Nei, hvar er ávinningurinn? Davíð Baldursson skrifar 8. apríl 2011 10:13 Núna fer að líða að kosningum og einstaklingar deila um hvort það eigi að synja eða samþykkja Icesave3. Samt sem áður finnst mér menn halda þessari umræðu enn á lágu plani. Icesave 3 hefur breyst í pólitíska orrusta á milli hagsmunaraðila og lítið hlustað á þær raddir sem skipta máli. Því finnst mér mikilvægt að hafa nokkur atriði í huga fyrir þá sem vilja synja samningnum. Vaxtagjöld ríkisjóðs í dag eru u.þ.b. 22% af heildartekjum. Vaxtagjöldinn hækka töluvert við minnstu breytingu á lánskjörum.Forsvarsmenn atvinnulífsins, forstjóri Landsvirkjunar, Össurar o.fl eru búnir að segja að Icesave trufli lánveitingar fyrir endurfjármögnun fyrirtækja hérlendis. Það getur haft í för með sér verri lánskjör. Össur fékk lán með þeim skilyrðum að fjármagnið færi ekki til móðurfélagsins á Íslandi.Matsfyrirtæki erlendis eru búnir að flokka lánshæfismat Íslands í ruslflokk. Moody‘s, eitt stærsta matsfyrirtæki í heimi, er búin að segjast ætla að lækka lánshæfismat Íslendinga einnig í ruslflokk verði samningurinn felldur. Því er það rangt hjá aðilum sem segja að synjun samningsins sé til að styrkja lánshæfismat Íslands – þetta er byggt á blautum sandi.Undirliggjandi atvinnuleysi á Íslandi er 20-25%. Það er viðbót við atvinnuleysi í dag. Undirliggjandi atvinnuleysi er fólk sem starfar hjá fyrirtækjum sem eru að berjast í bökkum að reyna endurfjarmagna sig. Þeir sem ná því ekki fara í þrot.Dómstólaleiðin gæti tekið 2-5 ár . Flest lönd, sem hafa farið með svona greiðslumál fyrir alþjóðlega dómstóla, hafa verið frystir af erlendum lánamörkuðum. Þessi mál hafa öll verið af mismunandi tagi, en meðan svona mál fer fyrir alþjóðlega dómstóla er óvissan þar svo mikil að fjárfestar leita annað. Fólk verður að gera sér grein fyrir því, að jafnvel þótt við vinnum málið þá getur skaðinn sem myndast í millitíðinni, verið miklu meiri!Þrotabú Landsbankans er búið að segja að eignir Landsbankans ættu að duga í næstum alla skuldina. Greitt verður rúmlega 0-49 milljarðar. Ef við miðum þessa upphæð við annað mál hérna heima, þá er gaman að taka það fram að 1 stk. kvótakóngur fékk afskriftir fyrir 50 milljarða.Vextir samningsins í dag eru sirka 2%. Ef við töpum málinu, getum við þurft að greiða Icesave á 6% vöxtum með fjarmagnskostnaði til 2008. Þetta getur leytt til þess heildarskuld verði ekki 670 milljarðar heldur eitthvað á bilinu 670-1300 milljarðar (ef ekki meira). Þetta er ekki svartsýnt -Portúgal fékk neyðarlán á 6% vöxtum.„Við eigum ekki að greiða skuldir annarra.“ Því miður er verið að gera það allstaðar. Það er verið að spýta fjarmagni í stærstu fyrirtækinn/stofnanir til að halda þeim gangandi svo fólk verði ekki atvinnulaust á brettum. Í kjölfarið við þetta, þá verður dómsmálakerfið og fjármálaeftirlitið að gera eitthvað í sínum málum til að komast í botns á rekstrar- og efnahagsreikninga fyrirtækja/banka. Tek það fram að fólk verður að aðskilja þessi mál. Blanda þessu saman blindar fólk á rökfærslum þess að synja/samþykkja samninginn.Landsbankinn var skráður á Íslandi. Kaupthing skráði félög sín sem dótturfélög - þau voru skráð í Bretlandi. Bretar báru því alla ábyrgð á þeim. Landsbankinn gerði þetta ekki, því er þetta ábyrgð Íslendinga. Að lokum vill ég taka það fram að þessi pistill er ætlaður til að fá fólk til að gera sér betur grein á mögulegum afleiðingum. Er fólk virkilega tilbúið að leggja svona mikið undir til að stíga í löppina og hafa þetta mál í gjörsamlega lausu lofti næstu 2-5 árin? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Skoðun Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Núna fer að líða að kosningum og einstaklingar deila um hvort það eigi að synja eða samþykkja Icesave3. Samt sem áður finnst mér menn halda þessari umræðu enn á lágu plani. Icesave 3 hefur breyst í pólitíska orrusta á milli hagsmunaraðila og lítið hlustað á þær raddir sem skipta máli. Því finnst mér mikilvægt að hafa nokkur atriði í huga fyrir þá sem vilja synja samningnum. Vaxtagjöld ríkisjóðs í dag eru u.þ.b. 22% af heildartekjum. Vaxtagjöldinn hækka töluvert við minnstu breytingu á lánskjörum.Forsvarsmenn atvinnulífsins, forstjóri Landsvirkjunar, Össurar o.fl eru búnir að segja að Icesave trufli lánveitingar fyrir endurfjármögnun fyrirtækja hérlendis. Það getur haft í för með sér verri lánskjör. Össur fékk lán með þeim skilyrðum að fjármagnið færi ekki til móðurfélagsins á Íslandi.Matsfyrirtæki erlendis eru búnir að flokka lánshæfismat Íslands í ruslflokk. Moody‘s, eitt stærsta matsfyrirtæki í heimi, er búin að segjast ætla að lækka lánshæfismat Íslendinga einnig í ruslflokk verði samningurinn felldur. Því er það rangt hjá aðilum sem segja að synjun samningsins sé til að styrkja lánshæfismat Íslands – þetta er byggt á blautum sandi.Undirliggjandi atvinnuleysi á Íslandi er 20-25%. Það er viðbót við atvinnuleysi í dag. Undirliggjandi atvinnuleysi er fólk sem starfar hjá fyrirtækjum sem eru að berjast í bökkum að reyna endurfjarmagna sig. Þeir sem ná því ekki fara í þrot.Dómstólaleiðin gæti tekið 2-5 ár . Flest lönd, sem hafa farið með svona greiðslumál fyrir alþjóðlega dómstóla, hafa verið frystir af erlendum lánamörkuðum. Þessi mál hafa öll verið af mismunandi tagi, en meðan svona mál fer fyrir alþjóðlega dómstóla er óvissan þar svo mikil að fjárfestar leita annað. Fólk verður að gera sér grein fyrir því, að jafnvel þótt við vinnum málið þá getur skaðinn sem myndast í millitíðinni, verið miklu meiri!Þrotabú Landsbankans er búið að segja að eignir Landsbankans ættu að duga í næstum alla skuldina. Greitt verður rúmlega 0-49 milljarðar. Ef við miðum þessa upphæð við annað mál hérna heima, þá er gaman að taka það fram að 1 stk. kvótakóngur fékk afskriftir fyrir 50 milljarða.Vextir samningsins í dag eru sirka 2%. Ef við töpum málinu, getum við þurft að greiða Icesave á 6% vöxtum með fjarmagnskostnaði til 2008. Þetta getur leytt til þess heildarskuld verði ekki 670 milljarðar heldur eitthvað á bilinu 670-1300 milljarðar (ef ekki meira). Þetta er ekki svartsýnt -Portúgal fékk neyðarlán á 6% vöxtum.„Við eigum ekki að greiða skuldir annarra.“ Því miður er verið að gera það allstaðar. Það er verið að spýta fjarmagni í stærstu fyrirtækinn/stofnanir til að halda þeim gangandi svo fólk verði ekki atvinnulaust á brettum. Í kjölfarið við þetta, þá verður dómsmálakerfið og fjármálaeftirlitið að gera eitthvað í sínum málum til að komast í botns á rekstrar- og efnahagsreikninga fyrirtækja/banka. Tek það fram að fólk verður að aðskilja þessi mál. Blanda þessu saman blindar fólk á rökfærslum þess að synja/samþykkja samninginn.Landsbankinn var skráður á Íslandi. Kaupthing skráði félög sín sem dótturfélög - þau voru skráð í Bretlandi. Bretar báru því alla ábyrgð á þeim. Landsbankinn gerði þetta ekki, því er þetta ábyrgð Íslendinga. Að lokum vill ég taka það fram að þessi pistill er ætlaður til að fá fólk til að gera sér betur grein á mögulegum afleiðingum. Er fólk virkilega tilbúið að leggja svona mikið undir til að stíga í löppina og hafa þetta mál í gjörsamlega lausu lofti næstu 2-5 árin?
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun