Fleiri fréttir Skynsamlegast að semja Árni Helgason skrifar Innistæðueigendur eru í senn mikilvægustu og minnst upplýstu viðskiptavinir fjármálakerfisins hverju sinni og enn fremur fjölmennasti hópurinn. 8.4.2011 07:00 Rispur á bresku parketi Pawel Bartoszek skrifar Þegar ég var nemandi á fyrsta ári í stærðfræði við Háskóla Íslands barst Félagi stærðfræði- og eðlisfræðinema stefna. 8.4.2011 06:30 Nei við Icesave Júlíus Valdimarsson og Metúsalem Þórisson skrifar 8.4.2011 06:00 Icesave – leiðrétting Jón Hjaltason skrifar 8.4.2011 06:00 Hvernig ætlar ungt fólk að kjósa 9. apríl? Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifar 8.4.2011 06:00 Rangfærslur formanns Lögmannafélags Íslands um Icesave Á laugardaginn verður kosið um það hvort Icesave lögin skuli halda gildi sínu. Langflestir sem ætla sér að greiða atkvæði vilja taka afstöðu í málinu byggða á réttum upplýsingum um afleiðingar kosningaúrslitanna en ekki óskhyggju eða áróðurskenndum upphrópunum. Atkvæði er illa nýtt ef kjósandinn telur sig hafa verið að kjósa um tiltekið framhald málsins, sem mun í raun ólíklega eða alls ekki verða. 7.4.2011 19:30 Halldór 08.03.2011 7.4.2011 16:00 Halldór 07.04.2011 7.4.2011 16:00 Já er svarið í Icesave Friðrik Indriðason skrifar Á laugardag mun ég mæta á kjörstað og segja já við Icesave. Þar með vona ég að þetta mál sé úr sögunni. Fyrir mig er valið einfalt, ljúka þessu á eigin forsendum með samningum eða vera upp á náð og miskunn evrópskra dómstóla kominn. 7.4.2011 09:10 Ekki villast Ingibjörg Kristleifsdóttir og Björk Óttarsdóttir skrifar Hlutverk starfshóps um greiningu tækifæra til samrekstrar og/eða sameiningar leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila var að greina tækifæri í hverfum borgarinnar til endurskipulagningar á rekstri leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila með faglegan og fjárhagslegan ávinning í huga. 7.4.2011 09:00 Líbía og stuðningur Íslands Össur Skarphéðinsson skrifar Óvenju mikil eindrægni ríkti á fundi um fimmtíu utanríkisráðherra og fulltrúa alþjóðastofnana um málefni Líbíu sem ég sat í síðustu viku í London. 7.4.2011 08:00 Níu staðlausar staðhæfingar um Icesave 7.4.2011 08:00 Kveðum burt leiðindin Mörður Árnason skrifar Sama hvað gerist á laugardaginn: Ekkert íslenskt barn fer í breska kolanámu, og hákarlarnir sigla áfram sinn sjó. Kostirnir eru einfaldlega ekki himnaríki og helvíti. Samt skiptir þjóðaratkvæðagreiðslan miklu máli. 7.4.2011 08:00 Konu í Skálholt! Hjalti Hugason skrifar 7.4.2011 08:00 Að bera fyrir sig börn Finnur Þór Vilhjálmsson skrifar Umræðan um Icesave hefur reynst frjó að einu – og aðeins einu – leyti: hjá sumum virðist hún alltaf enda með barni. 7.4.2011 07:00 Börn með byssur Stefán Ingi Stefánsson skrifar Allt það skelfilega sem hendir fullorðna á átakasvæðum kemur einnig fyrir börn. 7.4.2011 07:00 Að semja eða svíkja Sighvatur Björgvinsson skrifar Erlendir lánveitendur íslenskra banka og fyrirtækja hafa nú þegar tapað milli 7 og 10 þúsund milljörðum króna á því að treysta Íslendingum fyrir fjármunum. 7.4.2011 07:00 Gætum réttar okkar, segjum nei við Icesave III Björn Bjarnason skrifar 7.4.2011 06:00 Leynilögregla og krydd í pokum Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Þriggja metra langur forsetinn gnæfir óvænt yfir mér og ég stíg ósjálfrátt eitt skref til baka. Hann er með svört sólgleraugu og um varirnar leikur órætt bros. 7.4.2011 06:00 Íslenzkt stjórnarfar: Tveir vinklar Þorvaldur Gylfason skrifar 7.4.2011 06:00 Elítusjónarmiðin Því er gjarnan haldið fram í umræðum um Icesave-samninginn að það sé ósanngjarnt að skattgreiðendur þurfi að greiða skuldir sem einkaaðilar stofnuðu til. 7.4.2011 06:00 Ég segi já Helgi Áss Grétarsson skrifar Haustið 2008 inntu bresk og hollensk stjórnvöld af hendi tilteknar greiðslur til þeirra sem áttu innstæður á Icesave–reikningunum í útibúum Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. 7.4.2011 06:00 Alþjóðaheilbrigðisdagurinn Guðbjartur Hannesson skrifar Hinn sjöunda apríl hvert ár heldur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) stofndag sinn hátíðlegan með því að vekja athygli á tilteknu þýðingarmiklu heilbrigðismáli. 7.4.2011 06:00 Mannréttindi eign fjármagnseigenda? 7.4.2011 05:00 Náttúruvernd Helgi Gíslason skrifar Snorri Baldursson, líffræðingur, nú einn af stjórnendum Vatnjökulsþjóðgarðs, en áður einn af æðstu stjórnendum hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið þann 22. febrúar s.l. 7.4.2011 05:00 Atkvæðagreiðsla um Icesave Guðmundur W. Vilhjálmsson skrifar 7.4.2011 05:00 Halldór 06.04.2011 6.4.2011 16:00 Þögnin ekki í boði Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið segir í dag frá nýrri skýrslu fagráðs þjóðkirkjunnar um meðferð kynferðisbrota, en þar kemur fram að til kasta fagráðsins komu tíu mál á síðasta ári, þar af sex á síðustu fjórum mánuðum ársins. Flest eru málin gömul og jafnvel fyrnd að lögum, þannig að þau hafa ekki komið til kasta lögreglu. Tveir af gerendunum voru hins vegar enn í starfi á vegum kirkjunnar eða tengdra stofnana og hefur báðum verið vikið frá störfum. 6.4.2011 08:00 Lágmörkum áhættu og segjum NEI Átta hagfræðingar skrifar Alþingi Íslendinga samþykkti nýverið lög til heimildar á staðfestingu nýjustu Icesave-samninganna en forseti lýðveldisins synjaði þeim staðfestingar. Gengur þjóðin því til atkvæðagreiðslu um lögin nk. laugardag, þann 9. apríl. 6.4.2011 08:00 Ísland orðið töff á ný Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 6.4.2011 07:00 Siðaðra þjóða háttur Benedikt Jóhannesson skrifar Þegar fulltrúar allra helstu flokka sameinuðust um að skipa nýja samninganefnd um Icesave vorið 2010 gátu landsmenn verið vissir um að í nefndinni væru þeir menn sem best myndu halda á málstað Íslands. Færustu lögmenn sem vöruðu við undanslætti fyrri samninga. 6.4.2011 07:00 Skuldir óreiðumanna Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Tvær fullyrðingar um Icesave eru endurteknar daglega og oft á dag til að réttlæta nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Hvorug fullyrðingin stenst skoðun, eins og nú verður sýnt fram á: 6.4.2011 07:00 Æseifskviða Gylfi Magnússon skrifar Grunnurinn að Icesave-deilunni er sú einfalda staðreynd að þegar eigum þrotabús Landsbankans var ráðstafað var það gert þannig að útkoman varð hagstæðari fyrir þá sem áttu innlánsreikninga á Íslandi en í Bretlandi eða Hollandi. 6.4.2011 06:00 Halldór 05.04.2011 5.4.2011 16:00 Lagzt á fréttir? Ólafur Stephensen skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til nýrra upplýsingalaga á Alþingi. Í frumvarpinu er meðal annars tekið mið af reynslunni af fyrri upplýsingalögum, sem voru mikil réttarbót þegar þau tóku gildi í ársbyrjun 1997, en fram að því höfðu stjórnvöld í raun getað haft sína hentisemi um það hvort þau veittu til dæmis fjölmiðlum aðgang að gögnum mála, sem voru til meðferðar í stjórnsýslunni. Lögin hafa stórbætt aðgang almennings að upplýsingum og um leið aukið aðhald að störfum stjórnmála- og embættismanna. 5.4.2011 07:00 Eyðum óvissunni. Segjum já. Hjálmar Sveinsson skrifar Ég ætla að samþykkja Icesave-samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl. Ástæðan er einföld, jafnvel þótt málið sé flókið. Samningaleiðin er farsælli fyrir þjóðina en svokölluð dómstólaleið. 5.4.2011 07:00 Opið bréf frá foreldrum til fræðslustjóra Ásta Kristrún Ólafsdóttir, Jóna Á. Gísladóttir, Nick A. Cathcart-Jones og Róbert Jack og Svafa Arnardóttir skrifa Kæri Ragnar. Við biðlum til þín um að sýna miskunn og mannúð og sjá til þess að öllum börnum með þroskahömlun standi til boða skólavist í sérskóla. Ekki bara sumum.Við gerum athugasemdir við skýringar frá menntasviði á þrengdum inntökuskilyrðum í Öskjuhlíðarskóla: 5.4.2011 07:00 Moody's og lánshæfismat Íslands Kári Sigurðsson skrifar Moody's hefur gefið út umfjöllun um líkleg áhrif niðurstöðu úr Icesave-þjóðaratkvæðagreiðslu á lánshæfismat íslenska ríkisins og er til hennar vitnað í fréttum af fjármögnun Landsvirkjunar. 5.4.2011 07:00 Icesave-atriðin 10 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Við borgum allt: Samkvæmt nýjustu samningsdrögum taka Íslendingar að sér að bæta Bretum og Hollendingum allt tjón þeirra vegna Icesave með vöxtum. 5.4.2011 07:00 Trekantur og tjáning Sigga Dögg skrifar "Ég er í krísu! Kærasti minn vill prófa að fá aðra stelpu með okkur í rúmið og tönnlast endalaust á því. Ég veit ekki hvað ég á að gera því ég er hrædd um að þetta gæti haft skrítin áhrif á sambandið og ég er líka hrædd um að verða öfundsjúk. Vill maður eitthvað sjá kærasta sinn vera með annarri stelpu og hvað ef ég enda útundan? Endar svona einhvern tímann vel?" 4.4.2011 19:00 Halldór 04.04.2011 4.4.2011 16:00 Stöldrum við í orkumálum! Ólafur Arnalds skrifar Nýverið fréttist að bresk yfirvöld hafa rætt möguleika á að kaupa á raforku frá Íslandi, sem leidd yrði með sæstreng til Bretlands. Þessi sama hugmynd kemur einnig af og til upp á yfirborðið í umræðu á Íslandi. 4.4.2011 10:21 Gera þarf betur Óli Kr. Ármannsson skrifar Hér hafa hlutir þokast til betri vegar í málefnum flóttafólks. Helst er þar hægt að líta til dæma fólks sem hingað hefur komið fyrir tilstuðlan samstarfs ríkisins og Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 4.4.2011 07:00 Kærleikur Haralds Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þegar Haraldur, fyrrverandi lögreglumaður til margra ára, var kominn á aldur, var hann ekki alls kostar tilbúinn til að fara að þiggja laun ellinnar. 4.4.2011 07:00 Hvað kostar nei? Ólafur Stephensen skrifar Talsverð vinna hefur verið lögð í að reikna út hvað Icesave-samningurinn muni kosta Íslendinga. Þar er engin ein tala örugg. Samninganefnd Íslands hefur nefnt 32 milljarða, sem er tala byggð á ákveðnum forsendum um meðal annars gengis- og efnahagsþróun og endurheimtur þrotabús Landsbankans. Kostnaðurinn gæti orðið lægri, jafnvel enginn, en líka talsvert hærri, eftir því hvernig mál þróast. 1.4.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Skynsamlegast að semja Árni Helgason skrifar Innistæðueigendur eru í senn mikilvægustu og minnst upplýstu viðskiptavinir fjármálakerfisins hverju sinni og enn fremur fjölmennasti hópurinn. 8.4.2011 07:00
Rispur á bresku parketi Pawel Bartoszek skrifar Þegar ég var nemandi á fyrsta ári í stærðfræði við Háskóla Íslands barst Félagi stærðfræði- og eðlisfræðinema stefna. 8.4.2011 06:30
Rangfærslur formanns Lögmannafélags Íslands um Icesave Á laugardaginn verður kosið um það hvort Icesave lögin skuli halda gildi sínu. Langflestir sem ætla sér að greiða atkvæði vilja taka afstöðu í málinu byggða á réttum upplýsingum um afleiðingar kosningaúrslitanna en ekki óskhyggju eða áróðurskenndum upphrópunum. Atkvæði er illa nýtt ef kjósandinn telur sig hafa verið að kjósa um tiltekið framhald málsins, sem mun í raun ólíklega eða alls ekki verða. 7.4.2011 19:30
Já er svarið í Icesave Friðrik Indriðason skrifar Á laugardag mun ég mæta á kjörstað og segja já við Icesave. Þar með vona ég að þetta mál sé úr sögunni. Fyrir mig er valið einfalt, ljúka þessu á eigin forsendum með samningum eða vera upp á náð og miskunn evrópskra dómstóla kominn. 7.4.2011 09:10
Ekki villast Ingibjörg Kristleifsdóttir og Björk Óttarsdóttir skrifar Hlutverk starfshóps um greiningu tækifæra til samrekstrar og/eða sameiningar leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila var að greina tækifæri í hverfum borgarinnar til endurskipulagningar á rekstri leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila með faglegan og fjárhagslegan ávinning í huga. 7.4.2011 09:00
Líbía og stuðningur Íslands Össur Skarphéðinsson skrifar Óvenju mikil eindrægni ríkti á fundi um fimmtíu utanríkisráðherra og fulltrúa alþjóðastofnana um málefni Líbíu sem ég sat í síðustu viku í London. 7.4.2011 08:00
Kveðum burt leiðindin Mörður Árnason skrifar Sama hvað gerist á laugardaginn: Ekkert íslenskt barn fer í breska kolanámu, og hákarlarnir sigla áfram sinn sjó. Kostirnir eru einfaldlega ekki himnaríki og helvíti. Samt skiptir þjóðaratkvæðagreiðslan miklu máli. 7.4.2011 08:00
Að bera fyrir sig börn Finnur Þór Vilhjálmsson skrifar Umræðan um Icesave hefur reynst frjó að einu – og aðeins einu – leyti: hjá sumum virðist hún alltaf enda með barni. 7.4.2011 07:00
Börn með byssur Stefán Ingi Stefánsson skrifar Allt það skelfilega sem hendir fullorðna á átakasvæðum kemur einnig fyrir börn. 7.4.2011 07:00
Að semja eða svíkja Sighvatur Björgvinsson skrifar Erlendir lánveitendur íslenskra banka og fyrirtækja hafa nú þegar tapað milli 7 og 10 þúsund milljörðum króna á því að treysta Íslendingum fyrir fjármunum. 7.4.2011 07:00
Leynilögregla og krydd í pokum Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Þriggja metra langur forsetinn gnæfir óvænt yfir mér og ég stíg ósjálfrátt eitt skref til baka. Hann er með svört sólgleraugu og um varirnar leikur órætt bros. 7.4.2011 06:00
Elítusjónarmiðin Því er gjarnan haldið fram í umræðum um Icesave-samninginn að það sé ósanngjarnt að skattgreiðendur þurfi að greiða skuldir sem einkaaðilar stofnuðu til. 7.4.2011 06:00
Ég segi já Helgi Áss Grétarsson skrifar Haustið 2008 inntu bresk og hollensk stjórnvöld af hendi tilteknar greiðslur til þeirra sem áttu innstæður á Icesave–reikningunum í útibúum Landsbankans í Bretlandi og Hollandi. 7.4.2011 06:00
Alþjóðaheilbrigðisdagurinn Guðbjartur Hannesson skrifar Hinn sjöunda apríl hvert ár heldur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) stofndag sinn hátíðlegan með því að vekja athygli á tilteknu þýðingarmiklu heilbrigðismáli. 7.4.2011 06:00
Náttúruvernd Helgi Gíslason skrifar Snorri Baldursson, líffræðingur, nú einn af stjórnendum Vatnjökulsþjóðgarðs, en áður einn af æðstu stjórnendum hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið þann 22. febrúar s.l. 7.4.2011 05:00
Þögnin ekki í boði Ólafur Stephensen skrifar Fréttablaðið segir í dag frá nýrri skýrslu fagráðs þjóðkirkjunnar um meðferð kynferðisbrota, en þar kemur fram að til kasta fagráðsins komu tíu mál á síðasta ári, þar af sex á síðustu fjórum mánuðum ársins. Flest eru málin gömul og jafnvel fyrnd að lögum, þannig að þau hafa ekki komið til kasta lögreglu. Tveir af gerendunum voru hins vegar enn í starfi á vegum kirkjunnar eða tengdra stofnana og hefur báðum verið vikið frá störfum. 6.4.2011 08:00
Lágmörkum áhættu og segjum NEI Átta hagfræðingar skrifar Alþingi Íslendinga samþykkti nýverið lög til heimildar á staðfestingu nýjustu Icesave-samninganna en forseti lýðveldisins synjaði þeim staðfestingar. Gengur þjóðin því til atkvæðagreiðslu um lögin nk. laugardag, þann 9. apríl. 6.4.2011 08:00
Siðaðra þjóða háttur Benedikt Jóhannesson skrifar Þegar fulltrúar allra helstu flokka sameinuðust um að skipa nýja samninganefnd um Icesave vorið 2010 gátu landsmenn verið vissir um að í nefndinni væru þeir menn sem best myndu halda á málstað Íslands. Færustu lögmenn sem vöruðu við undanslætti fyrri samninga. 6.4.2011 07:00
Skuldir óreiðumanna Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Tvær fullyrðingar um Icesave eru endurteknar daglega og oft á dag til að réttlæta nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Hvorug fullyrðingin stenst skoðun, eins og nú verður sýnt fram á: 6.4.2011 07:00
Æseifskviða Gylfi Magnússon skrifar Grunnurinn að Icesave-deilunni er sú einfalda staðreynd að þegar eigum þrotabús Landsbankans var ráðstafað var það gert þannig að útkoman varð hagstæðari fyrir þá sem áttu innlánsreikninga á Íslandi en í Bretlandi eða Hollandi. 6.4.2011 06:00
Lagzt á fréttir? Ólafur Stephensen skrifar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi til nýrra upplýsingalaga á Alþingi. Í frumvarpinu er meðal annars tekið mið af reynslunni af fyrri upplýsingalögum, sem voru mikil réttarbót þegar þau tóku gildi í ársbyrjun 1997, en fram að því höfðu stjórnvöld í raun getað haft sína hentisemi um það hvort þau veittu til dæmis fjölmiðlum aðgang að gögnum mála, sem voru til meðferðar í stjórnsýslunni. Lögin hafa stórbætt aðgang almennings að upplýsingum og um leið aukið aðhald að störfum stjórnmála- og embættismanna. 5.4.2011 07:00
Eyðum óvissunni. Segjum já. Hjálmar Sveinsson skrifar Ég ætla að samþykkja Icesave-samninginn í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl. Ástæðan er einföld, jafnvel þótt málið sé flókið. Samningaleiðin er farsælli fyrir þjóðina en svokölluð dómstólaleið. 5.4.2011 07:00
Opið bréf frá foreldrum til fræðslustjóra Ásta Kristrún Ólafsdóttir, Jóna Á. Gísladóttir, Nick A. Cathcart-Jones og Róbert Jack og Svafa Arnardóttir skrifa Kæri Ragnar. Við biðlum til þín um að sýna miskunn og mannúð og sjá til þess að öllum börnum með þroskahömlun standi til boða skólavist í sérskóla. Ekki bara sumum.Við gerum athugasemdir við skýringar frá menntasviði á þrengdum inntökuskilyrðum í Öskjuhlíðarskóla: 5.4.2011 07:00
Moody's og lánshæfismat Íslands Kári Sigurðsson skrifar Moody's hefur gefið út umfjöllun um líkleg áhrif niðurstöðu úr Icesave-þjóðaratkvæðagreiðslu á lánshæfismat íslenska ríkisins og er til hennar vitnað í fréttum af fjármögnun Landsvirkjunar. 5.4.2011 07:00
Icesave-atriðin 10 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Við borgum allt: Samkvæmt nýjustu samningsdrögum taka Íslendingar að sér að bæta Bretum og Hollendingum allt tjón þeirra vegna Icesave með vöxtum. 5.4.2011 07:00
Trekantur og tjáning Sigga Dögg skrifar "Ég er í krísu! Kærasti minn vill prófa að fá aðra stelpu með okkur í rúmið og tönnlast endalaust á því. Ég veit ekki hvað ég á að gera því ég er hrædd um að þetta gæti haft skrítin áhrif á sambandið og ég er líka hrædd um að verða öfundsjúk. Vill maður eitthvað sjá kærasta sinn vera með annarri stelpu og hvað ef ég enda útundan? Endar svona einhvern tímann vel?" 4.4.2011 19:00
Stöldrum við í orkumálum! Ólafur Arnalds skrifar Nýverið fréttist að bresk yfirvöld hafa rætt möguleika á að kaupa á raforku frá Íslandi, sem leidd yrði með sæstreng til Bretlands. Þessi sama hugmynd kemur einnig af og til upp á yfirborðið í umræðu á Íslandi. 4.4.2011 10:21
Gera þarf betur Óli Kr. Ármannsson skrifar Hér hafa hlutir þokast til betri vegar í málefnum flóttafólks. Helst er þar hægt að líta til dæma fólks sem hingað hefur komið fyrir tilstuðlan samstarfs ríkisins og Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. 4.4.2011 07:00
Kærleikur Haralds Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þegar Haraldur, fyrrverandi lögreglumaður til margra ára, var kominn á aldur, var hann ekki alls kostar tilbúinn til að fara að þiggja laun ellinnar. 4.4.2011 07:00
Hvað kostar nei? Ólafur Stephensen skrifar Talsverð vinna hefur verið lögð í að reikna út hvað Icesave-samningurinn muni kosta Íslendinga. Þar er engin ein tala örugg. Samninganefnd Íslands hefur nefnt 32 milljarða, sem er tala byggð á ákveðnum forsendum um meðal annars gengis- og efnahagsþróun og endurheimtur þrotabús Landsbankans. Kostnaðurinn gæti orðið lægri, jafnvel enginn, en líka talsvert hærri, eftir því hvernig mál þróast. 1.4.2011 06:00
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun