfirlýsingar sem helst má skilja sem svo að ríkið hafi unnvörpum skorið niður kvennastörf. Ekkert er fjær sanni. Tölur yfir atvinnuleysi leiða hið sanna í ljós. 14.4.2011 06:00
Sólarlitir og fjörleg munstur í sumaryl Eftir heldur daprar vikur sem hafa einkennst af hörmungum í Japan og óróleika í arabalöndum virtist skyndilegur vorhiti smita Parísarbúa á laugardag. Skyndilega fylltust búðir og götur af fólki í leit að léttari klæðnaði til daglegra nota. Verðandi brúðir freistuðu þess að finna kjóla fyrir borgaralega brúðkaupið og líka tilvonandi tengdamömmur sem eru að fara að gifta börnin sín því vorið og sumarið er hér tími brúðkaupa. 13.4.2011 20:30
Þversagnir einkenna Helgi Magnússon skrifar Forseti Íslands sendi okkur í samtökum atvinnulífs einkennilega kveðju í beinni útsendingu fjölmiðla frá Bessastöðum sl. sunnudag. Hann sagði m.a.: 12.4.2011 08:00
Atvinnuleit er erfið Fjóla Einarsdóttir skrifar Þeir sem eru í þeim sporum að vera án vinnu nú á dögum hafa fundið fyrir því hversu atvinnuleitin er flókið og erfitt ferli. Tugir ef ekki hundruðir manna sækja um hvert starf og þá er eins gott að ferilskráin sé vel unnin og lendi í þeim bunka sem boðaður er í viðtal. Heyrst hafa raddir frá þeim sem ekki þekkja vel til að næga vinnu sé að fá, fólk vilji þær bara ekki. Það getur ekki staðist þegar atvinnuleysi er rúm 8%. Þeir sem ekki hafa reynt á eigin skinni að leita sér að mannsæmandi vinnu á þessum undarlegu tímum vita ekki hve erfið atvinnuleitin er og hversu erfitt er að fá hverja höfnunina á fætur annarri. 12.4.2011 07:30
Aukin ábyrgð og álag á sjúklinga og aðstandendur Dr. Sólfríður Guðmundsdóttir skrifar Með breyttum aðstæðum í samfélaginu hefur þjónusta við skjólstæðinga innan heilbrigðiskerfisins færst í auknum mæli af sólarhrings legudeildum sjúkrastofnana yfir á dag- og göngudeildir. Aukin þjónustuþörf skapast þá fyrir þessar fjölskyldur utan stofnana, til dæmis í tengslum við heimahjúkrun, heilsuráðgjöf, heilsugæsluþjónustu og ýmis konar sérfræðiþjónustu heilbrigðisstétta. Undanfarna áratugi hefur meðaltal legudaga á sjúkrahúsum stöðugt farið lækkandi. Það getur talist jákvæð þróun ef umönnun sjúklinga er tryggð í heimahúsum og fullnægjandi öryggis er gætt. Það gengur þó misjafnlega vel að ná markvissri samvinnu fagfólks þegar skjólstæðingar færast úr einu kerfi í annað eftir útskrift af sjúkrahúsi. 12.4.2011 07:15
Lýðræðislegt gjald Ólafur Stephensen skrifar Sautján ára aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu virðist furðu oft gleymast í umræðum um Evrópumál. Hún gleymist til dæmis þegar talað er um "aðlögunarviðræður“ en ekki aðildarviðræður við Evrópusambandið og því haldið fram að íslenzkt samfélag þurfi að taka gagngerum breytingum, áður en til aðildar að ESB getur komið. Þeir sem tala svona hafa ekki tekið eftir þeim gífurlegu breytingum sem EES-aðildin hefur leitt af sér, en í samanburðinum er undirbúningur stjórnsýslunnar fyrir hugsanlega ESB-aðild smámunir. 12.4.2011 07:00
Leiðarljós Sigurðar Líndal Lýður Árnason skrifar Sá virti lögspekingur, Sigurður Líndal, átelur í nýlegri grein nýskipaða stjórnlagaráðsmenn fyrir að þiggja boðna skipun. Með því hafi þeir að einum undanskildum samsamað sig þeim aðilum sem sniðgengu lög og siðferði í aðdraganda hrunsins. Spyr Sigurður hvort þetta séu leiðarljós hins nýja Íslands. 12.4.2011 07:00
Nýir tímar - ný tækifæri Jónína Michaelsdóttir skrifar Þegar einar dyr lokast, opnast aðrar. En oft mænum við svo lengi með eftirsjá á lokuðu dyrnar, að við komum ekki auga á þær dyr sem standa okkur opnar. 12.4.2011 06:00
Typpadýrkun karlmanna Sigga Dögg skrifar Það er margt mjög merkilegt við þennan líkamshluta og þá einna helst mýturnar sem flestar snúa að stærð. Typpastærð virðist mikið hitamál og jafnvel enn meira en frammistaða eða risvandamál. Þetta mál fellur því í sama vítahring og frammistöðukvíði. Karlmönnum sem finnst þeir vera með lítið typpi en eru raunverulega í meðalstærð, finnst þeir oft lifa verra kynlífi í samanburði við þá sem eru með stærra typpi. Séu kynlífsfélagar þessara "meðal“-manna aftur á móti spurðir út í kynlífsánægju þá gefa þeir fátt út á stærðina og segja hana skipta litlu sem engu máli. 12.4.2011 21:00
Ábyrgð og afleiðingar Ólafur Stephensen skrifar Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave-lögin í fyrradag var afgerandi. Þjóðin hafnar samningaleiðinni og vill þess í stað láta reyna á lögmæti hins evrópska innistæðutryggingakerfis fyrir dómstólum. 11.4.2011 06:00
Allt í hnút - staða og horfur eftir þjóðaratkvæði Jón Sigurðsson skrifar Eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 2011: Hver er staðan sem upp er komin? Hverjar eru horfurnar? 11.4.2011 00:00
Að finna stéttarfélag Sveinn Ólafsson skrifar Margt hefur breyst á síðustu þremur árum og þar á meðal staða launþega. Allt er orðið harðdrægara og verður það næstu árin. Stéttarfélög semja um lágmarkskjör stétta á vinnumarkaði. Milli 1995 og 2008 voru þetta viðmiðunarkjör sem sífellt færri bjuggu við. Eftir það eru þetta raunveruleg kjör æ fleiri. 11.4.2011 06:00
Óvinafagnaður Guðmundur Andri Thorsson skrifar Snorri vinur minn er einn af þeim sem fannst að hann ætti að segja já en langaði að segja nei og endaði á að segja ha? – hann sat heima. Í morgunkaffinu í gær sagði hann að nú væri þjóðin svolítið eins og manneskja sem á árshátíð frystihússins um helgina hefði gefið verkstjóranum í saltfisknum vænan kinnhest – og fengið ógurlegt kikk út úr því – en þyrfti nú að mæta í vinnuna á mánudegi. Og hitta verkstjórann og alla hina. Það kemur alltaf mánudagur. 11.4.2011 06:00
Fjórir kostir í gjaldeyrismálum Jón Steinsson skrifar Stjórnvöld virðast telja að við Íslendingar eigum einungis tvo kosti í gjaldeyrismálum: Krónu á bak við gjaldeyrishöft eða evru eftir inngöngu í ESB. Ég er ekki að öllu leyti sammála þessu. Ég tel að við eigum fjóra kosti í gjaldeyrismálum. 11.4.2011 06:00
Bókarsóttin Gerður Kristný Guðjónsdóttir skrifar Fyrir rúmu ári stofnaði ég leshring ásamt fjórum öðrum konum og mikið sem það er dýrleg skemmtun að sitja þá fundi. Í hverjum mánuði hittumst við og ræðum nokkrar bækur og þar sem þetta er ekki skoðanalaust fólk geta umræðurnar orðið býsna líflegar. Hafi einhver síðan lesið nýlega aðrar áhugaverðar bækur má alveg bresta í einræðu um þær. Það rann snemma upp fyrir okkur að best er að bækurnar séu sem skemmtilegastar því annars leiðist talið bara að einhverju allt öðru. Á síðasta fundi hóf tæknin innreið sína í leshringinn því þá fengum við að handfjatla kyndil, mikið sírat, sem gestgjafinn hafði eignast. 11.4.2011 06:00
Dómstólaleiðin eða samningaleiðin Þorbjörn Atli Sveinsson skrifar Áætlaður kostnaður Íslendinga vegna Icesave, annars vegar af dómstólaleiðinni og hins vegar samningaleiðinni, er metinn í meðfylgjandi greiningu. 9.4.2011 07:00
Þjóðin fékk síðasta orðið Ragnar Halldórsson skrifar Þegar forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, veitti þjóðinni kosningaréttinn í fyrra gaf hann Íslendingum tækifæri til að spara sjálfum sér meira en fjögur hundruð og fimmtíu þúsund milljónir króna(!) fyrir tilstilli samninganefndar Lee Buchheits. 9.4.2011 07:00
Icesave með augum Íslendings í Hollandi Gestur Viðarsson skrifar Kæru Íslendingar. Brátt verður kosið um nýjasta Icesave samninginn. Allir eru sammála að málið sé afar flókið og að kosið verður um hvor afarkosturinn sé skárri. 9.4.2011 07:00
Nei mun bitna á sjálfum okkur Vilhjálmur Árnason skrifar Það var sorglegt að horfa upp á manninn á Álftanesi eyðileggja húsið sitt hér um árið til að ná sér niður á bönkunum. Ég fæ ekki varist þeirri tilhugsun að íslenska þjóðin, illa haldin af sorg og reiði eftir bankahrunið, muni með svipuðum hætti eyðileggja fyrir sjálfri sér, hafni hún Icesave-samningnum. 9.4.2011 06:45
Viltu játa glæp? Sveinn Valfells skrifar Landsbankinn var seldur í skömmtum á almennan markað fram á sumarið 2002, allir gátu skráð sig fyrir hlut. 9.4.2011 06:45
Já, það er ekki eins gaman eftir... Sverrir Björnsson skrifar Jón Ásgeir Jóhannesson er alveg með það, sá hitti naglann á höfuðið hjá Sveppa og Audda um daginn. 9.4.2011 06:30
Já fyrir atvinnu og uppbyggingu Ólafur Stephensen skrifar Hverjir ættu að setja krossinn við já á kjörseðlinum í Icesave-kosningunni í dag? Það ættu þeir klárlega að gera sem vilja ljúka stjórnmáladeilum og lögfræðiþrefi við nágranna- og vinaríki okkar og tryggja Íslandi þann stuðning og samstarf sem við þurfum á að halda til að vinna okkur út úr efnahagskreppunni. 9.4.2011 06:00
Stöndum hvert með öðru Jóna Rúna Kvaran skrifar Ekki fyrir löngu voru vorjafndægur og við flest hugsum okkur gott til glóðarinnar þegar fer að birta og veður að breytast til hins betra. 9.4.2011 06:00
Nei á morgun framlengir líf ríkisstjórnarinnar Tryggvi Þór Herbertsson skrifar Undanfarna daga hef ég skrifað nokkrar greinar um hagfræðilega afleiðingar þess að segja Nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni á morgun. Það er mín staðfasta trú að efnahagslegar afleiðingar þess geti orðið skelfilegar. Í dag ætla ég að skrifa um pólitíkina í því að segja nei. 8.4.2011 08:00
Hjartaró Sigga Dögg skrifar Ég er talsmaður hreinskilnislegra samskipta þar sem maður segir það sem maður meinar og meinar það sem maður segir. Vissulega geta orð sært og mín hafa gert það í ófáum tilfellum en ég vil samt trúa því að sannleikurinn sé tímabundinn sársauki eins og að rífa af sér plástur. 8.4.2011 17:00
Icesave - Nei eða já: Það er spurningin Oddgeir Ottesen skrifar Þann 9. apríl næstkomandi munu Íslendingar kjósa um hvort að íslenska ríkið eigið að ábyrgjast greiðslur Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta á lágmarksinnstæðutryggingum sem nema rúmum 20.887 evrum á hvern Icesave reikning í Bretlandi og Hollandi. Eins og vel er þekkt stofnaði Landsbankinn internet reikninga í Bretlandi og Hollandi þegar önnur fjármögnun varð erfiðari. Nafnið á reikningum var tengt Íslandi til að nýta hið góða orðspor sem Ísland hafði. 8.4.2011 13:22
Icesave með augum íslenskrar móður Stefanía Sigurðardóttir skrifar Mig langar að byrja á því að þakka Ólafi Ragnari Grímssyni, háttvirtum forseta okkar, fyrir að gefa íslensku þjóðinni nýtt líf með því að leyfa okkur að hafa skoðun á málefnum sem snerta okkur beint. Það virðist nefnilega vera að það þurfi kjark og þor til þess að leyfa þjóðinni að hafa skoðun á og kjósa um mikilvæg málefni og ég er orðin sannfærð um það að þessi hámenntaða þjóð okkar er fullfær um að taka afstöðu í jafn flóknum, alþjóðlegum málum og Icesave samningarnir eru. Lýðræðið er virkt og við höfum fulla getu til þess að mynda okkar eigin skoðanir. 8.4.2011 13:04
Áður en þú segir nei Vigfús Geirdal skrifar Ágæti samborgari Í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave er hið æðsta og endanlega vald íslenska ríkisins í þínum höndum og annarra íslenskra kjósenda. 8.4.2011 10:00
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun