Fleiri fréttir Einkennilegt ástand Stjórnmálaástandið á Íslandi um þessar mundir er að mörgu leyti einkennilegt. Það er eins og enginn viti hver ræður í raun ferðinni í landsstjórninni eða hvert stefnt er. 31.10.2004 00:01 Hafa hótanir áhrif á kjósendur? <em><strong>Guðmundur Magnússon</strong></em> 31.10.2004 00:01 Forsetakjörið og franski frændinn Kerry verður að fela það að hann er af frönskum ættum, prýðilega mæltur á franska tungu og á vini í Frakklandi. Ég hef reyndar tvívegis hitt einn náfrænda hans þar. Þetta er lágvaxinn maður, sköllóttur og líflegur - og bauð sig fram til forseta 1981... 30.10.2004 00:01 EES, Barrosso og Buttiglione Í dag stendur til að leiðtogar Evrópusambandsríkja komi saman í Róm og skrifi undir nýja stjórnarskrá fyrir sambandið, eins konar nýjan Rómarsáttmála. 29.10.2004 00:01 Gagnrýni ekki siðferðispredikun <em><strong>Skarphéðinn Þór Hjartarson svarar óperugagnrýni Finns Torfa Stefánssonar</strong></em> Því að eftir því sem ég kafa betur ofaní Sweeny bæði tónlist og leikrit þá hef ég komist að því að ekkert í þessu stykki er háð tilviljunum heldur vandlega og að mínu mati frábærlega samin ópera. 29.10.2004 00:01 MS félagið í molum <em><strong>Stjórnarkjör í MS-félaginu - María Pétursdóttir</strong></em> Lagabreytingatillögur fyrir komandi aðalfund vekja með mér ugg þar sem lagt er til að strokuð verði burt sú setning í lögum félagsins að það skuli sinna dagvist fyrir MS sjúklinga. 29.10.2004 00:01 Samleið með Bush og Kerry? <strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong> 29.10.2004 00:01 Á Hannesar- eða Halldórsvaktinni "Flestir hafa nú séð í gegnum ámáttlegar tilraunir HHG að gera verknað sinn jafngildan því sem HKL gerði í sögum sínum, en ég sé ekki betur en að þú trúir honum. Það er mikill munur á því sem HKL og HHG gerðu," skrifar Gauti Kristmannsson... 29.10.2004 00:01 Gúrkutíð og áhugaverð netverslun Meðal varnings eru flestallir sjónvarpsþættir sem Hannes hefur gert, bolir með mynd af Thatcher, golfkúlur og derhúfur með merki Sjálfstæðisflokksins og hið sígilda rit Uppreisn frjálshyggjunnar 29.10.2004 00:01 Framtaksleysi forsætisráðherra Sjá þessir ágætu ráðherrar ekki það sem allir aðrir í þjóðfélaginu sjá? Forystumenn kennara og sveitarstjórnarmenn hafa sett vinnudeiluna í óleysanlegan hnút og eina lausnin felst í því að ríkisvaldið höggvi á hann. </font /></b /> 28.10.2004 00:01 Atvinnuleysi á undanhaldi Atvinnuleysið í Evrópu á sér því aðrar orsakir, einkum ósveigjanlegt vinnumarkaðsskipulag, ónóga grósku og of mikla áhættufælni í efnahagslífinu 28.10.2004 00:01 Engin skólagjöld Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skólagjöld - Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður Stefna Framsóknarflokksins er skýr varðandi skólagjöld í ríkisreknum háskólum: engin skólagjöld. 28.10.2004 00:01 Óhneykslaður og allstaðar "Ólafur Teitur vill fyrir alla muni sjá okkur halda sönsum, líka okkur þau sem sitjum í öðrum þáttum en hann sjálfur stjórnar. En það er ekki auðvelt fyrir menn að stjórna tveimur sjónvarpsþáttum samtímis," skrifar Hallgrímur Helgason... 28.10.2004 00:01 Deilt um fyrsta ráðherra Íslands <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 28.10.2004 00:01 Of seinir í Símann? Ef almennum ráðleggingum hefði verið fylgt, væri sölu Símans væntanlega nýlokið eða að ljúka. Slík sala hefði temprað hækkanir á eignamörkuðum að undanförnu og dregið úr undirliggjandi þenslu í hagkerfinu. 27.10.2004 00:01 Vond skoðanafesta Á Íslandi hafa menn jafnan borið svo djúpa virðingu fyrir sínum eigin skoðunum að lokaður hugmyndaheimur og einbeitt þrjóska hefur verið álitin aðall hins sanna manns. 27.10.2004 00:01 Kaupmáttur ellilífeyris lækkað <strong><em>Ellilífeyrir - Björgvin Guðmundsson</em></strong> Ríkisstjórnin talar mikið um það að kaupmáttur tekna hafi aukist undanfarin ár. Rétt er það, að kaupmáttur tekna margra hefur aukist nokkuð en einn hópur hefur orðið útundan: Aldraðir hafa gleymst. Kaupmáttur tekna þeirra eftir skatta hefur minnkað. 27.10.2004 00:01 Reykingarbann <strong><em>Reykingarbann - Hulda Sigrún og Dagur Snær</em></strong> Hulda Sigrún Haraldsdóttir sem situr í stjórn frjálshyggjufélagsins og Dagur Snær Sævarsson sem situr í ritstjórn Múrsins og í stjórn UVG ,takast á um hugsanlegt reykingabann á veitingahúsum og skemmtistöðum . 27.10.2004 00:01 Ert þú með lausar gervitennur? <strong><em>Tannvernd - Elín Sigurgeirsdóttir</em></strong> Tannmissir getur verið þungbær því við erum háðari tönnum okkar en við gerum okkur grein fyrir meðan við höfum þær. Tal okkar dregur dám af ástandi tannanna, við tyggjum matinn með tönnunum og hver vill ekki geta brosað breitt og óhindrað? 27.10.2004 00:01 Spámaðurinn og föðurlandið <strong><em>Kvikmyndaverðlaun - Úrsúla Jünemann</em></strong> Nýlega bárust fréttir um að tveir kvikmyndagerðarmenn hefðu hlotið verðlaun í útlöndum. 27.10.2004 00:01 Lögmæt skotmörk <strong><em>Atburðurinn í Kabúl - Elías Davíðsson </em></strong> Aðilar að vopnuðum átökum, þ.m.t. þeir aðilar sem hernema Afghanistan, eru lögmæt skotmörk gagnaðila. Þar af leiðandi eru íslenskir "friðargæsluliðar" lögmæt skotmörk afghanskra skæruliða. 27.10.2004 00:01 Skipta fyrirmyndir skálda máli? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 27.10.2004 00:01 Hjörleifur er æði Margir furða sig á að þingið sé komið í frí aðeins fáum vikum eftir að það byrjaði. Hjörleifur mátti þó eiga að hann nennti að vinna - gleypa í sig skýrslu eftir skýrslu.... 27.10.2004 00:01 Til hvers er verið að funda? Nú síðdegis munu deiluaðilar í kennaradeilunni hittast hjá ríkissáttasemjara. Tveimur tímum síðar er boðaður samningafundur. Margir foreldrar og aðilar þessarar kjaradeilu hafa eflaust andað léttara eftir þessar fréttir í gær. Þegar slitnaði upp úr samningaviðræðum á fimmtudaginn var annar fundur ekki boðaður fyrr en eftir tvær vikur og á meðan ekki er fundað eru litlar líkur á að semjist. 26.10.2004 00:01 Hugleiðingar frá stjórnunarfræðum Stjórnunarfræði er ný fræðigrein á mælistiku fræðigreina sem kenndar eru í háskólum. Hún er yngri en stjórnmálafræði en eldri en kynjafræði. Í fljótheitum taldi ég fjórar námsleiðir í háskólum landsins sem veita meistaraprófgráðu sem kennd er við einhverskonar stjórnun og kannski eru þær fleiri. 26.10.2004 00:01 Halldór og samstaðan <strong><em>Umræðan - Óskar Stefánsson formaður BSF. Sleipnis</em></strong> Alþýðusambands Íslands kemur stjórn Sleipnis spánskt fyrir sjónir og fer ég hér með fram á það við ASÍ að það svari því opinberlega hvað það er sem hafi orðið til þessarar afstöðubreytingar. 26.10.2004 00:01 Bush í vandræðum? Bush er fyrirlitinn og hataður víðast í Evrópu. Maður heyrir fólk segja að það verði fyrir áfalli ef hann vinnur. Það er víst bara í Póllandi sem hann hefur meirihluta... 26.10.2004 00:01 Málefni kvenna <strong><em>Kristín Eva Þórhallsdóttir</em></strong> 26.10.2004 00:01 Pólitískar ofsóknir Refsingin verður fyrirfram ákveðin. Hannesi verður bannað að skrifa meira - það getur ekki orðið vægara. Þetta verða sýndarréttarhöld... 26.10.2004 00:01 Hættulegt vanmat Samhliða uppbyggingu eigin menntakerfis hafa Íslendingar notið aðgengis að menntakerfi annarra þjóða. Lánasjóður íslenskra námsmanna var ódýr aðgöngumiði samfélagsins að menntun meðal nágrannaþjóða okkar. 25.10.2004 00:01 Fylking á ferð Mæt og virt baráttukona, kennari og fyrrum borgarfulltrúi, Elín G. Ólafsdóttir, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hún lagði út af ævintýrinu um Unga litla sem hélt að himinninn væri að hrynja og lét skolla ginna sig inn í greni sitt með fyrirsjáanlegum endalokum. Skilaboð Elínar til kennara eru: standið saman, trúið ekki fagurgala lágfótu, allt sanngjarnt fólk styður ykkur. 25.10.2004 00:01 Að taka frá öðrum <strong><em>Skráningargjald í HÍ - Friðbjörn Orri Ketilsson</em></strong> Bíræfni háskólanema virðist lítinn endi ætla að taka. Formaður stúdentaráðs sagði á síðum Fréttablaðsins að það væri forkastanlegt að hækka gjöld á nemendur því þar væri verið að taka fé úr vasa nemenda fyrir menntun þeirra. 25.10.2004 00:01 Leiður misskilningur Víkverjans Ég las að á einu ári hefði John McCain öldungadeildarþingmaður komið fimmtíu sinnum í helstu sunnudagsmorgunsþættina í Bandaríkjunum. Þeir gátu einfaldlega ekki fengið nóg af þessum áhugaverða manni... 25.10.2004 00:01 Jón Baldvin og fjölmiðlalög Valdimar Guðjónsson veitir því eftirtekt að orð Jóns Baldvins um stórfyrirtæki og fjölmiðla ríma ekki við forseta og Samfylkingu... 25.10.2004 00:01 Stjórnunarvandi og forystufælni? <strong><em>Kennaraverkfallið - Jónas Gunnar Einarsson</em></strong> Eftir fimm vikna stopp á lögboðinni fræðslu grunnskólanemenda og tvær vikur fyrirsjánlegar til viðbótar, er vart hægt að lýsa ástandinu öðru vísi en sem stjórnunarlegu og stjórnmálalegu klúðri forystumanna þjóðarinnar. 25.10.2004 00:01 Bréf til ritstjóra Fréttablaðsins. <strong><em>Vændi - Þórhildur Andrea Magnúsdóttir</em></strong> Mér finnst þú vera að setja upp algerlega ranga mynd af því ólöglega og að þú sért að ýta undir það að ungar konur byrji að stunda vændi. 25.10.2004 00:01 Þjófnaður með aðstoð reglugerða. <strong><em>Innritunargjöld - Gunnar Þór Gunnarsson</em></strong> Sölvi heldur í reglur um endurgreiðslur sem settar voru á þeim tíma þegar hægt var að fá pláss í öllum skólum og endurgreitt. Er ekki of langt gengið við að seilast ofan í vasa unglinganna okkar? 25.10.2004 00:01 Vélin lætur á sér standa <strong><em>Kennaraverkfall - Kristbjörn Árnason kennari</em></strong> Það er auðvitað staðreynd, að forystumenn fjölmargra félaga innan ASÍ eru á þeirri skoðun, að opinberir starfsmenn ekki að hafa frjálsan samnings- og verkfallsrétt. Heldur takmarkaðan rétt. Þessari skoðun deila þeir með samtökum atvinnurekanda. 25.10.2004 00:01 Drengina okkar heim? <strong><em>Guðmundur Magnússon</em></strong> 25.10.2004 00:01 Örlagarík lokavika í Bandaríkjunum Þórlindur Kjartansson skrifar Þórlindur Kjartansson 24.10.2004 00:01 Dauðans alvara í Afganistan Atvikið í miðborg Kabúl í Afganistan í gær, þegar tveir Íslendingar særðust og einn hlaut skrámur í sprengjuárás á hóp friðargæsluliða, hlýtur að skapa alvarlegar opinberar umræður um forsendurnar fyrir þátttöku Íslands í alþjóðlegri friðargæslu. 24.10.2004 00:01 Auðmenn fólksins Það hefur risið ný kynslóð auðmanna sem nýtur aðdáunar. Hún þarf ekki að mæta á fundi hjá stjórnmálaflokkum; það er miklu sennilegra að stjórnmálamennirnir bíði í röðum eftir að fá áheyrn hjá þeim. Hún hefur ítök í fjölmiðlum og afþreyingariðnaði nútímans; býður fólki skemmtun, ódýrar flugferðir, meiri neyslu, endalaust úrval........... 23.10.2004 00:01 Mætti lemja mann í trúnaði? Umboðsmaður Alþingis hefur sett reglur um samskipti sín við ráðamenn. Þar er meðal annars kveðið á um að þeir eigi ekki að tala við hann í trúnaði. Vilji þeir geta athugasemdir við störf umboðsmanns verði það að vera skriflega eða á sérstökum fundi...... 23.10.2004 00:01 Þolinmæðin er þrotin Ríkisstjórnin á að kalla Alþingi saman í dag eða á morgun til að ljúka kennaraverkfallinu. Annað væri ábyrgðarleysi. Eftir atburði gærdagsins er fullreynt að deilendur munu ekki ná saman. Almenningur sem horfði á oddvita þeirra í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi velkist áreiðanlega ekki í vafa um að þessir ágætu menn geta ekki klárað málið. 22.10.2004 00:01 Stjórnmál í turnskugga Umræðan í samfélaginu og í fjölmiðlum í kjölfar flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar um síðustu helgi er um margt athyglisverð. Vissulega er hún – eins og gengur - athyglisverð í ljósi þeirra pólitísku áherslumála sem forystumenn flokksins eru að reyna að koma á dagskrá. 22.10.2004 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Einkennilegt ástand Stjórnmálaástandið á Íslandi um þessar mundir er að mörgu leyti einkennilegt. Það er eins og enginn viti hver ræður í raun ferðinni í landsstjórninni eða hvert stefnt er. 31.10.2004 00:01
Forsetakjörið og franski frændinn Kerry verður að fela það að hann er af frönskum ættum, prýðilega mæltur á franska tungu og á vini í Frakklandi. Ég hef reyndar tvívegis hitt einn náfrænda hans þar. Þetta er lágvaxinn maður, sköllóttur og líflegur - og bauð sig fram til forseta 1981... 30.10.2004 00:01
EES, Barrosso og Buttiglione Í dag stendur til að leiðtogar Evrópusambandsríkja komi saman í Róm og skrifi undir nýja stjórnarskrá fyrir sambandið, eins konar nýjan Rómarsáttmála. 29.10.2004 00:01
Gagnrýni ekki siðferðispredikun <em><strong>Skarphéðinn Þór Hjartarson svarar óperugagnrýni Finns Torfa Stefánssonar</strong></em> Því að eftir því sem ég kafa betur ofaní Sweeny bæði tónlist og leikrit þá hef ég komist að því að ekkert í þessu stykki er háð tilviljunum heldur vandlega og að mínu mati frábærlega samin ópera. 29.10.2004 00:01
MS félagið í molum <em><strong>Stjórnarkjör í MS-félaginu - María Pétursdóttir</strong></em> Lagabreytingatillögur fyrir komandi aðalfund vekja með mér ugg þar sem lagt er til að strokuð verði burt sú setning í lögum félagsins að það skuli sinna dagvist fyrir MS sjúklinga. 29.10.2004 00:01
Á Hannesar- eða Halldórsvaktinni "Flestir hafa nú séð í gegnum ámáttlegar tilraunir HHG að gera verknað sinn jafngildan því sem HKL gerði í sögum sínum, en ég sé ekki betur en að þú trúir honum. Það er mikill munur á því sem HKL og HHG gerðu," skrifar Gauti Kristmannsson... 29.10.2004 00:01
Gúrkutíð og áhugaverð netverslun Meðal varnings eru flestallir sjónvarpsþættir sem Hannes hefur gert, bolir með mynd af Thatcher, golfkúlur og derhúfur með merki Sjálfstæðisflokksins og hið sígilda rit Uppreisn frjálshyggjunnar 29.10.2004 00:01
Framtaksleysi forsætisráðherra Sjá þessir ágætu ráðherrar ekki það sem allir aðrir í þjóðfélaginu sjá? Forystumenn kennara og sveitarstjórnarmenn hafa sett vinnudeiluna í óleysanlegan hnút og eina lausnin felst í því að ríkisvaldið höggvi á hann. </font /></b /> 28.10.2004 00:01
Atvinnuleysi á undanhaldi Atvinnuleysið í Evrópu á sér því aðrar orsakir, einkum ósveigjanlegt vinnumarkaðsskipulag, ónóga grósku og of mikla áhættufælni í efnahagslífinu 28.10.2004 00:01
Engin skólagjöld Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skólagjöld - Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður Stefna Framsóknarflokksins er skýr varðandi skólagjöld í ríkisreknum háskólum: engin skólagjöld. 28.10.2004 00:01
Óhneykslaður og allstaðar "Ólafur Teitur vill fyrir alla muni sjá okkur halda sönsum, líka okkur þau sem sitjum í öðrum þáttum en hann sjálfur stjórnar. En það er ekki auðvelt fyrir menn að stjórna tveimur sjónvarpsþáttum samtímis," skrifar Hallgrímur Helgason... 28.10.2004 00:01
Of seinir í Símann? Ef almennum ráðleggingum hefði verið fylgt, væri sölu Símans væntanlega nýlokið eða að ljúka. Slík sala hefði temprað hækkanir á eignamörkuðum að undanförnu og dregið úr undirliggjandi þenslu í hagkerfinu. 27.10.2004 00:01
Vond skoðanafesta Á Íslandi hafa menn jafnan borið svo djúpa virðingu fyrir sínum eigin skoðunum að lokaður hugmyndaheimur og einbeitt þrjóska hefur verið álitin aðall hins sanna manns. 27.10.2004 00:01
Kaupmáttur ellilífeyris lækkað <strong><em>Ellilífeyrir - Björgvin Guðmundsson</em></strong> Ríkisstjórnin talar mikið um það að kaupmáttur tekna hafi aukist undanfarin ár. Rétt er það, að kaupmáttur tekna margra hefur aukist nokkuð en einn hópur hefur orðið útundan: Aldraðir hafa gleymst. Kaupmáttur tekna þeirra eftir skatta hefur minnkað. 27.10.2004 00:01
Reykingarbann <strong><em>Reykingarbann - Hulda Sigrún og Dagur Snær</em></strong> Hulda Sigrún Haraldsdóttir sem situr í stjórn frjálshyggjufélagsins og Dagur Snær Sævarsson sem situr í ritstjórn Múrsins og í stjórn UVG ,takast á um hugsanlegt reykingabann á veitingahúsum og skemmtistöðum . 27.10.2004 00:01
Ert þú með lausar gervitennur? <strong><em>Tannvernd - Elín Sigurgeirsdóttir</em></strong> Tannmissir getur verið þungbær því við erum háðari tönnum okkar en við gerum okkur grein fyrir meðan við höfum þær. Tal okkar dregur dám af ástandi tannanna, við tyggjum matinn með tönnunum og hver vill ekki geta brosað breitt og óhindrað? 27.10.2004 00:01
Spámaðurinn og föðurlandið <strong><em>Kvikmyndaverðlaun - Úrsúla Jünemann</em></strong> Nýlega bárust fréttir um að tveir kvikmyndagerðarmenn hefðu hlotið verðlaun í útlöndum. 27.10.2004 00:01
Lögmæt skotmörk <strong><em>Atburðurinn í Kabúl - Elías Davíðsson </em></strong> Aðilar að vopnuðum átökum, þ.m.t. þeir aðilar sem hernema Afghanistan, eru lögmæt skotmörk gagnaðila. Þar af leiðandi eru íslenskir "friðargæsluliðar" lögmæt skotmörk afghanskra skæruliða. 27.10.2004 00:01
Hjörleifur er æði Margir furða sig á að þingið sé komið í frí aðeins fáum vikum eftir að það byrjaði. Hjörleifur mátti þó eiga að hann nennti að vinna - gleypa í sig skýrslu eftir skýrslu.... 27.10.2004 00:01
Til hvers er verið að funda? Nú síðdegis munu deiluaðilar í kennaradeilunni hittast hjá ríkissáttasemjara. Tveimur tímum síðar er boðaður samningafundur. Margir foreldrar og aðilar þessarar kjaradeilu hafa eflaust andað léttara eftir þessar fréttir í gær. Þegar slitnaði upp úr samningaviðræðum á fimmtudaginn var annar fundur ekki boðaður fyrr en eftir tvær vikur og á meðan ekki er fundað eru litlar líkur á að semjist. 26.10.2004 00:01
Hugleiðingar frá stjórnunarfræðum Stjórnunarfræði er ný fræðigrein á mælistiku fræðigreina sem kenndar eru í háskólum. Hún er yngri en stjórnmálafræði en eldri en kynjafræði. Í fljótheitum taldi ég fjórar námsleiðir í háskólum landsins sem veita meistaraprófgráðu sem kennd er við einhverskonar stjórnun og kannski eru þær fleiri. 26.10.2004 00:01
Halldór og samstaðan <strong><em>Umræðan - Óskar Stefánsson formaður BSF. Sleipnis</em></strong> Alþýðusambands Íslands kemur stjórn Sleipnis spánskt fyrir sjónir og fer ég hér með fram á það við ASÍ að það svari því opinberlega hvað það er sem hafi orðið til þessarar afstöðubreytingar. 26.10.2004 00:01
Bush í vandræðum? Bush er fyrirlitinn og hataður víðast í Evrópu. Maður heyrir fólk segja að það verði fyrir áfalli ef hann vinnur. Það er víst bara í Póllandi sem hann hefur meirihluta... 26.10.2004 00:01
Pólitískar ofsóknir Refsingin verður fyrirfram ákveðin. Hannesi verður bannað að skrifa meira - það getur ekki orðið vægara. Þetta verða sýndarréttarhöld... 26.10.2004 00:01
Hættulegt vanmat Samhliða uppbyggingu eigin menntakerfis hafa Íslendingar notið aðgengis að menntakerfi annarra þjóða. Lánasjóður íslenskra námsmanna var ódýr aðgöngumiði samfélagsins að menntun meðal nágrannaþjóða okkar. 25.10.2004 00:01
Fylking á ferð Mæt og virt baráttukona, kennari og fyrrum borgarfulltrúi, Elín G. Ólafsdóttir, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hún lagði út af ævintýrinu um Unga litla sem hélt að himinninn væri að hrynja og lét skolla ginna sig inn í greni sitt með fyrirsjáanlegum endalokum. Skilaboð Elínar til kennara eru: standið saman, trúið ekki fagurgala lágfótu, allt sanngjarnt fólk styður ykkur. 25.10.2004 00:01
Að taka frá öðrum <strong><em>Skráningargjald í HÍ - Friðbjörn Orri Ketilsson</em></strong> Bíræfni háskólanema virðist lítinn endi ætla að taka. Formaður stúdentaráðs sagði á síðum Fréttablaðsins að það væri forkastanlegt að hækka gjöld á nemendur því þar væri verið að taka fé úr vasa nemenda fyrir menntun þeirra. 25.10.2004 00:01
Leiður misskilningur Víkverjans Ég las að á einu ári hefði John McCain öldungadeildarþingmaður komið fimmtíu sinnum í helstu sunnudagsmorgunsþættina í Bandaríkjunum. Þeir gátu einfaldlega ekki fengið nóg af þessum áhugaverða manni... 25.10.2004 00:01
Jón Baldvin og fjölmiðlalög Valdimar Guðjónsson veitir því eftirtekt að orð Jóns Baldvins um stórfyrirtæki og fjölmiðla ríma ekki við forseta og Samfylkingu... 25.10.2004 00:01
Stjórnunarvandi og forystufælni? <strong><em>Kennaraverkfallið - Jónas Gunnar Einarsson</em></strong> Eftir fimm vikna stopp á lögboðinni fræðslu grunnskólanemenda og tvær vikur fyrirsjánlegar til viðbótar, er vart hægt að lýsa ástandinu öðru vísi en sem stjórnunarlegu og stjórnmálalegu klúðri forystumanna þjóðarinnar. 25.10.2004 00:01
Bréf til ritstjóra Fréttablaðsins. <strong><em>Vændi - Þórhildur Andrea Magnúsdóttir</em></strong> Mér finnst þú vera að setja upp algerlega ranga mynd af því ólöglega og að þú sért að ýta undir það að ungar konur byrji að stunda vændi. 25.10.2004 00:01
Þjófnaður með aðstoð reglugerða. <strong><em>Innritunargjöld - Gunnar Þór Gunnarsson</em></strong> Sölvi heldur í reglur um endurgreiðslur sem settar voru á þeim tíma þegar hægt var að fá pláss í öllum skólum og endurgreitt. Er ekki of langt gengið við að seilast ofan í vasa unglinganna okkar? 25.10.2004 00:01
Vélin lætur á sér standa <strong><em>Kennaraverkfall - Kristbjörn Árnason kennari</em></strong> Það er auðvitað staðreynd, að forystumenn fjölmargra félaga innan ASÍ eru á þeirri skoðun, að opinberir starfsmenn ekki að hafa frjálsan samnings- og verkfallsrétt. Heldur takmarkaðan rétt. Þessari skoðun deila þeir með samtökum atvinnurekanda. 25.10.2004 00:01
Örlagarík lokavika í Bandaríkjunum Þórlindur Kjartansson skrifar Þórlindur Kjartansson 24.10.2004 00:01
Dauðans alvara í Afganistan Atvikið í miðborg Kabúl í Afganistan í gær, þegar tveir Íslendingar særðust og einn hlaut skrámur í sprengjuárás á hóp friðargæsluliða, hlýtur að skapa alvarlegar opinberar umræður um forsendurnar fyrir þátttöku Íslands í alþjóðlegri friðargæslu. 24.10.2004 00:01
Auðmenn fólksins Það hefur risið ný kynslóð auðmanna sem nýtur aðdáunar. Hún þarf ekki að mæta á fundi hjá stjórnmálaflokkum; það er miklu sennilegra að stjórnmálamennirnir bíði í röðum eftir að fá áheyrn hjá þeim. Hún hefur ítök í fjölmiðlum og afþreyingariðnaði nútímans; býður fólki skemmtun, ódýrar flugferðir, meiri neyslu, endalaust úrval........... 23.10.2004 00:01
Mætti lemja mann í trúnaði? Umboðsmaður Alþingis hefur sett reglur um samskipti sín við ráðamenn. Þar er meðal annars kveðið á um að þeir eigi ekki að tala við hann í trúnaði. Vilji þeir geta athugasemdir við störf umboðsmanns verði það að vera skriflega eða á sérstökum fundi...... 23.10.2004 00:01
Þolinmæðin er þrotin Ríkisstjórnin á að kalla Alþingi saman í dag eða á morgun til að ljúka kennaraverkfallinu. Annað væri ábyrgðarleysi. Eftir atburði gærdagsins er fullreynt að deilendur munu ekki ná saman. Almenningur sem horfði á oddvita þeirra í Kastljósi Sjónvarpsins í gærkvöldi velkist áreiðanlega ekki í vafa um að þessir ágætu menn geta ekki klárað málið. 22.10.2004 00:01
Stjórnmál í turnskugga Umræðan í samfélaginu og í fjölmiðlum í kjölfar flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar um síðustu helgi er um margt athyglisverð. Vissulega er hún – eins og gengur - athyglisverð í ljósi þeirra pólitísku áherslumála sem forystumenn flokksins eru að reyna að koma á dagskrá. 22.10.2004 00:01
Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun